Heimskringla - 18.01.1928, Page 1
XLII. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 18. JANÚAR 1928,
NÚMER 16
seor
Rev. R. Pétumson
45 IIorriK St. — CITY. _
Fylkisþingi'5 kom aftur saman á
mánu'dagintj, eftir mánaöarbil. Lag5i
þá nefndin, er kosin var til þess að
afihuga áfenjgissölu frumvarpið breyt
ingartillö|g!ur scínar fyrir þingiS.
NADAl
Bracken forsætisráðihérra tilkynnti
í þinginu, a5 sennilegt væri, a5 'hann
neyddist til þess að a5 vera eitthvaS
íjarverandi þinigstörfum sökum van-
iheilsu. Gegnir Hon. W. R. Cluibb,
ráöiherra opiniberra vertka, störfum
forsætisráðherra í fjarveru hans, en
Hon. W. J. Major, dómsmálaráð-
herra, tekur að sér störf fylkisgja'ld-
kera (provincial treasurer.)
Sanjkvæmt skvrslu dómsmálaráð-
herrans, Hon. W. J. Major, hefir
Manitobafylki grætt alls $1,278,875.50,
siöastliðið fjárlhagsár, er endaöi 30.
april 1927. Par af fá sveitirnar í sinn
hlut hehninginn, eöa $639,437.75. —
Að öllu samanlögðu hefir stjórnin
selt áfenigi fyrir $3,523,842.24.
Frá Edmonton, Altoerta, barst sú
íregn nýlega, að Hermann Trelle,
frá Peace River í Altoerta, er verð-
laun fékk 1926 fyrir bezt hveiti í
veröldinni, og 1927 fyrir bezta ihafra,
Ihafi nýlega hafnað tilboði frá Cali-
forníu, unr að flytja þangað suður
og setjast þar að. Hafði hann fengið
tilboö um þetta bæði frá kvikmynda-
félögum qg frá fasteignasölufélög-
um. Kvikmyndafélögin vildu fá hgnti
suður, til þess að taka að sér fræðslu.
starf í landibúnaði, er fram á að fara
ineð kvikmyndum. en fasteignafélög-
in til þess að veita forstöðu landbún-
aðardei'ld í einskonar fyrinnyndar
samfélagi, er þau ætla að koma á fót
'þar syðra, og á að vera til braut-
ruðnings í öllum iðnaðar- og atvinnu
greinum. Þarf ekki að efa félög þessi
þessi hafa boðið vel í hann, en Trelle
sat fastur við sinn canadiska keip,
og stóðst allar freistingar er félögin
buðu honum.
Nýlenduráðherra Breta, Rt. Hon.
L. C. M. S. Amery, bar að garði hér
i Winnipeg í gærmorgun ásamt frú
sinni, og tók fylkisstjóri á móti
iþeim.
Mr. Amery lét á sér skilja, að ef
Canada æskti eftir frekari fjölskyldu
innflutningi frá Englandi, en þeim
3000 fjölskyldum, er gert hefði verið
ráð fyrir í samninig.i þeim, er Heims-
kringla hefir áður getið um, og sem
flestar eru nú hingað komnar, þá
yrði Canada sjálft að legigja frani
fjárstyrk til þess að greiða för þeirra
ihingað. Bæði væri það, að Bretland
væri ekki í þeim krinigumstæðum, að
það mætti við að kaupa jarðnæði
hér handa brezkum fjölskyldutn, enda
myndi þá og strax hljóta að verða
tekið til afihugunar á Bretlandi, hvort
ekiki gæti verið jafríhentugt, að kaupa
jarðnæði í hinutn nýlendunum, t. d.
AstraJáu eða Suður-Afviku, og svo
lika hitt., að auðvitað væri þægðin
Canada, að fá þessar fjölskyldur
Ihingað, og bæri Canada þvi að standa
allan straum af þeim kostnaði, er af
því leiddi. Kvaðst hann mundu
ræða 'þetta mál ítarleiga við innflutn-
ingaráðherra Canada, H)on. Robert
Forke, er hann kæmi aftur til Ott-
awa. og nrundi Mr. F'orke þá hafa
einhverjar ákveðnar tillögur um þetta
efni í fórutn sínum.
Samkvænrt opinberum skýrslum frá
heilbrigðisráðinu, hefir tatigaveilkis-
faralduritrn, senr geisaði í Montreal
árið sem leið. kostað bæjarsjóð þar
unr $250,000. Gekk það fé til bráða-
toirgðar spítala, sjúkraflutninga, blóð-
vatnsefniskaupa 0|g læknislrjá'lpar.
I þessu er auðvitað ekki talinn
j beinn og óbeinn kostnaður, er féll á
þá einstaiklinga, er gátu borgað fyrir
Ihjúkrun og laéknishjálp. Og því síð
ur viðskiftatjónið, er bærinn beið af
faraldrinunr, og ómögu'letgt var að
konrast fyrir hve mikill hefði verið.
Alls tóku 5000 manns veikina, og
'létust af þeim 500, eða 10 af hundraði
hverju er veiktust.
Frá Ottawa hefir verið símað, að
skápaðif hafi verið þrír öldungta-
ráðsmenn fyrir Orrtariofylki, 5 auð
sæti þaðan. Skipaðir voru Janres H.
Spence, K. C., frá Toronto; E. S.
Little, frá London, Ont., og Dr. Gu-
stave Lacasse, frá Tecumseh.
Dr. Lacasse hefir lengi verið lækn
rr t Tecumseh, og er nú borgarstjóri
þar. Mr. Little hefir verið borgar-
stjóri í London. Mr. Spence er einn
af nafnkunnari lögnrönnum í Toron-
to, og einn af helztu máttarstólpum
liberala flokksins þar.
Frá Ottawa er símað nýlega, að
enginn flugufótur væri fyrir þeirri
fregn, að í ráði væri að breyta titli
ríkisstjórans i Canada í vísikonungss
titil, qg myndi það alls ekki verða
nefnt við nýlenduráðherra Breta, Mr.
Amery. Er forsætisráðherrann, Rt.
Hon. MacKenzie King borinn fyrir
þessari staðhæfingu. Kvað hann
aðeins einn vísikonung mundu verða
framvegis í brezka ríkinu, eins og
Ihingað til, vísikonunginn á Indlandi.
Enda vi'ki al-t öðruvísi við, er Indland
væri keisaradæmi, en ekki samveldis-
ríki, sjálfu sér ráðandi eins og Can-
ada.
A föstudagsínorigiuninn var Earle
Nelson, að réttu nafni Earle Farrell,
er dæmdur var til dauða fyrir eitt af
hinum ihroðalegu nauðgunarmorðum
hengdur hér í Winnipeg. Var hann
hinn róleigasti franr til hins síðasta, og
lét engan bilibuig á sér finna. Hafði
hann þyngst til nruna í varðhaldinu,
enda aldrei orðið svefnfátt né misst
matarlyst. Akallaði hann Guð sér til
vitnis um það, að hann dæi saklaus,
rétlí áður en hlenrmnum var kippt
undan fótum toans..— Ynrsum þykir
það einkennileg hending, að hann var
hengdur á föstudag (öhappadag) 13.
mánaðarins, og var 13. maðurinn, er
henjgdur hefir verið hér í Winnipeg.
I deseniberhefti “Canadian Field
Naturalist”, igetur Mr. Hoyes Lord
þess, að nýlega hafi menn orðið var-
ir viö fyrsta dæmi um það, að önd
,hafi farið yfir Atlantáhafið. Náðu
tveir unglingar í Nova Scotia þess-
j ari önd á Cape Sable eyjnnni snentma
; í desember, qg var málmhringur unr
I annan fót hennar, og stóð á honum:
; “V. 20. 14. P. Skovgaard, Viborg
Dennrar'k”.
Eftir að hafa spurst fyrir hjá al-
( ræðiisnranni Dana í Canada Oig á Ný-
fundnalamdi, Mr. J. E. Böggild í
Montreal. gat hann, eftir að hafa
skrifað Mr. Skovgaard, skýrt frá því,
að önd þessi var þeirrar tegundar, er
á ensku er kölluð European Widgeon
(Anas penelope), qg hefði merkið
verið sett á hana á Hraunslandi, á
Islandi 2. júlí 1926.
Búist er við að tollmálanefndin
nruni hafa heilmikið að leiggja fyrir
sanlbandsfþingið, er það kenrur sam-
an næst. Afsa'kaði stjórnin sig með
því í fyrra, að ekkert verulegt væri
hægt þá af afráða um tolLmál, sök-
unr þess að tollmálanefndin hefði þá
enn ekki átt kost á því að konra fram
nreð sérstakar tillögur. — Nú hefir
nefndin setið síðan á rökstólum. Ekki
vita menn um það, hvað hún muni
leggja til, en mangar tillögur og á-
skoranir hafa henni borist. Bændury
er fást við ávaxtaræktun, æskja eftir
svokölluðum árstíðaskatti á ávöxtunr-
sér til verndunar unr uppskerutínrann.
“Neytendafélagið” (Consunters Lea-
gue) æskir tolllækkunar, sérstaklega
á baðmu'llarvörum. Vefnaðarverk-
smiðjur æskja þar á nróti tollhækkun
ar,sérstaklega uullarverksmiðjur, og
þá helzt á brezkum ullarvörum. Enn
fremur hefir verið stungið upp á að
hækka toll á linkolum, skónr, járn-,
stál- og glervarningi. — Tóbaksfé-
lögin vilia fá lækkaðan innanríkis-
skatt á vindlingum, til þess að koma
í veg fyrir stórkostlega vindlinga-
snryglun frá Bandarikjunum, er þeir
segja að enn eigi sér stað. — Sntásala
félöigin (Retai! Merdhants Associa-
tion) og alláherjarþing canadiskra
verkanranna, vilja fá létt af söluskatt.
inum. Oig margar fleiri áskoranir
lrafa nefndinni borist. Mun mörgum
verða forvitni á því að vita, hvernig
nefndin og stjórnin muni snúa sér í
þessum efnum.
A ársfundi United Farmers of
Manitoba i vikunni sem leið, talaði
Mr. T. W. Bird, sambandsþingmaður
frá Nelson, eini framsóknarþinig’mað-
urinn frá Manitoba, er eftir er í
sanrbandslþinginu, nrjög á nróti toll-
málanefndinni, og viJdi að hún yrði
send heinr og afnumin nreð öllu. —
Kvað hann nefnd þessa aðeins vera
til þess, að skella skuldinni á, er
stjórnin vildi hunrma franr af sér
augljósan þjóðarvilja um tollstefnur.
Kvað hann þessa nefnd og aðrar slík
ar, vera eingöngu skipaðar sem
skálkaskjól fyrir stjórnina.
Mr. A. C. Danby, einn af staffs-
mönnum Canadian Council of Agri-
culture, mótnrælti ásökunum Mr. Bird,
og kvað nefndina vinna míkið gagn
nreð því, að grafast fyrir um sem
iflest atriði viðvLkjandi toílstefnum
og staðháttum.
Erlendar fréttir.
Nefndin er skipuð var til þess að
endurskoða áfengislaga frumvarpið,
ihefir komið sér saman um að leggja
til, að láta það varða við hegninigar-
lögin, ef einhver vísar öðrum á leyni
knæpur.
Er þetta eitt af þeim hegningarlaiga
ákvæðum, senr hætt er við að verði
meira til prýðis en gagns. Enda hernr
ir fréttaritari Free Press, að nefndar-
ntenn hafi samlþykkt tillöguna “með
gleiðu brosi”.
Bandaríkin.
HEARST OG FAESSKJOUN.
Rannsóknarnefndin er skipuð var
af öldungaráðinu til þess að grafast
fyrir um það, 'hve niikið væri hæft
i 9kjölunr þeinr, er. Hearst Waðakón,j
ur lét prenta í blöðum sinum, ti'l þess
að sanna það, að fjórir öldungaráðs-
nrenn, Borah frá Idaiho, LaFollettc
yngri frá Wisconsin, Norris frá Ne-
braska, og Heflin frá Alatoama,
hefðu ásamt nokkrunt amerískum
blöðunr, þegið $1.215,000 í nrútur frá
nrexikönsiku stjórninni, — hefíf nú
toirt álit sitt, og er það áfellisdómur
í frekara lagi á Hiearst, enda hefir
hann fundið svo megna andúð oí
andstyggð rísa gegn sér eystra, að
hann hefir flúið vestur til Cali-
fornia og skilið ritstjóra sína eftir,
að bjarga sér senr þeir bezt geta. —
Samlkvæmt skýrslum nefndarinnar
hafa skriffræðingar, er Hearst skjöl-
in hafa rannsakað, allir lrtkið upp
einunr trrunni um það, að þau séu föls
uð, og fölstinin klaufalega gerð þar
að auki. $20,000 hefði Hearst bongað
fyrir skjölin. Líkur hafa þótt berast
að Miguel nokkrunr Avila, senr var
spæjari fyrir BandaríkjastjórnTria-'á
stríðsárununr. ag 9Íðan virðist hafa
ifað helzt á því, að kaupa fölsuð
sk'jöl og selja þau aftur, að hánn
hafi falsað skjölin, en eigi hefir það
iþó sannast fyrir víst. — Annars á-
fellast ýms blöð rann9Óknarnefndina
fyrir það, að hún hafi sýnt Hearst
al'ltof mikla linkind, og krefjast þess,
að hún skilji eigi fyr við, en fullvist
sé, hver skjölin falsaði, qg hvort það
var gert sanrkvæmt nokkur manns
toeiðni.
Rannsókn þessi á að fara franr i
sanlbandi við endurrannsákn, er skip
uð var að fram s*kyldi fara í Fall-
Sinclair málinu, er vísað var frá rétti
í haust, fyrir aðgerðir Sinclairs, eins
Og Heimskringla hefir ítarlega áður
skýrt lesendum sínum frá.
Harry F. Sinclair, olíulrákarlinn
alræmdi, er Teapot löndin fékk að
leigu frá Fall, þáverandi innanrikis-
ráðherra, var einn af helztu bakhjöll-
unt Gontinental Tradiri|g Company,
er stofnað var eingöngu í sanVbandi
við þenna leigunrá'la. Kevður stjórn
in M. T. Everhart, tengdason Fall,
hafa þegið $230,500 í Liberty skulda-
toréfum frá þessu félagi, og hafi
$90,000 af þvi gengið til Fall, er
leigði Sinclair Teapot Dome löndin.
TEAPOT DOME ENN.
Frá WaShington, D. C., var simað
nýleiga, að enn á ný hafi öldunga-
ráðið samþykkt.að rannsókn skyldi
franr fara um oliuhneykslið fræga, er
kennt er við “Teapot Dome”. Var
sam|þykkt tillaga. er Norris, öldunga
ráðsnraður frá Nebraska, bar frara,
þess efnis að skipa skyldi nefndinni,
er sér um ríkis-jarðeignir (Pulblic
Lands Committee), að rannsaka það
sem auðið er af plöggum Contfnenta!
Trading Company, Limited í Can-
ada, er nú er löngu sprunigið, en sem
mjög var við Teapot Donre leigumál-
in riðið.
ALlSHERJARMOT AMERÍKU-
ÞJODA.
var sett að Havana, höfuðlxrrg Cuba-
eyjar, á nránudaginn 16. þ. nr. Eru
þar santankomnir fulltrúar 21 þjóðar
í Norður- og Suður-Ameriku. Fyrir
hönd Bandarrkjanna konr Coolidge
forseti sjálfur, og nreð honunr sveit
manna, þar á meðal Charles E. Hug-
Ihos, fyrverandi ríkisráðherra qg
Kellogg rikisráðherra. Er talið, að
með því að konra þarna sjálfur, í
stað þess að senda fulltrúa sinn ein-
hvern, sé Mr. Coolidge að reyna að
ná aftur nokkru eða öllu trausti Suð ■
ur-Amerikuþjóðanna, er nrjög hetir
farið þverrandi i garð Bandaríkjanna
síðan afskifti Bandarikjanna í innan-
landsóeirðum í Nicaragua hófust, og
9Íðan að Sacco qg Vanzetti voru tekn
ir af lífi i sumar. Þylkir flestunr af
Sður-Aimerikuríkjumun nreira en nóg
unr afskiftasemi Bandaríkjanna af
innanlandsmálunr annara ríkja, og er
talið að ýms ríkin hafi lagt fyrir full-
trúa sína að krefjaist þess af Banda-
ríkjastjórnínnT, að hún láti innan-
landsmál einstakra riikja í Anreríku
afskiftalaus, og sanrþykki það. að öll
ríki í báðum Ameríkuim skuli alger-
lega frjáls og óháð að öllu leyti, og
jafn rétthá í inntoyrðis viðskiftunr.
— Er þetta hið 6. alláherjar mót
Amertkuþjóðanna.
Árni Anderson lögmaður látinn.
Hann lézt að heimili sínu, 492 Furby St., í gær siðdegis, eftir margra
ára vanheilsu, 51 árs að aldri. Konr hann ungur frá Islandi með foreldr-
unr sínum, Jóni Amasyni og Ölafíu Jónsdóttur, er hingað fluttu úr Norð
ur-Múlasýslu árið 1886. Dvaldi hann 'hér í Winnipeg síðan. Utskrifað-
ist af Wesley College qg las lögfræði i þjónustu Colin H. Canrplrell og
Hion. A. B. Htrdson. Gekk síðan r lögmannafélagið Hudson, Howell,
Ormond og Marlatt og var í tvö ár. I tuttugu ár gendi hann lö|g-
nrannsstörfunr í félagi við W. L. Garland og siðan við E. P. Garland,
og var nú aldursforseti lögfræðingafélagsins Anderson and Seanran.
Mr. Anderson var meðlimur Maryland Methodist Churoh qg í nrörg ár
untsjónarntaður sunnudagaskólans þar Ennfremur var hann meðlimur
Manitoba Mefihodist Conference og rítari lqikmamiafélags þess félagfc-
skapar.
Mr. Anderson var 'hlufihafi Viking Press, Ltd., frá því að það var
stafnað, til 1920. Lögmaður félagsins nrun hann hafa verið þau ár.
Nánustu ættingjar Mr. Anderson~á lífi eru ekkja hans og fimm börn:
Olive, Alice, Ariel, Clifford og Ralph; systur tvær: Mrs. Carson hér í
Winnipeg, og Miss Mary Anderson í Vancouver, B. C., og einn bróðir,
Jón, í Watson, Sask. —• Votta Heimskringfa þaim pllunr hluttekningti
sína.
Jarðarförin fer franr á föstudaginn kl. 2 siðdegis, frá Maryland Unit-
ed kirkjunni. Verður hinn látni jarðsettur i Blmwood igrafreit.
Fjær og Nær
Frá Dorchester á Englandi barst
$ú fregrr l2. janúar, að þar hefði lát-
ist aðfaranótt þess dags, Thontas Har.
dy, elztur og einna víðfrægastur allra
brezkra skálda, sinna samtiðarmanna.
Lifði hann laoglengst brezktt stór-
skáldanna mörgu og miklu, er sköp-
uðu slíka blómaöld i brezkum bók-
nrenntunr á dögum Victoriu drottn-
ingar. Sáðustu ár æfi sinnar hætti
Hardy skáldsagnagerð, er hann var
löngu orðinn frægur fyrir, qg gaf sig
við ljóðagerð og vann sér engu sið-
ur orðstir fyrir hana en sagnagerð-
ina. — Mjögi margir sanr-
landar Hardys furðuðu sig stórlega
á þvi, eða granrdist það, að honunr
skyldu aldrei vera veitt Nolrelsverð
launin, senr þó hvað eftir annað var
stuftgið upp á, enda er það tnála sann
ast að 'hann mun hafa átt þau engu
síöur skilið en suntir er þau hrepptu,
t .d. Gjellerun og raunar fleiri. Etr
sannlei'kurinn er sá, að Hardy náði
aldrei neitt líkunr tökum á hugunt les
enda á meginlandi Norðurálfunnar,
og hann gerði á Bretlandi. Norður-
áifumönnum þótti hann[ stremlbirm
og þyrkingslegur.
stofnunina. Er sagt að hann hafi
getið sér gott á álit, og sé talinn á-
gætlqga listgáfaður. Mun Mr. Enrile
Walters hafa konrið honum þar á
framfæri. Ennifremur mun hann hafa
stuðlað að þvi, að annað vestur-ös-
lenzkt listanrannsefni, Stefán Grandy,
hefir konrist á listaskólann í Chicago.
Mun og Mr. Walters hafa von um
það að geta komið því til leiðarTað
'hann og Haukur Sigbjörnsson frá
Leslie fái kost á námsstyrk frá Tif
fany stofnuninni.
Vestur-íslcnskir listamcnn.
Hteimskringu hefir borist sú frétt
sunnan frá Bandarikjunt, að ungur
Vestur-Islendingur, Jón M. Jónsson,
hafi hlotið námsstyrk við Tiffany'
Stúdentafélagið heídur skemtifund
i fundarsal Fyrstu lút. kirkju á Vic-
tor St., 21. janar, kl. 8.30.
Allir ísílenz'kir stúdentar í borginni,
og annað íslenzkt fólk, sem fálajginu
er hlynnt, er velkomið. ,
Agæt skemtiskrá hefir verið undir
búin. — Konrið stundvíslega kl. 8.30
Mr. Björn Hallsson, 638 Alverstone
St. hér i bæ, gakk undir 'holsikurð við
kviðsliti og botnlangatoólgu á mánu-
'daginn í viikunni senr leið. Var þetta
vitanlega allmikill skurður, en þar á
ofan bættist að sjúklitngurinn fékk
lungnabólgu, enda hafði hann verið
mjög lasintr lengi undanfarið. Var
því lengi tvisýnt um líf hans, en nú e,-
svo komið, senr hetur fer.að Mr. Hall-
son er talinn úr allri hættu. Er það
gleðiefni öllum hinum mörgu vinum
hans,