Heimskringla - 18.01.1928, Side 8

Heimskringla - 18.01.1928, Side 8
8. BLAÐSlÐA HBIMSKRINOLA WINNIPEG 18. JAN. 1928. Fjær og nær, Söngikens'm Brynjóhfs Þorláksson ar fer fram kl. 7 síödegis á mánudög um og fimtudöigTJm, og kL 3.30 á laugardögum í Fyrstu lút. kirlkju á Victor St. Nefndin. Mr. G. S. Thorvaldson lögfraeðing- ur, er skrifstofu sina hefir haft í 807 Union Trust Building, flutti sig í vikunni sem leið í stórbygginguna við hornið á Notre Dame og Port- age Ave.. “Tihe Winnipeg Electric Gharrtbers”. Skrifstofa (hans verður No. 709, Talsimi: 87 371. Hann verð ur í sömu skrifstofu og Murray May- bank, Dich & Cass, en þó út af fyrir sig. Þetta eru viðskiftamenn hans beðnir að hafa hugfast. Ur bréfi frá Blaine, Waslh.: “Þ-etta er eitthvert hið versta haust, sem eg befi séð hér. I nóvémber sífelldar rVgningar, og þrisvar snjóaði í des- enrber, með kulda og krapa. Loks fraus afgeriega hálfum mánuðí fyri'r jól. Kuidinn varð 12 stig yfir núlli (Fahrenlheit), þegar kaldast varð. oft 16 til 19 yfir núlli. Svo kom vestanbylur á 4. i jólum. Það var snjóhríð eins og þið sjáið stundum i nóvemiber, þessi snjór loddi við allt og fraus og olli töluverðum skemmd- um á flötum þökum og síinavírum. En verst var það með þá er stunda fugla jækt, það var loftdimt og þar við bættist frost og kuldi í húsum, þvi hér eru ekki bvggð beiniinis hlý hús. Afleiðingin varð sú að fuglar gengu úr fiðri og tók fyrir varp að stórum mun. Nú er aftur komið gott veður, allur snjór farinn og hlýindi á hverj um degi.” — 8. jan. 1928. Mr. Ch. Thorson, listteiknari, fór í gær suður til Ghicagio. Mun hann bafa i hyggju að dvelja þar um tima, og jafnvel setjast þar að, ef honum lízt svo á sig þar syðra. Heimskringlu er ánægja i því, að leiða athygla lesenda sinna að auglýs ingu, sem birtist á öðrum stað í blaðinu, um undirbúningsfund undir stofnfund Gripasamlags fyrir Nýja Tsland. Bændur ættu að vera vel vakandi fyrir þessu samvinnufyrir- tæki. Halldór Þórólfsson söngstjóri blður þess getið, að næsta æfiri|g söngflokks ins fari ekki fram á þriðjudagskvöld. eins og venja er til, heldur á mið- vikudagskvöldið 25. janúar, auðvitað á sama stað og áður. IVondcrland. Frisco Sally Levy verður á Won- derland. Sally O’Neill, hressandi eins og matblærinn, hefir náð sér hvað bezt i “Frisco Sally Levy”, er sýnd er nú að Wonderland á firrrtu- föstu- og laugardaiginn í þessari viku. “Frisco Sally Levy” er írsk-Gyðinga kómedía, — þó inn í blandist- alvar- an á stöku stöðum. Miss O’Neil er töfrandi, heillandi, en þó einkum spaugileg. Leikur hún unga meyju, dóttur Gyðings pg írskrar konu. — Lendir hún í ýmsum æfintýrum, er koma af stað heimilisófrið o. fl Sagan grefur sig inn að hjartarót- um áihorfenda. Sérstök mynd af kappfuginu milli Frenöhy Berlanger (Canada) og Er- nie Jarvis (England) verður sýnd milli þátta. Qg kaf'lamyndin “Melt- ing Millions”. / Leikmynd M'arion Davies i “Tilly the Toiler”, verður sýnd í þrjá dagi eftir helgina. Messur og fundir í kirkju Sam bandssafnaðar veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 3—4 e. h. Fleiri íslenskir menn óskast Vantar 100 íslenzka menn at5 læra bílasmít5i, verkfræbi, bifreiba- stöt5va- og raffræbi. — Einnig múrara- og plastrarait5n. Mikib kaup og1 stötjug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur abeins fáar vikur. Frí verblagsbók. Fá atvinnuveitenda atSstot5 Svarib á ensku Hemphill Trade Schools Ltd. 580 MAIN STREET WINNPEG, MAN. Branches: — Keglna, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal; etnnig 1 U S A borgum. Vér höfum til söla NUGATONE 90 c. og allskonar lyf á lægsta verbl. Sargent Pharmacy, Ltd. [ Sarsrent og Toronto. — Sfml 23 455 TONS O F SATISFACTION £ o >—i H O <5 fa m ►—i H m O m fc O H SAMA VERÐ SÖMU GÆÐI SAMA AFGREIÐSLA. ROSEDALE COAL TH0S. JACKS0N & Sons ELMWOOD SÍMANÚMER FORT ER: 56 498 KURTEISAR VIÐTÖKUR HJÁ UMSJÓNARMANNI VORUM, MR. JERRY DAGG. H O 2 in O > H w > n H i o 2 TONS O F SATISFACTION | HOLIYIES BROS. Transfer Co. BAGGAGE and FURNITURB 1 MOVING. I 068 Alverstone St. — Phone 30 440 j i Vér höfum keypt flutningaáhöld! 5 Mr. J Austman's, og vonumst eftir | J góbum hluta vlt5skifta landa vorra. j | FJLJÓTIR OG ÁREIÐANLEGIR FLUTNINGAR MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 Dánarfregn. Þriðjudagtnn 3. jan síðastliðinn andaðist Halldóra Asgrímsdóttir, að (heimili sínu Huldárbvammi í Arnes- ibyiggð. Hún var 97 ára gömul, fædd 11 maí 1830 að Hrærtíkslæk í Hróars- tungu í Norður-Múlasýslu. Hingað vestur um haf hafði ihún fluzt 1876 ásamt manni sinum Jónasi Jónssyni, sem á itndan henni fór yfir djúpið dauðans fyrir 17 árum siðan. Þeim hjónum varð 13 barna auðið, en .urðu fyrir því mikla mótlæti að missa þau öll á unga aldri, að einti undanskildu, Jóni Jónassyni, sem nú býr í Huldárlhvammi með konu sinni Ragnheiði Stefánsdóttur. Hjá þeim eyddi Hajldqra síðustu æifiárunum, sem voru ömurleg og ærið þunglbær sökum hrörleika hins háa aldurs. I 15 ár var hún blind og heyrnin að mestu iþorrin. En þessum erfiðleik- um, sem öllu öðru mótdrsqgu, tók Hall dóra með einstakri ro og þolinmæði. Þess má líka getahjónunum í Huldái hvammi til ntaklegs lofs, að þatt gerðu allt er í þeirra váldi stóð tll þess að lyfta undir byrði lífs hennar, og gera Ihana sem léttasta og bærilegasta. Það mun ðhætt að fuilyrða, að með Halldóru er til igrafar gengin góð og kostaník kona, sem allir undantekn- ingalaust, er hana þekktu, munu minn ast með hlýjurn hug. Sá sem þetta skrifar aðstoðaði við jarðarförina. Þorgcir Jónsson. For A BADFIRE CALL THE FIRE DEPARTMENT For A G00D FIRE CALL D. E. ADAMS COAL COY., LTD. 86 394 COAL, WOOD, COKE OUR MOTTO “THE PUBLIC BE PLEASED” Sparið peninga yðar með því að eyða þeim hjá oss. “Þér eruð óhultir hjá oss” m-ommmo-^mmommommomm-o-mmmo-^mmommo-^^o-i SENT TIL ÞIN í DAG Hingað til bæjarins kontu á mánu daginn þatt mæðgin, Mrs. P. Johnson og Mr. Jdhn P. Joihnson frá Wyn- yard, til þess að leita sér ráða hjá attgnlækni. — Tíðindalítið þaðan að vestan nema sömu veðunblíðuna og hér hefir ráðið mestan tímann, sem af er þessum mánuði. Hingað kom til bæjarins um helg- ina hr. Sveinn Oddsson prentari. — Býst hann við að dvelja hér i bænum. I Eimskipafélag íslands Hinn árlegi utnefningarfundur Eimskipafélags ís- lands, meðal Vestur.Islendinga, verður haldinn að heim- * ili Árna Eggertssonar að 766 Victor St., hér í borg, á máíiudagskvöldið þann 20. febrúar n.k. kl. 8. Fyrir fundinum liggur að úttnefna tvo rnenn, til að Ivera í vali fyrir hönd Vestlr-íslendinga á aðalfundi Eim- skipafélagsins, sem haldinn verður í Reykjavík á Islandi Ií janúarmánuði næstkomandi, til, til að skipa sæti í stjórnnarnefnd félagsins; með því að þá er kjörtímabil * hr. Ásm. P. Jóhannssonar útrunnið. * Winnippeg 17. janúar 1928, B. L. BALDWINSON, ritari. ámm’°'^^'0'^^’,,'al^'(,'^^-,>-ni^o-i^mom^mommommommo-mmmomm FUNDIR til undirbúnings undir stofnfund GripasamJags fyírir Nýja ísland, verða haldnir í RIVERTON HALL, laugardag 28. jan. kl. 8 e. h. HNAUSA HALL, sunnudag 29. jan. kl. 2 e. h. ÁRNES HALL^ sunnduag 29. jan., kl. 8.30 e. h. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano & Theory 872 SHERBURN ST. PHONE 33 453 SARtíENT RADIO & AUTO SUPPLIES Tlre and Battery Servlce Vit5 tökum sérstaklega a?5 okkur viögeröir radio-vibgerðir og brenni steinssjóöóum einnig togleburshjól- grjarbir og: slöngur. Viö endurhlööum aflgeyma í bílum og víövarpstækjum Vit5 gerum vit5 allskonar rafmagns -f áhöld. Allt verk er un.nit5 á eigin verk- stæt5i 631 SARGENT AVENUE Drátt fyrir eldinn er upp kom í bút5 vorri, heldur verzlunin áfram eftir sem át5ur. At5 líkindum má búast vit5 afslætti og sérstökum kjör- keupum. Phone 80 733 Bréf til Heimskringlu Point Roberts, Wash. 12. jan. 1928. Herra ritstjóri! Eg hefi sundum sent Heitnskringlu fáeinar línur, qg1 sagt frá því setn við íhefir borið og hvernig- fólkinu líður í þessari litlu byggð. En eg sé enga ástæðu til að leggja það niður, qg því síður sem Heimskringla er alltaf að verða vinsælli og kærkontnari gestur til þeirra sem hana lesa. En það eru flestir í þessari byggð. Vanalega flytur hún eittihvað, sem mönnum þyk ir igaman að tala um, eins og t. d. Iþað sem hún ihefir flutt eftir franska prestinn frá 18. öld. Eg veit nú samt ekki, hvernQ kirkjutrúarfóllk- ið lítur á það ntál, en úm hina veit eg Iþað, að þeir segjast aldrei hafa lesið neitt, sem hafi verið s’krrfað af eins skynsamlegu viti. Og þeir eru nokkrir hér sent klippa dálkana úr bfaðinu og geyma eins qg nökkurskonar Ihelgi- dóm. Og það eru þeir mennirnir, er lesa ekki nema það sem betra er. Mörgum þótti nýung í ræðu séra Fr. A. Friðrikssonar, sem Hieinis- kringla flutti. Eg var einn af þeim. Eg er honum innilqga þakklátur fyr- ir og vildi geta tekið í hendina á Ihonum fyrir. Eg vona að komi eitt- 'hvað meira frá honum um þau efni. Guðspekin á eins mikið erindi til ókk BESTU TEGUNDIR K0LA AF OLLITM| SORTTJM ! Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sama klukkutímaann og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA ÞEKKINO UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM SIMI. 87 308 D. D. WOOD & SONS, LTD. i V J 3 T y vy ' A MINU rmLIDI\J IOIN o 73 I o I o I ROSS AND ARLINGTON STS. ð I wp R 0 the; s E THEATRE * Sargent and Arlington Thur, Fri, Sat, DOUBLB PROGEAM: 7.ANE GREV'S “DRUMS OF THE UESERT” Also: ALBERTA VAUGHAN tn “THE ADORAHUE RECEIVER” Special Matninee Saturday. — 50 per cent. sold to children will have lucky numbers, admitting holders free following Saturday Mon, Tues, Wed, MADGE DEI.LAMV in “ANKLES FREFERRED” COMEDY NEWS Wednneday Special: Children’s Matinee, at 4 o’clock, lOc ar hér vestra eins og þeirra sem heima eru. Margt fleira hefir Heimsikringla flutt sem þaikkarvert er. Jóláblað ihennar var skemti'legt qg andríkt. — Þessi þróttmiklu ljóð eftir Þorskaibit og Þ. Þ. Þ. ásamt öðru fleiru góðu. — Ef ntaður hefði von um að heyra annað eins frá prestunum, þá gengi maður oftar í kirkju. A jtessu sérð Iþú, ritstjóri góður, að eg er ánægð- ur að bopga Heimskringlu; og það verður þröngt í búi hjá mér, ef eg Iborga ekki fyrir blaðið á réttum tíma. Jæja, eittihvað verð eg að segja af okikur byggðatibúum. Það fyrsta er, að allir hafa nægilqgt að eta-og drekka, og þá er nú mikið fengið, því mest af Hfinu snýst í kringum mat- inn. Við erum ekki komnir lengra en það enpþá. Veðrið hefir verið mjög óstöðugt og hryssiriigslegt síðan í október. Frost og snjór og rigning. Og nú er jörðin óvenjulega blaut. Skemtanir hafa ekki verið ntiklar, siem fólkið hefir stoinað til. Mér þótti jólatréssamkoman, sem hér var haldin fyrir börnin, skemtileg. Gam- an að sjá og heyra börnin koma fram á pallinum qg segja eittihvað. Þeim tókst öllmm vel, en að sönnu misjafnt. Þrentur gestum man eg eftir, sem ihingað hafa komið síðan í sumar. Það eru þau Steingrímur Arason, Jón skáld Runólfsson og Miss Th. Jack- son. Þau Miss Jackson og Stein- grímur sýndu myndir af Islandi og skýrðu þær fyrir fólkinu. En Jón Runólfsson las upp nokkuð af ljóð- um sínum. Það var skemtun qg fróð leikur að komu þessara gesta. Stein- grímur Arason er áreiðanlega heitur og einlægur ættjarðarvinur. Um fleiri gesti man eg ekki, sem komið hafa að tala fyrir fólkið. Geta vil eg þess, þó að nokkuð sé langt síðan, að tvennum hjónum var Ihaldið samsæti af sveitarbúum, í minningu um 25 ára giftingarafmæli Iþeirra. En það eru þau Mr. og Mrs. Eiríkur Anderson og Mr. og Mrs. Jón Breiðfjörð. Þeim voru færðar gjafir til minja, qg fólkið s'kemti sér með þeint nteð ræðulhöldum og söng og spilum. Þau Mr. og Mrs. Anderson eiga tvær dætur uppkomn ar og efnilqgar. Er önnur þeirra gift en hin er skólakennari. Þau Jón Breiðfjörð eiga einn son, ttppkom- inn og efnilegan. Um fleira man eg ekki, sem nokk- urs er um vert. Fyrirgefðu. Með vinsemd, Ingvar Goodman. U/ONDERLANn THEATRE SarRent nnd Sherbrook St Thur, Fri, Sat, This Week: Jan. 19, 20, 21. Official Pictures of the FLYWEIG-HT CHA MPIONSHIl’ FIGHT Frenehy Berlan«?er) (Cannda) vs. erivie JARVIS (E .......... Ernie Jnrvis (Enjdnnd) Don’t Miss the Sporting Event. Also: Sally O’Neil in “Frisco Sally Levy“ and “MELTING MILL,IONS’, Mon, Tues, Wed Jan 23, 24, 25 Marion Davies in “Tillie The Tolier” Specia>l Oomedy: 1‘SHAMROCK ALLEY” and other Atractions Matinee — lOc. uojpijn^ i^pads :A-Bps9upDAY IsaippiM «t|l PU3S ALMANAK 1928 INNIHALD: Almanagsmiánuðirnir og tímatalið Tvær myndir: Verðlaunamyndin af fyrsta Alþingi Islendinga, og hi:i af 12 konum í þjóðibúniqgnum. Dakota Sagá Tftörstínu Jaclcson, eftir séra K. K. Olafsson. Frú Bonal>arte frá Baltimore, saga, Dr. Sig. JÚI. Jólhannesson þýddi. íSafn til lartdnámssögu Islendinga í Vesturtheimi: Islendingar á Kyrra- haifsströndinni, með myndum. Sam- ið hefir Margrét J. Benedictson. Höifundur sögunnar “Ben Húr”, þýtt af G. A. Smalaþúfan; æskuminningar frá Islandi, eftir Finnboga Hjálmarsson. Hvernig Benjamín Franklín kom á gang sögunni um Polly Baker. Konur keyptar fyrir tóbak. Smáþættir í Landnámssöguna: 1. Hinn ísl. lút. söfnuður í Slha- wano Co. 1875.' 2. Vesturfarar frá Islandi 1872. 3. Utdráttur úr þúnaðarskýrslulbók Fljótshyggðar 1878. 4. Sikýrsla yfir dánanbú Bjarna Bjarnasonar. 5. Skýrsla yfir hjónabönd í Fljóts- byggð 1878. Helztu viðburðir og mannalát. Kostar 50c ÖLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave, Winnipeg. Uqgmeyjafélagið Alldan heklur fund fneð sér næstkomandi sunniidagskvöld eftir messu. Ríkt er lagt á við alta meðlimi að mæta, því á þessum fundi verða kosnir embættismenn til næsta Mr. W. Friðfinnsson, fartbréfasali við C. P. R., sonur Jóns Friðfinns- sonar tónskálds, fékk nýlega þriiggja mánaða orlof hjá félaginu, og notar ihann það til þess aS ferðast suður um Bandariki. I þetta sinn verður miðsvetrarsani- sæti (Þorrabliót) klúbbsins “Helga magra” haldið á Marlilxrrouigih Hotel. Tveir feikna salir (Banquet H*all og Dance Hall) í mesta máta skrautlegir, ihafa verið leigðir, og verður ekkert til sparað að gesr^ kvöldið á**£gju' legt og aðlaðandi. Hófið verður þ- 15. fejr. n.k.. — Nánar auiglýst sið- ar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.