Heimskringla - 08.02.1928, Blaðsíða 5

Heimskringla - 08.02.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 8. FEBRÚAR 1928 HEIM3KRINGLA 5. BLAÐSÍÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. börn sín á aefing'arnar á tilteknum staS og tíma. Er hér um þjóöræknis lega skyldu aö ræða, er öllum ber jafnt aö inna af hendi. íslenzka glíman 1930 Carrot River, P. O., Sask. 27. janúar 1928. Rerra ritstjóri! Eg las fyrir nokkru siðan, að mig rninnir í Heimskringlu, grein um ís— lenzku glímuna í samlbandi við há- tiðalhaldið heima 1930. Þessi grein hefir hvatt mig til þess að skrifa þér nokkrar linur, en þar sem eg er ekki Titsnillingur, þá verður þú að taka viljann fyrir verkið. Það er ekki langt síðan að eg kom Ihingað til Ameríku, og hefi eg þvi engar iþróttir séð hér, hvorki íslenzku glímuna eður annað, en þó aetla eg með þessum línum að hera Htið eitt saman glímuna, eins og hún er glímd (hér og heima. Eins og eg tók fram, hefi eg ekki séð glímuna glímda hér, en eg hefi fengið lýsingu af henni hér hjá sann orðum og mikilsmetum manni. Ekki er að visu þar með sagt, að ekki séu til undantekningar frá þeirri lýsingu. Hann sagði mér aö þá oft hann hefði séð íslenzka glímu hér, þá hafi hún verið mjöig illa glímd, og sannkallað “bolahnoð”. Mennirnir, sem hann sá glíma voru lítt aafðir, höfðu haft ónóga og illa kennslu. Þeir gengu óvasklega fram þegar á þá var kallað, voru seinir að taka tökin, stóðu nálægt alltaf á sama blettinum, tóku brögðin seint og stirðlega, og reyndu að koma hver öðrum niður með kröftum og bola— hætti. Glima eins og þessi er óþol- andi, og betra að hún væri aldrei sýnd, því það er ekki atíhugað, að með þessu er fólki gefin röng hug- mynd um íslenzku glímuna. Eg var í glímuskóla einn vetur beima fyrir þrem árum síðan, og undir stjórn einlhvers færasta glímu— kennara landsins. Eg æt1a að hafa bér upp nokkur hans um islenzku g'limuna: “íslenzka glíman á að vera eins Og léttur og lipur dans,” segir hann. ‘Hjá glímumönnunum á að vera samfara léttleiki, lipurð, kraftar, snar ræði Qg skilningur. Glímumaðurinn á að vera fljótur að hugsa og ákveða hvaða bragð eða vörn hann eigi að nota, þá og þá stundina. Hann á að ganga rösklega fram, þegar á hann er kallað, vera fljótur að taka tökin, standa beinn oig hreyf- ast Jétt og lipuort, og með nokkrum braða, og taka brögðin fljótt og snarlega. íslenzka glíman er nauðsynleg bverjum ungum manni. Hún gefur honum bæði andlegan og líkamlegan þroska. Iðkaðu íslenzku glímuna, hvar og hvenær sem þú hefir tækU færi til þess, því hún er bæði þér og landi iþínu til sóma,” sagði hann eitt sinn við mig. Eg las fyrir nokkru um það i fundargerð Þjóðrknisfélagsins, að ?era ætti ráðstafanir til þess að fá kennara til þess að ferðast meðal Is- lendinga hér og kenna þeim að glima. Ef þeir eru færir til sins starfs, þá álít eg það nauðsynlegt, þvi e>g býst VI® hér í þessu landi séu margir T,ngir menn, sem ekki hafa haft tæki feri enníþá tií þess að læra þessa góðu °g gömlu íþrótt, þótt þeir hafi haft longun til þess; en með þessu ætti tæim skilyrðum að vera fullnælgt, ef góðir kennarar fengjust. Einnig er Iþað nauðsynlegt, ef Islendingar hér hafa í hyggiu, að senda glímuflokk hetm 1930, sem eg vona að verði, því með þvi sýndu Vesturlslendingar ó- rækan vott um 'huga fyrir þessari fornu og frægu íslenzku ilþrótt. Lengi lifi islenzka glíman. Viröingarfyllst, Pálmi Sigurjónsson. * * * Vér hyggjum að ekki sé ástæða til þess, að láta sér vaxa í augum, hve illa sé glímt hér vestra, þó auð- vitað muni miklu ennjþá við það, sein er á Islandi. Glíman er ung íiþrótt hér, og má því ekki þegar gera of háar kröfur til þeirra er iðka hana. En hins vegar hafa allir glimuiðk— endur gott af því, að leiggja á rninnið ummæli hins íslenzka glímukenn- ara, og er Heimskringla þakklát greinarthöfundi. — Ritstj. þess er ekki kostur. Eins og fyr var sagt, fá börn eink_ um þessa veiki; en fullorðið fólk, eða jafnvel gamalt fólk getur þó feng ið hana. Er hún eftir því hættulegri sem sjúklingurinn er yngri. Fæsitir íá hana oftar en einu sinni; þó ber það við. Eftir því hafa menn tékið, að misl- ingar og skarlatssót fara oft á eftir andarteppuhósta. Veikin er tíðust á vorin og veturna og varir sjaldan Upton Sinclair: Smiður er eg nefndur. — Ragnar E. Kvaran þýddi. Rvik 1926. Eitt af einkennum nútímans er það hve mjög hefir brytt á því flokki skálda oig rithöfunda, að þeir veldu sér endurkomu Krists að sögu og um ræðuefni. Skáldsögur hafa út kom- ið með áhrifamiklum lýsingum af viðureign þeirra, meistarans og nú— tímamenningarinnar. En einhver j veijgamesta sagan af þessu tæi, er sú Heilbrigði. XIII. Andarteþpuhósti eða kíghósti. Þessi veiki er alvarlegri en flestir gera sér grein fyrir. Skýrslur sýna jþað, að fleiri börn innan fimm ára deyja af henni en nokkurri annari veiki, þegar með eru talin þau, sem deyja af afleiðihgum hennar. Andarteppuhósti stafar af ákveð— inni sóttkveikju, og er veikin sérlega næm. Einkenni hennar koma í ljós 8—14 dögum eftir að sóttkveikjan byrjar áhrif sin. Er það nefndur meðgöngutími. Fynstu einkenni veikinnar eru kvef og dálítill hiti; stundum höfuðverkur og beinverkir. Eftir 1—2 vikur byrj ar einikennilegur hósti með snert af sogi eða andarteppu. Þessi hóstaköst smá-aulkast; eru þau samt mjög mis— munandi: stundum væg og stundum svæsin; stundum tíð og stundum strjál. Þessi hóstaköst eru þannig að barn ið reynir að anda frá sér 15—20 sinn um i senn, með stuttum og þvingandi hósta, sem alltaf smáharðnar; en það reynir aldrei að anda að sér á meðan. Barnið verður þrútið í andliti og oft helblátt. Það kófsvitnar og eng ist sundur og saman, og er eins og augun ætli út úr höfðinu. Loksins kemur djúp innöndun, og Iþegar loftið streymir niður í lungun, heyrist andarteppuhljóðið, sem veikin dregur nafn sitt af; getur það heyrst langar leiðir. Stöku sinnum byrjar rhóstakast með langri innöndun; en venjulega endar það með uppköstum, og ,geta þau orðið svo svæsin, að eng- in eða lítil fæða tolli niðri í barninu; íhorast það þá niður og veiklast svo að það verður í enn meiri hættu en ella. Hóstaköstin eru stundum ekki nema 5—6 sinnum á dajg, en stundum geta þau verið 50—60 sinnum og jafnvel hundrað sinnum. Meðan köstin standa yfir, dregst brjóstholið afarmíkið sarnan eða inn af tilraununum að anda eða hósta frá sér. Þótt barnið sýnist vera komið að því að kafna, á meðan að kastið stendur yfir, nær það sér furðu fljótt, þegar það er um garð geng- ið. Þó getur þetta gengið svo nærri borninu, að það nálega liggi í dái á eftir um nokkurn tíma. Svo svæsin geta þessí köst orðið, að blóðæðar springi hér og þar af á— reynslunni; blæða þá barninu blóð- nasir, blóð rennur út úr eyrunum, bloðblettir sjást undir hörundinu á enninu og auignahvítan verður rauð af Wóði; barnið getur jafnvel bók- staflega grátið blóði. Areynslan er stundum svo mikil, að það getur hvorki haldið saur né þvagi. Venjulega finnur barnið það á sér nokkrum mínútum áður, þegar hósta- kast byrjar; hleypur það þá með skelfinigu til móður sinnar, og heldur i hana dauðahaldi; en í eittíhvað ann að, ef það nær ekki til hennar; það reynir af öllum mætti og með öllu móti að sporna við hóstakastinu, og fyllist angist, þegar það finnur að langtum lengur. Hættulegustu. afleiðingar þessarar veiki og tíðastar, eru lungnabólga og tærinig, brjósflhimnubólga og lungna— pípubólga. Þegar andarteppuköstin hafa verið mjög svæsin, þá geta hjartalokurnar bilað. Stundum fylgir veikinni krampi. Einstöku sinnum keinur andarteppa upp úr þessari vei'ki, sem varir öðra ihvoru í heilt ár eða jafnvel lengur Á það einkum heima um fullorðið fólk eða gamalt. Veikin 'hættir eða rénar smátt og smátt. Engin óbrigðul ráð þekkjast til þess að lækna hana eða stytta, úr þvi að hún er komin. En ýmislegt má gera til þess að draga úr svæsnustu einkennum hennar og gera hana hættuminni. Móteitur hefir verið búið til við andarteppuhósta, eins og mörgu fleiru og láta sumir Iæknar vel af því; eg hefi reynt það og margreynt, en aldrei getað séð að það kæmi að nein« | liði. Aðrir læknar hafa þar aðra sögu að segja, og hver lofar sina hýru. Á því ríður að verja barnið vel fyrir kulda; hafa það inni, ef kalt j —^ er, en gæta þess þó að hreint sé loft eftir Upton Sinclair, er hér getur um. Er vel að íslenzk alþýða á nú kost á því, að kynnast benni. Ekki er ytri frágangur bókarinnar jafngóður og skyldi. Prentun og prófarkalestur eru að vísu í góðu lagi. En pappirinn er illur og mynd in af Sinclair afleit, sú sem er fram- an við bókina. En þetta gleymist skjótt, þegar farið er að lesa söguna. Þegar hún var að koma út í Alþýðublaðinu varð ntér eitt sinn að lita í hana. — Eftir það gat eg engu blaði sleppí án þess að lesa sþguna. Get eg þess til, að líkt fari fleirum, og verði þeir ófúsir að hætta lestrinum, fyr en sög unni er lokið. Ber margt til þess. Efnið er að sinu leyti óvenjulegt. Og á hinn bóginn er þrifið fast til þeirra mála, sem mestan hræring hafa vakið í ‘huigum manna, hin síðari ár, þjóð- félagsmálanna. Höfundurinn skrif— ar af skerpu og þrótti, ojg linar varla á, frá upphafi til enda. Ofan i gneistar sumstaðar af gamni. En undirstraumurinn er alvöruþungur sannleikur. Símið 45 262 Og Wood’s Coal Co., Ltd. .* •* mun birgja yður með viði eða kolum, eftir því sem þér þurfið, og gera það bæði fljótt og vel, hvenær sem vera skal. — Eldiviðarbirgðir og skrifstofa við PEMBINA HIGHWAY, við Weatherdon. BLUE RIBBON ið sé sem mest úti, þegar hlýtt er og gott véður. Forðast þarf allt ryk og allan reyk, og yfir höfuð allt það, "PP'ag °g lund höfundarins sÍalfs Séra Kvaran segir í eftirmála við bókina, að endirinn sé i algerðu ó- samræmi við alla aðra lýsinjgu af Smiði í bókinni og í ósamræmi við sem ert getur öndunarfærin. Barnið má ekki komast í geðshrær ingu og ekki drekka neitt, sem er ís- kalt. Séu hóstaköstin svæsin, er gwtt að hafa breitt belti þétt utan um hol- búkinn. I>ess þarf að gæta að barnið l>orði létta en næringargóða fæðu, og hafi reglulegar hægðir. Mjólkurmatur er ‘beztur; kasti barnið upp, þegar það hefir nýlega borðað, þá verður að j gefa því mat aftur. Gott er að láta það anda að sér heitri vatnsgufu með lyfjum. Bezt til þess er “Compound tincture of Benzoin”, hálf teskeið í mörk af sjóð andi vatni. Meðal, sem nefnt er “paregoric”, er notað af mörgum læknum sem inn— taka við andarteppuhóósta, og það hefir reynst langbezt. Barni frá 2— 5 ára, má gefa 15—25 dropa 3—4 sinnum á dag ag helmingi meira að kvöldi um hattatíma. Eldri börnum og unglingum má gefa meira; aldrei þó meira en teskeið milli hálfs og fulls. Annars eru mörg lyf reynd við þessari veiki, og sýnist eitt heppnast vel i einu trlfellmu en annað í hinu. Stöku sinnum verður að láta barn ið anda að sér klóróformi, til þess að verja það köfuun. Sökum þess, hve hættuleg veilki þetta er, og einkiun vegna þeirra al- varlegu afleiðinga, sem henni fýlgja, er æfinlega vissara að sækja lækni, og láta skoða sjúklinginn öðru hvoru. Sig. Júl. Jðhannesson... Þetta er hverju orði sannara. En þessi úrslit bókarinnar munu ekki stafa af stundar tilfinningu höfund- ins, frekar en nokkru öðru, eins og séra Ragnart þykir líklegt. Urslitiu munu gerð svona úr garði, að vel hugsuðu ráði, og þurfa ekki að bera vott um neina þreytu af hálfu höf- undarins. Þessi úrslit stafa af því að sagan er látin vera draumur, Það er alkunna, að hátiðlegum og háal— varlegum draumum lýkur oft með skoplegum hætti. Það er draumglýj- an, sem afskræmir svona söigulokin. Ef höf 'hefði valið sögunni aðra um- gerð, 'hefðu úrslitin eflaust orðið önnur og sagan gert enn meira gagn. Þrátt fyrir þetta er bókin mjög merkileig. Hún er snörp ádeila. Höfundurinn er stórhöggur og hlifir engu og engum, sem vott ber um ó- heilindi, heimsku, eigingirni og grimd. Og fær kirkjan þar ósvikinn skerf. Því aðalviðfangsefni bókarinnar er að I bókabúð B, A. Olsons. eru nýkomnar þessar bækur: Smiður er eg nefndur, Upton Sin- clair ...................... $1.00 ,Húsið við Norðurá, íslenzk' leyni— lögreglusaga ............... $1.00 Rök jafnaðarstefnunnar, i bandi, Fred Henderson .................. $2.25 Höfuðóvinurinn, Dan Griffiths $0.35 Commúnistaávarpið, Karl Marx og Friedrich Engels ........... $0.35 Bylting og Ihald, Þórþergur Þórð- arson .................... $0.20 Sönigvar Jafnaðarmanna ..... $0.20 Bútar úr ættarsögu Islendinga, eftir Stein Dofra ................ $1.00 Um fyrstu bókina hefir, auk þess, sem ritstjóri þessa blaðs hefir um hana sagt, séra Jakob Kristinsson getið hennar meðal annars á þessa leið: leiða mönnum fyrir sjónir, hversu mjög trú kristinna manna er af tóm_. um orðum gerð og hversu lif þjóð- félagsins og fyrirkomulag fer, að mörgu leyti, í þveröfuga átt við meginkenningar Krists. Getur varla Ihjá því farið, að lestur bókarinnar veki menn til aflhugunar vun þetta löngunar til þess að ráða bót á þvi. Qg er þá vel Eins og getið var um, er eftirmáli við bótkina, eftir séra Ragnar Kvaran. Þessi eftirmáli er mikilvæg viðbót sögunnar, prýðilega veki menn til aflhugunar um þetta, og sanngirni. Er hann einn út af fyrir si:g vel virði þess, sem bókin kostar. Já, allar þessar bækur eru meira en virði þess, sem á þær er sett. A. B. OLSON. 594 Alverstone St., Winnipeg, Man. Frá íslandi. Rvík 17. des. Verkalýðsfélagið á Akranesi sam- þykkti í gærkvöldi a sækja um upp— töku í Alþýðusamband Islands. I fé_ laginu eru 130 manns. Það er ekki þörf að bera áhyggjur yfir tegundum og vörumerkjum. Notið Blue Ribbon og þér búið til þann mat sem er yður til sœmdar og öðrum til árœgju- Sendií 25c til Blue Ribbon Ltd. Winnipeg, fyrir Blue Ribbon matreibs?lubók til daglegrar not kunar i heimahúsum í Vestur- Canada. Miðsvetrarmót að Lundar FÖSTUDAGINN 17. FEBRÚAR SKEMTISKRÁ; 1. Ræður. ; 2. Söngvar (einsöngvar og samsöngvar). 3. Hljóðfæraslattur (margbreyttur). 4. Ólafur Eggertsson frá Winnipeg skemtir. 5. Dans fyrir unga fólkið. 6. Matur: Hangið kjöt; rúllupylsa; pönnukökur og alls- konar annar íslenzkur matur. Aðgangur 50 cents. — Byrjar kl. 8 e. h. Allir ættu að koma að hlusta á Ólaf Eggertsson. I I o I o I í o- I i i OH Ihitunar. Jafnframt var borgarstjóra falið að leita tillags úr rikissjóði ti! rannsóknarinnar á hagny-tingu jarð— hitans. Rvik 23. des. “Leikur lífsins” heitir nýtt leikrit eftir Björgu C. Þorláksson, er mun vera dr. Björg Þorláksdóttir. Leikur inn er um ástir og siðsemdarvafninga. Rvík 10. jan. Islenzk skjól frá Dctnipörku. — Samningum mun nú lokið milli stjórna Danmerkur og Islands, um afhendingu íslenzkra skjala, sem geyrnd hafa verið í söfnum í Dan— mörku. Hafa öll skjölin nema þau sem geymd eru í ríkisskjalasafninu, verið afhent Matthíasi Þórðarsyni, og kemur hann með þau með Gull— fossi næst. Eru þau vátryggð fyrir 100 þúsund krónur. Hin koma síð- ar. (Alþýðublaðið.) Rvík 22. des. Vinsamlcg gjöf. — Johan Hansen, aðalræðismaður, forseti hinnar dönsku nefndar, sem gengist hefir fyrir ís- lenzku listsýningunni í Kaupmanna- höfn, hefir — að því er segir í til— kynningu frá sendiherra Dana — .gefið Islandi marmaralíkneski eftir Thorvaldsen. Bauð hann Matthíasi Þórðarsyni þjóðminjaverði, að velja eitt af þremur listaverkum eftir Thor valdsen, úr safni sínu, og kaus Matt- rías líkneski af Ganymedes. Rafmagnsstjórnin og bæjarstjórnin Ihafa falið Stemgrími Jónssyni raf— magnsstjóra að láta gera áætlun um virkjun Sogsins og að gera gangskör að því, að rannsakaðir verði mögu- Ieikar á því að nota jarðhitann í nánd i Ríkarður Jónsson hana á hendi. Þá við Reykjavíik til orkuframleiðslu og|á einnig að kenna vikivaka og hefir Borgarnesi 5. jan. Námsskeið hefst í alþýðuskólanum á Hyítárbakka á mörgun. Verða haldnir á því fyrirlestrar um ýms efni o. s. frv. Utskurðarkennsla fer fram á námsskeiði þessu og hefir Þorrblótið í Leslie. hinn 17. þ. m. verður í alla staði hin veglegasta. Hr. W. H. Paulson þingmaður, stýrir samsætinu. Blótið hefst með máltáð, sem hefir verið vandað til sem mest mátti. — Feitivm sauðum hefir verið lógað og kjöti af þeitn reykt eftir kúnstarinn-, ar reglum. Rúllupylsur og lunda- baggar og annað igóðgæti verður á iborðum. Húskarlar sitja sveittir niyrikranna á milli við fiskisteininn, við að berja og rífa harðfiskinn og riklinginn. Skyr og rjómi, moðbakað rauðseytt poflflbrauð og skrautskorið laufabrauð, verður fram borið. Að afstaðinni máltíðinni hefjst skemtiskráin. Aðalræðurnar flytja: Séra Ragnar E. Kvaran frá Win- nipeg. Séra. Carl J. Olson frá Wynyard. Séra Fr. A. Friðriiksson frá Wyrv-, yard. Söngnum stýrir Miss J. Johnson, sem íhefir æft unglingasöngflokk sér- staklega fyrir þetta tækifæri. Auk söngflokskins syngur séra Kvaran og fleiri viðurkenndir söngmenn, ís_ lenzka söngva. Dansað verður seini part nætur- innar og spilar sex nvanna hljóðfæra flokkur fyrir dansinum. Aðgangur að samsætinu verður $1.25 fyrir fullorðna og 50c fyrir börn. Aukaborig'un fyrir dansinn. Helgi Valtýsson þá kenslu á hendS. Heyrst hefir að síra Jakob Kristins- son muni koma á námsskeiðið og halda þar fyrirlestra. Aðsókn er mik i! að námsskeiðinu 0|g miklu meiri en húsrúm levfir. I skólanum eru 40 —50 nemendur, og sagt er að milli 20—30 sæki námsskeiðið. (Vísir.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.