Heimskringla - 08.02.1928, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.02.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG S. FEBRÚAR 1D2S HKIMÖKHINOI m 7. BLAÐSIÐA Bakverkir •ru einkenni nýrnasjúkdóiKO. GIN PILLS lœkna þá fljótt, vegna þess a þær verka beint, en þó mildilega, á nýrun — og græbandi og styrkjandi. 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 132 Oðinn. er nýlega kominn út og flytur, auk margra mynda, greina og kvæða, fram hald æfisögu séra FriSriks Friöriks- sonar. Hafa iþessi æfusögu-lþættir sr. Friöriks oröiö mjög vinsælir og veriö mikiö lesnir. I þessum kafla er sagt frá losi því, er komst á líf séra Frið— riks um eitt skeið; er hann tók upp á því að drekka og svalla. Segist hann ekki hafa drukkið vegna þess sig langaði í vin, heldur til þess að drekkja sorgunum. Hann hafði orð ið fyrir mi'klum vonibrigðum og vildi ekki lifa lertgur. “Og það endaði með þvi,” segir séra Friðrik, “að eg einsétti mér að gera það versta, sem eg vissi, og svo gekk eg hratt niður í bæ og niður á Ilótel Island og fór rak leitt inn í veitingastofu. Þar inn hafði eg aldrei komið áður. Eg pant- aði Toddy og drakk hvert glasið á fætur öðru. Mér þótti braigðið hræði fega slæmt, en ætlaði mér að verð i fullur, og mér tókst það. Þó komst eg vel heim og sofnaði. Næsta morg- un fann eg til engra eftirkasta, nema þeirrar tilfinningar að eg hafði brotið allar brýr og brennt öll mín skip og að nú stæði mér á sama um allt. A þeim degi hófst för min um hinn myrka eyðimenkurkafla æfi minnar, sem nær því hafði enda tekið með skelfingu.....” Honum fannst lífið gersamlega óbærilegt, og langaði til þess eins að fá að deyja. En draslið °g óreglan var seinvirkt rneðal. Og þá datt honum nýtt ráð í hug. — “A gamlárskvöld rann mér nýtt ráð í hug. Eg man ekki tilefni þess, að það kom i huga minn. Eg fann ráð til þess að stytta Kfið, án þess að nokkur renndi grun í, að það væri af eigin völdum. Ef eg færi út í heim i orði kveðnu, og færi með skipi mitt í stormum vetrarins, þá væri auðvelt að fara fyrir borð; og koma því svo fyrir að engan grunaði annað en að það hefði verið slys, orsakað af ó- varkárni. Þar með var lausnin feng in.” Og svo lagði hann af stað i febrú- ar. Kvaddi vini og kunningja með virktum, og bjóst ekki við að sjá þá aftur í þessu lifi. Magnús heitinn Einarsson, bekkjarbróðir og vinur séra Friðriks, spurði hvert hann væri að fara. Séra Friðrik svaraði stutt laggott: “F.g ætla lengra en til Vestmannaeyja og styttra en til Fær- eyja.” — Samdægurs var haldið af stað. — Skipið hreppti ofsaveður og og var lengi á leiðinni til Færeyja. En atvik kom fyrir séra Friðrik á skipinu, sem varð þess valdandi, að hann hvarf ýrá áformi sínu. Hann var jafnvel að hugsa um að fara ekki lengra en til Vestmannaeyja, ef skipið kæmi þar vtð. — “Laura” kom ekki við í eyj- unum, og þannig varð eg nauðugur viljugur að halda lengra út í óviss- una og æfintýrið.” — Þ'essum kafla æfísögunnar lýkur, er skipið nálgast Færeyjar. — Svo komum við í landsýn við Fær- eyjar og hryllti mfg við að hugsa um bvernig fara myndi um minn hag.” I^ann veg skilur séra Friðrik við lesandann að sinni. Fráleitt þarf að efast um, að beð- 'ð muni verða eftir framhaldinu með nokkurri óþreyju. (Vísir.) Hitt og þetta. Frœgir skottulœknar undir ákœru. .. j “Hvítasunnusöfnuð” nefnir sig trú- flokkur einn, sem eigi er með öllu ókunnur hér í landi. I Danmörku ihefir borið allmikið á söfnuði þess- um síðastliðin tuttugu ár, vegna þess, að ein frægasta leikkona Dana, Anna Larsen, gerðist ötull liðsmaður í i söfnuðinum. Giftist hún einum aðal- I foringjanum fyrir sértrúarhreyfingu Iþessari, og heitir hann Björner. Kraftaverkatrú er rótgróin með á- hangendum safnaðarins. Lækna þeir sjúka með bænum, smurningu og handahreyfingum, og tekst það stund um vel, því að vitanlegt er, að sumir geta læknast fyrir trúna. Safnaðar- menn leita alls ekki venjulegra lækna, er þeir verða sjúkir, en helztu nienn safnaðarins biðja fyrir sjúklingun— um. Það bar við að einn ungur sonur eins safnaðarmarmsins varð sjúkur; kvartaði undan verkjum í hálsinum. “Elzti bróðirinn” í söfnttðinum tók að sér að lækna hans, en drengurinn dó eftir lækningin var afstaðin. Kom það þá upp úr kafinu, að drengurinn hafði barnaveiki, og má telja líklegt að hægt hefði verið að bjarga heilsu hans, ef læknis hefði notið við. Læknajstjórn Dana befir hafist handa gegn þessum nýtízku skottu- lækningunt og ætlar að draga safnað - arstjórnina fyrir lög og dóm. Verður hún látin sæta ábyrgð fyrir dauða drengsins. Og eigi verður sú ábyrgð iéttari, þegar þess er gætt, að hér var um bráðnæman sjúkdóm að ræða, er vel hefði getað breiðst og smitað fjölda barna. En einangrun var eng- in viðhöfð á sjúka drenjgTtum, því eng inn af skottulæknunum þekkti sjúk— dóminn. (Vísir.) Er hœgt að jlyija fisk lifandi í isf Það er áður kunnugt, að til eru fiskar, — sérstaklega ýmsar tegundir er lifa í ósöltu vatni — sem íþola að stokkfrjósa, og jafnskjótt eftir að þeir hafa þiðnað, lifa, eftir iþví er virðist/eðlilegu lífi. 1 Siberíu, þar sem árnar eru botnfrosnar á vet urna, eru fiskarnir stundum stokk- freönir í tsnum í marga mánuði, en þrátt fyrir það lifna þeir aftur á vor in þegar ísa leysir. Nýlega stóð í franska timaritinu “La Peahe Maritime”, að gerðar hafi verið tilraunir í Ameríku með flut- ing á fiski á nýjan hdtt. Fiskurinn er látinn í pápu, sem fyllt er af vatni, og síðan þrýst í það súrefni. Þar er fiskurinn látinn vera í þrjá daga í hita, sem er lítið eitt ofan við frost- mark. Þá er kuldinn aukinn svo, að allt frýs vatnið og fiskurinn; isstykk in, sent við það myndast, eru síðan tekin og vafin í einangrandi efni. — Þannig um búin eru þau geymd í kæli rúlmum og send þannig hvert sem vera skal. Þegar ísinn bráðnar, lifn- ar fiskurinn aftur við. (Alþýðublaðið.) Hamlot soðinn upp. Eitt hið frægasta allra núlifandi þýzkra skálda, Gerhard Hauptmann, hefir ráðist í fyrintæki, sem í svip hefir bakað honum gremju þýzikra ibókmenntavina. Hann tók sér sem sé fyrir ihendur að “yrkja Shakespeare upp”. Haitptmann þykist viss um, að leikritið Hamlet sé eigi í þeirri mynd nú, sem það var frá höfundarins hendi, heldur hafi leikendur fyrri tíma breytt ýmsu í því, og sú breyting hafi náð að komast í handritið, sem fyrst var prentað eftir. Fjórði þátt- ur leiksins muni vera afbakaður, eink um hlutverk Laertes og Hamlets. Og svo hefir Hauptmann leyft sér að “kippa leiknum í lag”. Hann ger- ir Laertes að aðalmanninum t samsær inu gegn Claudius konungi,' flytur ein talið fræga, “To be or not to be ...” úr þriðja í fimta þátt og til þess að rökstyðja og fá aðdraganda að breyt- ingum sínum, hefir hann samið sex ný atriði í leikinn. Þessi Hauptman-Hamlet var sýnd ur í fyrsta skifti í Dresden um miðj_ an desemljer. Varð mesti gauragang- ur í Ieikhúsinu við það tækifæri; á- itin’-fendur kölluðu: "Látið þér Siha- kespeare í friði”, og hreyttu ónotum í Hauptmann. Og listdómararnir fóru ýmsum orðum urn Hauptmann, að öll tilveran fylgdi sömu reglum sem slíks, í viðskiftum við önnur ríki, sem hann mun vera óvanur að heyra. um undaneldi, eins og þeir sjálfir. 2. Fjárhagsskipulagi hjá ríkjunum Þannig : stendur í “Der Tag” • Þetta er leyndardómurinn utn lýð- inn á við og fjáíhagslegri yfirdrottn “Shakespeare eða Hauptmann. That hylli Darwins — að hann var eng— un einnar stéttar yfir öllum öðrum, is the question”, og bætir við: um manni leyndardómur. Það aö og 3. ýmsum sögulegum erfikenning— “Hauptmann hefir gefið okkur svar- mjög fáir okkar hafa lesið Darwin uni, sem halda uppi þjóðernislegum ið: Shakespeare-” Þykir mönnum hið | (meginrit Darwins) um uppruna teg- og landafræðislegum mismun og and , ■ undanra spjaldanna á milli, segir stöðu milli rikja. Ríkjasambönd þau Shaw, er ekki af því sprottin, að það sem myndast hafa milli engilsax- sé oifvaxið skikíingi okkar, heldur neskra þjóða benda þá í þá átt, að út hinu, að við erunt með á nótunum úr þessum ógöngum megi komast. j og viðibúnir að taka ailri kenning- j Bandaríkin í Norður-Ameríku eru | unni löngu áður en lokið er hinum ríkjasamvinna, sem upphafið hefir j löngu og óteljandi dætnum, sem í innbyrðis réttinn til þess að hefja ■bókinni eru aðallega. Darwin verð- ófrið og komið á sameiginlegu skipu : ur leiðinlegur eins og sá maður, sem lagi og lögum í mörgum efnurn. — j heldur áfram að klifa á því að sanna j Brezka heimsríkið er einnig mjög sakleysi sitt löngu eftir að hann hefir merkile?t í þessum efnum, ólíkt öll- verið sýknaður. Iðni Darwins var j um öðrum heimsríkjum, fornum og dæmalaus, dugnaöur hans eins og nýjum. Þar er mörgum þjóðum og mannlegum mætti er frekast megn- j rikjum haldið saman af böndum. sem ugt. En hann kafaði aldrei dýpra eru fremur siðferðislees en stjórnar- aldna stórskáld hafa haft hina mestu hneisu af þessari nýju bókmenntatil- raun sinni. (Vísir.) BernardShaw umkirkju og þróunarkenningar. rúið sjálf til SAPU og sparið peninga.II Alt sem þér þurfið er úrgangsfita og GILLETTS PUREI VF FLAKELI E- Notvisir i hverjum bauk. Matsali yðar hefir það! Afstaða þróunarkenninjga og trúar bragða er nú víða mikið rædd, ekki sízt í ensku kirkjudeilunni. Margir hafa lagt þar orð í belg á undan— förnum árum. Meðal þeirra er Bern- ard Shaw, eirthver snjallasti rithöf- unclur Breta. nokkrum kallaði “Baok to Metuselah. A Meta- mjög almennt gildi, setti þær ekki | hiological Pentateudh” og lét að vanda fram, eins og þær snertu alla náttúru l fræði, taldi það, sem hann hafði berrt 1 fyrir og sveif aldrei hærra yfir stað , reyndir sínar en svo, að hver meðal- 1 Hann skrifaði fyrir' maður gat fylgt honum. Sjálfur ætl ' árum leikritaflokk, er hann aði hann atfhugunum sínum aldrei | (Frh. á 8. b1s.) fyligja langan inngang um trú og vísindi og þróunarkenningar og þjóð félagsleg áhrif þessara mála, og kom víða við. Hann er þróunarsinni og hefir horn í síðu kirkju og kristin— dóms, en boðar endurfæðingu trúar- innar á vísindalegum grundvelli, þvi án trúar verði ekki lifað og muni hin nýja trú skapa nýja og glæsilega list. En sýnishorn þeirrar listar eiga leikritin að vera, sem að ofan eru nefnd. Shaw talar heldur óvirðu— lega um kennisetningadeilur og kirkna krit. Hann hefir hvorki trú á ensku kirkjunni sem heillavasnlegu afli í trúar- né þjóðfélagslifi. Prófsteinn kennisetningarinnar er víðfeðmi henn ar eða algildi, segir hann. Þess vqgna á enska kirkian ekkert rétt- mætt tilkall til valds *eða áhrifa í brezku þjóðlífi meðan hún prédikar nokkura kreddu, sem brama- eða ibúddhatrúarmaður, eða múhameðs— trúarmaður, eða aðrir sértrúarmenn, sem eru brezkir þegnar, geta ekki aðhyllst, og mun því halda áfram að vera það sem hún er nú, spillir æskulýðsins, hætta fyrir ríkið og hindrun samfélags heilags anda. Þetta hefir aldrei orðið berara, en af vanmætti kirkjunnar á ófriðarár- unum. Enda segir Shaw að það sé bersýnilegt, að mennipgunni verði ekki bjargað af mönnum, sem séu þannig lagaðir, að þeir leggi trúnað á helztu kreddur kirkjunnar, en séu þar á ofan svo trúlausir að halda að slíkur átrúnaður geti mynda^S trúar- 'brögð. Slíkum mönnum verði ekki trúað fyrir uppeldi barna. Ef hverf andi sértrúarflokkar, ein>s og enska kirkjan, rómverska eða gríska kirkj an, ættu að halda áfram að halda mannsandanum í viðjum slíikra kredda, verður að útiloka þá frá skól unurn, unz þeir gefast upp eða finna þá sál, sem fólgin er í hverri kneddu. Hin sanrta stéttabarátta verður bar— átta menntastétta og sigurvinningur- inn verður sálir barnanna. En þótt Shaw sé þróunarsinni og mjög andstæður ýmsum kirkjukenn- iitgum, hefir hann sitthvað að atihuga við ýmsar hinar almennustu ‘hug- myndir manna um þróunina. Hann segir að Darwin sjálfur hafi alls ekki verið Darwinisti, enda sé “dar- winskenningin” eða þróunar eða breytingakenningin, miklu eldri en hann eða Alfred Russeell Wallace. Buffon hafi verið betri þróunarsinni en þeir, forngrikkinn Empedokles hafi kennt það, að allar myndir lífs- ins væru tilbrigði fjögurra meginafla: elds, lofts, jarðar og vatns, og flokk un Aristotelesar á dýrunum sé upp— haf flokkunar eftir skyldleika áþekk þeirri, sem löngu seinna leiddi til á- lyktunar Darwins um skyldleika ap.i °g manna. Hjá mörgum höfundum a undan Darwin má sjá meiri eða minni merki þróunarkenningarinnar, t. d. hjá Goethe. En Darwin varð til þess öðrum freniur að snúa múgn um á band kenningarinnar og við— fangsefni hans, tilraunir og dæmi, koma öllum almenningi kunuglegar fyrir, en t. d. kenningar Lamarcks. Það var einkum kennintgin um úr— valið, sem varð til þess að brjóta á, eina af starfsaðferðum þróunar- innar, en ekki þá einu, ekki þá einu sönnu, sem útilokaði allar aðrar. — Hann var, í stuttu máli sagt, alls ekki Darwinisti; hann var heiðarlegur náttúrufræðinigur, sem vann að verk- efnum sínum svo laus við allar guð- fræði.lögar bcllalegigingar, að hann átti aldrei í neinum deilum við þann evangeliska sértrúarflokk, sem hann var fæddur í, og var allt til dauðans sú einfalda og almennilega sál, sem hann hafði verið í æsku sinni, þegar eldra fólkið efaðist um það, hvort nokkuð ætlaði að verða úr honum í veröldinni. Svona eru í stuttu máli skoðanir þær, sem Shaw setur sjálfur fram í Iöngu máli og skemtilegu, eða rétt- ara sagt, svona voru skoðanir hans fyrir skömrnu, 1920. En hann hefir stundum leiðrétt sjálfan sig á skemmri tíma, án þess að hann vilji þess vegna láta telja si;g hringlanda. Hann hefir t.d. lengi undanfarið ver- ið jafnaðarmaður. En nú eru jafn- aðarmenn í dálitlum vandræðum með bann, því nýlega tók hann upp á því að fara að hæla Mussolini. Og jafn— an er hann óragur við að segja skoð anir sínar, hverjar sem þær eru, og skrifar manna smellnast. Hann hefir einhvemtíma kallað sjálfan sig hirð- fífj enska auðvaldsins, en í öllum gals anum er hann alvarlegur boðberi al- varlegra mála. (Lögrétta.) Luigi Sturzo um þjóðbandalag. Don Luigi Sturzo er einn af helztu stjómmálamönnum Itala, leiðtogi hins svonefnda kaþólska alþýðuflokks. — Hann hefir oft skrifað all beisklega um Mussolini oig einræði rans, en annars látið til sín taka ýms mál. M. a. hefir hann fyrir nokkm skrifað (í Hibbert Journal) um þjóðaibandalags og friðarmálin og verða raktar hér meginskoðanir hans. ■Slíkt er öfugstreymi lífsins, að sí~ fellt hefir maðurinn þráð frið, en sifellt á hann í ófriði allt að einu. 011 sagan er óslitin ófriðarsaga. En er ófriðurinn óumflýjanlegur og nauð- synlegur ? Er það órækt náttúrulög mál, eins og sumir sagnfræðingar og heimspekingar segja, að mennirnir þurfi að berjast? Samvizka nútíma- manns neitar þessu. Vilji mannsins ræður friði eða ófriði. Það ætti þvi að vera unnt að koma málunum svo fyrir, að svo yrði talið að rnenn hefðu ekki fremur rétt til þess að hefja ó- frið, en t. d. til þess að hafa þræla Að visu er þrælahald enn þá sum- staðar í heiminum og eins mundi ó friður enn um stund geta átt sér stað meðal ósiðaðra þjóða. En ó- friður milli inenningarþjóða, eins og Breta og Þjóðverja, ætti að vera á- litinn eins mikil fjarstæða, eins o|g það væri álitið, að Bretar færu að lögleiða eða lögvernda hjá sér þræla- hald og þrælasölu. Þjóðabandalag- Innköllunarmenn Heimskringlu ( CANADA: Arnes .. Amaranth Antler . . Arborg F. Finnbogason Björn Þórðarson . . Magnús Talt G. O. Einarsson Darwin bratrt, því að það þóttist i er sP°r ' rétta átt, en það á eftir hver bóndi geta skilið út frá lcyn- iafnema réttinn til þess að hefja bótareynsíu sjálfs sín. Darwin gerði ófrið. Syrjaldarhættan stafar aðal- ekki annað en að sýna fram á það, ,eSa af þrennu: 1. Valdi ríkisins, Ashern.............................. Sigurður Sigfússon. Baldur....... - ............ Sigtr. Sigvaldason Belmont .................................. G. J. Oleson. Bella Bella ... .....................J. F. Leifsson BeckviJ'e .... ...............Björn Þórðarson Bifröst .... .............Eiríkur Jóhannsson Brown....................................Jón J. Gíslason Calgary.............................. Grímur S. Grímsson Churo.hbridge . ...............Magnús Hinriksson Cypress River .................Páll Anderson Ebor Station.............................Ásm. Johnson Elfros......... ...................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................. Ólafur Hallsson Framnes............................. Guðm. Magnússon Foam Lake .. ...................John Janusson Gimli .... . ......................B. B. Ólson Glenboro .... ......................G. J. Oleson Geysir.................................Tím. Böðvarsson Hayland................................Sig. B. Helgason Hecla.............................. Jóhann K. Johnson Hnausa........................ . .. F. Finnbogason Húsavík ..... John Kemested Hove....................................Andrés Skagfeld Innisfail............................. Jónas J. Húnfjörö Kandahar .. .. .....................p. Kristjánsson Kristnes....... ..................Rósm. Árnason Keewatin .. .. .................. Sam Magnússon fjesl,e............................... Th. Guðmundsson Langruth .... ólafur Thorleifsson Lonely Lake ............— .............Nikulás Snædal Lundar.....................................Dan. Lindal Mozart.................................. J. F. Finnsson Markerville .. ........................Jónas J. Húnfjörð Nes......................................páll E. Isfeld Oak Point..............................Andrés Skagfeld Oak View ........................... Sigurður Sigfússon Ocoan Falls, B. C........................J. F. Leifsson Poplar Park........................................Sig. Sigurðsson Piney....................................S. S. Anderson Red Deer...............................Jónas J. HúnfjörO Reykjavík.............................NikuláJs Snædal Riverton.............................Guðm. O. Einarsson Silver Bay ............................ Ólafur Hallsson Swan River......................................Halldór Egilsson Selkirk..............................................B. Thorsteinsson Siglunes...............................Guðm. Jónsson Steep Rock..............................Nikulás Snædal Tantallon...............................Guðm. Ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................Aug. Einarsson Vogar...................................Guðm. Jónsson Winnipegosis...........................August Johnson Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard.................................f. Kristjánsson f BANDARÍKJUNUM: Blaine.................................St. O. Eiríksson Bantry.........................................Sigurður Jónsson Chicago.........................................Sveinb. Árnason Edinburg...............................Hannes Björnsson Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson .. ..........................Jón K. Einarsson Hensel................................Joseph Einarsson Ivanhoe ..................... .. G. A. Dalmaiin Califomía............................G. J. Goodmundsson Miltoc...................................F. G. Vatnsdal Mountain.........................................Hannes Björnsson Minneota..................................G. A. Dalmann Pembina.........................................Þorbjöm Bjamarson Point Roberts.......................Sigurður Thordarson J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W........Seattle, Wash. Svold...............................................Bjöm Sveinsson Upham..................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.