Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 1
' líov. R. Pétureson x v '15 Iloinw ,St. — CITY. AJUil. /uvuxxiiuuxio WINNIPEG, MAN., MIÐWKUDAGINN 14. MARZ 1928 NÚMER 24 Frá Sambandsþinginu. Enn er ekki umræðunum um fjár— lögin lokiö. Hefir stjórnin fengiö marga ónotalega a'ðfinningu að heyra fyrir ,þau frá hinum flokkunum, ekki sízt fyrir það aS lækka heinu skatt- ana, svo aS hinir óbeinu hljóta aS ihækka, sem auSvitaS kemur þyngst niSur á þeim er sízt eru búnir gegn háverSinu. Þá hafa og þeir liber- alar er í flokkinn gengu 'héSan úr Manitoba ásamt Forke, • og sjálfir vilja endilega kalla sig “Progressive— Eiberals,” fengiS rnargt lónotaorSiS frá framsóknarmönnum, fyrir liS- hlaupiS, og fylgiS viS fjárlegaírum- varp stjórnarinnar. * * * Langmest er nú talaS um tillö'gur þær er A. D. McRae yfirhershöfS- ingi, þingmaSur Vancouver North (conservative) hefir gert heyrum— kunnar í samlbandi viS fólksinn- flutninga til Canada og bólfestu inn— flytjenda. Leggur hann hvorki meira né minna til, en aS stjórnin sjái 2,000,000 nýjum innflytjendum fyrir jarSnæSi i sléttufylkjunum jþremur, á næstu tíu árum. Aætlar hann aS leggja þurfi í þaS fyrirtæki um $300,000,000. Mr. McRae kvaS innflutningsmála- ráSherra, Mr. Forke lítiS hafa orSiS ágengt í jákvæSa átt. HefSi hann látiS í 1 jós nýlega, aS honum væri íþaS vonbrigSi, aS cons. hefSu ekki horiS fram ákveSnar tillögur. Virtist þetta benda á aS ráSherra byggSi ekki miklar vonir á sinum eigin flokki, eftir tveggja ára viSkynningu, og árangurslausar tilraunir aS hrinda innflutningi og landnámi í viSunan- legt horf. KvaSst Mr. McRae ekki hafa svo nákvæmlega getaS búiS sig undir þaS, aS bera fram tillögur sínar sem skyldi, en þó gæti hann vonandi skýrt sæmilega frá þeim. En þetta væru aSaltillögur sínar: 1. AS Sambandstj. skyldi meS sam- vinnu viS Alb. — Brit. Columbia og Bretlandsstjórn, gera Peace River héraSiS aS allsherjar landnámssvæSi fyrir alríkissambandiS. 2. Meginbraut skyldi byggja frá Peace River héruSunum til Kyrra- •hafsstrandar. 3. Veita skyldi ókeypis jarSnæSi bólfestumönnum á kjarrlendi, grisju— skóglendi og á svæSum er auSvelt væri aS þurka, enda skyldi engir skattar af því jarSnæSi greiSast í fimm ár, og þá því aSeins, aS rutt væri og eitthvaS bygt á því. 4. A helming jarSnæSisins skyldi stjórnin láta rySja svo aS næmi $1500. — á hverju jarSnæSi; skyldi í því falig bjálkabús og hlaSa, er reiknast skyldi ábúSinni til skuldar. 5. BóltökumaSur skyldi byrja aS endurgreiSa þessa $1500.—skuld, á sjötta ábúSarári, en eigi fyr. Skyldi greiSslunni lokiS á 30 árum, meS 4y2 per cent vöxtum. 6. Samvitjuu sky^di náS viS fylkin um sölu á ósetnum jörSum nálægt járnbrautum, gegn uppskeru, og skyldi undanþága gefin frá skött- om fyrstu fimm árin. 7. Stofna skyldi héraSsfélög (Community Clubs) til þess aS leiS— heina og hjálpa nýjum bóltökumönn- iim. 8. Gilda vestanbændur skyldi fá þess aS útvega bóltökumenn frá U. S. A. og NorSurálfu. 9. Samvinna skyldi vera milli sambands og fylkisstjórnar, um inn- flutningsstarfsemi í London, og ötulli þátttaka í því starfi eiga sér starf af hálfu hins canadiska fulltrúa í London. 10. Aherzla skydi lögS á, aS hvetja konur til innflutninga, til þess aS fá þær til jafns viS menn í sléttu— fylkin. 11. Oll áherzla skyldi lögS á það, aS inn flyttuSt aSeins twendaefni og fólk er gegna vildi heimilisstörfum. 12. Banna skyldi innflutning öll- um þjóSum, er eigi þættu vænlegir borgarar. Mr. McRae kvaS um að gera, að byggjá kjarrlendi og grisju—skóglendi er svo afarmikið væri um, og af- bragSs frjósamt væri, enda nálægt járnbrautum. SömuleiSis votlendi er auSþurkaS væri, eins og t. d. væri svo mikiS um í Manitoba. Mjög varlega væri ágizkað aS um 10,000,000 ekrur af þessháttar jarS- næSi væri auSfengiS. Gæti þaS framfleytt 65,000 fjölskyldum. Væri ekki þar meS talin Peace River hér- uðin, þar sem auðfengnar væru 30 000,000 ekrur, er væru enn frjósamari og auðveldari til ruðnings. Gætu þau héruS framfleytt 175,000 fjölskyldum, eða um 750,000 manns bændastéttar, og væri þaS meira en allir íbúar Albertafylkis, sem stæSi. ViS þetta mætti auka ^ er gera yrði ráð fyrir aS tæki sér bólfestu í borgum, bæj- um og þorpum. “I stuttu máli, háttvirtir þing- menn, geri eg ráS fyrir því, að nema um 50 miljón ekrur fyrir 250,000 til 300,000 bændur. Asamt þeim, er í þorp og bæi flytja, landnámi þessu til nauSsynlegs stuSnings, bætast þá þarna 2,000,000 nýjir landnemar viS iUúatölu sléttufylkjanna,. Eg legg meS öSrum orSum til, aS íbúatala vesturfylkjanna verSi aukin um helm ing. Geriö þetta og þá mun vel- inegun og (flessun vaxa aS sama skapi í öðrum fylkjum Canada.” ■----------x— --------- Fjær og nær. Séra Friðrik A. Friöriksson messar aS KRISTNES sunnudaginn 18 p.m. kl. 2. (C. P. R. tíma). Grandy Community Hall, sd. 25. marz kl. 11. aö morgni og í Mozart samdægurs kl. 2. Arsfundur Mozart safnaöar eftir messu. Arsfundur Quill Lake safnaSar verður haldinn i kirkju safnaSarins fimtudaginn 22. p.m., og hefst kl. 2. e.h. A laugardagskveldiS var vóru gef— in saman aS heimili Mr. og Mrs. Jakobs F. Kristjánssonar 788 Inger- sol str., hér í bæ, af séra Rögnvaldi Péturssyni, þau hr. Alfred Haydn— Bailey og ungfrú Jóninna Eirikka Hallson. FramtíSarheimili brúS- hjónanna verSur hér í bænum, A laugardaginn var kl. 2 síSdegis gaf Dr. B. B. Jónsson í hjónaband Hannes Jakobsson og Hansínú Ein- arson. Fór hjónavígslan fram aS heimili Mr. og Mrs. Haraldar Olson, en Mrs. Olson er móöur-systir brúS— urinnar. Svaramenn vóru Miss Salome Halldiírsson og Mr. W. Olson. — Mrs. B. H. Olson söng brúSkaups— söng. Eftir giftinguna vóru ~~veit- ingar frambornar fyrir gesti, nánustu vini og ættinigja, unz brúðlHjöninn lögSu á staS meS C. N. R. lestinni er fer kl. 5.10 til Chicago, þar sem brúðguminn hefir dvaliS undanfarin 3 ár, og framtíöar heimili þeirra hjóna veröur. LestrarfélagiS á Gimli hefir ákveö- iS aS halda hina árlegu samkomu sina 20. apríl næstkomandi. Skemti- skrá hefir enn ekki verið ákíeöin, en verSur auglýst síöar. Svo mikiö er þó víst, aS til þessarar samkomu veröur vel vanda|>, enda hefir lestrar— félagiö fyrir löngu getiS sér orS fyrir þaS aS vanda til skemtiskrár- innar á samkomum sínum. Ættu menn aS hafa föstudagskveldiS 20. apríl í huga, og líta eftir nánari aug— lýsingu þegar þar aS kemur. HingaS kom í fyrradag vestan frá Vatnabygðum hr. Benóni Stefánsson, frá Edinborg N. D. Hefir hann veriS í kynnisferS um Islendinga— ibygöir hér norðan viö landmærin síðan 27. jan. í vetur. Biöur hann Heimskringlu að flytja öllum kunn- ingjum sínum, er hann hefir séS undanfariS, kæra kveöju sína, fyrir gestrisni og vinsemdar viötökur. HéSan fór hr. Stefánsson í gær á— leiöis suöur. HingaS til bæjarins kom á laugar— daginn frú 'Sigríöur og dr. J. P. Pálsson frá Elfros meS veika dóttir sína, Margr'éti, sex ára gamla. Er hún enn á almenna sjúkrahúsinu, mikiS veik er blaöiS fer til prentun- ar. Dr. Pálsson fór heim til sín aftur í igærkveldi. Þokumorgun HiminhveliS úlfgrátt er ekki sólar vottur; hvolfir yfir höfði mér hrtmi skæfSur pottur. —P. G. HallgrímskirkjusjóSur Aður auglýst ...... ........... $15.00 Sent af Jakob Briem frá Miss GuSrún Gjíslason, Gimli LiOO alls ..................... $16.00 Fulltrúanefnd Saníbandssafnaöar, er aS efna til skemtisamkomu, er ihaldinn veröur bráölega. Þar verS— ur ýmislegt til skemtunar; einsöngv- ar, tvísöngvar, ræða o. fl. — GætiS aS auglýsingu í næsta blaSi. Mr. Sigurður Jóhannsson les upp kvæöi eftir sjálfan sig, þriöjudags— kveldiö, 20. p.m„ i neSri sal Good- templara húsins, byrjar kl. 8.30. Vonast til aS sem flestir sækji þessa skemtun. Dorcas félagiS hér í bænum, hefir ákveöiS að halda samkomu snemma í næsta mánuSi. AS líkindum verS- ur samkoman haldinn dagana 9. og 10 apríl. Þar verður sýndur þriggja þátta leikur, er búiS er aS æfa nú undanfariS. Auglýsing kemur um þetta í næstu blööum. Mr. og Mrs. Edw. Thorláksson frá Medicine Hat, Alberta, komu hingaS á mánudagsmorguninn, til þess aS sjá föSur Mrs. Thorláksson, hr. Gunnar GuSmundsson, er veiktist snögglega seinni part vikunnar sem leið. —Mr. GuSmundsson var heldur betri, er blaSiö fór til prentunar og óskar Heimskringla honum góðs bata. --------x--------- Til Islendinga í Vesturheimi Borgarnesi, Islandi í 7. febr. 1928. Kæru landar:— Vegna hlýrra og ágætra endurminn— inga frá stundum iþeim, er ég átti fyrir nokkurum árum meöal ykkar, þegar leiS mín lá um Vestur—Isl. bygSir og hlýhuga þeim er ég varS víöa var til “Gamla Fróns,”— voga ég aS ávarpa ykkur nokkrum orðum. Erindi bréfsins kann sumum aS finn— ast sníkjulegt, en góöviljaðir menn munu afsaka það. Þannig er, aS talsverö hreyfing er vöknuö hér í Borgarfiröi, um að reisa myndarlegan æskulýðsskóla viö einbvern hverinn okkar og er helst hugsað ura| Reykholt. Þar er stór hver, jarðvegur ágætur og vel í sveit komið. Er þá ætlunin aS hita húsiö, sjóöa matinn, hafa sundlaug í húsinu, ræktunartilraunir aö vorinu (jafnvel líka að vetrinum undir iglerþaiki) o. s. frv. — alt viS jarðhita. Hreyfingin urn þetta er einkanlega nteöal Ungmennafélaganna, þótt einstaka rosknir menn aS áratölu, en ungir i anda, ljái þVí ágætt fylgi sitt, svo sem Halldór skólastjóri á Hvanneyri og ýmsir fleiri. Jafnframt því er viö hugsum þetta senr uppeldisstofnun fyrir æskulýS Islands á ókomnum árurrt, þar sem ihann sæki til vizku og þrek, andlega og Iíkamlega hreysti, þá teljum viS IþaS ákjósanlegasta minnismerkji yfir Snorra Sturluson, senV Borgfiröingar og allir Islendingar í heild gætu reist honum í Reykholti í sarrtb. viö ÞjóS- hátíðaráriö 1930.—En til þess aö þetta hafist fram, þarf fé. Við teljurn vist aS fá a.m.k. tvo—fimtu bygging— arkostnaöarins úr rikissjóöi. Hitt þurfum við aS fá meö frjálsum framlögum áhugamanna. Búist er viö aö skólinn muni kosta nálægt kr. 100000,00 '20—25 þús. dollarsL Nú þegar er byrjaS að safna pen- ingum og loforSum hér í héraðinu, og má heita aö áhuginn sé aS veröa almennur og tel ég víst aö safnist í héraSinu hér a.m.k. 20 þúsund krónur. ErindiS meS iþessum linum er að láta Islendinga vestra vita um máliö og meS iþeirri von aö einhverjum þeirra yrði til ánægju aS styrkja iþetta málefni. Eg fann þaS oft meöal þeirra, aS þá langaði til aS styrkja gamla ættlandiö sitt á ein- hvern hátt eöa sýna þvd hlýhuga sinn. Þarna held ég sé reglulega gott taekifæri. Vilji eiilhverjir Islend- ingar vestan Atlantsála styrkja þetta málefni, rnieS því að senda nokkrar krónur, þá er velkomiö aö ég veiti þeim móttökir og mun ég þá meöal annars — kvitta fyrir þær meS skrá yfir gefendurna í skólanum sjálfum 1930, sem ég vona aö verSi kominn upp þá. Eins gætuö þiS sent beint til ísl. blaðanna, sem rriyndu vafalaust góiVSúslega veita mótjtaku styrk frá ykkur í þessa átt og koma honum til skila. I von urrt aö heyra eitthvað frá ykkur sem flestum og meS alúöar- kveðju frá “Gamla Fróni,” er ég ykkar alls góös unnandi, Vigfús GuSmundsson. (adr.: Borgarnes, Iceland, Europe.). ---------x---------- Andlátsfregn Híúsfrú Jóna Sólveig Isaokson andaSist aö heimili sínu í Blaine, Wash., þann 22. febr. s.l. Hún var fædd aö Grafton N. Dak. 11. jan. áriS 1892. Foreldrar vóru þau Einar H. Fanndal og kona hans Ingi— björg Steinun Einarsdóttir, systir þeirra iSveins og Jaköbs Vestford í Mouse River byigS í N. Dak. FöSur sinn místi Jóna sál. þegar hún var aöeins 6 mánuða gömul. M'óSir hennar giftist síöan Gísla Gíslasyni, og meS þeim ólst hún upp, fyrst í N. Dak. en flutti meö þeim vestur til Blaine 10. ára gömul. Hún út— skrifaöist úr Miöskólanum hér í Blaine meS góðum vitnisburSi og stundaöi síðan náml í Verzlunarskóla í Bellingham. Arið 1910 .giftist hún Öla Isackson frá Blaine. Þau eign— uSust 7. börn; 6 þeirra lifa móður sína ásamt eiginmanninum, móSur og stjúpfööur. Hún tók þann sjúkdóm, sem leiddi hana til bana snemlma í janúar. Var hún skorin upp af læknirum í Bell— ingham og virtist sú tilraun ætla aö hepnast, en batinn reyndist skamm— vinnur. Hún var jarðsungin af Congregat— ional prestinum hér í bænum þann 26. febr. að viðstöddum miklum mannfjölda. Hin látna var einkar gáfuS og vel gefin kona. Glaölynd og ötul í hverju sem! hún tók þátt í. Hún tilheyröi tveimur systrafélögum, og í tvö ár var hún forstööukona For— eldra Oig Kennarafélags þessara bæjar og gegndi 'þeim starfa meö frábærum dugnaöi. Hennar er því saknaö, ekki einungis af ástvinum herwnar, heldur einnig mörgu santferSafólki. BlessuS sé minning hennar. H. E. Johnson. -----------x---------- 0r bréfi frá Eskifirði Verzlunin gengur þolanlega eftir þeim mælikvarða sem mælt veröur hér á þessum nýja Eskifiröi. Hann er orSinn mjög ólíkur þeim EskifirSi sem þú þekktir, sérstaklega hvaS viövíkur öllu atvinnu og verzlunar— lífi. Þessir gömlu athafnakraftar sem veriS hafa, eru nú óðast aS hverfa úr sögptnni, og enn koma engir í staðinn, sem neins eru megnugir til neinna framkvæmda.------Okkur hefir mörgum verig þaS ljóst, aS hér veröur eitthvaö aö gera, ef vel á aö fara. —— ViS komum þvá saman á fund hér 12. janúar, viS vórum 11 talsins, og var þar stofnaS fyrsta togarafélagiS á Austurlandi, og hlaut þaS i skírninni nafniS “Andri.” I stjórn vóru kosnir 3 menn, Páll Magnússon lögfræöingur, sonur séra Magnúsar í Vallanesi; Ölafur Sveins- son, f.v. gjaldk. viö Landsb. hér, sonur Sveins í firöi, og Markús E. Jensen, kaupmaöur, sonur Vilhelms Jensen. - - - Veturinn hefir veriö mjög góSur hér hjá okkur fyrir austan, en þó óvenjuleg snjóþynigsli eftir aS fram kom yfir nýár. Bátar eru nú sem óSast aö þúa sig til fiskjar á Horna— fjörS. — Utlitiö með fiskverö er nú nokkru betra en í fyrra. Eg var kannske búinn aö segja þér frá brúnni sem bygS var á Esiki- fjárðarána á síSasta surnri, en hitt muntu ekki vita, aö hún er nú mjög mikiS löskuð oröin, og ég held ekki yfirferðafær sem stendur. ÞaS hafa sígiö undan henni t\æir stöplarnir. — En sjálfsagt veröur bráSlega viS hana gert, þegar fer aö vora, og þá verSur líka byrjaS á akbrautinni milli Eskifjaröar og ReySarfjarSar, svo einhverjar eru nú framkvæmd— irnar þótt alt sé í volæöi. Ykkur þætti víst hlægilegt í Ameríku, ef þyrfti aS skjóta á almennum fundi, til þess aS eitt bæjarfélag gæti kom- ist yfir aS eignast einn vöruflutnings— bíl. Þetta vórum viS nú samt aS brauka hér. — og býst ég viS aS takist. Þetta verSur þá fyrsta bif- reiöin sem EskifjörSur eigtiast. . . . “Shell” ætlar aö fara aS setja h'ér niöur olíugeyma. — Einnig koma geymar á FáskrúSsfjörS, NorSfjörS og Seyðisfjörö, en geymirinn sem hér kernur verður einnig fyrir ReyS— arfjörö...... Hugleiðingar i. Kristinn Pétursson og Fiskimálin. Eg hefi lesiS meS athygli tvær greinar er hafa birst í báöum íslenzku vikublöðunum. AS bæði blöSin hafa flutt þessar greinir sýnir óvan— alegan áhuga á fiskimálum. Höfund— urinn er Kr. Pétursson, fiskimáöur frá Manitobavatni. I Lögberg 1. marz ritar hann: “ViS vitum aS fiskurinn fer smáni saman þverrandi, frá ári til árs” En Lögberg segir: 8. Marz (bls. 5) ‘iþegar til als kemur, borgar veiöin sig á þessu vatni (Manitoba- vatni) tiltölulega mjög vel.” Og blaðiö segir ermfremur: “Nærri allur helmingur þeirra er fiskiveiöi stunda aö vetrinuin til í fylkinu, leita nú þangaS.” Hvert eigum viö fiski— menn heldur aS trúa Lögbergi eða Kr. Péturssyni ? I fyrri grein sinni segir Kr. Pét- ursson, aö fiskimaðurinn hafi “varla til hnífs og skeiðar” en Lögberg segir: (8 marz) “Svo mikiS sem fisk— aS hefir verið á vatni þessu (Mani- tobavatni) er engin þurS á fiski þar” oig blaðiö segir aS þaö hafi “komiS fyrir aS pikkur” hafi selst í heild— sölu á 40—50 cent pundiö í New York.” Eg sé ekki betur en aS blaöiS sé að gera Kr. Pótursson aö ósanninda- manni. Ef ég má segja álit mitt, um fiski— mannasamtök, og félagsskap, þá álít ég aö fiskiinenn i Manitoba þurfi ekki aö óttast stranga samkepni af hvitfiski fluttum óraveg, meS afar kostnaSi norðan frá “flóa”. En félagsskap fiskimanna viö Mani- tobavatn og viö Winnipegvatn og viS önnur vötn í Manitoba, álít ég rrtjög æskilegan, og geta orðiö til stór- feldra hagsmuna fyrir fiskimenn. Einkennileg franuför. Fyrir nokkru sá ég þá rökfræði, í blaðinu Lögberg, aö umsóknir ein- stakra manna og félaga, til stjórnar— valda sléttufylkjanna, um leigu á flóalandi þar sem vatnsrottur hafast viö, væru framfarir. Ef stjórnirnar leigja vatnsrottuláglendiö, mun þaö reynast afturför en ekki framför, og veröur þá sönnun fyrir því, aS náttúruauölegS Canada er aö lenda meir og meir í tiltölulega fárra manna höndum, og auöur sá er þannig safnast, er ekki sönnun fyrir vellíöan almennings. Þegar náttúruauöur þessa lands verður kominn í auömanna hendur, svo sem leigðar námur, leigöar fiski- veiöar, leigöir skógar, lei'gSir grá— vöru—framleiSandi landflákar, og svo fr„ og landnáms tímabil Canada liðiö,, mun sú spá rætast, aö alþýSan verSi “frjálsir þrælar.” Hvaöa þýöingu hefir þaö fyrir almenning ef landflákar, er grávöru framleiða, veröa leigöir til eínstakra manna og félaga? BlaSiS Free Press svarar því aS nokkru leyti. ÞaS segir: “Many thousands of persons are engaged for the whole or part of tiheir time during the winter season in taking pelts of wild fur-foearers.” Og útflutt grávara nam 1927, $20, 608,637. Af þessari feikna upphæS vóru aöeins liölega 5 per cerrt fram— leitt af loSskinna'búskap. Mér finnst blaSiÖ ætti aS benda fólki á foina þunigu skattbyrSi er fovílir á þjóöinni og fylkisbúum. O- borgaðir sveitaskattar, . (municipal tax arrears) desember 31sta 1926, námu $12,376,952, og svo ætti ekki aS gleyma því aS sveitirnar þurftu til starfrækslu siöastliSiS ár, yfir seytján og hálfa miljón dollars, og 95 per cent voru fasteigna skattar. Eg læt þetta nægja aö sinni. Marz 10, ’28. A. E. Isfeld.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.