Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 14. MARZ 1928
HEIMSKRIN GLA
3. BLAÐSÍÐA
BH
1
i
i
i
e
i
i
c
<
c
I
c
I
c
I
i
c
I
c
I
c
<
c
I
c
i
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS
HAYE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can
attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school into
a good position as soon as your course is finished. The
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in its
annual enrollment greatly exceeding the combined year-
ly attendance of all other Business Colleges in the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man:
son lagði til aö málinu væri vísaS til
■3 manna þingnefndar, dr. Sig. Júl.
Jióhamvesson studdi. Samjþykt. I
nefndina skipaöi forseti: séra Jónas
A. Sigurðsson, Finnboga Hjálmars-
son og E. H. Sigurðsson.
Samvinnumál var næst á dagskrá.
A. P. Jóhannsson hóf umræ'ður, lýsti
þeim hlýhug er ihann hefði fundið
heima síðastliðið sumar til Islendinga
hér vestra. Félaginu “Vestur-Is—
lendingi” í Reykjavík kvað hann |vera
mikið áihuganiál að sem best sam—
vinnu takist við Islendinga hér.
Séra Friðrik Hallgrimsson væri for-
seti þess. Hann hefði skrifað sér
nýlega og beðið sig að skila kveðju
til Þjóðræknisfélagsins og þar með
til Vestur—Islendinga. Vildu félags-
menn búa í haginn fyrir þá sem heim
konia 1930. Talsverð vanskil kvað
ræðum hafa orðið á greiðslu á fé
fyrir bækur og tímarit, er þjóðrækn-
isfél. hefði sent heim Aleit að við
þeim maatti gera mtð því að fela
sölu umiboð félaginu “Vestur—Islend-
ingi” er tjáð hefði sig fúst til að
taka þetta að sér.
Tillaga að forseti skipi 3. manna
þingnefnd i málið. Samþykt. Þessir
tilnefndir: A. P. Jóhannsson, séra
Rögnv. Pétursson og Tobias Tobias-
son.
Söngkenslumál: A. P. Jóhannsson
formaður milliþinganefndarinnar í
þvi máli lagði fram svolátandi
skýrslu.
“Skýrsla milliþinganefndar um
söngkenslu Þjóðræknisfél. í Winni—
peg.
Herra forseti, heiðruðu þirtgmenn:
Nefndin, er góðfúslega tók að sér
á síðasta þingi að ikomast að samh-
ingum við hr. Brynjólf Þorláksson
söngstjóra um að æfa með börnum og
nnglingum hér í bænum, íslenzka
sönlgtva um Iþriggja mánáða - tíma,
leyfir sér hér að skýra frá árangrin—
ttm af því starfi.
Nefndin tók þegar til starfa að
loknu þingi í fyrra, hafði með sér
fundi og igerði ýmsar nauðsynlegar
ráðstafanir til þess að fá hr. Brynj-
ólf Þorláksson til að byrja kenslu
strax á síðastliðnu hausti. En við
þeim tiílmælum gat hann ekki orðið
sökum þess að hann var þegar búinn
að ráða sig í hinum ýmsu íslenzku
bygðarlögum fram að áramótum.
Tók þá nefndin fyrsta tækifæri serri
völ var á og vistaði hann hingað til
Winnipeg um miðjan janúar síðastl.
Ýmislegar nauðsynlegar ráðstafan-
ir hafði hefndin igert fyrir komu
sönlgstjórans, svo sem að auglýsa
kensluna í íslenzku blöðunum, útvega
honum sjálfum húsnæði og fæði, til
a® byrja með, og húsnæði fyrir æf—
ingar, er var afar áriðandi að fá ibæði
gott og hen|tu|gt. Báðir ísilenzku
söfnuðirnir hér í bænum lánuðu góð-
fúslega dgi endurgjaldslaust fundar—
sali sína, þrisvar i viku hverri, fyr—
ir æfingarnar. Bera þeim) sérstak—
ar þakkir fyrir þann höfðinglega
greiða og fjárhagslega stuðninlg er
þeir þannig sýndu máli þessu. Æf-
ingar fara nú fram þrisvar í viku
frá kl. 7—9 á mánudags og fimtu—
dalgs kveldum en frá kl. 3.30—5.30
e.h. á laugardögum.
Þvi miður hafa æfingar verið lakar
sóttar en æskilegt hefði verið, og
þátt-takendur færri en vænta hefði
mátt af jafn miklum fjölda Islend—
inga og hér er í Winnipeg, og með
því að kenslan er öllum boðin að
kostnaðarlausu. Á laugardögum, er
búast hefði mátt við að æfingar yrði
best sóttar, hafa þær reynst lakast
sóttar, en kveld æfingar aftur á
móti betur.
Urn 70—80 unglingar og börn hafa
sótt ,þessar æfingar þegar best hefir
verið. Samt sem áður hefir hr.
Þorláksson látið það álit sitt í ljós
að nemendur hafi tekið undraverðum
framförum, á ekki lengri tíma og
þykir honumi íslenzku framburður
þeirra yfirleitt mikið betri en hann
átti von á. Hann kveðst muni geta
farið að hafa opinberar samkomur
með þessum flokki síðari Ihluta næsta
mánaðar. Vonar hann að þær sam-
komur beri góðan árangur olg verði
til þess að opna augu almennings
fyrir þessu máli.
Geta skal þess, að konur þær, sem
eru í nefndinni, hafa með frábærri
skyldurækni aðstoðað hr. Þorláksson
við allar æfingar.
Til að létta undir með útgjöldum
i sambandi við starf Iþetta, hafa þau
hvert umi sig, séra R. E. Kvaran, hr.
A. Bgigertsson, Mrs. Gróa Brynjólfs-
son og hr. A. P. Jðhannsson góð—
fúslega iboðist til að veita söngstjóra
tveggja vikna fæði án endurgjalds
og er þá aðeins óráðstafað siðasta
mánuðinum, er nefndin vonast að
greiðist fram úr með, á sama bátt.
Að síðustu skal geta þess að tími
söngstjórans er allur upptekinn; fer
hann tvisvar i viku ofan til Selkirk
og æfir þar söngflokka meðal ýngri
og eldri.
Winnipeg 20 febr. 1928,
A. P. Jðhannsson, Ragnar E.
Kvaran, Arni Eggertsson, Ragn-
heiður DaVíðsson, J. J. Bildfell,
Gróa Brynjólfsson.
(Frh.)
----------X----------
Frá Islandi.
Dr. Guðm. Finnbogason
landsbókavörður hefir alveg nýlega
haldið fyrirlestur umj “leiðina til
ævarandi friðar” í friðar- og þjóð—
bandalagsfélaginu danska. Vóru
umrður um málið á eftir og tóku þá
til máls Knud Berlin prófessor, Niels
Petersen þingmaður, Henny Fordh—
ammér og fleiri. Berlin réð frið—
arfólaginu til að haga starfsemi
sinni samkvæht tillögum dr. Guðm.
—Vísir.
Snjóflóð vcstra — Menn farast.
Isafirði 12. febr. BB.
Vélibátur frá Isafirði fór aðfara-
nótt sunnudags áleiðis til Bolungar—
víkur með fólk, sem komið hafði
til að horfa á sjónleikinn (Lénarð
Fógeta). Vegna þess, að þáturinn
var ofihlaðinn, vóru fimm farþegar
settir á land í Hnifsdal, og lögðu
þeir af stað fótgangandi til Bolung-
arvíkur. Utanvert við Oshlíð tók
þá snjóflóð. Fórust þessir: Baldvin
Teitsson, Helgi Willhelmsson, Þórunn
Jensdóttir og Ellín Arnadóttir. Hinn
fimti, F’áll Arnason, bjangiaðist, lát—
ið skaddaður. Bolvikingar fóru í
morgun að leita líkanna, en þau
fundust ekki.
—Vísir.
Vestm.eyjum 12. febr. FB.
I gær og nótt einhver hin mesta
hríð sem komið hefir um margra ára
Wl. Nítján véllbátar náðu ekki til
hafnar i gærkveldi og var ófrétt um
sjö í aftureldingu. Maí, Skallatgrím-
ur, Surprise, Ver og Þór leituðu í
nótt. Allir eru nú komnir nema þrír,
en frétt ‘komin, að þeir séu á heim—
leið. Loftnetið á Þór slitnaði í
óveðrinu.
—Vísir.
Vegleg gjöf
Páfinn hefirgefið Landakotskirkju
Kriisits i likn&ski foAunnarfagiurt,
skorið í sedrusvið. — Likneski þetta
er nýlega komið hingað og verður
'látið standa yfir altari hinnar
nýju kirkju í Landakoti.
—Vísir.
Keflavík 13. fébr. FB.
Allir bátar á sjó, er hríðin skall
á, komust allir að landi heilir og
höldnu, sá seinasti kl. 4 um morg-
uninn eftir. — Sandigerðisbátarnir
náðu allir landi sama kveldið. —
Aflast heldur vel þegar gefur.
—Viísir.
Hundráð ára afmæli Ibsens
Norðmenn minnast með litlu milli—
biii tveggja skáldkonunga sinna.
Hinn 20. næsta mánaðar eru 100 ár
liðin siðan er Henrik Ibsen fæddist,
og 8 des. 1932 hunrað ár frá fæð-
ingu Björnstjerne Björnsons. Mun—
inurn á þeirn miklu mönnum hefir
einihver lýst svo, að annar hafi igengið
niðurlútur með hendurnar krosslagð-
ar á brjóstinu, én ihinn upplitsdjarfur
með útbreiddan faðminn.
Það er satt, að mestan hluta æfi
sinnar var Iibsen engan veginn vel
látinn með þjóð sinni.. H|ún mis—
skildi hann og hann firtist.— Norska
þjóðin misskildi Björnstjerne Björn—
son oft, og hann firtist stundum, en
var aldrei langrækinn. Þjóðin elsk—
aði hann, eða mikill hluti hennar.
Ibsen var aldrei elskaður. Landar
hans dáðust að honum án þess að
elska hánn. Og margir hötuðu
hann.
Ibsen hlaut að vekja aðdáun bæði
vina oigi óvina. Heimurinn dáðist
að honum, Norðmenn höfðu eignast
stórskáld á alþjóða mælikvarða. Ef
til vill anesrta skáld samtíðarinnfar.
Það hefir sannast, eigi hvað síst
þessi tuttugu ár, sem liðin eru síðan
hann dó, að hann var miildu meiri,
en samitíðarmenn hans gerðu sér í
hugarlund.
Þeir, sem varla vórtt úr grasi vaxn-
ir, Iþegar Ibsen dó, viðurkenna hann
best. Qg að hin núlifandi kynslóð
Norðmanna meti hann hærra én
nokkurt annað norskt skáld, má sjá
af því, hversu vel er vandað til
hátíðahaldanna, sem háð verða í
helstu bæjum Noregs um 100 ára
afmælið. .
Leiksýningarnar í sambandi Við
afmælið hefjast 14. marz í Osló og
standa þar til 20. s.m., en síðan koma
leilksýningar á “Den Nationale
Scene” í Bergen 22.—23. mars. I
Osló verður leikið á þjóðleikhúsinu:
SOOSOOSOðOOOSOCOOOSOQOðOOOOOOSOOOOGGCOOOOOQOðeOOeOOOðl
| NAFNSPJOLD |
Emil Johnson
Service E/ectric
524 SARGENT AVE-
---------i
Dr. C. H. VROMAN
“Brand,” “De Unges Forbund,”
“Gengangere,” “En Folkefjende,”
“Vildanden” og “Rosmtersholm,” en
á Centralteatret: “Fru Inger til ös-
traat” og “Kærlighedens Komedie.”
I Bergen verður sýnt: í'Gildet paa
Solihaug” (í gamla leikhúsinu) og|
"Per Gynt.” I Osló verða auk þessa
fyrirlestnar haldnir um Ibsen, og
sýningar hafðar á handritum hans og
ýmsum munum úr eigu hans. Auk
þess heldur norska stjórnin. rithöf-
undafélag Norðmanna, bæjarstjórn—
in í Osló og bæjarstjórnin í Bepgen
og listamannafélagið veislur í sam—
ibandi við minningarhátíðina. Auk op-
inberra fulltrúa frá öllum ríkjum
Evrópu og flestum rikjum Ameriku.
hefir flestum þeim mönnum sem orð-
stír hafa getið sér fyrir rannsóknir
á skáldverkum Ibsens, verið boðnir
á hátíðina.
—Vísir.
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg.
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Stmli 31 507. Helmnslmli 37 38«
tannlæknih
Tennur ytlar dregnar etia lagatl-
ar án allra kvala.
TALSIMI 24 171
505 BOYD BLDG. WINNIPKG
' ~ -------ríi
HEALTH RESTORED
Laeknlngar á n 1 y 1 } a
Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D,0,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
.H
y®®°®90e0009006000e000009
O MUS B. V. ISFISLD
O Planl.t A Teacher
STUDIOi
««« Alverstone Street.
Phone 137 030
i A. S. BARDAL j
| eelur llkklstur og nnnaat um tTt- |
Ifarlr. Allur útbúnaBur ■& beetl
Bnnfremur selur hann allskonnr
mlnnlsvarba og legatelna_t_:
848 SHERBROOKB ST.
Phonei 8« 007 WINNIPEG
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulLmiBui
Selur gifttngaleyfiabráL
Dr. M. B. Hal/e/orson
401 Buyd Bldg.
Skrlfstofusfml: 23 874
Stundar aúrstaklega lungnasjúk-
dðma.
®r a» flnna á ekrlfstofu kl. 11—u
f h. og í—« ». h.
Helmtll: 46 Alloway Atra
Talelmli 33 158
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFANSSON
Islenzkir lögfrœðingar
Akranesi 13. febr. FB.
Allir bátar er vóru á sjó, er hríð-
in skall á, em nú komnir fram.
Margir bátanna komu upp undir
hríðarkveldið, en treystu sér ekki til
að lenda. Lentu flestir kl. 11—2
daginn eftir. — Öðinn var á vakki
hér úti fyrir, til þess að vera til að-
stoðar, ef þörf gerðist. — Aflast vel
eftir ástæðum. Slæmar gæftir.
Fiskurinn heldur smár.
—Vísir.
M álaverkasýningu
hefir Þorvaldur iSkúlason í Bár-
unni uppi, þessa dagiana og er hún
opin kl. 11-8. Þorvaldur er Hún-
vetningur að ætt og uppruna, sonur
Skúla heitins Jónssonar frá Auð—
úlfsstöðum í Langadal, síðast kaup-
félagsstjóra á Blönduósi. Þorvaldur
mun Htillar tilsagnar hafa notið að
þessu, en langar nú til að komast
utan og franiast í list sinni.
—Vísir.
----------x----------
Bréf til Hkr.
Akureyri, 28-1-28.
Herra S. H. f. H.,
ritstjóri Hkr.
Héðan er í raun og veru sár látið
að frétta, en það lítið það er, þá er
það gott. Er þá efst á blaði vetrar-
tíðin, sem hefir mátt heita, frá byrj-
un svo góð að gamílir menn
muna eigi slíika. Snjólaust má heita
fratn i dalabotna og upp í fjalls—
eggjar. Nú má fara með ójárnaða
hesta fram í Hörgárdalsbotn, að
sögm þeirra er þar búa, og er það
aðeins ræmi.
Fiskafli hefir verið töluverður á
firðinum í allan vetur og beitusíld
nokkur. Fjörðurinn hefir ekki
brugðist okkur framar en hann er
vanur. Yfirleitt virðist fólk hafa
með fæsta móti yfir að klaga. Nóg
sýnist ' era að bíta og brenna. Leik-
húsiru fylt í hvert sinn, og þau hafa
nóg á boðstólum, ekki þarf að klaga
upp á það. A jólunum t.d. var okk—
ur sýndur “Galdra-Loptur,” og þótti
mörgum það smekklega valið “jóla—
stykki,” og nú er sýndur “Dauði
Natans Ketilssonar” sem sungið er
lof og pris. Já, það lá undur vel
á okkur á blessuðum jólunum, eins
og tilhlýðilegt er, fjöldinn flyktist í
öll þau skemtihús bæjarins sem til
eru. Sumir komu við á apóthekin,
á leið sinai suður í litlu kirkjuna í
fjörunni. Hlustuðu á Gook kl. 5,
284 Maln St.
Phone 24 «37
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Maa.
Dr. Kr. J. Austmann
WYNYARD
SASK
DR. A. BLÖNDAL
•02 Medtcal Arts BId«.
Talslml. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdðma
og barnasjúkdðma. — A5 hltta:
kl. 10—12 f. h. og 8—5 e. h
Helmlll: (06 Vlctor St.—Slml 28 180
J. J. SWANS0N & C0.
Llnelted
R H N T A L S
I N 8 U R AN O ■
RHAL B I T A T ■
MORTGAGES
«00 Parla Bulldtng, Wlnnlpeg, Mee.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arta Bldg.
Cor. Graham and Kennsdy M.
Phone: 21 834
Vlötaletlml: 11—12 og 1—5.8«
Helmlli: 921 Sherburn SL
WINNIPEG, MAN.
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA
KING’S besta gerb
Vér nendum helm ttl y®«r
frá kl. 11 f. h. til 12 © h
Fiskur 10c
Kartöflur 10c
540 ElHce Ave., torni Langraide
SÍMI: 37 455
Talnfmi: 28 869
DR. J. G. SNIDAL
TANNLOCKNIR
914 Someraet Bloeh
Porta*€ Ave. WINNIPMo
DR. J. STEFÁNSSON
310 MEDICAL ARTS ILBO,
Hornl Kennedy og Grahan.
Stnadnr elnpð.cn ,mb|
neí- og kverkn-eJOkddnen.
'* Wttn fra kl. n tll 13 1. k.
3 tl 5 e- k.
TaUfmit 21 834
Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42
G. S. Thorvaldson, I
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
709 Eleotric Railway Ohan^bers
Talsími: 87 371
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfræðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Car/ Thorlakson
Ursmiður
Allar pantanir með pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvaemlega. —
Sendið úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. — Sími 34 152
Dr. Sig. Jul.
Johannesson
stundar almennar Isekningar.
; 532 Sherburn Street
Talsími: 30 877
og Galdra-Lopt kl. 8.30 að kveldinu,
rangluðu svo í rúmið heini, í besta
máta nærðir á sál og líícama.
1 nóvemiber siðastl. andaðist austur
á Þórshöfn á Langanesi Jón Arna—
son frá Krossastöðum í Hörgárdal,
74 ára gamall. Hann var bróðir
Halldórs Árna9onar sem búið hefir
í Glenboro til lengri tíma. Jóni sál.
var margt til lista lagt, sann-nefndur
snillingur til handanna, smiðaði t. d.
harmonikur, lirukassa, — einn þeirra
hefi é|g átt — og éigi er mér kunn—
ugt hvað mörg orgel, en 'það veit ég
með sanni, að eitt þeirra var brúkað
í Myrkárkirkju, annað í Glæsibæjar-
kirkju, en um bin veit ég eigi hvað
hefir orðið. Hans jafningi til
handanna hefir ekki verið hér í
sveitum. Hann lét eftir sig 8 börn
uppkomin, 5 stúlkur og 3 drengi.
Aðfaranótt 21. nóvember siðastl.
andaðist hér á sjúkrahúsinu Oli
Björnsson frá Selaklöpp í Hrísey.
Banameinið var berklar. Hann var
um 45 ara að aldri, dugnaðarmaður
hinn mesti til sjós og lands, og oft
nefndur aflakóngur Hríseyjar. Hann
var artugur vinur vina sinna, og átti
þá marga, en hinum þungur í drætti.
Hann lætur eftir sig tvo eínispilta
stálpaða, Garðar og Bjöm Jörunds-i
son. óli sál. var íluttur til Hrís-í
eyjar og jarðsettur þar í grafreitn-.
um á landi feðra sinna.
Við stýrið ei stóð hann hallur
Stór færði að landi höpp.
Hann Oli í Hrísey er allur
Hann ÓIi frá Selaklöpp.
Þökk átt þú fyrir hérverana, vertu
sæll.
H. St.
x