Heimskringla - 28.03.1928, Side 6

Heimskringla - 28.03.1928, Side 6
S. BLAÐSlÐA HH1M9KR1NSLi WINNIPEG 28. MARZ 1928 Fjársjóða- hellrarnir. Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. Þegar ég kom upp til þeirra, þá varð ég steinhissa á því að þeir vóru allir steinþegj- andi. Læknirinn klappaði mér á bakið, og sýnd- ist mér einlhver óstyrkur á honum, en Ixtual horfði mjög alvarlega á mig. “Hivað gengur að?” spurði ég. Sem svar upp á spumingu mína tók Ben upp línuna, sem ég seig á, og hélt uppi ólunum og reipinu sem ég hafði sígið á. Og þar á kaðal- spottunum sá ég á einum stað vóru tveir þræð- irnir slitnir, en einn var eftir. Eg hafði hangið á þessum eina þræði, sem tæplega var eins digur og litli fingurinn á mér. Til allrar hamingju fyrir frekari rannsóknir vóru til 50 feta löng ólareipi, svo að sigreipin náðu þangað niður, sem ég hafði séð skuggann. Og það var bæði til þess að geta komið þangað, og svo til þess að vinna bug á hræðslu minni, að ég stóð fast á því að ég og enginn annar, sigi í næsta sinn. En um leið vil ég játa það. að ég er enginn kappi, eða hugrekkishetja. Og ég skal fúslega játa það að ég var hræddur, þegar að því kom að ég færi að síga aftur.. En ég var þó stoltur af því að ég fór, þó að hrædd- ur væri. “Þú sagðir að skugginn væri nálægt 30 stikum frá því. þar sem þú varst í siginu, og það væri þér til vinstri handar. Eg hef mælt þessa fjarlægð hér uppi, og þá erum við einmitt komnir að klettaveggnum þeim megin, en ég hugsa mér að hola þessi sé kringlótt. Þessi tilgáta hans reyndist alveg rétt. Eg fann það, þegar ég var látinn síga niður aftur því þá var ég svo nærri klettaveggnum, til vinstri handar, að ég gat þuklað á honum með því að rétta út hendina. Fór ég að átta mig á hvað langt ég væri kominn niður. Og þegar ég var kominn 50 fet niður, fann ég einlægt klett- inn til hliðar við mig, og þegar 55 fet vóru kom- inn, var það hið sama, en þá beindi ég ljósi mína niður á við, og sá ég þá tselp 5 fet fyrir neðan mig, að þar var steinhylla, útbúin af manna höndum, og handgrip, höggið í steininn, og var því svo laglega komið fyrir að ég gat nææri því gripið um það án þess að fara úr sigstóln- um. En loksins fór ég þó úr honum, og fann ég þá að þarna var hin traustasta klöpp undir. Eg festi þá sigreipin og sigstólinn þarna. og kall- aði til þeirra, sem uppi vóru, áð ég hefði fundið þarna ýmislegt, og fór svo að líta í kringum mig, og fann þá, mér til mikillar undrunar göng, sem lágu inn í kleltinn. Eg hélt nú þangað, og fór þó varlega, því að ég hélt að göngin væru gerð af völdum nátt- úrunnar, en svo víkkuð seinnameir af manna- höndum. Eg var skamt kominn er ég gat geng- ið uppréttur, eins og í göngum námumannq. Eg fann það að gönginn lágu upp á við, og loftið í þeim var svalt og hreint. Eg hélt nú áfram eitthvað 50 fet, en þá skiftust göngin, og hækk- uðu þá- um tvær tröppur. Eg gekk upp tröpp- urnar og fann þá þrjár opnur eða dyr á þeim. Eg stanzaði nú og þótti óviturlegt að vera einn að þessu, þar ég gæti orðið viltur í þessum göngum. Eg snéri þá aftur til hillurnar þar sem ég kom fyrst og kallaði til þeirra, hvað ég hefði fund- ið. En þá hljómaði kallið aftur til mín úr ótal stöðum, svo var bergmálið sterkt. “Hvað viltu að við gerum,” heyrði ég War- drop segja. “Eg vil að einhver ykkar komi til mín með ljós og krít, eða eitthvað til þess að merkja leið- ina, svo að betra verði að rata í þessum göng- um. “Það er gott,” sagði hann, og svo heyrði ég einhverja feykilega suðu, er þeir vóru að ræða hvað gera skyldi, og loksins kallaði War- drop til mín: “Ætlar þú að vera þarna, eða eigum við að draga þig upp?” “Eg ætla að vera hér,” svaraði ég, “en takið vel eftir því, að hver sem kemur niður hingað verður að hafa stöng eða kaðalspotta til þess að kasta endanum til mín, svo að ég geti dregið hann hingað til mín.” “Það er gott,” sagði hann, “við skiljum þig.” Og nú leysti ég sigreipinn sem ég hafði farið niður í og sá að þau fóru upp. Eg settist niður og reykti cigarettu, en fór svo að hugsa um að ég yrði að fara spart með ljósin, og slökti því ljósið á lampanum og sat þarna í níða- myrkri. En svo leiö tíminn og ég heyrði ekk- ert, og fór mig að undra hvað fyrir hefði komið. En þá heyrði ég raddir fyrir ofan mig, og vissi að þeir væru eitthvað að gera. Þetta hélt nú áfram um stund þangað til ég heyrði Wardrop kalla: “Ertu viðbúinn þarna niðri?”. Eg sagði óðara “já.” Og nú heyrði ég hávaða þar uppi og svo sá ég við ljósið af lampa mínum að það var James Dalrymple Wardrop, og var hann þungur í ólarreipunum. Hafði hann stöng eina í hönd- unum og rétti mér, en ég greip í og kipti hon.um upp á silluna til mín og var þó ekki viss um það, hvort hún mimdi brotna undir okkur eða ekki. “Kondu sæll kunningi,” sagði hann, og lag- aði gleraugað sem hann hafði á öðru auganu. “Eg hélt að það væri úti um mig, en nú er ég hér kominn.” an, “Þessir þríhyrndu stólpar skýra það alt sam-íað rista hann upp þangað til seinast, og við skul- sagði nú Wardrop. “Þeir hafa haft hér um flýta okkur eins og við getum.” einskonar bryggju, sem hangið hefur í sterkum köðlum, sem einhvernveginn hafa verið festir hér uppi.” “En hvernig gátu þeir látið þig síga nið- ur? jafn þungan mann.” Við vórum búnir að setja upp einskonar vindu,” sagði hann, “Mér fanst ég endilega þurfa að koma. Það er þó skrítinn sitaður þetta, eða hvað?” “Og nú hvarf sigreipið og kom svo niður aftur og var neðan í því karfa, sem við höfðum haft þar uppi. “Eg hélt að það væri betra að hafa hér eitt- hvað að nærast á, og vatn, og auka-rafljósa- virkin,” sagði Wardrop, en ég flissaði við, en hefði ég vitað hvað á eftir myndi koma þá hefði ég ekki flissað. Við hrópuðum nú upp til þeirra sem þar vóru að við ætluðum að hef ja leit vora, og kveikt um á luktinni. Við réðum af að reyna fyrst ganginn vinstra megin, og Wardrop byrjaði með því að reka sig upp undir. svo að hann blótaði heilmikið, og sagði að það hefði verið heppilegra fyrir sig, ef að þeir, sem bygt hefðu göng þessi, hefðu vitað það að sex feta og sex þumlunga maður myndi koma í þau. Þegar við fórum að prófa göngin, þá fund um við að þau hringuðu sig einlægt uppeftir þangað til þau runnu rétt eins og tappatogari, og var það rétt eins og þau rynnu upp í einhvern minnisvarða. Það vóru mörg hundruð tröppur og okkur var farið að verkja í fæturnar. Við hvfldum okkur við og við, og vórum famir að tala um að snúa aftur, en þá bar annað undar- legt við. — Við komum þá að dyrum, og var hurðin opin, en steinsláin var slegið fyrir dymar. Ætlað til þess að varna því, að eitthvað, annað- hvort dýr eða menn kæmust þarna inn. Við lyftum slánym frá og ég gægðist út, og hafði með mér rafurmagnsiblysið, en fór varlega að öllu. En alt í einu stansaði ég, féll svo á hnén og skreið áfram. Fyrir framan mig var eitthvað voða tóm, svo mikið að rafljósið gat ekki lýst það upp. Eg skreið með varkárni áfram, og leit ofan af brúninni, og sá þá langt fyrir neðan mig, eitt hvað ofurlítið sem blikaði eins og stjarna. Og á meðan ég horfði á það, blosasði það upp, og varð að báli miklu; en mér til undrunar sá ég skepnur einhverjar á einlægu iði í kringum bálið. og mokuðu púkar þessir íkveikju og eldsneyti á bálið, svo að það blossaði upp. í þessari fjar- lægð sýndust verur þessar vera púkar, en ég varð vissari um það eftir þvf sem ég horfði leng- ur á þær, að þetta vóru félagar okkar. Eg hrópaði til þeirra, svo hátt sem ég gat, og sá þá stansa við starfið, og líta alt í kringum sig og bregða blysunum hingað og þangað. Svo köll- uðu þeir aftur á móti og varð af því voðamikið bergmál, þar sem hvert kallið gleypti annað, og samlagaðist svo að alt var óskiljanlegt. Eg gat ekki greint orðin sem þeir kölluðu til mín, en veifaði blysinu sem ég hélt á. og þá litu þeir loksins upp og veifuðu blysunum á móti. War- drop fór að gera hið sama og ég. En svo hætt- um við þessu og fórum að líta í kringum okkur. Sáum við þá voðalega stóra þríhyrnda stein- stólpa, og hölluðuist efri toppar þeirra inn á við í helli þessum hinum mikla, en svo tókum vlð eftir því að hinar lóðréttu hliðar þeirra vóru klæddar bronze-málmi, sem virtist vera býsna slitinn; og gátum við ekki sagt hversvegna þetta hefði verið gert svona, og hættum því að hugsa um það, en héldum áfram leiðinni. Fórum við þá eftir löngum gangi, og komurn loks að bðruni hliðar dyrum. og vóru þar líka tröllstórir stólp- ar eins og við sáum við hinar dyrnar. Þaðan héldum við svo enn eftir ganginum, og komum að hinum þriðju dyrum, og var þar alt hið sama að sjá. Við vórum nú óánægðir með þetta og snér- um við sama veg og við komum, gengum niður sömu tröppurnar og kölluðum til félaga okkar sem uppi vóru. Heyrðum við Juyn svara okkur og sagði að hann væri nú einn þar, því að lækn- irinn og Ixtual hefðu gengið út til að skoða varðhúsið. Við seittumst nú niður og fengum okkur að borða úr körfunni, svo kveiktum við í pípum okkar, og reyktum stundarkorn, og fór- um svo í gegnum dymar til hægri handar. Við urðum enn að klifrast upp á við, og þegar við vórum komnir jafn hátt upp á við og áður. þá sáum við aftur samskonar stólpa við endann í ganginum. Bæði Wardrop og ég vórum of garnlir æfin- týramenn til þess að æðrast yfir ástandi því sem ekki var hægt að bæta, og svo slöktum við á “Já, annaðhvont það, eða þeir hafa verið að|luktinni 111 þess að sPara okkur olíu. Við átum grafa hér náma, og hafa dregið það einhvern-parna kaldan mat og lögðum okkur svo til veginn upp hér, sem þeir grófu þarna niðri!” En I hvli(iar °S bjuggum um okkur eins og við gátum, það var þýðingarlaust að eyða tímanum með get- skamt frá heflisopmu. Hiðseinasta sem ég gátum, því alt til þessa höfðum við einskis orðið heyrði hann segja var 1>að’ að hann Þakkaði vísari, þrátt fyrir alt sem við höfðum uppgötv- guði fyrir það’ að hann gekk ekki f svefni- að. | Morguninn eftir hófum við rannsóknir okkar Það var nú orðið kveldsett og við réðum I að nýíu> °S vórum við ekkert laraðir, eftir að >að af að fresta frekari rannsókn til næsta dags. hafa ieSið aiia nóttina á hörðu steingólfinu og Og það var þá fyrst að ég mundi eftir því, hvað köi(fu. Þegar. við risum á fætur þá fórum við félagi minn hafði verið þungur á sigólunum, er eftir SÖngum einum löngum, inn í klettinn þang- hann seig ofan til mín seinast, og vissi ég ekki að fii Þau enduðu, rétt eins og þeir sem grófu, hvað við nú skyldum gera. hefðu hætt þama við þau alt í einu, hvíemig sem á því hefur staðið. Við snérum þá aftur Eg held það sé best að ég fari á undan, og og reyndum önnur göng. og er við fórum eftir tíni saman alla þá kaðla og reipi sem við höfuin þeim þá vóm þar á leið þeirri smá herbergi, sem K" hðfðum enga hugmynd um til hvers hefðu verið notuð. Við fundum seinasta herbergið áður en þú ferð upp. Eða hvað sýnist þér?” Eg held það sé ágætt,” mælti hann. “Egl hef verið að hugsa um það einlægt síðan ég kom um kveiöið og mörkuðum leið vora á veggina ofan til þín, hvernig ég ætti að komast upp aft- eins og a hinum> en þessi gangur lá inn að öðr- ur» - | um breiðum og háum gangi. En nú vórum við orðnir áttaviltir og höfðum engan áttavita, og V ið ljósið af luktinni sá ég nú brosið á I fieygðum svo skilding á gólfið, og ætluðum að andliti hans, en ég er viss um það að hann hefði fara eftir honum, og var það hending ein, sem hætt á það, án þess að láta bera á nokkrum ótta, við þá létum ráða. Svo köstuðum við honum þó að ég hefði ekkert um það talað. j og sögðum “króna til hægri; flatt til vinstri.” Eg kallaði nú upp til Juans og fékk ekkert svar. Eg kallaði aftur og þá tók Wardrop undir Kom þá “flatt” upp, og héldum við til vinstri með mér með heljaröskri. Og heyrðum við þá handar, og vórum nú í einhverjum doða, og fanst einhvern svara hálf sofandi, og þektum að það alt vera þýðingarlaust. En þessi breiði vegur var læknirinn Morgano. í klettinum hélt áfram, og vórum við þakklátir fyrir það. Við löbbuðum þarna áfram án þess Wardrop. ag tala nokkurt orð þver við anna. Þarna í og | myrkrinu, inn í miðjum klettinum, var ekki mik- ið að spjalla um. Stundum þreifuðum við okk- ur áfram, og oft vórum við að þukla um góif- ið, og urðum þá að stansa, og þarna vórum við , * iað SanSa eftir göngum þessum, sjálfsagt fullan Ekkert, sagði þa lækmnnn, og við heyrð- , , , , ._ * „.. . , . * , ’ b J klukkutima, unz við stonsuðum. Gongm end- — Ixtual og Juan eru _ , , ,, , . T _ . | uðu þa alt í einu. Það var eins og við hefðum gengið inn í herbergi eitt, þar sem allrahanda Fjandinn taki þá!” tautaði nú “Mannskrattinn hefur verið settur á vörð, er nú steinsofandi. Hvað segir þú um það?” “Hivað gengur að ykkur,” kallaði ég upp til þeirra. “I um hann geispa voðalega. að búa um gripina okkar í einu varðhúsinu svo að þeim sé óhætt fyrir jaguarum fundið nokkuð?” Hafið þið y£lar vðru ]yftívélar úr steini, hjól og vigtir. “Ekki mikið” sagði ég, “en við höfum gért “Þetta er meira, en ég get skilið,” varð mér alt sem við getum gert að sinni, og við viljum að orði, og starði í kringum mig, og brá upp rafurmagnsblysinu, sem ég hafði geymt í vasa mínum þangað til mikið lægi við. * “Þetta er meir en ég get skilið,” mælti ég. og starði undrandi í kringum mig. láta ykkur draga okkur upp.” “Gott og vel, ég skal láta línuna síga nið- ur og svo fer ég að kalla á þá að draga hana upp með mér,” sagði læknirinn; en svo kallaði hann til okkar litlu seinna. “Eg get ekki látið vinduna vinna; sigólin snýst bara með henni. En, „Það "tur út fyrir að yera eittllvað líkt biðið þið dalitið. Eg ætla að binda þungan stein örkinni hans gamla Nóá» sagði Wardrop> og við hana svo að sigolin komi mður.” _ , „iri starði i knngum sig með glerauganu, sem em- Við heyrðum hann nú brölta þar um, eins lægt hafði setið í augnakrók hans í kolníða og gamla hýenu, og svo hrópaði hann sigri hrós- myrkrinu. “Til hvers er allur þessi útbúnaður andi: “ég er nú búinn að finna steininn sem dreg-1 ætlaður?” ur ólina niður, það var eini steinninn sem ég gat fundið; hann er nærri tvö hundruðpund á þyngd; ég velti honum nú niður.” “Hættu við það, hættu við það,” hrópaði ég, en það var of seint|um það, hvernig ég ætti að fara að því. því að þá fann ég gustinn af steininum er hann féll niður, rétt við eyrun á mér. og ef ég hefði “Það er nokkuð sem ég gjarnan vildi fá ð vita ” svaraði ég, og var að brjóta hugann Við vórum nú að minsta kosti heilan klukku- hallað mér áfram þá hefði steinninn tekið migltíma að brjóta hugann um þetta. .Við settumst með sér ofan í hylpýpið. En nú var ég lafhrædd- niður og töluðum um það. Svo fórum við að ur og lcallaði: ‘Morganó, doktor Morgano! ertu hugsa um það hvort nokkuð stæði á bak við lifandi þarna uppi?” þetta: að ennþá einu sinni urðu allar tilraunir okkar árangurslausar. Það var rétt eins og Víst er ég lifandi,” heyrði ég hann segja yið hefðum rekist þarna á einþvern óleysanleg- annalpirri rörírln • "pn hrilvnS ólin hefir slitn-l , , . . , ._. .. ,,. „ „irr ann leyndardom, mm í miðju fjallmu. En eiti. var þó einkennilegast við þetta. En það var. með raunalegri röddu; “en bölvuð ólin hefir slitn að frá sveifinni, þar sem henni var fest á vind- una, og guð minn góður. hvernig eigum við að j herjjergi þessu var ryk mikið, og þegar við að draga ykkur upp aftur? fórum inn eða út, þá tókum við eftir því, að ryk- ið var í hrúgum og haugum, og þegar við kom- og um út, þá litum við út eins og menn sem hefðu varreiður. “Hann yeit ekki hvernig hann a að|verið &ð 8Ópa strætin. Við höfðum enga til* hneigingu til að hlægja, en Wardrop fékk sér tíma til þess að ryðja úr sér, um leið og hann tók gleraugað af auga sér í hundraðasta skifti og póleraði það á vasaklútnum sínum. Við stóð- um þá báðir í ganginum til þess að blása og hvíla okkur, eftir að hafa komist í gegnum þessa flækju af steinmyndum, súlum og súlugöngum. ‘Bölvaður grasasninn,” sagði Wardrop, ná okkur upp aftur.” “Mér þætti sjálfum gam. an af því að vita það.” “Og mér líka,” sagði ég, því að nú vórum við ráðalausir, að því er ég frekast vissi. 5. KAPÍTULI “Eg held að við séum að | hérna,” sagði Wardrop. eyða tímanum Ef að við hefðum ekki verið í þessari klípu, Hvernig lízit þér á það að við fáum okkur 9 líf okkar sem þarna vórum niðri, í þessari hættu, reyk, og snúum svo heimleiðis hina leiðina og engin sjáanleg ráð til þess að bjarga því, þá Það er farið að verða framorðið; klukkan er að hefðum við getað hlegið að samtali því, sem við verða 6,” bætti hann við og leit á úrið sitt. heyrðum til félaga okkar. Ixtual stakk upp á er orðinn svo ólukki þreyttur.” því að þeir ristu upp í lengjur alt það leður sem þar var til í söðlum og leðurtöskum, og kofortum, og allan striga úr pokum, og hver veit hverju, I þvínæst að halda lieim.” Víst vil ég það; fyrst að fá mér reyk, og og úr þessu skyldu þeir svo flétta reipi, sem væri svo sterkt að það þyldi þýngsli Wardrops. Og á þessu samanfléttuðu ættluðu þeir svo að draga okkur upp. En þetta hefði sjálfsagt tek- ið eina þrjá daga. Og við gátum ekki annað gert en að samsinna þessu. En Wardrop hafði þó einu athugasemd að gera við þetta og kall- aði upp til þeirra. “Verið ekki svo djarfir að skera upp skirmfeldinn minn. Ilieyrió þið til mín? En Ixtual svaraði: “Við skulum geyma Hálfóánægður dró nú Wardrop pípuna npP úr vasa sínum, fylti hana og lýsti með lampan' um í kringum sig, en þá kom hann auga á vog' stöng úr steini, og lá hún í laufskála einn sen1 þar var. Eg heyrði nú ánægjuhljóð frá lionurn er hann sagði, að þarna væri nógu gott sæti fyr' ir sig, hann þyrfti nú ekki að sitja á gólfinu, og um leið studdi hann á það með báðum höndum og rykkti sér upp og settist niður.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.