Heimskringla - 25.04.1928, Page 2

Heimskringla - 25.04.1928, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 25. APRÍL 1928. Hinn nýi heimur vísindanna Eftir Kii'tley F. Mathcr. prófessor í jaröfræði við Harvard háskólann. Þýtt hefir G. A. • (Frh.) Skrásetning og' flokkun þessa ó- .grynnis af skepnum er, sem við er a.p búast, ekki eins auövelt verk og þaö sem Adam haföi, þegar ‘'hann gaf nafn öllum fénaðinum og fuglunum loftsins og öllum dýrum merkurinn ar.” En það er þó ekki tegunda fjöldinn, sem er verstur viöureignar; vandræðin mestu eru það, aö hin glöggu sundurgreiningarmerki, sem vóru svo ábærileg, meöan aöeins um tvö hundruð dýrategundir þektust 'hverfa með öllu þegar fjöldinn vex. Dýrum og jurtum er ekki skift sund- ur í hólf og skúffur líkt og skjölum í gamaldags skrifborði. Það er ávalt að koma betur og betur í ljós að teg- milli þess náttúrlega og þess yfirnátt- úrlega, milli þess efnislega, ag þess sem er af andanum. Þrátt fyrir hindranir tungunnar og takmörk vitsmunalegs útsýnis látum vér óhjá- kvæmilega leiðast inn í fylkingar ein- hyggjumannanna (the monists). Maðurinn er ekki vera frá ein- hverjum öðrum heinii, sem eyðir stuttum 'tíma tilveru sinnar í ókunnu urrihverfi hér á jörð og leikur sinn stutta þátt á útlendu leiksviöi, áður en hann hverfur inn í það umhverfi, sem hann í rauninni er hæfur fyrir. Hann er ótvíræðlega afsprengi móð- urjarðar, hér er heimili hans; hér er hans náttúrlega umhverfi. Heimur Jósúa var blátt áfram skap- aður f.yrir manninn; í honum var allt sérstaklega til þess ætlað að auka vellíðan mannsins, eða ti' þess að refsi honum, þegar hann komst í ónáð hjá guði sínum. Maðurinn stóð á hæðsta tindi yfirburðanna, ekki sökum þess að hann hefði komist svo hátt af eigin rammleik, heldur af því að skap- arinn hafði sett hann þar. Bústaður I mannsins var miðdepill alheimsins. Sól, tungl og stjörnur snérust um dauðu náttúru er næstum fenginn; j maðurinn á aðeins eftir að sigra sjálfan sig, bæði hver út af fyrir sig og félagsheildin. Mannheimurinn er ekki tilbúið leiksvið, þar sem maður- inn, eins og leikbrúða leikur sitt hlut- verk; heimurinn býður manninum út, skorar á beztu krafta hans að yfir- stíga alla erfiðleika og þroskast til verulega viðunandi lífs. I heimi Jósúa gat hið allra ólíkleg- asta komið fyrir; þar vóru töfrar mjög mikilsverðir í daglegu lífi; við- l>urðirnir stjórnuðust af dutlungum hinna stjórnandi afla, sem vildu citt í dag og annað á morgun. Vor heim- ur er lögmáls heimur. Afleiðing fylg- ir orsök í órjúfanlegu sambandi. Röð °g reglufesta ríkir nú þar, sem áður vóru dutlungar og töfrar. Þyngdar- lögmálið er látlaust að verki; það er hið sama í dag og það var í gær og það verður hið sama á morgun, án tillits til bæna eða skapmýkjandi gjafa. undirnar renna saman. Jafnvel djúp-j ^ann staö> um hann Hugmynd ið sem virðist vera á milli dýra og jurta, er nú brúað af lífsverum, sem í sannleika eru bæði dýr og jurtir í senn. Líffræðingarnir geta ekki lengur gefið fullnægjandi útskýringu á orðinu tegund. Þeir vita að það táknar hóp, sem er valinn úr sírenn- andi straumi einstaklinga, sem stöð- ugt breytast og renna saman. Aðeins meðan þekkingin á lífsmyndunum umhverfis oss var langt frá því að vera fullkomlega lýsandi, var tegund- ar-hugmyndin alveg fullnægjandi. Nú skiftast líffræðingarnir í tvo flokka: Þá sem vilja kljúfa sundur, og þá sem vilja steypa saman. Og skifting *in er næstum eins friðspillandi og skiftingin meðal kristinna manna thaldsflokka og frjálslynda. Eitt af því, sem gerir vef lífsins svo framúrskarandi flókinn er það, að, eins og vér vitum nú, geta ekki allar lífrænar verur af sér afkvæmi jafn ófrávikjanlega eftir sinni teg und og áður var ætlað. ÍJt af fáein- um rósategundum, sem blómræktar- mennirnir byrjuðu með eru nú komn ar um átta þúsund tegundir. Ef venj ulegt kálhöfuð er látið “ganga skóla- Jósúa um afstöðu mannsins í nátt- úrunni hefir verið ærið endingargóð í hugum afkomendá hans ag bergmál af henni finnast enn á meðal vor. Gaf ekki Linnæus nafnið prímatcs (þ.e. hinir fyrstu) þeim spendýra- flokknum, sem hann taldi manninn heyra til ? En heiinur vor gefur ekki tilefni til neins sliks sjálfsálits. ‘Hvað er maðurinn það að þú minnist hans?” Þessi orð hafa fengið nýja merkingu síðan Betelgeuse* var mæld. I sam- anburði við jarðaraldurinn hefir mað urinn lifað aðeins sem svarar augna- bliki í venjulegum degi, í samanburði við fjarlægðirnar milli stjarnanna er hann eins og froðwbóla á bárufaldi úti í miðju Kyrráhafinu. Jörðin er hvorki hin smæsta eða hin stærsta, hvorki hin heitasta né hin kaldasta, hvorki hin innsta né hin yzta meðal reikistjarnanna í sólkerfinu. Að lík indum eru til margir hnettir henni líkir. - Það er ekkert sérkennilegt við hana annað en það að vér mennirnir ihrærumst á yfirborði hennar. Sólin er aðeins venjuleg stjarna; Það eru lendir bifreiðin út af veginum; en hafi hann góða sjón og heilbrigt vit og sé aðgætinn og varfærinn, þá hendir ekki nokkurt slvs. Heimur vor er mikill, fagur og stór- fengilegur, en samt erum vér ekki ánægðir með hann. Vér þráum betri heim, þar sem allir nienn hafa nteiri möguleika til þess að lifa fullkomnara lífi. Sé samlíkingin, sem vér notuni hér að framan, viðeigandi, þá er það eínkum tvennt, sem er nauðsynlegt, ef heimurinn á að fara batnandi: vér verðum að skilja lög þau, sem stjórn- á hreyfingum vélarinnar, til þess að hafa fullt vald yfir þeim, og vér verð- um að finna rétta markið, sem heimur vor á að stefna að og réttu leiðim að því. Til hins fyrra þarf tamningu riannvitsins og vaxandi vísindalega Áður en vísindin komu til sögtinn ar, hugsuðu menn sér að náttúruöfl- in væru i höndunum á yfirnáttúru leguni verum, sem notuðu þau til þess að hefna sín á ólánsömum eða sekum niönnum, eða þá til þess að auka velgengni lánsamari eða “réttlátari” bræðra þeirra. Júpiter kastaði þrum ufleygum sínum á hvern þann honum geðjaðist ekki að, og místi ekki marksins; Jahve drekti öllum mönnum og konum, sem hann hafði skapað, nema Nóa og fjölskyldu hans, sökum ilsku þeirra; eldi og brennisteini rigndi yfir Sódómu og Gómorru, sökum þess að þar fundust ekki einu sinni tíu réttlátir menn. En guðirnir greiddu, aftur á móti, götu þeirra, sem þeim var vel við. Með stakasta göfuglyndi létu þeir sem þeir sæju ekki breiti þeirra. Þeim var færður matur á gróðurlausri eyði- mörku, og það ,þó þjóðin útvalda vilt. ist oft af vegum réttlætisins. Ein hegning fyrir þá sem svndguðu af vanþekkingu; önnur fyrir “þverúðar- fullar sálir.” rannsókn, unz leyndardómar his efn- islega heims hafa verið leiddir í ljós; til hins síðara þarf tamningu hjartalagsins og aukinn bróðunhug, unz allar eigingjarnar hvatir hafa verið brotnar undir þá einu þrá, er miðar að velferð allra manna hvar- vetna. Hvorki hið þroskaða vit né kærleiksríkt hugarþel út af fyrir sig getur bjargað heiminum; hvortveggja þarf að vera að verki, annars mis- tekst mannkyninu að lifa. Vandamál- um mannlífsins er ekki enn til lykta ráðið; enúþá þekkjum vér þau aðeins sem að nokkru leyti. Hinn nýi heimur vís- indanna kveður manninn til baráttu, þar sem hann þarf að nota öll úrræði vits og annara sálarkrafta. veginn,” verður úr því blómkál. Sé til margar stærri, margar smærri, fræberandi appelsína send “í skóla” hjá Luther Burbank, þá koma út af henni frælausar appelsínur. Menn, sem fást við að ala upp dúfur, hafa breytt viltu dúfunum í hundrað af- brigði, og sum þeirra eru næsta ólík, svo sem eins og sarpdúíurnar og hring stélsdúfurnar. Þessi möguleiki margra dýra — pg jurtategunda til að breyt- margar heitari, margar kaldari, marg- ar bjartari og margar daufari stjörn- ur en hún. Margar nágrannastjörn- ur hennar í geiminum hafa að lík- indum reikistjörnuskara í eftir- dragi, sem jafnast fyllilega á við reikistjörnur sólarinnar. Stjörnufylk- ing vor er aðeins ein af mörgum stjörnufylkingum, sem er tvístrað um ast gefur boðorðinu, að maðurinn geiminn. Það er aðeins vera vor hé- skuli “drotna yfir öllum dýrum, sem1 á þessari smáu jörð um fárra ára hrærast á jörðinni,” nýtt gildi. Mann- kynið hefir næstum takmarkalausa möguleika til yfirdrotnunar, með þekkingu nútimans á hinni lífrænti náttúru. Samskonar niöurdrif milligirðing- anna hefir átt sér stað á öllum svæð- um vísindalegrar íhugunar á þessum síðustu tímum. Rétt eins og grasa- fræðin og dýrafræðin mætast þar sem frumdýr og frumjurtir renna ins komist langt fram úr öllu saman í .“plöntudýrunum,” svo mæt- ast og eðlisfræðin og efnafræðin í ransókninni á innri byggingu atóms- ins. Vísindin færa oss nú meira en nokkru sinni áður heim sanninn um það, að í alheiminum ríki eining, þrátt fyrir það þó mörgum hafi virzt hann hafa tvöfalt eðli. Þótt sálarfræðin sé ung fræðigrein er það að verða augljóst að “náttúru- saga’’ mannsins er öll hans saga. Það er ekki lengur mikið djúp staðfest skeið, seni gefur einni stjörnu í einni af mörgum stjörnu fylkingum sér- staka þýðingu. Það er engin ástæða til þess að ætla að mannlegt lif sé hin hæsta mynd lífsorkunnar, sem náðst hefir í alheiminum. Það er mjög ólíklegt að stjórn alheimsins hafi lagt allt i þessa einu lífsmynd á þessum eina stað. Ef til vill hefir andi alheims- því, sein maðurinn hefir afrekað, á ein- hverri fjarlægri reikistjörnu. Nú á þessu sérstaka jarðaraldurstímabili, býðst manninum tækifærið; þetta er tækifærisstund hans, og sigurlaunin eru rétt að segja komin upp í hend- urnar á honum. Drotnun yfir öðr- um lifandi skepnum jarðarinnar, til allra hugsanlegra afnota, heyrir hon- um til; mátturinn yfir öflum hinnar ’Betelgeuse er stærsta stjarnan stjörnumerkinu Orion.—Þýð. ! SKIFTID YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Páið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. Viðskiftatími 8:30 a.m. til 6 p.m. Laugardögum opið til kl. 10 p.m. SfMI 86 667 J.A.Banfield LIMITED 492 Main Street. Húsgögn tekin í skiftum seld i sérstakri deild með góðum kjörum. En vor heimur gerir öllum jafn hátt undir höfði. Regn fellur jafnt á réttláta sem rangláta, eldgos og jarðskjáftar eru afleiðingar ósveigj- anlegra náttúrulaga, sem ómögulegt er að breyta h’ð minnsta, hvort sem fólkið er gott eða illt, þar sem þessir ur náttúruviðburðir koma fyrir. Að vísu var því haldið fram í nokkrum prédikunarstólum í landinu, að jarð skjálftinn í San Francisco árið 1906 ihefði verið makleg refsing fyrir synd- ir borgarbúa. En það sannar aðeins það, sem alkunnugt er, að skoðanir, sem menn hafi lengi alið með sér, eru furöit lífseigar. Fáir munu halda því fram nú, að auður og líkamleg vellíðan bendi sér- staklega á rétta breytni, en að fátækt sé venjuleg afleiðing brota gegn siða- lögmálinu. Reynzlan hefir sýnt mönn- um ótvíræðlega, að vanþekking á lögunttm er ekki afsökun fyrir nokk- urn mann. Þekkingarleysi á sam bandinu milli vissrar mýflugutegund ar og sóttkveikjunnar, sem veldur mýrarloftshitaveikinni, bjargar ekki fáfróðum mönnum frá því að fá veik- ina. Bifreiðin er einskonar tákn þesi heims, sem vér lifum í. Hún annað hvort hreyfisit eða stendur kyr, án nokkurs tillits til guðrækni eða mælsku þess manns, sem stýrir henni. Hún fer ekki á stað nema olía sé í olíu- geyminum, vélin vel smurð, rafmagn í rafniagnsvirkjunum og allir hlutar vélarinnar í réttum skorðum. Hvorki bænir né bölv og ragn stoða nokkuð við hana; hvort sem þeir, sem í bif - reiðinni eru, ætla sér í daðursgildi í einhverri veitingakrá við þjóðveginn eða eru í líknarerindum á leið til spítalans, til að gleðja einhvern ást- vin, er þar liggur sjúkur, þá starfar vélin aðeins eftir þeim aflfræðilegu lögum, sem öll hennar nothæfni er undir kominn. En táknið bendir lengra en hingað. Bifreiðin hlýðir hreyfingum manns- ins, sem stýrir henni. A sama hátt situr mannkynið víð stýrið í þessum heimi vorum. Ökumaðurinn getur ekið bifreiðinni hvert sem hann vili. Abyngfðin 'hvílir skilyrðislaust á herð- um mannanna. Sé ökumaðurinn drukkinn, viti sinu fjær, eða sofandi, Meðal úrræða þessara er ekkert eftirtektaverðara en það, sem hefir gert vísindi nútímans að svo máttugu afli til þess að nota náttúrukraftana g auðsuppspretitur náttúrunnar. Hin vísindalega starfsaðferð hefir verið reynd og reynslan staðfest han Nema því aðeins að henni sé beitt við vandamál trúarbragðanna, geta guðfraéðingarnir ekki búist við að fá varanlegt fylgi mitc i menningu nútímans. En hin visindalega aðferð krefst sérstaks hugsunarháttar, sérstakar vitsmunanlegrar afstöðu gagnvart al- iheiminum. Þegar visindamaðurinn byrjar að fást við eitthvert úrlausn- arefni, býst hann við að nota vissar reg'lur. Meðal þeirra er reglan um orsakasanvbandið : hver afleiðing verð aö hafa fullnægjandi orsök. Þá er reglan um samkvæmni í náttúrunni sömu öfl. sem verka á sömu hluti við sömu aðstæður hafa ávalt sömu af leiðingarnar. Og ef til vill gagnleg- ust af öllum er sú regla, að fleiri en ein tilgáta geti leitt til réttrar úrlausn- ar. Þegnr um það er að ræða að finna hina verulegu orsök einhverrar afleiðingar eða einhvers skilyrðis, ]>:' ber að gefa hverri mögulegri útskýr- ingu fullan gaum. Stundum getur rannsóknarstefna, sem í fyrstu virð- ist fjarstæða, leitt til úrlausnar, henni fylgt til enda. Vísindamaðurinn skoðar aldrei neitt úrlausnarefni sem algjörlega út kljáð. “Síðasta orðið” hefir enn ekki verið sagt um nokkurt efni Alyktanir, sem gerðar hafa verið, o lög, sem samin hafa verið af einum flokki vísindamanna, geta ávalt orðið fyrir endurskoðun og nýrri rannsókn af hálfu annara vísindamanna. F.ng- um er sýnd óvirðing með því að á rangurinn af vísindastarfsemi 'hans sé prófaður af öðrum; þvert á móti er það hið niesta virðingarmerki. En að hinu leytinu, þegar vísindamaður- inn sér, að unt er að gera grein fyrir mörgum sýnilegum staðreyndum í náttúrunni með sennilegri skýringu á einhverri viðburðarás í henni eða samböndum hluta, og einkum ef að staðreyndir, sem síðar koma í ljós, eru í samræmi við skýringuna, álítu.' hann að sér sé leyfilegt að treysta því að hún sé sönn. Af þessu er það að vísindamaðurinn metur mikils fjölda margar svo nefndar vísinda- kenningar og náttúrulög. Og trausti hans á þeim verður naumast haggað, þegar það einu sinni hefir fundið fastan grundvöll og er nægilega rétt- lætt með aithugunum og tilraunum. Leitin eftir þekkirngunni hefir bor- ið ríkulega ávexti, þegar þessi hugar- stelna hefir verið ráðandi í henni. Náttúran er reiðubúin að opinbera sína dýrmætustu leyndardóma hinum þolinmóða og lítilláta rannsóknara. Þekking fengin með þessum hætti I Blue Ribbon Pað er ekki þörf að bera rhyggjur yíir tegundum og vörumerkjum. Notið Blue Ribbon og þér búið til þann mat sem er yöur td sóma og öðrum til ánœgju. Sendiíj 25c til Blue Ribbon Ltd. Winnipeg:, fyrir Blue Ktbbou matreiðslubók til daglegrar not kunar i heimahúsum 1 Veatur Canada. I hefir gert manninn voldugan. Fram- farir mannsins á síðastliðinni hálfri öld, í því að gera "jörðina sér undir- gefna” eru undraverðar. Iðkun hins vísindalega hugsunarhábtar_ hefir bók- staflega valdið byltingu í heiminum. En samt er vísindaaðferðin í raun- inni ekki ný. Notkun hénnar, þótt hún væri að vísu sjaldgæf og hik- andi, er eldri en nokkur skráð saga. Huxley mælti til þeirra, sem rannsaka náttúruna á þessa leið: “Seztu niður augliti til auglitis við staðreyndina eins og barn; vertu reiðubúinn að sleppa hverri huigmvnd, sem þú hefir gert þér áður; gakk svo í allri auð- mýkt hvert þangað sem náttúran leiðir þig, í hvaða afgrunn sem það er.” Sömu hugsun hafðl Jesús þegar hann sajgði: “Leyfið börnunum að koma til mín, og bannið þeim það ekki, því að slíkra er guðsríki. Sann- lega segi ég yður: hver sem ekki með tekur guðsríkið eins og barn, mun alls eigi inn í það koma.” Vísindalega reglan, að fleiri en ein tilgáta geti leitt til réttrar úrlausnar er ekkert annað en hagnýting ráðsins, sem Pá'l postuli gaf fylgjendum sínum í Þessaloníku: “Prófið allt; haldið þvi sem gott er.” Með þessari hugarstefnu verður maðurinn að taka alla sína nýfengnu þekkingu á sínu efnislega umhverfi sér til hjálpar við að ráða fram úr •hinum mörgu vandamálum, sem er samfara vanþekkingu hans á andlegu hliðunum á heiminum, sem hann lifir --------x------- ‘‘Grýla reið fyrir ofan garð”. féllu i stríðinu, hefðu alls ekki til- heyrt neinni kirkju. Eg, sem var í styrjöldinni, vissi ofur vel að mikilí meiri hluta drengjanna sem áhlaup- in gerðu (went over the top), álitu sig ekki krossferða riddara í liði réttlætisins móti ranglætinu. Þeir höfðu gemgið í herinn af því þeir vóru knúðir til þess, eða af því strið- ið var æskilegt æfintýri, borið samati við deyfðardrunga hversdagslíf? þeirra, eða þeir höfðu mist fótanna og lx>rist út á djúpið, með ógnaröldir heimskulegrar ættlandsástar. Þeir höfðu dáið bölvandi, ekki biöjandi. Trúarbrögð vóru þeim ekki neitt * neinu, i raunum þeirra og lcvölum. Eitthvað smávegis, svo sem ástarbréf ef ekki deyfandi eitur læknisins, hafðf hjálpað þeiin yfir elfu dauðans. Mörg mannanöfn héngu á heiðursskjölum. í veglegustu kirkjum Englands, nöfrr manna, sem hugsuðu sér aldrei kirkj- una meiri eða merkilegri en að þar væri ,gott að gifta sig og liggja * kistunni síðustu nóttina ofanjarðar. Þetta væri raunverulegur sannleikur, sem kirkjan hefði gott af að horfast í augu við á friðardaginn. Þess utan, þó mikilfenglegt værr að líta yfir svona stóran söfnuð sani- an kominn í anda trúarinnar til að’ heiðra minningu hinna föllnu her- manna, kæmumst vér ekki hjá þeirrí hugsun, að slíkur söfnuður næði því ekki, að öllum líkindum, að teljast tuttuigu og fimm pro cent af fólki því er byggi í umhverfinu. Sjötíu og fimm af hundraði hverju væru aS minnast friðardagsins yfir ölglasi eða við grammófónið. Með öðrum orð um sjötíu og fimrn pro cent þeirra sem á lífi eru, eins ag sjötiu og fimm pro cent hinna föllnu hermanna halda sig utan vébanda réttrúnaðarins, hverju nafni sem hann nefnist. Vildí rokkur hnýsast eftir þessu, myndi hatin Maöur er nefndur Rolært Keable. Hann er rithöfundur og iþykir talsvert kveða að honum um þessar mundir. í heimi enskra bókmenta. Um eitt skeið var hann prestur, en lét af hempunni sökum vaxandi “vantrúar.” Sjö árum eftir að hann sté síðast í stólinn í heimakirkju sinni, var hann staddur í stærstu borg Skotlands, og fór klerkur einn fram á það við hann að hann héldi fyrirlestur þar. Keable tók vel í það, því þessu boði fylgdi nokkur fjárveiting og þess ut- an gat hann búist við fullu húsi ment- aðra og vel stæðra áheyrenda. En nú var ekki nóg með þetta. Klerkur færðist í aukana og var þangað til að við Keable, að hann féllst á að flytja messu í kirkju hans —- einu allra helzta guðshúsi borgarinnar. Svo vildi til að ínessudagurinn bar upp á friðardaginn (armistice day) ; og útdrátt úr ræðunni gefur Keable sjálfur á þessa leið: “Eg kvaðst ekki hafa neinn teksta á reiðum höndum, og það væri frá óvarialegu sjónarmiði sem ég talaði til þeirra. Þeir hefðu komið saman til að heiðra minninig tuttugu fallinna hermanna, sem að minnsta kosti i orði kveðnu, hefðu tilheyrt kirkj- unni, en vér ættum að hafa ihitt hug- fast, að sjötíu og fimm af hundraði, þeirra miljóna breskra manna, sem ef til vill komast að raun um að með- limir kirkjunnar yrðu færri en ég hefði gert ráð fyrir. Og á hinn bóginn, presturinn sens nú stóð í stólnum var einn þeirra sem hafði með augtm opin sagt skilið við kirkjuna, og gengið í lið með meirihlutanum. Hann fann enga hvöt hjá sér til að tala um þá sem dón með bæn á vörunum; heldur vildí hann teljast fulltrúi hinnn, sem for- mæltu i dauðanum. Hann stóð ekkt hér sent boðberi rétt-trúnaðarins tit þess að leiðbeina hinum rétt-trúuðu í trú þeirra og skvldum; hann stóð þar, einn af hinum vantrúuðti, mála- flutningsmaður þeirra, til að láta * ljós skoðun sina «m það hversvegna hann og þeir stóðu utan kirkjunnar- Það yrði þreytandi i meira lagtf reyndi ég að skrifa hér upp all® ræðuna. Eg man að ég var sjálfur hrifinn. Fyrir sálarsjón minnt blasti óafmáanleg mj.’nd frá stríðs- bímunum, sem mér einhverra hluta vegna, féll aldrei í gleymsku. Hugsið- ykkur ákaflega stóra franska hlöðu, sem þakið hangdi á fyrir eitthvert sérstakt kraftaverk, og sem lýst var af sex flöktandi olíuljóstýrum. A fimm minútna frcsti skalf hún ag nötr- aði við sprengihvelli. Hún var troð- full af mönnum sem ég kunni engx

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.