Heimskringla - 25.04.1928, Side 7

Heimskringla - 25.04.1928, Side 7
WINNIPEG 25. APRÍL 1928. ! HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Yiss merki um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvagstelnar. GIN PILLS *®kna nýrnaveiki, meí því ab deyfa ög græ'ða sjúka parta. — 50c askjan PJá öllum lyfsölum. Sending -- (Frh. frá 3. bls.) Nei, vinur minn; þessi kveSskapur er vægast sagt “ekki skáldskapur Kol- beinnþví ég fæ ekki betur séð en að hér reiði hver hugsunarvillan aðra um þverbak. Því miður er sýnt, að mönnum hefir ekki skilist tilgangur þinn með verðlaunaveitingunum, og *ilt er að þurfa að verðlauna annað eins og þetta; en það mátt þú að nokkru sjálfum þér um kenna. •neð því að þú tókst ekki fram að visurnar yrðu að vera gallalausar að nmi og huigsun, því þær þurftu ekki þar fyrir að vera háfleygt skáldmál, en svo þú skiljir betur hvað ég á við, vil ég benda þér á að vísan; “Hani, krummi, hundur, svín,” er gallalaus að rími og hugsun, en þó ekki hug- myndaflugi í henni fyrir að fara. Sömuleiðis hefðir þú átt að tiltaka efni sem um skyldi ort, því með þvi íhefir þú firrt nefndina vandræða standi. Má og vera að nokkru hafi um-ráðið hroðvirknina, aS ekki var tii penings að vinna því. Hvað i hildi lífs er lið? Ljóð er gildisvana,— meðan snilldin miðast við mat og skildingana. Ljóðasmiði hýsir hjá iharðgreip siðamenning; Hungur-liðins sumir sjá svip með viðurkenning. En þrátt fyrir það : Sinku skamti sveltur brags, svanur jafnt af snilli; lætur sarnt til sólarlags söngva skamt í milli. Þessar- vísur sendi ég til vinar okk- ar ritstjórans rétt fyrir þjóðræknis- þingið, svona rétt til að vera með upp á gamlan og nýjan kunningsskap við þig. Bg geng út frá því sem gefnu að þú farir nú að trénast upp á verð- Iaunaveitingum og ekki að ástæðu- lausu. Þú ert og búinn vel að gera, og kann ég þér mínar innilegustu þakkir fyrir viðleitnina; en hver HUGSIÐ YÐURij ÆTl’Ð VONDUÐ VARA OGj ÞO SPARNAÐUR j Vor-tízka Karlmanna og Unglinga SNIÐ — VÖIRUVONDUN VERÐMÆTI j Föt, sem verðmætaglöggir menn j eru ánægðir með j seld á j $25, $30, $35 ! AUKABUXUR HF OSKAÐ Er! j Þar sem varanleg ánægja fylgirj ' öllum viðskiftum j (SCANLAN&McCOMBj Betri Karlmannaföt * PORTAGE \ iÐ CARLTON ' verður nú til að taka upp merkið ? spyr ég með vini vorum S. H. f. H. Æskilegt væri að einhver yrði til þess því mörgum skilst að andans þjálfun er engu ónauðsynlegri lík- amans, og ef nú einhver yrði til þess vildi ég mega benda honum á að dollars-peningur með áletrun myndi reynast heppilegur til verðl. ‘Skyldi öðrumegin grafin á hann hringhendi sú er verðlaun ynni en "hinu megin “Islenzk braglist lifi” eða eitthvað því líkt, og yrði vísan auðvitað að standast eldraunina, gagnrýnina Sömuleiðis ætti vrkisefni að vera á- kveðið, og nefnd skipuð af þjóðrækn- isþinginu, sem dæmi. Að endingu, til að bæta fyrir ber- yrðin, og til að firra mig þeim voða, að gremi iþín, hangi sem sverð of höfði mér, og með þvi líka að ég veit hvað þér kemur sem dáenda ríms og skimu, læt ég hér fylgja ihringhendur tvær, hverra upphöf birtust i ’Bergi, og sem ýmsir botn- uðu ágætlega vel. En ‘Bergi’ fórst ó- hönduglega. Birti aldrei botnana 4 heild né heldur mína botna, sem hefði þó átt að vera gert að ending. En þær eru svona: Margur sárum verst í vök vinafár í harmi; Ein er bára ekki stök, eða tár á hvarmi. Margt að drósar bliðu bjó b'óm, við Ijós í glugga; Af sem hrósið alloft dró óhirt rós í skugga. Og að síðustu: Þökk fyrir ragna-rökkurs rof, at Braga hofi. Andríki eldilbrandaf yztu sæki til vazta.* Viðreisnar vísna á sviði viðleitni þín til miðar. t Blys. * Vözt mið. Afrit af boðsriti félagsins hefir verið skrásett hjá ríkisráðherra CaiHada eins og vuelt er fyrir í 50. kafla laga um hlutafélög,' samkvæmf lagabreytingum 1927. BOÐNIR UT 200,000 HLUTIR AF FJELAGSHLUTUM I The SIMPS0N 0IL CO LIMITED Löggilt samkvæmt fyrirmælum hlutfélagslaga sambandsríkisins Canada. FYRIRTÆKI ER BYGGIST Á UNDURSAMLEGUM MÖGULEIKUM. STOFNH VERFING LÖGGILT STOFNFJE ........ $1,000,000 FORKAUP GREIDD AÐ FULLU.. $ 271,000 Akvæðisverð hluta $1.00. ATTA MEGIN-ATRIÐI AÐALSKRIFSTOFA Engin Persónuleg Abyrgð. SIMPSON, SASK. Ekki Skattgilt. 1. —Stjórnarnefndin hyggur að jarðlagamyndunin sé hin ákjós- anlegasta. Jarðrask, stafandi frá gasi, í nánd við lindina sannar þetta. Félagið hefir leigt fjögur þúsund ekrur af þessu landi. 2. —Stjórnarnefndin hefir sannað trú sína á möguleikunum er felist í þessari eign, með því að leggja meira en $60,000 af sinu eigin fé í fyrirtækið. 3. —Lítið eitt af olíu fannst á 1,340 feta dýpi í þessurn olíu- brunni. Olían virtist vera ágætlega parafínkennd. 4. —Jarðnafarinn er nú kominn á 1,400 feta dýpi. Bæði Rotary oig Standard nafrar hafa verið notaðir. 5. —A 1,360 feta dýpi va!1 upp gasstraumur er spýtti leðju og vatni þvínær í jafnhæð við nafargrindina. 6. —Samkvæmt gætilegu mati er útbúnaðurinn $50,000 virði, og er skuldlaus. Félagið er gersamlega skuldlaust. 7. —Stjórnarnefnd félagsins hefir ekki þegið einn eyri fyrir unnið starf; hún hefir goldið fé fyrir alla hluti er í hennar nafni hafa verið skrásettir. 8.—Borgun fyrir eignir félagsins hefir verið þannig hagað, að leigjendur taka til lúkningar 200,000 hlutabréf af hlutum félagsins. Nú er tækifærið fyrir yður aö taka þátt í þessu fyrirtæki undursamlegra möguleika, með því að fylla út umsóknar-eyðuiblaðið er hér fer á eftir, eftir því sem iþér óskið. Hlutaverðið getur hækkað án fyrirvara, og alveg eins vist að svo fari, er dýpra verður borað. STJÓRNARNEFNDIN H. H. Collins..TimburkaupmatSur ..............Forseti.......Simpson, Sask. William Cole...Bóndi .........................Vara-forseti..Simpson, Sask. W. A. Graham ... Sveitar-fjármálaritari ....Fjármálaritari ... Simpson, Sask. O. L. Etter....BílakaupmatSur .............. Nefndar forseti. -.Imperial, Sask. G. M. Reed.....Vélfræbingur .............. Framkvæmdarstjóri .... Simpson. E. R. Ketcheson Sveitar-fjármálaritari . ....Forstjóri.......Young, Sask. Máiafærslumenn Percy G. Hodges ...................<..........Regina, Sask. Yfirskohunar- menn...........Turner, Love and Grant, Löggiltir yfirskotiunarmenn ................Winnipeg, Man. Banki .........The Royal Bank of Canada .....................Simpson, Sask. Skrásett Skrifstofa ...........................SIMPSON, SASKATCHEWAN. Lægi og Landsvæði The Simpson Oil Company, Limited, at5 Simpson, Saskatchewan, hefir leigíar meir en 4,000 ekrur af ákjósanlegum olíu- og gaslöndum, í Simpson héraöinu, hjá Sambandsstjórninni og öCrum. FélagiÖ hyggur aö þaö hafi þar hald á landi er muni reynast eitthvert mesta olíu- og gassvæ'ði í Canada. BoraÖ er hérumbil mílu frá sjálfum bænum, þar sem sérfræöingar hyggja aÖ lang ákjósanlegast hagi til. er liggur beint frá Flutningur og Orka Eignum félagsins er mjög vel í sveit l^omiti, tæpa mílu frá Colonsay-grein Canadian Pacific járnbrautarinnar, Hegina til Saskatoon. Simpson er 90 mílur beint í noröur frá Regina. Vatn er leitt frá bænum og félagitS hefir sett niöur rafmagnsorkugjafa á eigninni, ©g þar aÖ auki, auövitaö, séö fyrir nægu gufuafli. Cassius A. Fisher og E. R. Lloyd, jaröfræöingar frá Denver, Colorado, komast meðal annars svo aö oröi í skýrslu um almennt yfirlit yfir líkindi fyrir olíunámi í Vestur-Canada: “SamstæÖilegar jaröfræöisransóknir, eru rétt aö byrja á hinum miklu canadísku sléttum, sem menn hyggja aö sé hiÖ stærsta óransakaöa svæöi á meginlandi NorÖur- Ameríku, þar sem líkindi eru fyrir olíunámi.’* Yfirlit Stjórnarnefndina skipa vel metnir og afkastasamir viSskiftamenn, er njóta á eigninni, hefir leitt i ljós aS hún er mjög verömæt, og þess virSi aS meira sé ...................................1928. J. L. ELVIN, LIMITED. 305 Paris Building, Winnipeg, Manitoba. I herehy subscribe for and agree to purchase from you........... shares of the SIMPSON OIL COMPANY, LIMITED, stock at the price of One Dollar and Fifty Cents ($1.50) per share and agree to pay therefor the sum of ........................................... cash Enclosed please find cheque for $..................... draft Payable to the order of J. L. Elvin, Limited. Registration as follows: Name . Address Ali payments must be made to the order of J. B. ELVIN, LIMTTED. Signature almenningstrausts ati verSleikum. ÞaS sem unniö hefir veritS at5gert. Stjórn og framkvæmdir allar á félagseigninni eru í höndum hæfra og duglegra olíu-sérfrætSinga, er hafa afbragtSsflokk af alvönum dugnatSarmönnum sér til atSstotSar vitS verkitS. öllum ágótSanum af þessari hlutabréfaútgáfu vertSur varitS til þess atS annast kostnatS þann, sem nautSsynlegur er til þess atS sanna til hlítar vertSmætl fyrirtækisins, og fram- leitia svo mikla olíu, atS framlettSslan geti borgaö sig. YERÐIÐ Hlutir þessir eru botSnir til kaups fyrir $1.50 hver, og vér mælum metS þeim, sem mjög liklegum grótSa- tækifæriskaupum. FyllitS út umsónnareytSublatSitS er fylgir og senditS þatS, ásamt borgun, og vertSa þá skýrteini send ySur eftir því sem umsóknirnar ber- ast oss. IloSnrlt geta menn fengtS hjft iiiidlrrltuSum. J. L. ELVIN, LIMITED Fjármálamiðlar 305 PARIS BUILDINC WINNIPEG — MANITOBA. ■Hteill og sæll, í sulli sittu Boðnar, til mittis. Winnipegosis 1-4-28. —Ármann Bjömsson. Frá Islandi, Hræðilegt slys. Eldur kviknar í lúkar á Færcyskri fiskiskiít11 og sex mcnn deyja en þrír stúrslasast. Reykjavik 27. marz. 3 A föstudag kom hingað færeysk fiskiskúta, “Acorn” frá Klaksvík og var með lík sex hásetanna og þrjá hættulega særða. ITöfðu skipsmenn þá sorgarsögu að segja er nú skal greina; A þriðjudaginn 20. þ.m. vóru þeir staddir austur á Selvogsbanka. Kom þá sitór sjór yfir skipið og fór tölu- vert af sjó ofan í lúkarinn, þar sem hásetar vóru. Skipið var nærri far- ið á hliðina, en sjórinn reið yfir iþað og kastaðist salt og annað er var í lestinni, út í aðra bliðina, svo skip- ið var hætt komið. Niðri í lúkarnum var carbiddunkur, sem stóð upp á hyllu. Kastaðist hann nú ofan á gólf og mun hafa laskast eitthvað, svo að sjír komst í carbidinn, mynd- aðist þegar gas og kviknaði í því af lampanum og varð ógurleg spreng- ing og allur lúkarinn í einu eldhafi. Einn maðurinn hneig þegar dauður niður, en hinir átta komust í ein- hverju dauðans ofboði upp, allir skað- skemdir. Vóru þeir fluttir í káetuna og önduðust tveir þeirra hráðlteiga og svo einn og einn þangað til sex vóru látnir. Tíu menn vóru aðrir á skipinu en þessir, sem í eldinum lentu. Höfðu þeir nú nóg að gera að hjúkra hinum særðu og slökkva eldinn. Tókst þeim að slökkva í lúkarnum eftir svo sem Y\ stundar og var þá haldið á stað til Reykjavíkur. Var það erf- ið ferð, því þeir fengu hvorki neytt svefns né matar allan tímann. ' 1 káetunni máttu þeir ekki kveikja upp eld, því að hinir brunasáru menn þoldu ekki hitann. Og fram í lúkar þorðu þeir ekki að kveikja, því að þeir óttuðust nýia sprengingu. Enda var ekki aðgengi’.egt að vera að mat- reiðslu innan um líkin. Hinir þrír særðu menn vóru flutt- ir í Landakotsspítala. Magic Baking Powder er alt af áreiðan!egt t*l þess aí baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er þa<5 ósvik:ð að öllu leyti. Verií viss um aS fá það og ekkert anuað. Finnur Jónsson prófessor segir af sér. Dr, Jón Hclgason verður sennilega eftirmaður hans. “BerlinigskeTidende” segir frá því, að Finnur Jónsson prófessor hafi sent beiðni um lausn frá embættL Hefir hann nú verið háskólakennan: í 43 ár og verður sjötugur að aldril hinn 29. maí.,Prófessorinn hefir sagt af sér svona fljótt til þess að annar maður geti tekið við af ihonum þeg- ar, svo að engin stöðvun verði át kenslunni. Blaðið telur, að sá, sem standi næstur því að verða eítirmaður hans, sé dr. Jón Helgason, forstjóri safns Arna Magnússonar. Það setn helst rnæli á móti því sé hvað ihann er ungur. Hann verður þrítugur hinn 30. júní í sumar. —F.n svo er Finni Jónssyni fyrir að þakka, segir blaðið ennfremur, að allar líkur eru til þess að æska hans verði iþví ekki til fyrirstöðu, að hann verði háskóla- kennari í norrænum málvísindum, og má því búast við, að hann verði skip- aður prófessor við háskólann á þessu misseri, eða áður en hann nær þrítugs aldri. —Isafold. S, %I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.