Heimskringla - 06.06.1928, Blaðsíða 1
T
Hev. R. Pétui«'Son x--
45 Hon» St. - OIT\ R> WINNIPEG. MAN., MIÐVIKUDAGINN 6. JÚNÍ 1928 NÚMER 36
soðcoeocoeoosooosiQoosocoecoosooosocoeocciSoeoisoecosceos
ö -------------------------------- ö
I
FRETTIR
L_____________________________
Canada
Allsherjarþing Hveit isamlag^ins í
Regina.
Frá Regina, Sask., var símaS í
gær, aS HiS árlega allsherjarþing
hveitisamlaganna kanadiska hefSi
veriS sett þann cfeg, eins og til stóS.
Sækir fjöldi manna þingiS, eins og
Hkr. hefir áSur getiS um, fulltrúar
frá ýmsum voldugustu samvinnufél-
ögum víSsvegar um heim; frá Band-
aríkjunum, Sovjet Rússlandi, Astra-
líu, Stórlbretalandi og víSar.
¥ ¥ ¥
MeSal þeirra er þetta samlagsfþing
sækja er A. W. Golightly, forseti
heildsölu samvinnufé|lag)anna brezku
(British Co-operative Wiholesale
Societies). Er hann einnig kosinn
til þess aS hafa orS fyrir öllum full-
trúurn brezkra samvinnufélaga í
þinginu í Regina. Lýsti Mr. Gol-
ightly yfir því, hér í Winnipeg, aS
áform nefndarmanna væri aS auka
sem mest hveitikaup í Kanada til
neyzlu á Bretlandi, því enginn efi
væri á því lengur aS norSur-amer-
ískt hveiti tæki fram öllu hveiti aS
gæSum, og stæSi þó Kanada hveitiS
yfirleitt skör framar, að flestra á-
liti.
Bird, sambandsþingmaSur frá Nel-
son, er ekki eini ManitobaþinigmaS-
urinn, er hefir opinlberlega látiS til
sín heyra út af Sjö-systra fossamál-
inu. Sendi W. J. Ward, saníbands-
þingmaSur frá Dauphin út opiS bréf,
nú um mánaSarmótin, til allra fél-
aga er til hans hafa litiS um máliS,
þar sem hann áfellist mjög samning-
inn viS Winnipeg Electric. Telur
hann alveg víst, aS svo sé fylkiS
afskift, ef samningurinn gangi i
gildi, þar sem W. E. ráSi þá yfir
568,000 ihestöflum viS Winnipeg-
fljót, en hiS opinbera aSeins yfir 228,
000, aS fullkonma einokun mlegi
telja félaginu þar meS í hendur
fengna, er hiS opinbera muni eiga
mjög erfitt meS aS reisa rönd viS,
eSa losna undan. Lízt honum svo
á “Hogg”-skýrsluna góSu, setn þar
sé um yfirskin eitt aS ræSa og máls-
myndarafsökun. Einnig áfellist
hann stran|glega Winnipeg Ellectric
fyrir “fbrstoíusnatt” (llobbying) í
Ottawa. og telur þaS algerlega ó-
sæmandi svo stóru félagi. VerSur
þó líklega enguml óglatt af því, er
lætur hugann hvarfla til aSfara
vatnsvirkjunarhringsins mikla í
Bandarikjunum, er all ítarlega hefir
áSur veriS lýst hér í blaSinu.
Svo fór enn, á móti vonum
margra, aS öldungaráSiS felldi
Ibreytingarnar viS þegnréttarlögin,
er samþykktar höfSu veriS í æSri
málstofunni í Ottawa- StJútuSu
þeir vísu menn frumvarpinu meS 38
atkvæSum móti 20 eftir langt og mis-
jafnlega innihaldsríkt skraf frá ýms-
tnti öldungaráSsmönnum, er ástæSur
skyldu helzt finna þessu slátrunar-
starfi til réttlætingar.
Töluvert ijteira lítur út fyrir aS
hyggt verSi hér t Winnipeg í ár,
heldur en í fyrra. Var í lok maí-
mánaSar búiS aS veita byggingarleyfi
er námu $5,035,600, en á sama tíma
i fyrra námu byggingarleyfi aSeins
$3,258,350.
Frá Ottawa var símaS á föstudag-
inn, aS Manufacturers’ Association
í Winnipeg og ýms önnur félög héS-
an, sjálfsagt íSjuhöldafélög heföu
sent mótmæli til sambandsþingmann-
anna frá Manitoba gegn fyrirhugaSri
$115,000 veitingu á fjárlögunum til
þess aö setja aftur 'í embætti póst-
þjóna þá er þátt tóku í verkfallinu
1919 og síSan hefir veriS haldiS frá
póstþjónustu. ÞaS fylgir þó fregn-
inni, sent betur fer, aS skrif þessi
ntuni engin áhrif 'hafa á Manitoba-
þingmennina, er flestir muni vera
fjáf'eitingunni hlynntir.
--------x---------
Erlendar fréttir
AF FLUGFERÐUM
General Umberto Nobile, er var
meS Amundsen og Ellswörth í fyrra
á flugi þeirra yfir pólhafiö frá
Spitzbergen til Alaska, og síSar lenti
í fjandskap viS þá, tók sig fyrii
nokkru upp á sania loftskipinu “It-
alia,” til íshafsflugs. Tók hann sér
ibækistöö á Spitsbergen og fór eina
eöa tvær feröir, er hepnuöust vel.
En fyrir ellefu dögum síSan lagSi
hann á staS til pólflugs, sem hann
er ekki enn kominn úr. Var þegar
hafin leit eftir honurn af norskum
og sænskum flugntönnum og íshafs-
skipum, þótt Mussolini bannaSi þaS
í fyrstu! líklega af því, aö hann
kaus heldur aS hætta á þaö, aS No-
bile og þeir félagar færust, en aS
aörir en Italar fengju heiöurinn af
aS bjarga þeim. Allar leitarferSir
reyndust árangurslausar og var No-
bile talinn af þangaS til í gær, aS
ein veSurathugunarstöS Sovjetstjórn-
arinnar í Síberíu tilkynnti, aS henni
hefSi borist svohljóSandi loftskeyti:
“Italia Nobile Franz Josefs S.O.S.
S.O.S. S.O.S. terri teno ehn.” Þótti
líklegt af skeytinu aS þeir félagar
heföu strandaS á Franz Josefslandi.
Styrktist þaö viS nýtt skeyti síöar,
| er svo hljóSar: “Dirigible Italia
grounded Franz Josephs Land S.O.
S.” Er Sovjet stjórnin nú aS gera
út menn til hjálpar þeim félögum.
Fjær og nær.
Oss hefir veriS- gert aSvart um
þaS, aS í skýrslum um háskólapróf-
in um daginn hafi falliö úr nöfn
tveggja Islendinga, er próf leystu af
hendi. Eru þaS Oharles Whitfield
Johnson, er útskrifaSist sernl B. A.
frá Wesley College, og Edjwþrd
Johnson, er lauk læknisfræSjsprófi,
eftir aö hafa jafnan sýnt sig sem
ágætan námsmann.
Séra Albert E. Kristjánsson kom
ihingaS til bæjarins á mánudaginn,
sunnan frá Piney, Man. Hélt hann
þar tvær guösþjónustur á sunnudag-
inn, hina fyrri á íslenzku, kl. 2 síSd.
en hina síSari á ensku, kl. 7 síSd.
—Séra Albert fór heimleiöis sama
dag og hann kom.
Hér vóru staddir í Winnipeg um
miSja vikuna sem leiS, Mr. Þór
Lífman, frá Anborg og Mr. Valdi
Jóhannesson, ;frtá VííSir,. Sögöu
þeir allt tíöindalaust þaSan aS norö-
an.
iHingaS kom í gærdag Dr. Jó-
hannes P. Pálsson og Mr. 0. Jóihanns
son frá Elfros, Sask. Hafa þeir
einungis skamtna viSdvöl í bænum.
Frá íslandi.
Þýskur togari strandar á Brciða-
mcrkursandi, cn nœst út aftur.
Níu menn urðu cftir í landi og vcrða
fluttir til Hornfjlarðar.
(Símtal viö Vík.)
Þann 8. þ. m. strandaöi þýzkur
togari “Favorit” frá Hamborg aust-
ur á BreiSamerkursandi, suSur af
Kvískerjum (Tvísker). SkipiS
mun hafa strandaö um fjöru, og var
brimlítill sjór. Togarar kornu þar
aS til hjálpar, og tókst þeim aS ná
skipinu út á flóöinu, en 9 skipsmenn
uröu eftir i landi ag veröa þeir
fluttir sem strandmenn til Horna-
fjarSar og þaSan tpjóleiöina til
Austfjaröa.
Fréttir víðsvegar að.
ForSœtisráðhcrra fcr til Finnlands.
Samkvæmt skeyti til danska sendi-
herrans hér hefir konungur vor boS-
iS Tryggva Þórhallssyni forsætisráS-
herra aS vera meö í opinberri heim-
sókn, sem hann fór til Finnlands 12.
þ.m., til þess aS endurgjalda heim-
sókn Relanders forseta í Kaupmanna
höfn.— Haföi forsætisráöherra þeg-
iS boöiö ag Var margt stórmenni
meS í förinni, þar á meöal. Knud
prins og Moltesen utanríkisráSherra.
Nicls Bukh hefir veriö boSiö aS
koma til Japan í sumar meö fim-
leikaflokka sína og sína þar fimleika
kerfi sitt. Hefir hann tekiS boö-
inu. I þessari för verSur einn Is-
lendingur, Viggo Nathanaelsson,
glímumaSur, sem .hefir veriö nem-
andi í skóla Bukhs í Ollerup í vet-
ur.
In.gámar Jónsson prestur frá Mos-
felli í Grímsnesi á aö veröa skóla-
stjóri viS hinn nýja ungmennaskóla
sem á aö setja á stofn hér í Reykja-
vík, aS því er Lögrétta segir.
Jýn H. Þorhergsson, ,fiyá Bessa-
stööum hefir keypt höfuSbóliS Lax-
amýri í Þingeyjarsýslu. HafSi
hann áSur fest kaup á Bæ í Borgar-
firöi en hættir nú viS þau.
Skálda- og listamannastyrknum
hefir veriS úthlutaS nýlega, sem hér
segir:
Skáld- og rithöfundastyrk hafa
hlotiS: Jakob Thorarensen 1000 kr.,
Stefán frá Hvítadal 1000 kr., Páll
J. Ardal 1000 kr., Guömundur G.
Hagalín 700 kr., Theodór FriSriks-
son 500 kr. og Sigurjón Jónsson 500
kr.
Tónlistarfólk: Hermína Sigurgeirs
dóttir 700 kr. (námsstyrkur), Sig-
valdi Kaldalóns 600 kr. og ÞórSur
Kristleifsson 500 kr.
Málarar: Jóhannes J. Kjarval
1000 kr., Þorvaldur Skúlason 500
kr.
Nýtízku sláturhús
ætlar Kaupfélag Byfiröinga aö fara
aS reisa á Oddeyrartanga..... VerSur
þaö voldug bygging 20x25 metra aS
ummáli, tvær hæSir, en kjallaralaust.
A efri hæö veröur fjárrétt og slátr-
unarklefar. Þegar fénu hefir veriö
slátraS verSur kjöt og gærur flutt
niSur á neöri hæS. Eru skrokkarn-
ir á rám og flytjast eftir þeim, án
þess aö nokkurntíma þurfi aS hand-
leika þá, unz þeir koma á ákvörS-
unarstaö, annaShvort í kælirúm eSa
söltunarrúm.
Bæjarsitjórn samþykkti nýveriS aS
veita I. R. 1500 kr. styrk til þess a'S
senda fimleikaflokk kvenna á al-
þjóSafimleikamótiS i Calais í sum-
Samvinnumál
og fiskisamlag
iSamvinnumálin sýnast nú vera
oröin þau ntál, sent mest eru umrædd
um þessar mundir. Sýnast nú fram
leiöendur hafa vaknaö til þeirra meS-
vitundar, aö þörf sé á breyttu fyrir-
komulagi, viö aö koma afurSum
þeirra til ínarkaSar, svo aS sá sem
mest starfar aö framleiöslunni fái
son, þekkja áhuga hans fyrir þeim
málum; hann hefir lagt þeim ó-
skert fylgi sitt og trúir á fyrirkomu-
lagiS, og starfsemi þess. ÞaS er
fyrir dugnaS og atorku þessara fram
taksömu manna og annara slíkra,
sem þessi hreyfing getur dafnaS.
Mest er umvert aö mennirnir sem
fremstir standa séu virkilegir sam-
(Frh.)
-------x--------
Vinsamleg tilmæli.
Samúðarskeyti
Jubilee-nefnd Islendinga í N. Dak
ota samþykkti í einu hljóöi, aS sendi
fyrir hönd byggSanna íslenzku hér,
eftirfarandi samúSarskeyti til Mr. og
Mrs. Asbjarnar Sturlaugsson og
fjölskyldu þeirra, í tilefni af frá-
falli Jónasar Sturlaugsson.
Mr. og Mrs. Ásbjörn Sturlaugsson
allan þann hagnaö af vörunni, sem
hann framleiöir, utan þess nauösyn-
lega gjalds, sem borga þarf til aS
konia henni á markaöinn. ÞaS fyr-
irkomulag, sem notaö hefir veriö,
ihefir reynst nokkuS kostnaSarsamt,
og óþarft sýnist aö stór hópur manná
þurfi aö koma afurSum framlfeiö-
andans á markaöinn, og auka þar
afleiöandi kostnaöinn, svo aö oft
fái þeir meira, er meöhöndla vöruna,
heldur en framleiSandinn sjálfur.
Ekki sýnist heldur nauösyn bera til
þess, aS einstakir menn eöa félög,
nái einkarétti á söluverSi á þeirri
vöru, er aSrir hafa framleitt, meS
miklum erfiSleikum. Ekki þarf þó
aö leggja þunga dóma á neinn ein-
stakann fyrir þetta, aS færa sér í
nyt þá aöferS, sem tíSkast hefir, og
reglur og lög landsins leyfa aö nota.
Og þá ekki aö undra, þó þeir menn,
sem verzlunar-hæfilegleikum eru
gæddir hafi notaS sér þessi tæki-
færi. En nú er svo skrítiö, aS ýms-
ir þeir, sem þesu starfi sinna, eru
farnir aö nota samvinnu-aöferöina
sér til hagnaöar. Þeir mynda öfl-
ugan félagsskap sin á milli, til þess
aö geta haft sem mestan hagnaS
sjálfir af þeim tækifærum sem lögö
eru upp í hendurnar á þeirn, fyrir
fávizku framleiöandans, er ekki vill
verzla meS afurSir sínar sjálfur.
Ekki mun þaö ráSa mikla bót á
þessu þótt menn nöldri hver í sínu
lagi, og séu óánægSir yfir fyrirkomu
laginu. Menn þurfa aS láta sér
skiljast þaS almennt, aö þetta sé ó-
fullkomiö fyrirkomulag og þurfi
breytingar viS, og aö aSrir en þeir
sjálfir vinni þeim ekki til hagnaöar.
AS visu er langt síöan aö einstöku
menn komu augum á umbóta þörf-
ina á þessum sviSum, enda hefir
nú í síöastliSin ár mikiS veriö
starfaö aS samvinnu, og ’nafa ein-
stöku framfarantienn barist fyrir því
aS sameina þá krafta, sem óbrigöul-
astir eru, framleiSendurna sjálfa.
ErfiSleikarnir hafa veriö margir, en
stórum framförum hefir þessi starf
senti náS í seinni tíö. Hveitisam-
lagiö gefur mönnum örugga sönnun
um þaö, aS samvinnuaöferSin er
byggS á réttumi grundvelli, enda hef-
ir þeim félagsskap lánast aö hafa
góSa forsprakka. Bufnell er hinn
ötulasti og áreiöanlegasti maöur, og
er líf starfsemiinnar undir því kom-
iö aö mennirnir sem fyrir framan
eru, séu lifandi starfsmenn og ein-
lægir málefninu. GripasamlagiS,
sem byriaS var á aS sameina í fyrra
sumar, er nú búiö aS ná býsna föst-
urn tökum; hefir nú 26 löggildar
deildir, sem senda gripi til aöal-
deildarinnar í gripakvíarnar t St.
Boniface, og er gripasamlags-félag-
iö hwst af þeirn 14 söludeildum (eöa
commission houses) sem selja gripi
á aSalmarkaöin. Má af þessu sjá,
aS áhugi er vaknaöur, og góöur ár-
angur fenginn, í þessum félagsmál-
um. Forseti gripasandagsins er
Mr. Rav McPhail, frá Brandon, sem
sterkan þátt tók í hveiti-samvinnu-
málunum, og hefir sterka trú á
þessum samvinnumálumi. • Mr. I.
Ingaldson, þinigmaöur Gimli kjör-
dæmis, er varaforseti og fjármála-
ritari félagsins, og aSal eftirlitsmaS-
ur gripasölunnar. Allir sem nokk-
ur kynni hafa haft af Mr. Ingald-
Til séra Carls J. Ölsonar og séra
Fr. A. Friörikssonar, Wynyard, Sask.,
og allra bygöarbúa í VatnabygSum.
ÞaS hefir oft svifiö mér fyrir
sjónir síöan sjóSur Hallgrímskirkju
kom Ihér hve ömurlegt væri aö hann
færi framlhj á dyrum lítt styrktur. Eg
veit aS flestir einstaklingar og fél-
agsdeildir hafa oröiö nóg á sinni
könnu, aS sinna því er bein skylda
krefur; en oft hefir mér komiS í hug,
hve ánægjulegt þaS væri ef Vatna-
bygöarbúar, gætu haft eina samkomu
í sumar til styrktar Hallgrímskirkju
sjóSnum. Til þess aS grenslast eft-
ir mögulegleikum í þessa átt, skrifa
ég þessar línur, og geri um leiS vin-
samleg tilmæli til prestanna í Wyny-
ard, séra Carls J. Ólsonar og séra
Fr. A. FriSrikssonar, hvort þeir sjái
sér fært aS taka höndum saman og
gangast fyrir einni samkomu til
þessa máls.
Þetta er ekki mál sem bindur okkur
fyrir lengri tima, hvorki meS vinnu
né fjárframlögum. Stórt mál er
þaS aö vísu, en hvorki liggur aöai
framkvæmd þess á okkar heröum hér,
svo er þaS aSeins í þetta eina skifti,
aö þaö fer hér uni ef vér höfum
tækifæri itil þess aö láta eitthvaS af,
hendi rakna til 'þess: Veglegri minn-
ingu skáldsins séra Hallgríms Péturs-
sonar, sem á þriSja hundraS ár
hefir nú sungiö trú og dyigö í sálir
Islendinga í gegnum passíusálmana.
MikiS vildi ég aö prestarnir sæu
sér fært aS hrinda þessu í fram-
kvæmd, helzt í sumarblíöunni, þegar
1 fólk getur notaö bifreiöarnar, og
allt þaS góöa fólk sem á ráö á hljóm-
1 listar-dísinni sér til aöstoöar, rétti
þeim hönd, sem og þeir er aSeins geta
komiö og hlustaö.
Vinsamlegast
Rannveig K. G. Sigbjörnsson.
i—- _ —.-X—«—•
HingaS kom á sunnudaginn vestan
frá Churchbridge, Sask., Mr. Jón
Hjálmarsson frá Winnipegosis, á
heimleiS. Mr. Hjálmarsson hefir
ekki komiS hingaö til Winnipeg i 16
ár, svo hann haföi í mörg horn aö
líta þessa fáu daga er hann dvaldi
hér.
og f jölskylda:
Kæru vinir:—
Nefndin sem er aö undirbúa 50
ára afmæli byggSanna í N. Dakota,
finnur meS samúö og sársauka til
þess hversu þungt reiöarslag sorg-
arinnar þiö hafiS þolaS viS fráfall
hins ágæta og elskaöa sonar og bróS-
ur, Jónasar Sturlaugssonar, sem and-
aöist i Denver, Colorado, 27. april
jþ. á. Til þess finnum viS, hve
mikiS og stórt skarö er höggviö í
hóp hinna yngri bygSarsona, þar
sem Jónas sál. var bæSi gáfaöur og
góöur drengur, og þar sem hann bar
cjJJ þau einkenni er lýstu því aö hann
stæöi mjög framarlega í röS beztu
og nýtustu sonar þessarar byggöar.
Sá hinn sári harmur sem heimili ykk
ar hefir þolaö viö fráfall hans nær
því aö nokkru leyti til allra í byggö-
inni. Þó aS hann væri burtkallaS-
ur á svo ungum aldri, vitum viS aö
æfistarf hans var engan veginn til
ónýtis, og finnum aS þaS var óvana-
lega bjart yfir hinum stutta æfiferli
hans. GóSur guö huggi ykkur öll
og styrki i þessari sáru og þungu
reynslu.
MeS einlægum samúSar- og vin-
semdarkveSj um, fyrir hönd nefndar-
innar,
H. Sigmar, forseti
C. Indriöason, ritari.
-----------x----------
Próf í hjúkrunarfrœði.
Nýlega er afstaöiS próf i hjúkr-
unarfræSi viS aflmenna sjúkrahúsiS
hér í bænum. Hafa aldrei jafn
margar hjúkrunarkonur lokiö þar
prófi áöur. Islenzkar stúlkur er
Heimskringla veit um aö útskrifast
hafi viS þetta tækifæri, eru þessar:
Mangrét O. Backman; Anna M.
Bjarnason; Wildóra Hermanson;
Auróra V. Hjálmarson og Theodís
Marteinsson.
Miss Backman hlaut aS þessu
sinni verölaunin, sem gefin eru ár-
lega fyrir framúrskarandi hæfileika
og stjórnsemi, og Miss Bjarnason
hlaut verölaun, sem veitt eru af Al-
umnae Association.
j
j
j
j
j
j
j
j
j
j
j
SKEMTIFERÐ SUNNUDAGASKÓLA
SAMBANDSSAFNAÐAR
Hin árlega skemtiferö Sunnudagaskóla SambandssafnaSar
veröur farin á sunnudaginn kemur þann 10. þ. m. Ætlast
er til aö fariö verSi til Selkirk í þetta sinn og vill
nefndin leggja áherzlu á aS öll börn skólans fyrst og
fremst og svo allir unglingar og eldra fólk safnaSarins
taki þátt í förinni. Skólinn, aöstandendur barnanna, og
þeir aSrir er fariS geta koma saman i kirkjunni kl. 9.30
á sunnudagsmorguninn. VerSa þar til staSins bílar er
taka viS feröafólkinu og flytja þaö á ákemtistööina.
Eftir aS noröur kemur fara frami ýmsir leikir er börnin
aSallega taka þátt í. Nesti er ætlast til aö hvert heim-
ili leggi sér til sjálft, en fyrir svaladrykkjum sér
nefndin og öSrum góSgerSum handa börnunum.
KomiS á tíma oS látið börnin koma.
FORSTÖÐUNEFNDIN
I
j
j
j
j
j
j
j
j
j
j
\
ar.