Heimskringla - 06.06.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG 6. JÚNI 1928
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
Yiss merki
um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag-
teppa og þvagstelnar. GIN PILLS
lœkna nýrnaveiki, meb því at5 deyfa
og grætia sjúka parta. — 60c askjan
hjá öllum lyfsölum.
131
Ibsens hátíðahöldin
(Frh. frá 3. bls.)
frá því, sem þá var. Hann talaði
og milcið um leiksýningarnar og breyt-
ingar þær, sem orönar væru á hugs-
unarhætti manna frá því, er leikrit
Ibsens komu fyrst fram, t. d. Aftur-
göngurnar. I>á heföu þær veriS fald
ar fyrir börnum, en nú væru skóla-
börn örvuö til þess aS lesa þær. Kon-
ungur og Olafur krónprins vóru á
öllum hátíSarleiksýningunum í Oslo,
en drotningin var ekki meS þeim fyr
en síSasta kveldiS. IndriSi Einars-
son hafSi veriS í útreiSarhópi héSan
frá Reykjavík meS Hákoni konungi
og mundu báSir þá ferS, og danssam-
komu í sambandi viS hana, hér ein-
hversstaSar uppi í sveitunum. En
viötalstíminn var takmarkaöur, og er
viö komum út frá konungi, biöu þar
frammi fyrir Italir, sem koma áttu
inn næst á eftir okkur. ASjútant
konungs, sem ég man nú ekki hvaS
heitir, sagSi okkur, aS hann heföi
um hriS, fyrir mörgum árum, átt
heima á SeyöisfirSi.
Þennan dag hélt prófessor Francis
Bull fyrirlestur á háskólanum um
Villiöndina oig um kveldiS var hún
sýnd á leikhúsinu. Stub Wiberg
las upp formálskvæSi eftir Herman
Wildenvey, sem sagSur er nú vin-
sælasta ljóöskáld NorSmanna. Norsku
blööin sögSu, aö ýmsum af útlend-
ingunum heföi veriS mest forvitni
á aS sjá þennan leik á norsku leik-
sviöi og einn af fulltrúum frá Banda-
rikjunum hafSi sagt, aS hann hefSi
einkum fariS förina til þess aö sjá
Villiöndina leikna í Oslo. ÞaS var
nokkuS langt um HSiS frá þvi aS
leikurinn hafSi síöast veriS sýndur
á norska ÞjóöJieikhúsfinu og hafSi
veriS mikil keppni um aSgöngumiS-
ana. D. Knudsen lék Hjálmar Ek-
dal, Ingólf Schanke Gregers, Eide
Heilbrigðin
Krefst
—Að börnin fái daglega pott af kjarngóðri, nærandi
mjólk.
Tryggöu þér það bezta og fullnægðu heilbrigðis-
þörfum bama þinna með potti á dag af ómengaðri,
gerilsneyddri
CITY MILK
>
Yfirfljótanleg heilbrigði og þróttgjafi er í hverri
flösku af þessum alfullnægjandi, ómengaða heilsu-
drykk. ,
_______LEMON WHEY----------------------
Uppástunga utn hottan Mjólkurdrykk.
Bættu safanum úr einni lemónu og fimm teskeiðum af
sykri í mysuna, sem gengur af drafjanum, er þú býrS til
“Cottage” ost úr einum potti af City Mjólk. SíaSu,
og beröu á borS heitt eSa kalt.
CITY DAIRY LIMITED
SÍMI 87 647
Werle gróssera, H. Aabel gamla Ek-
dal, Ragna Wettergren Gánu, Betzy
Holter Hedvig, Aagot Nissen frú
Sörby, H. Christensen Relling o. s.
frv. — Villiöndin var valin til þess
aS sýnast hér í Reykjavik sem hátiS-
arsýning í tilefni af Ibsensafmælinu.
Sýningin var leikfélaginu hér til sóma
og Haraldur Björnsson, sem fyrir
henni stóS, á þakkir skiliS fyrir starf
sitt. En miklu tilkomumeiri var
leikurinn yfir höfuS í Oslo en hér,
einkum fyrsti þátturinn, er sýnd var
veizlan hjá Werle gróssera. Allmikill
munur var líka á gervum og fram-
komu einstakra leikara hér og þar,
svo sem aSalmannanna beggj a H.
Ekdals og Gregers. Ekdal var
þar eldri í útliti en hér og Gregers
enniþá höldalegri í allri framkomu,
og var sagt aö Schanke, sem er orS-
lagöur leikari, hefSi sýnt hann nú
öðruvísi en fyr heföi tíSkast. Hér
lék Haraldur Björnson Gregers og
þótti mér hann gera þaS vel. Gömlu
mennirnir Werle og Ekdal eldri vóru
og mjög ólíkir hér og þar, Werle
miklu betri þar, en gamli Ekdal, aS
því er mér virtist, enigu síSri hér.
Gína Ekdal fannst mér líkust hér og
þar, en Hedvig var barnalegri þar.
— I leikskránni, sem fylgdi sýning-
unni í Oslo, var prentaS bréf frá
Ibsen, sem hann skrifa'Si forstjóra
leikhússins þar skömmu áSur en leik-
urinn var sýndur í fyrsta sinn, vet-
urinn 1885. ÞaS kemur þar fram,
aS hann er hræddastur um, aö
Hjálmar Ekdal veröi misskilinn og
varar við því, að leikarinn hugsi
sér aS gera hann á nokkurn hátt
hlægilegann. Hann á aS hafa lað-
andi málróm, tilfinningasemi hans á
aS vera einlæg og þunglyndiS aS fara
honum vel, þar má engin fcilgerS
eiga sér staö. Þetta eru bendintgar
til leikarans, segir Ibsen. Um frú
Sörby segir hann: Hún á aS vera
falleg, kvik í hreyfingum, og alls
ekki grófgerS. Gregors segir hann
aS erfiSastur veröi viðfangs á leik-
sviðinu, og hann segir, að ekki megi
vanrækja, aö gera þjónana vel úr
garði. ÞaS er sagt, aS Villiönd
Ibsens hafi haft mjög mikil áhrif
út á viö, veriS stæld víSa; einkum
hafi Hjálmar Ekdal, meira eSa
minna breyttur, komiS fram í leikrit-
um fjölda höfunda.
Eftir sýninguna hélt Gyldendalis
norska bókaverzíun veizlu á Grand
Hótel. Vóru þar aS sögn, um 200
manns, rithöfundar, leikfólk, bók-
salar og blaöamenn, auk útlendu gest-
anna. Viö Indriöi Einarsson tókum
okkur þessa nótt hvild frá veizlu-
höldunum og sváfum vel og lengi
eftir aS viS komum úr leikhúsinu um
kveldiS, enda var okkur oröin þörf
á því. En í blöðunum sá ég daginn
eftir, aS forstöSumaður bókaverzlun-
arinnar, Harald Grieg, hafði boöið
menn velkomna, á ensku, Francis
Bull prófessor, sem er formaöur í
stjórn bókaútgáfunnar, mæltl fyrir
minni Ibsens á þýzku, er sjálfur af-
mælisdagurinn rann upp, kl. 12 um
nóttina, og síSar talaði til útlendu
gestanna á frönsku, en Sophus
Michaelis flutt kveöju frá Danmörki;
og þá án efa jafnaS úr misfellunum.
sem urðu út af ræöu hans fyrsta
veizlukveldið.
(Frh.)
—Lögrétta.
ís daglega yfir sumar-
ið, og góður kæliskáp-
ur, með 10 afborgun-
um. t|
Spyrjið eftir verði.
ARCTIC
ICEsFUELCCLLTD.
439 PORTAGE AVE
Oppo&te Hudsons 0ay>
PHONE
42321
I
Á dansgólíi
Danshöll ljómar. Logar rafsins
likjast guöaveig,
ung þá hetja yzta hafsins
inn á dansgólf steig.
Þá var eins og vormagn vængja
vektu dísir rúms,
likt og vildu saman sænga
sálir ljóss og húms.
Pálmi hugöist hafa fangað
helgra goða rann!
Nefrænni í New York þangaö
nefiö leiddi hann.
Andinn vaknar — öldur miklar
Islendimginn þjá!
Astafjör í æðum spriklar
ungum rrfcyjum hjá.
i Jazz-magn hljómsins hampar glösum !
Hamast allir nú.
Aldinn karl meö eld í nösum,
eldinn kveikir frú.
Tröllsleg eru tvíspor Landans,
titra viSir sals,
afli gripnir erkifjandans,
eöa skriöu fjalls.
Rennir næst á refa-hlaupi
rekkur þvert um gólf
(áður huldu hrestur staupi)
Hoppar á viS tólf.
Breytir eftir bygjum valsins
berserkur um spor;
minnist hann aS drósir dalsins
drifu i hann þor.
Frá fslandi.
Fyrirlestur um Isl-and í VínaTborg.
Dr. Wolfram heitir ungur vísinda
maSur austurríkskur. Hann var enn
'barn að aldri meðan ófriSurinn geis-
aSi og var á meöal barna þeirra,
er Svíar tóku af Austurríkismönnum
í gustukaskvni. Fékk hann þá hlýj-
an hug til sænsku þjóSarinnar, • og
norrænna þjóða yfirleitt. Nú er hann
oröinn frægur fyrirlestramaSur, og
hefir hann unniS Svíum mikiS gagn
meö þvi aS bera hróSur þeirra um
suSurhluta Evrópu og kynna þar
land og þjóð.
Þegar Jónas læknir Sveinsson var
í Vínarborg, kyntist Wolfram honum
og af viSkynningu viö hann og baron
von Jaden, beindist áhugi hans ti!
Islands og alls þess, sem islenzkt er.
VarS hann brátt einn af aSdáendum
íslenzku þjóSarinnar og henni mjög
vinveittur.
Nýlega flutti hann fyrirlestur um
Island i stærsta fyrirlestrarsal Vín-
arborgar, ‘Urania’, og var fyrirlest-
urinn svo vel sóttur, aS hann varS
Ramm-íslenzkar rímnastökur
raula garpur fer,
norræn þegar valsspor vökur
Vesturheimi ber:
“SkoppiS burt frá brokki refsins,
brokki Fjalla-ljóns-
SparkiS eftir stuðlum stefsins,
strengjaleikjum Fróns !
DansiS inn í rimiö ráSning
ráðgátnanna menn!
Astarþrá og sálna-sáðning
spálfsagt lifir enn.
Fótaspark viö fjörgast tarna
fötgur yngismær —
kálfagild er þessi þarna!
þokið henni nær.
Engir dauöan bókstaf bjóöa
blíSri, ungri snót,
æðasláttur lífsins IjóSa
laði hennar fót.
Pálmi kom frá Rlakalandi,
kvenfólkið aS sjá — »
Ungan heillar ósigrandi
Abba-labba-lá!”
----------------
| Bakið yðar eig-
in brauð með
m
CAKES
Fyrirmynd! að
gæðum í meir
en 50 ár.
edikts Sveinssonar forseta, Ragn-
hildiur kona \HaIldórs Þorsteinsson-
ar skipstjóra, Maren kona Baldurs
Sveinssonar ritstjóra og Olafía ó-
gift. Dóttir hennar og eftirlifandi
manns, Bjarna Magnúksonar verk-
stjóra, er Kristín, kona Helga Tóm-
ássonar læknis.
Bezt er ljóðiö þarna þrotni,
þagnar felist dúk,
engir svo í Svartabotni
sveifll önd né bú'k.
O. T. Jdhnson.
aö endurtaka hann hvaö eftir annaS.
Auk þess aö lýsa landi og þjóS, söng
hann nokkur íslenzk lö'g, því aS hann
er ágætur söngmaður. Vóru áheyr-
endur áhrifnir, og einn bóndi frá
Efra-Austurriki, sem þar var viS-
staddur, hágrét, er hann heyröi
“Nótt” eftir Arna Thorsteinsson.
Dánarfregn. Frú Ragnhildur 01-
afsdóttir frá Engey andaSist í fyrri
nótt aS heimili sínu, Laugarveg 66.
Hún er 74 ára aS aldri. Hún var
tvígift. Dætur hennar af fyrra
hjónabandi eru GuSrún kona Ben-
Doktorsefni. Gunnjlaugiur Claes-
sen læknir hefir samiS rit um Rönt-
gensgeislaskoöun á sullaveikum sjúkl-
ingum, og hefir ritiS ihlotiS viður-
kenningu sem doktorsrit viö Karol-
inska Institut í Stokkhólmi.—RitiS
verSur gefiS út í Stokkhólmi á
ensku, og fer doktorsvörnin fram
meö haustinu.
Fisksöluhorfur í Italíu. I fregn-
um, sem borist hafa nýlega frá fisk;
kaupmanni einum í Italíu, er þess
getiö, aö óvanalega góSar horfur
séu nú meö sölu á fiski á Italíu.
Hefir neytsla fiskjar þar í landi ver-
iS mjög mikil þaS sem af er þessu
ári, jafnvel ferföll viS það sem
venjulegt hefir verið undanfariS á
sama tíma. Getur þetta haft mikil -
væga þýSingu fyrir sölu á ísl. fiski,
og viröist, ásamt ýmsu ööru gefa
framleiöendum igóöar vonir um aö
verS á fiski verði gott á þessu ári.
í-
S K I F T I D
YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM
Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í
nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Fáið hæsta verð
fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í
þau nýju.
ViSskiftatími
8:30 a.m.
til 6 p.m.
Laugardögum
opiS til
kl. 10 p.m.
SÍMI 86 667
J.A.Banfield
LIMITED
492 Main Street.
Húsgögn
tekin í
ríciftum seld í
sérstakri deild
meS góöum
kjörtun.
ífi
*R|
i Butter-N ut
Bragðbezta
BRAUÐIÐ
Inndælt, þegar hið nærandi Butter-Nut
Brauð, er mulið upp og út á það látin
volg mjólk og sykur, — börnin eru
sólgin í það og stækka á því.
» /
Butter-Nut Brauð ber í sér hið bezta
úr Canadísku hveiti-mjöli, nýmjólk og
smjörfeiti auk fleiri næringarefna.
Það er vel bakað, ljúffengt til átu og
t
ASrir gióðir hlutir er Canada
Brauð býr til.
Dr. Halls 100% alhveitibrauð; Hovis
Brauð; Bredin’s aldina brauð; break-
fast snúðar; Daintimaid Cake (7
tegundir).
(The quality (goes in before fche name goes on).
fult af næringarefnum. Reynið Það.
Biðjiö Canada Brauðsölumanninn sem
færir nágranna yðar brauð að koma
við hjá yður og skilja yður eftir eitt
brauð. Þér finnið bragðmumnn á þvi
strax og öðru brauði.
Ef þér viljið heldur síma, þá
hringið til 39 017 eða 33 604
CANADA^&BREAD COMPANV
ITID
Owned by 1873 Canadians
A. A. Ryley,
Manager at Winnipeg.