Heimskringla - 18.07.1928, Side 2

Heimskringla - 18.07.1928, Side 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. JÚNÍ 1928 Frá Vestur-íslendingum Fyrirlestur eftir Andrés J. Straum- land; fluttur í nokkrum stöðum á Islandi sumariS 1927. I. Inngangur. Eitt er þaö land, er hefir kom- iö meira viö sögn ísl. þjóöar en nokkurt annaö land i heiminum, að má að vísu segja, að þessum mönnum hafi verið það fyrir beztu að flytja vestur. Hér heima hefðu þeir ef til vill aldrei komist úr kreppu kot- ungsskaparins. — En það gerir ekki málstað okkar betri. II. Nýja Island. Eg skal þá ekki deila meira á hreppsnefndirnar, en bið ykkur að fylgja mér í huganum til fyrirheitna landsins, Canada. Þangað fóru flestir, þótt margir færu einnig til Danmörku einni undanskilinni. Þetta Bandarikjannaj einkum tii Noröur land er Kanada í Vestur-Ameríku. Það eru ekki meira en rúm fimtíu j ingabygð. ár síðan að hinar viðáttumiklu slétt- ur Vestur-Canada voru að mestu Dakota. Þar er allfjölmenn Islend- Eins og eðlilegt er, viidu Isl. er vestur fluttust til Canada, búa sam- leyti óbvgðar af öðrum en Indíán- [ an, en ekkj vera dreif5ir unl allt. um. Þá er það, sem innflutningur ^ Héraðið er valið var af leiðtogum þangað hefst í stórum stíl, enda var þeirra — sem aðallega voru þeir ekkert tilsparað að laða fólk að land I Sigtryggur Jónasson, seinna þing- Heitið var gulli og grænum |maSur og ríkisstjóri, og enskur mað ur, Taylor að nafni, — var við Winnipegvatn skamt norður frá Winnipegborg. þótti. ag 14 þa járnbrautin og lengra ekki. verk þag sem eftir var ferðarinnar urðu ínu. skógum, af postulum, er sendir voru I út til mannaveiða. Allir kannast hér við vesturfaramiðlana, eða vest- urfara-agentana, eins og þeir voru; Fylkið, er hérað þetta liggur í, venjulega kallaðir. Þeir gengu hér heitir Manitoba. Er það Indíána- um byggðir eins og gráir kettir, ^ ma]; 0g þýgir “land hins mikla anda” nokkuð fyrir aldamótin, heitóiku Winnipeg, sem líka er Indíánamá!, hugi manna, og smöluðu fólkinu i 0g hvað þýða “forarpollur” var þá stórhópum vestur á slétturnar í a5eins lítið þorp. Nú telur hún Canada. Þjóðræknir menn litu | nokkuð yfir 200 þúsund íbúa. Þang- þessa. niiðlla óhýru auga, þeir óþarfir gestir, hafa illt með höndum, og grunuðu að þeir innflytjendur, eða emigrantarnir, væru ekki sem sannsöiglastir, er þeir eins og þeir voru venjulega kallaðir, voru að lýsa fyrir mönnurn hve dýrð ag fara á stórum flat-botna bátum, legt væri það líf, er biði þeirra eftir á, er nefnist Red River, þ. e. vestanmegin hafsins. Þessi gremja Rauga. Hafa það víst verið frem- gegn vesturfaramiðlum varð stund- ur leiðinleg farartæki. Og yfir- um svo megn að þeir vorti hrópa^ ]eitt má segja að vesturfarar væru ið niður, er þeir vora ab talá. Öann-. fjuttir líkt ogf kvikférlaður, hvað leikurinn er ltka sá, að þótt segja allan aðbúnað snerti, eftir því seni megi mikið og margt um landgæði mer hefir verið sagt. á sléttum Canada, þá voru lýsingar þessa miðla svo fullar af skrumi, að 1 september mánuði 1875 tóku ís- úr hófi keyrði; enda voru þeir leigð- lenzkir vesturfarar land við Winn- ir af Canadastjórn til þess að gera ’f^gvatn, á þeim staö er þeir bygðu allt sem girnilegast í augum manna, þ°rP'ð Gimli; sem lengi framan af hvað sem sannleikanum leið. Þessu var al-íslenzkur bær, þótt þjóðerni hefir Matth. Jochumson lýst vel í se nokkuS farið aö blandast þar leikriti sínu “Vesturfararnir,” þótt nána. A Gimli mintust Vestur-Is- hann auðvitað — þar sem um gam- iendingar 50 ára landnámsafmæli-j anleik er að ræða — geri meira sins sumarið 1925. Var það all- úr skruminu en verið hefir. fjölmenn samkoma og myndarleg, þótt undirbúningur væri stuttur og Þessum viesturfaramiðlum bættust dnogurj ag domi margra þjóðrækinna líka góðir liðsmenn þar sem voru metnaðarmanna vestur þar. hreppsnefndirnar. Eins og allir vita, liggja þær kvaðir á íbúum Þarna settu Islendingar á stofn hvers hrepps, að sjá fyrir þeim, er nýlendu er þeir kölluðu Nýja Is- ósjálfbjarga verða í hreppsfélaginu. land. Höfðu þeir íslenzkt skipulag Nú kom það fyrir í þá tíð, eins-og um sveitastjórn og annað, Og er það það kemur fyrir enn í dag, að fá- eitt út af fvrir sig m.iög merkilegt tækir menn fóru að ráðum (gamla atriði í landnámssögu Vestur-Islend- Jave, er hann sagði að ekki væri það inga. gott að maðurinn væri einsamall. .............. _ . , , , , Hvermg er nu utlit landsins er Þeir festu ser konu og gengu í hjónaband, þrátt fyrir lítil efni til að reisa bú. — En það var svo sem þag er fljótt að segja, að lands- ekki nóg með það að þeir kvonguð- ]ag, þar er a]ger mótsetning þess er ust, heldur áttu þeir barn á hverju maður a ag venjast hér heima. Hér ári, þar til hópurinn var orðin svo gnæfa hnarreist fjöll við himin, en stór, að þeir gátu ekki staðið straum úthafiS ólgar við sanda. Augun af honum og allt fór á sveitina. geta hviit sig vig fjon \ fjarska, og Þessir fjörmiklu menn voru öllum tilbreytingarmikla náttúrufegurð. hreppsnefndum til mikillar skaps- yestra er ekkert nema tilbreytingar- raunar og angurs. Þeir fjölguðu ]aus siéttan, svo langt sem augað mannkyninu í trássi við alla hrepps eygir; engin fjöll, ekkert haf, engin pólitík og sveitaþyngsli, enda voru hamra heRj eða jökulbungur; ebgin þá ekki komnir þeir miklu upplýs- brimgnýr eða fossaniður. Eg veit ingatimar, er við nú lifum á. Vest- að margt isienzkt auga hefir tiðum urfaramiðlarnir konm því til hrepps- hvarflað út yfir sléttuna og leitaö nefndanna, sem frelsandi englar. eftir þvi viðnámi, er þar er hvergi Þarna var tækifærið til að losna við ag finna _ Þó er ekki svo að allan þennan vandræða hóp. Bezt skj|ja ag Canada hafi enga fegurð að senda allt skittið til Ameríku! ag hjðða a þessum slóðum. Sú feg- Og það var óspart gert. Að þeir urg ]iggur bara í öðru en íslenzk væru að svifta landið miklum verð- náttúrufegUrð. Hér er það aðal- mætum, að þeir voru að rífa upp jega nliki]fengUr útsýnisins, er mest nýgræðinginn og fleygja honum töfrar augað. Þar þarf maður að burtu, það datt hreppsnefndunum horfa nær ser, a skógar-runna og auðvitað aldrei í hug. Þessum hag- ,blómabeð. p^T eru til fagrir fræðingum (!!!) gat ekki hug- skemtigarðar, en Islendingurinn, sem kvæmst það, að í barni, er alið væ^i nýkominn er að heiman, kann þar upp á sveit, gæti það manrigiidi fóig- ekki við sig. hann langar til að ist, að það bongaði sig að veita þvi ýta trjánum til hliðar; hann þrátr gatt uppeldi, og halda pvi kyr. u i fjon 0g da]j, haf og strendur. Hug- landinu. Fvrir vestan haf rak ée urinn e r mótaður af íslenzkri nátt- mig á marga efnilega mer.n er á drUj eins 0g. segir \ hinu gull-fagra þennan hátt voru þangað komnir; kyæðj gt G Stephánssonar: menn, er hvert þjóðfélag gæti talið flutt var til ? sér gróða að. Þá skildi ég það, hvílíkt afhroð Island hefir goldið sökum hinnar heimskulegu út- fliutn i/ng(s pó 1 i llikur hreppsne f rídanna, og rangsýnis þeirra, þegar þeir voru að meta manngildi til peninga. Hitt Frænka eldfjalls og íshafs, “Þótt þú langförutl legðir sérkvert land undir fót, bera hugur qg hjarta samt þín heimalandsmót. sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers.” Þá er ekki minni mismunur á loftslaginu. Hér er eins og menn vita, eyja loftslag, litill vetrarkuldi og litill sumarhiti. Þar er megin- landsloftslag, mikill vetrar kuldi og mikill sumarhiti. Það er » heldur engín smáspölur frá austurströnd1 Canada, þar sem tekið er land, inn á slétturnar þar sem landar okkar búa, 2 1-2 sólarhring er verið á eim- lest frá Quebec til Winnipeg. Eg man að mér var löngu farið að þykja nóg um að láta eimtröllið þjóta með mig allan þennan tiíma, beint inn í landið, lengra og lengra iburtu frá hafinu. Þá fann ég hve hafið á mikil itök í huga mínum. Mér fanst það verða að kærum vini, er ég væri að kveðja, fengi ef til vill aldrei framar að sjá. Mig minnir að Magnús Jónsson docent geti um það í bók sinni: “Vestan um haf,” að ef þessi leið væri farin ríðandi á islenzka vísu, með tvo til reiðar, þá yrði maður um 3 mánuði i ferðinni að sumarlagi. A þessu skilst bezt um hve geysi- mikla vegalengd er að ræða. III. Erfiðleikar. Það er hætt við, að margur, er lagði trúnað á skrum vesturfara-mið! anna, hafi hugsað sér lífið vestur þar á nokkuð annan hátt er raun varð á. Ekki svo að skilja að land ið sé ekki sæmilega frjósamt. Þór- ólfur smiör hefði efalaust talið smjör drjúpa þar af hveriu strái. En frumbyggja lífið er erfitt, Og | það hvgg ég, að islerizkir vesturfar- ar hafi fengið að reyna í fullum mæli. Það var um haust, er þeir settust að á Gimli, og fyrsta verk þeirra var að koma sér upp skýli yfir höfuðið. Kofarnir er þeir bygðu voru igerðir úr trjábolum, er fletir voru höggnir á, og í rifurnar var klest leiri. Það má nærri geta að þessi húsakynni hafi ekki verlð vistleg eða hlý, en “landinn” var ýmsu misjöfnu vanur og þarna hafði han þó það, er svo oft hafði skort heima. Það var eídiviður. Nóg var af viðnum, og engin þörf að spara. Héðan að heiman voru líka margir vanir löngum og erfið- um lestaferðum, enda fengu þeir, fyrst í stað, að kenna á erfiðum samgönigum í þessu nýja heimkynni. Tveggja daga ferð var til Winnipeg á þeim farartækjum er þeir höfðu. Járnbraut var þá engin, og flestir höfðu aðeins jixa til aksturs, því hestar voru svo miklu dýrari, að aðeins hinir efnaðri gátu kevpt þá. Þá þurftu þeir að ryðja skóginn og brióta landið til ræktunar. Til þess fengu þeir hjálp hja stjórninni, jarðræktartæki og annað. Annars hafa Islendingar, er búsettir hafa ver ið nálægt vötnunum í Qanada, lagt mikla stund á fiskiveiðar. Er í vötnunum gnægð fiskjar. Þykja landar yfirleitt duglegri fiskimenn en jarðræktarmenn. Eftir að íslendingar voru nýseztir að þarna, heimsótti þá vondur gest- ur. Það var bólan. Hún geysaði meðal þeirra og var mannskæð. Var þá Nýja Island sett í sóttkví, er stóð yfir í marga mánuði. Allan þann tíma gátu Islendingar engar sam- göngur haft við Winnipeg, og mér ] skilst að þeir hafi að mestu leyti verið settir á guð qg gaddinn, þarna úti á sléttum; að þeir hafi mátt heyja b'aráttuna einir og hjálpar- litlir. Þegar sóttbannið var sett á voru margir Islendingar frá Gimli við atvinnu í Winnipeg. Sumir af þeim voru kvæntir, og allan þann tíma er sóttbannið var á fréttu þeir ekkert af konum og börnum. Heim- koman varð köld hjá sumum; ef til vill var þá allt dáið, konan og börn- in, — ég heyrði getið um slík dætni. Það má segja um landa vestra, að þeir hafi gengið í gegnum manga eldraunina á frumbýlisárum sínum, og efalaust mætti um það rita stóra bók. F.n sennileg'a er þetta þá mesta eldraunin, enda mint- ust gamlir landar þeirra tíma með sorgarsvip, en þó jafnframt stolti. Þeir vita að þeir hafa staðist eld- raunina, eins og sæmir norrænum mönnum. IV. Lítilsznrðing á lslcndingum. Það er ekki hægt að segja, að íslendingar, er vestur fluttust hafi verið í miklu áliti hjá þarlendum mönnum fyrst í stað. Það var, satt að segja, litið niður á þá eins og skrælingja. Þeir voru látnir vinna verstu verkin, og almennt kall- aðir “The dirty Icelanders.”(Skítugu Islendinig'ar.) Það var farið með þá eins og skepnur. Almennt var að ungar stúlkur er komu héðan að heiman, voru sendar eitthvað út í buskann, til að vinna fyrir lítið eða ek'kert kaup hjá ensku fólki. Og þið getið írilyndað vkkur hvernig lííið hefir verið hjá þessum íslenzku dala börnum, er komu úr svo undur ó- líkum heimi, til þjóðar, er ekki skildi mál þeira, og leit niður á þær eins og vinnudýr. Merk íslenzk kona er flutti til Canada 19 ára gömul hef- ir sagt mér að þá hafi hún verið send í eina slíka vist, og að það hafi liðið meira en ár, þar til hún vissi hvar foreldrar hennar voru1 niðurkomnir. Mig minnir að hún 1 sæi engan Islending á því tímabili. Sumar stúlkur hurfu alveg, og spurð ist aldrei til þeirra. V. Núverandi álit á löndum. En Islendingar sýndu það brátt, að þeir eru af igóðu bergi brotnir. Það leið ekki á löngu þar til þeir höfðu rekið af sér ónefnið “The dirty Icelanders” og áunnið sér heið- ursnafnið “The smart Iceland- ers.” (Hinir snjöllu Islending- ar.) Þeir hafa sýnt það að þeir geta boðið enskinum út á hvaða sviði sem er. Því var t. d. veitt sérstök eftirfekt, hve íslenzkt námsfólk gat sér góðan orðstír við skólana. Nú eru Islendingar al- ment viðurkendir sem einir hinna beztu innflytjenda til Canada, og það ber þar einkennilega mikið 4 þeim, í tiltölu við mannfjölda. Is- lendingar vestra geta nú teflt fram úr sínum flokki vel þekktum mönn- um vestur þar, sumum meira að segja mjög frægum; bæði læknum, lög- fræðingum, stjórnmálamönnum, alls- j konar vísindamönnum, kennurum við | skóla o. s. frv. o. s. frv. Allir vita t. d. að hinn frægi landkönnuður, ViHhjáimur Stefánsson, er Vestur- Islendingtir. Þá má einnig geta þess að einn Islendingur vestra hef- náð hinni m.iög svo eftirsóttu tign að verða ráðherra. Sá maður hét Thomas Johnson. Hann var dóms- málaráðherra í Manitoba á stríðs- árunum, og var það í almæli, að ihann hefði að réttu lagi átt að vera forsætisráðherra, enda verið það í raun og veru. Forsætisráðherrann j var aldraður maður, og hafði sig lítt í frammi. Thomas sýndi það strax að hann var atkvæðamesti maður stjórnarinnar, og hann réði þar mestu, að því er sagt var. Að hann hlaut ekki forsætisráðherra embættið, mun einungis hafa gert hinn brezki þjóðarhroki, er ekki gat þolað það, að Islendingur yrði æðsti maður fylkisins. Þá hafa íslendingar vestra unnið sér það álit, að vera taldir hraustir menn og mjöig hugdjarfir. Ekki alls fyrir löngu sagði canadiskt blað frá manni, er ráðist hafði vopnlaus á bankaræningja vopnaðann, og með snarleika sínum og fífldirfsku kom- ið í veg fyrir ránið. Maðurinn særðist hættulega af skoti úr byssu ræningjans en slapp þó lifandi og var græddur. Við frásögnina af þessum atburði bætir blaðið þeirri athugasemd, að til slíkrar fífldirfska sem þessarar, hefði engum manni verið trúandi nema vitskertum manni — eða Islendingi. Maðurinn var ekki vitskertur, hann var Islcnding- ur. ---------X-------- Yfirlýsing frá Bfaine til heimferðarnefndarinnar Blaine, Wash., June 30th, 1928. I, H. E. Johnson first 'being duly sworn deposes and says; that thc attached list of signatures of names is a true and correct copy of tha inclosed declaration of sentiment a- mong the Icelandic population of Blaine, Washington, concerning á certain money grant from the Cair- adian Authorities for a national celebration to be held in Iceland ih 1930. H. E. Johnson. State of Washington ) ss County of Whatcom ( THIS IS TO CERTIFY, that on this 30th day of June, 1928, before me the undersigned, a Notary Pub- lic in and for the State of Wash- ington, duly commissioned anc! sworn, personally came H. E. John- son, to me konwn to be the individual described in and executed the with- in instrument, and acknowledged t» me that he signed and sealed the same as his free and voluntary act and deed for the uses and purposes- herein mentioned. Robcrt H. Smith, Notary Public in and for the State of Washington, residing- at Blaine. ¥ * * Þar isem mótstöðumenn heimfar- arnefndar Þjóðræknisfélagsins leitast við að afla sínu máli fylgis með und- irskriftum: Oig með því að þvílíkt umburðar skjal hefir þegar verið undirskrifað ; S K 1 FT 1 D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM j Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í j j nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Páið hæsta verð i fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í j þau nýju. Viðskiftatími SÍMI 86 667 Húsgögn 8:30 a.m. tekin í til 6 p.m. Laugardögum J.A.Banfield skiftum seld i sérstakri deild opið til LIMITED með góðum kl. 10 p.m. i«»^<, — U —u —u —u — 492 Main Street. kjörum. Tyee Magnesite Stucco OG Eureka litað cement stucco eru hvorutvaggja búin til hjá TYEE STUCCO WORKS Fylgið reglum vorum við notkunina, og mun árangurinn þá ekki bregðast. Ef þér hafið ekki lista vorn, þá kallið upp 82 837, eða finnið oss að máli að 264 BERRY STREET, Norwood, Man. fisæwffiæffiffiffitfitfitfiyfiSfiaiifiifiifiUiifiifiifiyfiifiifiifiiH .. i»..nii...i^ i EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA? SJE SVO, og langi yðuír til þess aS hjálpa þeim hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar frájmkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ 607 MAIN STREET, WINNIPEG SIMI 26 S61 Etfa hvfr umhofifimatiar CANADIAN NATIONAL nem er. TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR FARBRÉF FRAM OG AFTUR TIL allra staða í veröldinni

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.