Heimskringla - 18.07.1928, Qupperneq 3
WINNIPEG 18. JÚNÍ 1928
HEiMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
af einhverjum hér í Blaine, og mál-
iíS þarmeð orðið að bygðarmáli:
■Og með því að aSeins einhliða
■skoðun nokkurra einstaklinga kemur
til greina með því móti:
Og með því að sanngjarnt virðist,
að einnig" þeir, sem kynnu að vera
nefndu skjali ósamþykkir, hafi sömu
réttindi til að láta sína skoðun i
ljós — viljum vér leggja fram eft-
írfarandi yfirlýsingu til almennra
undirskrifta.
Vér undirritaðir berum fyllsta
traust til heimfararnefndarinnar og
að svo komnu máli finnst oss ókleift
og óviðeigandi að skila aftur þeim
fjárstyrk sem þegar er fenginn frá
canadiskum stjórnarvöldum.
1. M. G. Johnson
2. S. O. Eiriksson
3. P. Finnson
4. Jónas Swanson
5. S. A. Anderson
6. K. Goodman
7. H. Sæmundsson
8. John Víum
9. Thordis Víum
10. L. Bjarnason
11. Soffía Bjarnason
12. S. Swanson
13. H. E. Johnson
14. El'ín Guðbrandsson
15. Jónas J. Sturlaugsson
16. H. J. Lindal
17. Mrs. P. Finnson
18. Kristín F. Lindal
19. Ástríður Johnson
20. Stefán Olafsson
21. M. J. Benedictson
22. Matthildur H. E. Johnson
23. John S. Oddsted
24. Mrs. J. S. Oddsted
25. S. Hall
26. O. F. Hall
27. Mrs. S. Hall
28. Mrs. H. Sæmundsson
29. Mrs. Guðrún Frickson
30. Mrs. S. Soffaníasson
31. Mrs. Solin Peterson
32. Barney Peterson
33. Mrs. Joe Lindal
34. Thorir Björnson
35. S. B. Hrútford
36. Mrs. S. B. Hrútford
37. L. O. Magnússon
38. Leifur Hrútford
39. O. T. Peterson
40. P. B. Peterson
41. J. M. Johnson
42. Magnús Johnson
43. Björn Benedictson
44. Mrs. Kristín Benedictson
45. John Sigurdson
46. Elisabet Sigurdson
47. Kristján Davis
48. Margrét Johnson
49. Christian Ólafsson
30. Mrs. Helga Olafsson
51. F. H. Reykjalín
52. G. Gíslason
53. Mrs. G. Gíslason
54. G. Guðmundsson
55. S. Stoneson
56. Mrs. S. Stoneson
57. C. R. Casper
58. Rosa Casper
39. H. Finsen
60. Gunnar Karvelson
61. Ovida Goodman
62. Helgi Eiriksson
63. Ármann Eiriksson
64. Bjarni Pétursson
65. Jónas Jónsson
66. J. K. Bergmann
67. Mrs. J. K. Bergmann
68. T'horbjörg Stefánsson
69. Oddný Eiriksson
70. Thuríöur Sturlaugson
71. Doris Sturlaugson
72. Jón Jónasson
73. Katrín Jónasson
74. Stefán Arnason
75. Kristjana M. Arnason
76. Halldór Magnússon
77. Mrs. Olive Bauthues
78. F„ G. Thomsen
79. Mrs. O. J. Pöulson
80. G. Kárason
81. Mrs. Emil Guðmundsson
82. Emrl GuSmundssion
83. Mrs. A. G. Breiðfjörð
84. A. G. Breiðfjörö
85. John Breiðfjörð
86. Elías K. Breiðfjörð
87. John Víttm Jr.
88. Chris. Freeman
89. Beena Freeman
90. Jón Freeman
91. Mrs. Jón Freeman
Frá Islandi.
Flokkur íþróttakvenna og leikfimi
Björns Jakobssonar.
öll helztu blöð Lundúnaborgar
hafa undanfarna daga flutt myndir
af flokki íþróttakvenna þeirra, sem
héðan fór á alþjóöamótið í Calais;
leikfimi þeirra hefir verið hrósaö og
þær hafa fenigið hinar beztu við-
tökur í höfuðborg heimsins. Efa-
laust hefir þeirra verið getið í blöð-
um margra annara landa, og hefir
för þeirra orðið bæði sjálfum þeim
og landinu til mikils sóma.
Iþróttafélag Reykjavíkur á þakk
ir skildar fyrir að hafa sent flokk-
inn, og allir, sem að því studdu,
mega vera ánægðir yfir árangri far-
arinnar. Kennarinn, hr. Björn
Jakobsson, hefir enn á ný, getiö sér
góðan orðstír, og mundi starf hans
hafa verið miklu launað, ef hann
heföi unniS hjá einhverri fjölmennri
þjóS. Ennfremur má ganga aS
því vísu, aS fararstjórinn, herra
Tryggvi Magnússon, hafi átt góðan
þátt í velgengni flokksins í þessari
för.
iSumir menn geta varla trúað því,
aS þessar islenzku íþróttameyjar
standi jafnfætis stallssystrum sínum
úti um heim, og þegar flokkur
þessi sýndi íþróttir sínar í Noregi
og Svíþjóð í fyrra, þá hugðu sumir,
að lofiS, sem erlend blöS fluttu,
væri fremur ritaö af kurteisi en aS
verSleikum. En úr þessu ætti eng-
inn að þurfa aS efast um ágæti þessa
flokks eSa þeirrar leikfimi, sem
Björn Jakobsson hefir kent.
Björn hefir nú starfaS alllengi að
leikfimiskenslu kvenna hér í bæ, og
þó aS skift hafi um nemendur þá
hefir kerfi hans verið svipaö ár frá
ári. Þegar konungur vor og
drotning komu hingað, áriS 1921,
horfSu þau á leikfimi þeirra kvenna,
sem Björn Jakobsson hafSi þá æft,
og var þar margt áhorfandi. Þar
á meðal var blaSamaður frá Lund-
únablaðinu Times, hinn frægi læknir
Dr. Louis W. Sambon. Honum fanst
þá þegar svo mikið til um flokkinn,
aö hann ritaöi um hann langa grein
í Times, en hún var síðan birt í
íþróttablaSinu (20. des. 1922). Hefir
dr. GuSm. Finnbogason þýtt grein-
ina, og með því að margir af les-
endum Vísis munu ekki hafa séö
hana, verður hér birtur kafli úr
henni, meS leyfi þýðanda. Dr. Sam
ibon mun fyrstur manna hafa haldið
á loft verðleikum þessa kvenflokks,
en frægð sú, sem flokkurinn hefir
síSan hlotiS (undir stjórn sama
manns, þótt aS nemendur sé nú aðr-
ir) er sönnun þess, að hinn frægi
læknir hefir eikki farið villur vegar
um gildi þessarar leikfimi.
Frásögn hans er á þessa leiS:
“LítiS á þau! Piltarnir eru ljóm
andi; stúlkurnar undur fagrar.
“Heföi ég ekki séS ykkur hérna
í dag svona vel búnar og gullna
háriS farið svo frjálslega, Anna,
Ásta, Dóra, GuSríöur, GuSrún,
Gyða, Jónína, Salóme, Sara, Sig-
ríSur, Stefanía, þá hefði ég ef til
vill farið héöan meö þá gömlu skoð-
un ferðamanna, að íslenziku stúlkurn
ar væru almúgalegar, luralegar,
stirðlegar og drungalegar, þar sem
ekkert getur veriS þýðlegra,
fegurra, yndislegra en þið sjálfar,
blessunirnar, og hið heilbrigöa, nor-
ræna kveneSH, sem í ykkur birtist!”
Þau fara eina ferS enn i kringum
leiksvæSið og í þetta skifti til fata-
iklefanna viS hliöið. En stjórnar-
nefndin, sem hr. Axel Tulinius er
formaður fyrir, gengur ,til konungs-
stúku undir merki I. S. I. Merkis-
berinn tekur sér stöðu hægra megin
viö stúkuna, og stjórnarmenn ganga
til sæta sinna hjá konungsfólkinu.
Skáti kemur fratn og heilsar og
merkið er. fengið honum í hendur.
LítiS á! Þarna eru ungu stúlk-
urnar í grá-bláa búningnum. Þær
nálgast pallinn eins og sveimur
glaðra fiðrilda, er skyndilega svífur
út í sólskinið. Þær eru undir stjórn
kennara síns, hra. Björns Jakobs-
sonar. Eftir skipun hans fylkja
þær sér í beina röð og byrja á
frjálsunt æfingutn meS jöfnum hreyf-
ingum o« fullkomlega samstiltum.
Þær standa ýmist fótum sundur eSa
saman hæl við hæl, eöa þá með hægri
eða vinstri fót frant.á styrkum.fögrum
stæltum limum; líkaminn íturvaxinn,
beinn, höfuðiS ýmist upprétt, snúið
til hliöar eða beygt, alltaf með yndis
þokka. Þær tylla sér á tá, síga
svo hægt og hægt á hæla í hækju
stellingum, með hné og fætur út á
við. Aftur standa þær fótum sund-
ur, beygja líkamann fram eða aftur
eða á hlið, meS réttum örmum. Þær
haldast í hendur, þær krjúpa, þær
rísa. Þær hlaupa pallinn í kring
með léttum og mjúkum skrefum.
Lítið á þær í varnarstöðu; vinstri
fótur fram; vinstri armur á lofti,
eins og hann héldi skildi, hægri arm-
ur dreginn vel aftur, búinn til aS
leggja ósýnilegu sverði; það er eins
og þær séu aö leika Borghese skylm
ingamanninn. Nú beygja þær sig
fram; gómarnir nema viS gólf; þær
eru eins og Atlanta væri aS grípa
gullepliö, er hún hljóp í köpp við
Hippomenes. Nú sveifla þær örm-
um og rita töluna 8 lóðrétt í loftið,
eins og fuglar með vængjum á
flugi. Ætla þær nú að fljúga burt
í líki blárra dúfna?
En hvernig á að lýsa öllum þess-
um breytilegu og skjótu stellingum,
limabrigðum og hreyfingum hinna
íturvöxnu meyja? Öllum þessum
létta, þýða ölduleik í líkamans línum,
er þær hrynja um heröarnar, sogast
kringum hálsinn, svella um brjóstin,
hníga um mittiö, rísa aftur um á-
valar mjaðmirnar, líSa svo hóglega,
jafnt og þýSlega niSur lærin, knén
og kálfana, flæða ©g fjara um ökl-
ana og gárast niöur tærnar?
Feguröin lifir í mjúkutn línum, í
þeim búa yndistöfrar ungra meyja,
og ekkert veitir fegurðarskyni voru
sælli unaS. — Forn-Grikkir voru svo
heillaöir af þessum töfrum, að jafn-
vel þegar lítilmótlegur leirkerasmiSur
var að snúa sinum velhnoSaða leir,
draga hann og móta, þá komu þýðar
líkamslínur kvenna fram í vatns-
'könnum hans, vínbrúsum og drykkj-
arskálum.
Nú eru stúlkurnar að færa þver-
slána niöur. Þarna eru tvær þeirra
að sveifla sér upp. Þær sitja nú á
slánni. HöfuSin og upprétta arm-
ana ber skýrt við perlugrátt loftiö
yfir leikvallarveggnum. Nú rísa
þær á fætur. Þær ganga eftir
slánni með stuttum oig gætilegum
skreftun. Þær teygja fót stundum
fram. SkoSiö þið til, þær standa
á öörum fæti, halla sér skáhalt frani,
teygja hinn fótinn aftur og lyfta
honum hátt, en rétta út armana til
jafnvægis. Nú eru fjórar dísir að
dansa, tvær og tvær á slánni, taka
höndum saman og standa í fögrunt
stellingum. ÞaS er ljómandi. Þar
sem þær í hliðarsýn ber viö skel-
glitað loftiö eru þær eins og skuggar
í kínverskum skuggaleik.
beinn sem örin. ÞaS er ekki heigl-
um hent, þetta “tígrastökk,” sem
svo er nefnt. Kennarinn ' þeirra
stendur handan viö hestinn, grípur
þær þegar þær fljúga fram yfir, og
heldur þeim augnabragö á lofti meö
réttum örmum.
A perlulitu loftinu eru yndislega
formfagrar grábláar skýjarákir, en
engar eins elskulegar eins og bláu
dísirnar, sem HSa sem ský um loft-
iS.
“Agætt!” stúlkur mínar !” Ahorf-
endurnir fagna hástöfum og ösku-
bláu þokkagySj urnar fara ofan af
pallinum og ganga í áttina til okkar
í tvísettri fylkingu bak viS sigur-
blaktandi fánann sinn. Þær ganga
framhjá konungsstúkunni lyfta þýð-
lega hægri armi til kveSju, og snúa
björtum og rjóðum andlitunum til
konungs og drotningar.’’
—Vísir.
MCOOSeoOOSSOCeOQOOCCCOOOOQCCOSOSOGCOSOQOeOSOOOSCOSOOI
NAFNSPJOLD |
Emil Johnson
Service E/ectric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Sfmlt 81 507. Helmanfmlt 37 2N6
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Basease and Fnrnlture Motlnc
663 VICTOR Str, 27-383
Eg hefi keypt flutnlngaráhðld
ö, Pálsons og vonast eftlr göð-
um hluta vlðsklfta landa mlnna,
HEALTH RESTORED
Læknlngar An 1 y f J a
Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D.O,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIFEG, — MAN.
HciðurSmcrki
Dr. Hannes Þorsteinsson þjóS-
skjalavörður hefir af konungi verið
sæmdur Kommandörkrossi af Danne-
brogsorðunni (2. gráðu).
1 A. S. BARDAL
[ eelur ltkktetur og nnnaat um At-
2 farlr. Allur útbúnaður sá bestl
i Ennfremur selur hann allskonar
| mtnnisvarða og tegstetna_i_!
848 SHERBROOKE 8T
í Phonet 607 WIJtJIIPKO
Dr. /W. B. Hal/dorson
461 Buyd Blda.
Skrlfstofuslmt: 28 674
Slundar sérstaklega tungnasjúk-
dúma.
Br að flnno. á ekrlfstofu kl. 11—11
f h. og 2—6 e. h.
HelmJll: 46 Alloway Ave.
TaUtmli 33 1S8
Háskólarcktor.
Þann 17. þ. m. fór fram rektors
kjör í háskólanum og var dr. Agúst
H. Bjarnason prófessor kosinn rekt- j
or fyrir næsta háskólaár, 1928—29. 'Z
92. Daniel Johnson
93. JCristín G. Johnson
94. M. FriSriksson
95. G. H. Olson
96. Mrs. G. H. Olson
97. Th. Símonarson
98. Guðrún Símonarson
99. W. J. Holm
100 Árni Magnússon
101 J. B. Peterson
TH. JOHNSON & SON
f llSMIBAR OG GCLLSAIAR
Seljum giftniga leyfisbréf og
giftinga hringia og allskonar
gullstáss
Sérstök athygli veitt pöntuuum
og viögjörðum utan af landi.
353 Portage Ave. Phonc 2-1637
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenzkir lögfræðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur aö Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Maa.
Embættispróf.
í guSfræði hafa þessir 9 kandidat-
ar tekið: Benjamín Kristjánsson 1.
eink., 115 stig., Jakob Jónsson 1.
eink., 114 stig, Jón Ölafsson 1. eink.,
105 1-3 stig, Knútur Arngrímsson 1,
eink., 120 stig, Kristinn Stefánsson
1. eink., 126 1-3 stig, Sigfús Sig-
urhjartarson 2. eink. betri 99 2-3
stig, Siiguröur S. Haukdal 2. eink.,
betri 102 1-3 stig, Þórarinn Þórarins-
son 1. eink., 109 1-3 stig og ÞórmóS-
ur Sigurösson 2. eink. betri 88 1-3
stig.
Dr. Kr. J. Austmann
DR. J. STEFÁíVSSON
216 HKDICAL ART8 BLBfl,
Hornl Kennedy og Qrahtm.
Standar elnaönau auflina-, eyrna-,
nef- o( kvrrka-.Júkdðmn.
V* kltta frfl kL 11 tll 11 L k
•f kl. 8 tl tl e- h
TaUImlt 31 834
Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 621
WYNYARD
SASK
DR. A. BLÖJTDAL
602 Medical Arta Bldg.
Talsimi. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdðma
og barnasjúkdðma, — Að hltta:
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h
Helmill: 806 Victor St,—Sími 28 130
G. S. Thorvaldson,
B.A., LL.B.
LögfræSingur
709 Electric Railway Qhanfþers
Talsímí: 87 371
1
Þeir Jakob Jónsson, Knútur Arn-1 "
grínisson, Þórarinn Þórarinnson og
ÞormóSur SigurSsson sækja allir um
I
Við tökur 1 þróttakvenna I. R. í
London.
Ögleymanlegar viðtökur í Lon-
aon. Sýndum í daig kl. 3 í leikfim-
issal K. F. U. M. ViSstaddir voru
fulltrúar frá sambandi brezku leik-
fimis félaganna, Lingleikfimisfél.,
Chelsea íþróttaháskólanum og íþrótta
fulltrúar borgarstjórnarinnar i Lon-
don, fulltrúar mentamálaráSs Queen
Alexandra’s College o. s. frv. Auk j
þess 200 tprofessionar> leikfimiskenn- I
arar víðsvegar að frá Englandi.
Margir þeirra ferSuðust dagleið til
þess að geta veriö viðstaddir sýn-
inguna. Margir urSu frá aS
hverfa vegna rúmleysis. MeS næg-
um fyrirvara hefðum viS getaS fyllt
stærsta leikfimissal Lundúnaborgar.!
Islenzka kerfiS og kvenflokkurinn j
talinn framúrskarandi af sérfræöinig- j
um Englands.
Förum til Edinborgar kl. 1.30 í
fyrramáliö.
I J. SWANSON & CO.
Limited
H E N T A L 8
INSURANCB
RBAL K S T A T ■
MOHTGAGE8
660 Parls Bulldlna;, Wlnnlpefl, Man.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfrœðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medtcal Arts Bld*.
Cor. Graham and Kennedy II.
Phone: 21 834
Vlðtalstiml: 11—12 og 1—5.86
Helmlll: 921 Sherburn St.
WTNNIFEG, MAN.
Carl Thorlakson
Vrsmiður
Allar pantanir með pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendiö úr ySar til aðgeröa.
Thomas Jewelry Co.
627 SARGENT AVE.
Phone 86 197
Nú þjóta þær á norSurhliö palls-
ins; aftur bevgja þær sig; hreyfa
höfuS oig sveifla örmum, eins og
lindadísir og fjalladísir í gáska.
Engin fær staðist þær. SólguSinn
hefir séö þær. Hann kernur ofan
í geísflasltúr og kyssir þœr allar,
hjúpar þær í gullið sóleygjaglit.
Arrnar þeirra, hár þeirra, kinnar
þeirra, enni þeirra glampa og glitra
í faömi sólarinnar.
Allt í einu er sem þær verSi hrædd
ar og breytist nú í eitthváS kattar-
kyns, vilt og mjúkt, snart og blátt
eins og blárefurinn eða blái köttur-
inn íslenzki. SkoSiS þið til! þær
hlaupa, þær stökkva, þær henda sér
yfir tréhestinn, höfuðiö á undan,
armarnir teygðir fram, líkaminn
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA
KING'S bexta eer«
Vér aendnm helm til yVar
frá kl. 11 f. h. til 12 • h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Hlllce Ave., tornl Lanerslde
SÍMI: 37 455
| DR. C. J. HOUSTON !
iDR. SIGGA CHRISTIAN-
SON-HOUSTON
GIIISON DLOCK
Yorkton —:— Sask. |
Talefmli 2N 866
DR. J. G. SNIDAL
TANNLlEKNIR
614 Somereet Bl.cfc
Portagt Av*. WINNIPMO
Rose Hemstitching &
Millinery
SÍMI 37 476
Gleymið ekkl að á 724 Sargent Ave.
fáat keyptir nýtizku kvenhattar.
Hnappar yfirklœddir
Hemstltchlng oi kvenfatasaumur
gerður, lOc Silkl og 8c Bömull
Sérstök athygli veitt Mall Order*
H. GOODMAN V. SIGURDSON
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
834 BANNING ST.
PHONE 26 420
G£YSIR BAKARflÐ
724 SARGENT AVB.
Talsiml 37-476
Tvfbökur seldar nú á 20e
pundið þegar tekin eru 20 pund
eða meira. Kringlur á 16cent.
Pantanir frá löndum mínum
út á landi fá fljóta og góða
afgreiðslu.
G. P. Thordarson.
POSTPANTANIR
Vér höfum tæki á að bæt& úr
öllum ykkar þörfum hvað lyf
snertir, einkaleyflsmeðöl, hreia-
lætlsáhöld fyrir sjúkra herbeurgf,
rubber áhöld, og fl.
Sama verð sett og hór ræður i
bænum á allar pantanir utan af|
landsbygð.
Sargent Pharmacy, Ltd.
Snrseut og Toronto. — Slml 23 455
BEZTU MALTIDIR
í bænum á
35c og 50c
Úrval* ftTexltr, \tndlar tðbnk o. fl.
NEW OLYMPIA CAFE
325 PORTAGE AVE.
(Móti Eatons bútSlnni)
HOLMES BROS.
Transfer Co.
BAGGAGE nnd PURNITURH
MOVING.
668 Alver.tone St. — Phone 36 44»
Vér höfum keypt flutningaáhöld
Mr. J. Austman'i, og vonumat eftlr
göðum hluta vlðskifta land* vorra.
FLJÖTIR OG AREIÐANLBGIR
FLUTNINGAR.
E. G. Baldwinson, LL.B.
BARRISTER
Resldence Phone 24 20ð
Offlce Phone 24 107
005 Coofederatlon Llfe Ðldff.
WINNIPEG