Heimskringla - 18.07.1928, Page 5

Heimskringla - 18.07.1928, Page 5
WÍNNIPEG 18. JÚNÍ 1928 HEIMSKRINGLA 5. BLADSIÐA ÞJE R SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. *' virtist fylgja þeim a8 málinu hér í bygðinni. Menn skiftast hér sem annarsstabar mjög í flokka, en flestir sanngjarnir menn lofa nefndina að verSleikum fyrir sáttfýsi otg hina afar drengilegu framkomu hennar í því tilliti sem kom mér fyrst og fremst til aS skifta mér af málinu. Þetta er vandræöamál, en mest þó af því, aö í staðinn fyrir aö vera “princip” mál, er þaö nú þegar orö- iö aö óvildarmáli, miili andstæðira einstaklinga, aö hætti Vestur-íslend- iniga yfirleitt. A öndveröum meiði standa þar mætir menn, sem almenningshylli njóta aö veröleikum. Persónulega hef ég veriö fremur á móti því aö Islendingar sæktu um opinberan styrk, en kannast þó viö nauösyn nefndarinnar, aö afla sér fjár, svo þátttaka vor í hátíöahaldinu megi veröa sómasamleg, en vandræöi mik- il að leita til almennings með sam- ískotum, svo lang-þjáöir sem vér er- ium með fjárbænum. Ekki finnst mér það heldur vera sú höfuöskömm, sem ýmsir vilja álita. Auövitað vildi ekkert lög- gjafarþing ’vanviröa þegna sína með fjárframlögum, og má þessvegna Iganga út frá þvi að styrkur sé oss fremur veittur oss til viröingar en vansæmdar. Annars finnst mér allt þetta upp- þot sanna enska málsháttinn: “The less they know the more they talk, and the more they talk the less they know.’’ Með vinsemd og viröingu, H. E. Johnson Óskastundin Táknlegtir sjónleikur cftir frú Krist- ínu Sigfúsdóttur, leikinn í Vatna bygð af leikfélagi IVynyard- bœjar. Fagra, íslenzka menninig'arbygöin hefðu “hitt á óskastundina,” ef góð- bóndinn Gunnar J. iGuðmundsson hefði eigi boðist til aö ábyrgjast fjárhagshliö fyrirtækisins og leggja fram þaö fé, er þyrfti til undirbún- ingsins. Efni leikritsins er hinn bjartsýni boðskapur um sigurafl mannsálar- innar yfir tröllakvngi hinna lægri hvata lífsins. Og búningurinn er ofinn úr gamla æfintýrinu um kongs- soninn og karlsdótturina, er hittast og unnast, og vinna sameiginlegan sigur á tröllum og torfærum. Ekki mega áhorfendur glevma því að leikurinn er allt í gegn táknlegur, æfintýralegur. Haukur kongsson er persónugerfingur hinna umfeðmu ópersónubundnu haminigijuhugsjóna mannlífsins. Friða karlsdóttir er ímynd hinnar persónubundnu kven- ástar, og þess heilla hlutverks sem henni er falið aö vinna. Þannig er táknleg merking að baki hverrar per- sónu. Gerðu menn vel í að lesa ieikritið og kynna sér þær skarplegu mannlífs-athuganir, sem þar eru gerð ar. Allar niðurstöður skáldkonunn- ar fallast feimnislaust og undandrátt alaust á sveif “vilja guðs, því góða, fagra, fullkomna.” Leikritið boöar lifsspeki kristindómsins, í beztu merkingu þess orös. Þar finnst engin vottur dintlistar. fjarveru Gísla Benediktssonar. Góöa og ánægjulega ferð, Wyny- ardmenn! Mér hálfgremst aö geta ekki elt ykkur. Wynyard 12. júlí 1928. Friðrik A. Friðriksson. MACD0NAELD5 HneCut Bezta tóbak fyrir þá sem búa til sína ei&n vindlinga Skrúðförin Arni Sigurðsson lék ekki sjálfur að þessu sinni. En hann æfði leik- endur og málaöi öll tjöldin, sem eru mörg og prýðileg. Hlutverk og leikendur eru sem hér segir: Haukur kongsson — Mr. Gísli Bene- diktsson. Fríöa karlsdóttir — Miss Herdís Björnson. Karl, faöir Friöu — Mr. Hallgrím- ur S. Axdal. Kerling, móðir Fríöu — Mrs, Hall- fríö.ur Sigurðisson. Rauður, ráðgjafi — Mr. Þórður S. Axdal. Þerna í höll Rauðs — Miss Olöf Ax- dal. Kolur svínahirðir — Mr. Tobias Tobiasson. Helveig Tröllkona — Mr. Þóröur S. i Norður Dakota, er öörum bygðum i Axdal. t ,, , . j Svartur (kongsson í álögum) — Mr. tremur moðir Wynyardbygðarinnar. , j Hallgrímur S. Axdal. ; Fimm illvættir (og hollvættir) —Miss Halldóra Gunnlau|gison Mlss Kristbjörg Eyrikson Það er því ekki vonum framar að móðurbygðin og dótturbygðin hafa báðar í senn mikilfengleg menning- arfyrirtæki með höndum. Mánuð- um saman undirbjuggu Dakota menn minningar- og fagnaðarhátíð í til- efni af 50 ára landnámshátíð bygð- arinnar. Er það nú afstaðið — byigðarmönnum og öllum Islending- um til varanlegrar sæmdar. Og — siðan í marzmánuði hafa Wynyard- menn unnið að undirbúningi merki- legrar leiksýningar, sem í flestu til- liti á mikla viðurkenningu skilið. Leikinn sýndu þeir í Vatnabygð síð- ar hluta júnímánaðar rétt áður en mesta fjölmennið lagði á stað í Dakotaförina. Eins og fyrirsögn þessarar greinar ber með sér, völdu þeir að verkefni, hið fagra og eftir- tektaverða leikrit Kristinar Sigfús- dóttur, “Öskastundin.” Var þar næsta mikið í fang færst, því að þessi leikur er mjög! kröfuharður um leikkrafta og umbúnað. Formaður leikfélagsins, Arni Sig- urðssop kallaði saman félagsfund Miss Elvina Eyrikson Miss Ólöf Axdal Miss Jakobína Axdal. Ljóst er þeim, sem þetta ritar, að Vatnabygðar-fólki þótti yfirleitt hinn mesti fengur að þessari leiksýningu og sóttu hana til húsfyllis. Mörg- um frpist að þeir hefðu ekkert séð né heyrt árum saman, sem eins hefði gripið hugi þeirra og hjörtu. En þó hefði ég haldið að nokkurt hugsjónaeðli og samúð með boðskap leiksins þyrfti til þess, að maður hefði verulegt yndi af sýningunni. Meðferð hlutverkanna var yfir- leitt vonum framar góð. Sumt unga fólkið hafði aldrei komið á leiksvið fyr, og hafði, einkum fyrst, nokkra j örðugleika með framburð hinnar þungu, hátíðlegu íslenzku. En hlut verkin krefjast í raun og veru af- burða leikhæfileika. Það mun og vera almenn umsögn, að þeir Ax- dalslbræður, Hallgrímur og Þórður að Mountain mánudaginrr 2. júlí í sambandi við landnámshátíð Islend- inga í N. Dakota vakti mikla at- hygli. 1 broddi farar var víkinga- skip — glæsilegur dreki með gullin haus og silfruðum sporði. Var hann hinn ægilegasti — vigtentur með gapandi gin, tungan blóði roð- in, og var sem eldur brynni úr hin- um grænu glirnum hans. Skipshöfn var 9 víkingar í herklæðum — gulln- um með hiálma og alvæpni og virt- ist valinn maður í hvert rím. A skipinu voru áletranir er kunngjörðu afrek víkinganna; sjóferðir, fund Ameríku, o. s. frv. Næst ganga tveir menn í landnema búningi með mal um öxl. Þeir voru í landaleit. Þá kom allforneskjuleg rauðár- kerra (Red River Cart) með shag- anappi pony” fyrir. Þá gamaldagsvagn með uxaoki fyrir. Næst 2 laufskálaæki með landnema frá 1878 og 1879. Þar voru frændur minir Co. Paul John- son fyrrum þingmaður og Mr. Magnús iStefánsson kaupmaður, er kom frá Climax, Sask., sem boðs- gestur. Þá voru nokkur æki með eldri akuryrkj uvélum áhöldum og síðar sýndar nýtizku jarðyrkju og upp- skeruvélar. Einnig kynnismyndir úr landnema- lífinu. “Uncle Sam” og fjallkonan prúð- búin, með heljar stóra afmælisköku á skrautlegu ækii. Hornleikaraflokkur Mountain og hljómsveit frá Valhalla, N. Dak., léku til skiftis hrífandi lög í skrúð- förinni. Það er ánægjulegt að geta skýrt frá því, byggðinni til verðugs heið- urs, að víkingaskipið var smíðað og prýtt af byggðarmönnum sjálfqm— Mr. Geirmundi Olgeirsson, sem er þjóðhaga smiður, smíðaði og málaði skipið, telgdi drekahöfuðið, gylti og málaði með nokkurri aðstoð herra Kristinns Armann, sem er listfengur Með hverjurrt tóbakspakka ZIG-ZAG Vindlinga pappír ókeypis málari bygðarinnar, og sem annaðist málverk og áletranir í sambandi við hátíðina. Einnig gaf á að líta í samkomu- húsi Mountain — sem notað var fyr- ir borðsal handa gestum — prýði- lega málað leiktjald er hr. Armann hafði málað fyrir leikinn “Kærleiks- heimilið” sem annar hæfileikamaður ibyggðarinnar Mr. John 'Holm hafði samið úr sögunni frægu eftir Gest Pálsson. Andlitsgerfi víkinganna voru góð. Hafði Mr. Hjalti Thor- finnsson búið þá með skegg og far- fað og tókst prýðilega. Sá sem þetta ritar var einn af boðsgestunum og þakkar hjartanlega hinni ötulu forstöðunefnd fyrir góð- ar viðtökur og góða skemtun. Lenigi lifi Mountain. F. Swanson. Þakkarávarp Af hrærðu hjarta votta ég mitt innilegasta þakklæti til allra þeirra sem á einn eða annan hátt sýndu mér hluttekningu1 og greiðvikni í veikindum mannsins míns sálaða, bæði þeim sem heimsóttu hann með- an hann var veikur, og sérstaklega þeim konum, sem aðstoðuðu mig síðustu daga hans fyrir andlátið. Ennfremur þakka ég hjartanlega öllu þvi fólki fjær og nær, sem sýndu hluttekningu sína með því að heiða jarðarförina með blómsveig- um og persónulegri nærveru, bæði í kirkju og heimahúsum, og bið guð að stvrkja það, þegar því bera raun- ir að höndum. West Selkirk, 14. iúlí 1928. Mrs. Th. Eiríksson. skömmu eftir nýár, bauð til nokkrum léku hlutverk sín af fágætri snild. utanfélagsmönnum, las upp leikritið, og lagði það undir dóm viðstaddra hvort æskilegt væri, og unt, að leik- sýna það hér í bygðinni. Það leyndi sér ekki að viðstaddir voru afar- Það er óhætt að samfagna leikend um með árangurinn af hinni geysi- Iegu fyrirhöfn þeirra. Vatnabygð er í stórri þakkarskuld við þá alla.— Samkvæmt auglýsingum í íslenzku gripnir af hugsjónagöfgi og opð- j blöðunum hefir leikfélagið ráðist i snild leikritisins, en fundu jafnframt það, að ferðast seinni partinn í þess- til þess, að leikkraftar voru tak- j um mánuði urn nokkrar helztu markaðir, oig kostnaður lítt kleyfur. | “Ienzku” bygðirnar. Mun leikstjór- Er vafasamt að dáendur leikritisins inn sjálfur leika Hauk kongsson, í “White Seal” It is the Mait It is the Hops. langbezH bjórinn Ætlið Þér að BYGGJA? KomitS inn til vor og sjáit5 upp- drætti vora af nýtízku húsum og látitS oss svara ytSar mörgu spurningum. RátSleggilngar vorar ættu ati vertSa ytSur til gagns, þvi vér höfum margva ára reynslu I atS höndla efni- vitS og allskonar bygginga- efni. LátitS oss gefa ytSur á- ætlanir um þatS sem þér þurf- itS. fj&PHÍhM 179 NOTíRE DAME EAST Sími: 27 391 KIEWEL Talsími 81 178 og 81 179 HEILSA YÐAR Er miklu meira virt5i en sú litla upphæt5 er gót5ur •Ajrctic Ka^liská-purl kosit- ar, og hreinn Arctic ís yfir sumarit5. Komið inn á Kæliskápa útsölustöíina —veljit5 yt5- ur skáp, reynit5 hann í 10 daga — kaupit5 hann —borgift hann á 10 mán- ut5um. ARCTIC A ICEsFUEL CQ.LTD;_ 439 PORTACE AVE. Oppos/U Hudsons Bð/G PHONE 42321 ÍSLENDINGADAGURINNN í BLAINE, WASH. f Lincoln Park — Byrjar kl. 10 árdegis. FORSETI: ANDREW DANIELSON. Iþróttir hefjast þegar og halda áfram til hádegis — kl. 12. Hlé frá kl. 12 til 1 e.h. svo fólk hafi matmálsfrið. Skemtiskráin hefst stundvíslega kl. 1 e.h.. Hún er sem hér fylgir: 1. Avarp forseta ................,...... Andrew Danielson 2. O Guð vors lands, (söngfl.) Söngstjóri .... J. M. Johnson 3. Star Spangled Banner .................... Söngflokkurinn 4. Avarp, (Uncle Sam) ...................... Hlífar Johnson 5. Avarp, (Fjallkonan) ..................... Frú John Víum 6. Fjallkonan .............................. Söngflokkurinn 7. Avarp, (Borgarstjórinn) ............................ Keis 8. Fánasöngur ............................... Söngflokkurinn 9. Minni Islands, ræða, ............ Séra Ragnar E. Kvaran 10. Þótt þú langförull legðir ............... Söngflokkurinn 11. Minni Vesturheims, ræða .......... Frú Jakobína Johnson 12. öiinur lönd með ellifrægð sig skreyta ......... Söngfl. 13. Minni Vestur-Islendinga, ræða .... Séra Kolbeinn Sæmundsson 14. Minni Vestur-Islendinga (kvæði eftir frú Jak. Johnson ............... Söngflokkurinn 15. Heiðursgestir (nokkur orð frá hvorum.) 16. Eldgamla Isafold og My Country ......... Söngflokkurinn Iþróttir halda svo áfram unz þeim er lokið. Veitingar á staðn- um allan daginn. Dans að kveldinu í danssal bæjarráðshallar- innar —- Spilarar: The Gloom Chasers, frá Lyndíu. — Allir vel- komnir. I nafni nefndarinnar, M. J. BENEDICTSON, Ritari Mððooðððseoocoseoðoseðoððeooðooðsasooðððoððeððscisa WYNYARD LEIKFJELAG SÝNIR “ÓSKASTUNDIN” æfintýraleik í 4 sýningum eftir Krjstínu Sigfúsdóttir i UPHAM, N. D.............. ...... .... JÚLf 16. HALLSON, N. D. .. .. .. .. ..... .... JÚLÍ 17. MOUNTAIN, N. D..... ....... .... .... JÚLf 18. GARDAR, N. D. .. . . .... ...... .... .... JÚLf 19. BRÚ HALL (ArSyle) ........ . .... .... JÚLÍ 21. ÁRBORG .... .... .... .... ......... JÚLf 23. RIVERTON .... .... .... .... .... .... JÚLÍ 24. GIMLI .... .... . . .. .... . ... . .. . JÚLÍ 25. WINNIPEG .... .... .... .... .......JÚLf 26. Leikurinn byrjar kl. 8.30 e.h. INNGANGUR: $1.00 Börn innan 14 ára 25 cent.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.