Heimskringla - 22.08.1928, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.08.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 22. ÁGÚST 1928 Lítil athugasemd en áöur. En þaíS vita fleiri en ég, að Asta er slíkur snillingur að likja eftir hvaða marmarategund sem er, að varla má á milli sjá. Og aldrei hefta leið sína með öllu. Sú glíma I fyrir verðmætum einanigrunar og balann í miðjum garðinum. Hann Eg þekki enga þjóðarkosti, sem.' síður. Annars skifta svona persónulegar glettur nauðalitlu máli, ef þær draga Heimskringla hefir í tveim eða . , vissi eg hana vanda sig betur en þa. þrem undanfarandi blöðum fl«ttjFái stöpulHnn a(s standa ; fri8i> þ4 afar snjallan fyrirlestur, “Frá Vest- j fá ókomnir tímar að sjá handbrögð ur-Islendingum?’ eftir Andrés J.' kvenhanda, ef til vill engu síður Straumland. En í 13. kafla erind- j íslenzkra en þeirra er steinsmíðina ekki athygli frá aðalefninu sem um is þessa, þeim, er fjallar um séra ' gerðu. En það finst mér hjákátlegt er deilt. En af því að ég er sann lað tala um þjóðernismeðvitund Rognvald Petursson, gætir nokkurs i þessu sambandi, og serstaklega hitt er ekki tómur leikur, fremur en sund- j fásinais. Það er ekki einungis til, fór að tala um balann við garð- ið manni, sem dettur útbyrðis. En þess að reyna að snúa straumnum, J yrkjumanninn: “Hvernig farið þið menn geta vaxið af henni engu að . sem sjálfsagt er vonlítið, heldur til; að gera grasið svona þétt og jafnt ? færður um, að skoðunarháttur sá, sem ég aðhyllist í þessum efnum, sé að leiðrétta, því ég er málavöxtum j" ^ þ" hún er ^ ram4slenzk) .heilbrigður og réttur, skal ég ekki mjög vel kunnugur. Þar stendur ^ ég þekk; finga konu þjógræknari. telja eftir mér að gera enn nokkurar meðal annars: misskilnings, sem ég vildi leyfa mér þag mark;8 þar sem Asta á að hvetia menn til að halda í sem j Eg hefi dýra/sta garðyrkjumanninn mest af þessum verðmætum í nýju , í allri Ameríku og hef ekkert til umhverfi. Séra Ragnar spyr: “Er sparað, og samt eru grasfletirnir í þá trúin hjá hinum rómantísku and-1 garðinum mínum ekki líkt því eins “Og þetta er ósköp vanda sagði garðyrkjumaðurinn. “Við bara vökvum, klippum og Og það að hún dvelur nú svo fjarri “Þegar hann (þ. e. séra Rögnvald- fósturjörðinni, þar sem hún tíýr ur Pétursson) t. d. kemur í Hóla- dómkirkju og sér að skírnarfontur, höggvinn úr íslenzku grjóti, hefir á Point Rbberts, í Washington, er ekki að hennar vilja, heldur af ó- viðráðanlegum kringumstæðum, því verið málaður þannig, að hann lík- að “Islandi og á Islandi vildi hún ist “dönskum marmara”, þá ofbýður hinum þjóðrækna manni smekkleysi landa sinna, og skortur á þjóðernis- meðvitund.” Eg var á Hólum í Hjaltadal sum- arið 1912, þegar Asta systir mín málaði staUann undir skírnarfontin- um í Hólakirkju. Stallurinn var ekki úr íslenzku grjóti, heldur úr steinsteypu, gerður miklu seinna heldur en fonturinn, sennilega steypt- ur um leið og gólfið í kirkjunni, sem steypt var í kringum leggsteinana til að forða þeim frá algerðri af- máun. Nú — mölin og sandurinn í steypunni hefir sennilega hvor- tveggja verið íslenzkt, en cementið hefir áreiðanlega verið erlent, ef til vill kanadiskt. Svo hvernig eigum við að þjóðfæra stallann?— Fontur- inn er úr dökk-gráum sandsteini, í Iaginu eins og stór þvottaskál, með laglegum útskurði utan á. Eg er ekki svo sögufróður, að ég viti bjó hann til. Ef til vill er hann úr “íslenzku grjóti,” eftir íslenzkan mann, þó mér þyki það mjög ósenni- legt; en ef svo er, þá væri það fróð legt fyrir íslenzka listasögu að vita meiri deili á honum, því þó að font- urinn sé ekkert meistaraverk, þá er hann þó laglega gerður og lagle; smíði. — Það þarf engann listamann né fagurfræðing til að sjá, að þessi ófágaði steinsteypustöpul! átti afar- illa við frammi fyrir hinu glæsilega altari og altaristöflu í Hólakirkju. Og ef að handbrögð systur minnar eða það, sem eftir hana liggur í Hólakirkju, er ekki heldur til prýði en hitt, þá veit ég ekkert um smekk, fegurð eða list. Hitt þori ég að hengja mig upp á, að henni hefir aldrei komið til hugar að mála skírnarfontinn sjálfan.þó aðrarþjóðir á ýmsum tímum hafi leyft sér aðra eins ósvinnu; en þær þektu nú ekki íslenzkt þjóðerni. Þannig máluðu t. d. Inkar, Mayar og Egyptar, svo ég tali nú ekki um Kkiverja og Ind- verja, iðulega steinmyndir sínar með föigrum litum. Sama gerðu Grikk- ir og Rómverjar við skrautmuni á byggingum sínum þó höggnir væru úr grjóti. Verk þetta ásamt öðru gerði Asta fyrir ekki neitt, eða af einskærri þjóðrækni, og af ást til hins fagra sögustaðar. Yfir Hólastað hvíli.* slík helgi og tiign og heilög- ró, að jafnvel heiðingi eins og ég, fyllist lotningu. Það væri undarlegur af- glapi sem vildi spilla því, sem hann elskar og dáir. Og skyldi ekki hafa verið óhætt að treysta smekk Astu málara? — En hún var nú ekki ein um verkið, því þetta var gert með þökk og samþykki sóknarnefndarinn ar, og ekki sízt þeirra mætu manna Geirfinns Traustia Fni’ðífinnssonar, þáverandi bústjóra á Hólum og um- sjónarmanns kirkjunnar og Sigurð- ar skólastjóra Sigurðssonar, núver- andi forseta búnaðarfélags Islands. Um mínar tillögur ætla ég ekki að ræða, því þær skifta engu máli; þó hefir mér verið brugðið um flest annað en smekkleysi og skort á þjóð- ernismeðvitund. % Dani hvorki dekra ég né dýrka, en ég hata þá ekki heldur; þó vildi ég gjarna reisa Shakespeare minnis- varða í Reykjavík fyrir orð hans í Hamlet: “There is something rotten in he state of Denmark.’’ En “danskur marmari” hlýtur að vera skrítin bergtegund. Stöpulinn mál- aði Asta svarsgrænan, og er varla hægt að kjósa smekklegri lit við dökk-gráan steininn, svo að fontur- inn tekur sig miklu betur út á eftir lifa og deyja.” Annars er orðið svo mikið um þeta þjóðernisdekur og dinglumdangl, acT mér ofbýður. Og ég spái því að það séu fleiri en ég orðnir leið- ir á hinu mang-básúnaða “íslenzka húrra” til dæmis. Næst ættum við að mikla okkur af “íslenzkum hnerrum” og “íslenzk- um hixtum,” svo ég fari nú fínt í sakirnar. San Francisco, 6. ágúst, 1928. Magnús A. Arnason. riku mönnum á auðæfin í anda faile^Jr ” þjóðarinnar svo lítil, að þeir haldi, | jaust að hún þoli ekki súginn af nýju1 lofti?” En það má líka spyrja: Er trú þeirra manna, sem boða nýj- j völtr*m balann 1 400 ár' ar menningarstefnur. svo lítil, að >eir efist um, að það bezta í þeim >oIi dálitla mótspyrnú?’* Htosshóíurinn. (Fyrir nokkru flutti Heimskringla grein séra Ragnars E. Kvaran, Flóttinn, er birtist í “Iðunni.” Nú birtist hér það er Sigurður pró- fessor Nordal svarar fyrir sína hönd í “Vöku”). Það hlýtur að hafa verið kynlegt fyrir marga þá lesendur Vöku, sem rámaði eitthvað í upphaf þessara þátta í síðasta hefti, að sjá grein séra Ragnars E. Kvaraxs, Flóttann, sem kom út í Iðunni tveim manuð- um síðar. Séra Ragnar segir þar margt snjallt og röggsamlegt og sumt skynsamlegt um skammsýni þeirra manna, er hafa að leiðar- stjörnu hugsjón bergþursanna: að vera sjálfum sér nægur, og vilja bægja öllum straumum nýrrar nienn ingar frá landinu. En síðan verð- ur honum það á í messunni að taka sig sem fulltrúa slíks huigsunarhátt- ar, Við það verður grein hans skrýtilega hryggbrotin. Hann ræðst, auðsjáanlega af fullri sann- færingu, á jtefnu innilokunarmanna En svo er eins og hanrr vilji láta mig óverðugan njóta góðs af þeirri ádeilu. Við það er ekkert að athuga nema það, að ég hefi aldrei hugsað neitt svipað því, sem hann gerir mér upp í grein sinni. Mér þvkir leiðirílegl:, að séra Ragnar skuli ekki hafa getað gert athugasemdir við grein mína um öræfinga, án þess að rangfæra hana. I lýsingu minni var hverju orði í hóf stillt og hvergi sagt meira en hin stutta kynning mín (sem reyndar var bæði dálítið Iengri og meiri en séra Raignar gefur í skyn) af fólkinu leyfði mér. Hann talar um “sálargrennslan” og endur- tekur hvað eftir annað, að ég telji Öræfinga ofurmenni og alfullkomna! Það mátti ekki minna kosta. — Eg segi, að fólkið sé yfirleitt kjarn- mest við fjöllin. Séra Ragnar reynir ekki að andmæla því, en svarar með fyndni um flutning fjalla og jökla. Sjálfur leyfir hann sér seinna í grein sinni að segja, að menn skipast í stjórnmálaflokka eftir því, hvar þeir séu í sveit settir og hverja atúinnu þeir btundi. Ein- hverju ræður þá umhverfið. — Af því að ég minnist á að mönnum vaxi igætni og þrek á því að berjast við Skeiðará, dregur hann þá ályktun. að ég vilji láta sprengja brýrnar af ölfusá og Þjórsá! Eftir því ætti t. d. Benedikt Waage, sem trúir á þroskagildi sunds, að vilja láta söikWa öllum skipum. Munurimi er reyndar sá, að Skeiðará er alls ekki unnt að brúa með nútímatækj- um. Annaðhvort verða menn að kunna að ríða hana, eða láta hana hár og svörð sem óklárindin.” Þó að undarlegt sé, virðist sumum mönnum þvkja þessi aðferð fýsi- leg. I öðrum greinarstúf í síðasta Iðunnarhefti standa þessi spámann legu niðurlagsorð: “Sannleikurinn mun halda innreið sína, þrátt fyrir allt. Og hófaför hans munu verða dýpst á skalla þeirra manna, sem ötulastir hafa verið að verja honum dyrnar.” Það er eins og höfundi verði alveg sérstaklega hlýtt í huga til sannleikans, þegar hann hugsar um þá menn, sem eru honum ekki alveg sammála í uppeldrsmálum, flata undir hrosshófunum. En ég verð að játa, að Ijótari samlíkingu og ósannari hef ég ekki nýlega séð. Það er að vísu eðli sannleikans að rífa upp illgresi, jafnt því hann ræktar og græðir. En hann á ekkert skvlt við hrosshófinn, sem traðkar niður í blindni hvað sem fyrir er. . Aftur á líkingin prýði- lega við öfgastefnur, sem vilja ryðj- ast til valda andmælalaust, af þri að fylgismenn þeirra treysta þeim ekki til þess að komast klakklaust gegnurn hömlur skynsamlegra íhuguna og gætilegrar reynslu. athugasemdir honum til skýringar. Vera má, að einhverjir fleiri en séra Ragnar hafi misskilið það, sem ég hefi sagt, eða geri það eftir að hafa lesið grein hans. Við nýjungum má bregðasf á fleiri en einn veg. Það má reyna að loka þær úti með öllu. Okkur séra Ragnari kemur prýðilega sam- an um, að það sé hvorki gerlegt né æskilegt. Ef hann vill sjá, hvernig ég hef áður litið á það mál, get ég vísað honum í grein mína um þýð- ingar (1919) og fyrstu kafla þessara þátta. Ef hann vill trúa því, að grein hans hafi sannfært mig um það, er honum það velkomið. En um það efni deili ég ekki. En það má líka veita nýjungum við töku á tvennan hátt. Það má láta þær flæða varnarlaust yfir allt, sem fyrir er, sópa í blindni burt því verðmæta jafnt og úrelta. Brynj- ólfur biskup lýsti siðabótinni á þá leið, “að kirkjan hefði fyrir langa vangæzlu hirða sinna fengið óklár- indi í höfuð sér, en þá hefði Lúther verið sem kambur sá, er jafnt rífur in heföi kastaö rýrö fHir,itn- Það vill svo vel til, að eitt hið bezta dæmi þess, hvernig nýjungum á að veita viðtöku, er úr sögu Islendinga. Þeir taka kristnina í lög á alþingi með fullu viti og skynsemi og kippa með því taumum úr höndum æsinga- manna beggja flokka. En i stað þess að gleypa nð miðaldrKirkj- unni, isem þá va r heimsmehningin, fara þeir sínar eigin leiðir í kirkju- skipan og kirkjuhaldi. Þeir taka við nýjum hugsunum, ritlist og sið- fágun. En þeir hafna veldi ein- angraðrar klerkastéttar, oftrú og munkamærð. Að vísu kostaði þetta sífellda baráttu og að lokum urðu erlendu áhrifin yfirsterkari á ýmsum sviðum. En meðan barátt- unni var haldið uppi átti menning sitt bezta skeið. ar i ornbókmentir hefðu hvorki skapast án þeirra nýju áhrifa, sem y með kristninni komu, né heldur, ef hið þjóðlega viðnám við valdi kirkj- unnar hefði verið veikara, ef þjóð- Vér Islendingar höfum næsta fátt að varðveita í samanburði við aðra eins menningarþjóð og Englendinga. Vér getum látið oss sæma að læra jarðrækt, húsagerð, vinnubrögð og ýmisskonar tækni af öðrum þjóðum. stafar hætta af miðstöðvarhitun, rafljósum, plógum né sláttuvélum. Sá garður, sem vér eigum í gamalli rækt, er hugsun þjóðarinnar, tunga, bókmentir og lífsskoðun. Allt þetta á fyrir sér að breytast og þrosk ast; það er að sumu Ieyti nauðsyn- legt og æskiíegt, sumu Ieyti óhjá- kvæmilegt. En í þeim efnum eigum vér talsvert íi hættu, og það þurfum vér að vita. Þar megum vér velja oss fyrirmyndir með varúð. Bæja- menning vor er í bernsku. Þar gæti farið svo, að vér tækjum upp ókosti erlends bæjarlífs, án þess að jafnvel þeim sem eru nýlendubúar. njóta nema fárra einna aí kostum | íslenzk N Islenzk- ingu á fornan fróðleik og hugsun- arhátt. Dominion Business College | QlicMalL WlNNlPEG. ---------------------- Eg þykist vita að séra Ragnar vilji ekki heyja baráttu sína fyrir nýjum stefnum undir merki hross- hófsins. Á það benda sum um- mæli t grein hans. Hann segir að mestu máli skifti, t hverja farvegi t þjóðfélaginu straumum nýrrar menningar og fjármagns sé veitt. Samlíkingin er góð, enda hefir hún svo oft verið endurtekin í seinni tíð, að margir eru hættir að taka eftir, hvað t henni er fólgið. Heims- menninigttnni er þar líkt við geysi- mikla elfi, þjóðlífi voru við dálítinn engjateig, sem er nokkurnveginn gróinn, en hefir þó ærna þörf á aukinni ræktun. Aveitumennirnir vilja hvorki takmarkalaust vatnsflóð yfir teiginn né vatnsheldan múr kringum hann. Þeir vilja hleypa vatninu inn um hæfilega flóðgátt og hafa stjórn á því með görðum og skurðum, svo að það frióvgi, án þess að spilla. F.f horfið er frá líkingunni að veruleikanum, er þetta sama sem að setgja: Vér eigum að vísu að vera næmir á menningu og framfarir annara þjóða, því að oss skortir margt við þær. En vér eigum engu síður að gera oss sem ljósast, hvað við eigum og hvers virði það er. Menning sú, sem fyrir er með þjóðinni, verður að mest af þessum verðmætum í nýju áveitunnar. Þegair allt þjóðlífið virðist t. d. stefna að bæjarlífi, er ekki vanþörf á að gera sér grein En engin þjóð getur verið öðrum eins til fyrirmyndar í þessu efni og Englendingar. öll saga þeirra á síðari öldum sýnir þá hófsemi, sem stýrir hjá byltingum, með því að taka við því bezta, sem nýjungarnar bjóða, án þess að rífa niður það stæðilegasta af því, sem fyrir er. Englending tr kunnu að taka við siðaskiftunum, án þess að gera mess una fátæklega og rýja kirkjurnar. Þeir rifu ekki upp hársvörðinn með óklárindunum. Það þarf ekki annað en ganga um brezkan bæ til þess að kynnast þessum anda. Gömlu húsin eru látin standa, nýjum bætt vTð í stíl þess tíma, sem yfir stendur, án sem þess að óttast það,. sem riddarar nýj - unganna kalla ósamræmi. Mgð því móti vex menningin eins og jurt, eftir sínu eigin lögmáli. Garðlist- in enska tók náttúruna sér til fyrir- myndar og sigraði garðlist Frakka, sem ofbauð öllum eðlislögum gróðr- arins og var sýnilegt tákn þeirrar ofstjórnar, sem knýr fram bylting- ar. Þegar hestar eru hafðir til grasvinnu á enskum grasbölum, eru þeir með breiða leðurskó, svo að hófarnir marki ekki spor. Ensk menning er eins og garður, sem eng- in hófur hefir fengið að traðka öld- um saman. Englendingar vita vel, hver styrkur þeim er að þessari rækt- arsemi og því san;hengi í þroska þjóðarinnar, hún varðveitir. Ameriskur auðmaður kom einu sinni inn í igarðinn í New College í Ox- ford og horfði með aðdáun á gras- Our College is Equipped to render A Complete Service In Business Education Individual Instruction In All Departments JO/N NOW FOR THE FALL TERM DAY and EVENING CLASSES Evening Classes MONDAY and THURSDAY of each week ^DöMINIÖN TELEPHONE 37181 for further particulars EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA? FARBRÉF FRAM OG - AFTURTIL allra staöa í veröldinni SJE SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar frapikvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ 887 MAIN STREBT, WISÍNIPEG SIMI 28 881 ESa Iiver umboíínmaiiur CANADIAN NATIONAL lem er. TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.