Heimskringla - 22.08.1928, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.08.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG 22. ÁGÚST 1928 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐ&s Þýzk stjórnmál (Frh. frá 3. bls.) ingarnir neySi þá til að vera vopn- lausa. — “Ættjarðarsamböndin” (die Vaterlaendische Verbaende) er liS í haldsmanna og hinna æstu þjóSern- issinna. Er stálhjálmafélagiS þeirra stærst iog frægast. Ganga þeir jafnan undir gamla keisarafánanum (svarta, hvíta og rauSa) og gamla herfánanum. — LýSveldisflokkarnir — frjálslyndir og jafnaSarmenn — hafa félagsskap, sem kallast “Reichs- banner” (ríkisfáninn) og er mjög fjölmennur. Ganga þeir ætíð und- ir lýSveldisfánanum (svarta, rauSa og gula).— Loks hafa kommunistar rautt liS (der rote Frontkampver- bund), sem gengur vitanlega undir rauSum fána. Eins og nærri má geta, þar sem svo marg'ir flokkar eru sem í Þýzka- landi, er aldrei til þess aS hugsa, aS neinn einn geti myndaS stjórn án hjálpar frá öSrum. Borgarasam- bandiS (“Burgerblock”) fór meS völdin nú fram aS stjórnarskiftum. ÞaS var samband íhaldsmanna Stresemannflokksins og miSflokks- ins. En eftir sigur jafnaSarmanna sagSi stjórnin af sér, og var flokks- fioringia jafiiaSannanr);),, Hermanni Muller, falin stjórnarmyndun. Sótt- íst honum seint róSui'inn, og lá hvaS eftir annaS viS aS allt færi i strand. Voru fyrst bollaleggingar nm samband milli allra frjálslyndu flokkanna og jafnaSarmanna. Var iþetta nefnt “Stóra bandalagiS” (Grosze Koalition), en þaS strand- aSi á því, aS flokkur Stresemann; kom sér ekki saman viS hina. Þá var reynt aS mynda svonefnt Weim- arbandalag eSa “litla bandalagiS” (“Kleine Koalition”), af mi'Sflokkn- um.lýSræSismönnum og jafnaSarmönn um. Ekki gat þaS heldur orSiS. Var nú bágt til bjarga fyrir Her- mann Muller og fékk hann lítiS lof í blöðum fyrir lipurS eSa fljótvirkni. En þar sem ekki tókst aS fá flokk- ana til samkomulags um istjórnar- stefnuskrá, var þaS tekiS til bragðs, aS Muller fékk ýmsa fremstu menn úr frjálslyndu flokkunum til aS ganga í stjórnina meS sér, ásamt nokkrum jafnaSarmönnum. Hinn 28. júní lauk loks stjórnarmyndun- inni á þenna hátt. Ætla ráSherr- arnir aS koma sér saman um stjórn- arstefnuskrá og leggja hana fvrir þingiS. VerSur svo kylfa aS ráða kasti um þaS, hvort þeir fá aS sitja lenigur eSa skemur. Almennt er ekki búist viS, aS stjórnin verSi gerS afturreka þegar í staS, en í- haldsblöSin og þau af blöSum frjáls- lyndu flokkanna, sem næst standa í- haldsmönnum, velja henni ýms nöfn, sem ekki spá langlífi. JafnaSarmenn eru i 4 ráSherra- sætum, lýSræSismenn í tveimur, miS- flokksmaður í einu, einn ráðherra er í bæverska flokknum, tveir í “al- þýSuflokki” 'Stresemanns og einn utan flokka. — Margir ráSherranna voru áSur í fráfarandi stjórn. Þess er sérstaklega vert aS geta, aS Stresemann er utanríkisráSherra, og má af því fyllilega marka, aS stjórnin hefir í hyggju aS halda á- fram hinni gætnu friSarstefnu hans út á viS. Nýi kanslarinn, Hermann Muller, er fæddur 18. maí 1876 í Mannheim. LærSi hann til kaupmanns, en taliS er, aS því hafi meira valdið heim- ilisástæSur en áhugi. Gekk hann urtgur í flokk jafnaSarmanna, og 22 ára aS aldri hætti hann allri kaupmensku og gerSist ritstjóri viS alþýSublaS nokkurt. Vakti hann brátt athygli á sér, og að hvötum jafnaSarmannaforingjans Bebels var hann kallaSur til Berlinar 1906 og tekinn í flokksstjórnina. Tíu ár- um síðar var hann kosinn á þing; frá því í júní 1919 þangaS til í marz áriS eftir var hann utanríkis- ráSherra. Þá varS hann kanslari, en ráSuneyti hans v'arS aSeins skammra lífdaga auSiS að því sinni. SíSan hefir hann veriS flokksforingi jafnaðarmanna og haft mikil áhrif í stjórnmálum. Eins og kunnugt er, hefir Strese- mann veriS veikur í sumar. Er hann aS vísu á batavegi, en igetur ekki sinnt stjórnarstörfum fyrst í staS. A meðan mun kanslarinn fara meS ut- anríkismálin. —Vísir. ---------X---------- Frá islandi. Satnband norðlcnzkra kvenna. ArslitiS Hlín og HeimilisiSnaSar félag Islands efndu til samkeppni um teikningar j íslenzkum húsgögnum og tillögum um íslenzkar baSstofur. Voru veitt tvenn verSlaun, önnur 300 kr., hin 100 kr. Fyrstu verS- laun hlaut RíkarSur Jónsson og önn- ur frú Kristín Jónsdóttir listmálari. —Teikningar þessar verSa nú til sýnis í skemmuglugga Haralds Arnasonar. om StofnaS 1882. Löggilt 1914. I D.D. Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD Treasurer Secretary (I'lltnrnir »em öllum reyna at5 l>ökna»t) VERZLA MEÐ: BYGGINGAREFNI — KOL og KOK BÚA TIL OG SELJA: SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI SÍMAR 87,308 — 87,309 — 87,300 Skrifstofa og verksmiðja: 1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. S K I FT I D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Páið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. ViSskiftatimi 8:30 a.*i. til 6 p.m. Laugardögum opiS til kl. 10 p.m. SÍMI 86 667 J.A.Banfield LIMITED 492 Main Street. Húsgögn tekin í skiftum seld í sérstakri deild meS góðum kjörum. Utan af landi. Borgarnesi 23. júli FB. Almcnn tíðindi. Túnasláttur mun allvíða langt kominn. Heyþurkun gengur allvel, en veriS þerrilítiS, þangaS til i gær, aS bezta þurk gerSi. Vegurinn í NorSurárdal er kom- inn hérumbil að Sanddalsá á milli Hvamms og Sveinatungu. ViSgerS fer fram á veginum á HoltavörSuheiSi, til þess aS gera hann nokkurnveginn færan bifreið- um. BifreiSar fara nú iðuleiga til Blönduóss. BráSIega verður hægt að fara úr Borgarnesi til Stykkishólms í bif- reiSum. Er nú verið aS rySja veg- inn frá HjarSarfelli í Miklaholts- hreppi og vestur yfir fjalliS, svo aS hægt verði að komast yfir það í bif- reið. Akbrautin er -komin austur undir HjarSarfell. SiglufirSi 23. júlí FB. S'ddarafli o. fl. Agæt veðrátta undanfarna daga. Síldarafli góður. AIls er búiS aS setja á land í bræðslu um 30 þús. mál síldar. Stldin veiSist mest á Skaga- firSi og Húnaflóa. Akureyri 23. júlt FB. Eldur kom í dag upp í Hótel GoSa foss. Hefir sennileiga kviknaS út frá skorsteininum. Tókst aS slöklcva eldian áSur en allt húsiS brann, en þaS er annars stórskemt. VörSur verður haldinn um húsiS í nótt. Feikna síldarafli undanfarna daga. Þjórsá, 23. júlí FB. Flestallir byrjaSir aS slá, þótt spretta sé vfirleitt mjög léleg því lengur varS eigi dregiS aS byrja. Tún eru yfirleitt mjög léleg, og sum staSar í rauninni vart slæg nema á stöku blettum. Engjar eru líka ntjög lélegar, nema þar sem áveitu- vatn náðist, þar er góS spretta á erugjum. A SkeiSunum náSist víSa ekki í nóg áveituvatn. UtjörS er þó enn að spretta. Dr. Finn Malmgrecn sænski veSurfræðingurinn, sem var í för meS Nobile var maSur um þrí- tugt, harðger og vanur svaSilförum. A stúdentsárum sínum var hann einn vetur viS þriSja mann á veSurathug- anastöS á fjalli einu í NorSur-Sví- þjóS. Var þaðan langur .g erfiður vegur til bygSar, en þangaS urðu þeir aS sækja matvæli öðru hvoru. A einni slikri för varð félagi Maím- greens úti, oig sjálfur var hann mjög hætt kominn, er hann fór aS leita hans. — AriS 1921 réðist Malmgreen til farar meS Amundsen á “Maud” og var í fjögur ár aS velkjast í ís- hafinu norSur af Beringssundi. A þeim árum vann hann aS vísindaleg- um veðurrannsóknum í félagi viS Dr. H. Sverdrup, sem nú er prófess- or í Björgvin. Einkum var þaS loftrakinn og hrímmyndun í norSur- vegi, sem M. rannsakaði nákvæmlega og skrifaSi síSan doktorsritgerS um Ertu búinn að fá hann? Hérna er hann —ef ein- hver kemst ekki á undan —meðal hinna nýupp- gerSu kæliskápa. - Allar stærSir, í bezta lagi, á kjörverði, sem þú mátt ekki missa af. $10 og yfir. Vertu fljótur. ARCTIC.. ICEsFUEL CCLlTD. 439 P0RTACE AVE. Ofipoi/te Hudson's &ay PHONE 42321 1----------------- | Bakið yðar eig- s in brauð með 8 m % ! Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. þau efni aS lokinni förinni. Hrim myndun qg ísing eru skæðar hættur fyrir loftskip, og rannsóknir Malm- greens því mjög merkar fyrir flug- ferðir á heimsskautasvæSinu. VoriS 1926 tók hann þátt i pól- flugi Amundsens frá SvalbarSi til Alaska á loftskipinu “Norge”, og var eini veSurfræSingurinn í förinni. HafSi hann dvaliS viS “Værvarsling- en” í Björgvin veturinn áSur til þess aS æfast í veðurspám. Kyntist ég honum þar aS góðu einu. Hann var afkastamaður þegar hann gekk aS starfi, en í hina röndina var hann ósvikinn Uppsalastúdent. — SíSasta för hans er nú farin. MeS sviplagum hætti hefir dauða hans boriS aS höndum. ÞaS er örðugt aS skilja í því, aS sá maSurinn, sem van astur er íshafsförum og harðrétti, verSi fyrstur til aS gefast upp. Fregn ir sem hingaS hafa borist af félög- um hans tveimur eru mjög óljósar, en þó er svo aS sjá, sem þeir hafi skiliS viS hann lifandi, en tekiS frá honum öll matvæli! Þessir menn hafa sýnilega önnur hugtök um drenglyndi heldur en vér, sem norS- ar búum. Grunurinn á þeim, Itöl- unum tveimur, hlýtur aS verSa þung- ur. Hafa þeir banað Malmgreen til þess aS ná öllum matvælunum, eða hafa þeir hlaupist brott frá hon- um í fulli fjöri og stolið matnum? Þessuni spurningum verður ef til vill aldrei svaraS, en hitt er víst, aS feigSarflan Nobile 24. maí þ. á., til þess aS kasta krossmarki frá páf- anum, og ítalskri fánatusku frá Mussolini niSur á heimsskautaisinn. verður jafnan talið minni vegsauki Italíu en til var ætlast. — VeSur- horfur voru svo isky'ggilegar þann dag, aS óverjandi var aS hætta lifi margra manna í slíka erindisleysu. Er og sagt að veSurfræðingarnir, Malmgreen og Eredia hafi veriS mjög áhygigjufullir um morguninn, og sennilegast, aS þeir hafi veriS bornir ráSum af hégómagirni þeirri, sem virðist hafa stofnaS og stjórnaS óhappaför þessari. Malmgreen var ókvæntur en átti aldraða móður á lífi. Jón EyþórsSon. —Vísir. ---------x---------- ---------------------------------- Minni minni Vestur-íslendinga “Labbi” situr á “Kút” og syngur: Nú togumst viS á um þaS ótímabært og öllum til þátttöku boSiS— þvi mannskepnan hefir af hundinum lært og. heimferSarefndinni skal ekki fært aS hafa það raunalaust,—roSiS. I ‘ Vart yrði meira á oss fát eða ferS á flótta úr helvítiskvölum.— HvaS orsakar hávaðann? HundsbótaverS ? vor heiSur er metinn af fámennri gerð og seldur viS sex þúsund dölum. En út yfir tekur, aS almenningsfé er úthlutaS heildinni í skaða. AS fáeinum lubbum er látinn i té lífeyrir okkar, svo hægra þeim sé í eilífSar-blómum aS baSa. En viS horfum, bræðurnir, blöskrandi á meS blygSunarroSa í kinnum —aS i þetta Ginnungagap okkur frá er gullinu, brauðinu, varpaS — og þá, við vöxtinn í fingrunum finnum. En hjálpin er nærtæk í neySinni — ráS af nefndinni skulum viS taka. Það eitt igetur blettinn af brotlegum máS og blikandi stöfum í annálum skráS; ÞaS frægir oss fram og til baka. Og dæma til hengingar; hlustaSu á! _ viS heimfararnefndina látum. Svo rengjum viS dóminn, og sanngjarnir sjá aS sakleysiS komi í leitirnar — þá, við gulltárum lausnar þeim grátum. “1 2’’ -------------------------------------------—---------------------------- .jgoosðseoðsoocoðððseðððcaeoososesððosoo! s 8 THE CARPENTER By James Mabon -----(Heimskringla hefir veriS beðin aS birta þetta kvæði, og þá helzt meS þeim tilmælum aS íslenzk skáld spreyttu sig viS aS þýSa þaS. — Höf. er búsettur í Vestur-Canada. Hann hefir birt allmikiS af kvæðum sínum í “Kelvington Radio,” er Mr. Bogi Bjarnason átti og hélt úti. Hefir veriS fariS sérlega lof- samlegum orðum um höf. í bókmenntabálki WinnipegtnlaSains “Free Press.’’—Ritstj.). I had a dream of the Carpenter’s place In an old town over the sea; It came on the wings of a wonderful grace To this way-faring heart of me. And the day was bright by the door ajar, Where the children played in the street; And the oxen dreamt of the fields afar Where the well and pastures meet. And shadow and light, in a dreamland fair In the murmuring silence lay; And a Toiler sat by a trestle there And smiled as He toiled away. And He slipped a hand along the yoke, And He laid His cheek in the bend; And He paused, and the simple word He spoke Was as one would give to a friend. And He took a piece of a pumice stone, And He rubbed that curve with care, Till the wood was smooth to His kindly touch, With never a wrinkle there. And His soft eyes shone like the summer sun By that old bench over the sea; And I said to the heart of me, “Foolish one, He did that with the yoke for thee!” MACDONALD'S EtneCut Bezta tóbak fyrir þá sem búa til sína eiSin vindlinga Með hverjum tóbakspakka ZIG-ZAG Vindlinga pappír ókeypis

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.