Heimskringla - 17.10.1928, Side 5
WINNIPEG 17. OKT. 1928
HE4 M8KRINQLA
5. BLAÐSIÐa
Bakverkir
t ®\nkenni nýrnasjúkdórro. GIN
iLíLS lækna þá fljótt, vegna þess aó
l>*r verka beint, en þó mildilega, á.
^ýrun — 0g græbandi og styrkjandi.
50c askjan hjá öllum lyfsölum.
182
Um haustið:
Whitefish ............. 207,300
Yellows .................. 874,800
Jacks --................... 87,700
Tullibees .............. 2,400
Mullets ............... 51,800
Alls 1,224,000
Yfir veturinn 1927 og 28
Ye41ows .................... 1,664,400
Jacks - .... r„.;........... 1,397,500
..................... 854,300
Whitcfish ................... 511.400
^Mejes ........... .... .... 3"8.400
Pc'r!l ........................ 4,o00
Tu’nb;*e> ........... ........ 12 4 V'JO
AL1.5
(35.400
_ í’annig gekk framJeiðslan síðast.
liBinn vetur og haust hjá yður við
Winnipegosis og er það sæmilegtir
afli ef verð hefði vefið þolanlegt
°g t)cr orðið þess aðnjótancli sjálf-
,r- Nú er tími til að undirbúa sig
undir komandi vetur og njóta sjálfir
s,ns afla, sjálfum sér til handa.
(Franthaldl
Kveðjusamsæti
Annan septemlter síðastliðinn hélt
Lnitarasöfnuðurinn í Grunnavatns-
bygðinni kveðjusamsæti þeint séra
Albert Kristjánssyni og konu hans.
Séra Albert flutti síðustu messu sína
seni fastur prestur safnaðarins í
kirkjunni þann dag. Hafði hann
, Wónað söfnuðinn hér um bil 18
®r- Fjölda margt fólk var viðstatt.
uk venjuIegTar guð.sþj ónustu vorn
*Jonr unglingar fermdir og tvö Iwrn
skírð.
Að aflokinni messunni hófst sam-
^*tið, sem var haldið í kirkjunni.
Var þvi stýrt af séra Guðmundi Arna
syn> er flutjti stutta tölu og afhenti
njonunum skrautritað ávarp frá
sofnuðinum. Síðan nefndi hann
no kra aðra sem hann óskaði að
æ Ju td máls. Þeir, sem töluðu,
■ Bergþór K. Johnson, Agúst
agnusson, húsfrú Oddfríður John-
son og Lúðvík Kristjánsson, sem
utti nokkrar gamanvísur. A milli
v°ru sungin nokkur lög og tóku all-
•lr þatt t því. Veitingar voru fram
reiddar af konum úr eöfnuðinum af
t’testu rausn.
I*eir, sem þarna töluðu, léitu allir
1 Ijós innilegt þakklæti til séra Al-
|>erts og konu hans fyrir starf þeirra
Þar í bygðinni og langa 0g góða
vjðkynmngu og árnuðu þeim allra
heilla í framtíðinni i hinum nýju
heimkynnum þeirra vestur á Kyrra.
hafsströndinni, þar sem þau munu
setjast að innan skamms. Var að
nokkru minnst á starf séra Alberts
i opinberum málum, en þó eðlilega
nteira á hin nánari viðkynni við þau
hjónin í daglegu lifi og sömuleiðis
í sambandi við starfsemi hans sem
prests. Var að maklegleikum lok-
ið lofsorði á verk þeirra og þáitt-
töku í félagslífi bygðarinnar og þá
ekki síður á gest-risni þeirra og vin-
festi við nágranna og vini fjær og
nær.
Að endingu bað séra Albert sér
hljóðs og flutti mjög fallega og vel
við eigandi ræðu. Rifjaði hann
upp ýmislegt frá liðnum árum og
drap lauslega á sumt af því sem sér
hefði verið verðmætast í veru sinni
þar í bygðinni og í starfi s'tnu sem
prestur undir þeim aðstæðum, sem
þar hefðu verið fyrir hendi. Þakk-
'aði hann söfnuðinum og öðru bygð-
'arfólki fyrir langa og góða viðkynn-
ingu og stakan velvildarhug til sín
og sinna síðan hann hefði fyrst
þangað komið. Kvaðsit hann óska
þess að þrátt fyrir það að hann færi
nú burt, yrði verki því, sem hann
hefði aðallega haft þar með höndum,
haldið áfram, eftir því sem ástæður
frekast leyfðu.
Eins og mörgum mun vera kunn-
ugt, fer séra Albert vestur á Kyrra-
hafsströnd. Mun hann setjast að í
Seattle fyrst um sinn og starfa þar
í þjónustu hinnar frjálslyndu kirkju.
hreyfingar meðal Vestur-íslendinga.
Er það gróði mikill fyrir íslendinga
i Seattle og þar t grendinni að fá
hann í sinn hóp. Það er óhætt að
segja, að allir, sem hafa haft nokkur
náin kynni af séra Albert og konu
hans sakna þeirra héðan og að hug-
heilustu árnaða:róskir þeirra fylgja
þeim vestur á leið. Fáir menn niunu
eiga einlægari vini en séra Albert,
þrátJt fyrir mótspyrnu allsterka, sem
hann hefir orðið fyrir á stjórnar-
sviðum, sem er hlutskifti allra, sem
þar berjast fyrir umbótum; og helzta
orsökin til þeirrar einlægu vináttu
■sem hann nýtur er sú, að hann er
drengskaparmaður hinn ntesti. Mun
og starf hans verða betur metið,
þegar dægurþrasið líður frá og
stjórnmálalygarnar sumar hverjar
eru igleymdar. Er því ekki að
leyna, að það er mörgutn saknaðar-
efni að séra Albert náði ekki þing-
kosningu síðast. ^
—Viðstciddur.
Bréf til Hkr.
Los Angeles, Cal.
Háttvirti Ritstjóri Heimskringlu!
Mig langar til að biðja þig svo vel
að gera og ljá mér rúm í Heims-
kringlu fyrir nokkrar línur. Það
twjög sorglega slys .vildi til að kveldi
hins 8. september að Gunnar J.
Goodmundson varð fyrir bifreið,
þegar hann var að .ganga yfir stræti
í Los Angeles. Hann skaðaðist
svo hörmulega, að hann andaðistt
eftir 12 daga. Hann var jarðsung-
inn af séra Eyjólfi Melan frá San
Diego, þann 25. september. Það
var einhvef sú fallegasta líkræða, sem
ég hef hlustað á, sem séra Melan
flutti við það tækifæri. Viðstaddir
voru nær 100 manns, allt Islending-
ar, að undanteknum fáeinum hér.
lendum mönnum, giftum konum af
Hundrað manna þörf
Strax. Hátt kaup
nYstöíugrrvr^nuVA0 nTT St,rax' er vilJa m'ð'rbúa sig til
EnTa^u^fa de‘U! vor“eCtináaUk,öaatPötSuaIn3ne^1SþtérVlS viíj^ 4kh®
ú vinr„uU3foaumevfíumar m/a Oi -krafi‘,t fþvi Þ^getitS ööiaet hana
um haJi vor,um me® tilsogn sérfrætiinga vorra. Vér höf-
pyrir i«nTr komulag ?r hjálpar ytiur til þess aö fullkomna yt5ur
■störf Véífræí,r .Sf "Uk Wf' Motorvélaetjörm Garlge
F’luevélastífirn p„fi„ { Taxi stjórn, Umboössölu, Vélasýning,
M ú hhjfefislu^"t',gfaíacnieu^^'p^lWtV*'l^ 'U" ’ Raf,lýSlngU' ~ ennfíemw
rakstofu nemedum g ‘^r’ifi^tu 1 nB;., „Vér óskum einnig eftir
öllum upplýsingum.. ‘ Káösmaöu^úUendtnVale'úda^ MAX ziBa*
Dominion Trade Schools, Ltd.
580 Main Street WINNIPEG, MAN.
AlIKASTöÐVARi Vaneonver, Calaary, F.ilmonton, Snakntoon, Re-
Kinn, Toronto, London, llamlltou, Ottaiva, Montreul. ,*
AÐALSTöÐVAR I HAMIVRtKJUNlIM: Mlnneapolln,
StierHta ItlnHkélaMtofauu I veröldinni. Liimtllt fyrlrtlekt nf
SnailmndMMtjórn Cuuadn.
íslenzkum ættum. Blómskrúð var
niikið. Sementskista var uitan um
líkkistuna, og lokið ntúrað á, áður
en í gröfina var látið. Mun hún
hafa verið lögð til af félaginu “Mod-
ern Woodman,” sem hinn látni var
meðlimur í. Jarðarförin var í
alla staði hin veglegasta, enda átti
Gunnar heitinn það fyllilega skilið,
þvi hann var góður drengur, þó
galla hefði, sem aðrir dauðlegir
menn. Hann var frumherji ís-
lenzks félagsskapar í þessari borg.
og mátti segja að hann væri lífið og
sálin í þeim félagsskap. Mér var
ekki ókunnugt um. það að hann
lagði á sig mikið ómak honum til
eflingar, því hann var íslendingur
góður, eins og' séra Melan réUilega
tók fram í ræðu sinni. Annars hefir
íslenzkur félagsskapur legið í nokk-
urskonar dvala um nokkra síðastliðna
mánuði, enda all erfitt að halda við
félagsskap undir þeim skilyrðum sem
við höfum hér við að búa, — dreifð-
ir víðsvegar um þessa miklu borg.
Samt sem áður 'hefir þessi litli fél-
agsskapur komið ýmsu góðu til Ieið-
ar. Eitt af því er að koma íslenz.ku
bókasafni inn í útlendu deildina í
bókahlöðu Los Angelesborgar.
Annað átakanlegt slys vildi til
næstum í sömu andránni og hið áður
unrgetna. Gunnar heitinn átti bróð-
ur i San Francisco, Sigurð að nafni.
Hann lagði á stað í bifreið ásamt
öðrunt íslendingþ til að vera við
jarðarför bróður síns. En á leið-
inni rakst vörubíll með eftirdragara
(trailer) á bifreið Sigurðar, og velti
henni um, svo Sigurður beið bana.
Ymislegt mætti tína til í blaðagrein
héðan; en hvorki hef ég tirna, né
vil ég heldur eyða meira rúmi en
góðu hófi gegnir. Þó vil ég ekki
skilja svo við þessa grein, að ég
ekki minnist á hið mikla áhugamál,
sem nú er á dagskrá íslendinga
Vestanhafs, i sambandi við h'ina
fyrirhuiguðu þjóðháitíð á íslandi 19
30; mig langar til ofurlítið að lýsa
afstöðu minni í því máli, ef þú, kæri
ritstjóri, villt sýna ntér þá velvild, að
ljá mér rúm.
Það er þá fyrst að ég ann því máli
meira en nokkru öðru, sem á dagskrá
hefir koniið hjá okkur. Þjóðræknis
félagið og nefnd þess á óskiftar
þakkir skilið fyrir það göfuga starf,
að vinna að þvi að þátttaka Vestur
íslendinga verði sem sómasamlegust
og ánægjulegust, og sannarlega á
nefndin mikið þakklæiti skilið fyrir
hvað röggsamlega og sqjriasamlega
hún hefir unnið, þrátt fyrir þá ntörgu
steina og mikla moldviðri, sem í
götu hennar hefir verið lagt, og að
henni kastað.
Um frjinHaupendur hef ég það
að segja, að “grátlegt er þá góðir
menn gjöri sig að” — flónum. Eg j
er ekki búinn að átta m,ig á því hvað j
eiginlega vakir fyrir þeirn mönnunt, 1
sem réttlætt geti framkoniu þeirra.
Enginn efar það, að þeir eru allir
drengir góðir og heiðursmenn í hví-
vetna. Vit þeirra efar enginn. Því
óskiljanlegri verður framkoma þeirra
og því meiri skaða gerir hún. Ef
ég, eða einhver á sama stígi i mann- I
félagströppunni hefði komið svona
fram, hefði það engan skaða gert.
Það hefði bara að verðugu verið
brosað að mér. Elliglöp hljóta að
vera korninn á vin minn Baldwinson
því þetta er í fyrsta sinn sem ég
veit til að hann hafi léð röngum mál-
stað lið sitt. Landar hafa heiður
víst, hlotið.sem að enginn stútar.Speki
sina spara sizt. “Spenamenn” og
“Labbakútar.” Frurt;hiai<pei’ lur
segja að það sé vanheiður fyrir Is-
lendinga að nokkuð af almennu fé sé
lagt til þessa þjóðhátíðarmáls Is-
lendinga. Mér dettur í hug sagan
af karlinum, sem var að leiða syni
sinum fyrir sjónir hvað það vasri
ljótt að bölva. Hann sagði; “Það
er andskotans, helvíti Jjótt að t)<)lva
Gvendur.” Eg vil leggja það und-
ir sanngjarna manna dóm, hvort hefir
valdið meiri vanheiðri Islendinga, fé
það, sern hið opinbera hefir lofað
að leggja málefninu til, eða mold-
viðri það, sr.m frumhlaupeudur iiafa
þyrlað upp í LögJiergi. Sjáanlega
líta ekki hérlendir svo á, að framlög
frá þvi opinbera til þessa máls, geti
valdið neinum hneisu. Því eftir
þvi, sem skýrt hefir verið frá, voru
báðir þingflokkar jafn fúsir á að
veita það. Þeir, sem nokkuð hafa
fylgst með pólLtizkum málum vita
vel, að þegar þannig er farið mál-
um, að báðir flokkar eru sammála,
sem örsjaldan kemur fyrir, einkum í
fjármálum, þá getur ekki um neina
vanvirðu verið að ræða. Þvi sízt
eru þau vopn spöruð í þingmálutn,
sem til hneisu gætu orðið þeim flokki,
sem málið flytur. Setjum nú svo,
að fé þe<ta sé eins og frutnhlaupar
segja: “þurfamannastyrkur,” (sem
það nú ekki er). Er þá nokkur
vanvirða að því að vera fátækur?
Eða er nokkur vanvirða að því að
það sé vitanlegt, að fátækt er allt
of almenn í þessu landi, sem öðrum,;
ekki einungis hjá Islendingurrí, heldur
hjá allra þjóða fólki. Er það nokk-
ur vanvirða þó íslenzkir fátæklingar,
(sem því ntiður eru margir) hafi
þrá til að sjá ættjörðina, sem þeir
elska og hafa í fjölda mörg ár þráð?
Er það vanvirða að þetta fólk hef-
ir orðið alla sína æfi að vinna liaki
brotnu, og með súrum sveita aðeins
getað aflað þess sem útheimtist til
lifsviðurhalds sér og skylduliði síntt
þegar bezt hefir gengið; orðið að
fara á mis við flest lífsþægindi;
orðið að neita sér um allar eða flesit
ar skemtanir, og ekkert átt afgangs
efti.r allt sitt strit? Er það svo
vanvirða að hjálpa þessu fólki til að
uppfylla þessa innstu þrá sína, að
fá að sjá ættjörðina við þeitta há
tíðlega tækifæri? Dæmi hér um
hver sem vill; ég segi þúsundfalt
nei. Hitt tel ég vanvirðu, að
belgja sig svo upp af hroka og yfir-
læti, eða öðru verra, að gera hvert
óhappaatvikið eftir annað, góðu rnál
efni itil skaða, og sjálfum sér til
litillar sæmdar. Þannig er afstaða
frumhlauperiQa í þessit heimferöar-
máli.
Þorgils Ásmundsson.
RO/EMLE
l / /
g-ivit us
A RlMG-
TH0S. JACKSON & SONS
LUMP $12.00
Phone 37021
STOVE $11.00
370 Colony St.
TOMBOLA
Verður haldin í samkomusal Sambandssafnaðar, horni
Sargent Ave. og Banning Str., mánudagskveldið 22. okt.,
kl. 8 að kveldi.
Þax verða feiknin öll af góðum munum, svo sem KOL,
og MAT, HANGIKJÖTSLÆRI, EPLAKASSAR, SYKUR-
SEKKIR* MJÖLPOKAR, PRJÓNAVARNINGUR, ALNA-
VÖRUR, BARNAGULL, BÆKUR og allt sem nöfnum
tjáir að nefna. Hver dráttur aðeins 25c, og inngangur
frí.
Kaffi verður selt og ýmislegt annað til skemtunar.
Munið eftir deginum, fimtud. 18. okt.
. Komið öll.
MACDONALD’S
BneCut
Bezta tóbak fyrir þá sem
búa til sína eiKin vindlinga
Með hverjum tóbakspakka
XIG-ZAG
Vindlinga pappír ókeypis
FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930!
a
1000 ÁRA AFMÆLI
ALÞINGIS ÍSLENDINGA
The Canadian Pacific Railway og Canadian Pacific Steamships leyfa sér atS tilkynna at5 þeir hafa
fullgert samning vitS hina opinheru nefnd íslendinga um allan flutning í sambandi vitS þessa
hátiti.
SJERSTAKT SKIP SIGLIR BEINT FRÁ MONTREAL
TIL REYKJAVÍKUR
Og sérstakt skip kemur beint aftur frá^teykjavík til Montreal. Farþegar
sem viija sjá slg um á Bretlandi eSa á meginlandi Evrópu eftir hátíhina geta
þati.
SJERSTOK LEST EÐA I.ESTIR FARA
FRA WINNIPBG 1 SAMBANDI VIU
gufuskipid fra montreal.
SJERSTAK AR SKEMTANIR VERU.
UR SJK 1 UM BÆÐI A LEST o<;
SKIPI FVRIK I>A SKM fara A
AFMÆLISHATIÐINA.
Þetta er óvenjulegt tækifæri til þess a« fara beint til ts-
lands, og vera viSstaddur helztu þjótShátíSarviSburSina
1930. YtSar eigin íslenzku fulltrúar fylgja ytSur frá Canada
til Islands og heim aftur.
GeriS nú rátSstafanir ytSar til þess atS fara metS þessari miklu
íslenzku sendinefnd frá Canada.
Frekart u|>|lIýMÍi>Knr og farbréfavertS f«Mf hjft:
W. C. CASEV, Gen .ABeiit
Canadian Paclflc StcaniMhlpM.
WINNIPEG, or
l I RIIíUFBLL. formanni hclmfcrtSarncfndar ÞjfttSræknlMfél.
j. J. Hll.ifr r,fiio gt(todi|rd nnnk B|dí„ winnlpe*.
CANADIAN PACIFIC
SPANNAR HEIMINN