Heimskringla


Heimskringla - 17.10.1928, Qupperneq 8

Heimskringla - 17.10.1928, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 17. OKT. 1928 TILKYNNING Hr. Ritstjóri Heimskringlu Ger5u svo vel aö láta lesendur þina vita, aö ég tilkynni hérmeð aö með því að ég sé min ekki lengur þörf í sjálfboðanefnd Heimferðar- málsins, þar sem nú málið og tildrög öll að ágreiningsatriðinu í sambandi við það er nú á vitund Isl., vest- an hafs og austan og i umsjá tslend- tnga til endilegra úrslita, þá segi ég mig hér með úr þeirri nefnd frá þessum degi að telja. En jafn. framt skal það sagt að ég hef í engu ■breytt skoðun minni á því aðal atriði sent upphaflega varð til sundrungar með Islendingum út af starfsaðferð Þjóðræknisfélagsnefndarinnar í því máli. 15. okt. 1928. B. L. Baldwinson. Mr. Stefán Sölvason, er undanfar- tð hefir ferðast með myndina “Wings,” tekur úpp pianokennslu með nemendum sínum 1. nóvemher, að kennslustofu sinni 868 Banning St. — Simi 89511. Maður, vanur akhestum, óskast til þess að keyra skólavagn í vetur. Sé hann viljugur að gera auðveld mála- verk með keyrslunni, getur hann fengið dálítið kaup, 10—15 dali á mánuði. Vinnan er auðvitað stöð- ug’ allan veturinn. — Menn snúi sér til ritstjóra Heimskringlu, eðía Ágústs Eyjólfssonar, Langruth. I grein séra Guðmiundar Árnason- ar “Jón og breytiþróunin,” er birtist í Hkr. 26. sept. síðastl., hefir orðið slæm prentvilla. Stendur þar í miðjum þriðja dálki á 5. síðu: “I öðru lagi er það að athuga, að trú- arbragðalegir leiðtogar kristinna manna hafa flestir barist á móti nýrri þekkingu á heiminum, og það hefðu þeir áreiðanlega gert, ef þeir, o. s. frv.” Þarna á að standa: “.... og það hefðu þeir áreiðanlega ekki gert, ef þeir, o. s. frv.” —þetta eru lesendur beðnir að athuga. þangað sem séra Albert hefir verið kallaður til þjónustu, við frjálslynd- an söfnuð Islendinga.— Voru þau hjónin kvödd opinberlega hér í Win. nipeg áður en þau fóru og verður nánar minnst á það síðar. Beztu árnaðaróskir Heimskringlu fylgja þeim. Meðal margra ágætra drátta, er Verða á tombólu safnaðarnefndar 'Sambandlskirikjunnar ji mánudlaginti er ávísun á ljósmyndastofu, “Myers Studios” fyrir einni litmynd, 6x8, og jafngildir $10.00, og önnur ávís- un á ljósmyndastofuna “Charach Photo Studio,” fyrir vanalega Ijós- mynd er jafngildir $5.00. Héðan fór á sunnudagskveldið frú Anna og séra Albert E. Kristjáns- son, með dóittur sína unga, Jóhönnu, vestur til Seattle á Kyrrahafsströnd, ÞAKKARORÐ Af alhug þökkum við undirrituð öllum þeim, er þátt tóku í okkar sáru sorg, þá heimilisathvarf okkar, elsku- legur eiig'inmaður og faðir, var hrif- in frá okkur fyrirvaralaust. Verið þess vissi, að samúð og innileg hlut- tekning ykkar, veitt á einn og annan hátt, náði settu marki, og biðjum við algóðan guð, þá reiðarslög mót- 1927 D0DGE SEDAN Cost $1,500 Wt Now . . $800 A 1927 model, 4-door Sedan, guaranteed in FIRST-CLASS running condition. The tires are practically new. This splendid all weather car cost $1,500 last year. Now—at $800.—it is one of the many ex- traordinary opportunities in Leonard & McLaughlins Motors Limited Annual Fall Clearance Sale of U5ED CARS This is no common offering. This is this years drastic disposal of EXTRA GOOD Used Cars—of cars that have by far the greater part of their service-life still to give uncomplainingly. Most were turned in long before “their time”—turned in reluctantly—simply because their owners coveted, and purchased, the New NASH 400 Series. So these are used cars Safe to buy our name and reputat- ion are behind them—and they are values you need not expect to meet with again before the Fall of 1929. Bet- ter pick out yours today! Terms to suit your conven- ience, and free Winter storage if you so desire. j| LIGHT SIX NASH SEDAN C’oHt $1,645 New Now $650 A 1926 model, guaranteed in grood mechanical condit- ion. Tires look good and are good. This car when new cost $1,645. Now an extraordlnary value at $650. ESSEX COACH CoHt $1,195 Lant Year Now $5J5 A 1927 model in guaran- teed mechanical condit- ion, with brand new tires. Upholstering shows no wear. Going at actually less than HALF PRICE. JEWETT COACH Now $775 Full balloon, equipment, late model. in first class condition. Guaranteed mechanical SEE THESE GREAT VALUES ON OUR TWO USED CAR LOTS Northwest Corner of Portage and Spence and 571 Portage Avenue, Just West of Young Street MAXWELL ESSBX COACH NASH LIGHT SEDAN ..... FORD TUDOR DURANT SEDAN .... NASH COUPE NASH LIGHT SIX HUDSON BROUGHAM HUDSON SEDÁN DODGE CAB .. SIX $275 $525 $650 5395 $525 $1050 $650 $950 $750 $300 STUDEBAKER COUPE ...... NASH COACH ...... MAXWELL TOURING .... CHRYSLER COACH 70 ... NASH CARRIOLE ... HUDSON COACH ...... FORD COUPE ...... WHIPPET SIX ........ OVERLAND 4 CYL TOURING .... NASH 4 ROADSTER ... $450 $750 $395 $950 $385 $695 $150 $750 $275 $325 NASH SEDAN ....... FORD COUPE ....... FORD TUDOR .....-... ESSEX COACH ....... NASH STAND. SEDAN DODGE SEDAN ....... NASH LIGHT SIX SEDAN .... CH.EVROLET SEDAN .... STAR COUPE .... .... NASH STANDAR 6 SEDAN .... CHEVROLET COUPE .... $725 $395 $495 $525 $875 $800 $700 $550 $495 $875 $560 Leonard & McLaughlins Motors Limited Nash Car Distributors for Manitoba and' Saskatchewan Portage Avenue at Young Street . . Winnipeg, Man. TELEPHONES: 37121—37122—37123. lætis hitta ykkur, að lýsa nálægð sína, einnig þar, í gegnum göfugar tilfinningar, hug'sanir, orð og athafn- ir vina ykkar og meðbræðra. í einlægum þakklætisanda, Jónasína Jóhannesson og fjölskxlda Mr. Joseþh T. Thorson, M.P., flytur erindi að “Labor Hall,” Agnes stræti, næstkomandi sunnudag 21. þ. m., kl. 11 fyrir hádegi. Erindið verður um “The Internaitional Stat- us of C^nada.” WALKER LEIKÍHÚSIÐ Þriðjud. 23. okt., byrjar Stratford- upon.Avon Festival félagið, sem er lang merkasita Shakespeare félagið í veröldinni, fimm daga sýningu og síðdegissýninigar á miðviku- föstu- og laugardag. Félagið er frá Shake speare Memorial Theatre , Stratford- upon-Avon, fæðingarstað Shake- speare. Er félagið skjólstæðingur Hans Hátignar. Á þessari fyrsitu Canadaferð sinni er það skjólst. rík- isstjórans, Willingdon lávarðar. Þessi 6 mán. ferð er líka lögð um stærstu borgir U. S. A. undir stjórn F. Roy Comstock og Morris Gest, er mörg fræg leik- og söngfélög hafa hingað ílutt, W. Bridges Adams, í tíu ár leikstjóri í Stratford, sér- fróður um Shakespearsýningar, leið. beinir fél. persónulega á þesari ferð. Sýningarnar í Winnipeg verða þess- ar: þriðjudagskveld, “The Taming of the Shrewmiðvikudag. síðdeg- is, “The Merchant of Venice;” mið- vikudagskveld, “The Merry Wives of Windsor;” firrttudagskveld, “King Richard III.;” föstud. síðdegis, “King Henry IV.;” 1. kafli; föstud. kveld, “Julius Cæsar;” laugardag síðtlegis, “Julius Cæsar” og laugard. kveld, “Hamlet.” Séra Þorgeir Jónsson messar að Árnesi sunnudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. m. Kvennfélag Sambandssafnaðar hef- ir ákveðið að halda sin'n árlega haust- bazaar hinn 6. og 7. nóvember naest- jkomand^. Staðurinn verðntr aug1- lýstur síðar. ENGIN ÖS SEM STENDUR I En brábum fara allir ab heimta 'lcol, og: verba þá ab bíba eftir flutningi og at5 þeim komi í röbinni. í»ér spariö ekkert metS því aö bíba meí aö panta vetr ar foröann. Notib sím- ann nú og verib búnir met5 þaÖ. tvARCTIC. ICEsFUEL CQ.LTÐ. 439 PORTACE AVE Opos/te HuJton* Bey PHONE 42321 TALKING MOVIES TheTalk of theWorld Starting Saturday Oct. 27th Aletropoiltan . Scandinavian Musical Club THURSDAY, OCT. 25TH, 1928 Scandinavian Sketches PROGRAMME 1. Vocal — “Dreamland” ......... —-....... Einarson “Love’s Rapture” ........... S. K. Hall “Autumn” ........•— ..... Guðmundsson Mrs. B. H. Olson 2. Violin — “Cradle Son,gi” .....—• ......... Grieg Arnold Johnsitone 3. P*iáno — “Butterfly” ................. Grieg “Minuet” .............. —•...... Grieg “Norwégian Bridal Procession” ... Grieg Sarah Levine 4. Reading — “Denmark, We Call our Eatherland” Erma M. Hultberg 5. Piano — “May Night” ............—• ... Palmgren “The Swan” ....................Palmgren Lulu Putnik 6. Vocal — (Yemtlands Minne) a. “Locklat” ....... Peitterson-Berger b. “Fjallvandring” ....—• .... Petterson-Berger S. Halldórs frá Höfnum Meeting to be held at Golding’s Mus. Stoi"e, 324 Smith St Stefan So/vason PIANIST and TEACHER Sem hefir nú um tima verið fjarverandi byrjar aftur kennslutíma 1. NÓVEMBER 1928 Kennslustofa: 868 Banning Sími 89511 Fróðleg Skemtun! Föstudagiskveldið næstkomandi, þann 19. okt. kl. 8, flytur Thorstína Jackson erindi í Goodtemplarahúsinu á Eargent og Mc- Gee, og sýnir hrífandi kvikmyndir, er gefa um það glögga og góða hugmynd, hve ánægjulegt það er, að ferðast með skiputn Cunard eimskipafélagsins. Fyrirspurnum í sambandi við ferða- lagið með Cunard félaginu til Islands 1930, verður skýrt og igreið- lega svarað. Fjölmemmið! Aðgangur ókeypis! Rósa M. Hermannsson VOCAL TEACHER 48 Ellen Street I Phone: 88240 between 6 and 8 p.m. IDlNHVfAN. flMERICAN Stór hra»- akrelb gufu- skip til ÍSLAND9 KAUP’HðfB. FRA NEW YORKi lOSCAR II......... 13. okt. IFREDKRKK VIII.. 20. okt. UNITED STATES .... 3. nov. IHFLLIG OLAV ...... 5. nov. IUNITKD STATKS .... nðv. 3. llIKLLIG OLAV ..... nðv. 19 lOSCAH II. ....... nðv. 21 IFRKDKRICK VIII.... dee. 8. *FERÐAHANNAKLEFAR Í3. tmrrý nl A þeim er nú v*l allt IriH á "Hellig: Olav," “Unlted Statee” og “Oacar II.“ og elna á venjulesum 1 og 3. far- rýmiaklefum. Mlklll Spamaður á “Touriat“ Og á 8. farrýml aTJra eba báftar leiV I tr. Hverffl melri þserlndl. Araatlr Iklefar. Afbraabn matur. Kurteia I þjónusta. Kvlkmyndaaýnlnrar & löllum farrýmum. Farmlðar frá falandl aeldir til lallra bneja { Canada, menn anúl aér til nsesta umboðananna eba | til SCANDINAVIAN—AMERICAN LINB 1461 Maln Sír., vFlnalfef, Mai. 1123 So. 3rd 9tr.tMinneapolióvlIlnB. 1 1321 4th Ave., Senttle, Waah. I 117 No. Dearborn Str., Chlcoffo, 111. s E THEATRE * Sarg^nt and Arlington The West Rnds Flneot Thentre. THIIR—FRI—SAT —Thla Week DOUG. FAIRBANKS —AS— “THE GAUCHO,> “The Gaucho” will grip you — It’ll get you! m ■ KIDDIES! KIDDIES! Attend the Saturday Matinee —- we are going? to give away — FREE 50 PASSES to admit you to the Rose Theatre the following Saturday. Come nnd try your luck! J See Chapter No. 3 of “The Masked Menace” Mon—Tues—Wed. Next Week Another Riff Double Progrnm JOHN GILBERT —IN— “TRUXTON KING” —ALSO— - “Ladies Must Dress” —WITH— VIRGINIA VALLI WONDERLANn THEATRE Lf Snrfcrnt and ffltrbrnok ®t. caatlnuoua dhiljr from SttU p.m THUR—FRI—SAT —Thla Week Richard BARTHELMESS IN “WHEEL OF CHANCE” —Comedy— Stnn Lnurel nnd Oliver Hardy —IN— - m “Sailors Beware” —AND— “Haunted Qsland” CHAPTER 8. Saturdny Show Startn 1 p.m. THREE GIFTS! Flremen’n Slrenn nnd Renl Cnm- eo RIiikm to eaeh ehlld nt Snt- urdnyn Matlnee. MON-TUKS-WKD OCT. 22—2:i—24 JOHN GILBERT —AND— JEANNE EAGLES —IN— ‘MAN, WOMAN AND SIN” SCRKKN SNAPSHOTS nnd “Mark of the Frog” CHAPTER 8.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.