Heimskringla - 31.10.1928, Page 5
WINNIPEG, 31. OKT 1928.
H EIMSKRIN GLA
K. BLAÐSIÐa
Hin Aeætu lyf í GIN PILL.S verka
b«Int á nýrun, verka á móti þvag-
■ýrunni, deyfa og græBa sýktar himn-
ur °B láta þvagblöBruna verka étt,
veita varanlegan bata í öllum nýrna-
OB blötSrusjúkdómum.
60c askjan hjá öllum lyfsölum
135
ar kirkjuvenjur, en slikt spillti í
e,igu bandalagi voru eða bróöurhuga.
l’eir voru mentamenn á þroska.
skeiði, og í öllu tilliti börn sinnar ald-
ar> frjálslvndir til að læra alltaf eitt-
eða minna andriikir hugsjónamenli,
en þeir vóru líka trúmenn.
Þeir “trúðu á tvennt i heimi, tign
sem æðsta ber; guð í alheims geimi,
og guð í sjálfum sér.”
Þeir fundu guð i náttúrunni sem
afl — sem frumkraft alls, sem skap.
ast. Hvort sem þeir litu á fegurð
foldar eða á dýrð himinsins, sáu þeir
handaverk hans; hvert ljósblik var
ljómi af ásjónu hans — og sjá, al-
heimurinn varð eitt musteri. Þeim
birtist guð sem lög og löggjafi, í
þeim órjúfanlegu orsakasamböndum,
sem alheiminu'm stjórna. Hin eina
ábyggilega guðfræði, er því að þekkja
!þau lög; og hin eina sanna guðsdýrk-
un, að lifa samkvæmt þeim. Þeir
sáu guð í sál vorri i hugkvæmdum,
skynsemd og samvizku mannanna.
Öll trúarbrögð geymdu þess vegna
eitthvert brot af sannleika. En hið
allra bezta gat þó alltaf tekið ein-
hvað
nýtt og gagnlegt, en þó fast-
hverjum bótum, af þvi Guð er fyrst
heldnir við allt, sem hafði varanleg
lífsgildi. Bjartsýni þeirra var byggð
a vjoninni um vaxandi þekkingu, en
•weð vaxandi þekkingu myndi bölið
batna — trúðu þeir. Hvernig gat
Í>ví veriö öðruvisi farið ? Hvað sagði
*agan þeim? Hún sagði þeini frá
ohöpum aldanna: — frá blóðsúthell-
•ngum og bróðurvígum, sem fóru þó
fækkandi, eftir því sem mentunin óx
'hún sagði þeim írá mannskæðum
drepsóbtum, sem æddu óstöðvandi yf-
,r löndin, af því alla brast þekkingu
á sjaiium sér — hún sagði frá hrylli-
fegum hungursdauða þúsundanna, af
tyí nienn kunnu ekki að notfæra sér
náttúrugæðin — hún sagði frá of-
sóknum og múgmorðum frömdum í
rists nafni, aí því menn óttuðust
drauga og djöfla i hverju skoti. Þeir
öfðu lesið um lög hjá kristnum
PJÓðum, sem beinlinis heimiluðu
ntönnum að beita likamlegri refsingu
ið eiginkonur sínar, ef þær sýndu
Þeim ekki sjálfsagða hlýðni. Þeir
heyrðu um vesalings vanþroskuðu
börnm _ vanþroskuð fyrir þrældóm
1 verksmiðjum og kolanámum Stór
Bretalands áður en þeir John Bright
«g Gladstone komu til sö.gunnar um
1860.
Þeir vissu að heimurinn var þó að
,/la’? en fyrir hvað var hann að
na. I-yrir vaxandi þekkingu.
u frelsishreyfing, sem ofurlítið létti
un 'r okið, vaknaði fyrst hjá vit.
nnunum hjá þeim, sem hugsuðu
skyrast, og þráðu hið bezta. Hver
einast,, vél, sem ofurlitið stytti erf-
! ‘^g.ana’ var vísindunum að
a a- Hver læknishönd, sem lin-
.! Vahrnar °g aftraði drepsóttum,
Jornaðist af æfðum huga. Hvert
sannleikskorn, sem mannkynið eign-
aSlSt’ átti æ«ir aB rekja til þeirra
arvokru andans manna, sem vöktu
meðan veröldin svaf.
Margt hafði áunnist, en meira var
,° eftir> ef lífiS ætti að ná tilgangi
num en það var líka sjálfsagt
*gt að komast lengra, ef menn vildu
Sangu í ljósi, en ekki í myrkrinu.
. 8 auka öllum ljósið — Ijós þekk-
•ngarinnar, var og verður þvi aðal
ugaefni þeirra, sem þrá hamingju
eimsins með Kristi. Sá, sem ekki
Vl 1 auka þekkingu sína og annara,
er annaðhvort flón eða fól, en í
flestum tilfellum hvorutveggja.
Þessi
r ungu námsmenn voru meir
og fremst straumur framþróunarinn-
ar — hið sívirka afl, sem allt brýt-
ur og bætir. Það er hann sem veld-
ur óróa aldanna, því það er hann sem
heldur á ljósbliki hugsjóna vorra,
sem lætur oss sífelt leita meiri full-
komnunar. I öllu þessu birtist föð-
urkærleikur Guðs, sem frelsaði okkur
frá kyrstöðu fullkomnunarinnar og
vonleysi afturhaldsins, sem vantreystir
þvi, að við getum orðið meiri menn
en við erum, eða höfum verið. Af
þessu leiðir aftur hitt, að æðsta guðs-
þjónustan er að taka þroska,— að
láta guðsviljann njóta sín, með því
að aukast að þekkingu og ást til hins
góða. Þetta hygg ég að sé guðsvit-
und hins alfrjálsa rnanns. Þessir
ungu menn kynntust fremur Kristi
af eigin orðunthans en annara sögnum,
og einmitt máske fremur fyrir það
varð hann þeim ímynd guðs veru og
ljómi hans dýrðar — hin eina og
sanna opinberun guðmannsins.
I þessu heiðríki -hugsjónanna átti
ég heima i fjögur ár og undi mér
svo vel, að mig Iangaði til að allir
mættu eiga heima í mínu himnaríki.
Prestur vildi ég veröa, en til þess
þurfti ég auðvitað að þjóna í ein-
hverri kirkju. Eg fór nú að veita
þeim meira athyggli. í Valparaiso
voru allmargar kirkjur og allir prest-
arnir frjálslyndir, að einum undan-
skildum. Yfirleitt höfðu þeir prest-
ar allsvipað lífsviðhorf og við, og
iþótt allir þessir prestar þjónuðu játn-
ingarbundnum kirkjum, var aldrei á
þær niinnst. Alstaðar var áherzlan
lögð á kristindóm, en ekki á sértrúar.
kreddur hinna ýmsu kirkjudeildá.
Mér virtist andi Krists fara eins og
sótthreinsandi suinarblærinn yfir
heiminn, og allt verða að gleymast,
nema áhrif hans í trúarbragða heim-
inum.
Meðal landa minna vildi ég lang
helzt starfa, og tók því að nema guð-
fræði við lúterskan prestaskóla í
Chicago. Þar sat miðaldaguðfræð-
in í öndvegi, en þannig á borð bor-
in, að okkur var víst flestum ómögu-
legt að taka hana alvarlega. Mér
er nú sérstaklega minnisstæð ein
kennslustund hjá Dr. Kraus, þáver-
andi forseta skólans. Einn af pilt-
unum bar fram svohljóðandi spurn.
ingu: “Okkur er boðið að ganga
á undirbúningsskóla áður en við fáum
hér irintöku. I þessum skólum var
okkur kennd þau vísindi, sem bein-
Hundrað manna þörf
Strax. Hátt kaup
ari >3ér«*K*.rfujn Í* 1 * * *® fá 100 manns strax, er vilja undirbúa sig til
vistráttt,i;,,S grJ vlnnu me,S háu kaupi. Innritist viB hina ókeypis
En/aVÍÍf1 dell<J VOra’ tiltakls stðBua sem þér viljiB helzt.
á vhmU^enSenglnnar reynslu krafist því þér getiS öBlast hana
um b££ V Vl°r,Um mel5 tiisögn sérfræBInga vorra. Vér höf-
Fvrir i*.f|y J.k0mula8 er hJá'Par y®ur til þess aö fullkomna yBur
störf Vélfr£?ir .?£ nlj Skulil taldar: Motorvélastjórn, Garage
I'lugýé]astI/ó^,tSi’u 7,ruck 08 Taxi” Stjórn, UmboBssölu, Vélasýning,
Múrhle4mÓ , la8.nlnglÍ: RafvirkJuu, Raflýsingu, _ ennfremur
rakstof,, ne’rr,TJSlalaSnJSU’ Plastering.” Vér óskum einnig eftir
öllum fnr,n???dum' SkrifiB til vor eftir ÓKEYPIS NAMSSKRA og
Er.iu upplýsingum.. RáBsmaBur útlendingadeildar: MAX ZIEG-
Dominion Trade Schools, Ltd.
580 Main Street WINNIPEG, MAN.
AUKASTÖÐVAR: Vancouver, Cal«rary, Edmonton, Saokatoon, lte-
gina, Toronto, london, Hamilton, Ottawa, M.»ntreal.
ABALSTÖDVAR t HANDARIKJlINCMl MinneapolÍN,
MtnerNta lBnNkólaNtofnnu f verUldinni. I.öggilt fyrlrtæki nf
öambnndNNtjörn Canada.
línls koma í bága vlð ykkar trúfræði.
Þetta eru ósamrýmanlegar andstæður,
en hverju eigum við að halda, og
hverju eigum við að sleppa?” Svar-
ið var þetta: “Ef augljósar stað-
reyndir náttúruvísindanna koma í
bága við trúfræði vora, verðið þið
að hólfa þá þekkingu í sundur í huga
ykkar; í öðru hólfinu geymið þið
ykkar vísindavizku, en í hinu fræð-
in og játningarnar. “You got to
think in vvtatertigiht departments, our
present day science and the Eutherian
Theology will never mix.” Okkur
var nefnilega leyfilegt að aðhyllast
þá ályktun, að jörðin gengi í kring-
um sólina, sem vísindalega vissu, en
sem guðfræðingar gátum við eða
áttum að trúa því með Jósúa, að sól-
in gengi kringum jörðina.
Jæja, nóg með það ! Eg var aldrei
að því spurður hvort ég tryði öllu
sem stendur í Augsborgar trúarjátn-
ingunni, en ég útskrifaðist með á.
gætum vitnisburði, af því ég var all-
vel að mér í innihaldi hennar og ann-
ara lúterskra trúfræðirita.
Svo var ég vígður en aldrei yfir-
heyrður, né að því spurður hverju
ég tryði. Eitthvert samtal átti ég
við þáverandi forseta kirkjufélags-
ins. En þeir sem með athygli hafa
lesið orð hans í Sameiningunni
munu fyrirfram vita að aðaláherzlan
var ekki lögð á játningarnar. Dr
B. B. Jónsson er of vel kristinn til
þess.
Nú loksins virtist mér veröldin
vera farinn að sjá ljómann af Kristi
gegnum ailit moldviðri miðaldanna.
Eg hélt menn hefðu heyrt hann
segja: ‘ILeiriið fyrst sannleikans,
og sannleikurinn mun gera yður
frjálsa.” Eg hélt að stefnumið
allra kyrkna væri að efla kærleikann
á milli manna — að styðja að eflingu
bróður-hyggjunnar í heiminum —
og ég vissi, að ef þetta yrði aðal áhuga
efnið, myndi allt annað verða auka-
atriði. Þá myndu menn eignast
þessa alsönnu trúarjátningu. Guð
er faðir minn og allir menn eru bræð.
ur mínir. Þetta var barnalegt
bjartsýni — ég átti eftir að reka
mig á.
I
Fjær og nær.
Föstudagskveldið 12. þ. m., var
þeim frú Önnu og séra Albert E.
Kristjánssyni haldið kveðjusamsæti i
samkomusal Sambandskirkju í Winni-
peg. Var þarna í raun réttri sleg-
ið tveim samsætuin saman. Höfðu
nokkrir vinir og nánustu ættingjar
þeirra hjóna, og pólitizkir skoðana-
bræður séra Alberts stofnað til kveðjtt
samsætis fyrir þau hjón, hjá mági
séra Alberts og systur, Mr. og Mrs.
B. Björnsson, og valið þeim gjafir,
vandaðar ferðatöskur. A sama tíma
höfðu kirkjulegir skoðanabræður og
vinir þeirra hjóna einnig stofnað
til samsætis fyrir þau í Sambands-
kirkjunni. Var þessu því slegið i
eitt, þar eð viðstöðutími þeirra hjóna
hér í borginni var mjög af skornuni
skamti.
Séra Ragnar E. Kvaran stýrði sam-
sætinu og hafði orð fyrir kirkjuleg-
um skoðanabræðrum séra Alberts.
Afhenti hann þeim fyrir þeirra hönd
fésjóð, sem hann bað þau að verja
til einhvers er mætti minna þau á
hlýhug gefendanna. Fyrir hönd pól-
itízkra skoðanabræðra séra Alberts
mælti ritstjóri Heimskringlu, hr. Sig-
fús Halldórs frá Höfnum, og afhenti
þeim gjafir þær, er fyrst voru nefnd-
ar. Rakti hann sérstaklega þingsögu
séra Alberts og áhrif hans á fram-
sóknarstefnuna hér í fylkinu. Hr.
. Sigurði Vilhjálmssyni var síðan veitt
orðið, til þess að bera fram þakklæti
sitt til séra Alberts fyrir starf hans
i þágu jafnaðar- og verkantannahreyf-
ingarinnar. Hr. Lúðvík Kristjáns-
son flutti kvæði það, sem hér er
prentað á öðrum stað í blaðinu, og
ungfrú Rósa M. Hermannsson og hr.
Sigfús Halldórs frá Hiöfnum sungu,
aðstoðuð af hr. Björgvin Guðmunds-
syni, A.R.C.M. Fagur blómvöndur,
er frú Örinu Kristjánsson var gefinn
stóð á háborði fyrir heiðursgestun-
um.
Agætar veitingar voru framreidd.
ar, en er menn höfðu notið þeirra
og ræðuhalda og skemtana, var stað
ið upp frá borðum, að samkvæmis-
K V E Ð J A
Til Séra Alberts Kristjánssonar og önnu konu hans
Flutt í kveðjusamsæti, sem þeim var haldið í kirkju Sam-
bandssafnaðar 12. okt. 1928.
Það legst ætíð þýngst á hvern fagnaðarfund
að finna að það líður að skilnaðarstund;
því algengt í lestaferð lífsins það er
að leiðirnar skiftist og—sína fer hver.
Þá vaknar sem yljandi árdegis-blær
hver einasta minning, sem hjartanu er kær,
þvf þangað er ljúfasta sumarið sótt
og sólskinið, þegar að dimntir af nótt.
Vér kveðjum þau Albert og Önnu með þökk,
og augað það tárast og röddin er klökk.
Vér réttum þeirn titrandi’ en hlýlega hönd
og hugurinn fylgir þeim vestur á strönd—
Með þökk fyrir örvun og elju og dáð;
og einbeittan vilja og drengileg ráð;
—þar höfum vér fyrir þau lagt þetta ljóð
á leigu í framtíðar hamingjuslóð.
Lúðvík Kristjánsson.
fólkinu gæfist kostur á aö ganga fyrir
heiöursgestina, þakka þeim 18 ára
starf og margir lengri vináttu, kveöja
þau og árna þeim allra fararheilla og
brautargengis.
Jóns Sigurössonar félagið heldur
fund að heifnili Mrs. J. Thorpe, Ste.
8. Alhambra Court, Balmoral Place.
á föstudagskveldiö kemur, 2. nóv.
Félagskonur allar heönar aö mæta.
Canadian General Realty Etd. hef-
ir gert hr. Hr. Bergthor Thordarson
á Gimli umboðsmann sinn fynr Nýja
Islands byggðina, og eru allir i því
bygðarlagi, er hugsa sér að kaupa
'hluti í félaginu, beðnir að snúi sér
til hans; eða, ef hentugra, sKrifa
beint til J. J. Sw(anson and Co. Etd.,
600 Paris Bldg., Winnipeg.
K O L
Þau beztu sem úr
jörðu eru tekin
Hitamagn
Verð
Allt
Rétt
Símið pöntunina
ARCTIC
ICEsFUEL CG.LTD.
459 PORTAGE AVE.
OpfHXJte Hudsont Bðy i
PHÖNE
42321
I Vatnabyggðunum, þar sem ég
fyrst þjónaði sem fasta prestur, gerði
ég auðvitað afar niörg axarsköft, en
þau urðu mér þó ekki fótakefli. Hitt
varð mér fremur til falls, að á stríðs-
árunum vildi ég ekki prédika blessun
bölvunarinnar. Fáeinar sálir fundu
þá að í raun og veru hefði ég aldrei
prédikað samkvæmt játningunum.
Fjöldinn er þar eins sanngjarn og
frjálslyndur sem annarsstaðar, en ör-
fáar sáflir í smásöfnuði geta ráðið
niðurlögum klerksins — og svo
hröklaðist ég þaðan burt.
Vestur á Kyrrahafsströndina barst
ég nokkru seinna. Þá var ég dá-
lítið reyndari og axarsköftin urðu
heldur færri, en eðli mitt og skoðan.
ir óbreyttar. Hér hef ég átt mikl-
um vinsældum að fagna og að sumu
leyti óverðskulduðum. Þessar vin-
sældir urðu hættulegar fyrir yfir-
völdin í þessu allra minnsta ískkonungs
ríki og eftir fimm ár fundu einstöku
menn með ofurflítilli aðstoð, að ég
myndi nú ekki vera öruggur í lútersk-
unni.
Reiptog og flokkadráttur virtist
efitir það ráða, en svo þeim ófögn-
uði mætti af okkur létta, sagði ég
söfnuðinum upp þjónustu — fannst
það mytidi vera frelsarans vilji.
En svo þessi ósköp megi mig aldrei
framar henda, sagði ég mig jafnframt j
úr lúterska kirkjufélaginu, því ég '
veit nú loksins, að það er heimska
að reyna að vera prestur i þeirri i
Ikirlcju. sem, að nafninu til að minnsta j
kosti, aðhyllist þær játningar, sem
maður ekki trúir. Mig langar til
að lifa í heiðríkjunni, þar sem Guðs
ásjón hylur hvorki eldmistur eilífra
kvala, né víllutriú þeirra vesalinga
sem hræðast guð hefndarinnar.
Guð gefi oss öllum náð til að sjá
Ijómann af ásjónu hins eilífa kær-
jleika, sem hvorki skortir viljann né
máttinn til að vísa oss að siðustu,
veginn til eilífrar sælu.
Halldár E. Johnson.
FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930!
r
a
1000 ÁRA AFMÆLI
ALÞINGIS ÍSLENDINGA
The Canadian Pacific Railway og Canadian Pacific Steamships leyfa sér aö til-
kynna að þeir hafa fullgert sanming við hina opinberu nefnd íslendinga um allan
flutning í sambandi við þessa hátíð.
SJERSTAKT SKIP SIGLIR BEINT FRÁ MONTREAL
TIL REYKJAVÍKUR
Og sérstakt skip kemur beint aftur frá Reykjavík ti Montreal.
Farbegar sem vilja sjá sig um á B-retlandi eða á meginlandi Ev-
rópu eftir hátíðina geta það.
SJEHSTÖK L.EST KÐA 1.ESTIR FARA
FRA WININIPEG 1 SAMBANDI VIB
GUFIISKIPIÐ FRA MONTRKAL.
SJERSTAKAR SKEMTANIR VERfi.
VH SJEO IIM B.EÐI A LEST OG
SKIPI FYRIR 1»A SEM 'FARA A
AFMÆLISHATÍÐINA.
Þetta er óvenjulegt tækifæri til að fara beint til
tslands, og vera viðstaddur helztu þjóðhátíðarvið-
burðina 1930. Yðar eigin íslenzku fulltrúar fylgja
yður frá Canada tU íslands og heim aftur.
Gerið nú ráðstafanir yðar tU þess að fara með þess-
ari miklu íslenzku sendinefnd frá Canada.
Frvkarl upplýNln*ar or farhréfavrrB fftat hj»:
W. C. CASEY, Gcn .Agrent
Cnnadinn Pncific StcaniKhipa.
J. J.
WINNIPEG, or
BIL.DFEL.Ij. formnnni hcimfcrBarncfndar ÞJASræknlsfei.
70S Standard Ilnnk llldp:., YVinnipcK.
CANADIAN PACIFIC
SPANNAR HEIMINN