Heimskringla - 26.12.1928, Síða 8

Heimskringla - 26.12.1928, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEI MSKRIN OLA WINNIPEG, DES. 26., 1928 Fjær og nær. Jólasamkoma A pageant of “The Nativity’’ verSur sýnt aðfangadagskveld Jóla í Sam- bandskirkjunni kl. 9 að kveldi. Allir velkomnir. Jólatré fyrir börnin verður í sam- komusal kirkjunnar á eftir. Fólkið er vinsamlega beðið að koma ekki með neinar jólagjafir við þetta tækifæri. TAKIÐ EFTIR! Land til sölu á Point Roberts, Wash., 35 ekrur, 11 ekrur ræktaðar. Stór aldingarður, tvílyft íbúðarhús, fjós og hlaða. Fimm kýr geta fylgt ef kaupandi óskar. Skógur á landinu. Góðir skilmálar. Mrs. Karólína Johnson, Box 74, Point Roberts, Wash., U. S. A. 1. Hátíðamessur og samkomur í kirkju Sambandssafnaðar verða sem hér segir: Á aðfangadagskveld helgileikurinn The Nativity kl. 9 e.h. Að honum loknum jólatrés samkoma fyrir börn in í samkomusal kirkjunnar. Guðs- þjónusta á jóladagskveldið á venju- legum tima. Enginn sunnudaga- skóli þann 30. þ. m. (sunnudaginn milli jóla og nýárs. Ungmenna sam- koma á gamlárskveld kl. 8. Skemt- anir af ýmsu tægi undir stjórn ung- frú Guðbjargar Pétursson forstöðu- konu sunnudagaskólans. Að lokinni samkomunni fer fram ársloka guðs- þjónusta undir stjórn ungmennafél- agsins er hefst kl. 11.30 og stendur til miðnættis (Candle-Light Service). Fimtudagskveldið 27. þ. m. fer fram samkoma sunnudagsskóla barn- anna kl. 8 e.h. Foreldrar barnanna, safnaðarfólk og vinir safnaðarins eru vinsamlegast beðnir að fjölmenna. Aðgangur ókeypis en samskota leit- að til styrktar sunnudagaskólanum. Laugardaginn 15. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af Rev. prófess- or F. W. Kerr að 478 Edmonton str., ungfrú Anna Mills og hr. Sveinn Jóhannsson. Á fimtudaiginn var 13. þ. m. and- aðist að heimili sínu hér í bæ 502 Maryland str. húsfreyja Ingibjörg Laxdal, um sjötugt, kona Böðvars G. Laxdals. Hún var jarðsungin frá Good Templar húsinu af séra Rúnólfi Marteinssyni. Ingibjörgu sál. lifir maður hennar, þrír synir og ein dóttir. Þau hjón komu vest- ur 1883 og hafa búið hér í bæ síðan. Hr. Gunnar Oddsson frá Hallson, N. Dakota hefir verið staddur hér í bænum undanfarandi, að heilsa upp á forna kunningja- I>au Mr. og Mrs Sigtr. F. ólafs- son frá Akra, N. Dak. kom hingað til bæjar síðari hluta vikunnar sem leið (13. þ. m.). Er Mr. ölafsson að leita sér lækninga við sjónbilun er ágerst hefir á þessu hausti. Af- ráðið var að Mr. Ölafsson gertgi undir uppskurð við þessari meinsemd, var hann þvi fluttur inn á almenna sjúknahúsið. Óskar Heimskringla að honum megi auðnast að ná fullum bata. Hr. Frank Frederickson. hockey kappinn nafnkunni er leikið hefir með Boston hockey flokknum, Bos- ton Bruins, hefir nú gengið inn í Pittsburg hockey flokkinn. The Pir- ates, í skiftum fyrir annan mann, Mickey McKay, er einnig er talinn heims frægur hockey leikari. En ekki vort* skiftin gerð jöfn, því Pittsburgh flokkurinn varð að gefa $12,000 á milli. Gott er það til af- spurnar, Isl. metinn til fulls manngildis og þó nokkuð betur, er iþrótt hans er $12,000 meira virði, en þess er bezt Ieikur meðal hér- lendra kaplte- R 0 s E *■X. theatre ■—* Sargpnt and Arlington The Went Endn Flneat Thentre. MOVDAY nnd Tl'ESDAY “R O S E S O F PICARDY’’ (OMEDY NEWS WEDNESnAY nnd THlTRSnAY EMIL JANNINGS —AND— POLA NEGRI “PÁSSIÖN” COBEDY NEWS l'KIIJAY an d SATlRnAY “CLANSEY’S KOSHER . WEDDING” With George Sidney and a Comedy Star Cast “Vello>T Cameo” and Fahlen Matinees during the holiday week on Tuesday Thursday and Saturday Hra. Philip M. Pétursson, guð- fræðisnemi við Meaáville Theol. School in Chicago kom heim á föstu- dagskveldið var, 21. þ. m. til þess að sitja heima jólavikuna. Sökum in- fluenzu veikinnar segir hann að skól- um hafi vérð lokað um miðjan mán- uðinn. Fjórir Islendingar eru nú við Meadvil’le skólann: Þeir Séra Friðril< A. Friðriksson frá Wynyard. Wm. Andefson frá Cavalier, No. Dak.; og Guðm. Guðjónsson frá Hallson, No. Dak. Spanskaveikin, eða influenzan er sögfó mjög skæð suður í Bandaríkj- um. Hefir hún geysað nú um all: langt skeið vestur á Kyrrahafsströnd inni, en er nú komin á austur-strönd- ina. Er gizkað á að um jól muni um 3,000,000 manna verða búnir að taka veikina. , Ýmsar varúúðarregl- ur hafa verið settar, og þar á meðal hefir skólum verið lokað og lagt á samkomubann í stórbæjum. I Kan- ada er veikin einnig að breiðast út einkum austurfrá, er hún hvað svæsn- ust í Toronto. I miðfylkjunum hef- ir hennar og orðið vart og hafa all- mörg sjúkdóms tilfelli komið fyrir hér í bænum. Ekki er hún sögð eins lifskæð og hún var fyrir tíu árum síðan, er hún gekk hér yfir land ag lagði fólk bæði ungt og gam- allt í hópatali í gröfina. En illur gestur er hún enn og læknum lítt viðráðanleg. Rætt er nú talsvert um það í hér- lendum blöðum, að Eskimóahöfðingi norður með Hudson Bay sendi son sinn og annan pilt með honum á skóla í Lakefield í Ontario. Sa^gði faðirinn að hann óskaði eftir að veita syni sínum þá menningu og þekkingu er börn hvítra manna yrði aðnjóót- andi. Eru nú ýmsar getur að því leiddar hvort piltar þessir, eftir að þeir hafa lokið námi, munu eira norð- ur í héröðum forfeðra sinna, sem mjög er tilbreytingarsnautt, og lífið að heita má samfleitt stríð og barátta. Ýmsir geta þess til að þetta muni verða byrjun þess, að Eskimóar fari nú að leggja si,g eftir menningu hvítra manna, og þá um leið að krefjast meiri lifsþæginda. En fari svo er talið liklegt að þeir þá smá flytja sig suður á bóginn, þangað sem lífs- framfærzlan er auðveldari og lífs- skilyrðin tryggari. Segja blöðin að ekkert sé á móti því, landrýmindi séu nóg og þessum frumbyggjunum norð- urstranda ættu ekki að vera of góð norðurhéröð landsins, þar sem hafa megi kvikfénað, og afli sé nógur bæði í fljótum og á landi. Alls telja Eskimóar ekki nema nokkur þúsund í Kanada. Aðrir sakna þess að ef svo færi, myndi mannflokkur þessi, er telja má með þeim elstu sem nú eru til, hverfa úr sögunni á til- tölulaga stuttúm tíma. Nýtt ráðuneyti hefir verið myndað í Finnlandi eftir að hið eldra féll í þinginu á dögunum. Skipa hið nýja eingöngu framsóknarmenn. Stjórnarformaðurinn heitir Oskari Mantere, og er eindreginn fram- sóknarmaður, frjálslyndur vel og sagður hin mesti hæfileikamaður. WONDERLAND Þér standið yður ekki við að tapa af hálfs annars kl. tíma skemtun, þar sem um er að ræða gaman myndina “Flying Romeos,” er þeir leika Geo. Sidney og Charlie Murray. Þeir sem fylgst hafa með skrípaleikjum þeirra seigja að þetta sé spaugilegasta myndin. Hver er loðvöru-þjófurinn, er stelst í kring að næturlagi og felur sig í skugganum? Hvar er bæli hans? “Red Riders” er ein hin mesta spæj- ara saga er enn hefir sýnd verið á leiksviði, og tileinkuð er riddaraliði Vesturlandsins, The Royal Northwest Mounted Police. — Þeir sem gaman hafa af að horfa á skammbyssu ein- vigi ættu ekki að tapa af myndinni “The Shield of Honor” er sýnd verður við Wonderland 28. desember. Allar helztu hreyfimyndastjörnur koma fram í leiknum. Eldtraustur pappír Menn eru orðnir því svo vanir að heyra pj sjá ýmislegt ótrúlegt á sviði uppfundninga, að það vekur nú litla undrun, sem þótt hefði ganga göldrum næst fyrir aldarfjórðungi. Ritstjóri einn í New York, Dr. E. E. Free, spáir því í blaði sínu, Week’s Science, að innan skamms muni slökkviliðsmenn ganiga í papp- írsfötum, þegar þeir þurfa að slökkva eld í húsum, eldtraust skilrúm muni verða gerð úr pappír, þjófheldir og eldtraustir peningaskápar verði gerð ir úr samanþjöppuðu pappírsmauki. o. s. frv. Og allt er þetta að þakka uppfinding, sem þýzkur efnafræðingur og verkfræðinlgur hefir gert. Hann heitir Franz Franck, og segir svo um þenna undrapappír í ofangreindu blaði: “Hr. Franck sýndi nýlega þenna eldtrausta pappír í Berlin. Hann hnoðaí)) fyrst kúlu úr venjulegum prentpappír og vafði síðan þessum eldtrausta pappír utan um hana. Síð- an hélt hann pappírnum nokkurar mínútur í gasloga, sem var nógu heitur til að bræða gluggarúðu eða brenna gat á gipsvarinn vegg. Þegar farið var að skoða pappírinn á eftir, reyndist bæði eldtrausti pappírinn ó- brunninn, og sjálfur prentpappínnn óskaddaður. Eldtraust efni, svipað p^ppír að sjá, hefir áður verið ofið úr asbestþráðum, en asbest er stein- tegund, en þessi nýi pappír er unn- inn með öðrum hætti. Hann er gerð- ur úr jurtatægjum, eins og venjulegur pappír, en í hann eru látin einhver efni, sem gera hann eldtraustan. En því er enn haldið leyndu, hver þau efni séu.” —Lesbók Morgunblaðsins. —<—<— Kaupið HEIMSKRINGLU Hringhendur KOSNINGA VlSA Björn varð undir. Bifröst hló, brögðin mundi og sárin. Simbi stundi en þagði þó, af Þórði hrundu tárin. “MANNAMUNUR” Ut á stræti ef eg fer eit!,'h,vað niðurlútur, hvíslað er í eyra mér: Ertu Labbakútur ? En ef eg er eins og blóm upplits hýr og glaður þá er sagt í þýðum róm: Þú ert Spenamaður! —Lúlli Ljósið í HGSinni Vo’legt stríð í veröld er, villum kvið þó ekki, lífs á tíð er lýsa mér, Ijós i hríðarmekki. Sjúkur. » Svekt ér lund og sárt er hvað, sál er bundin trega. Vinafundum finsf mér að, fækki undarlega. S. O. Eiríksson. HRINGHENDA Vetrarsólhvörf í Rírð. Signd af mundu sólroðans svelluð grundin logar igiullnum undir geislakrans glampa sund og vogar • WALKER Dumbells við IValkcr Capt. Plunkett, sýnir leikinn “Why Worry” á Walker leikhúsinu næstu viku. Koma þar fram fjöldi hinna f’nægustu leikarta enskra. Þar á meðal nýju Söngdísirnar J. Butt og Aileen Parker. Cameron Geddes er annar er eykur á listfengið í leiknum. Er hann söngmaður ágætur. Þá er lika að nefna hljómleika flokkana er einnig skemta. Iæikflokkurinn kem- ur hingað frá Toronto, þar sem hann hefir verið undanfarnar vikur. Island Stjórn bœarins. 1 “fjárlaga-frumvarpi” bæjarins fyrir næsta ár er áætlað, að kostnað- ur við “stjórn káupstaðarins” (þ. e. kostnaður við bæjarstjórn, nefndir o. fl., skrifstofu borg'arstjóra, skrifstofu bæjarverkfræðings og Ióðaskráritara, húsaieigu, hita, ljós, ræátingu, síma o. s. frv.) muni nema 155,728 kr.— Árið áður var kostnaður við stjórn kaupstaðarins áætlaður 134,500 kr. Hækkunin nemur rúmlega 21 þús. kr. f BÓKABÚÐ ARNUÓTS B. 0LS0NS 594 ALVERSTONE STR. — PHONE 34036 Nýkorrmar í verzlunina: Óðinn, 22., 23. og 24 árgangur, hver ......... $2.10 Æfisaga Krists, óbundin $2.25, bundin ......... 3.00 Undirbúningsárin, Fr. Friðriksson, ób. $2.25, í. b. 3.00 Gestagaman, í bandi .......—- ................. 1.25 Prédikanir. út af 7 orðum Krists á krossinumJ.V.Þ. 1.00 Anna Sighvatsdóttir, (ný saga) Gunnar Benedikts. . .85 Tómas Reinhagen, ísaga) .........................25 Kristinn\Blokk, (saga) ...................... .75 Bartek sigurvegari, (sagaj ......................30 Ógróin jörð, J. B., (saga> ób. $1.25, bundin .. 1.75 Öræfagróður, S. J., ób. $1.35, bundin .... — .. 2.00 Fjalla-Eyvindur, S. J., ób.................... 1.10 Dóttir Faraos, J. Tr., ób...............—• ...:.. .65 Mannasiðir, J. Jak., ób. $1.20, bundin ........ 1.65 Framþróun trúarbragðanna, (oig) Jesús Kristur, í.b. 2.00 Ritreglur, Valdimar Asmundsson, í bandi ....... 1.25 Vísi Gísli, i bandi ...—• ........................20 Ranglega prentað í augL 21. nóv. Rjettur, 1. til 10. árg. $7.50, 2. til 13. árg., hver .... 1.00 Svipleiptur samtíðarmanna, (með 20 myndum) ... 1.50 Hnausaför mín, J. P. P. —•..................... 1.00 Bútar, úr ættarsögu Islendinga, St^inn Dofri ....75 Söngvar jafnaðarmanna.............................15 Heimspeki eymdarinnar, Þorb. Þóraðarson .......20 Æfisaga Sigurðar Ingjaldssonar, 1. og 2. bindi .... 2.00 Mannlífsmyndir, G. Arnason, i bandi ... —•.......50 Góða fólk: Látið peninga fylgja pöntunum. og er meðal annars fólgin í því, að nú er reiknuð húsaleiga fyrir skrif- stofur bæjarins, en það hefir ekki verið gert áður. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hélt fund síðastliðið laugardagskveld og samþykti í einu hljóði, að gangast fyrir að iðnsýninig yrði haldin hér 1930. Fá tœkrafrá mfœri. Fátækranefndin hefir lagt til, að útgjöld bæjarins til fátækraframfær- is næsta ár verði áætluð 589,840 kr. —Árið 1928 var þessi upphæð áætl- uð 493,800 kr. Er það nálega 100 þús. króna hækkun og má búast við, að sumum gjaldendum þyki hún notkkuð mikil. Upphæðin mun þó vera áætluð með hliðsjón af undan- farinni reynslú, og vafalaust mun hún fremur reynast of lág en of há. —Fátækraframfærið er farið að verða gífurlegur baggi á borgurum þes.sa bæjar. Upp í þessar 589,840 kr. er gert ráð fyrir, að endur- grieiddar verði 111,500 kr., aða,L lega frá öðrum hreppsfélögum. —Vísir. Reykjavík, 19. Nóv. Nýstárleg skemtun var haldin á laugardagskveldið var, á Hótel Heklu. Voru þar allir karlar og konur á þjóðbúningum. Þar sagði Ólína Andrésdóttir skáldkona æfintýri, Rikarður Jónsson kvað rímur, Einar Ól. Sveinsson meistari sagði drauga- sögu, C^afur Marteinsson sagði kímnissögu. Með sögunum voru sýndar skuggamyndir. Veggirnir voru skreyttir með myndum úr forn- sögunum.—Milli skemtana og á eftir voru dansaðir vikivakar og eldri og nýrri dansar, og munu allir hafa skemt sér hið bezta, ekki síst við sög- urnar. Er gott til þess að vita, að áhugi manna er vaknaður fyrir hinni góðu og gömlu sagnlist. Verslunarskýrslur fyrir árið 1926 hefir hagstofan nýlega gefið út.—Innfluttar vörur og útfluttar voru að meðaltali á ári (1896—1901) kr. 12,980,000.00, en árið 1926 voru þær kr. 110,837,000.00 —Hœstur hefir innflutningur og út- flutningur orðið árð 1924. Það ár nam innflutningurinn 63,781,000 kr. og útflutningurinn 86,310,000 kr. eða samtals 150.091,000 kr. Nýjar götur. Samkvæmt tillögum veganefndar á ^ð verja 85 þúsund krónum í nýjar WALKER NEXT WEEK \ Mats. Tue., Wetl. und Sat. Wð LLS viorn# 1 WITH WITH . Al.Plunkett ’Red'Newman Fred EMNEY AndADozen FavoriteSYars.Wus Cjlcricus CÍIRLS götur hér í bæ næsta ár. Göturnar eru þessar: a. Framlenging Grettis- götu að Hripgbraut (11 þús. kr.); b. Seljavegur og Holtsgata (17 þús.) ; c. Bergstaðastræti að Barónsstíg (23 þ/úsj; d. ónefnd gata fyrir ofan Bergstaðastræti austan Njarðargötu (34 þús.L Malbikun gatna. Veganefnd leggur til að þessar I götur verði malbikaðar næsta ár: a. Laugavegur frá Vitastig ag Baróns- stíg; b. Barónsstígur milli Lauga- vegs og Bergþórugötu; c. Kalkofns- vegur frá Tryg.gvagötu að Lækjar- torgi; d. Túngata að Ægisgötu; e. T ryggvagata að Norðurstíg. Er áætlað.að til malbikunar þessum göt- um verði varið 141 þús. kr., auk 4 þús. kr. frá Hafnarsjóði (Tryggva- gata). Útsvörin nœsta ár. 'Samkvæmt frumvarpi til áætlunar um tekjur og ,gjöld bæjarsjóðs Reikj- avíkur næsta ár, er gert ráð fyrir, að jafnað verði niður á bæjarbúa “eftir efnum og ástæðum” kr. 1,715,167.92, og er það tæpum 274 þús. kr. hœrri upphæð, en áætluð var í fyrra. Bú- ast má við, að áætlun þessi breytist nokkuð í meðferð bæjarstjómar og þá vafalaust í hækkunar-átt. Auk þessarar upphæðar er heimilt að jafna niður 5—10% af allri útsvars- upphæðinni.—Þá eru og bænum á- ætlaSar 5(X)0 kr. tekjur af “h!ut- deild í úútsvörum í öðrum sveitar- félögum.” Loks er gert ráð fyrir, að “skattur samvinnufélaga og annara samkvæmt sérstökum lögum,” nemi 20 þúsund krónum 1929.—Samskonar áætlun fyrir árið 1928 gerði ráð fyrir, að sá skattur mundi nema 30 þús. krónum. Vel Launuð Staða Fyrir Yður Þurfum menn er enga æfingu hafa haft en vilja ná í vei- launaða stöðuga vinnu. á bílastöðvum, rafmagnsverksmiðjum, við motorkeyrslu, rafáhalda og battery viðgerðir. Þér getið unnið þe‘ta meðan þér eruð að nema hársktirðariðn. Einnig múrlagn- ingu, plöstrun og húsabyiggingar. Skrifið eða leitið upplýsinga strax, og biðjið um iðnskóla skýrsluna. Max Zieger, manager Foreign Department. Dominion Trade Schools, Ltd. 580 Main Street WINNIPEG, MAN. Stýra nfl einnlje The Hemphlll Trade Schoola I Canadn ok t. S. A. 4« BRANCH COAST TO COAST SCHOOL Löggilt af Dominlon stjórninni. Allar deildir endurbættar a5 mun. Delldir í Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Vaneouver, Tor. onto, Hamilton, London, Ottawa og Montr^al. í Bandaríkjunum: Minneapolis, Fargo, etq. Twmr:?* fl “WHITE SE/'L Bruggað af æfðustu bruggurum úr ,als malti og humli. — Eins og bjórinn s< > vanur að drekka. BEZTI BJÓR f KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun Biðjið um hann á bjórstofunum Sími 81 178, — 8 17U KIEWEL BREYV ÍNO CO.,LTD. St Boniface, Man

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.