Heimskringla - 02.01.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.01.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, JAN. 2., 1929. SJALFSTÆÐIS- MÁL 1. desember í ár er minst 10 ára afmælis sjálfstæðisins. Tíu ár erti liöin síðan ísland var viðurkent sjálf- stætt ríki— að lo,gum. Almenningur út um heiminn veit raunar enn þá sára-lítið um þetta riki, því’síður að hann hafi hugmynd um sjálfstæði þess. Margir þeir, sem fróðir þykjast vera og miðla öðrutn af fróðleik sínum, kennarar, blaðamenn, o. s. fr., vita ekki betur enn þann dag í dag, en að Island sé nýlenda eða hjálenda, og að hér séu dönsk lög í gildi og dönsk tunga sé hér töluð, meira eða minna bjöguð þó—dönsk mállýska. Bann málið er það mál, sem lang samlega mest hefir vakið athygli á Islendinigum úti um heiminn nú á síðari tímum. Það er það málið, sem langbezt hefir komið erlendum þjóð- um í skilning um, að vér séum ekki háðir danskri löggjöf. Svo kom fullveldis viðurkenningin 1918. Það væri vist rangt að fullyrða, að henni hafi verið veitt sérlega mikil athygli úti um heiminn. Margt r að gerast á sama tíma, sem meira þótti i varið og hafði víðtæk- ari þýðingu fyrir stórþjóðirnar. Er liklegt að þess vegna hafi öllum almenningi úti í löndunum sést yfir þennan atburð. Hitt mun þó ekki fjarri sanni, að Islendingar hefðu gstað gert meira en þeir hafa gert til að útbreiða þekkinguna á landi únu og þjóð, og verður þó að ætla að þeim ætti að vera sú fræðsla meira en lítið áhugamál. Það var hljóðbært um allan heim, er Islendingar se‘tu sér lög um að- flutningsbann á áfengi 1909, fyrstir allra Evrópuþjóða. Fjölmennur flokkur víðsvegar um lönd hafði sett sér það markmtð að koma á slíkum lögum í sinum löndum, og annar skari l hafði snúist öndverður gegn þvi máli. Baráttan milli bannmanna og andbanninga er alþjóðarbarátta.Þeig- ar Islendingar lögðu fyrstir allra út á bannbrautina, þóttu það mikil tíð- indi meðal allra þeirra, sem þátt En utanaðkomandi áhrif bættu hér úr skák, og þó á annan veg en vér mundum hafa kosið. Enn var það áfengismálið, sem beindi hugsun þjóðanna að íslandi og Islendinguin. Það er óþarfi að rifja hér upp það em Spánverjum og íslendingum fór 'i milli árin 1921—'22, og hvernig >eirri viðureign lauk. Sú viðureign opnaði augu manna ! viðs vegar um heim fyrir því, að Is- lendingar voru nú orðnir “fullvalda” þ'óð. Frá sjónarmiði þeirra, sem utan við standa, skifti það engu máli í þessu sambandi, hvort það voru 1 Is’endingar sjálfir eða aðrir fyrir þeirra hönd, sem nieð utanríkismálin fóru eða hvort “ókjörin” voru upp- fundin á Spáni eða annarstaðar. Frá þeint að sjá er aðeins utn að ræða viðskifti milli tveggja aðila, annars vegar Spánverja, stórveldis með meira en 2Q. miljónum íbúa, hins vegar Islendinga, eins hins yngsta af tóku i þessari baráttu. Bannmönnum | kotríkjum Norðurálfunnar og þeirra « x i *•*.'*• i- a u ^ • allra fámennast, með íbúatölu, sem voru þao gieðitioindi. Andbanningar . lögðu hlustir við til að hlera, ef bann- 1 iafnast á ^ið mannfjökla í einni ið reyndist miður vel. Þeim var það s-órlxjrgargötu. Nú er það sitt hvað, að þola of- riki af þeim, sem sterkari er, og hitt, að fallast á það. Eitt er að vera hýddur, annað að kyssa á vöndinn. Það var þá líka svo sem auðvitað, að erlendar þjóðir myndu veita J>ví ná- kvæma eftirtekt, hverju frarn færi hér, eftir að samningurinn komst á. J>ví er ekki að neita að sæniilegasta svarið við kröfu Spánverja hefði verið þetta: Þið getið kúgað okkur til að leyfa innflutning áfengisins í landið, en ekki til að neyta þess. Ef þannigi hefði verið svarað og við það staðið, hefðu Islendingar getið sér ódauðlegri orðstír en nokkur þjóð önnur. Þaö er óhætt að full- yrða, að aldrei hefir nokkurri þjóð nlotnast slíkt tækifæri til að ávinna sér óaímáanlega frægð, og það sér að útlátalausu, og er sárt að hat'a átið það ónotað. Sú er ein bót í náli, að t’áir eða engir höföu gert ,ér svo háar huginyndir um oss, að ,!ik yrði staðfes'a vor. Er nú á að líta, hvað gert heíir verið til að færa ‘tönnur á, að vér stöndum á réttinum, enda þótt vér höfum neyðst til að lúta ofríkinit. Þess er þá fyrst að ge'a, að Al- þingi samþykti 1924 yfirlýsingu þess efnis, að það hefði verið til neytt að ganga að Spánarsamningunum, en hug ur þess i bannmálinu sé eigi að síöur óbreyttur. Og siðan hefir sömu stehiu verið fram haldið af lög gjafarvaldsins hálfu. Fjárframlag il starfsemi gegn áfengisnotkun hefir verið a,ukið að nokkru og nú 'oks á síðasta þingi allmikið hert á lagafyrirmæhtm um varnir gegn of nau n áfengis og refsingum fyrir bro á banninu, að svo miklu leyti sem þaf er enn í gildi. Þess er enn vert að geta, að bindindishreyfingin í land inu hefir eflst mjög hin siðustu ár svo að aldrei hefir flokkur bindindis- manna verið fjölmennari en nú. ÍSLAND ÚTÁVIB Ymsir Islendingar munu hafa bú ist við, að eftir að Island komst í hóp fullvalda ríkja haus'ið 1918 mundi umheimurinn fara að veita því meiri athygli en áður var. Reynslan hefir ekki fyllilega orðið að vonum þessara rnanna, enda var tæplega vit því að búast. I heimsbiöðunum hefir þessa viðburðar viðast hvar ekki verið getið nema með stuttu símskeyti og fyrirsögn, sem drukknað hefi. innan um fyrirsagnir gífurfregna og heimsviðburða sem blöðunum þótti meiri slægur í, og fréttin af viðburð- inum hefir gleymst áður en varði öðrum en þeim, sem sérstök kynni höfðu af Islandi áður. Norðurlandablöðin, einkum norsk og dönsk voru einu erlendu blöðin, sem gáfu atburðinum verulegan gaum Það mun mega telja víst, að flestum Dönum, sem komnir eru til vits og ára sé ljóst hvernig sambandi voru við þá r háttaö slðan 1. desember 1918, en þá er líka upp talið. Svíar vita harla 'ítið um hvernig stjórnmálasambandi Is'ands og Danmerkur er varið, og Norðmenn, jafnvel þeim sem talsvert ru kunnuisir íslenzkum bókmentum og sögu, eru ótrúlega ófróðir um inn ihald samtendslaganna eða jafnvel um tilveru þeirra. Og hvað rnundi þá um að ar þjóðir, stærri og óskyld ari. hið mesta áhugamál að þessi fyrsta tilraun mishepnaðist, og að því vildu þeir vinna, ef auðið væri. Áttu er- lendir og innlendir bannféndur þar sameiginlegan hlut að máli. En íslenzka þjóðin í heild hafði það meðal annars upp úr lögfestingu bannsins, að margfalt fleiri en áður fóru að veita henni eftirtekt. Hún varð heimsfræg í annað sinn I meðvitund flestra lærðra manna hafði ísland verið “Söi’tteyjan,” land for' íðarinnar og minninganna. Það var alment álitð, að Islendingar nú- tímans væru úrkynjaðir. Hneigð til bóklegra fræða hefðu þeir enn; það væri arfur frá miðöldunum. En þá skorti framtak til að færa sér gáfurn- ar í nyt. Bannið var talið sönnun þess, að hér byggi þjóð, sem hefði þor og áræði til að stefna inn á ótroðnar brautir. Það þótti vo'tur um sjálf- stæði. Og margir skildu það, að ís- lenzka þjóðin var hér að vernda ýntis- legi það, sem henni var dýrmætt: gáfurnar, siðgæðið, starfsþróttinn og' fjárlhaiginn. Þeir hálfvegis öf- unduðu tslendinga af því að hafa orðið fyrstir til að lögleiða bannið, en afsökuðu sig með því að aðstæðurn- ar væru hér svo margfalt betri en Það mun ekki venjulegt, a, versl- unarsamningar rikja á milli veki athygli út á við, utan þesS takmark- aða hrings, sem um þau mál fjallar sérstaklega. En "Spánarsamningur- inn” svonefndi varð strax heims- kunnur. Hann varð kunnur alstaðar þar sem barátta er háð milli bann- manna og andbanninga, alstaðar þar sem bindindismálið á sér formælend- ur, og sömuleiðis alstaðar þar sem menn halda t'ram sjálfsákvörðunar- ét i smáþjóðanna. Fyrsta spurningin var: Hvað gera nú tslendingar ? Láta þeir kág- ast-? Jú, að vísu létu þeir kúgast. Þeir veittu þá undanþágu frá bannlögun- um, sem Spánverjar kröfðust. Ekki vita menn til að oss hafi neinstaðar verið legið á hálsi fyrir þetta undanhald vort. Það eigum vér Smæð vorri að þakka. Als'aðar út um heiminn er talið að hér hafi verið svo ójafn leikur, að slíks séu vart dæmi. Spánarmarkaðurinn fyr- ir saltfiskinn sé svo þjðingarmikill, að á honum velti jafnvel tilvera þjóð- arinnar, og þykir því að vonum að íslendlngar séu frekir til fjörsins. Slíkt er yfirleitt álit erlendra þjóða, Ollu þessu er hin nákvæniasta at- hygli veitt víðsvegar um heim. Þyk- það hvervetna vottur drenglegrar :r fastheldni íslenzku þjóðarinnar og fullltrúa hennar við þann máistaít sem hún hafði tekið að sér. og hún vísa sarnúð annara þjóða. með an svo er á málinu hahlið. Þegar einhver endemis vitlevsan um sland eða Islendinga kemur á prent i ú lendu blaði rísa sumir upp til hrnda og fóta og hneyxlast á hvc heimurinn sé grátlega vitlaus. F. vér hefðum gott af að gera oss ljóst að Island er ekki nærri eins rúmfrek i heimsmeðvitundinni og við höldun: að það sé. Minni þjóð veit altaf meira um sér stærri þjóð, en sú stærri vei um þá minni. Við getum ekki æ'las til þess, að Norömenn eða Svíar hvað þá Bretar—viti eins mikið um okkur eins og við vitum um þá.Sting um hendinni í eigin barm og athug ,l um hvað við vitum um Færeyjar En þó þessi hafi orðið meðferð þessa rnáls, er hitt vitanlegt, að hér hafa einnig heyrst raddir, senr benda til þess að ýmsir hefðu fremur kosið hana á annan veg. Því hefir verið haldið fram, að réttara hefði verið að afnema bann lögin með öllu, úr því að léttu vín untim var hleypt inn í landið. Frá bindindislegu sjónarmiði getur þetta verið mikið álitamál. Skal hér ekki farið út i það að vega þau rök, sem hægt er að færa þar með og móti. En eins og bent hefir verið á og allir vita, er Spánarmálið ekki eingönru áfengismál né heldur ein- göngu verslunarmál, þótt þessar tvær hliðar þess hafi að vísu verið mest ræddar og þeim mest á 1oft hald- ið hér heima fyrir. Það er einnig sjálfstæðismál, og er fljótséð, þegar lesin eru umtnæli óviðkotnandi er- lendra manna uni það, að það er sú hliðin, sent allra fyrst blasir við þeim annarstaðar, vegna legu landsins og una, að heiður vor út á við hélst ó- frábrey'ni í lifnaðarháttum. I skertur þrátt fyrir samningagerðina. og tnegum við eftir atvikum vel við og þess vegna, af því að hér var um s'álfstæðisatriði að ræða, má tuni vér o> I Stofnað 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vár þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin SOIIRIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SÍMI: 87 303 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið ekki og megum ekki fara feti lengra en krafist var. Stungið heíir verið upp á að slaka til á banninu að því er snertir styrk- leika Öls, fyrst á annað borð verður að leyía innflutning vína, sem sterk- ari eru en sterkustu öltegundir. Það verður nú ekki séð, hverjum sú breyt- irtg' æt i að vera til hagsbóta í landi, sem hefir yfirfljótandi gnægð marg- falt hollari svaladrykkjar heldur en ölið er. En þótt svo væri að ein hverjunt þætti Spánarvínin þreytandi, ölið dauft og vatnið tilkoniulítið. væri samt ógerningur að veita þeint þessi þægindi, sterka ölið meðal annars af þessari ás æðu, sem áður er nefnd. Ef það væri gert yrði það þar með Ijóst, að Islendingar væru farnir að kvika út frá þeirri braut, sem þeir hafa hingað til hald- ið, og inn á þann veg, sem leiðir að lokum til fullkomins ósjálfstæðis og undirlægjuháttar. Það er fundið að því að skorður er reynt að setja við ofnautn En svo l>er það Stundum við, að menn finna sökudólginn. Utanríkis ráðuneytið danska fer með mál vor út á við. Hvernig í ósköpunum stendur á því, að þeir skuli ekki-sj við því, að "Times” kalli Fálkaorð una danska, eða að “Göteborgs Hand als- og Sjöfarts íklning” kalli for sætisráðherra Islands Brygger Stur halsen ? Og fleira og fleira. Hvernig stendur á því, að þýskt blað segir, að foringjarnir á strandvarnarskip- unum íslenzku séu sjóræningjar og fari að vlkingaháttum tíundu aldar r Mönnum má vera það ljóst, að þó danskir stjórnarerindrekar vildu a't fyrir tsland gera, þá er það ekki nægilegt fyrir þekkingu almennings á landinu. En að því er snertir hinn eiginlega verkahring sendi'herra og ræðismanna, þá er það vafalaust, að meira gagn hefði má t hafa af þeim en raun ér á orðin. En um það me]a íslendingar sjálfir sér kenna að miklu eyti. Islendingar verða að leggja sendisveitum og ræðismönnum meiri og betri gögn upp i hendurnar ei >eir hafa gert, ef tilve-a þeirra á ð koma Is'endingum að veruleguni notum. ipánskra vina. Er talið óviðeigandi að sekta menn fyrir að neyta þessara drykkja, sem löizhelgaðir eru í land inu og ríkiss'jórnin sjálf selur. Slik ir raddir væru skiljanlegar, ef þær kæm.u frá Sp \ni eða þeim, sem fram 'eiða hin svonefndu "Spánarvin.’’ En frá sjónarhól góðs íslendings lítur uáiið óneitanlega nokkuð öðruvísi út. T'rá honum að sjá er það ekki neitt þjóðþrifa fyrirtæki að drekka frá sér vit og starfsþrótt,—sem þjó'ð in þó vissulega hefir aldrei'of mikið af og einstaklingarnir sjaldnast heldur —og það í sannnefndu “þrælavini,” •þ. e. a. s. víni, sem vér erum kúgað- ir til að flytja inn í landið og versla með. Sé það í raun og veru skoðun einhverra manna, að slíkt atferli eigi að njóta sérstakrar lagaverndar, þá er þjóðinni vafalaust hollast heiðurs hennar vc.na, að þeirri skoðun sé sem minst á lofti ha'dið út á við og að hún nái sem allra minstri út breiðslu i landinu. Sjómennirnir telja það lifsspurs- mál að halda skipinu upp i vindinn þegar hvassviðri er og öldurót á hafinu. Sama gildir um stjórnmálin. Það getur að borið, að þar gerist veður svo hörð að fley'an orki ekki áleiðis, og er þá vandinn mestur að halda horfinu, svo að sem minst reki út af réttri leið og áföllum sé varist. 1. desember verður því aðeins há- tiðlegur haldinn, að þessa sé vel gætt hér á landi, jafnt i því efni, sem hér er um rætt, eins og á öðrum sviðum sjálfstæðismálana. Sigurður Jótusson. —Island heila deild sem annast tíðindamiðlun til sendisveitanna og frá, og við hinar stærri sendisveitir þeirra eru tíðinda- menn (presseattacheer) til þess að fylgjast með blaðafregnum og ri a fréttir har.da erlendum blöðum. Þyk- ir þetta sjálfsagt síðan augu manna tóku að opnast fyrir því, að blöðin eru langsamlega bezta leiðin til þess að stuðla að aukinni viðkynningu milli þjóðanna. Það er vafalaust, að ef betri rækt hefði verið lögð við þet'a síðustu tiu árin en raun hefir á orðið, mundi margur maðurinn vita meira um Island en nú er. En til þess að Danir geti rækt vel störf sín fyrir Island, hvað þetta snertir, verð- ur vitanlega að leggja þeim efnið upp 'i 'hendurnar. Og væri vel að meira j væri gert að því framvans, meðan ' núverandi skipulag á að haldast. Jeg hefi séð íslenzkan fána á stöng hjá sumum dönskuni sendiherrum og fáeinum ræðismönnum, en eigi veit eg hvort nokkur þessara fána heíir verið lagður þeim til af íslenzku stjórninni. En vitanlega á þjóðin að eiga fána sinn hjá hverjum þeim embættismanni sem fer með umboð 'hennar. Þá hefi eg ekki orðið þess var, að til hafi verið á íslenzku og með Islands nafni eyðublöð ýms, sem Sendiherrar og ræðismenn gefa ú j í ýmsu tilefni, en ég get ekki be'.ur séð, en að lslendin^um sjálfum beri skylda til að sjá fyrir þeim. Jafnvel voru islenzk vegabréf ekki til fyrir rúmu ári, hvorki hjá sendisveitinni í Stokkhólmi né Osló. Handa ís- lendingum var þar notað danska veg abréfsformið og strykað með b'eki yfir "Danmörk’’ en "Island” skrifað i staðinn. Flestar aðrar þjóðir gefa út í sl- fellu tiik; nni : ar um opinber mál íni svo og verslun og siglingar og senda hlutaðeigandi sendih. eða ræð- ismönnum. Alt það sem almenning í þeirra umdæmj varðar, kemur á prent og taka blöðin það ókeypis. Á þann hátt fær almenningur er- lendis ávalt nokkra Vitneskju um landið sem í hlut á, án þess að því fylgi nokkur kostnaður. Væri vafa- laust hægt að dreifa miklum fróð- leik um Island út um heim á þennan hátt, en til þess þarf stjórnin hér eða sendiherrann í Kaupmannahöfn að hafa sérstakan tiðindari‘ara. Utanrikisráðuneytið danska hefir En svo er önnur hlið þessa máls, sem vert er að athuga, ef oss á annað borð er ant um, að aðrar þjóðir fái meiri og be'ri skilning og þekking á Islandi og Islendingum en verið hefir. Það er venjan að rekja mentunar- ástand þjóða til skólanna, og mið.i þekkingu þeirra á hverjum hlut vi'ð skólafræðsluna um þann hinn sama hlut. Þegar litið er á fræðslu þá, sem börn i nágrannalöndum fá um Island, er sannarlega ekki við góð'.t að búast. Skárst mun hún vera í FORD COKE —All Sizes— Western Gem Coal Lump, Stove and Nut Pea THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. Tel. 876 15 — 214 Ave.Bldg. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Dcer COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA SÍMI 57 348 SÍMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan á reiðum höndum ailskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.