Heimskringla - 30.01.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.01.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 30. JAN. 1929 H61 MSK.RI N GLA 7. BLAÐSIÐA Uppskera Manitobafylkis 1928 Á skotspónum ------r~ LandbúnaðarráSuneyti Manitoba-fylkis áætlar í samráði vit5 hagfræðis stofu ríkisins að uppskera fylkisins óg verðmæti hennar 1928, hafi verið sem hér segir: ■ Sánar ekrur Uppskera; mælar af ekrunni Uppskera alls mælar Verftmæti MetSalverB alls Hveiti 2,660,125 19.7 52.383,000 0.92 48,192,000 Hafrar 1.458,401 36.6 53,376,000 0.43 22,952,000 Bygg 1,937,263 27.1 52,569,000 0.54 28,387,000 Haustrúgur 99,909 17.3 1,730,000 0.81 1,401,000 Vorrúgur 20,313 16.5 336,000 0.80 269,000 Baunir 1,331 21.8 29,000 1.50 44,000 Bókhveiti 9,866 16.0 158,000 0.76 120,000 BlandaS korn 10,412 24.2 252,000 0.60 151,000 Hörfræ 81,789 9.8 804,400 1.63 1,311,000 Kartöflur 31,054 Cwt. 83.2 Cwt. 2,585,000 Per Cwt. 0.85 2,197,W Rótarávextir 4,606 131.4 605,000 0.66 399,000 FóSurkorn 18,536 tons 4.93 tons 91,400 per ton 6.00 548,000 Hey og smári 399,739 2.13 853,000 8.50 7,251,000 Alfalfa 11,123 2.20 t 24,500 11.00 270,000 6,744.467 113,492,000- (Frh. frá 5. bls.) Þegar vi'ð loksins fundum “BETR- UNAR-tugthúsið” þá var eins og fylgdarmaður minn væri i nokkrum efa um þaS, hvort heppilegra væri aS bjóSa mér inn um hliSar- eSa framdyr. Ekkert skal um þaS dæmt hver ástæSan var. Ef til vill hefir hann búist viS því aS mér yrSi boSiS inn í borgarstjóra-“höll ina” síSar. Eg vona aS mér verSi fyrirgefiS, þó ég geti þess, aS laga- verndaranum — sem líklega hefir veriS kominn af blendnu þjóSerni — honum leiS ekkert vel, hann var aS berjast viS einhverjar efasemdir. Eg sá svitadropa á enni hans, ég gat þess til aS dropar þessir væru moS-volgir, enda var ekki mikiS rúm fyrir þesskonar áveitu.— IV. Þegar viS komum inn á lögroglu- stöSvar, þá var þar einn “embættis- DIXON MININGCO.Ltd, (Stofnað samkvæmt sambandslögum Canada) STOFNFÉ 2,000,000 HLUTABRÉF Nö par value Félagið hefir í fjárhifzlu sinni 800,000 hlutabréf. Félagið hefir ekki meira á boðstólum en 100,000 hlutabrét á 50 c. hvern hlut Seld án umboðsmanna og kostnaðarlaust. FJEÐ NOTASTTIL FREKARI STARFA í FJELAGSÞÁGU L | ÞETTA SKILUR FJELAGINU EFTIR f FJÁR- HIRZLU SINNI ENNÞÁ 700,000 HLUTI. Eignir : Nærri 5000 ekrur af náma landi, valiS af sérfræSingum í því efni, allt mjög nærri járnbraut í nánd viS Flin Flon og Flin Flon járnbrautina. ÚR 12 NÁMASVÆÐUM AÐ VELJA Dixie Spildurnar UtbúnaSur bæði næg- ur og góSur. Af því sem numiS hefir veriS sézt, aS Kvars æS ein,‘ sem á mörgum stöSum hefir veriS höggvin og rannsökuS, 3000 fet á lengd, hefir sýnt hve ögrynni af málmi þarna er, svo sem gulli, silfri. blýi og eyr, sumstaSar yfir 11 fet á breidd. Waverly Spildurnar UtbúnaSur nægur og góSur. Þessi spilduflokkur hef- ir sulphide-æS, nokk- ur þúsund fet á lengd, sem gnægS auSs í gulli, silfri og eyr má vinna úr. Einnig hefir þarna veriS uppgötvuS þýS- ingarmikil æS, sem úr horni af 300 feta löngu og 4 feta breiðu, var tekiS $54. virSi af gulli, silfri, blýi og eyr. Uinor eniltliirn'ir Radiore mælfngar og kannanir sýna miklar lík- nillcil ^piIUUI UíU ur tj, aS auSur sé miki„ á þessum svæðum. Yélaútbúnaður 2 Small Diamond Drills, 1 Large Drill, 1 Complete Compressor, Outfit with hoist, Ore Bucket, Ore Wagon and Miniature Rails, 2 Complete Blacksmith Outfits, 1 Complete Assaying Outfit, 2 Large Motor Boats, 1 Barge, 2 Canoes with Outboard Engines, Horses, Caterpillar Snowmobile and all ne cessary small tools and equipment, also 3 Complete Camps. i 100,000 hlutir er alt sem selt verður í þetta sinn LesiS þetta aftur og íhugiS og þér muniS sannfærast um að nú er tíminn til aS kaupa. PÖNTUNUM Á 50 C. HLUTINN VerSur veitt móttaka á skrifstofu félagsins 408 Paris Building - Winnipeg eða hjá agentum vorum, WOOD DUDLEY and HILLIARD, LIMITED, 305 McAfthur Building, Winnipeg, Man. Dixon Mining CqLtd. NCW NOPTH ___ ’MlNlNG FIELD maSur,” fyrir innan “gesta-borSiS”. —Ekki ofrýnn sýnum. Sennilegt virtist mer þaS, aS hann væri Breta- megin ála borinn, í þennan guS-elsk- andi mannheim.— Lögregluþjónninn byrjaSi aS gefa skýrslu um framferSi mitt í “Central Park.” Málfæri hans var einhvern veginn óviSfeldiS. — “Bragnar sáu Bölverkshaug’.” — Eg man alla vís- una sem kveSin var, endur fyrir löngu, langt fyrir norS-vestan Bret- lands eyjarnar, sem frægar voru í fornum sögum.— Þegar skýrslu 'laga-þjónsins var lokiö, þá byrjaSi hann að rannsaka það hveinig ég væri vopnum búinn. Sjáanleg herklæöi hafði ég engin. Eg hafði all marga lykla í vasanum, og lítinn tví-blaöaSan “penna” hníf á lykla-hringnum, sem ég keypti hjá Eaton í Winnipeg, án þess að geta þess, til hvers ég ætlaSi aS nota þenna fáséöa kjörgrip.— Ekki hafSi ég armaö vopna. Lög- regluþjónninn sko'Saði lyklana ná- kvæmlega Eg var mér þess meS- vitandi, aS sem byggingameistari, þá hefSi ég átt aS þekkja og skilja betur skrár og lykla. Mér létti heldur “innvortis” þegar ég sann- færöist um þaS, aS hann fann ekki neinn innbrots-þjófa lykil. En þrátt fyrir þaS, þá virtist laga-verndarinn ráöinn í því, aS eiga ekkert á hættu meö lyklana Hann ætlaSi ekki aS gefa mér þá til baka. Honum virt- ist létta fyrir brjósti, þegar aS hann sá “penna-”hnífinn. Þaö gaf hon- um tilefni til aS taka fasta ákvöröun, í réttvísinnar nafni. “Sem sé” — aS igefa mér ekki lyklana til baka. Hann snéri sér viS, tilbúinn aS koma lyklunum mínum fyrir í eldtraustum skáp En “embættismaöurinn” fyrir innan borSiö skarst í leikinn, og skipaði honum aö fá mér lyklana. Því næst vísaöi lögregluþjónninn mér inn í fangaklefa ekki daunlausan. Var þar inni ungur maSur, dökk- hærður, ekki ómyndarlegur. Þótt- ist ég viss um aS hann væri útlend- ingur, eða af útlendum foreldrum kominn Einnig sannfæröist ég um >aS, aö hann myndi vera ferSamaS- ur, af leöurtösku, nýlegri, sem þarna var hjá honum. Eftir á aS gizka hálfrar stundar biS þarna inni, þá var ungi maðurinn kallaöur út úr fanga-klefanum. ViS töluSum ekk- ert saman. Ekkert get ég um þaS sagt hver málalok hann hafi hlotiS, eöa af hvaSa ástæðum hann var )arna staddur. Mér var boSiS inn í réttarsalinn 15 mínútum seinna. Þrir menn all mann-borlegir sátu fyrir innan borðiö meS yfirvaldsleg- um spekingssvip, sem fer einkar vel, “vitrum og ráðvöndum” lögreglu- dómurum. Fyrst var lögregluþj. — fylgdar- maSur minn, látinn' sverja þaS aö segja ekkert nema þaS sem væri sannleikanum samkvæmt. Eg hefi aldrei verið svo lánsamur aS heyra og sjá presta-efni taka vígslu-eiSinn — guðspjalla-eiSinn. En þegar að lögregluþjónninn rétti upp hendina, þá “datt” presta-eiöur í huga minn. Eg vonaöi í einfeldnings trúar-ein- lægpii minni, aS lögregluþjónninn myndi fylgja þeirra dæmi.— Þegar eiðtöku formálanum var lok iS, þá byrjaði lögregluþj. að gefa skýrslu sína. ÞaS tók ekki langan tíma en þrátt fyrir þaö, þá varS ég fyrir trúarbragíSalegum vonbrigSum, hvaS frásögn hans viövék. Ekki grunaði ég hann um þaö, aö liann væri af úrkynjuðum IRSKUM ætt- um. En ég var ekki svo viss um ætterni dómaranna, fyrir innan “há- borðiö !” Lögregluþj. hóf frásögn sína mjög gætilega, rétt eins og þaS væri dagleg regla hans, aS bera fram bænir úr sunnudagaprédikunum. Til leiðbeiningar hinum auSmjúku, trú- arlega voluSu, sem í lítillæti kjósa að feröast, á hinum þröngva vegi.— En þröngvi vegurinn er stundum vandrataöur. Þar förlast mörgum ráðvöndum ratsýn. — (Hinir eru varla teljandi). Hinir gömlu gótu- troSningar eru van^rataSir. Svo fór í þetta sinn. Lögregluþjónninn sagöi aS ég hefSi “legiS í brekkunni” og svo bætt grárri bót yfir svarta druslu, meS aö kalla sig “flón.” ÞaS er satt, aS þaS ávarp hefir minni feguröar- kend í hljómbylgjunum, þegar þaö er borið f ram á' ensku máli, heldur en ef einhver sleppir því vingjarnlega í ógáti meö “tæpi-tungu” á íslenzku sveitamáli. Þegar yfirheyrzlu lögregluþj. var lokiS, þá var ég látinn sverja þaS aS segja ekkert óguöegt. Ekkert sem ekki væri< sannleikanum sam- kvæmt. Eg fann ekki aS ég hefði neina tilhneigingu til þess, aö ljúga ’ til um hugarfar mitt. En þrátt fyr- ir þaS, þá var ég ekkert viss um, aS ég gæti sagt frá öllu sem ég taldi rétt og syndugum, og synd-lausum mönnum boðlegt. Frá þvi ég mætti fylgdarmanninum í brekkunni. Ekki er heldur aö gefa í skyn, aS ég hafi ekki stundum, boriS velvildar-hug ti! tízkunnar hérna í Vestur-Alfunni. Geta má þess. að mér leiS ekkert vel, þegar ég rétti upp hendina, eft- ir fast-ákveðnum reglum eiS-tökúnn- ar. Eg gat ekki losast viS þá hugs- un, aö þaS væri eitthvað óviSfeld- iS, við þaS aS eiga að bera sannleik- anum vitni, þarna inni í þessum rétt- arsa!. Hver var orsökin fyrir þann ig löguðum tilfinningum ? Fyrst var ég spurSur, ef ég ósk- aði aS máli mínu væri frestaS, eSa aS það væri tekið upp, til meöferS- ar þarna, samstundis. Eg kvaS þaS vilja’ mínum samkvæmt, aS þetta “sakamál” væri rannsakaS þenna dag. ÞaS er eitthvaS draugalegt viS þaS aS vera staddur inni í “réttarsal” og vera ef til vill hræddur viS aS vera kærður um aS hafa brotiS lög, sem aldrei voru samin, og svo yfir- heyröur eins og glæpamaður, síðan fundinn sekur eftir ósönnum vitnis- burði, ýkjmdtna, af dómurum, sem aldrei lásu, eða útskýrSu lögin, í . nafni réttvisinnar. Var ég því næst spuröur hvort “ég væri sekur, eöa ekki sekur?” “Ekki sekur,” var svar mitt. Eg neitaði þvi að hafa lagt mig fyrir þarna í brekkunni, þar sem lögregluþ'jónninn gekk að baki mínu, þennan dag, eöa nokkru sinni áöur. Eg kannaSist við það aS hafa sagt aS lögregluþj. væri flón, og aö hann vissi ekki hvaS hann væri aö gera.— R0YAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ Fyrirmynd að gæS- um { meir on 50 ár. . gengu.-— Eg var sektaður aöeins þrjá dali. A því leikur enginn efi, að það er dagleg iöja lögregluþj. í sumum borg um 'N.-Ameriku, aS draga saklaust fólk inn í lögr.-stöSvar, og létta á vasapeningunv þess, þótt oft sé af litlu aS taka. ÞaS var ekki óvanalegt, aS heimsk ir og illa siöaðir,—óráSvandir vika- drengir, komi þannig fram, hér í þesari “álfu”. Gæti ég gert frekari grein fyrir því, ef krafist væri.— V. Reykt svínsflesk var uppáhalds fæða Skotanna, á Jómsvíkinga öldun- um— að sagt var. ÞaS er alkunn- ugt aS Skotarnir hafa æfinlega veriS einstaklega sparsamir. BæSi í mat- arvali, og einnig í allri meSferS á 'iókum. Þegar yfirlieyrzlu var lokið, þá spurði lögregludómarinn mig hvaS lengi ég hefSi veriS í New York. Eg tilgreindi hvaS marga daga ég hafði dvalið i borginni, án þess aS geta þess, að ég hefði taliS mér hér heimili áSur. Þessi játning min gaf lögregludómaranum tilefni til þess aS ávíta mig (kurteislega) fyrir aS hafa gerst svo djarfur, “aS ímynda mér þá fjarstæöu” aS lög- regluþj. væri aS brjóta lög á mér, eSa hinum mönnunum, sem burtu Frést hefir aS þeir hafi lofaS “konunginum” aS bragöa ekkert át- meti, nema gulrófur, og kálhöfuS, tvisvar í viku. En þeim er leyfi- legt aS neyta vatns, úr vígðum brunn um, beggja megin línunnar, þó meS allri sparsemi. And-skota ögnina, aS þeir mega borða af fleskinu.Hvers vegna ekki ? Vegna þess \S Skot- unum er svo ant um, aS komast sem allra fyrst í engla-sveitirnar hans Doyle’s Aðalsteinn Kristjánsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.