Heimskringla - 06.02.1929, Page 3

Heimskringla - 06.02.1929, Page 3
WINNIPEG, 30. JAN. 1929 HEIMSKRINGLA S. HLAÐStÐA > sjálfir eru hverjum manni áhugalaus- ari um velferöamál og ófundvísari á sæmilegan málstaö. Nýjungar. Á síöastliönu ári hafa oröið nokkrar merkar nýjung- ar í atvinnumálum og framkvæmd- um. Á árinu starfaöi síldareinka- salan í fyrsta sinn. , Er hún raunar ekki annaö en lögþvinguð samvinna útgeröai "nanna um verkun og sölu síldarinnar. Samkvæmt 'þeim starfs aðferðum, sem ríkt hafa í þeirri grein á undanförnum árum hafa út- gerðarmenn og síklarkaupmenn legið undir stöðugri áhættu og áföllum, svo að jafnvel stærstu atvinnurekend ur i þessari grein hafa komist í algert þrot. Með þessum ráðstöfunum er tilraun gerð, að draga atvinnuveginn upp úr ófarnaði áhættunnar og brasks ins, og tryggja hann bæði þeim, er útgerðina reka, og hinum, sem að framleiðsluríni vinna. Önnur mjög merkileg nýjung á ár- inu er Samvinnuútgerð Isfirðinga. Mun þar verða igérð fyrsta tilraun að gera sjómennina fyllilega hluttakandi og ábyrgðarfulla í rekstri atvinnu- vegar, sem er til og á að vera til vegna fólksins, sem lifir og starfar, sem kemur og fer, en ekki vegna nokkurra auðborgara,,. sem geta lagt hann niður að eigin vild og igeð- þótta. Niðurstaða þessara frum- legu tilrauna Isfiröinga, að leysa at- vinnumál sín, verður bending, vænleg eða óvænleg, um að takast muni að leysa á svipaðan hátt önnur vand- ræðamál á sviði sjávarútgerðarinn- ar. Vegna hörmulegra slysfara á Staf- nesrifi og annara sjóslysa var hafist handa um stofnun Slysavarnarfélags Islands. Er þar framundan «erið verkefni og merkilegt og hafa þegar orðið nokkrar framkvæmdir. Aðal- hvatamaðurinn mun vera Guðmund- ur Björnsson landlæknir. Á síðastliðnu ári voru fyrst útskrif aðir stúdentar frá Akureyi'arskóla. Jafnframt skipaði kennslumálaráð- herrann takmörkun á innritun nem- enda í menntaskólanum í Reykjavík. tJt af þessum ráðstöfunum var gerð ur mikill hávaði í öllum dagblöðun- um í Reykjavík. Er gustur sá byggður á misskilningi á þeirri hugs- un er bak við liggur. Kennslumála- ráðherrann mun telja Reykjavíking- um óhagkvæmt, að nota menntaskól- ann fyrir alþýðuskóla, enda hefir hann gert ráðstafanir til þess að fullnægja þeirri þörf á annan hátt. Hinsvegar telur hann rétt að sjá fá- tækum, en efnilegum sveitapiltum og sveitastúlkum fyrir hagnýtu menta- skólanámi, þar seni hvorki aldur né fátækt leggur hömlur á leið. Jafn- framt mun hann stilla í hóf fjölgun stúdenta á báðum stöðum. — Mun 1 mega vænta frumvarps til frumlegrar löggjafar um menntaskóla í landinu frá hendi kennslumálaráðherranns. Að tilhlutun borgarstjórnar Reykj- avíkur voru á síðastliðnu sumri gerð ar tilraunir um jarðborun við laug- arnar í Reykjavík, Varð árangur sá, að úr einni borholunni igaus vatn 95° heitt og fullir tíu lítrar á sekúndu. En það er viðlíka vatnsmagn og íyrir var í laugunum. Gera menn sér vonir um enn meiri árangur af þessum tilraunum. Nokkur skemtiskip heimsóttu Is- land á árinu. Merkust heimsókn var sú, er ýmsir merkir Norðmenn gerðu landinu á skipinu “Mira.” Héldu þeir í slóð fornra landnáms- manna um Hjaltland, Færeyjar og ísland. I för með þeim var Ben. Sveinsson forseti Neðri deildar Al- þingis. Á síðastliðnu ári var stofnað hér Flugfélag Islands. Rak það flug- ferðir hér á landi í sambandi við þýzka flugféfegið ‘ Luft Hansa.” Þóttu tilraunir þær ganga nokkuð skrykkjótt framan af, en betur er á leið og igera rnenn sér fullar vonir um áframhald þeirra. — Að tilhiutun ríkisstjórnarinnar var flugvélin leigð til aðstoðar við síldveiðina, til þess að vísa skipunum leið til þeirra miða, þar sem einkum væri afiavon á hverjum tíma. Þótti tilraunin gef- ast vel. Loks má telja það, að bifreiðar fóru á árinu stórum víðar um landið en nokkru sinni fyrr. Auk æfintýra ferða um firnindi og ófærur, var haldið uppi stöðugum ferðum milli Borgarness og Blönduóss og jafnvel farið yfir Vatnsskarð og Öxnadals- heiði, alla leið til Akureyrar. Verður nú látið staðar numið, þó margt sé enn ótalið það, er frásagn- ar er vert í slíku yfirliti. — I þjóð- lífinu hefir verið framsókn, vöxtur og grózka. Væri full ástæða til að vænta hins bezta áframhalds á lífi þjóðarinnar og starfi. — Aðeins hvílir einn dimmur skuggi yfir fram tíðinni og það eru hinar ófrjóu og þverúðarfullu atvinnudeilur á tog- urunum. Eftir því sem að hefir farið, getur Tíminn, því miður, eigi verið bjartsýnn á skjót og heillavæn- leg úrslit þeirra mála. Eigi að síður óskar hann þess, að árið, sem nú rís yfir landið og þjóðina, megi verða farsælt cig blessunarríkt. —Tíminn. Jarðhitinn Þorkell Þorkelsson scgir frá Áhugi manna á rannsókn jarð- hita og hagnýtingu hans fer gleðilega vaxandi. Ýmsir fræðimenn, sem ferðast hafa um landið, hafa nokkuð athugað hveri og laugar. Eggert Ólafsson getur til dæmis í Ferðabók sinni um hveri og laugar á 52 stöð- um og Þorv. Thoroddsen athugaði á sjnum ferðum 109 slíkar uppsprettu- s(öðvar, en telur að alls séu á land- inu um 1000 einstakar laugar og hver ar. En það er Þorkell Þorkelsson sem verið hefir brautryðjandi hér i sérfræðilegum rannsóknum á þess- um efnum. Hann hóf hverarann- sóknir s'rnar 1904 og hélt þeim á- fram 1906, en síðan féllu þær niður að mestu um skeið, meðan hann var nyrðra. En nú hefir hann tekið þessar rannsóknir upp aftur, með at- beina Steingríms rafmagnsstjóra Jónssonar. Þeir hafa nú undanfar- ið stjórnað þvi, að borað hefir verið við Laugarnar og rannsaka þar jarð hita, fyrst og fremst með það fyrir augum, að Reykjavíkurbær geti hag- nýtt sér hann. Árið 1926 fór Þor- kell til Italíu er hann var utan í öðr- um erindum, til þess að kynna sér þessi mál þar. Sxðan fluttu þeir Steingrímur fyrirlestra um málin hér heima og Jón Þorláksson setti fram áætlanir um upphitun alls Reykja- víkurbæjar með jarðhita. ■ Lögrétta Fishermen’s Supplies Limited, Winnipeg 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. TANGLEFIN NETTING Veiðir meiri fisk. Haldgæðin eru tryggð áður en nafnið er sett á. ---Búið til hjá- NATIONAL NET and TWINE COMPANY Vér höfum birgðir með lögákveðnum möskvastærðum í Winnipeg og pantánir verða afgreiddar með náestu póstferð. Verðskrá og upplýsingar unx fvrirliggjandi birgðir eru sendar mönnum póstleiðis, ef æskt er.. Fishermen ’s Supplies Limited 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. SIMI 28071 skýrði þá allnákvæmlega frá þessum málum og þykir enn hlýða að vakin sé athygli almenninigs á þessti. Málið er að vísu enn á fyrsta tilraunastigi en vafalaust getur hér orðið um að ræða merkilegt framfaramál. Lögrétta hefir því beðið hr. Þorkel Þorkelsson að segja nokkuð af hin um nýju rannsóknum og horfum málsins. —Fyrir mér vakir það fyrst og fremst, segir hann, að sýna fram á möguleika þess, að jarðhitann megi nota á hagkvæman hátt. En ég er ekki verkfræðingur og kemur því jafnframt til annara manna kasta um framkvæmdirnar. Rannsókn- irnar sem nú þegar hafa verið igerðar við Laugarnar hafa borið góðan ár- angur. Holan er orðin um 80 metra djúp og vatnshitinn kominn upp í 93°, en er 88° í Laugunum og enn verður haldið áfram og borað dýpra og fleiri holur. —Hvernig yrði jarðhitinn bezt hagnýttur ? —Jarðhitann er hægt að hagnýta til orkuframleiðslu, rafmagnsfram- leiðslu, — og það er gert sumstaðar i Ítalíu, eða beint til hitunar. Það myndi verða hagkvæmast hér. Á því er enginn efi, að slík upphitun yrði ódýrasta upphitunin, sem völ yrði á og handhægasta, einkum ef jarðhitinn fengist sem næst Reykja- vík, en um hitun Reykjavíkur að einhverju eða öllu leyti er nú fyrst og fremst að ræða. Þess vegna er byrjað á rannsóknunum við Laug- arnar. En á ýmsum öðrum stöðum sem fjær liggja eru skilyrðin sjálf- sagt miklu betri. Jón Þorkelsson hefir talað um Hengilinn og t. d. á Reykjum og á Reykjanesi er gnægð af hagnýtanlegum jarðhita. A Reykj- anesi er jarðhitinn til dæmis víða 100° undir eins í yfirborðinu en þar er um að ræða heita gufu, sem að vísu gefur enn meira hitamagn en vatnið. Á Reykjum er vatnsmagn- ið 120—150 1. á sek. I Deildartungu í Reykholtsdal er það c: 250 1. á sek. Þetta er aðeins sagt sem dá- lítið sýnishorn þess hversu mögu- leikarnir fyrir hagnýtingu jarðhit- ans eru víða miklir og sem dæmi þess, hversu mikið er af heitu vatni í jörðinni hér á mörgum stöðum, þótt fæstir geri sér þess grein hvers- dagslega. En lauigaborunin ein hef ir hinsvegar ekki ennþá skorið úr því til fullnustu hvað hægt er að gera fyrir Reykjavík. Vatnsmagn- ið sem enn er fengið nægir ekki nema fyrir lítinn hluta bæjarins, samkvæmt áætlun Jóns Þorláksson- ar, en hún er liklega full rífleg, miðað við núverandi þörf. En allt bendir helzt í þá átt, að upphitun bæjarins með jarðhita sé vel fram- kvæmanleg. Hvernig horfir möguleikum fossa virkjunarinnar í þessu sambandi’? —Það hefir ekki verið athugað praktiskt eða gerður samanburður á (Frh. á 7. bls.) COKE ZENITH KOPPERS C O A L McUBOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD. Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 )OOCOOðOOC0900CCOSCOðOOOðOSOOeCOOOOQO<SOSOðOOCOS009009* NAFNSPJOLD I Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja allnkanar rafmagasáhðld. ViWgerCir á Rafmagnsáhétdum, fljótt og vel afgreiddar. Slmli S1 (507. Helmaalmli 37 3S« HEALTH RESTOREP 1 Leeknlngar án lyf]a Dr- S. O. Simpaon N.B., D-O. D.O, Chronic Biseases Phane: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. A. S. BARDAL salur llkklstur og r.nnait um ftt- farlr. Allnr útbúnatlur r4 baatl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlavarba og leeatelna_i_: Í43 SHERBROOKB 8T Phonet Sfl «07 WiNNIPEtl Björgvin Guðmundsson A.R.CJÍ. Teacher of Music, Composition, | Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL Sl.lII 71021 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bagcace and Fnrnlture Movtnc 008 ALVERSTONE ST. SIMI 7133* Eg útvega kol, eliivi* meS aaangjernu ver*i, annast flutn- Ing fram eg aftur um baeian. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI 23 1.3« T.H. JOHNSON & SON CRSMIflllt OG tiUl.LSAI.AR PRSMia.iR OG GULLSALAB Seljum giftlnga leyfisbréf ag giftinga hrlngja og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veltt pöntunum og vlSgjöröum utan af lanái. 353 Portage Ave. Phone 24637 E. G. Baldwinson, LL.B. RMlðence Phone 24 206 Offlee Phonc 24 708 MinÍHt*- RxchanKe, 336 Mnin St. WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Dr. M. B. Halldorson 401 Bo^d Btdft. Skrlfstofuslml: 23 «74 Slundar sérstaklega Inngnasjúk- déma. Er a8 flnna. ft skrlfstofu kl. 11_ij. f h. og 2—6 e. k. Helmlll: 46 Alloway Ave. TaUlmli 33 158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Maia St Hafa einnig skrifstefur að Luíid- ar, Piney, Gimli, Rlverton, Man. '«r •í DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. DR. A BL6NSAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsiml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdöma og barnasjúkdóma. — AB hltta: kl. 18—12 f. h. og 8—B e. h Heimlll: 806 Vlctor St,—Slml 28 130 Dr. J. Stefansson 31« MICDICAI, AHTS BLBIA. Hornl Kennedy og Graham. Staadar Hog»,g, a«««a-. eyrna-, ■**- og kverka-ajflkdftmá. '* hltta frft kL 11 (II 11 L b, •6 kl. 8 tl 5 e- h. Th ÍMfml: 21 834 Helmlll: 638 McMlllan A?e. 42 691 I Messur og fundir í kivkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvéld í hverjum "RÍnuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta nánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju iag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— km. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvoldi. Sunnudagask 6linn: — A hrverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. i. J. SWANSÖN & CG. Llalted K B N T A li 8 INSUKANGB R E A L B 8 T A T I MOKTGA G K 8 «00 Parla BulldÍBf, Wlnaipeg, Ma G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Electric Railway Qhamtiera Talsímí: 87 371 1 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlc&l Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy gl Phone: 21 834 VlHtalstiml: 11—12 og 1—B.S6 Heimlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG. MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfreeðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talelml i 2M KK» DR. J. G. SNIDAL TANNLUlltNIM 6l4 ^omenct Blccb Portc.cc Ava. WINNIPMiv VETRAR L Y S T I F E R D I R TIL KVRRAHAFSSTRANDAR Vaneouver — Vletorla Ncw WcNtmlaNtcr FnraeAlar tll vímmk daita DES. — JAN. — FEBR. Gllda tll haka, upp ufi 15. aprfl* 10211 AUSTURCANADA FarneAlar til h«Iii fril DES. 1 til 5. JAN. Gllda ( þrjA mflnutli MIÐRÍKJANNA Fancðlar til wttlu frfl hraiitarivtttSvum I Saak. — DES. 1 til 5. JAN. Gllda 1 Jirjfl mflnuðl HEIMALANDSINS POSTPANTANIR Vér höfum tsekl ft a3 bæta ftr öllum yhkar þörfum hvatS lyf snertlr, Mnkalcy f israeöel, hrein- lœtlsáhölil fyrir sjúkra herbea*g>, rubber ftköld, eg fl. Sama ver* sett og hér rætur I bænum ft allar yantanlr utan af landsbygtl. Sargent Pharmacy, Ltd. Sarsent ok Toronto. —- Sfml 23 455 MARGARET DALMAN TEACllEP OF PIANO H54 BANNING ST. PHONE 26 420 CARL THORLAKSON Vrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvaemlega. _ Sendið úr yðar tif aðgerSa. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 GleymlB ekki a* á 724 Sargent Ave. fftst keyptlr nýtfzku kvenhattar Hnappar yflrklraddlr Hemetltchlag eg kvenfatasanmur gerHur, 16e Sllkl og 8o Bémnll Sérstök athygll reltt Mall Ordere H. GOODMAN V. SIGURDSON BEZTU MALTIDIR í bænura á 35c og 50c flrval* ftvextir, vlmllnr tðhak e. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGB AVE. (Móti Eatons búktanl) A. HAYDN-BAILEY PIANOS Stillir píanó og gerir við allar bilanir 788 Ingersoll Str., Heimilis Phone 30745 Leiti% allar ITpplýningar hjft Fnrgfiiar tll nUIu DES. 1 til 5. JAN. Tll AtlnnzhnfNbwjannii ST. JOHN — HALIFAX — PORTLAND Gllda 1 fimm mftauSi Canadian Pacific * TIL SÖLU A ÓDÝKU VEIIHI “FURNACE” - -bseöl viöar og I kola “furnace” líti5 brúkaU, er | til sölu hjá undirrttuSum. 1 Gott tækifseri fyrir fólk út & landi er bæta vilja hitunaj- 1 fthöld & heimlltnu. UOODMAN & CO. 7S6 Toronto Sfml 28S47 TYEE STUCCO WORKS (WinnlHoer RaoflnK Cn., Ltd., Proprletora.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. Bonlface, Mnultoha. MANUFACTURERS: TYEE Magrnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slas and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Facings, Ter- azzo Chips. Kaupið HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.