Heimskringla - 27.02.1929, Side 1

Heimskringla - 27.02.1929, Side 1
Ágætustu nýtízku lltun&r o( fat«.hr«ln»- unarstofa í Kanada. Vork uanltJ 4 1 d«(L Winnlpeg —t— M*n. Dept. H. 4 XLIII. ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐWKUDAGINN 27. FEBR., 1929 rATALrruN og hrkinsun HIti At*. ul llaut Str. ItBl 17*44 — trur llnur Hattar hrrltMllr or cDdurnýJtVlr. ■etrt krtbitu Jafnödý-r. NÚMER 22 Drengskapur og « ? Furðu tíðrætt gerist nú heldrí(?) Islendinguni í Winnipeg um Ingólf nokkurn Ingólfsson, umkomulausan auðnuleysingja, er nú situr í æfilöngu fangelsi. M'anni verðttr að spyrja sjálfan sig, er niaður sér allan þann brennandi áhuga á niáli hans, er kemur fram i skrifunt ntanna unt það: Eru spádómarnir að rætast fyrir aug uni okkar? Getur hér að líta sjálf- kjörna leiðtoga öndvegisþjóðarinnar ,r hlotið hefir það hlutverk að ryðja leiðina fyrir allt mannkynið inn til landsins fyrirheitna, þar sem menn hafa öðlast fullkominn skilning á því lífslögmáli að, ‘ það sem þér gjörið einuni af minum minnstu bræðrum það gjörið þér mér'?” — En þetta spaug er ekki sársaukalaust. Það hefir verið talinn einn bezti mælikvarði á menning hverrar þjóð- ar, hve nákvæma umhyggju hún bæri fyrir sínuni smælingjum. Ekkert hefir glatt mig meir en það, hve vel Vestur-íslendingar mældust á þann kvarða í Ingólfsmál- inu. Þótti mér þá fullsannað að þjóðmetnaður þeirra hefði ekki stig- ið þeim svo til höfuðs að hann næði ekki einnig til hjartans. Hér var fast heitið á dreng’skap þeirra, og þeir brugðust ekki. Ekkert mál vor á meðal hefir fengið jafn góðar og almennar undirtektir. Það hrærði tvo innstu strengi íslenzkrar skap- gerðar — þjóðmetnaðinn og niann- úðina. Umyrða- og endurgjalds- laust lagði fjöldi manna og kvenna á sig meira og minna erfiði við fjár- söfnunina, og hundruð gáfu af fá- tækt sinni í sjóðinn. Aðeins þrír ntenn, ef ég man rétt, mæltust til launa fyrir ómak sitt, — og fengu þau. Tveggja þeirra hefir verið opinberlega getið, og upphæðanna, sem þeir heimtuðu. Sá þriðji var bóndi í Nýja Islandi, er gerði reikn- •ng fyrir $10.00, er hann vildi sem ómakslaun við fjársöfnun i nágrenn- inu. Þessi reikningur var l'tka borg aður. Engum blöðum þarf um að fletta að í hinum almennu undirtekt- um í þessu máli kom fram íslenzkur drengskapur í sönnustu ntynd. En hvað á þá að kalla atferli þeirra manna, sem nú um tima virðast hafa ?ert það að aðal áhugantáli sínu, að ofrægja þann félagsskap og þá menn, sem höfðu þor til þess að beitast fyrir þetta mál er það horfði sem óvæn- legast? Þeim virðist vera annast um það, að enginn sleppi með óskert mannorð, sem virkilega veitti Ingólfi að máhtm. Eg hefi ekki að þessu blandað mér 1 deilurnar út af þessu máli og öðru almennu ntáli vor á meðal — heim- lararmálinu. Til þess er sú ástæða að mér þykir þessar deilur hafa ver- 'ð okkur jafnt til minnkunar, sem undirtektir almennings í Ingólfsmál- lnu voru til sæmdar. Ekki ætla ég heldur enn að blanda mér í málin ,f annars er kostur. En það verður Everjum manni, að verja aleigu sína, °S mannorð mitt er aleiga mín. I það hafa seiþst tveir menn, sem ég bafði álitið góðkunningja mína. í’e^sir menn eru hr. Arnljótur B. 01- s°n og hr. Jónas Pálsson. Þeir rita Slna greinina hvor i Lögberg nr. 4 °g nr. 6 þ. á. Ekki ætla ég að Svara þessum ritsmíðum út í æsar, þó þar sé mjög rangt með mál farið, þar sem það er ekki endileysa, því það Wyndi leiða til þess eins að þeir fái aðra spennu og vildi ég ekki valda að á þann óhroða bætist Erindi lnitt er því það eitt, að láta þessa kunningja mína vita að þeim líðst ekki endalaust að “hrækja í allar átt- ir.” 1 skrifi A. B. Olsons standa meðal annars þessi orð: “I ársskýrslu forsetans, er hann flutti í þingbyrjun, varð ég þess í fyrsta sinn* áheýrandi, að Ingólfs- tr.álið væri á nokkurn hátt Þjóðrækn- isfélaginu viðkomandi, en það bauð presturinn, séra A. E. Kristjánsson sér að gera, þar sem hann taldi það eitt af málum félagsins, og sem hefði verið eitt af þess málum, sem mesta áhyggju hefði vakið. Hver, eða hverjir, hafi verið valdir að þvi, að hann hagaði svo orðum, er ntér enn hulið, en vandaðri þykist ég þekkja hann en'svo, að óþvingaður hcfði liann aldrci boðið scr að lialla þann- ig réttu tnáli.”* Hér er því beint haldið fram að ég hafi af heigulskap (ótta viö ein- hvern, eða einhverja) vísvitandi lia.ll- að réttu njáli. Þenna óhróður sendi ég beina boðleið heim til höf., og saka hann utn að hann vísvitandi halli hér réttu máli — máske af hóflausri ást til einhvers eða einhverra. Fyrir þessu vil ég færa rök. A. B O. var í stj.-nefnd Þjóðr.-fél. er hún hafði málið með höndum. Hann veit að Þj.rfél. gekk í Ingólfsmálið fyrir tilmæli einnar deildar sinnar. Hann veit að aðrar leiðir höfðu verið reyndar árangurslaust. Hann veit að nefndinni var ljóst í byrjun að þetta var vandræðamál. Hann veit að nefndin skildi þegar að óvinir-Þj.r- fél. (það er furðulegt að það félag skuli eiga óvini)—myndu líklegir að leita hög.gstaðar á því, hvern kostinn sem það tæki,—hafna málinu eða taka það. Hann veit að nefndin leifhði til almennings af því að hún hafði ekki það fé með höndum, sem nauðsynlegt myndi til þess að reka málið, og að hún hafði enga heimild til þess að nota þá fáu dali er í sjóði voru til þess. Hann veit að ég innleiddi málið á borgarafundi sem mál Þjrfél. fram að þeiir^ tíma. Hann veit, að fundurinn, með ákveðnum tillögum, sem birtar hafa verið í blöð unum, fól Þjóðræknisfél.-nefndinni inálið til meðferðar. Ilann veit að nefndin fór með þetta mál, sem sitt mál á hverjum fundi stj.-nefndarinn- ar á meðan það stóð yfir. Hann veit að nefndin gerði sér allt far um að fara samvizkusamlega með málið og féð, er þvk barst. Hann veit að nefndarmenn lögðu á sig fyrirhöfn, og sumir kostnað, við þetta. Hann veit að nefndin skildi frá byrjun að Þjóðræknisfél. hefði tekið málið að sér. Hann veit að nefndin skildi þá ábyrgð sem hún tók á sig þann- ig, án þess að kalla almennan fund i fél. Hann veit að málið þoldi enga bið og því varð að taka skjótari úr- ræði. Hann veit hvað réði fyrir nefndinni í lögmannsvalinu. Hann veit að H. A. Bergman kom á borg- arafundinn að tilhlutun nefndarinn- ar. Hann veit hvernig og undir hvaða kringumstæðum Mr. Bergman tók málið. Hann veit margt fleira um þetta mál, og kann að verða spurður um það, ef því vérður hald- ið til streitu. En þetta sannar fyllil. að hann veit að ég hagaði orðum mínum í forsetaskýrslunni á næsta þingi Þjrfél. á algerlega eðlil. og sjálfsag.ðan hátt. # Hann ætti Tika að vita, af margra ára viðkynningu, að ég hef aldrei verið “þvingaður til að halla réttu máli.” Og nú vil ég að hann viti að hvorki hann né noklc ur annar er líklegur til að fá þann- ig þvingað mig í framtiðinni. A.B. O. segir að Ingólfsmálinu hafi, sér til mikillar furðu “skotið upp” á Þjóðræknisþingi, og vænir mig, að hafa, í samráði við einhverja “skugga valda,” slætt því inn á dag- skrá án heimildar eða fyr- *Leturbreyting igerð af mér—A.E.K. Ingólfsmálið Það er ekki svo lítið #ð vöxtunum, sem búið er að rita um lngólfsmálið síðan að deilan um það hófst, að við það megi ekki all vel una. Hitt er þó vafasamara, hvort málið hafi skýrst að sama skapi og fjölyrt hefir verið um það. Hættan með öll deilumál er sú, að í þeim hitni, eins og til dæmis blautu heyi ef hirt er qf snenima. Og þá er oft farið að seilast í óviðkomandi efni, sem mái- ið skýra ekkert, en aðeins miðar til þess að gefa náunganum svo duglega á kjaftinn (með pennanum fyrirgef- ið) að satnboðið megi heita reiðum manni.. Ingólfsmálið virtist ekki stórkostlegt miskliðarefni til að byrja með. En litið nú á hvílíkt “and- skotans apaspil” það er orðið. Vér höfum, sem aðrir lesendur blaðanna. verið hlutlaus áhorfandi deilanna. Og vér getum ekki annað en spurt, til hvers eigi að fylkja Islendingum i tvær sveitir út af þessu máli ? Er jaínvel nokkur sanngjörn ástæða til þess'? Vér efumst um það. Fyrstu opinberu afskiftin af Ing- ólfsmálinu, eru þau, að boðað er til borgarafundar í Winnipeg til þess að íhuga málið og reyna ef nokkur föng væru á að hefjast til einhverra fram- kvæmda í því. Og hverjir gang- ast nú fyrir þesu áformi og fundar- haldi ? I slenzku blöðunum frá 17. desember 1924, stendur eftirfarandi fundarboð: / fyrsta skifti í sögu þesa lands hefir Islendingur verið dæmdur til dauða. Dóminum verður fullnægt, innan tveggja mán- aða, ef ekkert verður aðgert. Eftir fregnunum, sem hafa borist frá einni deild Þjóðræknisfélagsins, og einum íslenzkum lögmanni, neitar þessi Is- lendingur fastlega að vera sekur. En hann er umkomulaus og fátækur og hefir því litla eða enga vörn fengið og verið sakfeldur samkvæmt mjög vafasömum líkum. Samkvæmt á- irvara. Hann veit að dagskráin var rædd í nefndinni og að nefndin öll, hann þar með talinn, ber ábyrgð á því að málið var á dagskrá, —et annars er hér um ábyrgð að ræða um jafn sjálfsagða ráðstöfun. Hann veit máske líka hvaðan honum kom sá innblástur, sem virðist hafa eyði- lagt minni hans, og igefið honum al- gerlega nýjan skilning, rétt fyrir þingið. Hann dylgir um það, að málið myndi ekki hafa komið á dagskrá, “ef því máli hefði fylgt eins mikil skuld,eins og nú fylgir því sjóð ur.”Þeim dylgjum er þvi einu að svara svara, að mér datt aldrei annað í hug en að málið ætti heima á dagskrá þingsins, hvernig sem á hefði stað- ið með féð. Annars er ég sannfærð ur um að A. B. O. hafði í huga vissa ráðstöfun á fénu og þess vegna vildi hann ekki að það gengi til Þj.rfél. Hann segir líka frá því að forsetinn “kallaði okkur samnefndar menn sina ofan í kjallara til skrafs og ráðgerða.” Það er auðsætt að þegar hér er komið sögu hefir Arn- ljótur kunningi minn, verið orðinn mjög haldinn af hinum nýja inn- blæstri og farið villuráfandi á þing- inu — og er þá sizt að undra þó frásögn hans frá þeim fundi sé nokk uð ógreinileg og ekki fyllil. í samræmi við sannleikann. Frá fundarslit'um segir hann svo: “Að þessu loknu gengum við allir af fundi. Sagt er* að forsetinn og Hjálmar Gíslason hafi strax komið inn á fundipn, gefið (Frh. á 8. bls.) skorun hefir stjórnarncfnd Þjóð- ræknisfélagsins ákveðið, að boða 'al- mennan fund öllum íslendingum í Good Templarahúsinu á Sargent ave. föstudagskveldið 19. þ. m. kl. 8 sið- degis. Látið ekki undir höfuð leggjast, að sækja fundinn. Hafið ekki á samvizkunni að hafa ekkert reynt að bjarga landa ykkar, sem ef til vill er saklaus. Auk þessa máls verður og tekið fyrir annað mál, er varðar heiður íslenzka þjóðbrotsins vestra. —Stjórnarnefnd Þjóðrœknisfcl. Fundarboð þetta er hér tekið upp bæði til fróðleiks og minnis. Það er birt þeim til fróðleiks, sem ekki vissu það áður, en það var einmitt stjórn- arnefnd Þjóðrccknisfclagsins sem fyrst hreyfði þessu máli opinberlega, er. til minnis þeim, er hverja grein- ina hafa skrifað á fætur annari í Lögbergi svo að liklegast nemur nú að lengdar máli einum fimmtíu dálk- um í blaðinu, til þess að sannfæra vestur-íslenzkan almenning um það. að Þjóðræknisfél. hafi á engan hátt látið sig málið skifta, fvr en það sá að í samband^við það var um sjóðs- afgang að ræða. Það hefir verið vikið að því í Lögbergi eigi alls fyr- ir löngu, að þjóðarbrotið vestra væri í stórri þakklætisskuld við þessa menn fyrir skýringar þeirra á málinu. Með fundarboðið fyrir framan sig, ætti þessum mönnum að vera gerf greiðara fyrir með að reikna út skuldina í tölum sem Vestur-Islend- ingar standa í við þá fyrir sannleiks- ást þeirra og sanngivni í meðferð Jngólfsmálsins í blöðuntn. Andstæð ingum Þjóðræknisfélagsins hefir að vísu áður verið bent á þetta sannleiks mustardskorn sitt, en það hefir að- eins orðið til þess, að lengja grein- arnar, sem þeir hafa um málið skrif- að. Að þeir haldi lesendur blað- anna svo þunna í roðinu að því er dómgreind snertir, að halda að þeir hafi ekki komið auga á þetta, er erfitt að trúa. en það er þó eina hugsan- lega afsökunin fyrir þessari marg- endurteknu stáðhæfingu þeirra. Og hvernig fer svo þegar á borgara fundinn er komið? Skjótast frá sagt, virðist áhugi manna brennheit- ur fyrir málinu, enda var það hér í efni, er tilfinningar hvers islenzks hjarta hlaut að taka. Og vel sé bæði ÞjóKræknisfé.Lagsmönnum og utanfélagsmönnum er á fundinum voru fyrir mannúðarandann, sem þar lýsti sér. Tilfinningar Islendings- ins voru þá stundina ekkert ærsla fegnari en vant er, en þær bærðu brjóstið þeiin mun dýpra og hreinna; það þjóðareinkenni klakalanldsbarn- anna leyndi sér þar ekki. Brátt kom það nú í ljós á fundinum, að kostn- aðurinn við það að gera eitthvað er óhamingjusötnum þjóðbróður kæmi að haldi, yrði mikill. En það i sannaðist þá sem oftar, að góður vilji er sigursæll. Þó féleysið væri æði áberandi, varð það framkvæmdum málsins ekki til farartálma. Um vilja Þjóðræknisfélagsins til þess að klífa tvítugan hamarinn til að hjálpa hinum bágstadda, voru fund- armenn fullvissir. Skal þeiin orð- um vorum til frekari sannana,, enn- þá bent á blöðin frá þeim tíma, er þetta gerðist. 1 Heimskringlu 24. desember 1924, er fundargerð borg- arafundarins prentuð, og stendur þar meðal annars: “Eftir nokkrar umræður, var á- kveðið að fela stjórnarncfnd Þjóð- ræiknisfclagsins að beita sér fyrir framgang þessa máls.” Ennfremur er þess í fundargerð- inni getið að þeir, sem ráð hefðu á að styrkja Þjóðrœknisfélagið með fjárframlagi, skuli snúa sér til gjaldkera þess, sem þá var Hjálmar' Gíslason, með tillög sín. * Er það nú ekki nokkurn vegin svo Ijóst af þessu að ekki verður uin það vilst, að Þjóðræknisfélagið hafi Ingólfsmálið með höndum eftir borg- araftindinn? Samt ganga staðhæf- ingarnar fjöllunum hærra um það, í deilu-greinum andstæðinga Þjóðrækn isfélagsins, að það hafi aidrei haft málið með höndum. I það hafi í þess stað verið kosin nefnd, sem þeir tala svo ávalt um sem “Ingólfs- nefnd.” Það er nú ef til vill óaf- vitandi ranghermt, að nefnd hafi ver ið kosin í málið; sannleikurinn er sá, að nefnd var falið það. En sú nefnd var stjórnanefnd Þjóðrœkn- isfélagsins, setn þá var. Öll þau ósköp sem fjasað hefir verið um sér- staka nefnd, Ingólfsnefnd, sem óháð væri og ekkert ætti skylt við Þjóð- ræknisíétagið, er ómengaður hugar- burður, hreinasti uppvakningur, sem ekkert erindi annað gat átt inn í þetta mál en ef ætla má, að það kæmi sér betur, að geta brugðið honum fvrir sig í deilunni, er-sann- færa átti almenning um það, að Þjóðræknisfélagið hefði aldrei veitt Ingólfi hið minnsta liðsinni sitt. Hefði slíkt einhverntíma verið kall- að að brúka hin breiðu spjótin, að halda öðru eins fram, eftir marg- ítrekaða beiðni borgarafundarins og yfirlýst traust hans um, að stjórn Þjóðræknisfélagsins væri á allan handa máta bezt til þes sfallin, að annast þetta mál. Eins og kunnugt er, tekur nú stjórn Þjóðræknisfélagsins til starfa. Ein sönnunin fyrir því, að Ingólfsmátið sé enn i hennar höndum, er sú, að það ræður menn hér í bænum til þess að leita samskota hjá íslenzkum al- nienningi. Er y.firlýsing i blöðunum 31. desember 1924 um það á þessa leið: Tilkynning: Stjórn Þjóðrœknisfél agsins, sem á almennum borgarafundi var falið að standa fyrir samskotum til styrktar hinum sakfelda Ingólfi Ingólfssyni, hefir fengið loforð hr. Ivars Hjartarsonar, 688 Lipton str., fyrir því, að gangast fyrir samskota söfnun, þessu máli til framgangs. Eru menn því beðnir, að snúa sér til hans, sem til nefndarinnar væri, með það fé, sent þeir kynnu að láta af hendi.rakna. I umboði stjórnarnefndar Þjóð- rœk n isféla gsi ns, Sigfús Halldórs frá Höfnum, ritari. Þannig var nú þessi maður ráðinn til starfs i Ingólfsmálinu — af stjórn arnefnd Þjóðrœknisfélagsins. Aðrir starfsmenn voru auðvitað somu lög- um háðir og þár á meðal lögfræðing- urinn, sem nú finnst það svoddan miski fyrir sig, að hafa verið starfs- maður Þjóðræknisfélagsins, að hann má ekki heyra það nefnt, og talar ávalt um sig sém undirgjefnastan þjón “Ingólfsnefndarinnar!” I hans augum hefir ‘Tngólfsnefndin’’ auðvitað verið undursamlega guð- dómlega hugsandi á sama tíma, og sú sama nefnd, sem stjórnarnefnd Þjóiðræknisfélagsins, var aumasti óvinur alls góðs! Svo líður fram að næsta ársþingi. Er þá kosin ný stjórnarnefnd, og skilar fráfarandi nefnd málum af sér. Var þá búið að frelsa Ingólf frá igálganum, Þjóðræknisfélaginu og öllutn góðum Islendingum til óbland innar gleði. Svo ríflega hafði þjóð- ræknisíélagið verið styrkt með fjár- framlögum, að rneira en nægði til þess að borga starfsmönnum Ing- ólfsmálsins, svo sem lögíræðingi -2500. auk ferðakostnaðar og einnig nokkur starfslaun féhirði og fjársöfn unarmanni. I svip virtist þá ekkert frekar framkvæmanlegt í Ingólfsmál- inu. Einhverjar ráðstafanir voru þó gerðar í þá átt, að reyna að fá Ingólf fluttan til Stony Mountain betrunarhússins, svo að vinurn hans og venslafólki, sem hér er flest, væri gert auðveldara fyrir nteð að. létta raunir hans ef hægt væri. með heim sóknum, en við þvt fékk Þjóðræknis félagið köld svör frá yfirvöldunum. 4 lEn afgangur þess fjár, sem í varnarsjóðinn hafði komið, var, eins og læinast virtist liggja fyrir geymt í vörslum félagsstjórnar til næsta ársþings. A ársþinginu árið 1926 kemur sjóðs afgangurinn til umræðu. Engin vegur virtist þá opin til þess að gera neitt fyrir Ingólf, fremur en líklega’ ennþá er, þó margt hafi verið um það skriíað. Viö féð er i vörslum félagsstjórnar var geymt, var því ekkert að gera, úr því Ingólfi gat ekki að neinu haldi komið. Samt létu örfáir á sér heyra óánægju út af því að það væri geymt i aðalreikn ingi Þjóðræknisfélagsins, og til þes sað tryggja í augum þeirra, að féntt yrði ekki varið án vitundar þingheims var það nú lagt í fyrir- hugaðan byggingarsjóð félagsins. Leit þingið þá svo á, aö húsbygging- armál Þjóðræknisfélagsins ætti svo langt í land að til framkvæmdar kæmi ekki fyrst unt sinn og að minnsta kosti ekki til næsta þings. Var þessi ráðstöfun þvi samþykkt með 41 at- kvæði gegn 10. Hefir síðan hvorki á ársþingi né út í frá neitt athuga- vert þótt við þessa ráðstöfun fyr en j-okna deila er hafin í Lögbergi á Þjóðræknisfélagið í sumar er leið út af bæði meðferð þessa sjóðsafgangs og gerða Þjóðræknisfélagsins í Ing- ólfsmálinu. Viðvíkjandi þessum sjóðsafgangi lýsti núverandi forseti því tvívegis yfir, að hann væri ennþá óhreyfður í sjóði, og yrði ekki var- ið á annan hátt en Ingólfi til vel- ferðar svo lengi sem hann færi með forystu Þjóðræknisfélagsiiis. Þeir Islendingar, er fé gáfu i varnarsjóð- inn munu þvi vel una gerðum Þjóð- ræknisfélagsins í þessu efni og virð- ist fvllilega mega vænta að stjórnar- nefnd Þjóðræknisfélagsins verði á- valt skipuð þeim, er gefendurnir geta treyst eins og mönnunum er hana hafa skipað að undanförnu. Af þessu, sem nú hefir verið tekið fram, dylst það ekki, að það er Þjóð'rccknisfélagið sem mál Ingóílfs hefir annast frá byrjun. Og á sama tíma og það hafði allir fram- kvæmdir þess með höndunx, hafði það einnig allt eftirlit með fé því, er almenningur styrkti það með til að ráða fram úr raunum hins ógæfu- sama manns.. Og það er nærri ó- trúlegt, hve þeir, er haldið hafa því fram, að Þjóðræknisfélagið hafi svælt þetta fé undir sig úr höndum “Ingólfsnefndarinnar,” hafa lengi get að blekt sjálfa sig. Um eignarráð sjóðsins er ekki að ræða. Það er öllum kunnugt um, til hvers féð var gefið.. Hvort að veriö var að styrkja Þjóðræknisfélagið í líknar- starfi þess með gjöfunum, og að það eigi því með fylsta rétti sjóðinn, eða ekki, skiftir engu máli, að oss finnst. Jafnvel þó svo væri, myndi félagið verja því fé öllu til liknar og hjálpar Ingólfi og ineira að segja, miklu meira fé, ef á þyrfti að halda og um nokkra hugsanlega hjálp væri að ræða honum til handa. En þegar um umboð þessa fjár er að ræða, vita allir, að það er Þjóðræknisfél- agið sem með það fer í fullu trausti og samþykki almennings. Það hef- ir að visu*verið reynt til að veikja þetta traust á Þjóðræknisfélaginu með ófrægingar greinamosktri í Lög bergi síðan í haust, en það virðist (Frh. á 5. bls.) ,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.