Heimskringla - 27.02.1929, Síða 3

Heimskringla - 27.02.1929, Síða 3
WINNIPEG, 27. FEBR., 1929 HEIMSKRINGLA S. BLAÐStÐA xiin ekki tekið hart á prentvillum/ jafnvel þó þær séu oft næsta hvim- leiöar. Þess utan hef ég reynzlu þekkingu á því, aö lesa allavega handrit, og þess vegna meöliöun með bæði prenturum og prófarkalesurum. Tíðarfar hefir verið óvanalega kalt síðan 23. janúar síðastl., frost, snjór og stormar. Það sem leyfði mánaðar ins og síðan með byrjun febr. (nú er 5. febr.) kyrt, en all frostmikið. Eftir því sem radio fréttir segja daglega frá 4 til sex fyrir neðan zero til 22 fyrir ofan, á ýmsum stöð nm þessa rikis I Blaine mun kuld inn hafa náð zero, en ekki meir. Snjór frá sex þumluligum upp í tvö fet. Hér tæplega farið upp úr 6 til 8 þurnl. I Seattle og nágrenninu meiri snjór, en minna frost, og þó meir en nóg af hvorutveggja. Snjóa mesti og kaldasti vetur á 13 árum, að undanskildum vetrinum 1922, og þó mun nú þessi kuldakafli vera orð- inn lengri en þá var. Enda ekkert útlit fyrir umskifti. Aftur var vet- nrinn 1916, snjóa meiri og kaidari en nokkur síðar eða fyr, frá 1889. En þá lagði höfnina hér svo farið var með sleða og hesta yfir hana. Þrátt fyrir þenna óvanalega kulda,' er heilsufar manna fremur gott, —betra en vanalega, þegar svona viðrar, því óvanalegum kuldum fylgir óvanaleg vesöld. Snjór og kuldi á illa við þetta milda og raka loftslag. Nú ber ekki á þessu, þegar hér er kom- xð. SíSustu kirkjufrétUr: Fríkirkjusöfnuður á fundi 3. þ. m. véði séra H. E. Johnson fyrir prest sinn. Einnig ákvað nefndur söfn- uður að byggja sér kirkju, og vinda bug að því bráðlega. Ur bréfi frá Jóni Jónssyni frá Munkaþvcrá, nú í Mihvaukic, Ore. “—Ekki hef ég háa hugmynd um íslenzkan félagsskap hér, enn sem komið er. Virðist hugmyndin ekki ná lengra en svo sem tvær samkom- ur á ári. Fólk vort hér er mjög samjgróið hérlendum háttum og dregst helzt að scandinavísku félags lífi I gærkveldi (þetta er skrifað 25. janúar síðastl.J vorum við á Scandinava samkomu í Portland á Norman Hall. Þar voru víst 4—5 hundruð manns, en innan við 20 Ís- lendingar. Samt bar nokkuð mik- iÖ á þeim, því báðir ræðumennirnir ^tu landar. Barði Skúlason talaði utn lögskipun á Islandi til forna og tnargt annað ágæti ísl. og norrænnar tnenningar á þeim tímum — góð tæða, eins og vænta mátti, svo öll þjóðabrotin, þar saman koinin máttu af heilum hug klappa honum lof, ís- lenzkir, danskir, norskir, svenskir og líklega finnskir. Hinn ræðumaður- ínn var séra Bjöm Jóhannsson Hann befir sterkan róm og igóðan fram- burð. Hann beindi máli sínu aö arfinum sem hinar norrænu þjóðir í þessu landi héfðu þegið og flutt tueð sér hingað, og hvatt> til sam- beldni, til þess að geta framlagt sem stærstan skerf af vitsmunum og drengskap, þessu voru nýja landi til blessunar. Okkur konx saman um, a6 Jóhannsson myndi sóma sér vel á bvaða ræðupal'i senx væri. Við vorum við messu hjá honum fyrra sunnudag. Kirkjan er ný, ckki stór, en lagleg og tilheyrir Svedenborg- istum,—þ. er New Christian Church. Söfnuðurinn dreifður mjög, telur 102 fullorðna meðlimi...... Söngur- tn var igóður og ræðan skynsamleg. bleira var á skemtiskránni, svo sem fæða forsetans, einsöngur og tvísöug- txr. Karlakór, 40 raddir, vel sam- æft og fallegt. Síðar dans, piano °g harmonicu music, sem nú er nxjög í móð. Landar fyrstir út á gólfið. Eg þóttist telja hundrað þar á gólfinu í einu þegar hæst stóð. b'essi skemtun var frí fyrir alla. En það kostar $2 að ganga í Scandinava félagið og 50c á mánuði. Hvað nxargir landar eru í því veit ég ekki, en þeir Barði og Björn eru þar framarlegn Forsetinn er ungur doktor, senx hefir verið á Islandi eitt- hvað og talar nokkuð íslenzku og et montinn af því. Þó heyrist mér nokkuð vanta á tungutakið. Nú er gert ráð fyrir að hafa “spilaparty’’ 9. n. nx. (febr.) sem helzta ráð til að ná saman hóp til skrafs og ráða- gerða.” Eg hef tekið trausta‘aki á þessum bréfkafla fyrir Heimskringlu í von um að lesendur hennar hafi garnan af að frétta frá löndum í Portland sem annarsstaðar. Höf., sem er skilgóður og greindur maður, leyfir mér að láta þetta í Dugi, mánaðarrit Jóns Trausta í Blaine, og þangað fer hann einnig. Vona að hann fyrir- gefi þó ég sendi hann svona mikið lengra. Bréfkafli þessi minnir mig á, að á samkomu söngflokksins í Blaine, senx getið er hér að framan, spilaði hr. W. Ivarson, — sonur Gustav Jóhann Theodor Ivarsson á Point Roberts, getið i Point Roberts land- námsþáttunx í almanaki O. S. Th., 1925, bls. 59, — á piano-accordeon, og þótti mjög mikið til þess koma. Hann hefir leikið á þetta hljóðfæri í mörg ár og fengið nxjkið orð á sig fyrir, — þykir fyrirtaksspilari. En okkur, eldra fólkinu, að minnsta kosti, fannst við mæta þar gömlunx kunningja í þessu hljóðfæri — einu því fyrsta sem við þekktum í æsku, að undanskildu langspilinu. En einn- ig það, var óvíða til og fáir kunnu nxeð að fara. Af öllu sem fram fór á nefndri samkomu, fékk harmonikan mest lófaklapp, og var þó margt ann- að sem þar fór fram, gott. Hcimskringla Margt hefir hún fært okkur þarft og gott, og skemtilegt. En eitt af því, sem ég hef lesið með íuestri ánægju nú í seintxi tíð, er “Frum- herjar,” máske af því, að þar ræðir um bernsku-p;»ð'f nxína, skáldin, sem ég þá elskaði allra manna mest, og blátt áfram dýrkaði. 1 heimi hug- sjóna þeirra aðeins átti ég æsku- lönd, ljós og gleði. Að sjá þá — eða þau — skáldin, endurvakin og sæmilega skilin, flytur mér aftur æsku mína, og þau sjálf. Eg er einatt að spyrja: Hver skrifar? og bíð með óþreyju eftir svarinu. Eg hef helzt ímyndað mér hana tekna úr einhverju timariti að heinxan, þykir þó undarlegt að blaðið skyldi ekki geta þess þegar i byrjun. En svo gæti það þó verið. Hitt er víst, að fáir eru þeir Vestur-Islending- ar, sem svo vel kynnu á því efni að halda. Dr. Rögnvaldur Péturs- son? og þó er það ekki hans rit- háttur. Aðrir getur nxér þó ekki konxið til hugar, nema vera skyldi einhverjir af hinum yngri nxenta- mönnum að heiman. En hvort sem er unx það, bíð ég með óþreyju eftir áframhaldini). Takist það eins vel og það sem komið er, Ixorgar það lesaranunx, hvar sem hann er, heilan árgang af Heimskringlu, og hefir hann þó mikið til góða. Tvær ritgcrðir: ágætar voru í jólablaði Heims- kringlu, nefnilega “Af íslenzku menningarástandi á íslandi” eftir séra Benjamin Kristjánsson og “Franxtið íslenzkra félagsmála,” eftir dr. Rögn- vald Pétursson. Sú fyrri gladdi mig og fræddi. Sú síðari flytur al- vöru þrunginn sannleik, sem vert er að athuga, sem raunar allan sannleik. Þar talar fram—og glöggsýnn þjóðar vinur. Islendingar gjörðu vel að lesa þá ritgerð vel og oft, og spyrja sjálfa sig: —Hvað verður unx oss, sem Islendinga og ísl. niðja ef blöðin okkar deyja? — já, — “með göllunx þeirra og gæðunx,” og haga breytni sinni við þau, samkvæmt því svari. Jólablaðið Var góður gestur, og reynist mér, í það nxinnsta, þeinx mun verðmætara, sem ég lít oftar í það. Mönnum hættir oft við að lesa fljótt, og gleyma fljótt, einnig því, sem vert er að lesa vel og muna vel. M. J. B. Aths.—Frumherja ritar Vestur-Is- lendingur, menntaður hér, þótt fædd- ur muni á íslandi. En engin tilgáta frú M. J. B. er rétt.—Ritstj. Dánarminning&r SKCJLI JOHNSON Þann 19. okt. 1928 andaðist að heimili sinu í Blaine, Wash., Skúli bóndi Johnson frá Berjanesi í Rang- árvalla sýslu á íslandi, eftir langa og þjáningarfulla sjúkdómslegu. Skúli var fæddur að Berjanesi 9. desember árið 1882. Faðir han9 hét Jón Ölafsson, en móðir Geirlaug Ólafsdóttir. Var Skúli einn af fjölda mörgum börnum þeirra hjóna. Ein systir hans, Ms. Th. Johnson, á heima í Blaine. Hann flutti snemma úr föðurgarði og vann fyrir sér í ýmsum stöðum á Suðaustur- landinu, en átti síðast heima á Is- landi, í Viestmannaeyjum. Þaðan flutti hann til Ameriku árið 1900 og dvaldi nokkur ár í Selkirk og Win- nipeg. Hann giftist Jóhönnu Eyjólfsdóttir Oddssonar 14. apríl 1905. Varð -þeinx hjónum átta barna auðið. Tvö dóu í æsku en sex eru heima hjá nxóður sinni og sum ung. Þau Skúli og Jóhanna fluttu vest- ur að hafi fyrir 21 ári síðan. Áttu þau fyrst heimili i Vancouver, en fluttu síðar til Blaine. Vann Skúli sál oftast við smíðar og þótti verka- maður góður, en heilsulítill hin síð- ustu árin. Rúmfastur lá hann í krabbameini frá því í marz síðast- liðinn. Hann andaðist, eins og áður er sagt, 19. okt. síðastl., réttum þrem vikunx eftir andlát Eyjólfs tengda- föður síns. Skúli var heimilisfaðir ágætur og lét sér nxjög ant um þarfir þess. Við, sem heimsóttum hann í bana- legunni, vissum að áhyggjur hans voru til hið allra síðasta bundnar við börnin og framtíðarfarsæld eigin- konunnar. Hann var jarðsunginn af séra H. E. Johnson, þann 21. okt., 1928. H, E. J. P. S,— Blöðin á Austurfjörðum eru beðin að endurprenta dánarfregn Eyjólfs sál. EYJÓLFUR ODDSSON Hann andaðist að heimili sínu hér í Blaine, þann 28. sept. síðastl., eftir stutta legu. þau til Fáskrúðsfjarðar og dvöldu þ_ar í nokkur ár. Stundaði Eyjólf- ur þar búskap, sjómennsku og smíð- ar. Hann var handlaginn vel og hamur til allra verka. Árið 1900 fluttu þau hjónin vest- ur yfir haf og settust fyrst að í Nýja Islandi en fluttu síðar til Winnipeg Vestur á Kyrrahafsströndina konxu þau 1907, áttu fyrst heima í Van- couver, en fluttu brátt til Blaine í Washingtonríki, og þar andaðist Ingibjörg árið 1915. Eftir* það bjó Eyjólfur sál. oftast einn, en naut góðrar hjúkrunar frá börnum sínum og tengdadætrum. Þau Eyjólfur og Ingibjörg eign- uðust 9 börn og eru sex á lifi: Sig- urður og Einar, búsettir í Blaine; Valdimar í Seat'le, Wash.; Mrs. Jó- hanna Johnson í Blaine; Mrs. Björg Thorsteinson, til heimilis í British Columbia, og Mrs. Jakobína Johnson í Winnipeg. Ein dóttir þeirra, Mrs. Guðbjörg Thomsen, andaðist hér í Bjlaine fyrir nokkrum árum síðftn. Eyjólfur var þrekmaður nxikill og iðinn með afbrigðum. Féll honum sjaldan verk úr hendi og þótt hon- um stæði til boða heimilisfang hjá börnum sínum, mátti liann aldrei til þéss hugsa, að öðrum yrði hann til hinna minnstu þyngsla. Hann var fáskiftinn unx annara hagi qg það eru engar ýkjur, að orð hans voru betri en eiðar ýmsra. Það nxyndi hafa valdið honum voða þjáningu, ef hann hefði orðið að bregða orði sínu við aðra. Greið- vikinn var hann og einhver hinn allra bezti nágranni sem ég hef átt. Mér virtist honum svipa einna mest til fornra víkinga, og hugljúfast að hugsa um hann sem íslenzkan sjó- sóknara “.....vanann beint fram í voðann að hrinda, horfa ekki um öxl og hika ekki við.” Ellin beitti hann ýmsum brögðuro síðustu æfiárin, en aldrei kom hún honum lengra en á knén, og þótt líkamsþrekið þryti, var hugurinn sami. Samt var honum síðasta hvíldin kær og igott var að sofna til sinna. Astvinirnir og nábúarnir munu ávalt minnast hans með ást og virð- ingu. Hann var jarðsunginn frá íslenzku kirkjunni í Blaine þann 30. sept. síð- astliðinn. H. E. Johnson. ■x-------- NAFNSPJOLD soeccoooscccoccccccccosoccooeoðosccoscosccosososcoðoae Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja allakonar rafmaKnaAhðli. ViögerBir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og rel afgreiddar. Stmtl S1 507. Hrlmiatmli n S80 HEALTH RESTORED Lœkningar án lyfja Ðr* 8. O. Sirupson M.B., D O. D.O, Chronic Biseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG, — MAN. A. S. BARDAL selur llkklstur og nnnait um M- tarlr. Allur útbúnatlur ei baatt Ennfremur selur hanu allakonaí mlnntsvarba o{ legrstetna_i_: 848 SHERBROOKE 8T. Phonei 89 607 WEHNtPBG T.H. JOHNSON Sl SON CRSMIWIR OG GILLSALAR ÍRSHHAR «G GULLSALAR Seljum siftlnga leyfisbréf og giftinga hringa eg allsken&r gullstAss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og vilSgjörXSum utan af landl. 353 Portage Ave. Phone 24637 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. DR. A. BLÖNDAL «03 Medlcal Arts Bldg. Talstml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma, — AÖ hltta: kl. 10—12 f. h. og 8—6 e. h Helmili: 806 Vlctor St.—Siml 28 180 IP»-‘* ■ -rx— . = J. J. SWANS0N & C0. lilmlted R B N V A L 8 IRSURANGR m R R A L B8TATB MOHTQAGB8 600 Parla Bulldlmg, Wlsslftg, Hu. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy II Phone: 21 834 VltJtalstimi: 11—12 og 1—6.80 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Björgvin Guðmundsson A.R.CM. Teacher of Music, Composjition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71021 « Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Btfrase and Fnrnlture Movlmg 668 ALVERSTONB ST. StMI 71 868 Eg útvega kol, eldivl* meb sanagjörau ver-#i, amnast flutn- ing fram eg aftur um b«inn. v> Dr. M. B. Halldorson 401 Beyd Bldg. Skrlfstof usiml: 23 874 Stundar eérstaklega lungnasjdk- dðma. ®r ** flnna A skrlfstofu kl. 12_11 f h. og 2—6 #. h. Hetmtll: 46 Allow&y Ave Talalmli 83 158 —------------------------------- WALTER J. LINÐAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. • kJlClilIIðMMl 216 MRDICAL ARTS ILDft. Hðrnl Kennedy og QráhS. •tnndar elnghngn aagnn-, ayrun-. ■ef- oar kvc-rka-aJAkdémn. IV hltta frd kl. 11 III II 1 kt. I II 5 v 1. Heimlll Talalmli 21 834 : 638 McMilIan AVe. 42 691 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenekur lögfraðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Eyjólfur var fæddur í Reyðarfirði á íslandi 14. maí árið 1849, en for- eldrar hans voru: Oddur Bjarnar- son og María Einarsdóttir. Ólst lEyjólfur upp þar á Austurlandinu og stundaði sjóróðra sem flestir ung- ir menn þar unx slóðir. I sept. árið 1875 gekk hann að eiga Ingibjörgu Jónsdóttur, ættaða úr Reyðarfirði. Nokkru síðar fluttu TIL SÖLU A ODfRU VERÐI “FURNACE” - -bseXii viSar og kola "furnace” litlX) brúkaS, er til sölu hjá undlrrHubum. Gott tækifæri fyrir fólk út á. landt er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. UOODMAN & CO. 786 TorOnto Slml 28847 i. Great-West Canadian ÞJÓÐSÖNGVAR, ÞJÓÐDANSAR OG HANNYRÐA SÝNING REGINA - - MARCH 20-23 f Fjóra daga ágætis söngvar og sýningar, sem sýna bæði kunn- áttu fólksins í slóttufylkjunum í hannyrðalist og söng. SÖNGVARAR, SPILARAR og ÞJÓÐDANSAMEISTARAR FRÁ 20 ÞJÓÐFLOKKUM I í hinum glæsilegu þjóðbúning- I um lands þeirra. HANNYRÐA SYNINGUNNI ER STJÖRNAÐ AF CANAD- IAN HANNYRÐA-FJELAGINU OG SPIL OG ÞJÓÐDÖNS- UM ER STTÓRNAÐ AF MUSIC DEILD CANADIAN PAC- IFIC RAILWAY. k - Þeir, sem óska að sýna hannyrðir, geri svo vel að snúa sér til Mrs. Illingworth HOTEL SASKHTCHEWAN The Canadian Pacific Hotel í Regina, Sask. TaUfmli 28 888 DR. J. G. SNIDAL TAtilVLaSKIVIH 614 Aomtrael Blecb Portc.fi Ave. WINNIPRt, 1 POSTPANTANIR Vér höfum tækl á aX) bæta úr öllum ykkar þörfum hvab lyf snertlr, ninkaleyfismeböl, hraln- lættsáhöld fyrir sjúkra herbargl, rubber áhöld, og tl. Sama vsrö sett og hér ræXJur I hænum á allar pantanlr utan af landsbygX). Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto. — Sfml 23 435 '9 MARGARET DALMAN TKACHKP OF PIANO 854 BANNING ST. PH0NE 26 420 ð> IV- Messur og fundir i kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvild í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta nánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagilf: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æflngar á hverju fimtudagskvoldi. Sunnudagaskélinn: — A hverjum 1 sunnudegi kl. 11—12 f. fa. CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust ag nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SÍMI 87 478 GleymlXJ ekkl aö á 724 Sargent Ava. fást keypttr nýtlzku kvenh&tt&r. Hnappar yflrklnddlr Hemstltchlng og kvenfataaaumur gerXJur, lOc Silkl og 80 Bómall Sérstök athygll veltt Mall Ordora H. GOODMAN V. SIGURDSOH BEZTU MALTIDIR i bænum á 35c og 50c frvals ávextlr, ylndlar tðhak o. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons búTSinni) Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SfMI 23 130 E. G. Baldwinson, LL.B. I<()gfrieD>ingiir RMltfence Phone 24 308 Offlce Phene 24 70S Mlnlni? ExckHnge, 35« Main St. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.