Heimskringla - 27.02.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 27. FEBR., 1929
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSÍÐA.
"Annað opið bréf.” Segist hann
þar hafa orðið fyrir svæsinni
árás af mér í Heimskringlu, 7.
nóvember 1928, í tilefni af
bréfi, er honum var ritað og
hann birti í “Lögbergi.’’ Kemst
hann þar svo að orði um mig
og tilfærir svo ummæli mín:
‘‘Um innihald bréfsins segir
hann, að það sé ekki aðeins
fjarstæða, að sinna beiðni Ing-
ólfs, heldur væri það einnig
“strákskapur, svo viðbjóðsleg-
ur gagnvaft fslandi, að orðum
verður eigi að komið.”
I>etta segir nú hr. H. A.
Bergman að ég hafi sagt. En
sannleikanum samkvæmt sagði
ég þetta:
"Því það er hugsanlegt, að
til séu menn, sem að annað-
hvort eru svo heimskir, eða svo
illgjarnir í garð Þjóðræknisfél-
agsins ,að þeir rísi upp til handa
og fóta, ef Þjóðræknisfélagið
kynni að líta svo á, að auk
fjarstæðunnar, sem því fynd-
ist á þessu, þá væri það strák-
skapur, svo viðbjóðslegur gagn
vart íslandi, að orðum verður
eigi að komið, ef það færi að
beita sér fyrir því, að fá dæmd-
an morðingja lausan úr haldi
héðan, til þess að ísland ætti
að ala önn fjrrir honum, eða að
honum gæfist tækifæri til þess
að leika þar lausum hala.” —
Eg þarf naumast að biðja
jafn glögga lesendur og íslend
ingar eru yfirleitt, að taka vel
eftir því hver munur er á blá-
berum sannleikanum og -um-
mælum herra lögmannsins um
það, hvernig mér hafi farist
orð.
Þó er þetta ósamræmi milli
sannleikans og framburðar hr.
H. .A. Bergman smáræði eitt í
samanburði við það sem hann
leyfir sér, síðar í sömu grein,
að segja að ég hafi bent sér á.
Hann segir svo:
“Eg sé heldur enga ástæðu
að taka til greina bendingar hr.
Halldórs í þessu svari hans um,
‘‘að spyrjast fyrir hjá íslenzku
stjórninni,’’ hvort leyfilegt sé að
reyna að fá Ingólf leystan úr
fangelsi,* áður en því máli sé
hreyft hérnamegin hafsins.’’
Þetta leyfir nú ímyndunarafl
herra lögmannsins honum að
bera á borð fyrir lesendur. En
sannleikurinn er sá, að þessi
“bending’’ mín var á þessa leið:
‘‘Ef til vill hefði ekki verið
úr vegi fyrir Mr. Bergman, að
spyrjast fyrir um það hjá ís-
lenzku stjórninni, áður en hann
fór á stað hérnamegin, hvílík-
u^ aufúsugestur dæmdur morð-
ngi héðan að vestan myndi vera
þar heima. Hvað íslenzka
stjórnin myndi álíta um þjóð-
rækni þeirra manna, er fyrir
því stæðu.’’
Eins og allir óbrjálaðir menn
sjá datt mér aldrei í hug að
benda nokkrum manni til þess
að spyrja. íslenzk stjórnvöld
hvort reyna mætti að leysa Ing
ólf úr fangelsi, heldur hvort
hann myndi íslandi aufúsugest
ur með feril sinn og dóm héðan
að baki sér. Dálítill munur er
nú á þessu. En hvað munar
hr H. A. Bergman um einn
blóðmörskepp, eins og Danir
segja, þegar hann skundar til
atlögu á blóðvöllinn í þessari
sláturtíð réttra tilvitnana.
En þó tekur út yfir sannleiks
ást herra lögmannsins í “Lög
bergi,” 21. febr. 1929, þar sem
hann, meðal annars kemst svo
að orði:
‘‘í Heimskringlu 31. okt
1928 staðliæfir hr. Sigfús Hall
dórs, að Þjóðræknisfélagið-
‘‘hafi rnátt gera hvern skramb
an sem því sýndist við þessa
Peninga og að hann álíti að
það hafi með fullri heimild lagt
afgang varnarsjóðsins í sinn
félagssjóð.’’ En hann gengur
inn á það, að hafi félagið ekki
frá upphafi átt þetta fé, þá hafi
það “stolið því eða með ofbeldi
lagt hönd á það,” svo ég við-
hafi hans eigin orð.”*
Og hr. lögmaðurinn áréttar
þetta ennfremur síðar í sömu
grein, með þessum orðum:
“Við getum naumast vænst
þess, að dómur hérlendra
manna verði vægari en dómur
sá, sem hr. Sigfús Halldórs —
sá maðurinn, sem duglegastur
allra hefir verið að forsvara
meðferð Þjóðræknisfélagsins á
Ingólfssjóðnum — er þegar bú-
inn að kveða upp, sem er, að
hafi félagið ekki þegar frá upp-
hafi átt þetta fé, þá hafi það
“stolið því, eða með ofbeldi
lagt hönd á það.’’,(1
Þenna “dóm” blygðast hr. H.
A. Bergman, K.C., sín ekki fyrir
að staðhæfa á prenti, að ég
hafi kveðið upp. En nú skul-
um við sjá hvert ^itni sann-
leikurinn ber honum. Um-
mæli mín eru orðrétt á þessa
leið:
‘‘Vér endurtökum það. Vér
álítum að Ingólfur Ingólífsson
hafi aldrei peningana átt. Vér
álítum að Þjóðræknisfélagið
hafi með fullri heimild lagt af-
gang varnarsjóðsins í sinn fél-
agssjóð. Vér erum sannfærð
ir um að hr. Bergman hefir
aldrei dottið í hug, að Ingólfur
ætti peningana, að honum
hefði aldrei dottið í hug, að
taka þrjá fjórðu hluta af aleigu
umkomuleysingjans fyrir það,
að bjarga honum frá lífláti.
DYEHS & CLKANISRS CO„ LTD.
grjöra þurkhreinsun samdægurs
Bæta og gjöra viíS
Sfmi 37061 Winnipegr* Mnn.
Ingólfsmálið
Hr. Jónas Pálsson virðist
vera á annari skoðun. En að
deila um þetta verður aldrei ann
að en orðaskak um “keisarans
skegg.’’ En það er eitt ráð
til þess að skera úr þessu. Sé
h<f. Jónas Pálsson* sannfærð-
ur um það, að Ingólfur Ingólfs-
son eigi þetta fé, að Þjóðræknis
félagið hafi stolið, eða með of-
beldi lagt hönd á það, og skyldi
svo ólíklega vera ástatt, að hr.
H. A. Bergman sé sömu skoð-
unar,* og hafi þess vegna ekki
leitt hr. Jónas Pálsson í allan
sannleika, þá erum vér þess
fullvissir, að þeir láta ekki und-
ir höfuð leggjast að beita sér
fyrir það, að umkomuleysingj-
inn nái rétti sínum og eignum
með aðstoð laganna.’’-------
Hvernig lízt nú góðum, ís-
lenzkum drengjum á þá útreið,
er Sannleikurinn fær þarna
hjá hr. Hjálmari A. Bergman,
K.C.? Virðist mönnum ekki
nokkuð gagngerður mismunur
á því er ég vík að því, hvað hr.
J. P. kunni að álíta um eignar-
rétt á afgangi varnarsjóðsins,
og að mér þykir ólíklegt, að hr.
Bergman geti verið þeirar skoð
unar, að Þjóðræknisfél. hafi
stolið sjóðnum, og svo á því,
er hr. Bergman dirfist að bera
fram, að ég hafi "gengið inn á
(Frh. frá 1. bls.)
nú ekki hafa haft meiri áhrif en svo.
að dagsverkunum, sem til þess liafa
gengið, virðist hafa verið á glæ kast-
að.
Og við hverju öðru var að búast?
Þegar vér lítuma á þráð málsins,
getur það ekki dulist, hve ósanngjarnt
það er, að bregða Þjóðræknisfél-
aginu um óhlutvendni, að maður ekki
segi með orðum andstæðinga þess,
um rán, þjófnað og yfirieitt brota-
lausan allskonar óþokkaskap, í allri
meðfer^S Ingólfsmálsins. Lesendur
íslenzku blaðanna kunna að gera sér
grein fyrir hlutunum betur en svö,
að hugsanlegt sé að*slík bardaga-að-
ferð komi nokkru máli að haldi.
Þá er og brosleg málssóknar ögr-
un hr. Hjálmars Bergman í síðasta
Lögbergi. Dæmalaust má hann
*Auðkennt hér
það,’’ og fellt þann ‘‘dóm,’’ að
félagið hafi í raun og veru
framið þarna ofbeldi og þjófn-
að, ef Ingólfur eigi ekki sjóð-
inn? Og er ekki einmitt því
óaðgengilegra fyrir Vestur-ís-
lendinga til þess að hugsa, að
maður úr þeirra flokki, í slíkri
stöðu og með slíka menntun að
bakhjalli, skuli geta fengið af
sér, að leggja sig svo iágt nið-
ur, að jafn auðvirðilegri að-
ferð í málafærslu, eins og hr.
Bergman hefir hér gert, sem
það er öllum kunnugt, að hann
getur hvorki kennt um gáfna-
skorti né sljóskyggni á ritað
mál, jafnvel þótt vafasamara
væri tekið til orða en ég hefi
gert í því máli, er hann snýr
svo algeriega frá sannleikan-
um? Myndi nokkur ærlegur
drengur óska að sjá óvandaðri
meðferð á tilvitnunum, í ræðu
eða riti, frá þjóðbróður sínum
eða nokkrum manni, er hann
vildi eigi frýja vits né skilnings?
Eg hirði því síður um, að nota
nokkur stóryrði í þessu sam-
bandi, sem ég veit, að hver les-
andi á gnótt ótvíræðra lýsingar
orða í fórum sínum, til þess
að kennimerkjja slíka rit-
mennsku og hr. Bergman hefir
hér brugðið fyrir sig. Og ég
er ekki heiftræknari við and-
stæðinga mína en það, að mér
er engin gleði að því, að þeir
fletti þannig af sér spjörunum
á almannafæri, eins og hr.
Bergman hefir hér gert, og
reyndar f öllum skrifum sínum
um Ingólfsmálið, að meira eða
minna leyti, — allra sízt ef þeir
eru þjóðbræður rnínir, er ég
annars veit um að gætu komið
fram kynstofni okkar til meiri
sæmdar.
Sigfús Halldórs frá Höfnum.
halda Þjóðræknisfélagið ístöðulitið,
að hugsa sér að hræða það með þvi
líku. Hið sama er að segja um
álit lögmannanna þriggja. Eins og
ekki sé hægt að fá álit annara þriggja
lögmanna um hið gagnstæða. Það
eru einhver meiri vandræði í heimin-
um en það, að fá lögmann á sínar
skoðanir. Hitt erunt vér hr. Berg
man sammála urn, að viðurkvasmi-
legra sé Jð halda þessari Ingólfs-
deilu út úr réttarsalnum, ekki stór-
vægilegra en það mál í raun og veru
er. Á hinn bóginn sjáum vér þó
ekki, að sé dómsúrskurðar knáfist,
að það sé nokkur hneisa, hvort sem
er hliðinni sem vinnur eða tapar.
Skárra væri það nú, ef allir sem
slíks úrskurðar hafa krafist uni dag-
ana, hefðu unnið sér til óhelgis í
almenningsálitinu með því!
A einu furðar oss sérstaklega i
þessari deilu, og það er á því, að
frændi Ingólfs skyldi fara að veita
þeim flokknum lið, er það hafði sett
á program sitt að ausa Þjóðræknis-
félaginu auri út af þessu máli sem
öðrum, er félagið hefir haft með l
höndum, Og jáfnvel fyrir það, sem j
það hefir aldrei gert. Vel ntá
hann þó vita að Þjóðræknisfélaginu
er öllum öðrum frentur trúandi til
þess, að verða þessunt manni frarn-
vegis að einhverju liði eins og raun
hefir orðið í liðinni tíð. Satt að
segja leizt oss ekki á blikuna á
borgarafundinum fyrsta, er öllum
hraus hugur við að taka málið að
sér vegna kostnaðarins, sem því var
sjáanlega samfara. Ef til vill
hefði sá ís verið óbrotinn enn, ef
stjó(ntarnefnd I > j óðr ækp i s f e.l agsi ns
hefði ekki reynst sá drengur, að taka
málið að sér. Þakklátsemin sem í
fylsnum hins innra manns þessa skyld
mennis Ingólfs býr, hefir auglýst
sig all átakanlega með því spori er
það þá steig.
Rúmsins vegna í blaðinu skal nú
hér staðar numið. Það skal þó
tekið fram að grein þessi er ekki
skrifuð að neinu leyti að tilhlutun
stjórnarnefndar Þjóðræknisfélaglsins.
Hún er skoðun hlutlauss áhorfanda
deilanna. Og vér höfum reynt að
byggja þá skoðun vora á söguþræði
málsins, en sleppt úr eins og oss hef-
ir verið unt snurðunum sem með
snældu-kingsi deilunnar hefír Hasqf—
ið á þráðinn.
Qtcfán Einarssou.
Loð-yfirhafnir
á lægsta verði á árinu
Það eru tvær mikilvægar á
stæður fyrir því, að Loðyfirhafn
ir eru nú á lægsta verði á ár-
inu.
Fyrst: Vörubirgðir vorar eru
miklar og verður að minka.
Þess vegna höfum vér ákveðið
að setja á sölu, sem spara ætti
kaupanda 20 til 35 per cent af
vanalegu verði.
Annað: Loðvara hefir hækkað
mjög í verði sem vitanlega leið-
ir af að loðfatnaður verður dýr
næsta haust.
Kaupin loðyfirhöfn yfiar A vor—
nni góhu prfaiim ok skllmAium og vér
Mkiilum geyma haua tll na*Mta hauNtM*
rml iir|?jal«lMlaiiNt.
Ilorsih 1« per cent nitSur, en
afgangin A roarluleKiim mAn-
ahar liorgiiiiiim yflr Humaritf.
Etfirfylgjandi er brot af sýnishorni
af voru ágæta verbi.
CHAPAIi SEAL COATS — Yngra fólk lítur vel út í þessum fínu
yfirhöfnum, meö self shawl collars og cuffs. C"7CI Crt
VanaverÖ $110. A sölu fyrir .......... 9 * WnwW
MUSKRAT COATS — Gerb úr aöeins beztu skinnum, og líta af-
bragbs vel úr. Vanaver?5 $185. ^ OIT AA
Nú á ........................... JplwOaUU
CHAPAL SEAL COATS — meb yndislegum kraga og líningum úr
Alaska Sable. Vanavert5 $125. Crti
Nú á ............... "............ WW ■ ■Ölf
RINGTAIIi OPOSSUM COATS — Nýstárlegar lot5yfirhafnir, en sér-
lega fallegar. Vanaverb $245. Hll
Nú á ....................... JploDiUlí
AMERICAN WOMBAT COATS — Fallegar nýtízku yfirhafnir, meti
kraga og líningum úr sama efni. Vanavert5 $97.50 $69.50
MOLESKIV COATS — mjög í tízku úr ágœtu skozku molesWnni.
Vanaverb $197.50 **"*S 1 45 .00
Nu á ...............................
HI'DSOV SEAIi COATS — Ein af fremstu tízku >rfirhofnum meB
Alaska Sable kraga og líningum. Vanavert5 $375. ^279 50
Holt, Renfrew & Co.
WINNIPEG LTD.
Canada’s Largest Furriers Est. 1837
*Auðkennt hér
Gerir stórt brauð eins og þetta úr
Robin Hood
FIiOUR
FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930
r
a
1000 Ára Afmælishátíð
Alþingis íslendinga
Canadian Pacific járnbrautarfélagiíS og Canadian Pacific gufuskipafélagiS óska aS tilkynna.
Islendingum, að þau hafi nú lokið við allar mögulegar ráðstafanir viS fulltrúanefnd Al-
þingishátíSarinnar 1930 vestan hafs, viSvíkjandi fólksflutningi í sambandi viS hátíSina.
SKIP SIGLIR BEINT FRÁ
MONTREAL TIL REYKJAVÍKUR
Farþegja sem fýsir að heimsækja staði í Evrópu, eftir hátíðina, geta það einnig
{ ferðinni.
j/U
MA
Ábyggileg peninga trygging í hverjum poka
Sérstakar Lestir
fara frá Winnipeg til Montreal
í sambandi við skipsferðirnar.
Sérstakar Skemtanir
er verið að undirbúa á lestum
og skipum fyrir þá sem hátíð-
ina sækja.
Þetta er óvanalega gott tækifæri til aS sigla beint til
Islands, og til þess aS vera viSstaddur á þessari þýS-
ingarmiklu hátíS 1930. YSar eigin fulltrúar verSa
meS ySur bæSi til Islands'og til baka.
NotiS þetta tækifæri og sláist í förina, meS hinum stóra
hópi Islendinga, sem heim fara.
Til freka,ri upplýsinlga viSvíkjandi kostnaSi o. fl.
snúiS ySur til:
W. C. Casey, General Agent, Canadian
Pacific Steamships.
R. G. McNeillie, General Agent, Canadian
Pacific Railway.
Eða
J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar,
708 Standard Bank Bldg., Winnipeg.
Canadian Pacific
Umkringir jörðina