Heimskringla - 27.02.1929, Síða 8

Heimskringla - 27.02.1929, Síða 8
*. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. FEBR., 1929 Fjær og nær. Wér viljum leiða athygli að end- arreisnaríundi ungmennafélags Sam- >andssafnaSar er haldinn verður í Samíjawlskirkju 5. marz næstkom mdi. VerSur þar ágæt skemti- skrá ásamt veitingum. Ættu nú allir, rækj hafa á, aS þyrpa sér og kunn rgjuni sínum inn í ungmennafélag- iff. og sjá því fyrir fjörugu og öfl- u,gn félagslífi. Vér viljum benda lesendum Hkr. á anglýsingu frá “Öldunni,” á þess- ari siíu i blaSinu, um ágæta skemti- samkomu, er haldinn verSur í Sam- fxmdskirkju, 6. marz, eins og aug- fýsingpn ber meS sér. Ættu allir vin ir “Öldunnar’’, aS fara og taka sína kunningja meS, hver manneskja. karla-kvartett. — Hn: Sigfús Halldórs frá Höfnnrn túlkar íslensk þjóðlög, meS aSstoS ungfrú Þorbjargar Bjarna son, og skýrir þau nokkrum orSum. ASgangur mun kosta aðeins 75 cent, og ættu menn ekki aS sitja sig úr færi, að hlýSa á þessa síSustu og efnismestu hljómleika, er klúbburinn heldur á vetrinum. Hin góSkunna sænska söngkona, frú Rydberg stýrir blandaSa kórnum og syngur sjálf tneS. Bjórgvin Guðmundsson A. R. C. M. og frú hans verSa meSal annars heiSursgestir kveldsins. * a y % i Drengskapur og .. ? HLJÓMLEIKAR Menn skyldu taka eftir því, aS OmmtudagskveldiS 28. febrúar (á morguný efnir “The Scandinaman Musical Club’’ til veglegra hljóm- leika. í lútersku kirkjunni á Victor ^traetí, kl. 8.15 síSdegis. VerSa þar túllcaðar tónsmíSar frá öllum nor- ræns löndunum fimm, og í þessari rviiz Finnlandi, Danmörku, Islandi, Noregi og Svtþjóð. En þar á meS- al verk eftir slíka snillinga, sem Palmgrcn, Sibelius, Grieg, Södcrman og Wennerberg. VerSa þau túlk- hH ýmist á piano eSa fiSlu, í einsöng, at blönduSum kvartett og tvöföldum (Frh. frá 1. bls. skýrslur og lagt fram ‘offriS.’” Hvar var Arnljótur þá? Um reikning H. Gislasonar er þaS aS segja aS hann lagSi hann fyrir nefndina á téSum fundi, og bauð aS svara fyrir hann á þinginu. GjörSi ltann það. Var reikningurinn borinn upp fyrir þing- iS og samþykktur af því. ■ Um sex dálka ritgerS igqSkunn- ingja mins Jónasar Pálssonar skal ég vera fáorSur því efni hennar kæm ist vel t hálfan dálk. ÞaS sem rekur mig til svars'er þessi setning: “Ekki fæ ég betur séS, en að borið sé á Ingólfsnefndina aS hún hafi fært ÞjóSræknisfél. fé, sem hún hefir ó- leyfilega tekiS úr sjálfs síns hendi og ÞjóSræknisfél. veitt þannig fengnu fé' móttöku.” Jú, Jónasi er ekki láandi þó hann fái ekki betur séS. En æriS nærsýnn er hann, annar hefSi hann séS aS þessi áburöur er rakalaus. J. P. beinir fjórum spurn ingum að hr. Sigfúsi Halldórs frá Höfnum. Hann ge'.ur svaraS þeim ef hann álitur þess vert. I raun og veru er allur ntergurinn málsins í fyrirsögn greinarinnar, og hefSi greinin ekki þurft aS vera lengri. Fyrirsögnin er: "Höndlaði ÞjóSrækn isfél. IngólfsmáliS ?” Henni er fljótsvaraS: Já. Þetta hefir frá upp hafi veriS niinn skilningur og er enn. H. A. Bergman segist skilja þetta öSruvísi og svo skilja þeir Jónas og Arnljótur nákvæmlega eins og hann. En svo finst honum nauSsynl. til alm. skilningsauka á þessari opinberun lögmannsins aS rita all ítarlega texta skýringu, og er hún eins og viS er að búast æriS orSmörg og flókin. Minnir mjög á guSfræSisskýringar miSaldanna. Þó fannst mér snöggv ast bregSa fyrir skilningsleiftri viS aS lesa þessar setningar: “Eftir aS búið var aS kjósa stj.-nefnd ÞjóS- ræknisfél., sem Ingólfsmálsnefnd, var hún orSin aS tveimur nefndum. MeS öðrum orSum, hún var orSin ein og tvenn, eSa tví-ein.” En ofvaxiS er mér aS öSlast þennan skilning, einkum er ég hafði sögu málsins alla fyrir augutn. Hitt er mér ljóst, að á -þessari “tvenningar-kenningu” hvíl ir allt kerfið: kerfi af þungum sak- argiftum á menn, sent i einfeldni sinni álita sig alsaklausa. En fyrir þessari kenningu “höfutn viS’ ákveSn ar sannanir frá tveimur lögfræSing- um,” segir Jónas. Skyldi hann nú ekki vera hér á hálum ís? Eg hefi ekki enn séð neinar “ákveSnar sann anir” um þetta frá þessum lögfræS- ingum. Hitt er annað, aS þeir álíti aS þetta sé svo, — aS þetta virSist vera trú þeirra. En er þetta ekki annars hin háskalegasta villutrú í þínum flokki ? J. P. heldur því meðal annars fram aS nefndin hafi veriS “blátt áfram skyldug til að .hlýða* og fylgja ráSleggingum hr. Bergmans. Hann fór með umboð almennings* ....og nefndin var kosin til aS aS- stoSa hann.....” Eg kannast hvorki vS þessa “skyldu’’ né þetta “umboS.” Nefndin gerði alla sína skyldu eftir beztu vitund samkvæmt því umboSi er hún fór meS. Henni var aS vísu bent á aðferSir til aS losna viS þessa skildinga, en henni var ekki ljóst hvernig hún gat notað meir af þeim en hún gerði til aS bæta kjör Ing- ólfs. Þess vegna eyddi hún ekki öllu fénu. Bent hefir veriS á aS hún heföi átt aS fá sérfræSinga aS rannsaka andlega heilbrigði Ingólfs. Henni var ijóst aS $800 hefSu náS skammt til aS kosta þá rannsókn, þar sem hún hafSi nú fengiS nokkur kynni af kauptaxta sérfræSinga, og áleit ekki gjörlegt að leita til al- mennings á ný eftir stórfé í því skyni. Enda mjög vafasamt hvort vistaskiftin, sem af þeirri rannsókn kynnu að leiSa, yrSu nokkur bót fyrir Ingólf. En hví verá aS elta ólar viS þess ar aSfinnslur Jónasar, sem, mér vit- anlega, hefir lagt þaS eitt til í mál- inu aS ófrægja þá, sem ókeypis lögðu á sig meira eSa minna erfiSi til aS bjarga auSnuleysingjanum, — og svo aS hefja þann mann upp úr skýunum, meS hóflausu og hlægilegu skrumi, sem tók full laun fyrir sín afskifti af málinu og ætti aS sjá sóma sinn því aS leita ekki tilefnislaust á rnann orS samverkamanna sinna eða líSa *Leturbreyting er mín—A. E K. I BUÐINNI I KJALLARANUM ENGAR PANTANIR MEÐ PÖSTl ENGAR VTSENDINGAR Men’s ‘Teconomy’ Suits Setja nýtt met að þv'i er tísku og gceði snertir Fyrir $15.00. —Föt sem mönnum myndi aldrei detta í hug í sambandi við þetta lága verð. Verð i sem aðeins er mögulegt vegna þess, að vér höfum hald á kostnaðinum frá byrjun. Við völdum efnið og kusum sniðið, og sögðum fyrir um tilbúningin að öllu leyti. Með því að framleiða nógu mikið og færa sölukostnaðinn niður allt sem hægt var, hafa menn nú fata úrval á $15.00. Er það eitt af hinum mörgu dæmum hinnar góðu sölu í kjallaranum. Föt, hámóðins og smekkleg, ein og tvíhneft, sniðin eftir kröfum yngri sem eldri. Saum og frágangur ágætur. Tauið er endingargott í þeim; litur á vaðmálsfötum ljós eða dökkgrár og brúnn, en í serge blá,r.. Stærðir 34 — 44. Verðið óviðjafnanlegt á SAMKOMA íSatnbandskirkju miðvikudagskveld iö, 6. marz, kl. 8.15. Inngangur 35c. 1 Piano solo—Miss Margaret Dalman 2 Kæða__Séra Benjam. Kristjánsson 3 Vocal solo—Mrs. P. S. Dalman i Framsögn—FritSr. Kristjánsson 5 Piano solo—Mr. Albert Stevenson 6 Erindi—Miss AtSalbjörg Johnson n c0lo—TVi> R V. Jfvaran 8 Violin solo—Miss Gytfá Johnson $15.00 ROBIN HOOD KARLMANNA SK0R AÐEINS I KJALLARABVÐINNI r —Ágæt tegund af skóvöru, vel þekktri af öllum sem kjósa endingargóða skó jafnframt því, að þeir líta vel út. Mæla einnig með sér fyrir þetta lága verð . Bæði háir og lágir skór — sumir gerðir úr sterku síðuleðri, aðrir úr mýkra leðri í Blucher og Bal moral sniði. Litir svartir og brúnir. Allir hafa þeir Goodyear sólagerðina og rubber hæla. Stærðir 6—11. Verð I ' $4.15 s"T. EATON C°„ WINNIPEG LIMITED CANADA öSrum aö gera þaö í sína þágu. Gjöri þessir menn nokkra kröfu, til þess íslenzka drenglyndis, sem kom fram hjá almenningi, er lagöi fram hið margumrædda fé, ber þeim nú aS gera annaðhvort. 1) biöja op inberlega fyrirgefningar á ærumeiö- andi staöhæfingum, eöa 2) sanna á- burö sinn fyrir rétti. Læt ég svo úttalaö um þetta mál hér. En berist mér stefna að mæta í Winnipeg og svara fyrir geröir mínar í þessu máli mun ég bregöa viö skjótt og mætti þá svo fara aö mönnum yröi ljóst “hvar fiskur liggur undir steini” — ef þaö er ann- ars nokkrum huliö nú. Albert E. KistjánsSon. SPARAR K0N- UNNI TÍMA Gefur henni meiri tíma með vinum sínum og fjölskyldunni KaupiS ^“LAUNDRY QUEEN” «Challenge Model Rafmagns-þvottavél Sú bezta og ódýrasta Borgið á meðan þér nolið vélina — $5.00 niður og $6.50 á mánuði. WINNIPEG ELECTRIC COMPANY Ábyrgst að vinna vel Þrjár búðir:—Appliance Department, á fyrsta gólfi í Electric Railway Chambers, dg að 1841 Por- tage Avenue, St. James, og á horni á Marion og Tache, St. Boniface. Óbeini hagurinn Hinn óbeini hagur bænda er hveiti samlaginu heyra til, er vel lýst af R. M. Hoey, ráðsmanns hveitisamlags- ins í Manitoba. Segir hann þann hag oft nema eins miklu og, öllum starfskostnaði kornhlaöanna á ári. “Ef við rækjum kornkaupin öðru vísi en við gerum, gætum við á- þreifanlega sýnt á reikningunum miklu meiri hag, en nú er gert. Til dæmis að taka, ef við höndluðum 200,000 mæla af hveiti. Fyrir aö hreinsa þá græðir félagið um $2,- 000. En það er ekki allur gróðinn. Við getum sanngjarnlega búist við að hveitið sé það betur flokkað með vorri hreinsun á því, að 3 centum nemi á mæli. En það er gróði fyr- ir félagsmenn, er nemur $6,000. Þetta sézt ekki á reikningum félagsmanna beinlínis, en það er þar eigi að síð- ur. Svo eru “scrjeenings,” sem kallaðar eru. Um 1,500,000 pund af þeim fara til baka til korn fram- leiðendans (í bóhveiti, villi höfrum, frosnu hveiti, o. s. frv.L Reiknaðar á 1 cent pundið, nemur sá hagur $15,000, sem ekki hefði sézt neitt af, ef hveitið hefði verið sent öðrum. Þannig hafa bændur samlagsins á óbeinum hagnaði aflað sér svo mikils fjár af flokkun og hreinsun hveitis- ins, að það nægir til þess að borga kornhlöðu kostnaðinn. Eins og ég sagði sézt þetta ekki á reikningum félagsmanna. Ef þessi óbeini hagur samlagsins væri sýndur, þá myndi þaö nema feykilega miklu fé. En vér sýnum aldrei þennan hag. Eyrirkomulag samlagsins rétt ir hann orðalaust og-reikningsfærslu laust bóndanum aftur. En því má ekki gleyma, að það er gróði fyrir- því.” Sargnnt and Arlington The We»t Endi I’iuedt Theetre. THt'R—FRI—SAT.. Thls Week Big Double Program RIC'HARD BARTHELMESS —IN— “THE DROP KICK” —ALSO— “Vamping Venus” WITH CHARLIE MiltliAY With SOUND “The Terrible People” Starts This Week. Speelal Matlnee ahove proKram for Kidfliea on Saturiiay With full Souml Fffeets Mon—Tuea—Wed. Neit VVeek AN OTHER BIO ATTIl ACTION With SOUND JOHN OILBERT —IN— “THE MASKS of THE DEVIL” A Soul Iie«:enerated A Man Rehoru —The Story of a Snper Love COMEDY NEWS WONDERLANQ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. Thurs.—Frid.—Sat., This Week. LON CHANEY IN FREE SAT. MATINEE THE Aeroplane Propellers “BIG CITY” Comedy and “The Mysterious Rider” Chapter 4 Mon—Tues—Wed., Mar. 4—5—6 Big Double Feature Programme Billie Dove in “THE HEART OF A FOLLIES GIRL” and “JAZZ MAD” with Jean Hersholt and Marion Nixon and George Lewis of The Collegians iésð06ð0QS6Qð0ð9SOSO06OðSSOOSðCOSQQð6SQðOSQðO6ðð6Oeðsr

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.