Heimskringla - 10.04.1929, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.04.1929, Blaðsíða 1
XLIII. ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 10. APRlL, 1929 NÚMER 28 sœoeoooGOðosoðsooseooooeeo&soociðooseeeooeceeeosoosoec I áoocoosooscosososoooðooooosoeosoooccðesoooeoeoeoooosoe FRETTIR KANADA aö olíunámasvæSiö í Turnerdalnum muni vera eitt hiö auðugasta er upp- : 2 l'tileíni af ummælum “Free Press” um viöhorf Alberta gagnvart opin- herri vatnsvirkjun, flytur “Tribune” þá frétt nýlega, aö “United Farmers of Alberta” hafi ekki alls fyrir löngu á félagsfundi samþykkt svo- bljóðandi fundarályktun: “Með því aö vér erum sannfærð- ir um aö vatnsvirkjunarmálin eru ••eitthvert allra mesta framtíöarspurs- mál fylkisins og sérstaklega þeirra, •er sveitirnar byggja, og “Meö því aö oss stendur ótti af ^ þeirri staöreynd, aö voldug séreigna- félög hafa úti allar árar til þess að má orkustöövunum á sitt vald, og “Með því aö öllu varðar að þessi auðsuppspretta sé varðveitt almenn- 'ingi til heilla, og frá því aö séreigna- félög megi maka krókinn á henni, þá “Ályktum vér, að skorað skuli á fylkisstjórnina, að hefjast handa á ákveðinn hátt til þes sað starfrækja vatnsorkuverin hiö allra fyrsta aö rmnt er, og ályktum einnig, aö fara fram á það að U. F. A. félög í fylkinu fylgi því fram sem fastast, ;að vatnsorkuverin veröi starfrækt af hálíu hins opinbera í þessu fylki.” götvað hafi verið á síðari árum. Mestur hluti þess er í höndum Im- perial Oil Co., sem er afspringur Standard Oil í Nevv Jersey, og er þaö sem óðast að ná yfirráðum yf- ir olíunámasvæðin í Kanada. — Ségir blaðið að félagið hafi þegar varið $5,000,000 til jarðborunar eftir olíu, en af viðskiftaástæðum lokað aftur^ flestum þeim brunnum, er það hefir fundið. A fiinmtudaginn var lagði Brack- en forsætisráðherra fjárlögin fyrir fylkisþingið, með mjög skipulegri ræðu. Er gert ráð fyrir meiri tekj- um og gjöldum þessi ár en nokkurn- tíma áður í sögu Manitobafylkis. Gerði forsætisráðherrann ráð fyrir að tekjur hækki um $2,085,480 en að útgjöld muni þó verða það meiri, að tekjuhalli nemi $876,989.64. Ger- ir hann ráð fyrir því, að útgjöld á fjárhagsárinu, sem endar 30. apríl í ár muni nema $12,764,745.56, en tekjur $10,786,202.98. Utgjöld á næsta fjárhagsári er endar 30. apríl 1930 gerir hann ráð fvrir að muni nenia $12,748,671.76 en tekjur $12,- 871,682.12. Rannslóknarnefndinni hefir nýlega borist skýrsla frá Dr. H. D. Acres, einum nafnkunnasta vatnsvirkjunar- sérfræðingi í Kanada, um vatnsvirkj- un yfirleitt, með sérstakri hliðsjón af Sjö-systra samningnum. Dr. Acres var i 17 ár yfirverkfræðingur við vatnsvirkjunarkerfi Ontariofylkis og •er nú verkfræðislegur ráðpnautur Torontoborgar. Er skýrsla Dr. Acres mjög óhagstæð Sjö-systra samningnum, og mun nánar verða frá henni skýrt í næsta blaði. Engin tillaga lá fyrir um breytingu á sköttum, en Mr. Bracken spáði því, að að ári, eða svo, myndi verða óhjákvæmilegt að fylkið minkaði mjög við sig útgjöld, eða hækkaði skatta að öðrum kosti. Af útgjöldunum má helzt telja $3,600,000 til vegabóta, sem hin mesta nauðsyn ber vitanlega til; $1,- 000,000 til símakerfisins og $1,000,- 000 til háskólans. -------x»------ BAN DARÍKIN Eftir all skarpar umræður í fylk- isþinginu, þar sem dómsrrtálaráðr herrann, M'r. Major, og leiðtogi verkamannaflokksins, Mr. Queen lögðu að síðustu málið í dóm þing- manna, ef svo mætti að orði kom- ast, var tillaga Mr. Queen, er fór fram á það, að skipa skyldi þingrann sóknarnefnd til þess- að rannsaka allt er lyti að Sjö-systra samningnum, felld fyrra þriðjudagskveld, með 31 atkvæði gegn 19. Með tiUögunni greiddu atkvaoði: J. Bernier, J. H. Cotter, W. Sanford Evans, S. J. Farmer, R. G. Fergu- son, J. T. Haig, W. Ivens, J. B. Laughlin, J. P. Lusignan, H. Mc- Gavin, J. McLenaghen, F. Y. New- ton, J. W. Pratt, J. Queen, E. J. Rotledge, S. Sigfússon, W. J. Spinks, F. G. Tavlor, W. V. Tobias. Frá Washington er símað 5. þ. m., að Mr. A. J. McPhail, forstjóri mið sölustöðvar kornsamlaganna þriggja hér í Kanada, hafi komið til við- tals við landbúnaðarnefnd öldunga- ráðsins fyrir tilmæli hennar, eðti formanns henAar, McNary, sem er annar höfundur hins nafnkunna Haugen-McNary frumvarps, þar eð nefndin óskaði að fræðast unt fyrir- komulag hveitisamlagsins kanadiska. Var Mr. McPhail um tvo klukku- tíma með nefndinni. Lét hann í ljós þá skoðun, að mjög æskilegt væri að samvinna kæmist á milli Bandaríkjanna, eða hveitisamlaga er þar kynnu að verða sett á stofn, og hveitisamlagsins kanadiska. Ekki hefir enn frétzt að hverju leyti nefndin niuni taka til greina þá fræðslu, er Mr. McPhail veitti henni. A móti tillöigunni greiddu atkv: N. V. Bachynsky, H. G. Beresford, Hon. J. Bracken, J. W. Breakey, I. M. Cleghorn, W. R. Clubb, R. F. Curran, S. S. Garson, I. V. Grif- fiths, Hon. R. A. Hoey, N. A. Hry- horczuk, I. Ingaldson, W. MacKay, Hugh MacKenzie, W. J. Major, Hon. E. W. Montgomery, R. H'. Mooney, W. Morton, J. Muirhead, J. A. Munn, D. McCarthy, A. McLeary, Hon. D. G. McKenzie, W. C. Mc- Kinnell, Hon. D. L. Mclæod, A. J. M. Poole, Hon. A. Prefontaine, H. A. Robson, Mrs. E. Rogers, T. Wol- stenholme, A. R. Berry. Samkvæmt símskeyti frá London á Englandi, eru olíuhöldar þar sem óðast að snúa athygli sinni að Vest- ur-Kanada. Segir sérfræðingur blaðsins “The Evening Standard,” Samkvæmt hinum nýju lögum, sem kennd eru viíj Jon.es öldungaráðs-* mann (frá Washington?) verður hert til muna á hegningu fyrir brot gegn bannlögunum. Er talið í símfrétt frá Washington, að fram að þessu hafi allir stórbófarnir sloppið með tiltölulega vægar sektir. en í fangelsi oftast orðið að fara þjónar þeirra, smábófarnir, er fengust við flutning og skenkingu. En nú só stórfiskunum hætt. Sekta megi þá allt að $10,000. og dæma þá í allt að fimm ára fangelsisvist. Telur frétt in, að eftir því sem spyrjist í Wash- ington víðsvegar frá í landinu, séu nú þegar bersýnilega farnir að auk- ast erfiðleikar stórfiskanna á því að útvega sér trygpa aðstoðarmenn. sökum hinnar löngu fatigelsisvistar, er þeir mega vera víð búnir. Frá New York var símað snemma í þessutn ntánuði, ajS Sir Herbert Wilkins, hinn frægi ástralski land- könnuður og loftfari, gamall ferða- félagi og lærisveinn Vilhjálms Stef- ánssonar, hafi skýrt frá því, að hann hugsaði til neðansjávar ferðar til norðurpólsins og þvert yfir, undir íshelljunni, Hefir hann fengið valda ntenn til fararinnar, og fengið augastað á neðansjávarbát. Gerir hann ráð fyrir að leggja af stað i júrfí. Telur hann ferðina “alveg hættulausa.” — Fréttir hertna, að aðrir vísinda- menn séu ekki á sömu skoðun, og að Vilhjálmur Stefánsson hafi sagt, er álits hans var leitað, að hann teldi þessa för ntjög hættulegt fyrirtæki, en þó mun hann fyrstur manna hafa látið í ljós hugmyndina gjn mögu- leika slíks ferðalags einhverntíma i framtíðinni, og Sir Hubert svo lánað hana til framkvæmda. Herntir fregn- in ennfremur að Vilhjálmur hafi lagt að Sir Hubert að fresta feröinni að minnsta kosti til næsta sutnars, svo að föng væru á að búast sem bezt, og ef til vill að kömast yfir hentugra neðansjávarskip. MEXICO Eftir vopnaviðskífti, et' sitaðið höfðu i 4 daga sunnarlega í Chi- huahua ríkinu í Mexico, laust í blóð- uga orustu 4. apríl milli stjórnar- liðsins undir forystu Plutarco Elias Calles og uppreisnarlíðsins undir for ystu G. S. Escobar y’firhershöfðing- ja. Vann Calles algerðan sigur, og féllu hershöfðlngjar uppreisnarhers- ins flestir. en nokkrir komust undan, þar á meðal Escobar. Telur Mexico- stjórn nú uppreisnina sama sem nið- urbælda. F.n siðustu fréttir hernta, að Escobar sé búinn að safna að sér 6000 ntanna her, og haldist við í fjöllunum í vesturhluta Chihuahua. Jesus M. Aguirre yfirhershöfð- ingi, er með uppreisnarliðinu hafði náð haldi á Vera Cruz, varð að flý- ja þaðan að skömmum tima liðnum. Náði stjórnarliðið honum á flótt- anutn og var hann þegar dæmdur til dauða af herrétti, og skotinn, eins og bróðir hans Manuel Aguirre, er sötnu örlög hlaíit nokkru áður, eins og skýrt var frá í Heimskringlu. ------x------ FRAKKLAND 20. ntarz síðastl. andaðist í París- arlxtrg á Frakklandi Ferdinand Foch stallari, allsherjarforingi hins samein aða liðs Bandamanna, sá er úrslita- sigurinn vann á Þjóðverjum 1918. Var hann grafinn á kos'nað ríkisins í “Invalide” kirkjunni, þar sem aðeins fimm landar hans hafa verið jarðsett ir á undan lionttm, en það eru for- setarnir Faure og Carnot; vtsinda- maðurinn Pasteur; stjórnmáiamaður inn Gambetta, og skáldið Victor Hugo. ÚR BÆNUM Heimíerðarnefndin starfar nú sent kappsamlegast að undirbúningi heim ferðarinnar 1930, enda er eigi sérlega tangur tími til stefnu, miðað við það veglega tækifæri. A fyrsta fundi heitnferðarnefndarinnaT, er haldinn var eftir Þjóðræknisþing voru þeir séra Ragnar E. Kvaran og hr. Sig- fús Halldórs frá Höfnum boðnir vel- komnir t nefndina. A öðrum stað hér í blaðinu birtist ábyggileg skýrsla um ferðakostnað við heimförina. — Þess má geta að “Lögberg” sá sér pmögulega fært að verða við þeirri ósk nefndarinnar, að birta skýrsluna, þótt ékki sé í fljótu bragði sjáanlegt að hún geti nokkurn meitt. — Heimförin 1930 Það eru óeíað margir meðal V.- Islendinga sent í huganum dvelja við hátíðina væntanlegu sent haldin verður á Þingvöllum 1930 og mutiu hugsa sér,að verða þar staddir ef unnt er. Heimfararnefnd Þjóð- ræknisfélagsins hefir t’yrir löngu á- sett sér að skýra frá þeim ráðstóf- 'inum er gerðar hafa verið fyrir þessa ferð héí og heitna, því á tvennu hefir leikið með skilning þann sent lagður hefir verið á þess- ar ráðstafanir og telur nefndin víst að almenningur vilji fá að vita hiö sanna unt þessi efni. Heitnfararnefnd Þjóðræknisfélags- ins, eftir nákvæma yfirvegun, hefir komist að hinum hagkvæmustu samn ingum viö the Canadian Pacific Ry. and Steamship Lines, utn flutning tslendinga að vestan heint, sent nefnd I in vonast til að allir verði ánægöir með. Samkvæntt þeim samningttm verða frrbréf seld, frá öllum braut- irstöðvum i Canada og Bandankj- unum frant og ti! liaka. á ódýrara veröi en dæmi eru til. Sérstakar járnbrautalestir flytja hátiðagestina til hafnar, þar sem eitt af hinunr ágætustu skipunr C. P. R. •tekur á móti þeim og flytur þá henn til Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að farið veröi frá Montreal sneumn í iúni og verður siglingadagunfn á- kveðinn síðar. Naunwst þarf aö taka það frani vro Íslendinga að hvorki gefist þeim tilefni né tækifæri til heimferðar, slikrar senr þessarar aftur. Ráð- stafanir ha"fa verið gerðar til þess að líta eftir farþegum og farangri og sjá fyrir sérstökum skemtunum á sjó og landi franr og til baka. Sér- stök áherzla hefir verið lögð á að gera ferðina fræðandi og sketrrti- lega. Verður skenrtiskráin birt síðar. Þegar heinr kemur er vissa íengin fyrir því að móttökurnar verða ekki síður ánægjulegar en ferðalagið á hafinu, “um nóttlausa voraldar ver- öld,” því þjóðin öll er samtaka unr að gera gestununr komuna og dvöl- ina senr nrinnisstæðasta. Eitt af því nauðsynlegasta, sem gera þurfti, var að fá hentugan veru stað fyrir gestina í Reykjavík og'á Þingvöllunr. tneðan á hátíðahalditru stæði. Þegar á það er litið, að mesti fjöldi gesta, utan lands frá og innan verður að sjálísögðu staddur i Reykjavtk, unr þetta leyti, — en gistihús ónóg eins og nú stendur. hvað þá lreldur þegar að þúsundir gesta eru þatrgað konrnir, þá virtist setn það myndi verða stærsti örðug- leikinn að fá þann verustað fyrir Vestur-Islendinga, er hefði þau þæg- indi að bjóða, er þeir gerðu kröfur til. Franr úr þessu hefir ráðist heppi- lega, fyrir góðvild og höfðingsskap landsstjórnarinnar og fleiri ágætra manna. Hin nýja bygging sem bú- ið er að reisa og ætluð er fyrir Landsspítala, stendur sunnan í Skóla vörðuholtinu, örskanrmt frá listasafni Einars Jónssonar frá Galtafelli. Þaðan er hin fegursta útsýn yfir bæinn, til fjalla, fratrt á Faxaflóa. yfir Skerjafjörð, til Bessastaða og franr á Álptanes. Stórhýsi þetta, er rúmar þægilega 400 nranns, og búið er út með öllunr þægindunr er þekkt eru á fullkonrnustu gistihús- unr hér í álfu. hefir Heimfarartrefnd Þjóðræknisfélagsins verið léð til af- r.oíta fyrir g'pstina endurgjaldslaust meðan dvalið er heima. Er nefnd-1 in og Þjóðræknisfélagið öllunr hlut-1 aðeigendum innilega þakklát fyrir þenna greiða, er sýnir svo mikla rausn og góðvild t garð Vestur-Isí iendinga. Nefndinni fannst, að naumast gæti konrið til ^ mála að ■þiggja þetta rausnarboð án þess, að vér á einhvern hátt vottuðum þakk- læti vort á tnóti ákveðnara en nreð orð ununr eittunt. Þar sem nú að auðsætt var, að til þess að lrúsnæði þetta •yrði notað til íbúðar, þá þurfti að fá í það hús- og borðbúnað o. fl. fanst nefndinni vel við eiga, að þeir senr húsnæðisins yrði aðnjótandi legðu það til, og kaupurrr yrði svo Iragað, að nota mætti það af þessunt nrununt, er leggja þyrfti inn t bygg inguna þegar að hún vrði tekin til þeirra nota senr hún er ætluð, en það setrr afgangs yrði, gæti þá geng- ið til einhverra opinberra stofnana, ef nrenn vildu. Eftir þeim tilboðum. sem nefnd- inni hafa borist frá tveinrur alkunn- ustu stórsöluhúsunum á Bretlandi, verður kostnaðurinn við þessi kaup þegar honum er jafnað niður á 400 i manns nákvætnlega $27.80 á mantr- inn. Tilboð um fæði og alla þjónustu hefir nefndin einnig fengið, er nenr- ur kr. 8. á nrann yfir sólarhringinn trreðan dvalið er í Reykjavík og á Þingvöllttnr. Er áætluð dvöl á báð- um þeim stöðum um 14 daga. Verður þá fæði og þjónusta $25.20 yfir þenna tíma, Samtals nenrur því fæSi, húsnœði og þjónusta í 14 daga í Reykjavík og á ÞingvöUmi $52.80. Þess nrá ge'a, að þeir senr lengur óska að dvelja i Reykjavík unr þenna tiltekna tíma, hafa aðgarvg að her- bergjunt sínum og rúmum þar til hóp urinn heldur heim aftur án frekara endurgjalds, en fæði og þjónustu borga þeir á sama verði. Tilboði þessu og ráðstöfununr hef- ir Heimfararnefndin tekið, og getur því nú veitt nákvæma upplýsingu unr fargjöld og veru í Reykjavík og á Þingvöllunt meðan á hátíðinni stendur. Kostnaðurinn verður þá þessi: Farbréf frá Winnipeg—Montreal fram og aftur ..........$ 72:25 Verukostnaður í Reykjavík og á Þingvöllum ............ 52.80 Farbréf Montreal—R’vik fratrr og til baka ..... 172.00 Samtals ............. $297.05 Frá öðrum stöðunr lrér í landi sem hér segir: Seattle, Prince Rupert, Van- couver ..................$358.00 Calgary, Edmonton, Innisfail 338.00 Saskatooi* Sask............... 321.50 Wynyard. Sask................. 316.05 Churchbridge. Sask ........... 310.30 Swan River, Man. ............. 311.90 Winnipegosis, Man............ 308.25 Lundar, Man................... 301.20 Árborg, Man...............^... 300.95 Riverton, Man................. 301.40 Gimli, Man...............!.... 300.05 Glenboro, Man................. 301.90 Morden, Man................... 300.55 I’iney, Man................... 300.20 Auk þessara upphæða nrá geta þess að flutnineskostnaður milli Reykj- avíkur og Þingvalla, samkvæmt stjórnarúrskurði fer ekki franr úr kr. 7.50 hvora leið. Upp og útskip- un á farangri, sem ntenn ekki geta haldið á nreð sér. $1.00. Svefn- vagnar á ntilli Winnipeg og Mbn- treal um $6.30 (tourist), $12.65 (Standard! fyrir rútnið hvora leið. Má skit'ta þvt til heltninga, ef tveir tro‘a sanra rúmið. Ttntinn styttist nú óðum að þessu merkistakmarki þjóðarinnar, ís- lenzku, og er því nauðsynlegt fyrir sem flesta Vestur-Islendinga að á- kveða sig til fararinnar, ef þeitt ætla sér að fara á annað borð. Það er nauðsynlegt fyrir Heinrfararnefnd- ina að fá að vita hversu margir ætla að fara á hennar vegum, nauðsyn- legt ryrir fluttringsfélagið, og ósk blaðanranna á Islandi, að fá að vita senr fyrst um tölu þeirra Vestur-Is- lendinga, sem væntanlegir eru og hvaðan þeir eru ættaðir af Islandi. Það er því einlæg ósk nefndarinnar að fólk hér vestra gefi sig sem allra fyrst franr og sendi nöfn sín til for- manns Heimfararnefndarinnar, J. J. Bildfells, 708 Standard Bank Bldg.. W’innipeg, eða W. C. Casey, General Agent Canadian Pacific Ry., 370 Main Street, Winnipeg, ásamt ofur- lítilli niðurborgun á fargjaldinu, sem verður endurgreidd ef eitthvað kem- ur fyrir, svo að umsækjandi getur ekki farið. I unrboði Heimfararnefndarinnar, /. /. Bildfcll. ----------x----------- r Ársfundur Viking Press, Ltd. Ársfundur hluthafafélagsins The Viking Press, Ltd., verður haldinn mánudaginn 15. apríl 1929 á skrif- stofu félagsins, 853 Sargent Ave., Winnipeg, kl. 2 e. h. Ársskýrslur félagsins verða þar lagðar fram til staðfestingar; embættismenn kosnir fyrir í hönd farandi ár, og mál þau er félaginu koma við, verða rædd og af- greidd. Skorað er á alla hluthafa að mæta eða senda um boð sín þeim félagsmönnum, er fundinn sækja. Winnipeg, Man., 27. marz, 1929. M. B. HALLDÓRSSON forseti RÖGNV. PETURSSON skrifari ►«a V #

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.