Heimskringla - 10.04.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.04.1929, Blaðsíða 8
0 I. RLAÐSIÐA HEiMSKRINGLA WINNIPEG, 10. APRÍL. 1929 Fjær og nær. Hér voru staddir um helgina, á snöggri ferö dr. Gíslason og dr. Thorgrímsen frá Grand Forks, N. Dakota. Kvenfélag Sambandssafnaðar efn- ir til sumarmálasamkomu fimmtudag inn 25. þ. m., í Sambandskirkjunni. VerSur afar vel vandaö til skemti- skrárinnar, og ágætar veitingar und- irbúnar, eins og venjulegt er, þegar kvenfélag Sambandssafnaðar efnír til slíkrar samkomu. Verður nán- ar auglýst i næs‘a blaði. — Hingað komu á laugardagskveld- ið var Mr. og Mrs. Jón Stefánsson frá Pinej’, Man., úr langferð vestan af Kyrrahafsströnd. Fóru þau skömmu fyrir jól vestur og hafa far- ið um alla Kyrrahafsströnd sunnan frá Mexico og norður til Vancouv- <er. Hafði þeim litist sérlega vel á ■sig allstaðar, bæði á hag íslendinga, er á þessum slóðum búa, og þá auð- vitað á land og loftslag. — Heim til Piney fara þau hjón í kveld. Jóns Sigurðssonar félagið heldur 'fund að heimili Mrs. Th. Borgfjörð, 832 Broadway, á föstudaginn kemur, 12. apríl, kl. 8 síðdegis. GÁTA Hvcr er sá. Hann átti fína og fjarska dýra húfu, sem fór svo vel, og þótti mesta skart; og fyrir henni féllu menn á grúfu. Þó fæstir þekktu manninn — telst það vart. Hann greip 'þá húfu til að ausa aur. Nú er sem saurguð kolla hvolfi á staur. Helgi Jakobsson. Staka Heim með sína sæmdarskreið sækja úr Ingólfsveri og fara þétta flæmingsreið fjórir á einni meri. Sigurður Freeman frá Vogar, er um sex mánaða skeið hefir dvalið heima á íslandi, kom aftur til Win- nipeg 3. þ. m. Með honum kom systir hans, ungfrú Sigurbjörg Free- man, af Akureyri, sem sest hér að. Að heiman og af ferðinni sagði hann allt hið bezta að frétta. Forstöðunefnd íþróttafélagsins Sleipnir, sem kosin var síðastliðinn maí 1928 hefir gert sitt ítrasta til þess að halda uppi æfingum og efla félagið, en vegna áhugalevsi nieð- lima og íslendinga yfir höfuð, sem hefðu getað styrkt þennan féiagsskap, var félagið nauðbygigt að leggja niður starf sitt 1. des. 1928. Föstudaginn 12. april kl. 8 e. h. verður haldinn ár&fundur félag^ins í G. T. húsinu. Gefst þá öllum ,þeim sem hafa áhuga í brjósti sér til örfunar þessum félagsskap að koma fram með þær. Satnkoma í Árborg Föstudaginn 12. apríl verður sam- koma haldin í Arborg. Meðal ann- ars, sem þar verður á skemtiskrá, ætlar dr. Rögnv. ^étursson að flytja þar erindi um Islandsferð og skýra frá undirbúningi undif hátíðahöldin 1930. Séra Ragnar E. Kvaran syngur islenzka söngva og lés upp. WONDERLAND Sérstakt aíhygli rnun það vekja, að i myndinni sem sýnd er á Wonder- land þessa viku. er aðal hlutverkið leikið af Miss Elder, ungfrúnni, sem horfði ekki í að leggja upp í loft- hát yfir Atlanzhafið, þó sú ferð heþpnaðist ekki. Hin myndin "Lilac Time” sem sýnd verður fyrri hluta næstu viku, er og annáluð af öllum er séð hafa hana. WALKER Canada’s Finest Theatre WEEK^nuír MON., APR. 1C MatineeN WED. and SAT. Farewell Enj?aeement BRANSBY WILLIAMS nnil hls I.ONDON COMI’ANV In “A ROMANCE OF THE ROAD” A ivrioil Play of Lnve nnil Adven- ture tn Bnalnnd’s CoaohtnB Days. By A. B. Shtrland Seats Now Selling Kvs».: »2.00, SJl.no, .$1.00. 75c 50c Wed, Sat. >1 at*.: $1.00, 75c 50c, 25c Plua Tax WALKER p ° s p ■N THEATRE ' TH I IIS—FHI—SAT THIS WEEK BIO DOIBLE PltOÍÍHAM “RILEY the COP” AN ALL STAR CAST —ALSO- Tim McCoy in Beyond the Sierras” U and “TER RIRLE MON—TUKS—WKD Vkxt wkkk JOHN GILBERT GRETA GARBO —IN— “A WOMAN OF AFFAIRS” —With Sound— —A PICTURE YOU CAN T AFFORD TO MISS COMKDY NKWS Nýjar kvöldvökur Vtgcfandi Þorst. M. JónsSon, A’tureyri Mér voru send nokkur' eintök af þessum “Kvöldvökum” til sölu hér vestra. Er þletta ársfjúrðsungsrit í stóru postillu formi og tvídálkað- ar blaðsíður. Árgangurinn alls um 200 bls. og frágangur mjög sæmi- legur. Eg fékk allan síðasta ár- gang (1928) innheftan i eina stóra bók með húðþykkri kápu. Efni ritsins er aðallega skemtilegar sög- ur, þýddar og frumsamdar og marg- ar þeirra ágætar, en einnig fræði- greinar, lýsingar á löndum og borg um og nokkur ljóð, sem veigur er í. Einnig er ritið prýtt með allmörgum myndum. Þessar “Kvöldvökur” eru nú reynd ar ekkert nýjar því þær hafa komið út í 21 ár og eru þjóðkunnugt og hugljúft rit á Islandi, en ég hygg að þær hafi aldrei fyr verið boðfiar fólki hér vestra. Askriftarverð hér i Ameríku verður $1.75 árgangurinn pós’gjald meðtalið. Gerið ntér að- vart sem fyrst því ég hef mjög svo takmarkaðan eintakafjölda. Borgun fylgi pöntun. M. Pcterson, 313 Horace Str. Norwood, Manitoba, Canada. Hús til leigu í bezta standi og á bezta stað; við sporvagnslínur í all- ar áttir bæjarins; 4 svefnrúm uppi o,g eldhús með gasstó; 4 niðri með elda range og gas plate; ódýr leiga Heimskringla vísar á. t.f.n. Dánarfregn / Ungfrú Hallfríður Sigurbjörg Hunford varð bráðkvödd þann 25. marz síðastl. á heimíli sínu að Mark- erville, Alberta, 28 ára að aldri, gerfileg kona sýnum, mjög vinsæl og vel gefin eins og hún átti ætt til. Hún var yngsta dóttir Jónasar J. Hunford’s 6g konu hans, Margrét- ar Bjarnadóttur frá Stafni í .Svartár- dal, (dáin 15 marz 1924). — Var um mörg ár bústýra föður síns og bræðra sinna. Þungur harmur er hér kveðinn að umfangsmiklu heimili og ástríkri fjölskyldu: aldurhnignum föður, sex bræðrum og þremur systrum. Á föstudaginn langa var hún bor- in til grafar af bræðrunum sex, og jarðsett í grafreit fjölskyldunnar að viðstöddu fjölmenni vina og vanda- manna. P. H. Leikurihn “Á útleið,” er leikfélag Sambandssafnaðar Iék í gærkveldi fyrir fullu húsi,' verður leikinn aftur í kveld, og sökum hinnar miklu að- sóknar endurtekinn næsta mánudag, eins og sjá má á öðrum stað hér í blaðinu. Mun mörgum hafa fundist þetta allra áhrifamesti leikurinn, er félagið hefir sýnt ennþá, og senni' lega jafn bezt leikinn. Væntum vér að eiga þar kollgátuna, að all- mörgum hafi orðið leikurinn svo mik ið umhugsunarefni að þeir fari og horfi á hann aftur, enda heyrðist það fullkomlega á ýmsum við leiks- lok. ROSE A þessu hreyfimyndahúsi eru á- gæ’ar myndir sýndar seinni part þess arar viku og fyrri part næstu viku. H.Ijóðfæraleikurinn er mjög skemti- legur með þessum nýja hætti (in sound). Og leikhúsið er yfirleitt hið þægilegasta, ,góð sæti og loft- ræsting hin fullkomnas’a. Th. Borgford byggingameistari, er dvalið hefir hér í mánaðartíma með fjölskyldu sinni, hvarf aftttr á mánu daginn vestur til Calgary þar sem hann starfar enn að byggingttm eft- ir að hafa lokið við Eatons bygging- ttna, er hann og félagar hans byggðu. Allir sem séð hafa Bransby Wil- liams leika einu sinni eiga bágt með að neita sér um að sjá hann aftur. í næstu viku verður hann á Walker leikhúsinu og leikur hlutverk sem ó- iikt er flestum þeim er hann hefir áður leikið. Leikurinn sent hann sýnir þar heitir “A Romance of the Road.” Með því að þetta verður í síðasta sinni, sem Bransby Williams leikur hér, viljum vér draga athygli að þessum leik hans næstu vikuna á Walker. Það er ekki líklegt að tækifæri gefist i nokkur ár að sjá hann hér aftur. María Björnsson læknisfrú, frá Árborg dvaldi hér í bænum síðast liðna viku og fór heim til sin á máttu- daginn var. íslenzkusamkeppnin rnilli barna og unglinga, er nýlega var haldin í G. T. húsinu, að tilhlutun forseta Fróns- deildarinnar í Winnipeg hr. B. E Johnson og s’jórnarnefndarinnar fór ágætlega frarn. Vegna rúmleys is er ekki unnt að geta nánar um hana nú, en verður gert i næsta blaði og þá skýrt frá úrslitum. Mrs. Roger Johnson, 878 Sherburn str., varð aðfaranótt mánudagsins var að ganga undir holskurð við hastarlegri botnlatigabólgu. Hefir henni heilsast eftir beztu vonum síð- an. Mrs. Johnson liggur á almenna sjúkrahúsinu hér í bæ. Þriðjudaginn 2. apríl lézt að heim ili sínu hér í bæ húsfrú Rósa Mar- teinsdóttir Dalmann, ekkja Jónasar Guðmundssonar Dalmann, er lézt 30. nóvember siðastliðinn. Jarðar- förin fór fram á föstudaginn var frá útfararstofu Bardals. Séra Rögnv. Pétursson jarðsöng. Hin fram- liðna var ættuð úr Mývatnssveit, og fædd 25. ágúst 1859. Söngkonan góðkunna ungfrú Rósa M. Hermannsson, söng, með aðstoð nngfrú Þorbjargar Bjarnason, isí lenzka söngva eftir ýnis tónskáld. fyrir hljómlistarnemendúr og gesti Mary L. Robertson, á þriðjudags- kveldið var. Var þeim framúc- skarandi vel tekið a'f 'áheyretiduni. Eins og atiglýst var hélt Stúdenta íélagið veizlu á mánudagskveldið þann 8. Áðtir en sezt var að borðum flutti séra Rúnólfttr Marteinsson borðbæn Þegar niáltiðinni var lokið sagði forseti félagsins, Mr. Sigurdson nokkur orð. Mæltist hann til þess að þeir sem nú væru að útskrifast hættu ekki að starfa í félaginu. Næst sungti stúdentar nokkra íslenzk a og enska söngva. Þá voru lesin stutt æfiágrip heiðursgestanna og var það hin hezta skemtun. Miss Backntan, Miss Bardal, Mr. Bildfel! og Mr. Melsted sungu þá nokkra af hinum gömlu stúdentafélagssöngv- um, og var þeim tekið með miklum fögnuði. Þar næst mælti Mr. Siggi Sigmundsson f.yrir minni heiðurs- gestanna en Mr. Clifford Hjaltalín svaraði fyrir þeirra hönd. Báðum tókst mjög vel. Þá voru sungin nokkur lög, en að því loknu mælti Mr. J. A. Biidfell fyrir minni kvenna en Miss Aldís Thorlakson svaraði. Ræðum þeirra var vel tekið. enda voru þær mjög sköruglega fluttar. Séra Rúnólfur Marteinsson sagði þá nokkur orð. Hann kvaðst viss ttm að Stúdentafélagið myndi halda á- írani að starfa að málum islenzkra stúdenta og sagðist vona að aldrei andaði kalt úr þeirri átt til íslands eðá þess sent íslenzkt væri. Var þá staðið upp fr áborðum og þjóð- söngurinn “O, Canada,” sungin að skilnaði. Um 90 manns sátu veizluna og niunu allir hafa skemt sér ágætlega. H. Th. MACDONALD’S EtneCui Bezta tóbak fyrir þá sem búa til sína eiKin vindlinga S/SSf S/SSS/s "/'*//• S'sv, Með hverjum tóbakspakka ZIG-ZAG Vindiinga pappír ókeypis Skálclkonan, frú Laura Goodman Salverson, flutti erindi sitt um “In- fluence and Charm of Scandinavian Letters” í fyrstu lútersku kirkju á Victor stræti, miðvikudaginn 3. apr- íl. Gerði hún í inngangi grein fyr- ir mismunandi viðhorfi i norrænum og suðrænum skáldskap, og tók sið- an til dæmis samkvæmt fyrirsögn erí indisins tvær “þrenningar’” norænna skálda; Ibsen, Björnson og Lie, og Selmu Lagerlöf, Hamsun og Bojer. Var þetta langt og itarlegt erindi, og þökkuðu áheyrendur fyrir með ein huga lófataki. Frú S. K. Hall söng norræna söngva með sinni ynd- islegu rödd, með aðstoð manns síns. Einnig söng flokkur blandaðra radda undir stjórn Björgvins Guðmunds- sonar A. R. C. M. Isiand Að gefnu tilefrri skal þess getið að svar frá Hr. Hjálmari Gíslasyni við grein hr. Arnljóts B. Olson í síðasta “Lögbergi,” gat ekki orðið tilbúin fyrir þetta blað, en mun birt ast í næsta blaði. ■ Staka Aursins hækka öldufjöll orða smækkar mergur. Velsæmd lækka vígaspjöll. Vinum fækkar “Bergur.” J. H. Húnfjörð. * ^ - Ti 5| Þjóðlög íslendinga Helzta tonvísindarit Þýzkalands “Zeitschrift fur Musikwissenschaft’’ birti nýlega skýrslu eftir Jón Leifs um þjóðlagasöfnun hans á íslandi • sumurin 1926 og 1926, ásamt þar að lútandi rannsóknum. Þjóðlög þau, sem Jón Leifs safnaði síðastl. haust norðan lands og vestan, þykja einnig sérlega merkileg. Dr. Erich von Hornbostel, prófessor við Berlínar háskólann og forstjóri hljóð ritasafnsins, lét svo um rnælt, að lög þesis væru “sannarlega frá tíundu öld.” Jón Leifs hefir verið beðinn að rita um íslenzku lögin í hátíðarit, sem Þjóðverjar ætla að gefa út að ári afmælis Alþirtgis. (FB). —----------x----------- Laugardaginn 6. apríl, voru þau Thomas Wylie og Steina Eyjólfson bæði til heimilis í Winnipeg, gefin satnan í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton st. Sökum þess hve mikið berst stöð- ugt að blaðinu verður ýmislegt að bíða lengur en skyldi og eru hlutað- eigendur beðnir að taka á þolinmæð- LEIKFJELAG SAMBANDSSAFNAÐAR endurtekur leikinn Á ÚTLEIÐ MÁNUDAGINN 15. APRÍL í samkomusal Sambandskirkju Byrjar kl. 8. ^ Jimmy, May og Robert eru að boröa brauð búið til úr Robín Hood FliOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING f HVERJUM POKA «eeSSeOS0COS0OSCCC>0C0O5OSOðOSOCO0>SOO9OS<9009OS0OSC>eG« WONDERLANQ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. THLR—FRI—SAT., THIS WKKK Richard D/X in § y > “MORAN Ofthe MARINES WÍTH HITH KLDKH — A l’aramount rioturc COMKDY and ln.st chnpter of “THK AIYSTKRY RIDKR*’ MO\—TIJKS—WEDu AI'RIL 1T—Ui—17 COLLEEN MOORE ' IX HKR FIRST GREAT SUPKR-SPKtTAI$ LILAO TIME | with Gary Cooper KDCCCCCCCCCCOOOOOOOBOOOOOOCOOOOCCOCCCCOOOOOOOCGOOCOBCÍ' \ I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.