Heimskringla - 10.04.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.04.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. ARÍL, 1929 HEIMSKRINGLA S. tíLAÐSlÐA anir skuli til þess ger5ar, svo framt sem mögulegt er, aö ekkert vestur- íslenzkt ungmenni sé látiö vera ó- frótt um orsök liátíðahaldsins á Is- lahdi, áriö 1930. 3. Aö í tilefni af síðustu tillögu, og meö tilliti til annara líkra þarfa, feli þingiö stjórnarnefndinni að gangast tafarlaust fyrir útigáfu is- lenzks mánaðarrits handa ungling- um. 4. Aö þingið ákveöl, að eftir þvi skuli grenslast, utan þess svæðis sem umferðakennsla nær nú til, hversu ástatt sé með lestrarkennslu, og með hverjum hætti kynni að mega veita aðstoð, þar sem hennar væri þörf. 5. Að þingið hvetji íslenzkan al- menning til að gera sitt ítrasta til aö vekja hjá hinu yngra fólki lestrar- fýsn á íslenzkum bókum, íhugun ís- lenzkra mynda, þar sem pess er kostur, og sem réttasta fræðslu um Island og Islendinga, og hvers eins eigið ætterni, eftir því setn þeir fttllorðnu bezt kunna. 6. Að þingið feli hér með stjórn arnefndinni að eiga hlut að máli um samkeppni i framsögn á Islenzku, með því að veita heiðurspening Þjóðræknisfélagsins til verðlauna, eður á annan hátt, sem bezt þætti henta. 7. Að hvern rnann eða konu, sem hefir áhuga fyrir því, að náms- hlunnindi skólanna sé hagnýtt, hvetji þingið hérnteð til að koma sér í bréfaviðskifti við stjórnarnefnd þessa félags. 8. Að þingið feli stjórnarnefnd- innt, að bregðast, eftir mætti, vel við þeim undirtektum sem af fram- angreindum ályktunum kynni að leiða; einkum og sér í lagi með til- liti til þess, að börnunum verður að getti auðvelt :að komast ivfir blöð og bækur við sitt hæfi, og fullorðna fólkinu verður að kenna það að kenna. Milliþinganefnd sú, er skipuð var á síðasta þingi, til að íhuga úrræði íslenzkunni til viðítalds hér vestan hafs, leyfi sér að telja hér frarn, það sem að undanförnu hefir kom- ið að mestum notum. a) Notkun tungunnar sjálfrar í samræðum á íslenzkum heimilum. b) Kirkjugöngur og margvíslegt islenzkt félagsstarf og samkvæmis- líf. c) Lestur íslenzkra bóka og blaða. d) Kennsla í lestri, söngvum og sögum á heimilum, í sunnudagaskól- utn og laugardagaskólum, og með umferðarkennslu. e) Islenzk söngkennsla. f) Nám í íslenzkri málfræði og bókmenntum í miðskólum og háskól- unt. Allt saman þetta hefir verið reynt og allt borið einhvern árangur. Sterklega viljum vér mæla með því, að öllu þessu verði haldið áfram, á allan þann hátt, og allstaðar, þar sem unt er. Sérstaklega teljum vér það miklu máli skifta, að Islend- ingar í Manitoba hagnýti sér, betur en raun hefir á orðið, þau íslenzku- námshJunnindi sem lög fylkisins heimila. Það er bæði tjón og ó- sómi, hvað litið þau lagaréttindi, enn sem komið er, hafa verið notuð. I>essi sörnu hlunnindi, en þó aðeins í mið%kólanámi, veita Iög Sask.- fylkis ,og eru þau jafnvel enn minna notuð þar. 9. Að þingið skipi nefnd eða nefndir þessum ályktunum til fram- kvæmda, að svo miklu leyti sem þess gerist þörf. Rúnólfur "Marteinsson J. P. Sólmundsson Sig. Júl. Jóhannesson. Að þessu áliti lesnu, var aftur horfið að áliti útbreiðslumálanefnd- ar. |Var fyrsti liður samþykk'.ur. Um 2. lið urðu nokkrar umræður, .en var þó samþykktur óbreyttur. Við- víkjandi 3. lið gerði Árni Eggerts- son tillögu og séra Jónas A. Sigurðs son studdi, að upphæðin til útbreiðslu mála sé ákveðin -300. í stað -500. Samþykk. ' (Framh. í næsta blaði). ----------------x--------- Höggmynd af Jóni Arasyni, höggna í grástein, hefir Meulenberg præfekt samið við Guðmund Einarsson frá Mjiðdal að höiggva. A myndin að vera í kór hinnar nýju Landakots- kirkju, og vera fullgerð þegar kirkj- an verður tekin til notkunar. ' Erindi flutt vifi hornsteinslagnin@ Islenzkií Fríkirkjunnar í Blaine, Wash . (Eftir M. J.) Kæfu þjóðbræðhr og þjVVðsystur mínar! Mig langar til að biðja ykkur að hlusta á meðfylgjandi erindi mitt, og taka það til rækilegrar aitugun- ar. Sú athöfn, sem hér á að fara fram er aðeins tákn veruleikans. Þessi hornsteinn, sem hér er lagður, er grunnur undir allar þær siðmenn- ingakenningar og athafnir, sem bú- ist er við að fari fram í þessu húsi, og það er byggt fyrir, en sá hornsteinn verður að vera tákn þeirra grundvallarsetningar, sem heimsmenningin kemst aldrei fram úr, og felast í þeim hugtökum, sem oröin "sannleikur” og ‘‘kærleikur" þýða, er hafa ævarandi gildi. Og þessi hugsjóna hornsteinn styrkist og stækkar eftir þvi, sem. þekkitigin þroskast og tnanngöfgi vex í heim- inum. Hann þolir því allan þunga menningarinnar um allar ókomnar aldir. Eg vil þá með nokkrum dráttum lýsa hugmyndum núnum um þær kenningar og menningastefnur, sem þessi frjálsa kirkja ætti að helga alla starfskrafta sína i samtíð og framtíð. Eg hef heyrt núklar kvartanir yf- ir því, að íslenzka þjóðin sé að hverfa frá kirkjunni; að gömlu trúar brögðin séu að tnissa gildi sitt, og að helgidaga guðsþjónustur séu ekki sóttar nenta af örsmáum hluta fólks- ins. Jafnvel þó þetta væri nú satt og jafnvel þótt fyrir því mætti færa gildandi og eðlileg rök frá öll- um aðstöðum málsins, þá er frá mínu sjónarmiði þetta hátterni og hugsanastefna fjöldans slæmt fyrir- brigði saintíðarmenningarinnar. Eg lít svo á, að heilbrigð siðmenning sé ‘grundvöllur fyrir allri velferð og velgengni mannkynsins, líkamlegri, sálarlegri, og þjóöfélagslegri þrosk- un þess. Og ég lít einnig svo á að það sé hlutverk kirkjunnar og prestanna að kenna fólkinu sanna og heilbrigjða siðmenning, enda virðist mér að mannfélagsfyrirkomulagið sé vitandi eða óvitandi til þess skipað að prestunum sé ætlað þetta nefnda hlutverk, því elígir ntenn i hinunt opinberu stöðum mannfélagsins, hafa líkt tækifæri til að kynnast fólkinu og hafa áhrif á það, — með kenning um, eftirdæmi og yfirleitt í öllu fél- agslegu framkvæmdalífi. Eg hygg að heilbrigð kirkjuleg starfsemi sé alveg ómissandi hlekk- ur í menningarframþróun mannkyns ins, með þvi þó að starfsemi og framkvæmdir hennar séu í fullu sam ræmi við vísindalega þekking, sam- tíðarinnar. Eg hugsa að aðal orsökin til þess að fólkið er að hverfa frá kirkj- unni séu að kenningar hennar og kröfur eru orðnar ósamrýmanlegar við þekkingu og ásigkomulag mann- félags skipulagsins. Fjöldinn skoðar nú þessar kenningar eins og forn- menjasafn, sem ekki komi þvi að neinum notum. Ef þessi tilgáta mín er rétt, þá liggur í augum uppi hvað afar mikil nauðsyn er fyrit kirkjuna að breyta um kenninga- stefnu, hætta við að bjóða helgisög- ur og hugmyndasmíði fávísra manna en taka veruleikann og reynsluna i sina þjónustu; kenna fólkinu að hugsa og skilja -hinn sannaða veru- leik, og hvernig það á að færa sér hann til nota í lífinu, og sérstaklega ættu prestarnir að vekja athugun og skilning tnanna á hinum eðlilegu or- saka og' afleiðingasatnböndum, og mínútunni, sem sérhver maður hef- it ráð yfir, en sem ekki verður aft- ur kölluð eða afleiðingar hennar. Eg býst við að mér verði svar- að að kirkjan hafi annað æðra hlut- \erk að vinna af hendi en siðíræð- ina og að hennar aðal hlutverk sé- guðfræðin. Eg sé ekkert á móti því að siðfræðin geti byggst á sannri guðfræði. Það er þekkingin á sönnunt guði. En til þess að þekkja guð er aðeins einn vegur, og sá vegur er að þekkja og skilja sköpunarverkin hans og lögin er þau stjórnast eftir, í þeim fellst allí, sem við getum um hann yitað. Sú kirkjulega guðfræði, sem sönn heimsmenning getur byggst á eru hin sönnuðvt þekkingarkerfi um lög, öfl og efni og ásigkomulag nátt- úrunnar. Sérhver guðsþjónusta ætti því að byrja með kafla úr þess ari þekkingarbók, sem presturinn út skýrir, og um ieið og hann kennir að hagnýta þá þekking til uppbyggingar og ntenningar. Sérhver messugerð eða guðsþjónusta ætti að vera á- nægjuleg og uppbyggileg kennslu- stund, eða ofurlítil Iexía í lærdómsbók persónuleikans, setn stækkaði og göfgaði manninn. Eg vil þá með fám orðum minnast á annað, grundvallaratriði, “kœrleik- ann.’r Hann er eðliseinkunn, sem tilheyrir tilfinnin^alífi mannsins, ttokkurskonar jafnvægisafl, sem vill að allir menn njóti sömu gæða og þeir vilja sjálfir njóta, en eins og allar aðrar hneigðir og- einkenni tilfinningalífsins þarf hann stjórn og leiðsögtt skynseminnar. Kærleikstilfinningin er jafn nauð- synleg manninutn og vitið eða skyn- setnin, því án hans gæti maðurinn ekki verið maður, hann er það sam- dráttarafl er sameinar einstaklinga og heildír, hann er lífifi hcilbrigfirar siðmenningar, og það er hann, sem getur gefið þessari nýju kirkjulegu starfsemi okkar sigur og sæmd. Kærleikskenningar Krists er sá bezti leiðvísir, hvernig við eigum að beita starfsöflun okkar í samlífinu. Krist- (Frh. á 7. síðu) DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON SLOLK Yorkton —:— Sask. «. —------— ------■——*—♦ ----------—-• DYRRS Jt CLKANRRS CO., LTD. K-jöra þurkhrelnsun s&mdnfurs Bæta og cJöra YltS Slmt 370«1 WtaalFec, Bfaa. —Lesbók Morgunblaðsins ÞJER SEM NOTtG TIMBUR KAUPIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Blrgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrlfstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. VOR - HREINSUN NÚ ER TÍMINN Sími 86311 átta símar FÓT HREINSUÐ, LITUÐ OG ÞVEGIN Rumford Limited Horni Home og Wellington WINNIPEG U N G A R Ungar úr eggjum af ágætu kyni borga sig vel. t>egar þeim er snemma unyaö út verpa þeir snemma næsta haust; og þá er verö eggja hátt. Vib getum sent þér unga frá Winnipeg, Saskatoon, Regina eöa Calgary út ingunarstöCvum vorum. Vib ábyrgjumst þá í bezta standi þegar þú færfS þá. White Leghorns eru 18c hver, Barred Rocks 19c, White Wyandottes 20c hver. Pöntun ekki sint ef fyrir minna er en 25 ungum. Ef margar sortir eru keyptar og 25 af hverri er hver ungi 16 cent. 32. blaösíöu catalogue frítt, metS öllum upplýsingum viö- víkjandi hænsnarækt. SkrifiÖ eftir því til: HAMBLEY WINDSOR HATCHERIES LTD. 601 Logan Ave., Winnipeg, Man. Emil Johnson SERYICE ELECTRIC 900 Liptðn St. Selja allskonar rafmag;nMfthC»l«l ViðgerOn a Katmagusahölduin, fljótt og vel afgreiddar. Sfml: 31507. HeimaNfm i: 27.2Stí ----------- HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DH. S. C. Stltl’SOJt, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Björgvin Guömundsson A.R.C.M. Toacher of Music, Gomposiition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 714121 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnatíur sá bezti. Ennfremur selur hann aitskonar minnisvartta og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: S« ti07 WIS.Ml’EG V Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Ranage and Furulture Horlai 8«« ALVKHSTO.VE ST. StMI 71 S»S útvega koi, eldivttS mtt aanngjoruu verSl, annaat flutn- tng fram »g aftur um bælnn. T.H. JOHNSON & SON eRSMIMIK OG GILLSALAR (RSMIDAR OG GULLSALAK Seljum giftlnga leyflabréf og giftinga hringa og allakonar gullstáas. Sératök athygli veitt pöntuuum og viögjörtsum. utan af landl. 4lö3 Portage Ave. Phoae 24837 Dr. M. B. Halidorson 401 lloyd B1<IK. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö finna á skrifstofu kl 10_____12 f. h. og; 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. T'hI .míiii í : 33158 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðéngar 7(W Great West Perm. Bldg Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DH. A. BLöNDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Að hitta: kl. 10—12 f. h. og S—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 21« MEDICAI. ARTS BLDti. Horní Kennedy og Graham Stundar elnglílgn augtna- evrna- nef- ok kverka-aJAkdóma' Er aö hitta frá kl. 11—12 f h og kl. 3—5 e. h. Talxlml: 21N34 Hetmiii: 638 McMillan Ave. 42691 J. J. SWANSON & CO. Izlmlted RENTAL9 IN9URANCE REAL ESTATE MORTAGAGE9 600 ParÍM UldK-, WlnnipeK, Man. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfræSingur 709 ElecAric Railway Chan4>erB TaJsími: 87 371 DR B. H. OLSON 216-220 Medleal Arta Bldjc Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 VitStalstími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrteðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talslmt: 28 88» DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Bloek ^ PortaKe Avenue WINNIPEG I ■" - 1 ------ 1 ■ -» 'a ■fi—-----------— TIL SÖLU A óDtRll VKRÐI “FCRKACB” —bsetl viBar og kola “furnace” litl» brúkaB, er tll sVlu hjá undtrrttulSum. Gott tmklfmrl fyrir félk út & landi or bmta vllja hitunar- áhéid á hetmlliau. GOODHAN & t'O. 78« Toronto St. Sfmi 28847 MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 854 BANIÍING ST. PHONE: 26 420 ------—-----------------——« /------------------------------ MESSUR OG FUNDIR í kirkjn Sambandssafnaðar I Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. I Hjálparncfndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. j Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. i S'öngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. | Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. CARL THORLAKSON Ursmifiur Aliar pantanir með pésti áfgreidd- ar tafarlaust ag nákvsemlefa. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SÍMI 37476 Gleymiö ekki aö á 724 Sargent Av. fást keyptir nýtízku kvenha-ttar. Hnappar yfirklæddir. Hemstitching og kvenfatasaumur gerlSur, lOc Silki og 8c Bómull. Sprstök athygli veitt Mail Orders H. GOODMAN V. SIGURDSON BEZTU MALTIDIR i banum á 35c og 50c NEW OLYMPIA CAFE frralM ftvextlr, vlndlar, tftbak o. fl. 325 PORTAGE AVE. _____(Móti Eatons búöinni)_ Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SfMIt 2313« E. G. Baldwinson, L.L.B. Lögfrætiingur HeMldence l'hone 24266 Offlee Phone 24063 70S MiniiiK' Exehange 356 Main St. WINMPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.