Heimskringla - 24.04.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.04.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 24. APRÍL, 1929 HEIMSKRINGLA S. BLAÐStÐA LUMBER THE McARTHUR LUMBER & FUEL C0.f LTD. Winnipeg Manitoba STRAU -BORÐ Þú mátt sjálfur ekki viS því, að smíða þér borð fyrir þetta verð Þessi borð og veggskápurinn fyrir þau eru úr hreinni furu. Þau eru geysisterk og slétt og fögur útlits VIÐARKAUPMAÐURINN YÐAR HEFIR ÞAU TURNBULL og McMANUS Horni Sutherland and Austin Str. STUCCO SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á. byrgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA 0)1 I StofnaC 1882. Lög-gilt 1914. D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD Treasurer LIONEL E. WOOD Secretary (Ptltarnlr sem öllum reyna a« þAknaxt) Verzla með: li BYGGINGAREFNI — KOL og KOK Búa til og selja:- VJER SELJUM BEZTU TEGUNDIR Húsvið og rennivið -FYRIR- HEIMILI OG ÍBÚÐIR ‘‘EITT STYKKI EÐA VAGNHLASS’’ McDonald Dure lumber Co. LIMITED WALL STREET WINNIPEG SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT Gefið oss tækifæri SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300 Skrifstofa og verksmiðja: 1028 Aflington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. (Frh. frá 2. síðu). nú ýmist snúig sér aö fjölhýsagerð, eöa þá aö öörum atvinnugreinum, þá hafa aörir fetaö í fótspor þeirra, og byggt fjölda smáhýsa (bungalovvs) og einstaklingshúsa á síöari árum. Munum vér þar í fljótu braigöi helzt til aö nefna þá feöga Jónas og i^Walter Bergmannl, Rafnikel Biergs- son, Þorleif Hanson og John Hall, er allir hafa byggt mörg hús á ári hverju undanfarin ár. Ög eins og Islendingar hafa ver- iö ötulir að byggja fram á þennan dag, eins mun það víst, að þeir u Stofnað 1874 VULCAN IRONWORKS LIMITED WINNIPEG MANITOBA Electric Steel Castings of all kinds Mine Car Wheels Grey Iron and Brass Castings Bolts, Nuts, Rivets, Washers, Etc. Boilers and Steel Plate Work Steel Tanks of every description Iron and Steel Forgings Fire Ilydrants Structural Steel Frogs and Switches Elevator Machinery Ornamental Iron Work Machining of all kinds 50 ára greitt og vel af hendi leyst starf 1 Efi Efi § | 1 The íeadíng decorators say paínted walls are most satisfactory. There ís a reason. Painted walls are artistic and ab- soiutely sanítary, the surface may be cleaned when necessary with soap and water. You must use the right kind of paint, not an ordinary glossy paínt, but SANITONE a speciai oíl paint, made by The Canada Paínt Co. for the interior decoration of walis and ceíling-s. It dries with a soft, fiat velvety surface without objectionable gloss. It is very durable, can be cleaned with soap and water and wíli last for years. It is made in twenty-four beautíful coior tones, the selection of expert decorators. Itcomes in liquíd form ready for use. Ask us for a coior card. CANADA PAINT COMPANY Winnipeg— Manitoba L T D. 189 bvggja fyllilega eins vönduð hús eins og nokkrir aörir menn, er hér fást viö byggingar, hvort sem heldur er að ræöa um fjölhýsi eða einstakl- ingshús, smserri og stærri. Er hér ekki farið eftir sögusögnum, heldur eigin augum, til dæmis að því er snertir síðustu fjölhýsi þeirra Á. P. Jóhannssonar og þeirra bræðra Pét- urssona, er bæði eru fallega gerð, af- ar vönduð og útbúin allskonar nýtízku þaegindum, og eins, er til smáhýs- anna kemur, að því er snertir húsa- gerð þeirra Bergmannsfeðga og Rafnkeis Bergssonar, er sama má um segja hlutfallslega. Og þótt vér höf- um ekki eigin sjón fyrir oss að því er snertir byggingar annara manna en þessara, er hafa verið tilefndir, þá má vafalanst líkt um þau segja. Orð leikur á því og mun satt vera, að Islendingar liafi yfirleitt ekki enn orðið liér miklir “business” menn eins og það orð er venjulega skilið. En hér er þó að ræða um iðngrein, þar sem þeir áreiðanlega hafa skarað fram úr hlutfallslega. Það er ekki smáræðis fjárupphæðir, sem þeir hafa velt í húsabyggingum sínum. Pétur Anderson byggði til dæmis eitt árið um 30 hús og John J. Vopni 50 hús eitt árið. Ef reiknað er, sem ekki mun mjög ósanngjarnt, að þá hafi mátt virða hvert hús til $3,000, þá hafa þessir tveir menn hvort árið fyrir sig velt um $90,000 —$150,000 dölum, auk allra hinna er samtímis byggðu. Og fjölhýsin, sem Islendinigar hafa reist nú undan farið munu flest hafa kostað þetta frá $100,000—$175,000 hvert um sig. Nlálgast byggingar þeirra sennjlega miljónina samtals, að minnsta kosti sum árin. Og þegar litið er til þess, að byggt hefir verið undanfarið alls í Winnipeg fyrir um $9,000,000 —$11,000,000 á ári, en Islendingar hér munu ekki vera nema einn maður af hverju hundraði borgarbúa, þá er auðsætt að þeir hafa lagt fyllilega sinn skerf, og er þó vspgt til orða tekið, til þeirra miklu verklegu fram fara er orðið hafa hér í Winnipeg- borg; lagt fyllilega sinn skerf til þess að gera borgina fegurri og vistlegri.— BROWN 8c RUTHERFORD STOFNAÐ 1872 HEILDSALA OG SMÁSALA Húsaviður og Renniviður SKJÓT AFGREIÐSLA SUTHERLAND & HIGGINS SÍMI 57111 G/LLIS QUARRIES STEINN OG KALK f STÓRAR OG SMÁAR BYGGINGAR >v.. < Vér höfum lagt til steininn í flestar stórbyggingar, er íslendingar hafa byggt. — Unninn og óunninn steinn. — Aldrei staðið á verki hjá oss, — allir jafnan verið ánægðir, er við oss hafa skift. Sími 28 895 RICHARD and SPENCE STR., WINNIPEG, MAN. “Verzlunin gömul og vel kynt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.