Heimskringla - 24.04.1929, Blaðsíða 5

Heimskringla - 24.04.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 24. APRÍL, 1929 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA GURNEY Rafmagnsvélar HAFA VERIÐ ENDURBÆTTAR OG FULLKOMNAÐAR f S. L. 80 ÁR. TVÖ- FÖLD ÁBYRGÐ FYLGIR HVERRI GURNEY RAFMAGNS-ELDAVJEL, — FYRST RÁ FJELAGINU SEM BÝR ÞÆR TIL OG SVO FRÁ OSS, SEM SELJUM ÞÆR YFIR ALLT CANADA. . 1 Northerti Electric COMPANV LlMITED Peningar PENINGAR LÁNAÐIR út á BÚLÖND OG BÆJAREIGNIR iLeitið upplýsinga hjá agentum í ykkar bygðarlagi eða á aðal skrifstofu félagsins — í lánsdeildinni. * THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO., LTD., Winnipeg, Manitoba, Canada &i* .<Síf i ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Blrgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ÞJÓÐHNEKKIR Eitt af því sem búnaBi hnekkir meira en nokkuS annaS, er þaS, aú kaupa útsæt5i beina leib frá þreskivplinni, meS öllum þeim óhreiníndum og illgresi, sem i þvi eru, og i akurnn fer, er sáö er. Ef þetta meiddi ekki nema þann sem þaö gerir, væri þaö sök s^r. En nábúar hans og héraSiö veröa einnig fyrir hnekki af þessu. Sáiö algerlega hreinu og gótiu útsæöi. Þaö er þaö eina sem ver hættu. Steel Briggs útsæöi er gott, hreint og vex fljótt og vel. VÖXTURINN f GARÐINUM er aö langmestu leyti kominn undir því, aö útsæöiö sp gott. Kostnaöurinn, sem yfirleitt er samfara garössáningu, er svo lítill, aB þaö ætti ekki aö freista neins, aö kaupa ódýrt útsæöi. Sáiö völdu útsæöi. Þaö færir ytiur bætii artS og ánægju af verkinu. GeritS svo vel atS síma, skrifa etSa senda eftir auglýsinga- skrá. STEEL BRIGGS SEED CO., LTD. Winnipeg — Regina — Edmonton FLEST FYRSTU VERÐLAUN f BÖKUNAR SAMKEPPNI í KANADA UNNIN MEÐ (Frh. frá 4. bls.) | Bakið yðar eig- | in brauð með \ ^ rc ROTAL CAKES Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. RobínHood FEOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA Stcituc Kristjánsson nokkuð ein- strengingslega litlaus í niállslæ og fasi í fyrstu. En hún sótti sig eftir því seni leið á leikinn. Geðshræring- arnar sýndi hún afbragðsvel; hinn heita, þunga sársauka. Og lokaatr- iði hennar og Ilafsteins Jónassonar, sonarins, sem hún ætlar að bæta öðru lífi, það seni hún óviljandi braut við hann af ofurást móður- hjartans hérnamegin, var sannur og eðlilegur leikur, sem greip áhorfendur um hjartaræturnar. Hr. Ragitar Stcfánsson sýndi á- berandi hæfileika i meðfcrð sinni á Linglev,, manninum sem breytti sér úr Leipzigjúðanum Feldman, í brezkan stóriðjuhöld og kirkjustólpa og svo, til þess að hafa allt sitt á þttrru, í hlutafélag. Ekki svo að skilja, að skilningur hans á . hlut- verkinu virtist algerlega réttur, hvort heldur sem tilsögn, eða leikara má um það kenna. Sjálfsvissan og harkan varð til dæmis stundum að önuglyndi eða geðvonsku, og stund- um færð til afskræmiskýmni. En yfirleitt lék hann stórvel, litt æfður leikari. Framkoman óþvinguð og eðiileg; snögg geðbrigði dregin með ákveðnutn og oft hárfínum dráttum, eins og til dæmis yfirtyrmingin i fyrsta þætti eftir illindin við Prior, og smáhnykkir í fasi, svip og stellingum notaðir til réttrar á- herzlu, eins og vel æfðir góðleikar gera. Rannsóknardómarinn mun mörgum hafa þótt helzt til alþýðlega hvers- dagslegur í höndunt hr. Björns Hallsonar, enda var hann það tttn of. Ekki þó af því að Björn skildi ekki hlutverk sitt. Lað gerði hann og fór enda yfirleitt prýðisvel með það, nema að þvi leyti, að hann hefði mátt blanda örlítið meiri lyft- ingu og styrkleik í róminn í við | skiftunum við Lingley, og frú Clivenden Banks. En aðalgallinn var gerfi hans, er fvrsta leikkvöldið var meira en hversdagslegt, blátt áfram kúðalegt, svo það hefir a- reiðanlega hlotið að hafa Itein og ó bein áhrif á persónugerfið. Enda er sagt, að leikur hans hafi verið mjög jafn ágjætur sfiðtó-a kveldið, er flokkurinn lék, en þá hafði gerfi hans verið breytt til fyllra samræm- is við skapgerð og sennilega fyrir hugað umhverfi. Verður það ekki unt of brýnt fyrir smáleikfélögum, er, eins og þetta, ætla sér ef til vill fremur að leika fyrir listina en peningana, að fötin skapa svo mjög manninn, sérstaklega þegar um við vaninga (amateurs) er að ræða, að þau qg gerfið allt verður að vera í sem nánustu samræmi við það um- hverfi, er hann á að samræmast Það gerir verkið hálfu léttara fyrir hann sjálfan, um leið og það laðar áhorfendur í miklu nánara færi við tilþrif hans. * “Scrubby,” þjóninn, er týndist ungur og enn er í villingsástandinu þótt 5000 sinnum sé hann búinn að fara “á milli,” en “hefir verið veitt náð gleymskunnar svo að hann lifir i dularfullu og fögru samfélagi við loft, sjó og jörð, frekar en i sam- félagi við menn,” leikur hr. Ragnar E. Kvaran ágætlega vel, jafnlæzt af öllum leikendum. Miá að vísu segja að það sé að því leyti auðveldasta hlutverkið frá höf. hendi, að þar er um engin geð né fasbrigði að ræða en allt komið undir gervi og fram komufestu. Hvorutveggja var á- gætt, og stuðlaði mjög til þess að lyfta öðlum l^iknum hæfijt'gn yffr jaröneskt svið. Stundum fannst mér þó eins og tökin á áhorfendum myndu geta orðið enn fastari, ef persónugeríið hefði verið örlítið gamal-þjónslegra, örlítið minna gamal-biskupslegt. En vel má vera að þá færi eitthvað forgörðum af “lyftingunni.” Leikritið er efalaust mjög heillandi fyrir alla þá, er hneigjast eitthvað að kenningum spiritista og þó reynd ar fyrir fleiri, jafnvel þá, er engu áframhaldslífi trúa. Méðferðin var óvenjulega jöfn, ef til vill jafnbezt þeirra leiksýninga er fálagið hefir haft með höndutn. Og séra Ragnar E. Kvaran á miklar þakkir skilið fyrir stofnun sína og handleiðslu á leikfélag Saiubandssafnaðar. I>vi >ótt kraftar félagsins nái ekki enn til þess að gera fullkomin skil þvi sem færst er í fang, þá hafa þó kraítar þess aukist dálitið við. hverja þraut og starfsemi þess og val á viðfangsefnum glætt og hafið amateur” leiklist Winnipeg-Islend- inga til muna. MOsoccosððsocaccQCCcososeccoscðsceecfiCðSCðcoeccccoððt | NAFNSI’JOLD Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja n llskona r rafmaKiiNfihöld Viðgerðn a Rafmagnsaholdum fljótt og vel afgteiddar. Simi: 31 507. HeimaNfml: 27.2S6 Björgvin Guðmundsson A.R.CM. Teacher of Music, Composhion, Theory, Counterpoint, Orches- HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaöur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: S« 007 WIXNIPEG T.H. JOHNSON & SON CRSMIBIR OG GtLLSALAR f'RSMIMAR «G GVLI.SALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringia og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntunum og vitSgjöröum utan af lanðt. 353 Pertage Ave. Phone 34G37 tration, Piano, etc. 555 Arlington St. StMI 71«21 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Ruggage and Furnlture Movlng 6«S ALVERSTONB ST. SIMI 71 S9S Eg útvega kol, eldivi® me* sanngjörnu veröi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Rldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Taloimi: 33158 í 1 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenekir lögfrœðingar 709 Great West Perra. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gtmli, Riverton, Maa. DR. A. BL6NDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Aö hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 21« MEDICAI, ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar elngöugu augbla- e y ru i,- nef- og kverka-Mjflkdóma Er aö hitta frá kl. 11—12 f h og kl. 3—5 e. h. Talnfmi: 21S34 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 J. J. SWANSON & CO. Lilmlted RENTALS INSIRANCE k i-;ai, estate MORTAGAGBS «0« PnrlM Bldg., Wlnnlpeg, Man. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ghamþer* Talsimí: 87 371 Island Konungshcimsókn Auk konutigs vors hefir heyrst að konungur Svía og Norðmanna ætli að heimsækja landið sumarið 1930 á Alþingishátiðinni. Sama hefir heyrst um erfðaprins Breta, prinsinn af Wales. Má búast við að margt stórmenni og fritt lið verði í för með hinum konunglegu gestum. — Þessi fregn er eítir Magnúsi Kjaran fram kvæmdarstjóra hátíðanefndarinnar. —Islendingur. DR. B. H. OLSON 21«-220 Medicnl ArtM Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Viötalstími: 11—12 og 1_5.30 Heimilí: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrceðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. TalMfmi: 38 88» DR. J.'G. SNIDAL TAV.NLÆKNIR «14 SomerMet Bloek Pnrtnge Avenue WINNIPEG Dánarfregn Reykjavík 13. marz Elzta kona landsins, Rannveig Þorkelsdóttir á Svaðastöðum í Skaga firði, andaðist að heimili sínu á sunnudaginn var. Hún var á 102. aldursári. — Rannveig sál. lá rúm- föst seinustu 3 vikurnar, en annars hafði hún aljtaf verið hraust og merkilega ern — fylgdist vel með í öllu sem gerðist alveg fram í bana- leguna. Hún var fædd á Svaða- stöðum og ól þar allan aldur sinn. —Mbl. TIL SÖLU A ÖDÍRU VERÐI “PURNACE” —bæSi viöar og kola “furnace” lítitS brúka'S, er til sölu hjá undlrrítuöum. Gott tækifseri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimllinu. GOODMAN & CO. 7S« Toronto St. Slml 2SS47 CARL THORLAKSON Vrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGBNT AVE. Phone 86 197 MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Rose Hemstitching & Millinery SÍMI 37476 Gleymit5 ekki aö á 724 Sargent Av. fást keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir. Hemstltching og kvenfatasaumur geröur, lOc Silki og 8c Ðómull. Sprstök athygli veitt Mail Orders H. GÖODMAN V. SIGURDSON Reykjavík 20. marz Gunnar Gunnarsson kaupmaður andaðist að heimili sínu hér í bænum i gærmorgun. Ingibjörg Brands leikfimiskennari andaðist í fyrrinótt í heilsuhælinu í Sórey i Danmörku. —Vörður. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin'. Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin'. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mántiði. Kvcr.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn'. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. BEZTU MALTIDIR i bænum á 35c og 50c NEW OLYMPIA CAFE frval8 Avextlr, vlndlar, tOhnk o. fl. B2r* PORTAGE AVE. (Móti Eatons búöinni) Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 2.1130 E. G. Baldwinson, L.L.B. LögfræMagar ReHldence Phone 242«« Offlce Phone 24003 70S MinlnK Exehangrc 33« Maln St. WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.