Heimskringla - 24.04.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.04.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24. APRÍL, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Hln ágœtu lyf í GIN PILLS verka b«int á nýrun, verka á móti þvagr- •ýrunni, deyfa og grætJa sýktar himn- og láta þvagblóttruna verka étt, ▼eita varanlegan lata í öllum nýrna- •K blöörusjúkdómum. 60c askjan hjá öllum lyfsölum 136 Ný Vorföt og Yfirhafnir Þér mun áreiðanlega geðjast vel að hinum nýju Fit Rite Tailored vor tötum og yfirhöfnum. Innflutt ensk, skosk og írsk föt, sniðin eftir níjustu tízku — og að verðinu mun yður geðjast. F°t 523tn $55 Yfirhafnir $^1 tM $45 Stiles & Humphries Winnipeg’s Smart Mens Wear Shop 261 Portage Ave.( Next to Dimgrwalls) FURBY TAXI Girði ég mig tnn í brók 50c 75c $1.00 Phone 37201 t ALL PLAIN CARS 501 FURBY STREET Fishermens Supplies Limited, Winnipeg Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kabla og tvinna. Vér höfum í Winnipeg birSir af'.— Tanglefin fiskinetjum, meS lögákveSinni möskvastærö. Maitre kaðla og tvinna. Kork og blý. TogleÖur, fatnaö. Komið og sjáiö oss þegar þér komiö til Winnipeg, eöa skrifiö oss og vér skulum senda yöur verðlista og sýnishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg Sími 28 071 Þetta gamla orötak datt mér í hug er ég sá í Lögbergi, aö fariö var aö rekja og rifja deilumálin, sem víst flestum eru orðin dauðleið. Eg hélt að þaö væri nú loksins útkljáö um útkomu og afdrif mál- anna; að engin þörf væri aö vekja upp þann draug, eöa þá drauga framar. En þaö sannast hér sem oftar, aö svo er niargt sinnið sem skinniö. Hvaö á nú þetta annars aö þýða lengur? Er aldrei nóg komið'? Mikið að nokkrum skynsömum manni skuli detta í huig, að hann geti miklaö sjálfan sig með því að vera alla tið í einhverjum erjum, þessa fáu daga, sem um er að gera hér á jöröu. Eða þá að láta sér detta í hug, að úr því sem komið er, verði nokkrar málsbætur á hvoruga hlið. Og hvað, segi ég, á þetta svo lengi að ganga ? Því erum viö, sem kaupunr blöðin, neyddir til að borga ár eftir ár botnlausar skamm- ir, sem eftir allt, hafa svo litla, eöa jafnvel enga þvðingu? Og þetta eru þá líka í mörgttm tilfellum okk- ar mætustu og beztu menn, sem má heita að berist á banaspjótum, og reyna að eyðileggja og drepa gott mannorð hvers annars. Er þetta svo fyrirmyndin, sem þið menntamenn irnir gefið okkur smælingjunum? Ekki væri undur, þótt ýmislegt gangi á hjá almúganum, þegar ykk- ur höfðingjunum gengur svo hörmu lega að útkljá deilumál ykkar, eins og reynslan sýnir. Eitt er áreiðanlegt: að eftir því sem lengur er deilt, dragast hugir margra frá heimferðinni 1930; og margir hafa alla reiðu slegið henni frá sér. Og svo er nú býsna mikið útlit fyrir að skiftar skoðanir eigi sér stað heima, á hvern hátt helzt ætti að veita Vestur-Islendingum viðtöku; og þá fer nú að grána gam anið, ef farið verður að jagast út af okkur heima líka. Og held ég nú að ég kjósi helzt að sitja heima. enda býst ég líka við, að það verði, úr því sem komið er. J. K. Jónasson. Aths.—Engin sýnileg ástæða er til þess að óttast, að heimkoma Vestur- Islendinga geti orðið Austur-íslend- ingum að deiluefni.—Ritstj. ---------x--------- Dánarfregn Þann 8. janúar 1929, lézt að heilsu hælinu í Wolsley, Sask., Kristin Jónsdóttir Bernharðssonar, fædd 28. ágúst 1836, í Laxnesi, Mbsfellssveit, Gullbringu og Kjósarsýslu. MACDONALD’S EtneQit Bezta tóbak fyrir þá sem búa til sína ei^in vindlinga MeS hverjum tóbakspakka" ZIG-ZAC Vindlinga pappír ókeypis HaldiS saman mynda spjöldunum. FARIÐ TIL ISLANDS 1930 r a 1000 Ára AfmælishátíÓ Alþingis Islendinga Canadian Pacific járnbrautarfélagið og Canadian Pacific gufuskipafélagið óska að tilkynn^ Islendingum, að þau hafi nú lokið við allar mögulegar ráðstafanir við fulltrúanefnd Al- þingishátíðarinnar 1930 vestan hafs, viðvíkjandi fólksflutningi í sambandi við hátíðina. SKIP SIGLIR BEINT FRÁ MONTREAL TIL REYKJAVÍKUR Farþegja sem fýsir að heimsækja staði í Evrópu, eftir hátíðina, geta það einnig (' ferðinni. I Sérstakar Lestir fara frá Winnipeg til Montreal í sambandi við skipsferðirnar. Sérstakar Skemtanir er verið að undirbúa á lestum og skipum fyrir þá sem hátíð- ina sækja. Þetta er óvanalega gott tækifæri til að sigla beint til *•" 1 Islands, og til þess að vera viðstaddur á þessari þýð- ingarmiklu hátíð 1930. Yðar eigin fulltrúar verða með yður bæði til Islands og til baka. Notið þetta tækifæri og sláist í förina, með hinum stóra hépi Islendinga, sem heim fara. Til frekari upplýsiniga viðVíkjandi kostnaði o. fl. snúið yður til: W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Agent, Canadian Pacific Raiiway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Paciíic Umkringir jörðina Móðir Kristínar var Margrét Bjarnadóttir, frá Jötu i Ytrihreppi í Árnessýslu. Kristin mun hafa flutzt til þessa lands um árið 1886 og gifst Þor- steini Vigfússýni árið 1891. Áttu þau fyrst heima í Nýja Islandi, ná- lægt Gimli. Eignuðust tvö börn: Vigfús, sem dó ungur í Winnipeg, og Gróu, sem er gift J. S. Skagfjörð að Edfield, Sask. Að Þorsteini Vigfússyni látnum giftist Kristín í annað sinn Agli Ma^nússyni. Eignuðust þau eina dóttur, Steinunni að nafni, sem nú er Mrs. Tompsett og búsett í Cali- forniu. Kristín átti við langvarandi heilsu leysi að stríða seinnipart æfi sinn- ar og var búin að vera á hælinu í Wolsley um sex ára tíma, þegar hún lézt. Alþýðublaðið á Islandi er beðið að birta þessa dámirfregn. —/. /. ---------x---------- Frá Islandi Kvennaskólinn á Blönduósi er t mjög vel sóttur og getur sér nú hið bezta traust. Frézt hefir að for- • stöðukona skólans, frk. Kristjana Pétursdóttir frá Gautlöndum, ætli sér nú að hverfa frá honum til átt- haganna; hafi tekið stöðu við Lauga- skólann. Er hin mesta eftirsjá að henni og vandfyllt hennar sæti. Hún hefir náð óbrotnu trausti bæði nein- enda sinna og héraðsbúa og mun lifa hér lengi í endurminningu þeirra, sem þekktu hana. 100 herbergi meTÍ et5a án baí5s SEYMOUR HOTEL ver?5 sanngjarnt Síml 2S411 C. G. HLTCHISON, elKamll Market and King St., Winnipeg —:— Man. FiskiveiSar NorSmanna I vetur hefir verið landburður af fiski í Noregi, og er það ástæðan ti! þess hvernig verð á öllum fisk- fcfurðum hefir farið hríðfaflandi. Menn geta glöggvast gert sér grein fyrir, hve fiskaflinn er rnikill, með þvi að bera saman veiðina í ár og veiðina í fyrra. I febrúarlok í fyrra höfðu Norð- menn veitt 8.8 miljónir fiska. en núna hafa þeir veitt á sama tíma 20.3 milj. fiska. Um sama leyti í fyrra höfðu þeir fengið 12,183 tunnur af hrognum og 8,489 tunnur af lýsi, en í ár 33,881 tunnur af hrognum og 28,482 tunn- ur af lýsi. Þegar slíkt geypiframboð er af fiski og lýsi, er ekki að furða, þótt verð á þeim vörum lækki og að það bitni á framleiðslu Islendinga. EINSTÖK V0RC6ÆÐI HEILSCSAMI.EGCR, ÖBLANDAfiClI OG AREIÐANLEGT LYFTIDCFT TAKRl EFTIH i SeiuIIIt iin<l|rrllii0iim Kír mrfi pAntl oic Þf-r fftin Ni-niln yíur hlna fra-cii Blne Klbbon Matreitialubök I fösru hvltu bandi. BLUE RIBBON LIMITED — WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.