Heimskringla - 08.05.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.05.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. MAÍ, 1929 Um Víða Veröld Trú og vvsindi jramtídarin mr Skoðun J. B. S. Haldane Trúaralda gengur yfir heiminn. Hún kemur fram á ýmsan hátt og beinist í vmsar áttir. Fólk hallast afi kirkjunum, kaþólskri kirkju eða mótmælendakirkjunum, eSa það hall ast aö einhverri “frjálsri’’’ trú, meira eða minna ákveðinni. Jafnvel úr ýmsum þeim áttum, sem áður, einkum á síðastliðinni öld, andaði kaldast úr t garö trúarinnar, fær trúhneigðin nú Iteinan og óbeinan stuðninig, sem sé frá náttúruvísindun- STOCK ALE SHEÁS WINNIPEG BREWERY LIMITEP GERIR STÓRT BRAUÐ EINS OG ÞETTA ÚR RobinHood FI/OUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA um. Ymsir helztu náttúrufræðing- ar menningarlandanna viðurkenna nú fúslega rétt trúarinnar og gildi henn ar fyrir líf einstaklinga og þjóða, þótt þeir þykist hafa ýmislegt að athuga við deilur og kenningar guð- fræðinnar. A svipaðan hátt eru nú ýmsir trúmenn og kirkjumenn farnir að tala öðruvisi en þeir áður gerðu um “visindin,” segja að þau geti á ýmsan hátt orðið trúnni til endur- nýjunar Qg styrktar. Menn eru með öðrum orðum að reyna að brúa djúpið, sem áður var talið að væri milli trúar og vísinda, reyna að koma á milli þeirra sámvinnu og samúð í stað ófriöar. Þeir, sem að staöaldri hafa lesið greinarnar í bálkinum “Um víða veröld” hér í blaðinu hafa kynnst sumu af því lielzta, sem fram hefir komið í þess- um efnum upp á síðkastið úti um I heiminn, bæði írá n'áttárufræíþng- um og heimspekingum og kirkjunn- ar mönnum. J. B. S. Haldane heitir heitir einn af kunnustu náttúrufræðingum Breta.* Hann hefir ekki alls fyrir löngu skrifað talsvert um afstöðu vísinda og trúar (í bókinni “Possible Worlds and Other Essays”). Trú- arreynsla er veruleiki, segir hann, sem ekki veröur framhjá igengið. Kraftur bænarinnar er einnig slík- ur veruleiki, hvernig sem menn ann- ars vilja skýra hann. Það má má- ske skýra hann á sjálffræöilegan hátt og svo, að ekki sé nauösynlegt, aö gera ráð fyrir að gripið sé á guðlegan hátt inn í rás náttúrunnar. En allt um það leikur ekki efi á því, að það að hiöja sjálfur, eða það að vita um fyrirbænir annara, getur verið vörn gegn freistingum og nokk ur eða alger læknun á sjúkleikum í starfi taugakerfisins. En trúarreynslu geta menn ekki skifst á beinlínis. En þeir, sem fyrir henni hafa orðið geta gert aðra þátttakandi i henni með helgiritum og helgisiðum. Þetta vita Hindúar manna bezt. Hinir ómenntuðu með- al þeirra trúa heilu kerfi af helgi- gerlega myndum við sennilega fara að gera sjálf okkur guödómleg og haga okkur mjög eiginigirnislega, eða við myndum gera ríkið að guði. Það getur veriö að trú, eins og við þekkjum hana, geti einhverntíma horfiö, því ýmsir lifa nú góðu lífi án hennar. Það er mögulegt að verða á heimspekilegan hátt sannfærður um hinn æðsta veruleika og um nauðsyn hins andlega án þess að gera ráð fyrir öðrum heimi, eða jafnvel persónulegum iguði. Og slíka sannfæringu mætti styðja með dulrænni reynslu. . En allur þorri manna hefir ekki hæfileika til svo óhlutrænnar hugsunar. Og það er jafnvel ennþá erfiðara, þótt mögu- legt sé það að sjálfsögðu, að til- biðja sína eigin siðgæðissannfær- ingu, eins og Bertrand Russel gerir, en trúa því jafnframt að hún sé ó- verulegt aukaatriði í tilveru, sem í heild sinni láti sig hana engu skifta. I Þriðji möguleikinn er sá, aö á | rústum kristindómsins rísi ný trúar- j brögð í samræmi viö hugsunarhátt / 1 nútimans, eöa 1 samrænn við hugs- | unarháttinn fyrir einni öld. Drög að slíkum kenningum finnast í um- | mælum merkustu spíritista, í hag- fræöikenningum kommúnistaflokks ! ins og í ritum þeirra, sem trúa á skapand’ þróun og víðar. 1 nýrri |tr!ú mynídu krystallast samtímav'is-j indi, eins og í gömlum trúarbrögð- um eru úrelt vísindi. Stofnað 1882. Löggilt 1914. D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD President Treasurer Secretary (Plltarnlr nem öllum reyna ntS þöknnNt) Verzla með:- BYGGINGAREFNI — KOL og KOK Búa til og selja:- SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE N SAND — MOL OG MULID GRJOT Gefið oss tækifæri SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300 Skrifstofa og verksmiðja: 1028 AHington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. DE LAVAL RJOMA-SKILVINDA AÐHVERS MANNS ÞÖRFUM ogEFNUM “GOLDEN” GERÐIN Nákvæmustu og afkastamestu rjóma-skilvindur, er nokkru sinni hafa gerðar verið. Smíðaðar fyrir þá er einungis láta sér nægja það, sem peningar bezt fá keypt. Sjö stærðir — 200 pd„ að 1350 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $67.50, að $317.50 “UTILITY’’ GERÐIN ' Söm að gerö og afköstum og “Golden” vélin, en ekki alveg eins fíngerð hið ytra: og því lítið eitt ódýrari. Þrjár stærðir — 350 pd. að 750 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $84.50, að $112.25 “JUNIOR” GERÐIN Ný gæöategund af De Laval skilvindum, er fullnægir þörf- um þess, er minna hefir um sig, og þarf því að gæta að verðinu. Þrjár stærðir — 150 pd., að 300 pd. mjólkur á kl. stund Verð /rá $40.00, að $52.50 “EUROPA” GERÐIN önnur ný gæðategund af De Laval skilvindum er sam- einar afkastasemi og góðgerrgi við öryggi De Laval vélanna, gegn lágveröi fyrir þá, er'takmarkað kaupþol hafa. Fjórar stærðir — 150 pd. að 400 pd mjólkur á kl. stund. Verð frá $30.00, að $45.00 Ef bagalegt er að greiða kaupverðið út í hönd, bjóðum vér allskonar afgjaldsskilmála, þar á meðal mánaðarborgun, á öllum þessum vélum. Segið oss hve margar mjólkurkýr þér eigið; hve mikiö þér getið borgað fyrir rjóma-skilvindu, og hvernig þér viljið helzt borga hana, og leyfið oss að m«la með De Laval skilvindunni, að hún fullnægi auðveldlegast nauðsynjum yðar. THE DE LAVAL COMPANY, LIMITED WINNIPEG sögnum og snúa sér til allskonar goða. Hinir menntaöri menn trúa ekki á sannleika sagnanna eða önnur áhrif siðanna en sálaráhrif. Hind- úi einn, sem er vel þekktur stærð- fræðingur og svo staðfastur í sið- um trúarbragða sinna, að hann myndi heldur deyja en borða nauta- steik, spurði einu sinni enskan stall- bróður sinn, hvort það mvndi þykja nokkuð furðulegt í Bretlandi, þótt erkibiskupinn i Kantaraborg neitaði í lávaröadeildinni kenningunni urn tilveru guðs. Svo virðist, að í Indlandi hefði áþekk neitun ekki vakið meiri undrun, en það mvndi vekja hér, þótt einhver háskólakenn- ari í sálarfræöi færi að neita tilveru sálarinnar, eða þótt einhver pró- fessor í eSlisfræði efaðist um veru- leika efnisins. Þetta má samt al'ls ekki skiljast sem vörn fyrir trúar- brögð Hindúa, sem hafa umborið og afsakað allskonar ósiði, mocð, saur- lifnað og óþrifnað og hafa ýmsar leiðinlegar sagnir. En allt um það j er viðgangur og útbreiðsla þessara ' trúarbragða staðrevnd og áhrif j þeirra á líf áhangendanna. Það j er þá lika staðreynd að það er ekki nauðsynlegt að kennisetnirngum sé trúað til þess að þær hafi áhrif. Ef haldið er áfram að trúa að á- trúnaöur sé prófsteinn á trú, þá virð- ist mér, segir Haldane, að eitt af þrennu geti komið fyrir. Ahrif kirkjunnar geta orðið til þess að gera ófrjósama alla vísindalega hugs- un og drepa niður mannlegum fram- förum, svo að fylgisþjóðir kirkjunn- ar standi uppi eins varnarlausar gegn ókristnum þjóðum, sem væru opnaðar vísindum, eins og ókristnar Asíuþjóðir voru varnarlausar gegn kristnu þjóðunum á nítjándu öld. Ef einhver Asíuþjóð fer að hugsa á líffræðilegan hátt á undan þjóðun- um af Evrópu uppruna, þá munu þær drottna yfir heiminum, ef draga má nokkurar ályktanir um framtíðina af reynslu fortíðarinnar. Sumir telja það, í öðru lagi, hugs- anlegt, að öll trú hyrfi eða yrði á- hrifalaus. Slíkt yrði sjálfsagt til ills. Ef við höfnuðum trúnni al- , En jafnvel þótt einhver slík ný | trúarbrögð gætu í svip orðið fram- faraspor í vísindaleg’u og siðferðis- legu uppeldi myndu þau verða vís- indalegum og siðferðíslegum fram- förum framtíöarinnar miklu alvar- legri hindrun en kristindómurinn. AS öllu þessu athuguöu hallast Haklane því helst að því, að trú og vísindi mætti kallast tviennskonar ( listræn form, sem menn nota til þess að lýsa reynslu sinni. Bæði guð- j fræði og náttúrufræði geta verið : verðmætar leiðbeiningar til góðrar breytni, eins og þau geta veriö fög- ur í sjálfu sér. En þar fyrir þurfa hvorki guöfræði né náttúrufræði að i vera sönn. Trú og aðferð til að lifa lífinu og afstaða til alheimsins. Hún keniur mönnum i nánara sam- band við innra eð,1i veruleiklans. Fullyrðingar um staðreyndir, gerðar í hennar nafni, eru ósannar í ein- stökum atriðum, en oft sannur kjarn- inn í þeim. Vísindin eru einnig aðferð til að lifa lífinu, og afstaða til alheimsins. Þáu. snerta alJt, nema eðli veruleikans. Fullyrðing- ar um staðreyndir, gerðar í nafni þeirra, eru venjulega réttar í ein- stöku atriðum, en geta aðeins leitt í ljós form, en ekki rauverulegt eðli veruleikans. Vitur maður sníður breytni sína bæði eftir trú og vís- indum, en skoðar hvorugt sem full- gilda sannreynd, heldur sem form eða imynd. i —Lögrétta . . *Nafnfrægur efnafræðingur, ná- frændi hins víðkunna heimspekingfe og stjórnmálamanns Haldane lávarð- ar.—Ritstj. Hkr. KaupgjaJd í ýmsum löndum Fá deilumál þjóðfélaganna eru eins áköf nú á dögum eins og kaup- deilur og er að vísu ekki ný bára, að i hart slái út af þeim. Hagfræð- ingar og stjórnmálamenn hafa leit- að og leita ýmsra bragða til þess að koma friði á þessi mál, en árangurs- laust, því einlægt má finna einhvern ójöfnuð, einn hefir minna en annar, ( og margir minna en svo, að þeir geti lifaö sæmilegu lífi, meðan aðr- ir hafa allsnægtir. Fátæktin er enn, eins og hún hefir lengi verið, eitt erfiðasta úrlausnarefni þjóðfél- aganna og að visu misviturt margt sem uni örbirgð og auð er rætt og ritað. I siðustu Lögréttu var sagt frá skoðunum merks Englendings á þessum efnum. Annar höfundur, hið heimsfræga skáld, Bernard Shaw, ÞJ E R S E M NOTIÐ TÍMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Dcor COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Peningar PENINGAR LÁNAÐIR út á BOLÖND OG BÆJAREIGNIR iLeitið upplýsinga hjá agentum í ykkar bygðarlagi eða á aðal skrifstofu félagsins — í lánsdeildinni. THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO., LTD., Winnipeg, Manitoba, Canada LUMBER THE McARTHUR LUMBER & FUEL CO.. LTD. Winnipeg — Manitoba Morgunmaturinn er tilbúinn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.