Heimskringla - 08.05.1929, Blaðsíða 8
S. BLAÐSlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 8. MAÍ, 1929
Fjær og nær.
MESSUR
Séra Þorgeir Jónsson messar aS
Riverton naestkomandi sunnudag, 12.
þ. m., kl. 3 e. m. Sunnudagaskóli
verður settur sama dag á sama stað
ki. 11 f. m. Komið stundvíslega!
Ncestkomandi sunnudag “Mœðra-
daginn”, messar séra Friðrik A.
Friðriksson í IVynyard kl. 11 f. h. og
í Grandy Community Hall, kl. 2 e.h
Blaðið “Wynyard Advance” skýr-
ir frá þvt, að landbúnaSarráðherra
Sask.-fylkis, Hon. C. M. Hamilton,
hafi skipaS Mr. B. M. Arnason sölu
hagfræSing í landbúnaSarráSuneyti
fylkisins. VerSur hann aSstoðar-
maöur forstjóra söludeildar ráSu-
r.eytisins, Mr. W. Waldron, viS aS
rannsaka frá hagfræSlislegu sjönar-
ntiSi sölu landbúnaSarafurSa í fylk-
inu. KvaS ráðherrann ráðuneytinu
um nokkurn tíma hafa veriS þörf á
sérfræðingi. er gæfi sig allan við
rannsóknum lútandi aS þessu efni.
Mr. B. M. Árnason, sem mun vera
sonur M’r. og Mrs. J. S. Árnason,
Kristnes, Sask., stundaði hagfræSis-
r.ám hjá prófessor W. W. Swanson,
viS Sask.-háskólann. Er hann hinn
efnilegasti maSur, og er óhætt aS
óska fylkinu til hamingju meS skip-
un hans, ekkert síður en honum meS
embættiS.
Vist til boða
ÞroskuS stúlka (yfir 23 ára) ósk-
ast i vist, til afþreyingar tveim eldri
konum, aS létta undir meS þeim, viS
aS matreiða og sjá um fjögra manna
heimili. StarfiS er mjög auðvelt,
ag allar frekari upplýsingar
fást með því að snúa sér til ritstjóra
Heimskringlu. Kona með eitt
barn gæti auðveldiega annast verk-
iS, ef því væri að skifta.
Á föstudagskveldiS 3. maí setti
umboSsmaður stúkunnar Heklu, H.
Skaptfeld eftirfarandi meSlimi í em-
bætti fyrir komandi ársfjórSung:
F. Æ. T.—G. P. Magnússon
Æ. T.—J. Marteinsson
V. T.—S. Christy
R.—O. P. Söebeck
A. R.—H. D. Grímson
F. R.—B. M. Long
G. —J. Th. Beck
K.—H. Johnsón
D.—L. Guttormsson
A. D.—Th. Olafson
V.—H. F. Bjering -
U. V.—S. Anderson
Stúkan Hekla óskar að meSlimirn-
ii sæki fundina eins vel og kringum-
stæður þeirra leyfa, og meSlimir frá
stúkunum úti á landi ættu, þegar þeir
eru gestir í borginni, aS sækja fundi
í stúkunum Heklu og Skuld. — B.
Vér vildum vekja athygli á aug-
lýsingu frá líknarfélaginu “'Hörpu,”
sem birt er á öðrum staS hér i blaS-
inu. Er skemtiskráin fjölskrúSug,
og svo ættu menn líka að vera sér-
staklega viljugir á þaS að láta eitt-
hvaS af hendi rakna, þá sjaldan að
félagsskapur sem “Harpa” efnir til
samkomu fyrir líknarsjóð sinn.
Frá konsúl Dana hér í Winnipeg,
'hr. A. C. Johnson, hefir Heimskringlu
borist svohljóSandi fregn :
"Nýtt danskt ráðuneyti var mynd-
að 30. apríl, með T. H. Stanning
sent forsætisráSherra og dr. P. Munch
sem utanríkisráðherra.”
Hinn árlegi vorbazaar kvenfélags
Sambandssafnaðar verSur haldinn
16. og 17. maí, að 577 Sargent ave.
Fru menn beðnir að hugfesta þetta.
Nánar verður bazaarsins getiS í
næsta blaði.
Þakkarávarp
Innilegt þakklæti öllum þeim fjær
eöa nær, skyldum og vandalausum,
sem með peningagjöfum og einnig
með nærveru sinni í veikindastríði
okkar ástkæru eiginkonu og móður,
Kristinar SigurSsson, veittu henni
svo marga gleði og ánægjustund. Og
sér i lagi viljum við þakka öllum,
sem nærstaddir voru við útför hinn-
ar látnu og sem prýddu kistu hennar
ir.dælum blómum.
Svo biðjum við og fyrir hönd hinn
ar framliðnu, aligóðan guð aS launa
öllum velgjörSa vinum okkar fyr
eða síðar; þess óskum við hér und-
irrituS af heilum hug.
Sigrnar Sigurðson
Magnca Olafson
Baldur Olafson
Leslie, Sask., 3. maí, 1929.
ÞaS hefir verið stefna McDonald
tóbaks félagsins síSan þaS var stofn-
að árið 1858, aS gefa skiftavinum
sínum sem mest fyrir peninga. Saín-
ið miðunum setn eru í MgDonalds
fine cut tóbaki. I því eru peningar
fyrir ykkur.
McDonaíld Dure Lumber Co.
Limited
812 Wall Street, Winnipeg
Sími 37 056
Yfirsmiðurinn yðar getur sagt yður hvað mikið
þér getið sparað í upphitun með því að nota BALSAM
WOOL fyrir veggfóður.
Magnússon and Robertson húsasmiðir, er vanda
húsabyggingar sínar allar, og fleiri, hafa haft töluverða
reynslu af þessu byggingaefni. Leitið upplýsinga hjá
þeim.
McDONALD DURE LUMBER CO. LIMITED
Heilsugjafi
Barnanna
Ykkar
Vílið ekki fyrir ykkur að
gefa börnunum nóga
O/TY
M/LK
Hún er gerilsneydd og
verndar heilsuna.
PantiS hana strax.
TWÆ LIMITED
Sími 87 647
Föstudaginn 10. maí verður hald-
in samkoma í NorSur-stjörnu skóla-
húsi, aS Ottó, Man. Flytur dr.
Rögnvaldur Pétursson þar fyrirlestur
um IslandsferSina, þann er hann und
anfarið hefir haldiS allviða meSal
Islendinga viS mikla aSsókn og al-
menna ánægju. Ymislegt fleira
verSur einnig til skemtunar.
Dýraverndunarfélag Winnipeg-
borgar heldur almennan “tag day” í
bænum 18. maí n. k. Eins og allir
vita er féla/g þetta að vinna hiS
þarfasta verk. Fáein cent frá
hverjum manni, eða sem flestum,
gera félaginu, sem engar tekjur hefir
á annan hátt, auSveldara fyrir að
halda þessu þarfa verki uppi.
Hringhenda
Gengur Björk á grænum kjól
gleymast hörkuveSur
gjörvöll mörkin sæl í sól
söngva börkunt kveður.
—Páll.
Olía
(Frh. frá 7. bls.J
merkilegir menn og duglegir, en oft
ófyrirleitnir. Byltingarnar og róst-
urnar í Mexico og Nicaragua eru
sérlega ljós dæmi þess hver áhrif
olíumálin geta haft á innlands póli-
tík þeirra landa, sem lindirnar eiga
þegar olíukongar stórveldanna fara
að leika sér aS þeim.
ÞaS er knýjandi nauðsyn aS reyna
að koma á friSi i olíustyrjöldinni.
Ef til vill geta hin nýju visindi, sem
eru aS finna nýjar aSferðir til olíu-
vinslu, orSiS sáttasemjari. Denny
stingur upp á stofnun brezk-amerísks
hrings, sem fái yfirráS yfir öllu hrá-
efni heimsins, olíu, gúmmi o. s. frv.
En hvers vegna á þessi hringur að-
eins aS ná til Breta og Bandarikja-
manna spyrja aðrir, þeir eru þó,
þegar öllu er á botnin hvolft, ekki
allur heimurinn. Allir hlutaðeig-
endur þyrftu aS sameinast i alþjóða-
samvinnu um olíumálin. Nokikrir
helztu olíukongarnir komu einnig
saman í fyrra í Skotlandi, eSa var
látiS heita svo, aS þeir mættust þar á
skemtiferS. Ekkert er kunnugt um
árangur þeirrar umræSu. Hitt er
víst að olían er yfirvofandi ófriðar-
efni.
Ro s p
THEATRE "
THITR S—F RI—S AT
THIS WEEK
SPBCIAIj ATTRACTION
Wdth SOUND
Victor McLaglen
—IN—
“CAPTAIN LASH”
—ALSO—
Chapter 1.
“EAGLE OF THE NIGHT”
COMEDY FABL.ES
Kiddies! Kiddies!
FREE — Honey Boy to all
(Thfldren at Matfnee on
SATURDAY
Don't MIhh Chapter 1 of
“EAGLE OF THE NIGHT”
MON—TUES—WED
VEXT WEEK
BIG DOUBLE PROGRAM
DOUGLAS McLEAN and
SUE CAROL in
—IN—
“SOFT CUSHIONS”
—ALSO—
DANCE MAGIC
Wlth 1IEX LYOJí nnd PACLINE
STARK
PARAMOUNT NEWS
Góðir
Eldri
Bílar
Nokkur dæmi
yildar
kjörkaupa
PONTIAC
1927 Sedan 4 hurðir. Þessum
bíl fylgir kista, 5 ágætar hjól-
gjarðir, sem nýr. Kjörkaup á
$695
WILL Y S-KNIGHT
1927 Model 70A. Þekkist ekki
frá nýjum bíl, hefir farið tæp-
ar 10,000 míiur. Fóðrið alveg
sem nýtt.
$1,195
ESSEX
1927 Sedan 4 hurðir. Sérstak-
ur að gerð. Nikkel lampar,
málmtrappa, lítið notaður.
$725
Komið inn í sýningarskál-
ann og skoðið þessa og
aðra bíla sem vér höfum
igjört upp og ábyrgjumst og
seljum á verSi sem engir
gætu gjört nema verk-
smiðjan.
VÆGIR SKILMÁLAR
McLaughlin
Motor Gar
Co. Ltd.
Á HORNI PORTAGE OG
MARYLAND
OG
216 FORT STREET
Þakklceti
Við undirrituð vottum hér meS
vort innilegt þakklæti öllum þeim sem
léttu undir byrði móSur okkar í veik-
indum hennar, ásamt þeim sem
heiSruðu útför hennar og minningu
á einn eSa annan hátt.
E. Sigtryggur Jónasson
Eugenia Felsted
Steina J. Sommerville
Jónasína G. Abrahamson.
Mr. W. H. Paulson fylkisþingmaS
ur frá Leslie, Sask., var staddur hér
í bænum um miSja vikuna sem leið.
KvaS hann tiðindalaust aS vestan.
WALKER
Hús til leigu í bezta standi og á
bezta staS; viS sporvagnslínur í all-
ar áttir bæjarins; 4 svefnrúm uppi og
eldhús með gasstó; 4 niðri með elda
range og gas plate; ódýr leiga
Heimskringla vísar á. t.f.n.
Á flokksfundi liberala, er haldinn
var í Wynýard 5. apríl, var W. H.
Paufljson fyikislþingmaSlur tilniefndur
sem þingmannsefni flokksins í Vatna
byggðakjördæmi viS kosningu, er
búist ei; við aS fari fram í sumar.
Var tilnefning hans samþykkt í einu
hljóði.
“The Desert Song,” verður sýndur
á Walker leikhúsinu í viku, frá
mánudagskveldinu 20. maí, hefst kl.
8.15 síðdegis. Þeir sem elska fagr-
ar. söng og hrífandi sögu ættu ekki
aS sitja heima þessi kveld. Sigmund
Rosberg, er samiS hefir söngleikina
3‘Blossom Time,” og “Student
Prince,” hefir enn getið sér orðstír
með leik þessum. Söngvarnir
“Romance,” “One Alone,” “One
FloNver in Your Garden,” “The Rift
Ridinig Song,” “The Sabre Song” og
“The Desert Love Song” verða senn
á hvers manns vörum í Winnipeg er
á þá hafa hlustað. Sömu leikendur,
söngvarar og hljómlistamenn, 100 aS
tölu, er fóru meS leikinn í heilt ár
í Los Angeles, leika hér. ASgöngu-
seðlar eru nú til sölu við leikhúsið.
scoscoccoosðGoccooocososoos&sccoeosoeiscco&secosiSðsosð!
' Söng Samkoma |
“The lcelandic Choral Society of Winnipeg” ^
8
heldur songsamkomu í ^
FYRSTU LÚTERSKU KIRKJUNNI í WINNIPEG
ÞRIÐJUD., 14. MAÍ N. K.
♦
(Sungin verða frumsamin íslenzk lög)
Flokkur þessi er búinn að syngja saman í þrjú ár og
hefir getið sér góðan orðstír í hinni miklu söngsam-
•keppni sem árlega fer fram í þessari borg.
Á prógrami verða einnig einsöngvar og hljóðfæraspil
Styðjið þetta lofsverða fyrirtæki
Samskot verða tekin
Byrjar kl. 8.15 e. h. Fjölmennið
ysccccccccccccccccccccooccicccccccccosccccccccccaccccot
a
Fyrir Hrausta Menn
ÞEIR MENN SEM VINNA ERFIÐISVINNU SEX DAGA VIKUNNAR ÞURFA NÆRANDI
FÆÐU SAMSKONAR OG EFNI ÞAU SEM ERU í
Feitt sem smjör, bragð-
Ijúft sem hnetur,.
Canada Bread
ÞJÓÐRÆKNISDEILDIN FRÓN
SAMSÖNGUR BARNA
(72 börn frá Selkirk)
undir stjórn Mr. Björgvins Guðmundssonar
í Goodtemplara húsinu, föstudaginn 10. maí, 1929
Einsöngvar: Miss Rósa M. Hermannsson og Mr. Sigfús
Halldórs frá Höfnum, með aðstoð Miss Þor-
bjargar Bjarnason. — Einnig syngja þau
tvísöng úr Cantötu Mr. B. Guömundssonar.
Inngangur 50c; Börn 5,c; Byrjar kl. 8.30
S A M K O M A
Sem IIjálparfélagið “Harpa” heldur til arðs fyrir bágstadda
Mánudagskveldið 13. maí, í samkomusal Sambandss.
Banning and Sargent
PROGRAMME:
Piano Solo .................. Miss E. Eyólfson
Framsögn ................... Miss Lilja Johnson
Dance .... Misses Margaret and Valerie Lennox
Upplestur ......... Mr. S. Halldórs frá Höfnum
Violin Solo ............. Mr. Pálmi Pálmason
Pantomine ........,.... “Beröu mig til blómanna”
Xylophone Solo ........... Mr. Albert M. Elson
Vocal Solo .............. Mr. Alex Johnson, jr.
Rse^a .............. Mr. Bergthor E. Johnson
Dance .......,........... Miss Kathleen Lewis
Piano Solo ............. Mr. Albert Stephensen
Tableau ............................ “Maí Drottningin”
Piano Solo ..................... Miss Anderson
PJldgamla Isafold — God Save the King
Klukkan 8 e. h. — Inngangur fyrir fullorðna 35c
Börn 15c
WONDERLANQ
THEATRE
Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m.
THUR—FRI—SAT., THIS WEEK
WHITE
SHADOWS
IN THE SOUTH SEAS
With MONTE BLUE
Mon—Tues—Wed., May 13—14—15
Símið pantanir 39 017
til 33 604
J. NICOLSON,
ráðsmaður
Portage
og Burnell Str.
“The GIRLS THAT LUAVE HOME!— Why do they go? Where do they gof Whnt UeeomeH of thein ?
WARE SEE— “RUNAWAY
CASE” GIRLS”
The moMt thrlllliiK erime Mtory the f 11 iiim hnve ever told. WITH SHIRLEY MASON ARTHUR RAXKIN HEDDA HOPPER, ALICE LAKE ALSO CO.MEDY