Heimskringla - 08.05.1929, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.05.1929, Blaðsíða 4
4. BLAÐStÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 8. MAÍ, 1929 'pwmskdngla (Stofnutt 1H8«> Kfmor at I hrerjam mlttTlkndefl EIGENDUR: VIKING PRESS, LTÐ. 85S ok 855 SAKGBNT AVB, WIJÍNIPKG TAI.SIMI: 80 537 V»r« blaBsíns er $3.00 &rgangurinn borg- lst fyrlrfram. Allar borganir sendlst THE VIKING PRESS LTD. SllGFtrS HALLDÓRS frá Hfifnuni Rltstjórl. Utauflakrllt tll hlnttalvims THVD VIKING PRKSS, L.td., Box 810» lltan Ankrlft tll rltgtjftranm s RDITOR HBIMSKRINGLA, Boi SlOft WINNIPEG, MAN. "Helmskrlngfla is published by The Vlklnx l’remm Ltd. and printed by ClTV PRINTING & PlIBLiISHI'NG CO. hftS-Hftft Sarxent Ave.. Wlnnlpe*, Mai. Telephonet .80 53 T WTNNIPEG, 8. MAÍ, 1929 HOOVER OG 100% MENNIRNIR að ósekju. Að minnsta kosti fimmtíu sinnum fleiri rán eru framin hlutfallslega í Bandaríkjunum en í Bretaveldi, og þrisvar sinnum fleiri innbrotsþjófnaðir. Enginn hluti landsins, sveitir né borgir, er öruggur. Líf og eignir eru hlutfallslega ótryggari en í nokkru öðru siðuðu landi í heiminum." Ekki vill forsetinn, eins og margir aðrir merkir Bandaríkjamenn skella miklu af skuld þessa lagaleysis á bann- lögin. Segir hann svo, að ‘enda þótt lagabrot hafi aukist með því að telja til glæpa brot á móti átjánda viðauka stjórnarskrárinnar (Eighteenth Amend- ment) og við þær afskaplegu fjárupp- hæðir, sem veitt er í hendur glæpamanna,- með óleyfilegum áfengiskaupum borg- ara, sem, að öðru leyti eru heiðursmenn, þá er þetta þó aðeins lítill hluti af við- fangsefni voru.” Færir hann hagtölur máli sínu til stuðnings, er sýna að aðeins 8% hegningardóma síðastliðið ár hafi átt rót sína að rekja til bannlaganna, og heldur svo áfram: Viðfangsefni vort er miklu um- fangsmeira og gertækara — sá mögu- leiki, að virðingin fyrir lögunum, sem lögum, sé að mást úr meðvitund þjóðai" vorrar.*.....’’ ekkert að skafa utan af því sem hann segir. Hann tekur æði mikið dýpra í árinni en Heimskringla. Og þess vegna getum vér ekki að þvi gert að oss óar við tilhugsunina um þau ritærsl, er Mr. Hoover má, eftir síðasta Lögbergi að dæma búast við frá Mr. Athelstan í Minn-eapolis. Því blöð út um allan heim vitna í ræðu Hovers, svo að hann hlýtur að verða undir þeim mun stórkost- legri áminningar lagður, sem staða hans er ábyrgðarmeiri en séra Björns Jóhanns- sonar, t. d. — Vonandi gerir Mr. Athelstan og 100% félagar hans það þó fyrir bænastað forseta, að flytja ekki úr landi, í mót- mælaskyni gegn því að forsetinn skyldi haga orðum sínum svona ógætilega í bága við álit þeirra. ------,--x--------- Islenzkusamkeppnin Það var lofsverð framtakssemi af hr. B. E. Johnson, forseta ‘‘Fróns,’’ Winni- pegdeildar Þjóðræknisfélagsins, að stofna til íslenzkusamkeppni- meðal barna og unglinga innan Winnipegborg- ar, og utan. Sumir þeirra áhrifamanna í Banda ríkjunum, og ekki hinir lökustu, er mest mæltu með Herbert Hoover til forsetaem- bættis, gerðu það ekki endilega frá flokks sjónarmiði heldur vegna sérmenntunar hans og afkasta á öðrum sviðum. Skipu- lagsgáfu hans viðurkenndu allir og sumir þessir meðmælendur hans álitu að heppi- legt myndi vera framar öllu, einmitt fyr- ir Bandaríkin, að fá í forsetastöðuna mann, er þroska sinn hefði fengið við praktiska, yfirgripsmikla framkvæmda- starfsemi, en ekki við skriffinnsku í völ- undarhúsi stjórnmálanna, né í nokkrum pólitízkum skúmaskotum. Ýmislegt bendir til þess, að þessir menn hafi, að nokkru leyti að minnsta kosti, haft rétt fyrir sér. Mr. Hoover hefir auðvitað of skammt setið á forseta- stóli, til þess að nokkur spádómur um framtíðarstarfsemi hans verði gildur tek- inn. En þótt allt verði ekki undan- tekningarlaust heppilegt talið, af því sem hann hefir gert, eins og til dæmis að endurtaka skipun Coolidge, er hann setti Irvin L. Lenroot dómara í ríkisrétti toll- mála og éinkaleyfa, þá hafa þó langflestar athafnir hins núverándi forseta stungið mjög í stúf við framkomu fyrirrennara hans, eða réttara sagt framkomuleysi — litleysi og blóðleysi. Það verður ekki annað sagt, en að Hoover hafi á sinni stuttu stjórnartíð sýnt ótvíræðan lit á bæði viija og hugrekki til þess, að ganga í berhögg við pólitízka klíkuhagsmuni og heimskuþvaöur 100% heimalning- anna, enda eru fáir Bandaríkjaborgarar veraldarvanari á mælikvarða samþjóð- legrar starfsemi, en Herbert Hoover, er að þessu hefir flest sín beztu afrek unn- ið í ýmsum heimsálfum utan Ameríku. Að hann kippi öllu í lag, eða nokkuð þar nálægt, dettur engum heilvita manni í hug. Það gæti enginn forseti, hver sem fyrir vali hefði orðið. En að hann hafi einiægan vilja, hagsýni og kjark til þess að kippa mörgu í lag af því, sem mest hefir aflaga farið í hinu volduga þjóðfélagi, er hann veitir forstöðu, eru þegar góðar vonir um. xxx 2. apríl sat Hoover forseti hádegis- verð í boði ‘‘Associated Press.’’ Flutti hann þar ræðu og lýsti skorinort yfir því áliti sínu, að “það sem mestu varð- ar amerísku þjóðina, sem stendur,” er ‘‘beiting framkvæmdarvaldsins í Banda- ríkjunum og hlýðni við það, bæði í ein- stökum ríkjum og í alríkinu.” Hann kvað þjóðina nú vera að uppskera á- vöxt skeytingarleysis síns gagnvart lög- unum og ágallanna við beitingu fram kvæmdarvaldsins. Um þetta komst for- setinn meðal annars svo að orði: ‘‘Meira en 9,000 manneskjur eru drepnar á ári hverju í Bandaríkjunum, þvert ofan í lögin. Handtökur fyrir drápin nema aðeins rúmum helmingi þessarar tölu. Minna en einn sjötti hluti þessara manndrápara eru fundnir sekir, og aðeins hneykslanlega litlum hluta þeirra er hæfilega refsað. Hlut- fallslega eru tuttugu sinnum fleiri menn drepnir þvert ofan í lögin í Bandaríkjunum en á Bretlandi. í mörgum af stórborg- um vorum virðist hægt að fremja morð Tvennt liggur fyrst fyrir stjórnar- völdunum að áliti forseta: ‘‘í fyrsta lagi að láta fram fara rannsókn meðal eftirlitsmanna fram- kvæmdarvalds vors; og, í öðru lagi, að koma nýju skipulagi á eftirlit vort á þann hátt að uppræta það sem óheilt er. Al- ríkisstjómin ætlar sér að vinna óaflát- anlega að því að herða á eftirlitinu með lögunum, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár; ekki með hávaða- sömum látalátum, né ofsalegum árásum, til matar í blaðafyrirsagnir, ekki með því að brjóta lögin sjálf með því að misbeita þeim við eftirlitið, heldur með því að síga stöðugt á; skáka stöðugt úr leik öllum duglausum embættismönnum, án nokkurs tillits til afstöðu þeirra; með hvatningu, stöðuhækkun og viðurkenn- ingu í garð þeirra, er gera skyldu sína, og með hinu strangasta eftirhti með starfsferli og afstöðu allra manna, er stungið er upp á til þess að gegna em- bætti í gjörvöllu lagaeftirlitskerli voru.” Og að síðustu leggur forsetinn á- herzlu á það, að tími sé kominn til þess ‘‘að gera sér þess fulla grein, að hér stöndum vér andspænis hinu mesta vel- ferðarmáli þjóðarinnar; að oss stafar ekki tjónið af skammærri glæpaöldu, heldur frá feyskingu í grundvallarstoð- um þjóðfélags vors.” * * * í forystugreininni “Dr. Beck, Lax ness og menningin,” er birtist í Heims- kringlu 3. apríl síðastliðinn, komst rit- stjórinn meðal annars svo að orði: “Eg gat þess um daginn að mér þætti margt ískyggilega stefna í viðburðarás Banda- ríkjanna, margar ægilegar hringiður og háskalegir sogstraumar. Hættan liggur ekki í því að þeir myndist, því einhvers öfugstreymis kennir einhversstaðar í farvegi allra þjóða, heldur í skynleysi og ráðaleysi blindaðs almenpings, að átta sig á því hver háski af þeim stendur, svo að ekki fari á þá leið, að þjóðin lendi í þeim, lamist eða týnist. Tilvera eða myndun hættunnar er ekki einstök í Banc'aríkjunum.. . En afar stefkar líkur eru fyrir því, svo ag tæpast verður með nokkru móti mótmælt, að almenningur er þar orðinn sljórii fyrir þeim, eða hef- ir ef til viil all lengi verið, en nokkurs- staðar annarsstaðar meðál vestrænna þjóða.* Þetta er skrifað þrem vikum áður en Mr. Hoover flutti ræðuna við hádegis- verð ‘‘Associated Press.” En sé þetta borið saman við ræðu forsetans, sérstak- lega það sem auðkennt er á báðum stöð- um, þá virðast skoðanir falla býsna mik- ið saman, án þess þó að sérlega mikil líkindi séu til þess að forseti Banda- ríkjanna sæki hugmyndir sínar um þjóð- skipulag syðra til íslenzkra blaða. — En hann sér það sem aflaga fer, og hann þorir að tala um það hispurslaust. Þar mætti segja, að talaði verkfræðingurinn, er sér brestinn í bjálkanum og þorir a,ð benda á hann og nauðsynina fyrir nýrri og betri máttarstoð, hvað sem 100% mennirnir segja. Og Mr. Hoover er *Auðkcnnt hér. Árangurinn er óhætt að segja að fór fram úr öllum vonum. Ekki svo að skilja, að þátttakan hefði ekki mátt vera almennari (aðeins einn þátttakandi mun hafa verið utan Wlnnipegborgar). En hvorki þeim er þetta ritar .né mörgum öðrum viðstöddum, myndi hafa dottið í hug að jafn mörg börn og unglingar hér í borginni, mörg, eða jafnvel flest líklega af þriðja ættlið Vestur-íslendinga, myndu hafa svo gott vald á íslenzkri tungu sem raun varð á, og því síður jafnvel, að svo mörg íslenzk heimili hér hefðu lagt þá rækt við íslenzkar bókmenntir, sem til þess þarf, að börn geti gert hlutverkum sínum svo góð skil. Því undantekningar laust var hér ekki um neinn páfagauks- lærdóm að ræða. Samkeppnin bar vott um það, framar öllum vonum er til gátu staðið, að foreldrar eða aðstand- endur höfðu komið inn hjá börnunum óvenju miklum skilningi á því, sem þau höfðu að flytja; svo miklum, að slys eitt virðist geta til þess borið, ef nokkurt þessara barna verður nokkurntíma af- hverft bókmenntafjársjóði kynfeðra sinna og bræðra. Það er heldur ekki nema hin hörmu legasta bábilja, að afar erfitt sé fyrir for- eldri, er bæði mæla á íslenzka tungu, að kenna hana börnum sínum til fullnustu, eða minnsta kosti til því sem næst full- komins bókmenntagagns, ef foreldrarnir einungis skilja sjálfir hve mikið liggur við. í því sambandi má minna á það að heima á íslandi þekktum vér hjón, er áttu tvær dætur. Faðirinn var af dönskum ættum, en báðar tungur jafn tamar. Móðirinn alíslenzk. Allt vinnu íólkið var alíslenzkt; ekki stakt orð af dönsku talað í umhverfinu og eintóm íslenzka töluð á heimilinu. Samt sem áður kenndi faðirinn báðum dætrum sín- um til fulinustu not danskrar tungu í ræðu og riti, og varði þó til þess mjög litlum eða nálega engum tíma frá um- svifamiklu daglegu starfi. Sé foreldrunum það fullkomlega ljóst að hver manneskja er betur kom- inn með tvö tungumál en eitt, hverju starfi eða stöðu, sem gegna skal; að hvert nýtt mál opnar nýjan heim fyrir nemend- anum, og aö ekkert mál er svo fátækt í ræðu eða riti, að ekki sé gróði að nema þaö, sérstaklega þegar kstnaðurinn er enginn, fyrir utan dálitla þolinmæOi og lipurð, þá ætti tæplega að þykja vansa- laust, þeirn foreldrum, sem af íslenzku bergi eru brotin, að hafa ekki gefið börn- um sínum kost á að ganga í dýrgripa- skrín íslenzkra bókmennta, sem má segja að séu undirstöðubókmenntir allra norrænna þjóða og frændþjóða þeirra, auk þess stórkostlega sjálfstæða gildis er ís- lenzkar bókmenntir fela í sér. i sambandi við þessa sanxkeppni, er hér er gerð að umtalsefni vildum vér segja það eitt, ef til leiðbeiningar mætti verða framvegis, að áreiðanlega ber ekki að leggja líkt því eins rnikla áherzlu á “framkomu” barnanna, og gert var með þeirri einkunnaskrá, er dómendur urðu nú að fara eftir. Hér er ekki að ræða um það fyrst og fremst, að kenna börn- unum framsagnarlist eða leikíþrótt, heldur hreint og beint íslenzka tungu. Sé íslenzkan og skilningurinn á efninu hvorttveggja lýtalítið, þá skiftir ekki miklu máli hvort eitt barnið ber sig dálítið reisuleg- ar en annað, eða er dálftið vanari að standa á palli frammi fyrir áhorfendum. En vonandi verður þessi ár- lega samkeppni ekki látin niður j falla, og vonandi vex aðsóknin j með hverju ári, þótt eigi geti { nema fáir af keppendum hlotið verðlaun í hvert skifti. Munur- inn var að þessu sinni tiltölu- sem eigi hlutu verðlaun í ár geta unnið þau að ári.— -----X----- HÚSFREYJAN Margrét Olafs- dóttir Magnússon ----ÆfVninning------ Hún fæddist 5. marz, árið 1847, að Stóra Vatnshorni í Haukadal í Dalasýslu. Voru foreldrar hennar Ólafur bóndi Hallson og kona hans Sesselja Einarsdóttir. Hún giftist Oddi Magnússyni frá Núpi í Hauka- dal, 9. okt. 1872. Mestan sinn bú- skap bjuggpr þau aS Núpi, unz árið 1886 aS þau fluttust búferlum til Vesturheims og settust aS á heimilis réttarlandi er þau tóku í grend viS Hallson, N. Dak. Par bjuggu þau til ársins 1905, er þau fluttu - til VatnabyggSa og námu land suSaust- ur af þar sem nú er Wynyard-bær. ÁriS 1913 misti Margrét mann sinn. Bar dauSa hans aS á 41. brúSarkaups degi þeirra. Brá bun þá búi og flutti hús sitt norSur í nágrenni viS Irörn sín, og: dvaldi þar, — ásamt Halldóru dóttur sinni — til hausts- ins 1919, er hinn þunga heilsubrest hennar, heilablóSfall, bar aS höndum. I næstu 8 árin dvaldihún á|he5mili Sesselju dóttur sinnar. HaustiS 1927 fluttist hún til Magnúsar sonar síns. Þar beiS hennar langþráSa hvíldar- stundin, er að höndum bar fimmtu- daginn 10. jan. síSastl. — Þau Oddur og Margrét eignuSust 11 börn. Kom- ust sex þeirra til fullorSinsára. Yngstur þeirra sex var Jón; hann lézt 9. sept., 1912, 28 ára aS aldri. Hin systkinin, sem enn eru á lífi, eru — Sesselja, gift Halldóri, kaupmanni Jónatanssyni (frá Húki í MiSfirSi), Wynyard; Jóseph, kaupmaSur í Blaine, Wash.; Ölafur,— Magnús, fcáðir óSalsbændur aS Wvnyard; Halldóra, til heimilis hjá Magnúsi bróSur sínurn. Jarðarför Margrétar heitinnar fór fram 14. jan. sl., í afarfrosthörSu veSri. Eigi aS siSur fylgdi henni fjöldi byggSarmanna til grafar. Séra FriSrik A. Friðriksson jarSsöng; flutti fyrst húskveSju að heimili Magnúsar, og þá líkvæSu í kirkju Quill Lake safnaðar. MpS vinsam- legu leyfi ritstjóra Hjeimskringlu birtast hér í hlaöin i kaflar úr siS- arnefndri ræSu. Fr. A. Fr. KAFLAR ÚR RÆÐU er flutt var 14. jan. sl. i kirkju Q. L. safnaðar, Wynyard, Sask., viS útför Margrétar Olafsdóttur Magnús- son, af séra FriSrik A. F'riSrikssyni. (Aths. höf.: — ASstandendur hinnar látnu hafa óskaS þess aS ræSa þessi yrði fcirt. MæSradag- urinn er í nánd. Og meS því aS ræðan lýsir aS nokkru leyti skoSun höf. á kjörum og ein- kennum íslenzkra mæSra og land- námskvenna, almennt, er því treyst, aS lesendum fclaSsins þyki rúmi blaSsins ekki alltof illa variS). Naumast er nokkuð þaS til sem eins oft grípur hug minn og hjarta fölskvalausum klökkva, og þaS, að virða fyrir mér þessar þreyttu, ald- urhnignu deyjandi íslcnzku niaður meSal vor hér vestanhafs. Þeim fækkar nú svo ört með hverju ár- inu sem líSur. Fáein fleiri ár — allar dánar og horfnar.— — I fullan aldarfjórðung hafa Dodds nýrna pillur verið hin, viðurlíennd'u jneðu)l, við bak- verk, gigt og bröðru sjúkdóm- um, og hinna mlörgu kvilla, er stafa frá veikluðum nýrum. — Þær eru til sölu í öllum lyfabúff um á 50c askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50. Panta má þær beint frá Dodds Medicine Company» Ltd., Toronto 2, Ont., og senda andvirðið þangað. Imyndunarafl mitt ber mig um tugi ára aftur í tíman. iHvað sé ég? Stúlkubarn — ljúfan, létt- fættan telpuhnokka! Æskan, vorii? og vinnan, í tárhreina íslenzka úti- loftinu, hefir gefiS vörum hennar og; vanga rjóSar rósir, hlátri hennar hjartanlegan blæ og augum hennar broshýran bjarma. Hún keppist viS aS spretta og springa út í unga stúlku, vaxna konu. Og þótt hún haldi því vandlega leyndu, þá er þa5 svona samt, að í sál hennar eru lifn- aSir lokkandi faigrir draumar, hreim fagrir söngvar, — heil æfintýri! Um hvaS ? Um ást og yndi! —En gætum aS. ÞaS er fleira sem hreyf- ir sér í þessari konusál. Frá því aS hún var barn viS brjóst móSur sinnar hafSi iitla blómstrandi bónda- dóttirin, íslenzka sveitastúlkan, drukkiS í sig lotninguna fyrir dygð og skyldu, fyrir þrotlausu starfi og skuggalausri trúmcnsku, fyrir sjálf- sagSri fórn hins kvenlega kærleika. Þannig var þessi smámey töluvert vel aS sér um ýms meginatriði mannlegs lífs. Þrátt fyrir alla drauma æsku sinnar vissi hún vel aS mannsæfin er ekki léttúðarleikur einn; óskaði þess heldur ekki a5 svo væri. Því aS eins og GuS hafSi gróðursett í eðli hennar djúp- setta þrá, til þess aS elska og njóta, svo hafSi hann og vakiS þar — og umhverfiS örfað — fúsleikann tií þess, að fórna og starfa. Hver er þessi aldurhnigna móðir! —KulnaSar eru á kinnúm og vör- um rjóSar rósir. Dáinn er hinn glaSkviki, hreimlétti hlátur. Aldna móSir ! Ásjóna þín er mörk- uð djúpskornum rúnum reynslunnar frá langri liSinni tíS. Hver ert þú? -----Eg veit það. ViS vitum þaS öll. Hún—og Ijúfi, léttfætti hnokk inn, er við sáum íyr í anda — sem hló og hljóp og óx ag unni—eru ein og sama veran! Hvílík breyting. Hver ge.ur ekki látiS sig gruna und- ursamlega fjölþæítri þess æfitoga, er hér hefir spunninn veriS miili þess sem var og er. HiS eina, sem enn gæti minnt á það sem var, er — mýkt yfiúlitsins, gæðin í kyrláfa brosinu, bjarminn af þessari sál, sem aldrei hefir hætt aS elska, — sem ennþá ber vakandi umhyggju fyrir öSrum, og ennþá væri fús öllu a5 fórna! MóSir! — þaS er orSið, sem inni- bindur flest þaS, er hér ætti aS segj- ast í dag. ‘Hví skyldi ég yrkja um önnur fljóð en ekkert um þig, ó, móðir góð? 100 herbergi meft et5a án bafts SEYMOUR HOTEL ver5 sanngjarnt Sínril 28 411 C. G. HUTCHISON, clKnnill | Market and King St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.