Heimskringla - 08.05.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.05.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG., MAÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 3. tíLAÐSIÐA liefir einnig skrifaS mikiö um þessi efni ' síöustu bók sinni um jafnaöar ■stefnu \g auövaldsstefnu. Hann telur þaö vonlaust, að ráöiö veröi fram úr vandamálinu um kaupgjald ^Sa tekjur manna á nema einn hátt, sem sé meö því, aö allir hafi sömu tekjur, án nokkurs tillits til afkasta, hæfileika eöa veröleika. Flestir hafa samt aðrar skoðanir og svo er Teynt að finna allskonar mælikvarða til þess að miða við kaupgjald og tekjur. Um fátt er meira talað en haup. En samt vita menn tiltölu- fega lítiö um kaup, allur almenning- ttr, nema rétt á næstu grösum við sjálfa sig. Til þess að reyna að gefa mönnum tiokkra hugmynd um þessi efni, verð ttr sagt hér litillega frá kaupgjaldi 1 ymsum löndunt og samanburði á 1>ví- Hér er fariö eftir nýjustu skýrslum frá alþjóða vinnumálaskrif •’tofunni í Genéve (i International Tabour Revieu), sem eiga að vera hinar ábvggilegustu skýrslur um Þetta. Að sjálfsögðu er hér ekki að ræöa um annað en það, að stiklað er a nokkrum stærstu steinum, því nákvæm greinargerð þyrfti mikið rúm. Þess er einnig að gæta að tölusamanburður einn er oft ekki ó- yggjandi og þarf oft að vita margt annað til þess að hann gefi réttar hugmyndir um ástandið almennt, þó hann sé réttur i sjálfu sér það sem hann nær. Þar að auki er kauptölur breytilegar og geta sumstaðar verið komnar breytingar nú þó hagskýrslur nái ekki yfir þær. Hér er farið eftir tölum frá því i apríl og júlí 1928. Ef teknir eru ýmsir þeir, sem að húsbyggingum vinna, þá sést aö til dæmis múrarnir fá (miðað við hvers lands mvnt) Amsterdam 38.40 gyll- ini, í Berlín 65.28 ríkismörk, í Brus- sel 189.60 franka, í Lissabon 108 escudos, í London 83 shillinga, í Madrid 60 peseta, í Ottawa 57.60 dollar'a, i I’aris 235.20 franka, í Róm 160.80 lírur, í Stokkhólmi 76.80 kr., í Vín 71.04 schillinga. Tré- smiðir og málarar hafa á sama hátt; í Amsterdam 38.40 g., i Berlín 67.76 Rm., í Brussel 210 fr., í London 83 sh., í Madrid 778 p., í Ottawa 40.80 d„ í Paris 235.20 fr„ i Róm 160.80 1. og i Stokkhólmi 76.80 kr. MVil- arar hafa í Amsterdam 36 g„ i Ber- STUCC0 SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. I>ó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á. byrgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA soeoooðcccœcoocoscccciooecðooeioeeoðeoðoocceeooeososoai i\ A I-' N S PIOLI) í Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja allNkonar ru fiimikhnA liold ViÖgerÖu a KaímagnsahólduiD. fljótt og vel afgreiddar. Sfmi: 31 r>07 HeiinaMlml: 27.2S6 Þér fáið H0LLA MJÓLK með öllum sínum eðli- legu næringarefnum óskertum þegar þér kaupið CRESCENT FRAMLEIÐSLAN ER HREINSUÐ Mjólk — Rjómi — Smjör — fsrjómi — Áfir Cottage Ostur SÍMI 37101 CRESCENT CREAMERY COMPANY, LTD. lín 63.60 Rm„ í Brussel 198 fr„ i London 79 sh„ í Madrid 62.40 p„ í Ottawa 31.20 d„ í París 235.20 fr„ í Róm 182.40 fr„ í Stokkhólmi 81.60 kr. Húsgagnasmiöir hafa aftur á nióti sumstaðar lægra og annarsstað- ar hærra en þetta. 1 Amsterdam hafa þeir 33.60 g„ i Berlín 59.09 Rm„ i Brussel 267.60 ír„ i London 84 sh„ í Qttajwa 25.20 d„ í Paris 228 fr„ í Róm 177.60 1„ í Stokkhólmi 57.60 kr. Ef teknir eru ýmsir vélavinnu menn, þá sést, aö lægst launuðu verkamennirnir hafa í Anisterdam 24.96 g„ í Berlín 35.76 Rm„ í Brus- sel 161.28 t‘r„ í London 46 sh. 3 d„ í Ottawa 19.20 d„ í París 153.60 fr„ í Róm 93.60 1. Prentarar eru við- ast i flokki bezt launuðu iðnaðar- manna, en nokkuð er kaup misjafnt í ýmsum löndum. Hér er miðað við kaup handsetjara (en kaup vél- setjara í svigum á eftir): Amsterdam 35.04 g. (39.36), Berlin 52.50 Rm )63.00), Brussel 273.25, London 89 sh. (96), Ottawa 37.50 d. (37.50), París 273.60 fr„ Róm 165 1„ Stokk- hólmi 60.55 kr. (66.40). Bókbind- arar hafa víðast hvar talsvert lægra kaup en prentarar; I Berlin 48.48 Rm„ Brussel 269.25 fr„ London 80 sh„ Ottawa 37 d„ Róm 155 1„ Stokk- hólmi kr. 55.20. Þessar tölur sýna aðeins kaupgjald i nokkrum tiiteknum vinnugreinum. En upplýsingar eru einnig til í skýrsl um Þjóðbandalagsins um almennt meðaltal kaupgjalds í ýmsum lönd- um (um mitt siðastliðið ár). Þær eru reiknaðar út á nokkuð flókinn HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. O. SIMPSOJV, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. hátt og að sumu leyti á allþröngum grundvelli. Það verður ekki rakið í þessu sambandi, þar sem einungis er um að ræða, að fá skýrt yfirlit | til satnanburðar, en allar tölurnar eru reiknaðar á sama hátt. Ef lagt er til grundvallar kaupgjald i Lon- don og talið 100, þá verður það í; Philadelphiu (í Bandaríkjunum) 179 í Otta'wa (i Kanada) 157, í Duþlin 110, i Stokkhólmi 83, í Amsterdam 82, í Berlin 66, í Prag og Vín 48 i Milano 45, i Róm 39 og sést á því hversu misjafnt það er. Eí borið er á sama hátt saman kaupgjakl ( nokkurra síðastliðinna ára, til þess I að sjá hækkanir og lækkanir, þá sjást einnig talsverðar sveiflur. Ef kaupið er talið í London 100 áriö 1924. var það 99 árið 1925, 192 ár- ið 1926, 103 í ársbyrjun i fyrra (1928) og 110 í júlí. Eftir sama mælikvarða var það i Kaupmanna- höfn 93 á miðju ári 1925, en 114 um sama leyti 1926, 112 árið 1927 og aftur 114 í maí í íyrra. Langhæst hefir kaupið samt verið í Ameríku,! og þó farið lækkandi. 1 Philadel- phíu var það 213 árið 1924, 180 i júli 1925, 169 í júlí 1926, 187 í júlí 1927 og var svo aftur komið upp í 197 í júlí í fyrra. Lægst hefir það verið í Lissabon, 31 í fyrra, en nokk- J uð stöðugt öll árin (35—31). Í1 Berlín var það 55 árið 1924 en hefir i smáhækkað upp í 77 i júlí í fyrra. t París hefir það farið lækkandi, úr 73 í júlí 1924 i 61 í júlí í fyrra. t Róm hefir það verið i lægra lagi, en nokkuð stöðugt (48 í fyrra). t Stokkhólmi hefir það verið í hærra lagi, var 85 árið 1924, komst upp i 98 1927 og var í júlí í fyrra 92. 1 Ástralíu er kaupgjald einnig hátt víða, var í Sidney 138 í júli 1925. Af því að mjög mikið er talað um rússneskt ástand í þessum efnuni, vegna hinna nýju þjóðfélagstilrauna kommunistanna í Rússlandi, mun mörgum þykja fróðlegt að fá einn- j ig rússneskt kaupgjald til saman 1 burðar. Samkvæmt skýrslum frá' hagstofu stjórnarinnar í Moskva um kaupgjald í aprílbyrjun 1928, sem j eru þær síðustu, sem hér eru kunn- ar, hefir kaupgjaldið verið reiknað út eftir sömu reglum og vinnumála- skrifstofa þjóðbandalagsins gerir og farið er eftir hér áður. Það sést þá að meðalkaup i Rússlandi er rétt- um helmingi lægra en í London um svipað leyti, en nokkra hærra en ti! dæmis í Prag, Vín og Varsjá. Það er sem sé 50 á móts við 100 í Lon- don, 47 í Prag, 45 í Vin, 40 í Var- I sjá, 71 í Berlín o. s. frv. En ef, tekið er til samanburðar kaupgjald í einstökum iðngreinum í Rússlandi, I sést að vikukaup múrara er tæplega! 23 rúblur, smiða 211/2 rúbla, verka-! manna í jáVniðnaða rúmar 18 rúbl- j ur, prentarar (handsetjarar) tæp-1 lega 27]/2 rúbla. (en vélsetjarar rúmlega 39 rúblur. En bókbindar- ar hafa tæplega 28 rúblur. 1 Sví- þjóð var meðalkaup múrara um i sama leyti kr. 76.80 á viku og sama | kaup höfðu trésmiðir. En í Noregi höfðu múrarar (í júlí 1927) 78 kr. á • viku, en smiðir 73 kr. og til dæmis | bókbindarar 73y2 kr. (en kvenfólk rúmar 50 kr.). Eins og áður segir þarf að gera (Frh. 4 7. bls.) A. S. BARDAL selur líkklstur og anntst um útfar- lr. Allur útbúnaSur sú bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: S« «OT WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON CRSMIÐIR OG GIILLSALAK ORSMIDAK OG GIILLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstiss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og vibgjörBum utan af landi. .W3 Portnge Ave. Phone »4637 I DR. K. J. AUSTMANN j Wynyard Sask. DR. A ALÖNDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 o^harn^l^Jf'eRa kvensjúkdóma kl ?0 J12 f0Iía CAB hlt‘a: ki. lu—r. h. ogr 3—5 e h Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 J. J. SWANSON & CO. Elmlted rektals istsprastce REAI, ESTATE mortagages «00 Paris nidg. DR. B. H. OLSON 21 «-22« Medlcal Vrts Hldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Viötalstíml: 11—12 0g 1 5.30 Heimili: 921 Sherburn St WINNIPEG, MAN. TaÍMInii: 28 SKO DR. J. G. SNIDAL TAANLÆKNIR 614 SomerMet Rlock Portage Avenue IVINNIPEG TIL SÖLU A ÓDÝRU VERfil “FURNACE2” — bæ?51 viTíar og kola “furnace” lítiTS brúkaíJ, er til sölu hjá undirrttuöum. Gott tœkifæri fyrir fólk út 4 landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. GOODMAN & CO. 786 Toronto St. Sfml 2SS47 MARGARET DALMAN TEACHER OF PI A NO S34 BANNING ST. PHONE: 26 420 MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kver.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — sunnudegi kl. 11- A hverjum -12 f. h. Björgvin Guðmundsson A.R.CJ4. Teacher of Muisác, Composition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71621 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— RaRgage aad Furnlture Hovlag «68 ALVEHSTO.NE ST. SIMI 71 8Ö8 f/ út.':.e8a kol, eldiviö meS sanngjornu veröi, annast flutn- *ngr fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 461 lloyd Rldg. Skrifstofusími: 23674 stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö finna á skrifstofu k! 10____12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave TalMlml: 33138 WAI.TER J. LINDAL 8JÖRN STEFÁNSSON Islenskir lógfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Maa. Dr. J. Stefansson 2Hnrn,|E^,CA,ó ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar eiiigönKu augiiia- evrna nef- oK kverka-Mjflkdömú Er aö hitta frá kl. 11—12 f h og kl. 3—5 e. h. Helmili: 638 McMillan Ave. 42691 G. S. THOR VALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eieotric Railway Cfoamþert Talsímí: 87 371 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfreeðingw 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aSgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SiMI 37476 Gleymií ekki aö á 724 Sargent Av. fást keyptlr nýtízku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir. Hemstitching og kvenfatasaumur geröur, lOc Silki og 8c Bómull. Sérstök athygli veitt Mail Orders H. GOODMVN V. SIGVRDSON DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSOX BLOCK Yorkton —Sask. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23130 E. G. Baldwinson, L.L.B. I-öufræfliiniíiir ReHÍdonce Phone 24206 Offloe Phone 24063 70S Mlning: Exchange SM Mnln St. WIWIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.