Heimskringla - 29.05.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.05.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 29. MAÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 8. BLAÐSIÐA varÖ því ekki aö kjöroröi þingsins. Einniig féllu þar lika í gleymsku orö Meistarans: “Sá sem ekki er með mér liann er á móti mér.” Þetta hljóðskraf! I>etta hvísl her- guðsins í eyra kirkjunnar þjóna, aö hylla þá til hlýöni við sig, á þeim stað, og þeirri stund, sem er tileink- uö og; helgitð höfundi kristninnar, vninnir um of tilfinnanlega á freist- Ingarsöguna: “ Vík frá mér Satan.” . * * * 'Eins og áöur er búiö aö taka fram, átti ákvæöi nefndarinnar aö vera þannig oröaö aö bæði kirkjan "Og þjóðerniskendin í landinu naætti vel við una. Þótt kirkjan geri sig ánægða meö þann úrskurð nefndarinnar, þá ger- fr fólkiö það ekki. Það þráir friö meÖal allra þjóða. Hvernig igiat prestunum á kirkju- þinginu komiö til hugar sú fjarstæða, aö minningar ðftirliíandi ásflvina þeirra ungu manna, er sprengikúlurn ar tvistruðp í þúsundatali út í gröf °g dauða i siðasta stríði, væru skrif- aðar í sand? Þær minningar eru oafmáanlegri en rúnir á marmara. Þær eru litaöar legi frá blæðandi ■Ejartasárum. Hver myndi ekki vilja, meö einu <lrÖi, svo langt sem þaö næöi, vernda fitlu drengina, sem nú eru aö alast Upp, frá því aö veröa fórn á blót- stalli hervaldsins í næsta stríði ? Enginn, alls enginn rétthugsandi uiannvinur. Ekki einu sinni Eski- vnoar noröur á ísurn, eftir siömenn- ,ngu þeirra að dæma, sem Vilhjálm ^r Stefánsson lýsir. Enda munu ^eir á settum tíma, koma undra þreinir með sína takmörkuðu þekk- ,ngu inn i Hiáskóla háskólanna, og verða þar fyrir minni hindrun og fofutn, en margir þeir, sem vita ^eira, og meira er lánaö. Þeirra guö er andinn, sem sveif yfir vötnunum í öndverðu, og lýsir upp með nætursólinni í leiftrandi norðurljósum hæstu musterishvelf- ingu drottins hér á jörðu. Ef sú gifta hefði hvílt yfir kirkju þinginu, aö öll kenning Krists hefði verið til greina tekin, með þeirri alvöru, að allir prestar tækju hönd- um saman og mótmæltu hervaldinu með djörfung; að allar þjóðir legðu niður vopnin, þá heföi blánaö fram- undan fyrir andlegri dögun kirkju, er Kristi verður reist, þá ár og aldir renna, og þá heföu prestarnir gert skyldu sína og kirkjuþingið sloppið viö þá vansæmd, sem það af eigin gerðum hefir hlotiö. Rétt eins og til málamyndar, til að sýna gleggri úrskurð málsins, þá er því visað til annarar umræðu: “Unglingar eiga að íhuga huigsan- le,gar ófriðarorsakir þangað til hann lær að höndum og æfa kappsamlega hermennsku í skólunum á meðan.” (Sbr. Hkr. 12. sept.). Mikil eru þessi andans átök kristn- inni til vegsauka. Ar eftir ár lesa prestar að lokinni messugjörð: “Kristnina efli og auki viö.” Þar heföi tækifærið á kirkjuþinginu ver- ið viðtækt, að prýða kirkjuna með þeim skrúða sem hún hefir aldrei klæðst aö fullu — um liðið nítján alda skeiö. * * * í Lögbergi 20. des. f. á. er ritgerð eftir séra Björn B. Jónsson, D.D.: —“Þar sem allir veröa eitt.” Nið- urlags orðin þessarár igireinar eru á þessa leið: # Hvert annað ættu syndugir menn að leita? Hvergi er friður á jörðu nema í samfélagi við Jesúm Krist. Við skulum allir hittast um jólin og taka höndum saman við jötuna í Betlehem — hvort sem vér teljum okkur trúarlega í tölu vitringanna eða hirðanna. — Þar verða allir eitt.” STUCCO SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byrgð. ------i Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA >oeoeososcooooecooðoo90oeosooosoeoo90oðocecoGOoosoooai N A F N S P J O L D Emi! Johnson SERYICE ELECTRIC 900 Lipton St. Seljn ullMkonar rafmuK'nMfthöld Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Stmt: 31 507 Heimasfmi: 27.286 Ef þessi góðkunni prestur hefði verið á þessu kiríkjuþinigi, og þar talað þessi trúarlegu orð og fylgt þeim fram til sigurs, að allir yrðu eitt u.m friðarhugsjónirnar og tækju. höndum saman við jötuna i Betle- hem, þá hefði hann reist sér þann minnisvarða í söigu kirkjunnar, sem meira verðgildi hefir en kaldur og þögull steinn. En nú er þetta að- eins áhrifalaus bóla, sem hjaðnar jafnharðan og hún birtist, þegar engin áþreifanleg framkvæmd fylgir orðunum. Séra Þorsteinn Briem segir að það vanti kristna karlmannslund á “öllum sviðum,” og bendir á Pál postula og Lúther í því sambandi. Forseti 'Júterska kirkjufélagsins, séra Kristinn K. Ölafsson, sá áber- andi maður í sjón og raun, hvar sem hann kemur fram meðal, fjöldans, skrifar í sinni tvöföldu hæð;— önn- ur í tign, hin í gjörfugleika:— skrif- ar fréttir frá áðurnefndu kirkju þinigi (sbr. Sameininguna s. 1. sept.J: “Höfuð atriðið.” Taktu eftir, bróðir ALDUR OG REYNSLA GEFA ÁVALT GÓÐ RÁÐ '''"'SL '•'sC' -I* . . .*■ ■ ' : - • BRITISH AMERICAN OIL Co. Limited Super-PoWer and British Ámerican ETHYL Gasolenes - úutoCene Oils HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. StMI 71621 Hér skulu tilfærð nokkur orð. “Frá fastanefndum kirkjunnar, sem fjalla urn tntboð, umbótaviðleitni t mamjfélagsmálum og kristilega upp- fræðslu, kom tillaga í þá átt, “að skora á alla meðlimi kirkjunnar og kennimenn að gefa sig meir en nokkru sinni áðttr við santfélagi við guð, bæn, lestri guðsorðs, meira á- ræði í að sýna hlýðni við fagnaðar- erindið í daglegri breytni og að ávinna til hollustu við Jesúm Krist þá, sem enn hafa ekki gengið honum á hönd sem frelsara og drottni.” o. s. frv. * * * Voru ekki prestarnir búnir að lesa nóg guðsorð, að þeir þyrftu að vera í vafa um, hvað ætti að segja uni styrjaldir'? Eru ekki nægilega glögg þau fjögur orð: “Sliðra þú sverð þitt ?” * * * Eg er ófús að slengja andgöfgi ís(enzku priestanna santan við ein- trjáningvs hugtsanlir þeilrna prestai, sent allan þátt hafa átt í því, að enn væri ekki komin timi til að breyta sverðum í plógskera. Orð,kyn,g!i m'argra íslenzku prest- anna og þeirra fjölhæfu gáfur bera með sér ættarmörk frá eyjunni sent kend er við ís og elda. — Frá eyj- unni sem flytur svo mikið bergvatn til sjávar,, að nægtabúr hafsins tæm- ist aldrei af lindum lifandi vatna. Þar falla sarnan hug|sjóníastraumar andlegir og áþreifanlegir í eina dá- samlega heild og sameina tvo heinta. * * * “Er það hlýðni við fagítaðarer- indið, að gera enga tilraun að kippa þeim súra bikur úr höndum her- valdsins, sent þjóðunum er skipað að drekka? Valdhafar þjóðanna leggja rniljón á ntiljón ofan til lters og flota, en fólkið líður sárustu neyð. (Sbr. neyð fólksins á námahéruðum Eng- lands). Að setjast niður við guðsorðalest- ur fyrir sjált'an sig, er ettgin guðs- dýrkun, þegar ekkert er sýnt í verki sem alvara og þróttur er í. “Sýn mér trú þína af verkum þínum.” iÞessar áminningar kirkjufélagsins er hverfandi eins og nióða, sent börn anda á rúðugler. Prúðmenskan ein, nteð hvítt háls- lín og hálfrædda athugun, læknar aldrei ntannfélagsmeinin. Mleistarinn frá Nazaret lagði af lífsspeki og kenningu sinni beinan veg heim til föðurhúsanna.sem aldrei fennir yfir. En svo vildi svo sorglega til að prestarnir á hinu umrædda kirk. juþingi'viltust á þeim bjarta vegi og töpuðu réttum áttum, sem tvö meg- in atriði afgreidd frá þinginu benda á. Hið fyrsagða er, að forseti hvatti alla, er þar vóru, að lesa meira guðsorð. Hið annað, að unglingar eigi að athuga orsakir til styrjalda og æfa kappsamlega heræfingar í skólunum. Þetta á víst að skiljast á þá leið, að það verði auðveldara að kenna drengjunum að drepa menn þegar herlúðurinn gellur! Svo þegar ti! skifta kemur á þessum and- lega fjársjóði, verða það helminga- skifti milli Krists og hervaldsins. * * * Margar sögur eru af forvstusauð- (Frh. á 7. síðu) A. S. BARDAL selur líkkistur og arin&.st um uttar- ir. Allur útbúnatSur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 «07 WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON CRSMIÐIK OG GULLSALAR CR8MIÐAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringia og allskonar gullstá.ss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og viBgjörtJum utan af landi. 3&3 Portage Ave. Phone 24637 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Rnggage and Furniture Movlng 6US ALVERSTONE ST. SfMI 71 S98 Eg útvega kol, eldivití meö sanngjörnu ver«i, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er at5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Tulsími: 33158 DR, K. J. AUSTMANN VVynyard —Sask. WAI.TER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perra. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. * DR. A. Bl.ttNDAL. 602 Medical Arts Bldg. Talsimi: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Að hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimill: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stiindar elngöngu aug'nn- cyrna- nef- ng kverka-njdkdóma Er at5 hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. h. TalMÍmi: 21N34 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 J. J. SWANSON & CO. Llmlted RENTALS INSURANCE REAL ESTATE MORTAGAGES 060 Paris Bldg., Winnlpeg;, Man. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 DR. B. H. OLSON 216-220 Me.lloal Art* Bl.lg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Viðtalstími: 11—12 og 1_6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talafmi: 28 S8I) DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Soiueraet Bloek Portage Avenuc WINNIPEG TIL SÖLU A ÖDfRU VERÐI “FURNACE" —bætii vitíar og kola “furnace” lítitS brúkatJ, er til sölu hjá undirriitutium. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimUinu. GOODMAN CO. 786 Toronto St. Slml 28847 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 DR. C. J. HOUSTON IDR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIHSON BLOCK Yorkton —:— Sask. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23130 MESSUR OG FUNDIR t kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvcr.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h.. E. G. Baldwinson, L.L.B. LögfrætVingur IleMÍdenee Phone 24206 Offlee Phone 24063 708 Mining Exehang-e 356 Maln St. WINNIPEG. 100 herbergi met5 etSa án bat5s SEYMOUR HOTEL verð sanngjarnt Simi 28 411 C. G. HlTCHISOJi, eigandi Market and King St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.