Heimskringla - 29.05.1929, Síða 8

Heimskringla - 29.05.1929, Síða 8
I BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. MAÍ, 1929 * ðOOOOOOOOGOSOOOðCOOeQOSðCGOGCOSOSOSOSOSCCOSOSCCCOSe WONDERLANQ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. THUR—FRI—SAT. RAMON NOVARRO THE GREAT STAR OF “BEN HUR” IN This Week “ACROSS TO SINGAPORE” WITH JOAN ( HAVVFOHD ERNEST TOKRENCE Comedy & 2nd Ch. of “The Diamond Master’ Mon—Tues—Wed., JUNE 3—4—5. DOUBLE FEATURE MILTON SILLS —IN— “THE C R A S H” WITH THELMA TODD KEN M A Y N A R D —IN— "CHEYENN E” WITH TAttZAN The Whlte VVonder Fjær og nær. MESSUR Séra Þorgeir Jónsson messar aS Arborg næstkomandi sunnudag, 2. júni, kl. 2 eftir miðdag. UngmeyjafélagiS Aldan heldur sinn árlega vorbazaar á mánudaginn •og þriðjudaginn í næstu viku, 3. og 4. júni, í kjallarasal Sambandskirkju, Banning og Sargent. Byrjar kl. 7 siðdegis báöa dagana. Aldan hefir vandað sérstaklega til þessa bazaars og verður þar á boðstólum mikið úr- val af allskonar gripum, er bæði eru til gagns og heimilisprýði. Mr. og Mrs. T. B. Johnson, er lengi hafa búið að Oak Point, fóru í gærkveldi, eftir nokkra dvöl hér í Winnipeg, vestur í Klettafjöll, til Burns Lake, B. C. — Hafa þau í hyggju að setjast þar að fyrst um sinn, og eru þá, því miður, sennilega alfarin héðan að austan. Biðja þau Heimskringlu að skila alúðarkveðj- um til allra kunningja í nærsveitun- urn hér eystra, sérstaklega auðvitað i hinum gömlu heimilisstöðvum þeirra. — Öskar Heimskringla þeini allrar fararheilla og framtíðargeng- is. SAMKOMA Stúkan Hekla, I. O. G. T. heldur skemtisamkomu næsta föstudag (31. maí) í neðri sal Goodtemplara húss- ins, kl. 8 síðdegis. Þar verða góðar skemtanir svo seni söngur oig hljóð- færasláttur. Svo syngur þar æfð- ur söngflokkur ýms þjóðlög. Þar verður “Fish Pond” með mörgum góðum dráttum, bæði fyrir börn og fullorðna. Og siðast en ekki stzt verður “Cake Walk,” senr allir geta tekið þátt í. Aðgangur að sam- komunni er frí fyrir alla, fiskilcyfi verður selt og mjög ódýrt; sömuleið- Is verður selt leyfi á “Cake Walk-”ið. Prísar verða gefnir lánsömum göngu mönnum. Kaffi verður selt á staðn- um. . Vinnukonu vantar nú þegar .á lieimili í smábæ. Fargjald borgað. Frekari upplýsingar að P. O. Box 204, Baldur, Man. Skcmtif'ór Tcmplara Eins og að undanförnu fara G. T. stúkurnar Hekía og Skuld skemtiför til Selkirk, Man., sunnudaginn 7. júlí að öllu forfallalausu. Nánar auglýst síðar. — Nefndin. SUMARRADDIR Margra alda sunmt safn, Sumar faldinn breiðir, Títt þó baldinn tinnu hrafn, Trítli skvaldurs leiðir. Lifnar við hver ljósglöð þrá, Lífið styður, nærir, Vaggar kliðum ástar á, -Allt sem friöur hrærir. Faðmast sólar öldum á, ást frá njólú og moHgni, Svo að fjólan fagurblá, Freðnum bólum orni. Sýngur móðir sæt við barn, Svana ljóð í verum, Þegar bróðurs brvtur hjarn, Brenni glóð á frerum. —V. WQNDERLAND Ramon Novarro leikur aðalhlutverk ið í “Across to Singapore,” fram- úrskarandi sjóæfintýramynd, með aðstoð leikkonunnar ágætu. Joan Craðv'ford, Ernest Torrence, Edward Conuelly, Frank Currier, James Ma- son, Dan W'olheim, Duke Martin, Anna May Wong, og annara. — IFnnfremur verður sýnd að Wonder- íand “The Crash” með Milton Sills <og Thelma Todd, og “Cheyenne,” síðasta mynd æfintýraleikarans, Ken Maynard. Abígael Hrappsted látin 1879—1929 Dauðinn gerir stundum ekki boð á undan sér; hann kemur stundum sem þjófur á nóttu þegar minnst var ir og heggur skarð í vinahópinn, en mennirnir standa ráðþrota og hjálp- arlausir og geta ekkert að gert. Aldri eða ástæðum skeytir hann engu, þessi grimmi óvinur lífsins, sem allir, fyr eða siðar, verða að beygja sig fyrir. Lát þessarar merkiskonu á bezta aldri kom sem reiöarslag úr heiðskíru lofti og kastaði skugga sorgar og sársauka yfir ástvini og kunningjahópinn á svipstundu. Hún andaðist á heim- ili sínu í byggð Islendinga í Swan River dalnum í Manitoba að aflíð- andi miðnæíti, nóttina milli þess 18. og 19. janúar síðastl., og bar dauð- ann að á þann hátt se.m hér greinir. Að kveldi þess 18. janúar fór hún á samkomu er haldin var í skóla- húsi örskammt frá heimilinu, o\g stofnað var til, til styrktar stúlku, er lá veik á spítala. Ætlaði hin fram- liðna að hjálpa til við samkomuna ásamt öðrum fleiri. Hún kom á samkomuna kl. að ganga 10 og sett- ist hjá nágrannakonu enskri og var að tala við hana er hún varð snögg- lega yfirkomin. Var hún tafarlaust flutt heim og læknir kallaður og segir hann að hún verði án undandráttar að flytjast á spitala. Fór hann til þorpsins að sækja stærri bil en var við hendina, en þegar hann kemur aftur er hún liöin, og flutt yfir á framtíðarlandið, sem í hillingunni sést hinumegin við dauðans haf. Abígael Hrappsted var fædd 5. mai 1879, á Kúðá í Þistilfirði í N. Þingeyjarsýslu á íslandi. Foreldrar hennar voru hjónin Olafur M.ikael Jónsson, Olafssonar, hreppstjóri og sýslunefndarmatöur um langt skeið, —hinn mætasti gáfumaður, og Frið- rika Jónsdóttir, fædd að Hvarfi í Bréf til Hkr. Calgary, í maí, 1929. Hr. Ritstjóri Heimskringlu ! NcAkrar samkomtir me(ð!ai nanda hafa verið haldnar hér í borg, sem ekki hefir verið getið um í Heims- krin5glu, og vil ég því lítillega minn ast þeirra. Þann 14> febr. síðastl. komu nokkrir af vinum Jóns Guð- mundssonar sanian á heimili Daniels Jónssonar, að sýna afmaðlisljarninu velvild sína 0|g: virðingu, fyrir margra ára viðkynningu á 66. afmæli hans. Sem litinn vott um velvild sína til hans, færðu þeir honum að gjöf reykjarpipu. Mrs. Benson stóð fyrir samsætinu. Hún var fyrir nokkrum árum kaupsýslukona hér, og okkur öllum að góðu kunn. Mr. Guðmundsson þakkaði fyrir vina- hótin með snjallri ræðu. Hann er vitmaður og vel máli farinn. Síðasta sunnudag í vetri hafði Mrs. Benson samsæti á heimili sínu. Flestir landar hér voru þar viðstadd ir, og skemtu sér fram eftir kveld- inu með spilum, söng og samræðum. 25. s. 1. mánaðar lauk landi vor, August Evart Guðmundsson námi í rafverkfræði, við University of Al- berta, með ágætis einkunn. Hann er sonur Jóns Guömundssonar, Skag- firðings, og konu hans, Jónínu sál. Jónsdóttur úr Þingeyjarsýslu. Au- gust er fyrirmyndar piltur, pg ósk- um við honunt allra heilla í framtíö- inni. Þessa dagana leggur frú Benson á stað suður til Californíu að heim- sækja dætur sínar þar. Öskum við hen&i farsællar ferðar og heillrar heimkomu. G. S. G. DVKRS & CLEANERS CO., I.TD. gfjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra viö Sfml 37061 WÍnnlpeKr, Man. Bárðardal, greindarkona, eins og hún átti kyn til. Var hún hálf-syst ir Valdimars Asmundarsonar, stofn anda og ritstjóra Fjallkonunnar, sem var einnig hinn snjallasti bókmennta- frömuður óskólagenginna manna á lslandi í sinni tið. Abigael ólst upp hjá foreldrum sínum á Kúðá og fluttist með þeim þaðan vestur um haf 1888; fyrst til Argylebyggðarinnar og svo 1891, í Hólabyggöina í Cypres-sveitinni þar sem faðir hennar nam heimilisréttar- land. Og þar átti hún heima í föð- urgarði þar til hún giftist eftirlif- andi manni sínum Jóni Jóhannessyni Hrappsted, frá Hrappstöðuin í Vopnafirði, sem var ekkjumaður með tvo unga drengi, sem Abigael tók við Oig gekk í móðurstað. Nöfn þeirra eru Ottó og Einar og eru þeir nú bændur í Vatnabyggðinni í Sask., knáir menn og atorkusamir. Þau giftust í júní 1897 en um vorið 1889 fluttu þau alfarin til Swan River dalsins og námu þar land. Voru þau með fyrstu frumbyggjunum islenzku í því héraði og fóru í gegnum allar eldraunir frumherjalífsins, sem voru miklar og margvíslegar í því byggð arlagi, ekki síður en í Nýja Islandi, Argyle eða Dakota fyrsta áratuginn, en nutu seinna ávaxtanna af starfi sínu og striði, því bæði voru fram- sækin og atorkusöm, og Swan River dalurinn mcð fegurstu og frjósömustu héruðum í Manitoba þegar búið var að ryðja skóginn og rækta moldina. Abigael sál. var greind kona og með afbrigöum bókhneigð; var því prýöilega vel lesin og hafði hún nautn af því að tala um skáldskap og liókmenntir yfir höfuS, við þá, sein unnu slíku; hafði hún sérlega góðan smekk í þeim efnum. Hún var góð búsfreyja og móðir, og trygg v?r hún við hugsjónir og vini sína, og alltaf bar hún tryggð til æsku- stöðvanna hér og vina sinna frá gamalli tið. Hana syrgja nú eiginmaður á ganialsaldri og sjö börn: Þóra, gift G. O. Brandson, og búa þau í Swan River dalnum; Tryggvi; Valdimar; Öli; Friðrikka; Carl; og Jóhannes Hermann. Einnig einn bróðir, Tryggvi Olafssori, bóndi að Glbn- boro, Man. Hin látna var jarðsett í gTafreit Islendinga í £wan River byggðinni. 26. jan. að viðstöddum flestum eða öllum Islendingum þar og fjölda annara þjóða manna. Enskur prest- ur jarðsöng hana. Kistan var þak- in blómum frá ættingjum og vinum fjær og nær. Glenboro, Man., 5. maí, 1929. G. J. Olcson. --------x--------- ROSE Georgie Bancroft leikur ágætlega kyndara í “The Docks of New York,” nýrri mynd að Rose leikhús- inu, með aðstoð Betty Compson, Baclanova, Clyde Cook og Mitchell Lewis. A mánudaginn hefst tvö- föld myndsýning með May McAvay í “Irish Hearts,” og Warner Oland í “What Happened to Father.” Þjóðmenning (Framh. frá 5. bls.) stæður margar. I flestum tilfell- um á það rót sína að rekja til arg- I vítugra vonbrigða, sem við höfum ekki komist hjá. Allt virðist vera öfugt við það, sem við hugsuðum og vonuðum og við létum okkur drevma um. En við höfum ekki fengiö við það ráðið, að okkar niðurbældu langanir og þrár hafi ekki brotist út á ýmsan hátt til að leita sér svöl- unar. I sumum hafa þær brotist út í gremju og útásetningarsemi, og hafi þeir hinir sömu verið færir um að segja eitthvað, þá hafa þeir ekki getað fengið sig til að sitja hjá og segja ekki neitt. Sé um menn að ræða, sem getið hafa sér virðing og aödáun samlanda sinna og verið hossað og bornir á háhesti heima á ættjörðinni, þá er þeim dálítil vorkunn, þótt þeir gerist háværir og rísi upp á afturfæturnar af “heilagri vandlæting” gegn því, scm miður fer í því þjóðfélagi, sem þeir ekki skilja, og þar sem engin er þeirra þörf, þar sem enginn kann þá að meta, og þar sem enginn virð- ist taka eftir þeitn hæfileikum, er náttúran gaf þeim 't vöggugjöf. Sannlega tekur það meira en litla skapgerðarstilling, að láta sér ekki þykja slíkt og ekki munu margir finnast, er taka slíku möglunarlaust. En hvað er að segja uni þá menn, ramm-íslenzka í hugsun og eðli, sem lifað hafa við sannkölluð sultarkjör BERIÐ SAMAN VERÐIÐ á ÞESS UM BÍLUM við verð á öðrum bílum sem sýndir eru. Hver bíll er yfirskoðaður af okkar beztu maskínu meisturum. —Hafa góðar hjólgjarðir og seldir með okkar ábyrgð að þið verðið ánægðir. FORDS Touring ...........$60 1928 Model Á Phaeton $560 1925 Coupe ...... $265 1926 Coupe........$335 1927 Coupe........$375 1927 Coupe, Ruckstell Axle.............$400 1928 Model A Sport Coupe .......... $665 1927 Tudor....... $400 1928 Model A Tudor....$650 GOOD USED FORDSON TRACTORS EASY TERMS DOM INION Motor Co. Ltd. FORT & GRAHAM 87 316 ROSE THEATRE THURS—FRI—SAT., THIS WEEK ANOTHER BIG SPECIAL GEORGE BANCROFT IN “THE DOCKS OF NEW YORK” WITH SOUND “Eagle of the Night’’ No. 4 — Comedy —FABLES MON—TUES—WED., NEXT WEEK DOUBLE PROGRAM MAY McAVOY IN “IRISH HEARTS’ •4' ALSO — “WHAT HAPPENED TO FATHER” WITH WARNER OLAND ------NEWS------ árum saman í auðborgum þessa fagra lands, án þess aö mögla eða finna ástæðu til að leggja sann- girnina á hilluna og skrifa skammir og níð um þá þjóö og þjóðfélag, sem brugðið hefir hafti uni fætur þeirra og svift þá rétti og tækifæri til að njóta sín og hlúa að hinu ræktar- lausa, öldu og meíjfæddum innri hvötum og ljósþrá fjötraðar sálar. Og í staðinn fyrir að hegða sér eins og ánægðir “emigrantar” og láta sér á sama standa hvað þessari ungu þjóð væri sagt til niörunar, þá hafa þeir ekki getað setið hjá og þagað þegar landar þeirra hafa kom- ið fram með ósanngjarna dóma, að því er þeim hefir fundist, um ein- staklinga þjóðarinnar og þjóðina í lieild, en risið á fætur og krafist að hún væri látin njóta sannmælis af sanngirni. 'Ekki verður réttmæti þessarar kröfu neitað, en okkur veit- ist erfitt, að að átta okkur á athafna “motive” þessara manna, sem ver- öldin hefir síður en svo hossað eða I leikið við. Naumast er nokkur mað > ur það óvitur, að honum detti í hug ' að menn þessir séu að vinna að sín- um eigin hagsmunum með því að gera sjálfa sig að skotspæni reiöi- skeyta og afla sér óvildar “góðra borgara.” Að sjálfsögðu munu þeir ljoma sumuni fyrir sjónir eins og lúbarðir íakkar, sem sleikja hönd harðjaxlins er kúskar þá mest. Hundseðli? Látum svo vera. En hver er svo glámskygn og hugsana- sljór, að hann dái ekki og virði hundstryggðina, húsbónda hollust- una c»g vinarþelið? En hvað um það. Frá mínum kofadyrum séð, ber slikuv hugþokki talandi vott um víðsýni og -sjaldgæfa skapgerðar- göfgi. Þeiin hefir lærst sú torlæröa list, að láta vonbrigðin verða sér til uppbyggingar í stað niðurrifs og hefja sínar óæðri hvatir upp í aðra veldi og veita orkunni sem í þeim býr, í farveg æðri lífshvata. Þeir hafa komist í sátt við sjálfa sig og mannlífið. Það er þetta, sem í sálarfræöi nefnist “Sublimation.” Þaö er þetta sem eykur mönnum ásmegin í bar- áttunni fyrir lífinu og kemur þeim ti! að líta sanngjörnum augum á breyskleika þjóð.a og einstaklinga. (Frah. næst). Góðir Eldri Bílar Á verði sem aðeins verk- smiðju útibú geta boðið. Nokkur dæmi hinna mörgu kjörkaupa HUPMOBILE Coupe, 1927 gerð, -baksæti, snot- urt blátt Duco, fóðruð spánsku leðri, 5 nýjar hjólgjarðir, hreyf ilvísir, hristingarstillir, árekst- arhlífar stærri og smærri. — Verulegt kjörkaup $1,050 r ■ ’> y Ný Sumar FÖT STUDEBAKER Brougham Sedan, 1925 gerð, á- gætar hjólgjarðir, áreksturshlif ar framan og aftan. Var $800. Neyöarsala á $695 og annar Karl- manna Fatnaður Komið og Skoðið Vor Úrvals Föt FORD Coupe, haustgerð 1926, i ágætu standi. Taktu hana með þér fyrir $350 og aðrar vörur Sannfærið yður sjálfa STILES & HUMPHRIES 261 Portage Avenue "Winnipeg’s Smart Men’s Wear Shop’’ Next to Dingwalls’ ÖNNUR FÁHEYRÐ AFSLÁTTAR- KAUP Á ÖLLUM TEG- UNDUM CHASSIS McLaughlin Motor Car Co. Ltd. Á HORNI PORTAGE OG MARYLAND OG 216 FORT STREET J. S. McDiarmid Chas. McDiarmid McDIARMID BROTHERS, Limited SASH DOORS AND MILLWORK LUMBER Phone 44 584 600 Pembina Highway Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.