Heimskringla - 05.06.1929, Síða 3

Heimskringla - 05.06.1929, Síða 3
WINNIPEG, 5. JÚNÍ, 1929 HEIMSKRINGLA S. BLAÐStÐA Iivert öðru.* En svona voru bók- ínenntir Islendinga orfinar um 1300, nema hjá örfáum snillingum. Þvi er þar margt aö varast. Nú hefir fnendi minn, dr. phil Jón Helgason, skjalavörður Arna Magnússonar safnsins í Kaupmannahöfn gert mér þann mikla greiöa áö senda mér skrána yfir Arnasafn o.g. brann hún «kki í þetta sinn. Um leið getur hann þess, að Einar geti (eins og ég vissi) verið höfundur flestra Njálu- vísna, vegna þess að þær, sem ég eigna Einari, finnist aðeins í yngri liandritum Njálu, en ekki í þeim ■eldri, sem J. H. telur að vera muni írá því "um 1300,” sem raunar get- nr vel munað 10—20 árum (fyrir ■eða eftir 1300). Frumtexti Njátu er því ekki upphaflega saminn af Einari Gilssyni, heldur hef ég nú «t af öllu þessu fundið með saman- Eurði við samtíða skjöl, að höfund- «r frumtextans að Njálu og máske J'itari Resensbókar Guðmundarsögu muni vera mágur Einars Jón skáld niurti Etjilsson frá Reykholti, Sól- niundarsonar. En Egill var systur- sonur Snorra Sturlusonar. Jón er fæddur i Reykholti litlu fyrir 1260. Hann var mjög í förum snemma, en var öðruhvoru eystra i Skaptafells- sýslum, því að Þórunn móðir hans varð fyrir ofriki Staða-Arna biskups, að skilja við Egil föður Jóns 1273, af því að Egill var djákni að vígslu. Þá git'tist Þórunn Sigmundi syni Ggmundar úr Kirkjubæ og Dal und- '*Annars eru ein 50 ár eða meira siðan menn sem l>ezt höfðu rannsak- aÖ Njálu-handritin vissu að flcstar Hjálu-vísurnar (ckki allar') voru ó- «kta og yngri. En aðal textinn, — ■aÖ þvi er dr. Jón Helgason tjáir vnér nýlega, þó ekki sé hægt að sjá það greinilega á Njálu-útgáfu 1910, sveik mig í því efni. En ég varð fyrstur til að benda á Einar Gilsson sem höfund vísna þessara í Sögu 1926. Það vissu menn ekki ■fður. ir Eyjafjöllum, Di.gur- Helgasonar; þeirra son var Einar faðir Sig- mundar, prests á Valþjófsstað, síðar príors í Viðey. Jón murti hefir því ýmist verið i Reykholti eða austur hjá nróður sinni og stjúpa og ber Njála með sér kynningu hans um þessar stöðvar. * Þá fór hann utan og gerðist fyrst skáld Eiríks konutigs prestahatara Magnússonar lagabætis. Siðan gerðist Jón ritari Hákonar konungs háleggs bróður Eiríks (skjöl 1306 og 1314) — öðruhvoru, að ís- lenzkri löggjöf. Var hann því af- burða lögfræðingur. Það sýnir og Njála, sem þó er varla rituö fvrr en um 1307—13. Þórunn móðir Jóns murta var dóttir Garða-Einars, i Görðum á Alftanesi (1242—12641, Ormssonar. Einar mun hafa feng- ið Garða vegna tengda við Garða- Snorra. Illugason, Þorvarðssonar. Garða-Snorri átti Kolfinnu Gizurar- dóttur föðursystur Gizurar jarls. Kolfinnu átti áður Ari sterki Þor- gilsson Arasonar hins fróða. Þau Ari stefki og Kolfinna áttu dóttur er Helga hét. Hana átti Þórður Sturluson, bróðir Snorra, Sighvats og Helgu. Þau Þórður skildu brátt. Er þess tilgetandi að Helga Aradóttir hafi þá gifst Ormi föður Garða-Einars og hafi hún verið móðir Einars. Athuganda er að höf. Njálu lofar Mosfellinga forfeð- ur Gizurar jarls og Haukdæla þótt Gizur léti myrða Snorra (ömmubróð ir höfundarins, Jóns). Það er þvi auðséð að höfundur Njálu er meira en lítið venzlaður Gizuri j-arli. Enda verður og ekki betur séð, en að Jón murti hafi átt Halldóru Narfadóttur frá Kolbeinsstöðum, og Valgerðar dóttur Halldóru systur Gizurar jarls. Narfi og Egill voru synir þeirra Jóns og Halldóru. Jón hefir þá búið i Tjaldanesi í Dalasýslu, það sem hann bjó á íslandi. Enda er honum kunnugt «m Dali og Vestur- sveitir og mun Jón hafa haft þar sýslur stundum, þá er Ketill Þor- láksson frændi hans og mágur var STUCC0 SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byfgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA JSðOððððOSQðOCCOQeðGOSSOefiOOSQOQSOOSOSððððSSGOSððSOOai S NAFNSPJOLD Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja ullMkonnr ra fmagnNA höld ViCgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sími: 31507. llelmuafmi: 27.2S0 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —:— MAN. Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Muisic, Composition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71021 hirðstjóri. Jón mun og hafa ritað Gullþórissögu, svo lík Njálu sem hún er að orðfæri. Einar í Görðum, vinur Gizurar jarls, nutn vera sonur Orms prests (d. 1253), líklega á Gilsbakka,* Koðranssonar (d. 1189), Hermund- arsonar (d. 1197), Koðranssonar. Móðir Hernrundar var Guðrún dótt- ir Sigmundar Þorgilssonar, Þorgeirs- sonar, bróðir Brennu-Flosa, Þórð- arsonar Freysgoða. Skal nú ekki frekar rætt um þetta mál að -sinni. Enda veit ég ekki hvort íslendingar launa það með *Sonur Orms í Holtum, sern verið hefir sonur Sigmundar Ormssonar frá Svínafelli, Jónssonar eldra Sig- mundarsonar, getur Einar ekki ver- ið, því þá yrðu þau Þórunn dóttir hans og Sígmundur maður hennar þrímenningar. Sonur Orms Gils- sonar bróður Hjörleifs Aronsföður, getur Einar varla heldur verið. Ætt Hjörleifs Gilssonar er- rétt rakin hjá mér í "Sögu” IV., 2, hvað sem M. S. segir. AÐEINS $5 ÚT f HÖND Afg;anKiirinn Kt*un aiilfvelilum MkilmAlnm A. S. BARDAL Iselur líkkistur og annkst um útfar- | *r. Allur útbúnatSur sá beztl. i Ennfremur selur hann allskonar | minnisvartSa og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. jPhone: S« «07 WWJiIPES T.H. JOHNSON & SON CRSMIBIR OG GULLSALAR Í RSMIBAR OG GUI.LSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringia og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og viögjörSum utan af landi. 353 Porlnge Avc. Phone 24637 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— IlacifaKe and Furnlture ilovlng G«S ALVERSTONE ST. SIMI 71 NOS Eg útvega kol, eldivi« mefl sanngjörnu veröi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd Bldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. TalMfml: 33158 Láttu þetta ekki henda þig! Tímaþjófur, hagnaðarþjófur; ágætur vinnudagur far- inn til ónýtis ... og hver veit hvernig veðrið verður á morgun? Óþarfa eyðsla, því í 23 ár hefir British American Oil Company lagt áherzlu á betra eldsneyti og betri á- burðarolíu fyrir gasolíu og steinolíu vélar. Þegar þýngst er færðin, þá meturðu mest hita-tregðu, afl-aukandi, viðhalds-varðveitandi eiginleika Autolene, hins nafnkunna ‘‘öryggis-dropa” British American Oil Company. Fnr Better SerVice- Superfiower / (iiiNolene verlimndl C'nntida HritUh Ameiican ETHYL Hl j<»5stllliiim)r eldnneytl fyrlr hft- brÍMtlnanr vflnr. Þarflaust að gagnast við lélegra örýggi fyrir dælubulluna af því að 5 tegundir af Autolene eru búnar til, — ein tegund fyrir hverja vél- arstærð og gerð — og kosta ekkert meira. Hvar sem þú sérð British Ameri- can vörumerki geturðu fengið það sem þú þarft af Autolene. Einnig Super-Power og British American Ethyl Gasolene. UCHT HEDIUM HEAVY SPEOAL HEAVY EXTRA HEAVY < The BRITISH AMERICAN OIL COt. LIMITED Super-ÍW*r-«/“íBA.ETHYL Gasolenes - Qulof&ne Qiít swc HIN NyMA OUO-DlSC Eina þvottavélin metS ÖFl <;SNCNINGS I>VOTTA- SNÆLDV Konum kemur saman um aö miklu hentugra sé aö geta snúiö þvottinum á báöa vegu. Inn í hinum rúmgótSa kopar- geymi er hægt aö nota Duo Diskinn á botninum til þess a?5 þvo nokkur stykki og má svo tafarlaust snúa honum efst í geymirinn til þ^ess aö þvo þung og fyrirferöamikil stykki Cða geymisfylli. $135 í PENINGUM WuutípeóHijdro, 55-59 úf PRINCESSSI neinu góðu þó að ég íæri þeim meira af fróðleik að sinni og horfist ekki svo til nú um stundir. En lifi ég fratn úr vandræðum þei-n sem stafa af bruna þeim og atvinnuleysi, sem nýlega var getið, og nái ég nokkru sinni til bókasafna, þá skal birta frekari sannanir sem duga munu fyrir þvi að ég hefi fundið bæði Nijáluskáldin, textans og vísn- anna, þó að auðvald Islendinga, með allri sinni uppgerðar þjóðrækni hafi nú í 26 ár haldið mér hér í allsleýsi og útleggð og ókynnum, sér til lítillar frægðar né þjóðinni til hagsmuna. Mjun svíðingsháttur ■ þess valds lengi í minnum hafður.* Fyrir þúsund árum siðan þurfti eng- ■ inn að vera i útleg.gð lengur en 20 ^ ár, ef það lifði jafnvel fyrir mörg mannvíg. En siðan hefir Islend- ingunr farið svo fram(!), að nú þurfa menn að vera meir en fjórðung aldar í útleggð fyrir það eitt, að reyna að reisa minningar framlið- inna forfeðra úr gröfum gleymskunn- ar. Aður þótti það hetjuskapur að vera ekki orðsjúkur. Nú sýna þeir sem mestir þvkjast hetjuskap( !) sinn í því að þola engum endurbóta- mönnum, eins og til dæmis Halldóri Kiljan Laxness, bláberann sannleik- ann aðeins, og það um stjórnarfyrir komulag sem er að leggja allt and- legt frelsi heimsins og framfarir í DR„ K. J. AUSTMANN VVynyard —Sask. WAI.TER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. ( DR. A. ill.HNDAL. 602 Medlcal Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Aö hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAI. ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundnr elnuöngu auglaa- eyrna- nef- ok kverka-aifkkdðma Er aö hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. h. TalMÍml: 21834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 J. J. SWANSON & CO. Lim Iteil RENTAL9 INSIRANCE REAL I0STATE MORTA(iA(>E9 600 ParÍM Bldg., Wlnnlpeg, Mnn. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsimi 24 587 DR. B. H. OLSON 216-220 Medleul ArtM Hldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Viötalstíml: 11—12 og 1_5.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrteðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. TalNfml: 2S SK» DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 SomerNet lllock Portngre Avenue WINNIREG TIL SÖLU A ÓDÝIIVJ VERÐI “FURNACE” —bæDi viöar og kola “furnace” lítití brúkaD, er til sölu hjá undirrttuöum. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimUinu. (IOODMAN & CO. 7SG Toronto St. Sfml 2SS47 CARL THORLAKSON LJrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvaemlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 DR. C. J. HOUSTON i I)R. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. *Stjórn þeirri seni nú er við völd á Islandi er þó minnst hér um að kenna, heldur eldri fyrirrennurum hennar, er að völdum sátu á árunum 1901—1924. Þeir vissu að þeir voru slikir ættlerar, að fornættir þeirra máttu hvorki rannsakast opin- berlega né birtast á prenti. (Frh. á 5. W».) MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarncfndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23130 E. G. Baldwinson, L.L.B. LiiKfneMnKur IieNÍdence I'hone 24206 Offlee Phone 24»«3 70S MIiiIhk Exehnngre 356 Maln St. WINNIPEG. 100 herbergi meö eöa án baös SEYMOUR HOTEL verti sanngjarnt Sfml 28 411 C. G. Hl'TCHISON, rl«nndl Market and King St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.