Heimskringla - 03.07.1929, Síða 1

Heimskringla - 03.07.1929, Síða 1
riTALITVI OS HRUN9VM t'Uw At*. Ui llMM lb. HfnU ITM4 — lw UlV HalUr hrelDUtllr D( endarnT]* ttr. Brlrl krclaanH JafnAdfr. Agætustu nýtizku litunar og fatahralna- unarstofa i Kanada. Vark unnlS á 1 doft KI.LICK AVE.. and SIMCOB STH. Wtnnlpea —. , Dept. 1 XLffi. ÁRGANGUK FRETTI R »ccceeoeccoccococccoocccccccccccoscoccðccceficesððc^ CANADA I rétt austur yfir Mackenziefljótið. Er HiS síSasta vikulega yfirlit land- taliö að þar sem heppilega hagi til búnaSarráSuneytisins, kveSur korn- muni hjörSin tvöfaldast af sjálfs- tegundir vera seint á ferSinni í dáSum á þremur árum. Manitobafylki, en yfirleitt sé útlitiS ---- allgott, því aS bæSi hafi nálega all- Frá Ottawa var símaS á miSviku- staSar veriS nægur raki í jörSu til ^ daginn var, aS í ráSi muni vera aS þess aS komast yfir þurkana og svo halda alríkismót fyrir allt brezka hafi rigningarnar undanfariS náS samveldiS í Ottawa, áSur en næsta mjög jafnt yfir fylkiS. Haglskemd ' sambandsþing kemur saman. Munu ír hafa því nær engar veriS aS þessu viSskiftamál verSa þar helzt á döf- og skurSmaSkur lítiS skemmt. Létt- J inni og þá ekki sízt sú hliSin er snýr um heyfeng er spáS af vallgresi, en aS tollhækkun Bandarikjanna. laliS gott útlit hjá þeim, er eitthvaS hafa undir af sætsmára og alfalfa. Frá Baldur, Man., kemur sú fregn, Bithagi víSast sæmilegur, en þó hætt a5 bærinn hafi meS 64 atkvæSum viS uppurningi, ef ekki rignir þó gegn 4 heimilaS bæjarstjórninni aS nokkuS meira. Flugna og mýflugna ^ gera samning viS rafveitukerfi fylk- tæplega orSiS vart, svo aS hagagrip ^ isins (Provincial Hydro) um raf- 'ír hafa aS því leyti komist ágætlega orkuveitu til bæjarins. Raforku af. veitan verSur um aukalinu frá Glen- ; boro til Wawanesa og þaSan til Bel- Frá Ottawa var símaS á miSviku ' mont og Baldur. daginn var, aS samkvæmt tillögum forsætisráSherra Manitobafylkis, Hon. John Bracken, skuli Manitohpfylki greiddir $4,584,212 sem skaSabætur fyrir þann tíma, er umráSin yfir auSsuppsprettum fylkisins hafa veriS frá því tekin. Ennfremur er fariS fram á aS Manitoba fái $562,500 á ári tinz fólksfjöldi er kominn upp í 800,- 000. Þá skuli greiSslan nema $750,- 000 á ári unz fólksfjöldi er kominn upp í 1,200,000. Ur því skuli árs- •greiSslan nema $1,125,000 og hald- ast svo óbreytt. — Frá Sask. kemur sú fregn aS Gar- diner forsætisráSherra hafi tilkynnt á sunnudaginn, aS þing fylkisins tnyndi veröa kallaS saman í ágúst undir eins og fram hafa fariS lcosningarnar, sem frestaS var í Ile a la Crosse og Cumberland kjör- •dæmum. Cumberland kosningin fer fram síSar og verSur hún haldin 12. ágnist. Á hálfsársfundi Hveitisamlagisins, er nýlega var haldinn í Regina, skýrSi Mr. E. B. Ramsay, aSal sölustjóri samlagsins frá þvi, aS sama máli gegndi nú um þaS, er hann hefSi sag^t 11. maí aS hiS nýafstaSna verk- fall á kornkaupahöllunum víSsvegar um Ameríku hefSi aS engu leyti skaSaS HveitisamlagiS. Væri þaS aS öllu leyti eins vel statt nú og þaS hefSi veriS um sama leyti í fyrra, aS því undanskildu, aS hveitiverS væri nú almennt lægra og hlutfallslega minna af gæSahveiti nú en uppskeru áriS 1927,— A ársfundi “Canadian Social Hy- giene Council,” er nýlega var haldinn í Montreal voru þessir Winnipeg læknar kosnir í embætti félagsins: Dr. A. M. Davidson, Hon. E. W. Montgomery, Dr- D. H. McCalman og Dr. H. M. Speechly. Frá Ottawa er símaS 19. júní aS öll þjóSeign Kanada áriS 1927 hafi veriS metin á $27,687,000,000, og er þaS $900,000,000 meira en áriS áSur. —ÞjóSeign Ontariofylkis er metin 34.53% af allri þjóSeigninni; Que- becfylkis 24.75%; Saskatchewan 10.- 83% ; British Columbia 8.38% ; Al- berta 8.16%; Manitoba 6.95%; Nova Scotia 3.10%; New Brunswick 2.71 %; Prince Edward Island 0.53%, og Yukon 0.06%.— Einstaklingseign er talin mest í vesturfylkjunum; í British Columbia 4,032 á mann; Alberta, $3,360; Saskatchgwan, $3,586; Ontario $3,- 000; Manitoba, 2,976; Quebec, *2,- 631; New Brunswick, $1,829; Prince Ed\vard Island, $1,713; Nova Scotia, $1,578, en í Yukon er óvíst hve mik- iS væri í hlut- LandbúnaSinum voru taldar mest- ar eignir, $8,027,301,000, eSa 28.99% af allri þjóSeigninni. Gullnámabelti um 400 mílur á lengd og um 40 mílur á breidd hefir veriS uppgötvaS í vor meSfram Al- bany fljótinu í Ontario aS því, er náinaráSherra Ontariofylkis, Hon. Charles McCrea hefir skýrt frá. Væntir fylkisstjórnin mjög mikils arSs af þessum stórkostlega náma- fundi. Sagt er . aS Sambandsstjórnin hafi í hyggju, aS koma á stórkostlegri hreindýrarækt, hér og þar á svæSinu frá MacKenziefljótinu austur aS Hudsonsflóa, meS þaS fyrir augum fyrst og fremst, aS tryggja Indíánum og Eskimóum er á þessu svæSi búa, og oft gengur erfiSlega aS afla sér fæSu, nægilegt lífsviSurværi. Hafa dönsku vísindamennirnir, A. E. og R. T. Porsild, sem eru bæSi grasa- fræSingar og líffræSingar, og hafa variS tveim árum til rannsókna á þessu svæSi, staSfest kenningu Vil- hjálms Stefánissonar, aS, á þþssu svæSi mætti ala stórkostlega hrein- dýrahjörS, um 250,000 hreindýr, aS minnsta kosti, aS þvi er þeir bræSur áætla. Hafa þeir stungiS upp á því, aS þangaö verSi flutt 3,000 hreindýr úr AlaskahjörSunum. Myndi taka 18 mánuSi aS koma þeim Á ársfundi canadiska læknafélags- ins og samfélags þess “Canadian Public Health Association,” er ný- lega var haldinn í Montreal, flutti Dr. C. H. Best, prófessor í lífeSlis- fræSi viS Torontoháskólann og sam- verkamaSur dr. F. G. Bantings viS aS uppgötva sykursýkismeSaliS “in- súlín,” erindi um þaS, aS Indiánar hefSu i möng hundruö ár kunnaS aS hagnýta sér “vitamin” efnirt til þess aS koma í veg fyrir skyrbjúg. HöfSþ þeir bjargla® llandkönnunar- manninum fræga Jacques Cartier, á annari uppgötvunarferS hans, er hann hafSi misst þriSjung af mönnum sín- um úr skyrbjúg, meS því aS gefa þeim félögum furu og greniseySi aS drekka. Væri þetta meöal enn þann dag í dag notaS á Labrador til þess aS lækna sykurbjúg. MIÐVIKUDAGINN WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1929 NÚMER 40 BANDARÍKIN Mikla eftirtekt vakti ræSa er hinr nafnkunni formaSur Columbia há- skólans mikla, glæsimenniS dr. Nich- olas Murray Butler hélt nýlega í til- efni af tollhækkun Bandaríkjanna. Sá kafli ræSunnar, er mesta athygli vakti er sá, er dr- Butler greinir rnilli sannrar og faríseiskrar fööur- landsástar, er hann fer þessum oröum um: “ÞaS er þessi faríseiska fööur- landsást, er skapar þjóömálastefnur í hendi sinni, eins og vér værum einu meSlimir hinnar miklu fjölskyldu mannkynsins. Hún krefst samþjóS legra samtaka um viöskifti og fjár- mál, og reisir aS því búnu tollgarSa svo háa, aö hvorutveggja veröur eins erfitt og hugsanlegt er- Hún leyfir einkahagsmunum aS sníkja sig inn á þjóömál, sem ættu aö stjórnast al- gerlega eingöngu af sem yfirgripsmest um hagsmunum allrar þjóöarinnar, og hún hugsar sér ekki þjóSina sem siSferöigæddann persónuleika, meö skyldum og hugsjónum, heldur blátt áfram sem fjárhagslega eind, er ein beitir sér aS þvi einu aS upphefja sjálfa sig á allan mögulegan hátt, án nokkurs tillits til þess hvaS þaö kosti aöra, eöa til almennigshieilla. Hún er óviturleg síngirni, persónu- gerS. Einmitt nú sjáum viS hana í al- gleymingi í höfuöstaö þjóöar vorrar. Hin viturlega og skapandi hags- munastefna, er sköpuS var af Ham- ilton og Clay og Lincoln og Blaine og Garfield og McKinley í síöus* : ræSu hans í Buffalo, og menn höfSu almennt aÖ(hylI|st sem ljósan vott helztu einkenna þjóSlífs vors, hefir nú í kyrþey orSiö aS víkja sessinn fyrir þeirri kenningu, aö’ stjórnin eigi aö tryggja aröberandi heimamarkaö hverjum einasta fram- leiSanda, er hefir næg pólitízk áhrif til þess aS heimta slíkt sér til handa, án alls tillits til nokkurs annars.” Ummæli þessi hafa vakiö því meiri eftirtekt, sem dr. Butler hefir lengi veriö einn af helztu áhrifa- mönnum repúblikana í austurríkjun- um, og jafnvel komiS til tals sem forsetaefni flokksins. Fyrir skömmu var hinum heims- kunna formælanda jafnr.-stefnunnar, frú Rósíku Schwimmer, neitaS af hæstarétti Bandaríkjanna um borgara rétt, (dómarnir frægu Brandeis og Oliver Wendell Holmes í minnihluta eins og svo margfalt áöur), sökum þess aS hún vildi ekki sverja eiö aö þvi ákvæöi, aö grípa til vopna fyrir hiö nýja föSurland sitt, ef til kæmi. Hefir hún veriö lengi búsett í Banda ríkjunum. Aftur á móti dæmdi hæstiréttur henni $17,000 skaöabætur á máli er hún höföa'Si á móti Fred R. Marvin, formanni “The Key Men of America,” eins helzta 100% manna félags í Bandarikjunum, fyrir þaS aö Marvin haföi opinberlega kallaö hana “þýzkan spæjara” og “bolshevíkaagent.” SíSan hefir héraSsrétturinn í New Haven neitaS Douglas C. Mclntosh, guöfræSisprófessor viS Yale háskól- ann, Kanadamanni, um borgararétt, af sömu orsökum og hæstiréttur neit aSi Mrs. Schwimmer, eöa af því, aö prófessor Maclntosh, sem tók þátt i öl/lum ófriSinum mikla, kvaSlst eigi vilja grípa til vopna eSa styöja á annan hátt aS striSi, er hann teldi eigi “siSferSislega réttlætanlegt,” til dæmis ef í þaS væri lagt þvert ofan í ákvæöi Kellogg-samninganna. Spunnust nokkrar umræíS- ur út af þessu i öldungaráöinu, og geröu öldungaráösmennirnir T. H. Carabvay og Robert M. Lafollette yngri hálfgert háS aö öllu saman; vildu meSal annars leggja til, aö tekin væru öll borgararéttindi af þeim öldungaráSsmönnum, er greitt heföu atkvæSi á móti því aS leggja til ófriöar viö ÞjóSverja, o. s. frv. Annars kváöu þeir næsta heimsku- legt, aS banna háskólaprófessor rétt indi af því einu, aS hann áskildi sér rétt til þess aö greina sjálfur á milli þess, sem rétt væri og rangt.. Væri þaS algerlega á móti andanum í stjórnarskrá Bandaríkjanna. Enda heföi Maclntosh aldrei sagt aö hann ætlaöi sér aS vinna á móti stjórn- inni, ef til ófriöar kæmi, heldur aö- eins viljaS áskilja sér rétt til þess aS dæma um þaö hvort um rétt- mætt stríS væri aö ræSa eSa eigi. Frank M. Hawks höíuSsmaSur seti nýtt met í síöustu viku í hraö- flugi um þvera Ameríku. Lagöi hann á staS frá Roosevelt Field, N. Y., á fimmtudaginn var og flaug vestur til Los Angeles, án þess aS stanza á 19 klukkutímum, 10 mínútum og 32 sekúndum. Eftir aS hafa hvílt sig um sjö klukkutíma í Los Angeles, lagöi hann á staS aftur austur og náöi New York á 17 klukkutímum, 38 mínútum og 16 sekúndum. Var hann alls 44 stundir og 48 sekúnd- ur frá því hann fór frá NeW York unz hann kom aftur. En ílugtíimi hans var 36 klukkustundir, 46 mínútur og 48 sekúndur. BRETAVELDI Parlamentið brezka var sett í gær- dag, 2. j'úlí. Las stórkanzlarinn, Sankey lávarSur, hásætisræSuna í staS konungs, er hann hefir ekki náS sér svo eftir aS sjúkdómur hans tók sig aö nokkru leyti upp aftur, aö hann treysti sér til þess aö vera viS- staddur þingsetninguna- Helztu atriöi hásætisræöunnar, er marka stefnu hinnar nýju stjórnar eru þessi,'— aS því er utanríkismál snertir: 1. Aö vinna aS þvi aS minnka vopnabúnaö um allan heim, svo fljótt sem auöiö er, í samráöi viS stór- veldin og samveldin brezku og skuli ráöstafanir, er aö því lúta, byggjast á flotasamningum viö Bandarikin. 2- AS Stórbretaland hlíti kvaöar- geröardómi alþjóSadómstólsins í á- greiningsmálum, er svo ber undir. 3. AS endurnýjuö veröi opinber viöskifti viö Sovjet-Rússland á sam þjóölegum grundvelli. 4. AS Rínarlönd veröi rýmd, í samræmi viö skaöabótasamninga sem kenndir eru viö OWen D. Young. I innanríkis Oig samveldismálum eru helztu atriöin þessi: 1. AS létta á atvinnuleysi meS því aS endurbæta og efla flutningstæki; efla vöruútflutninga frá Bretlandi, er hafa minnkaö svo mikiö; hressa upp á landbúnaöinn og endurbæta mark- aSsskilyrSi fyrir landbúnaSar og fiskiafuröir, og efla sem mest fiski útgerSina. Aukins útflutnings fólks frá Bret- landi myndi veröa leitaö, í samráöi viS samveldin, til þess aS létta at- vinnuleysinu heimafyrir. Kolanámu iSnaöinn, sem er aS falla í kalda kol á aö skipuleggja á ný. Rannsaka nákvæmlega hvernig komiS er og hverjar horfur eru framundan járn- stál- og baSmullariSnaSi, meö þaS fyrir augum aS afla honum meiri möguleika á heimsmarkaöinum. KomiS skal í igildi Washington samnings-ákvæSunum um vinnutíma. Ráöist skal i endurbætur í öreiga- hverfunum og ráSstafanir geröar til þess aS bæta úr húsnæSisskortinum, meö nýjum húsabyggingum- 2. AS skipa konunglega rann- sóknarnefnd til þess aS athuga sem grandgæfilegast allar kringumstæöur viö framleiSslu og sölu áfengra drykkja, Oig bera fram tillögur sam- kvæmt athugunum sinum um fyrir- komulag á því sviöi framvegis. 3. A8 endurskoöa kosningalög parlamentisins á grundvelli þeirrar reynslu er fengist hefSi í síöustu kosningum meö tilliti til þess aö skömmu fyrir kosningarnar hafSi þeirri löggjöf veriö breytt, svo aö allar fullveSja manneskjur, konur sem karlar, höföu öölast kosninga- rétt. sem nú er, eins og allir vita, útlæg- ur frá Rússlandi, um landgöngu á Englandi og leyfi til þess aS setjast þar aö. HafSi Trotsky, jafnskjótt og MacDonaldstjórnin tók viS stjórn taumunum, sótt um leyfi til hennar aS leita sér læknisráöa á Bretlandi. Hefir hann alllengi undanfariö dvaliS í Konstantínópel. —Brezka stór- blaSiö “Daily Express” telur ástæöuna fyrir neitun stjórnarinnar vera þá, aS hún hafi óttast aö landgönguleyfi og dvöl Trotsky á Englandi myndi spilla fyrirhuguSum samningum viS Sov j et-st j órnina. Mikiö hefir veriö talaö um af- stöSu hins nýja dómsináílaráSlherra, Sir William Jowitt, eftir kosning- arnar. BauS hann sig fram í ööru Preston kjördæminu sem liberal (í hinu var kosinn verkamannaleiStog- inn Rt. Hon. Tom Shaw) og var kos inn meö miklum meirihluta. Undir eins og hann var kosinn gekk hann í verkamannaflokkinn og tók aö sér dómsmálaráSueytiS. UrSu liberal- ar þá háværir um allt England, og kröföust þess aö hann segSi þegar af sér, svo nýjar kosflingar mættu fram fara. En liberal kjósendur Sijr Wjilliam lýstu þá yfir, tvisvar heldur en einu sinni, aö þeir væru í alla staöi ánægöir meS flokksskifti hans. Nú herma síSustu fregnir samt, aS Sir William hafi ákveöiS aö segja af sér þingmennskunni svo aö kosn ingar mættu aS nýju fram fara og verSur hann auövitaö enn í kjöri. Ekki hefir heyrst, aö liberalar ætli aö hafa annan í kjöri á móti honum, en kommúnistar ætla aS senda mann á móti honum og konservatívar sömuleiöis.— Frá Bombay er símaö aö Heima- stjórnarmenn á Indlandi igeri sér vonir um nýja stjórnarskrá fyrir Indland er veiti |^ví sjáliflsforræSS. Byggja þeir þessar vonir sínar á heimför vísikonungsins, Irwin lá- varös, til Englands, þar sem hann á erindi viS Sir John Simon, er af Baldiwinráöuneytinu var sendur til Indlands, eins og menn muna, meö nefnd manna i fyrra, til þess aö at- huga ástandiö á Indlandi og gera síSan tillögur samkvæmt athugunum sínum. Töluvert nýmæli þótti þaö, aS hinn stórfrægi rithöfundur um þjóöfélags- mál, helzti rithöfundur og leiStogi “Fabian”anna frægu, Sydney Webb, nýlenduráöherra í ráöuneyti Ramsay MarDonald hefir þegiö aöalstiign og er nú Passfield barón frá Passfield Corner- Passfield Corner er aöset- ur þeirra Webbs-hjónanna nálægt Southampton. Þá þykir þaö ekki síöur nýlunda, aS kona hans, frú Beatrice Webb, er hefir ritaS flestar bækur hans meS honum, hafnar algerlega aöalstign- inni, er henni ber aS lögum, er maö ur hennar hefir veriö aölaöur. Hefir þaS valdiS miklum áhyggjum og bollaleggingum meöal siSagæzlu- manna hins opinbera, hvernig mögu- legt væri aö komast klaklaust frá því aö samræma þetta viS hinar rígskorö- uöu hirösiSavenjur. En frú Webb situr föst viö sinn keip, aS þau hjón veröi framvegis kynnt sem barón Passfield og Mrs. Sydney Webb. Sagt er aS Mr. Webb hafi þegiö aöalstign til þess aS flokkur hans mætti fá öflugri. stoö í lávaröadeild- inni. Er hann talinn geta unniö flokknum þar langt um meira gagn en í neSri málstofunni, meS þv íaö hann er ekki málafylgjumaöur í ræSu neitt líkt því sem hann er í riti. Frá London er simaö 27. júní, aö brezka stjórnin hafi neitaö Trotsky Nýlega flugu tveir brezkir liös- foringjar, N. R. Jenkins og Jones Williams (frá British Columbia) frá Englandi til Indlands í einni stryklotu. Voru þeir 50 klukkutíma og 38 mín- útur á leiöinni- ----------x---------- J. T. Thorson M.P. og frú hans var haldiS samsæti af liberölum í South Centre Wjnnipeg, fyrra þriöjudag, aö Marlborough hót- elinu hér í bæ, í tilefni af heimkomu hans af sambandsþinginu. I ræöu, sem Mr. Thorson hélt um kveldiö, drap hann á ýmsar framtíöarhorfur í Canada. Mr. Thorson kvaö athafnir ríkis- ins í samgöngumálum benda ótvírætt til þess, aS Canada væri eitt helzta framtíöarland heimsins á tuttugustu þldinni. Stórkostleg(ar járnbrauta-i lagningar væru ’fyrir höndum til þess aS þétta samgöngunetiö hafnanna á milli. Af þessu leiddi nýjar og stórkostlegar hafnagerSir. Fimmtíu miljón dala endastöS ætti aS gera í Montreal, og stækka hafnir þar, í Vancouver, Halifax og Three Rivers, auk þess sem hálf sjöunda miljón dala hefSi veriS veitt til hafnargeröar og endastöSva í Fort Churchill. HefSi aldrei veriS svo bjart um viS- skiftaframtíö Kanada, sem nú. Hudsonbrautin og aukin brezk í- vilnun myndi aS töluveröu leyti ráSa fram úr þeim vandkvæSum er hlyt- ust af tollhækkun Bandaríkjanna. Ætti Kanada ekki aS hraSa sér aö því aö gjalda Bandaríkjunum líku líkt, því þaS myndi draga úr viö- skiftavilja annara þjóöa viö oss, held ur vinna aS því, aS meiri ívilnun til Breta gæti sem mest létt af vestræn- um neytendum hér þeirri byrSi, er tollhækkunin sySra skapaSi þeim. Væri þetta auövitaö aSeins sínar per- sónulegu skoSanir er hann flytti áheyr endum um þetta efni. Annars drap Mr. Thorson stutt- lega á liiö helzta, er gerst heföi á sambandsþinginu í vetur, þar á meSal póstþjónasamninginn og ákvæSin urn auSsuppsprettur Manitobafylkis. A- leit hann aö kröfum póstþjónanna heföi veriö sanngjarnlega gegnt af sambandsstjórninni, í samningsatriö- unum þar sem stjórnin hefSi viöur- kennt rétt starfsmanna sinna til fullra launa fyrir unniS verk. AS því er auösuppspretturnar snerti, hvaö hann menn mega vera þess full vissa, aö stjórnin myndi grandgæfi- lega láta yfirvega kröfur fylkisins- Fjárlagafrumvarp fjármálaráSherr ans kvaö Mr. Thorson ekki svo fullt af eftirtektarveröum nýmælum eins og stundum hefSi áSur veriö, en þaS bæri þó vott um áframhaldandi skattalækkun; niöurfærslu ríkisskuld arinnar, og hagstæöa skýrslu frá þjóSbrautunum. Uim 250 manns tóku þátt í samsæt- inu, þar á meöal Mr. J. S. Diarmid sambandsþingmaSur SuSur-Winniueg kjördæmis og frú hans, og Hon. D. G. McKenzie námaráSherrn M^ni- tobafylkis.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.