Heimskringla - 03.07.1929, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.07.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. JÚLI 1929 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Hann er ágætur grasafræöingur. Og hann mun eiga eitthvert mesta bóka- safn, sem er í einstaklingseign vest- an stórvatna i Ameriku, og aö sumu leyti hiö alfullkomnasta, er nokkur einstaklingur í Ameriku á. Fræöi- menn telja að hann eigi mest og fullkomnast safn af grasafræðisbók- um allra Ameríkana. Sömuleiðis fullkomnast bókasafn enskra rita, er að einhverju leyti snerta Island. Og 1 þriðja lagi fullkomnast safn enskra niiðaldabókmennta (síðari hlutann) frá því um og fyrir daga Shake- speare’s og fram á 19. öld. Hjörtur C. Thordarson er ásamt Stephani G. Stephanssyni, ágætast dæmi, er vér vitum til hér vestra um það, að sjálfmenntun getur verið einhlít til jafns við beztu háskóla- nienntun, þegar gáfur, athygli og elja starfa saman að settu marki á islenzkum grundvelli. -------x------ Skuld Ameríku við Island er fyrirsögu að ritstjórnargrein í stórblaðinir “St. Paul Pioneer Press,” sunnudaginn 23- júní, er einn góð- vinur blaðsins þar í borg hefir sent °ss, og hljóðar svo: “Næsta ár heldur Island hátíðlegt þúsund ára afmæli þingbundins stjórnskipulags. Fi^llljrúar mfirg^a nkja verða viðstaddir, og Bandaríkj- unum hefir verið boðið að senda fulltrúa til þátttöku. Það er í mesta Hgi viðeigandi, að þessi þjóð grípi tækifaerið, til þess að viðurkenna skuld sína við hina litlu eyju á jaðri heimsskautabaugsins. ‘Gögn eru fyrir því, að einn af hinum ótrauðu jjarmönnum henrtar, Feifur Eiríksson, hafi verið fyrsti hvíti maðurinn, er með vissu hefir stigið fæti á þetta meginland. Það er mögulegt, að landaleitir og land- fundir íslenzkra farmanna hafi blásið Kristófer Columbus því í brjóst, að Hggja á dularfull og ægileg höf í leit sinni að vesturleið til Indlands. “Island sjálft er litið. Það er Ju^ira en helmingi minna en Minne- sota og öll þjóðin er tæplega mann- fleiri en Duluth. Samt sem áður hafa bókmenntir þess, auðugar og á- hrifamiklar, haft áhrif á hugsun menntamanna um viðan heim. Þess getur og í viðskiftum, sérstaklega landbúnaðar og sjávarafurða þess. Fn alveg sérstaklega hefir það verið öðrum þjóðum leiðarblys, með þvi fyrirdæmi, er það hefir gefið um kjark og holluStu, með meginreglum Um frjálsræði og gott stjórnarfar. Stofnsett á níundu öld, af norskum innflytjendum, er reknir höfðu verið af óðali sinu af harðstjórnarkonungi, hefir Island barist áfram gegnum alda langa áþján undir erlendum konung- um, og að lokum, fyrir fáum árum síðan, hlotið sjálfstjórn af Dana- veldi. Sárþjakað og að velli lagt af drepsóttum og hungursneyð, hverri a fætur annari, hefir það jafnan rétt við til þess að halda áfram barátt- unni. Sjóræningjar hafa eyðilagt hafnarborgir landsmanna (sic) en ó- bilandi kjarkur þjóðarinnar hefir hyggt þær á ný. “Alþingið, eða parlamentið, er stofnað var 930, var lagt niður um 1800, en djarfir og einbeittir Islend ingar börðust frýjulaust fyrir endur- reisn þess og fengu sitt fram 1843. Stjórnarskrána, er færði þeim mörg réttindi heim, fengu þeir af Dana- konungi. 1874 og 1903 fengu þeir nýja stjórnarskrá, er veitti þeim sjálfstæði i sambandinu. Island hef- ir gengið á undan flestum löndum með framfaralöggjöf alla; kosningaréttur kvenna og vínbann var hvorutveggja samþykkt 1915- Það er stofnun Alþingis, sem landið minnist að ári. Vissulega er það Minnesota, sem telur álitlegan hluta þeirra 40,000 Islendinga er búa á þessu meginlandi, mjög mikið áhuga- mál, að Bandaríkin taki þátt í þess- ari hátíð. Fyrsta sporið í áttina til þess, að gefa Islandi hæfijega stand- mynd” af Leifi Eiríkssyni, mætti á mjög svo viðeigandi hátt koma frá þessu riki.” * * * Þótt örlítið skeiki sumstaðar í þessu máli, þá er þó mesta furða að það skuli ekki vera meira. En sérstakt gleðiefni hlýtur það að vera öllum Islendingum, er nokkuð hafa gefið sig að þjóðræknisstarfi hér vestra, að verða var við slíkan hlýhug og skiln- ing á islenzkum málum hjá þessu stórblaði hins volduga nágranna vors. Hann hefir viðar þar syðra komið í ljós í tilefni af starfsemi Burtness og helztu “meðhjálpara” hans. Og þó mun betur verða, er öll gögn eru fram komin er Heimfararnefnd Þjóð ræknisfélagsins hefir fram að leggja hér vestra, áður en hún hefir lokið starfi sínu.— ---------x-------- Bréf til Heimskringlu 1507 E. Pine St., Portland, Ore. 27. júní, 1929. Ritstjóri Heimskringlu, Winnipeg, Man., Kæri ritstjóri:— því það er vafalaust rétt,. er séra Björn Jóhannsson segir að hann hef ir átt mjög mikinn og góðan þátt í þvi að hrinda þessu máli til ham- ingjusamlegra framkvæmda. En að vísu höfum véh áður minnst Frazier öldungaráðsmanns maklega i sam- bandi við þetta mál; sbr. ritstjórnar grein í Heimskringlu 24. april, 1929, svo að eigi er þó sem hans hefði að engu verið getið. —Ritstj. Hcimskringlu. ----------x---------- FRÁ ÍSLANDi Fjöllistaskólinn í Kaupmannahöfn, (Polyteknisk Læreanstalt) heldur hátiðlegt 100 ára afmæli sitt í lok ágústmánaðar, og í tilefni af því verður 18. fundur norrænna náttúru fræðinga, og sameiginlegur fundur norrænna verkfræðinga haldinn í Kaupmannahöfn. — Meðal fyrirlestra manna verður Jón Þorláksson fyr- verandi forsætisráðherra. — Hann flytur erindi um notkun jarðhita. Mér þóti leitt, að verða þess var í aukablaði Heimskringlu um samþykkt alríkisþingsins á þingsályktunartillög- unni um opinbera þátttöku Bandaríkj anna í þúsund ára afmæli Alþingis á Islandi, að þér gátuð hvergi um þann itæka stuðning, er þessi rnála- leitan naut frá Lynn J. Frazier, öld- ungaráðsmanni. Fyrir meira en ári síðan, er ég fann Frazier öldunga- ráðsmann að máli í Washington, vann hann mjög áþreifanlega og kapp Asmundur Sveinsson myndhögýfvari fcer fjórar myndir teknar á lista- sýninguna í París Einkaskcyti frá frcttaritara Alþýðn blaðsins í París. París 29. mai- Enn hafa verið teknar fjórar mynd ir eftir Ásmund Sveinsson á sýning- una í listhöllinni—Grand Palais — hér, og fengu þær mest lof allra lista verka. samlega að undirbúningi þessarar þingsályktunar — og hafði einka- ritari hans, Nelson E. Mason, safn- að töluverðum skilríkjum, er mættu koma þessari málaleitan að haldi. Eg efast ekki um að framgangur þessa máls í öldungaráðinu, er honum að miklu leyti að þakka. Þareð Mr. Burtness og Frazier öldungaráðsmaður eru fulltrúar mis munandi pólitízkra skoðana, en til- lögusamþykktin um þátttöku í is- lenzku hátiðinni, að vér vonum, ut- an við allan flokkadrátt, þá hyg,g ég að vel fari á því, að íslenzku blöðin gaefu Frazier öldungaráðsmanni að fullu þann skerf, er honum ber af viðurkenningunni. Yðar einlægur, Björn Jóhannsson. * * * Oss þykir leitt, að nafn Frazier öldungaráðsmanns skyldi falla í burtu úr umgetningunni í aukablaðinu. Óðinn Öðinshefti er nýkomið, síðustu blöð 24. árgangsins. I því eru, eins og venjulega, margar rnyndir og fróð legar greinir, kvæði og tvö sönglög. Eru þau bæði við kvæði Þ. G. og vígslu Laugarvatnsskólans, hið fyrra eftir Pál ísólfsson og hið síðara eft- ir Sigv. Kaldalóns. Fyrst í heftinu er mynd og grein um fullveldisminn- inguna, 1- des. síðastliðinn. Þá er grein um Harald Björnsson leikara með þremur myndum. I öðni hafa oft komið myndir af leikurum og leik- sýningum síðasta aldarfjórðunginn og munu ekki annarsstaðar samankomnar fleiri þessháttar myndir og eru þær merkileg gögn, sem sjá má af ýmis- legt um sögu leiklistarinnar hér bet- ur en lýst verður með orðum. Þess má einnig minast að það var í grein í Óðni, að Indriði Einarsson setti einna fyrst og ákveðnast fram kröf- una um þjóðleikhús, sem nú er far- I samræmi við þær breytingar og fram- farir sem orðið hafa á síðastl. 52 árum, hefir DREWRYS Er ávalt hefir bruggað helzta bjór vesturlandsins —haldið vinsældum sín- um meðal almennings með STANDAQD LÁGER' , fullkomnað hef ir verið með 52 ára reynslu með ölgerð. ið að framkvæma. Óðinn hefir einnig flutt mikið af myndum og greinum sem bókmenntir snerta. I þessu hefti eru myndir af þremur þjóðkunnum skáldum og greinar um þá, en þeir eru G. G. Hagalín, Sigurj. Friðjónsson og Gestur Pálsson. En G. P. hefir eins og vaknað til nýs lífs í meðvitund manna við hina nýju útgáfu Þorst. Gislasonar á ritsafni hans, sem orðið hefir mjög vinsælt, enda óvenju ó- dýr bók. Þá eru, eins og venjulega í Óðni. ýmsar myndir merkra og dugandi manna úr ýmsum stéttum og greinar um þá, um Kristján Hitardalsráðs- (Framh. á 8. bls.) ---------x--------- Nýr Pýramídi. Morgan œtlar að byggja pýramida sem er miklu stœrri en Cheops- þýramídinn. Þrír auðugustu rnenn í heimi eru taldir þeir Ford, Rockefeller og Mor- gan. Og nú kemur sú fregn frá Ameríku að Morgan ætli að gera það að gamni sínu að reisa pýramída, sem verður mörgum sinnum stærri en hinn frægi Cheops-pýramídi í Egypta landi.— Pýramídinn á að standa úti á sléttu, skammt frá Kansasborg. Hann á ekki að vera úr steini, eins og egyptsku pýramídarnir, heldur úr stáli og það á að byrja á honum 1930. En hvað á að gera með þennan pýramida? Það er von að menn spyrji, enda er mælt að Morgan sé enn ekki ákveðinn í því, til hvers skuli nota sumar hæðirnar. En þar á fyrst og fremst að vera listasafn. Þar á að geyma öll þau ógrynni sem Morgan-fjölskyldan á af forngripum og listverkum. Þar á lika að vera stórfenglegt bókasafn, rannsóknar- stofur og háskóli, og það verður há- skóli i bókstaflegum skilningi, þvi hann á að vera á næst hæstu loftum pýramídans. En efst uppi verður stjörnurannsóknastöð, og hefir Mor- gan þegar keypt voldugan stjörnu- kíki til hennar. Auk þess á að vera þar loftskeytastöð — eins og nærri má geta. Pýramídi þessi verður einhver stærsta bygging í heimi. Hánn verður 210 metrar á hæð, en Cheops- pýramidinn er ekki nema 147 metrar á hæð. (Eiffelturninn er rúmir 300 metrar á hæð). Chieops-'pýrarríídinn er neðst 132 metrar á hvern veg, en Morganspýramídinn verður 250 metr ar á hvern veg. 1 Grískir sagnfræð ingar hafa áætlað að 100,000 verka- menn hafi verið í 20 ár að byggja Cheops-pýranridann. En vegna framfara, sem orðið hafa i bygging- arlist, og véla þeirra, sem notaðar eru, er talið að miklu færri menn geti byggt þennan pýramida á 2)4 ári. Undirstaða pýramídans verður ekki ósvipuð undirstöðu Eiffelturns- ins, því að hann á að hvíla á fjórum griðarmiklum stöplum úr steinsteypu og» vega þeir rúmlega 14. milj kg. Það er talið, að byg.gingin sjálf muni kosta 3)4 miljón dollara að minnsta kosti, eða um 16. milj. kr. Eiffel-turnsinn kostaði ekki nema 6)4 miljón króna. —Lesb. Morgunbl. Innköllunarmenn Heimskringlu Árnes ........... Amaranth......... Antler........... Árborg ......... Ashern .......... Baldur........... Belmont ......... Bella Bella....... Beckville ....... Bifröst ........ Brown............. Calgary........... Churchbridge .... Cypress River .. Ebor Station .. .. Elfros.......... Eriksdale ........ Framnes.......... Foam Lake .. .. Gimli............. Glenboro ......... Geysir........... Hayland........... Hecla............. Hnausa.......... Húsavlk......... Hove............ Innisfail ........ Kandahar ......... Kristnes......... Keewatin.......... Lesiie........... Langruth ......... Lonely Lake ...... Lundar .......... Markerville ...... Nes.............. Oak Point......... Oak View ........ Ocean Falls, B. C. Poplar Park .. .. Piney ........... Red Deer ......... Reykjavlk .. .. , Riverton ......... Silver Bay ...... Swan River .. .. Selkirk........... Siglunes......... Steep Rock ....... Tantallon......... Thornhill........ Vlöir............. Vogar ........... Winnipegosls .. .. Winnipeg Beach . Wynyard........... í CANADA: .. F. Finnbogason .. Björn Þórðarson .. .. Magnús Tait .. G. O.. Einarsson . Sigurður Sigfússon .. Sigtr. Sigvaldason ......G. J. Oleson .. . . J. F. Leifsson .... Björn Þórðarson Eiríkur Jóhannsson Thorst. J. Gíslason Grímur S. Grímsson . Magnús Hinriksson .. .. Páll Anderson .. .. Ásm. Johnson J. H. Goodmundsson ... . Ólafur Hallsson . Guðm. Magnússon ,. .. John Janusson .. .. B. B. Ólson .. .. G. J. Oleson .. Tím. Böðvarsson .. Sig. B. Helgason Jóhann K. Johnson .. F. Finnbogason . .. John Kernested .. Andrés Skagfeld Hannes J. Húnfjörð . .. F. Kristjánsson . .. Rósm. Árnason .. Sam Magnússon . Th. Guðmundsson ólafur Thorleifsson .. Nikulás Snædal ..... Björn Hördal Hannes J. Húnfjörð .... Páll E. Isfeld .. Andrés Skagfeld Sigurður Sigfússon . .. J. F. Leifsson . .. Sig. Sigurðsson . .. S. S. Anderson Hannes J. Húnfjörð .. Nikuláfi Snædal .. Björn Hjörleifsson .... Ólafur Hallsson , .. Halldór Egilsson .. B. Thorsteinsson . .. Guðm. Jónsson ...... Fred Snædal , .. Guðm. ólafsson Thorst. J. Gfslason . ... Aug. Einarsson .. .. Guðm. Jónssom , .. August Johnson . .. John Kernested . .. F. Kristjánsson í BANDARÍKJUNUM: Bantry.................................Sigurður Jónsson Chkago..........................................Sveinb. Árnason Edinburg...............................Hannes Björnsson Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson .. .............................Jón K. Einarsson Hensel.................................Joseph Einarsson Ivanhoe........................... .. ... G. A. Dalmaön Milton...................................F. G. Vatnsdal Mountain...............................Hannes Bjömsson Minneota.................................G. A. Dalmann Pembina...............................Þorbjöm Bjamarson Point Roberts......................Sigurður Thordarson J. J. Middalt 6723—21st Ave. N. W........Seattle, Wash. Svold..............................................Bjöm Sveinsson Upham..................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba MACÐONALD'S Eitte Cut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með ZIG-ZAG pakki af vindlingapappír HALDID SAMAN MYNDASEDLUNUM 131

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.