Heimskringla - 03.07.1929, Page 3
WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1929
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐStÐA
100 manns voru meö vélunum til þess
að moka. Eftir aö búiö var að
ná öllu þessu lausu var eftir aö snjó-
plægja sig áfram um 30 mílur, og
höfðu þeir fjóra gufukatla með 2
plógum í viku við það, og 250 manns,
að hreinsa brautina áður en við
komumst hingað.
Síðan hefir veðrið verið hér ágætt,
nema í gærkveldi, að hríðarél kom á
austan, rigning í nótt, og svo frost,
svo að i morgun var engum manni
stætt fyrir hálku, og var ekki hægt
að vinna úti þá um daginn.
Hér við hafnarstæðið vinna nú um
500 manns og við malarburð á járn
brautinni fleiri hundruð. Verkið
'gengur vel allstaðar; húsnæði og fæði
hið bezta. Flestir vinna tíu tíma
a dag og hafa bátasmiðir 85 cent um
klukkutímann; húsasmiðir 75 cent,
°g undirsmiðir 55 cent. Vélameistar
ar hafa flestir visst um mánuðin.—
A.lltaf hefir verið auður sjór i norð-
ur Og norðvestur en í áttina til Port
Ndson þakið af ís. Nógar gæsir og
andir eru komnar, en þó er ekki bú-
Ht við að Churchill fljótið verði
autt fyr en um 20. júní.
Hér eru þrír bankar og von á
Heirum. Ef vel viðrar er búist við
að um miðjan ágúst verði járnbraut-
in fullgerð, og komi þá þeir, sem mest
þrá að sjá norðurhafið og teiga hið
hreina sjávarloft.
Eg læt þetta duga í bráðina. Eg
sendi skeyti þegar ég byrja að fiska,
því ég tek með mér þrjár sortir af
uetum og lóð. Eg bið að alla sem
lesa að fyrirgefa það seríi ég reyni á
þolinmæði þeirra.
Með vinsemd,
Capt. B. Andcrson.
Vcstri
Ei má tálma ungri þjóð
■óðar skálma kviður;
nú eru Pálma liðug ljóð
%ð á hálminn niður.
Slær á málma sómasveinn
sínar skálmir hvetur;
syngdu Pálmi ennþá einn
óðar sálm í vetur.
Hreyfðu mund og hugar rós,—
Heima blundar fjöldinn—
hættu um grundu leiðarljós
iýstu upp stund á kvöldin.
Ei má kæta andúðin
aiheims grætur lundur
vil bæta bróður minn;
böndin tætast sundur.
úljótur skálma fræðin smá
f>na álmu hvetur;
þvi að Pálmi eftir á
yrkir sálminn betur.
M. M. Mclstcd.
National City, Cal.
Dánarfregn
Á miðvikudaginn 12. júní lézt að
heimili sinu 220—llth Str., Brandon,
merkiskonan, Mrs. Chas. Newburn.
Guðrún heitin Newburn var tæplega
64 ára að aldri, er hún dó. Hún
var mjög heilsulítil í mörg undan-
farin ár, og siðustu sex mánuðina
mun hún hafa legið algerlega í rúm-
inu.
Guðrún heitin var fædd á íslandi
og var dóttir Guðmundar bónda Jóns
sonar og Sigríðar Magnúsdóttur, er
bæði voru úr Melasveit í Borgar-
firði, Borgarfjarðarsýslu. Var hún
innan tvítugs, er hún flutti af Is-
landi, og dvaldi hún nokkur ár i Nor-
egi. Þaðan flutti hún til Ameriku,
og mun hún hafa verið um þrítugt
er hún giftist nú eftirlifandi eigin
manni sínum. Chas Newburn. Mr.
Neiwburn var hóteleigandi í mörg ár
í Brandon, og var eitt sinn álitinn vel
efnaður, en eignirnar munu hafa
rýrnað mjög siðastliðin ár. Þeim
hjónum varð þriggja barna auðið, og
voru það tveir drengir og ein stúlka,
Florence, er bjó nreð móður sinni
þegar hún dó. Báðir synirnir eru
dánir. Dó annar i barndómi en
hinn af slysi i Brandon fyrir tíu ár-
um síðan, þegar hann var fulltíða
maður og mun sonarmissirinn hafa
átt drjúgan þátt í að stytta líf Guð-
rúnar heitinnar. Eiginmaður og
dóttir, Florence, og ein systir, Sig-
ríður, (Mrs. Teak, Calgary), syrigja
hina dánu. Blessuð sé minning
hennar.
—Vinur.
Frá Islandi
Um málvcrk Guðmundar
Einarssonar
(Frh. frá síðasta blaði)
— — Um “raderingarnar” segir
blaðið: “Þó vildum vér setja svart-
list listamannsins hærra. I “radering
um” hans gefur að líta virðulegan,
gamlan meistaraarf, fyrirmyndina
gæti maður hugsað sér Rembrandt.
Það er sérstakt, hvað einföldustu
“motiv” verða áhrifamikil, jafnvel
verkefni frá bayersku sveitalífi og
bayerskum bændabýlum og hlöðum,
já og jafnvel myndir hans frá Schwa-
bing Au og Giesing sýna hinn hol-
lenska arf. Hin einfalda, sterka og
þó lítilláta aðferð listamannsins og
oftast ákveðna “teknik” kemur
manni til að elska hann. I seinni
“raderingum” hans, “Sjávarþorp um
vetur” og “Frá Ehrwald” sér maður
ef til vill nýrri persónulegri aðferð.
________»>
Munchcncr Ncucstc Nachrichtcn
STUCCO
SEM ÁBYRGST ER
The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára
ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra
ráðleggingum.
Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað
varan góð alla sefi þína.
Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara
sem nota þaS samkvæmt þessari á-
byrgS.
Tyee Stucco Works
ST. BONIFACE
MANITOBA
| NAPNSPJOLD
»oeooooooocccooo8oocoo860Moooooo8oooosoooscocooBoo«
, Björgvin
Guðmundsson
A.R.CM.
Teacher of Muisic, Gomposkion,
Theory, Counterpoint, Orches-
tration, Piano, etc.
555 Arlington St.
SIMI 71621
| DYEltS & CLEANERS CO„ LTD.
gTjöra þurkhreinsun samdæjgrurs
Bæta og gjöra vlö
ilml 37061 W inniiic j£. M h n.
segir meðal annars:
—I fyrstu Hnu standa landslags-
myndir ættlands hans. Maður finnur
gegnm ströng form og línur i ýms-
um afbrigðum hið steinrunna, vötn-
ótta og ísi þakta ættland hans. —
Listasamsetning G. Einarssonar er
sköpunarrík og tónsterk, öræfa nátt-
úra landsins nýtur sin þar í öllum
sinum hetjumóð og tröllakrafti. ——
Líka lærir rnaður að þekkja og
elska G. Einarsson sem svartlista-
mann (Graphiker). I lifandi teikn-
ing'u og formi sýnir hann oss stein-
dranga og gjögur ættlands síns —
-----o. s. frv.
Mjúkir, grænir, brúnir og djúp-
bláir litir eru grunntónar hins ein-
falda tónstiga málarans. Hann fylgir
hinum einföldu hreyfingum lands-
lagsins, ag setur sína sterku, dökku
liti með breiðum dráttum á léreftið;
oft sér maSur grængula vatns/fleti
með sjaldgæfum bjarma í landslag-
inu.—En hið islenzka hálendi hefir
líka aðrar hliðar, hinar björtu næt-
ur og himinn með sundruðum, stórum
skýjum. I Þingvalladalnum spegl-
ar vatnið sig í vingjarnlegum bláma
og lýsandi Ijósgrænum grasjlötum,
og í fjarska milli fjólublárra fjalla
glitrar bogadregið eldfjall eins og
ópall.
I svartlistinni hverfur listamaður-
inn frá hálendinu niður að strönd-
inni; hér verður hann innilegri, þar
sem hann rissar í koparplötuna upp-
sátur, steindrauga, húsaþyrpingar í
rigningu huldar snjó.
Ein af beztu “raderingum” hans er
“Snævi þakinn sjókofi.” — Með fin
lcgu handbragði er snjóbreiðan hæf-
in. Mýkt hennar og þykt gerð
sýnileg, með fáum línum er hið
hreyfanlega form ákveðið.
HÁTÍÐAFERÐIN TIL ÍSLANDS 1930
Nú er búið að ákveða HÁTÍÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingishátíðina, —
26. TIL 29. JÚNÍ að báðum meðtöldum.
ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TfMI LfÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL
LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR. Það veitir því ekki af
að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir
væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum
CANADIAN PACIFIC
félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst.
$245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR OG TIL BAKA AFTUR.
Farbréfagildi til árs.
ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að
heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak -
asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim
fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur.
NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.801 HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu
stendur á Þingvöllum og í Reykjavlk.
Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða
geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir Svo þér getið ekki farið.
Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu
aðlútandi ferðinni snúi menn sér til
W. C. Casey, General Agent, Canadian
Pacific Steamships.
R- G. McNeillie, General Passenger Agent,
Canadian Pacific Railway.
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAN.
Eða
J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar,
708 Standard Bank Bldg., Winnipeg.
Canadian Pacific
Umkringir jörðina
G. Einarsson elskar lágar hálf-
fallnar húsaþyrpingar. — Gamli hluti
Munchenar,. meö öllum sínum af-
kymum er ótæmandi náma fyrir hann,
einnig Giesing. Schwabing og “enski
garöurinn” hafa gefið honum ýms
verkefni.
I vali sínu á verkefnum tekur
hann ávalt þaÖ listræna, sjaldgæfa,
en aldrei hin sjálfsögöu “snotru mot-
iv,” sem allir sjá og allir taka til
fyrirmyndar.
List Guðmundar Einarssonar er
alvarleg, raunveruleg, ósvikin nor-
ræn list, sem talar til okkar sínu
máli í olíumálverkunum meö ein-
faldri ró og þunga — hún hrifur oss
sérstaklega og óvenjulega. —
Aftur á móti í “raderingunum” er
hann meira bundinn viö hið ein-
staka og nær vorum eigin tilfinnirag-
u-m.
Munchener Zeitung, 12. apr'd:
Mjög sjaldan verður maöur var
viö íslenzka list hér í Munchen, og
fjöldinn veit alls ekki, aö hún sé til,
en það væri meir en ótrúlegt, ef
hin óvenju mikla náttúrufegurð
Eddu-landsins ætti ekki draumóra-
menn meö skapandi kröftum, sem
flyttu okkur boð listarinnar frá
undralandinu sínu.
Einn slíkur brautryðjandi er Guð-
mundur Einarsson; hann hefir haft
skifti á hörpu forfeðra sinna og
myndlistinni; hann handleikur nú
meitil, pensil og radernál i stað
pennans.------
—Hann hefir ferðast mikið um
Grikkland, Italiu og Austurlönd, og
þær slóðir virðast hafa haft meiri
áhrif á hann en París.
Listaverk þau, sem nú eru sýnd hér
hjá Paulus, eru gerð síðustu þrjú
árin. — Myndirnar sýna hið ís-
lenzka eldfjallalandslag — íslenzkt
sumar og hinn eilífa snjó, í einföld-
nm gagnhuigsuðum, en þó viðkvæm-
um og djúphugsuðum stíl. Þær eru
lausar við alla tilgerð. Fyrirmynd-
ir ‘raderinganna” eru aðallega frá
ströndum Islands og frá hinum un-
aðslegu krókagötum Schabing Au
og Giesing o. s. frv.
Svartlisl þessi er skyld þeirri
ensku og hefir á sér alþjóða snið.
Það er ekki eitt einasta lítilfjörlegt
blað (mynd) þar á meðal. Hversu
margir eru þeir listamenn, sem
maður igetur sagt slíkt um?
Málverkin eru líka án undantekn-
ingar afbragðsverk. Það má vera,
að sumum finnist þessa igöfuga, sterka
og þó skólaða list sé ekki nógu forn
leg fyrir Islending, en það getur
ekki rutt þeirri staðreynd úr vegi, að
maður verður að taka ofan hattinn
með virðingu fyrir þessum GuðmundÍ
Einarssyni. Kunnáta og gæði neyða
mann alltaf og allstaðar til að nota
virðuleg orð um hann. Og að end-
ingu — við sjáum, aö það er þó til
list án “problematik” og án þess að
reyna að vera frumlegur.—
Það gengur einnig svona.
Munchencr-Augsbttrger Abend-
seitung gerir samanburð á málverkum
Guðmundar og hinum norræna anda
og ströngu norrænu náttúru, og
kemst að þeirri niðurstöðu, að: ----
“I ýmsum hinum beztu málverk-
um sé stranglega og mjöig greinilega
leyst lögmál hinnar stórkostlegu nátt
úru Islands, með þess í bryddu vötn-
um og eldfjöllum.”
—Vísir.
A. S. BARDAL
selur líkktstur ogr ann&st um útfar-
ir. Allur útbúnatSur sú bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarba og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: S6 607 WINNIPEG
T.H. JOHNSON & SON
CRSMIÐIR OG GIILLSALAR
CRSMIÐAR OG GVLLSALAR
Seljum giftinga leyfisbréf og
giftinga hringja og allskonar
gullst&ss.
Sérstök athygli veitt pöntunum
og vit5gjört5um utan af landl.
353 Portuge Ave. Phone 24637
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Baggage and Fnrnlture Moving
668 ALVERSTONE ST.
SIMI 71898
Eg útvega koi, eldivit5 metS
sanngjörnu vertSi, annast flutn-
lng fram og aftur um bæinn.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Dldgr.
Skrifstofusími: 23674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er at5 finna á skrifstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
TulNfmi: 3:<158
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
WAI.TER J. LINDAL
BJÖRN STEFANSSON
/slenzkir lögfræðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
DR. A. RLÖNDAL
602 Medlcal Arts Bldg.
Talsíml: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — At5 hitta:
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Heimill: 806 Vlctor St. Sími 28 130
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stundnr elnglingu nugUin- eyrna-
nef- og kverkn-MÍilkilöinn
Er atS hitta frá kl. 11—12 f. h
og kl. 3—5 e. h.
Tnlnfml: 21834
Heimili: 638 McMillan Ave. 42691
LæknnA vísnnlr — Einknleyfia
mellöl
ARLINGTON PHARMACY
I.IMITED
800 Sargenr Ave. Slmi 30120
Takit5 þessa auglýsing metS yt5ur
og fáitS 20% afslátt á metSölum,
ennfremur helmings afslátt á
Ruhber vörum.
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsimi 24 587
DR. B. H. OLSON
210-220 Medicai Arls Bldg.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: 21834
ViÖtalstími: 11—12 og 1_5.30
Heimiii: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenskur lögfræðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Tnlslmi: 28 889
DR. J. G. SNIDAL
tannl.ekmr
G14 SomerMet Bloek
Portasre Avenue WINNIPEG
CARL THORLAKSON
Ursmiður
Allar pantanir með pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendið úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewellery Co.
627 SARGENT AVE.
Phone 86 197
TIL SÖLU
A 6DÝRU VERDI
“PURNACE” —bœt51 viTJar og
kola “furnaco’* lftitS brúkaTJ, ©p
tll sölu hjá undirrttuttum.
Gott tœkifæri fyrir fólk út &
landi er bæta vilja hitunar-
áhöld á heimilinu.
GOODMAN & CO.
7S0 Toronto St. Slml 2SS47
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
PHONE: 26 420
DR. C. J. HOUSTON
DR. SIGGA CHRISTIAN-
SON-HOUSTON
GIBSON BLOCK
Yorkton —Sask.
Þorbjörg Bjarnason
L.A. B.
Teacher of Piano
and Theory
726 VICTOR ST.
SlMIl 23130
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kver.félagið: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hverjum
sunnudegi kl. 11—12 f. h.
E. G. Baldwinson, L.L.B.
LöKfrieliinKiir
Renidenee Phone 24200
Offlce Phone 240«3
70S Minlns Ezehangre
3JMI Mnln St.
WINNIPEG.
100 herbergi met5 eSa án batSs
SEYMOUR HOTEL
verö sanngjarnt
Slml 28 411
C. G. HUTCHISON, elgandl
Market and King St.,
Winnipeg —Man.