Heimskringla - 03.07.1929, Page 7

Heimskringla - 03.07.1929, Page 7
WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA, Fyrirlestrar Sigíúsar S. Bergmanns ÞaS mun all-einstætt í sögu ls- lendinga fyr og síðar, að þeir takist slíka langferð á hendur, sem þá, er Sigfús S. Bergmann, fyrrum kaup- maður i Wynyard, Sask., fór síðast- liðinn vetur. Síðan daga Björns Jórsalafara munu örfáir Islending- ar gist landið helga og Egyptaland. Tíunda janúar lagði Mr. Bergmann upp frá New York, í samfyfgd 80 tnanna hóps, sem allir, eins og hann, voru meðlimir dulspekifélagsins ‘Róskrossreglan” ( Rosaecrucians). LógSu þeir leið sína austur um haf, td Madeira-eyjanna, Spánar, Algier ' Norður-Afríku, Monte Carlo, ít- 3líu, Grikklands, Tyrklands, Lands lr>s heLga, Egyptalands; I’aðan aftur til baka til Italíu, Frakklands, Sviss Lýzkalands og Englands. I byrjun aprilmánaðar kom ferðafólkið aftur hingað til lands, fagnandi yfir ó- gleymanlegum minningum frá afar fjölbreyttu og ánægjulegu ferðalagi. Sigfús Bergmann er einn af land- oamsmönnum Wynyard-byggðar. Ást sælli mann igetur ekki þar um slóðir. Um tvo tugi ára var lif og saga byggðarinnar nátengd lífi og starfi þessa manns. Fyrir því finnst sum um að Wynyard sé ekki fyllilega sjálfu sér líkt, að eitthvað vanti i yfirbragð þess þegar Mr. Bergmann er fjarverandi. En það hefir hann verið að mestu hin síðari árin. Þeir eru enn fjölda margir, gamlir og nýjir vinir, sem ávalt fagna því, þegar gamla, djarfa og fórnfúsa leið togann ber að garði. Mr. Bergmann kont til Wiynyard í fyrsta sinn eftir austurför sína fimmtu daginn 13. júni. Var nú sérstakt tilefni til þess, að fagna návist hans. Hafði hann nú langa og merka sögu að segja af þessu sjaldgæfa og æf- intýralega ferðalagi til frægra sögu- staða i þrem heimsálfum. Flutti hann tvo fyrirlestra í kirkju Quill Lake safnaðar með viku millibili. Mátti af þeim fræðast um margt, er flestum tiheyrendum var með fullu ókunnugt um áður. Sagði ræðumað ur frá fögrum stöðum og furðuleg- m viðburðutn— viðburðum, er rós- krossreglumenn einir geta orðið sjón arvottar að. Gott þótti honum að koma til Tyrkjans; hafði þó flestar fréttir að segja frá landinu helga og Egyptalandi. Óefað kveikti hann í hugum tilheyrenda löngun til að ! .1 Lofsöngur aheiðingjans,’ Máttarandi allra heima óáiælandi rúmsins geima! Allar verur um þig dreyma. Allstaðar má þín áhrif kenna, augum þar, sem lýðir renna. Armar þínir allt um spenna. Hver má alheims hringsvið kanna? Hugarþensla spekinganna, vanmegnast þá vídd að spanna. Hugur vor ei gripið getur geysi vald og starf þitt betur. Hönd þín allt í hreyfing setur. Herskörunum himinlauta, hnattakerfum vetrarbrauta, sveiflar á ásum segulskauta. Hver ein stjarna—stærri og minni, stefnuföst á brautu sinni, brunar eftir bending þinni. Heimur vor,—það hnattar-kríli— himnaríkis minnsta býli, á í þínum örmum skýli. Af þér gervalt eðli nærist, um þig vitnar hvað, sem bærist, jafnvel allt, sem aldrei hrærist. Ægilegast afl þitt sanna ógnir gosa og jarðskjálftanna, voða bylgjur veðra ranna. Þú einn vekur alla óma, unaðstóna strengja hljóma, mál þitt allar raddir róma. Blíðusöngur fugla fagur, fossa og strauma skemtibragur, hafsins æsti hranna-slagur. Saman anda og efni tvinnar orku-geisli vizku þinnar, —Hreyfikraftur hugspekinnar.— Heimspekinga’ í hygnurökum, hugvitsmanna Grettistökum birtist hann með styrkleik stökum. Myndasmiðs í meitilsförum, mælskusnilid á skáldsins vörum spámannsins í spekisvörum. Fegurð glæst, sem gleður lýði guðdóms þíns er listasmíði, heilagleikans höfuðprýði. Næturhiminn stjörnum stráður, straumi norðurljósa fáður, særinn mánasilfri gljáður. Friðarbogi í fossins úða, fjallsins hlíð í grsanum skrúða, hnarreist eikin háraprúða. Litaskraut á liljum valla, lýsigull á brúnum fjalla, geislabrot á guðvef mjalla. Verða iist og verkin manna veil hjá þínum hagleik sanna, eins og leiksmíð óvitanna. Þegar reynum þig að skilja, það er eins og mæla vilja regindýpi rúmsins hylja. Hrífst þá vor af undrun andi, eins og barn á fjörusandi starir á æginn ómælandi. Óskiljandi, ótalfalda orka og fegurð þinna valda þrýtur ei um aldir alda. Þó að hátígn þína ei sjáum, þekkja hennar dýrð ei fáum, þig í lotning djúpri dáum. Lofgjörð sú, í söng og ræðum, svífur upp frá mannasmæðum: ‘Dýrð sé þér í hæstu hæðum.” —Þorskabítur. sko'Sa meS eigin augum, til dæmis Grafarkirkjuna í Jerúsalem og leyni jarðgöngin undir henni, svo og eld- fornu, risavöxnu musterin viö Luxor, suöur í óbyggðum Egyptalands. Fyr- irlesarinn fékk ekki tóm’ til þess að lýsa neitt aö ráði ferðareynslu sinni í Suður- og Mið-Evrópu. Eigi að síður voru þessar kveldstundir á all- an hátt hinar skemtilegustu og nyt- sömustu. Mun Mr. Bergmann reyn ast sannur aufúsugestur hverri þeirri byggð vorri er hann kann að heim- sækja, rrieð þessi sjaldgæfu erindi. —Áhcyrandi. Minningabók Scheidemanns Frumkvöðullinn að stofnun þýzka iýðveldisins og sá, sem boðaði al- þjóð s'ofnun þess og fall keisaradæm isins 9. nóvember 1918, hefir nú bætt endurminningum sínum í þær endur- minningabókmenntir, sem á síðustu árum hafa komið fram um heims- styrjaldarárin. Keisarinn, Hinden- burg, Ludendorf, Marx prins o. fl. höfðu áður sagt söguna frá sínu sjónarmiði og nú bætist Scheidemann í hópinn Og segir sögu sina og þýzku byltingarinnar í 900 blaðsíðu riti. Það hefði ekki þótt líklegt í æsku Scheidemanns, að hann hefði átt að verða banamaður þýzka keisaradæm- isins og eftirmaður Bismarcks. Hann var umkomulítill og bláfátækur í upp vexti sínum og lifði oft á hálfgerð- um vergangi og bónbjörgum. Hann nam prentiðn og vann síðar fyrir sér sem prentari, en leitaöi sér jafn framt menntunar af öllum mætti. Seinna varð hann blaðamaður og þingmaður og áhrifamikill maður í jafnaðarmannaflokknum þýzka, því hann var vel ritfær og ágætur ræðu maður, orðheppinn og rökvís, gætinn skynsemdarmaður, en hugrakkur þeg- ar i hart sló, ekki stórbrotinn ándi, en sæmdarmaður með farsælar gáfur. Hann segir í minningabók sinni meðal annars eina sögu, sem lýsir nokkuð æskulifi hans. Hann var i árangurslítilli atvinnuleit og hafði ekki málungi matar, lifði mest á þvi, sem hann gat betlað hjá góðum mönn um. Þeir voru þrír saman félagar °g allir hungraðir, skammt frá höll Bismarcks kanslara, þegar velviljað- ur náungi sagði þeim, að í eldhúsi kanslarans væri fátæklingum og förumönnum einlægt vikið einhverju góðu og væri enginn látinn fara það- an svangur. Þeim félögum var að vísu um og ó að þiggja ölmusu í- haldshöfðingjans, því þeir voru eld- heitir jafnaðarmenn. En sulturinn v|arð jiafnaöarmenndkitnni yfirsterk- ari, svo að þeir fóru í eldhús furst- ans. Þar varð fyrir þeim fönguleg og fasmikil eldabuska 'og færði þeim í stóru fati rjúkandi og ljúffengar baunir og rétti þeim þrjár skeiðar, en enga diska. Þeir spændu í sig baunirnar með góðri lysý, allir úr sama ílátinu, unz tveir þeirra tóku eftir því, að heldur ógeðslegir sult andropar drupu úr nefi hins þriðja ofan í matinn og við það misstu þeir matarlystina og fóru, sársvangir. Annað hafði Scheidemann ekki af Bisinarck að segja. Um Scheidentann hefir oft staðið stvr veg|na stjórnmálaafskifta hans, þótt fremur hljótt hafi verið um hann á síðari árunt, því hann hefir dregið sig út úr mestu deilununt og er yf- irborgarstjóri í Cassel. (Um afskifti hans af þýzku byltingunni má lesa samtímafrásögn í “Heimsstyrjöld” Þorst. Gíslasonar, einkum bbls. 555, 594 og áfram). Gætni Scheidemanns og dómgreind hans á menn og ntálefni gerði hann oft að einskonar miðlun- ar- eða milliflokksmanni, sem reyndi að stilla í hóf milli þess, sem hann taldi öfgarnar til Iteggja handa. Hann var að vísu einlægt ákveðinn jafn- aðarmaður og svo harðsnúinn, að keisarasinnar höfðu á honunt mestu óbeit. En hann var sanit i aðra röndina ákveðinn þjóðiernissinni, Þjóðverji með lífi og sál, og þegar út i heimsstyrjöldina var lagt, sam- þykkti hann, einfc og flestallir flokks- tnenn hans, hernaðarfjárveitingarn- ar, trúði á styrjöldina sem þýzkt varnarstríð og var viss urn skjótan sigur, vegna yfirburða þýzka hersins og þýzkrar menningar. Þær vonir brugðust eins og alkunnugt er. Scheidemann vildi semja frið fyr en gert var, til þess að komast hjá af- arkostum. En þegar ólánið var skoll ið yfir, vildi hann bjarga því sem bjargað varð, en jafnframt sttga sporið út og koma að fullu á nýju skipulagi. Það var hans verk fyrst og fremst, að lýðveldið var stofn- að, því Ebert félagi hans vildi helzt halda í konungdæmið. Margir þeir dómar eru eftirtekta- verðir, sem Scheidentann fellir um félaga sína og andstæðinga. Hann segir, að Ebert hafi að vísu verið flokki sínum nýtur maður og lipur samningamaður, en sjálfum sér góð ur ekki sízt. Honutn tókst að verða fyrsti lýðveldisforsetinn, þótt upp- haflega væri hann á móti stofnun lýðveldisins. Streseman fær einnig fremur illa útreið, en enginn samt eins og Ludendorf, sem hann telur ó fyrirleitinn og óvitran áhættuspilara, sem leikið hafi sér að örlöig'um Þýzkalands'. Hindenburg telur hann að flestu leyti undir sömu sökina seldan. Efnileg listakona British Columbia blaðið “The Sun day Province,” getur þess 19. maí í vor, að við hljómlistarvorpróf fylk- isins hafi ung, íslenzk stúlka, Emily Johnson, 15 ára gömul, náð hæstri einkunn fyrir fiðluleik í deildinni, sem takmarkast af 15 og 19 ára aldri. Fékk hún 94 stig í jafnaðareinkunn. Var það jafnframt hæsta einkunn er gefin var í þessu prófi í öllum deild- um 1 fylkinu. Er þetta þriðja ár- ið t röð sem ungfrú Emily hlýtur fyrstu verðlaun á hljómleikahátíð British Columbia fylkisins. Hlaut hún 95 stig og verðlaunapening í fyrra í deildinni undir 16 ára aldri og verðlaunapening árið 1927 í deild inni innan við 15 ára aldur. Fórust dómaranum, Mr. Conn, svo orð unt hana i vor, að hér væri á ferðinni “regluVegur fiðii>leikari,” "algerlega einstæð.” Og “yndislega syngjandi tónn,” hin fegursta túlkun,” “hríf- andi leikur,” eru meðal lýsingarorð- anna, er hann mælti til hennar, að lokum. Að því er ráða má af sömu frétt, skarar Emily Johnson fram úr á fleiri sviðuna. Höfðu henni verið veitt $180 námsverðlaun Pitman við- skiftaskólans fyrir hæsta einkunn í tíu deildum eða bekkjum skólans. Flokka Samsteypa Nýlega hirti blað íhaldsflokksins og frjálslynda-flokksins á Islandi svo- hljóðandi yfirlýsingu: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR llialdsflokkurinn og Frjálslyndiflokk- urinn samcinast undir cinu merki. "Island fyrir Islcndinga”. Það hefur orðið að samkomulagi milli þingmanna Ihaldsflokksins og Frjálslyndaflokksins að ganga saman í einn flokk. er beri nafnið Sjálfstccð- isflokkur. — Aðal stefnumál flokks- ins eru: 1. Að vinna að þvi’ að Island taki að fullu öll sín tnál í sínar eig- in hendur og gæði landsins til afnota og umbóta fyrir lands- mennn eina, jafnskjótt og 25 ára sanmingstímabil santbands- lagana endar.................. 2. Að vinna í innnanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri um- bótastefnu á grundvelli ein- staklingsfrelsis og atvinnufrels- is, með hagsmuni allra stétta fyrir augum. Flollkurinn hefir fyrir(fram trygt sér stuðning fjölmargra áhrifamanna utan þings úr Frjálsjlyndaflokknum og Ihaldsflokknum og leyfir sér að óska eftir, að þeir kjósendur úr báð- um flokkum, sem ekki hefir náðst til, vilji veita Sjálfstæðisflokknum stuð- ning sinn. Málefnum flokksins ntillli þinga stýrir sjö manna miðstjórn, og skipa hana: Jakob Möller, Jón Ölafsson, Jón Þorláksson, Magnús Guðtnunds- son, Magnús Jónsson, Ólafur Thors, Sigurður Eggerz.— Innan miðstjórn arinnar starfar þriggja manna fratn- kvæmdarráð, þeir: Jón Þorláksson, Magnús Guðmttndsson, Sigurður Eggerz. Björn Kristjánsson-, 1. þm. Gullbr. og Kjós. Einar JónsSon, 1. þtn. Rang. Halld. Stcinssoti þm. Snæfellinga. Ingibjörg H. Bjarnason 2. landskjörinn. Hákon Kristófcrsson þnt. Barðstrendinga. Jakob Móllcr bankaeftirlitsm. Jóh. Þ. Jóscfssoit þtn. Vestmannaeyja. Jóh. Jóhannesson þtn. Seyðisfirðinga. Jón Auðtinn Jónsson þm. N.-Isf. Jón Ölafsson 3. þnt. Reykv. Jón Sigurðsson 2. þm. Skagf. Jón Þorláksson 3. landskjörinn. Jónas KristjánSson 5. landskjörinn. Magnús GuðmuitdsSon 1. þm. Skagf. Magnits Jónsson 1. þm. Reykv. Ólaftir Thors 2. þm. G. og Kjós. Sigtirður Eggcrs þm. Dalantanna. Pétur OFescn þm. Borgfirðinga ----------x----------- Til Björgznns Guðinundssonar A. R. C. M. Þú kannt syngja sérhvern brag, svo vorn yngir muna; Bjórgvin slingi, búðu í lag, blcssaða hringhcnduna. Svo þcgar þú hcfir samið lagið, þá syngjum við: íslendingar lipur ljóð laga slingum muna; lengi syngnr ljóðelsk þjóð lagið: Hringhcnduna. Áriti Arnason. | I llllll! Shea’s Winnipec Brewery Ltd. ORKUGJAFINN MIKLI Þegatr þú ert þreyttur eSa taugaslappu* —þá hitaðu þér bolla af Blue Ribbon Tea Enginn betri hressing er til né hollari. PURITy FLOUR More Bread and Belter Bread' and Better Pastry too. .,/ j; '0 \ USE 1T IN ALLYOUR BAKING

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.