Heimskringla - 03.07.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 3. JÚLl 1929
Fj ær og nær.
Messa í Langruth sunnudaginn
keimir 7. þ. m., kl. 2 e. h. Séra Ragn
■ar R. Kvaran prédikar.
Cand. Theol. Philip M. Pétursson
flytur hádegisguöþjónustu í Fyrstu
Sambandskirkjunni, Sargent og Bann
ing, á sunnudaginn kcmur 7. þ. m.
Guösþjónustan byrjar kl. 11 f. h. og
fer fram á ensku. Allir boðnir og
velkomnir.
Hið Sameinaða Kirkjuþing Islend
inga i Vesturheimi hélt ársþing sitt
í Riverton yfir síðustu helgi. Var
það yfirleitt vel sótt. Þessa utan-
bæjar fulltrúa urðum vér varir við,
er norður fóru: O. O. Magnússon
frá Wynyard; S. S. Anderson frá
Piney; Andrés J. Skagfeld frá Oak
Point; Jón J. Straumfjörð, Mr. og
Mrs. Björn Björnsson og Sigurjón
Johnson frá Lundar; Sigfús Sig-
urðsson frá Ottó, auk fleiri.
Á laugardaginn var lézt að heim-
ili sínu, 772 Home St., Winnipeg,
frú Rósa Westman, kona S. J. West-
man. Fer jarðarför hennar fram
frá fyrstu lútersku kirkju á Victor
stræti, á fimmtudaginn 4. þ. m., kl.
2 síðdegis. Verður líkið jarðsett í
Brookside grafreit. Hin framliðna
var 64 ára að aldri.—
Öll rafmagnstæki frá vindlakyndl-
um og til rafmagns-rugguhesta verða
sýnd í hinum nýju sýningarherbergj
um Winnipeg Electric Company í
Power Building, Portage og Vaug-
han, frá því á þriðjudag í þessari
viku.
Sjö meðlimir Junior Club hafa
verið kjörnir til þess að koma fram
í viðeigandi búningum sem persónu-
gervingar “Sjö-Systranna.” Ungu
stúlkurnar eru Mrs. James Caruthers,
Mrs. Edward Liersch, Miss Marga-
ret Muir, Miss Margaret Richards,
Miss Ruth Glasgow, Miss Eleanor
Mbntague og Miss Nancy Montague.
—Nokkur hluti ágóðans fyrsta sölu-
daginn, fer til líknarstarfsemi Junior
klúbbsins.
Eitt helzta sýningaratriðið, er út-
búnaður fyrirmyndarherbergja, er
sýnir hin margbreyttu not rafmagns
í þarfir nýtizkuheimilis. I fyrirmynd
ar rafmagnseldhúsinu þarf húsmóð-
irin svo að scgja ekkert annað að
gera en að snúa hún eða styðja á
hnapp til þess að gera öll verk. Fyr-
irmyndar þvottahúsinu er á sama hátt
komið fyrir, svo að erfiðisvinna hef-
ir alveg verið gerð útlæg úr nýtízku
þvottastofum.
Edward Anderson, K.C., formaður
Winnipeg Electric Company opnar
formlega sýningarherbergin kl. 3.30
e. h. á fimmtudaginn.—
Skemtife ð sunnudagaskóla Sam-
bandssafnaðar til Grand Beach
fyrra sunnudag heppnaðist ágæt-
lega. Að vísu var full kalt um morg
uninn til þes sað fara í vatnið, en
smá hlýnaði er á daginn leið og
gerði indælasta veður. I ferðinni
munu hafa tekið þátt á annað hundr
að fullorðinna manna auk barnanna.
Hlópurinn kom til Grand Beach kl.
12 á hádegi og var þá sezt að snæð-
ingi í skála miklum er C. N. R. fél-
agið hafði fengið sunnudagaskólan-
um til afnota þenna dag. Að þvi
búnu fóru sumir strax í vatnið, þótt
ekki væri sem hlýjast en aðrir skoð-
uðu náttúrufegurð staðarins, sem er
einhver hin mesta hér nærlendis.
Brátt hófust leikirnir og höfðu bæði
ungir og gamlir af þeim hina beztu
skemtun, enda þótt ofurlítinn skúr
igerði um þetta leyti, þegar kapphlaup
unum var nærri lokið. Þó hlýnaði
skjótlega í veðri aftur og fór þá
þorri unga fólksins í vatnið, því að
þarna er einn hinn ágætasti baðstað
ur, en sumir fóru í skemtiróðra eða
gerðu sér eitthvað annað til gam-
ans. —Skemtu menn sér yfirleitt hið
bezta um daginn og komu heim til
Winnipeg kl. 9.30 um kveldið.
Hingað til Winnipeg kom á sunnu
dagskveldið Mr. og Mrs. Arthur
Caplette frá Chicago, ásamt tveim
börnum sínum, í heimsókn til for-
eldra beggja þeirra hjóna, Mr. og
Mrs. H. Bjarnason, 550 Langside, og
Mr. og Mrs. Dennis Caplette, Kirk-
field Park, við Winnipeg.— í fyrra
kveld var heimboð að Mr. og Mrs.
Caplette og voru þar rneðal annars
samankomin ellefu börn þeirra hjóna,
sex synir og fimm dætur. Mr. og
Mrs. Caplette búast við að dvelja
hér í liðuga viku.
Hingað kom á manudaginn frá
Walhalla, N. D., þar sem hann hefir
dvalið í nokkra daga, hr. Sigurður
Bjarnason frá San Diego, Cal., bróð-
ir séra Jóhanns Bjarnasonar og
þeirra systkina. Mun hann hafa í
hyggju að dvelja hér í bænum eitt-
hvað fram eftir sumrinu.
Skáldkonan frú Laura Goodman
Salverson, er stödd hér í Winnipeg
þessa dagana, í heimsókn til móður
sinnar og systkina. Er hún aðeins
ófarin til New York til viðtals við
bókaútgefanda, er mun hafa í hyggju
að gefa út nýja bók eftir hana.
ÍSLENDINGADAGURINN
. Séð hefir verið fyrir því að taka
á móti þcim Leifi Heppna og Agli,
þegar þeir koma, og láta þá við liina
bestu kosti búa, mcðan þeir dvelja
hér hjá oss.
. . Það cr enginn efi á því, að í sum
ar vcrður sá skemtilcgasti Islendinga
dagur hér í Winnipeg, sem verið hef-
ir til margra ára. Fólk úti á lands-
byggðinni œtti að taka sér frídag 2.
ágúst í sumar, bregða sér til borgar-
innar, og njóta þar góðrar skemt-
unar mcð vinum sínum og kunningj-
um, “á Islendingadeginum."
Skemtiskráin verður auglýst síðar
í tslensku blöðunum. Veitið þeirri
auglýsingu athygli.
—Nef-ndin.
1 slcndingadagurinn í Seattle
Isjendingadagsnefndin í Seattle er
nú að óða önn að undirbúa fyrir
hinn árlega þjóðminningardag, sem
ákveðið er að haldinn verði í hinum
fagra skemtistað við Silver Lake. Er
svo til ætlast, að aldrei í manna minn
um hafi annar eins íslendingadagur
verið haldinn. — Þar verða ræður
fluttar og ljóð kveðin; loftköst tekin
og langstökk þreytt; tekið til fóta og
togast á; sögur sagðar og sungið af
krafti, bumbur barðar og bogar
dregnir; dansinn stiginn svo dunar í
fjöllum; vinir mættir og vistir nóg-
ar. Vonar nefndin að sem allra
flestir Islendingar á ströndinni, frá
San Diego til Prince Rupert, verði
mættir á þessum al-íslenzka mann-
fagnaði, við Silver Lake, sunnudag-
inn 4. ágúst. Lítið eftif nánari
auglýsing síðar.
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON
LOFAÐUR
Urtgfrú Fríða Simonson, hinn
góðkunni sænski pianokennari, hélt
hljómleika með nemendum sínum að
Royal Alexandra hótelinu, fyrra
fimmtudag. Ritstjóri þessa blaðs gat
því miður eigi verið viðstaddur, en
ungfrúin hefir hlotið mjög mikið lof
fyrir alla nenrendur sína yfirleitt í
sænska vikublaðinu “Svenska Cana-
da Tidningen,” sem gefið er út hér
í Winnipeg. Getur hljómlistadómari
blaðsins þó alveg sérstaklega eins
atriðis á hljómleikaskránni og á þessa
leið:
“Lang eftirtektarverðasta atriðið
á hljómleikaskránni var hin snilldar
lega meðferð Edith Levine á “Theme
and Variations,” eftir Wjnnipegtón-
skáldið íslenzka Björgvin Guðmunds
Séra Benjamin Kristjánsson er nú
fluttur að 796 Banning stræti, þar
sem heimili þeirra hjóna verður fram
vegis. Símanúmer hans er 24 961.
Fyrra sunnudag fóru þau Mr. og
Mrs. Ólafur Pétursson, ásamt börn-
um sinum, niður til Gimli, í sumar-
bústað sinn. Mr. Pétursson verður
þó virka daga vikunnar hér í Winni-
peg, að gegna venjulegum störfum.
Frú Þórunn og séra Ragnar E.
Kvaran fóru á þriðjudaginn í vik-
unni sem Jeið niður að Gimli í sumar
vist þar, ásamt börnum sinum þrem-
ur.
Mrs. Dórótea Pétursson, Banning,
fór fyrra þriðjudag niður að Gimli
til sumardvalar.
NJÁLL Ó. BARDAL
sonur Mr- og Mrs. A. S. Bardal,
kom um síðustu helgi sunnan frá Chi
cago, þar sem hann hefir dvalið und-
anfarin ár. Muna lesendur Heims-
kringlu máske eftir því að hann lauk
þar prófi í gufukatlafræði síðastliðið
ár með ágætum vitnisburði.
- 0
I vetur hefir hann stundað nám
við “Worsham Training School of
Anatomy, Sanitary Science and Em-
balming,” og lauk þar nýlega prófi
með hárri ágætiseinkunn. Hlaut
hann þessar einkunnir: í likamsbygg
ingafræði 98 stig; líksmurning 95
stig; gerlafræði 95 stig; efnafræði 98
stig, og hlaut því 96.5 stig 'r aðaleink-
unn.
Njáll Bardal sezt nú að hér i
Winnipeg og aðstoðar föður sinn
við útfararstjórastarfið- Una hinir
mörgu vinir hans því vel að hafa
heimt hann heim aftur að sunnan.
Hingað komu á laugardaginn var
þau systkin Freysteinn, Russell, Rose
og Pansy Reykjalín, börn Mr. og
Mrs. E. Reykjalín, Sherwood, North
Dakota, í kynnisför til ættingja sinna
Mrs. J. J. Thorvardson, 760 Victor
stræti., Mrs. J. W. Jóhannsson, 20
Allokvay Ave. og Mrs. Ó. Melsteð,
Brookland St., St. James- Búast þau
við að dvelja hér fram yfir helgina.
Mr. og Mrs. S. Einarsson frá Re-
gina, komu hingað til bæjarins í gær
dag, í kynnisför, og dvelja hér fram
undir helgina. Mr. Einarsson er
starfsmaður Hveitisamlagsins i Sas-
katchefwan.
TIL STEINS H. DOFRA
Áður tekið á móti ......... $103.05
Jónas Jónasson, Oak Dairy
E. Kildonan ................. 5.00
Gunnar Sæmundsson, Árborg .... 2.00
J. P. Sæmundsson, Arborg ..... 1.00
Björn ........................ 2.00
Safnað af frú Helgu Stefánsson
M arkerville:
Stefán Húnfjörð ............. 1.00
Mrs. C. Christenson .......... 1.00
Mrs. A. B. Bardal .............. 50
Samtals ............... $115.55
Frú Helga Stephansson biður að
geta þess að misprentast hafi í síð-
asta blaði “Guðrún Björnsson” í
stað “Guðmundur Björnsson.’”
Skemtiferð til Selkirk
fslenzkra Goodtemplara, Skuldar og Heklu
Farið verður með sérstökum strætisvögnum, sunnu
daginn 7. júlí, kl. 1.30—frá “North Car Barns.’’
Fargjald 50c; og 25c fyrir börn.
Program: Söngur, Ræður og Kvæði byrja kl. 4 f
‘’Park”-inu. Kapphlaup og fleiri skemtanir á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mr. og Mrs. J. J. Thorvardson og
dóttir þeirra, ungfrú Bertha, fóru á
laugardaginn vestur til Calder og
’ #
Churclibridge, Sask. í kynnisför til
ættingja og vina. Komu þau aftur
á þriðjudagskveld.
Mr- Jón -Freysteinsson, Church-
bridge, Sask., kom hingað til bæjar-
ins á fimmtudaginn var snögga ferð.
Fór hann heimleiðis aftur um helg
ina.—
----------x----------
FRÁ ÍSLANDI
(Fnh. frá 5. bls.)
mann, Eggert á Meðalfelli og Elínu
konu hans, um Kristján á Árgilsstöð
um og Eyrúnu konu hans, um Eyj-
ólfsstaðahjónin í Vatnsdal, um Jón
og Þórunni á Hlíðarenda, um Sam-
úel Jónsson trésmið og konu hans
og um Jóhann Kr- Briem. Fleiri
slíkar greinar eru í heftinu og allar
með myndum. Einnig eru þar mynd
ir af Laugarvatnsskólanum, hæðakort
af Islandi o. fl. Ein lengsta greinin
i heftinu er “Dálítið brot úr héraðs-
sögu Borgarfjarðar” eftir Kristleif
á Kroppi, hinn mesta fróðleiksmann
á þessa hluti. Fylgja henni einnig
myndir af Pétri og Steinunni Sív-
ertsen og Torfa Sívertsen og Þór-
unni Ríkarðsdóttur. Það er mikið
safn og merkilegt, sem á þennan hátt
hefir komið í Óðni um íslenzka mann
fræði, auk alls annars efnis, og er
hann líka mjög vinsælt rit og frá-
gangur allur hinn vandaðasti. —J.
—Lögr.
Heilsu bending í
Heitu veðri
EtiS minna af þungri fæðu
en
Drekkið meira af
CITY
MILK
og þér munið finna stóran
mun á heilsufari fjölskyld-
unnar..
Neðsta
Verð
Á HINUM BEZTU
ENDURBÆTTU ELDRI
BÍLUM
Veljið bilinn sem þér viljið,
á því verði sem þér viljið, úr
hinu mesta upplagi af endurbætt-
um eldri bílum í Wininpeg, er
til sölu eru á verði sem verk-
smiðjur aðeins geta sett. Kom-
ið Qg skoðið fyrir yður sjálfa,
á þeim stöðum er hér segir.
Uned Car I.ot—ÍO.'t Maln St.
UNed Car Showroom—216 Fort St.
U*e«l Car L.ot—Maryland and
Portagre
McLaughlin
Motor Car
Co. Ltd.
Á HORNI PORTAGE OG
MARYLAND
OG
216 FORT STREET
(Afial VerkMininju (tlhfl)
Vertu viss um að hafa alltaf
nægar birgðir af
HEITU VATNI
Fáðu þér
RAFMAGNS VATNS-HITARA
Vér vírum og setjum inn einn þeirra
Fullbúinn fyrir
AÐEINS J-| QQ ÚT í HÖND
Afgangurinn gegn auðveldum skilmálum
Hotpoint Vatns-Hitari .$20.50 í peningum
Red Seal Vatns-Hitari .$19.00 í peningum
Brösun
að auki
ef þarf
Wtnrópcó.Hijdro,
55-59 PRIHCESSST.
Sími
848 132
848133
Þér Þurfið
Kæliskáp
Þér megið ekki tefla á
tvísýnu með matinn yfir
hitatímann. Ef h a n n
skemmist tapið þér því sem
fyrir han var borgað, eða
heilsunni, eða hvoru
tveggju.
The Arctic Ice &
Fuel Co. Ltd.
Refrigerator Headquarters
439 Portage Ave., Opp. Eatons
PHONE 42 321
Miðvikudaginn, 26. júní, voru þau
Kalldór Hjörleifsson frá Winnipeg
Beach og Johannah Olson frá Winni
peg gefin saman í hjónabánd af séra
Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton
stræti. Heimili þeirra verður að
Winnipeg Beach.
ROSE
THEATRE
THURS—FRI—SAT.,
THIS WEEK
WILLIAM BOYD in
The LEATHERNECK’
A Talking Picture
Mighty Thrill—epic of three
Pighting Marines in the Romantic
Orient!
ALSO COMEDY FABLES
“EAGLE OF THE NIGHT” .
Mon—Tues—Wed—Thurs.
VEXT WEEK
Four Big Days — The Greatest
Event of the Season!
AL JOLSON in
“THE JAZZ SINGER”
Hear Al. Sing:
“Dirty Hands, Dirty Face”
“April Showers”
“Blue Skies”
“Toot Toot Tootsie”
“Mother, I Still Have You”
“Kol Nidre”
COMEDY NEWS
A REAL TREAT FOR EVERYONE
Okkar verð
er lœgst
AstæSan er sú, at5 allir eldri bíl-
ar eru keyptir þannig ab vér
getum stablst samkeppni hinna
undursamlegu nýju Ford Bíla,
sem seldir eru svo ódýrt.
BeritS saman þetta ver15 vit5
þat5 sem atSrir bjót5a:
FORDS
Touring .............. $ 25
Touring .............. $ 40
1923 Touring ......... $135
1927 Touríng ......... $290
1928 Model A Phaeton . $525
1928 Model A Roadster .... $565
Tudor Sedan .......... $160
1925 Tudor Sedan ..... $245
1928 Model A Tudor Sedan $625
1925 Coupe ........... $235
1927 Coupe ........... $375
1926 Coupe ........... $335
1928 Model A Sport Coupe . . $665
VÆGIR SKILMÁLAR
DOMINION
Motor Co. Ltd.
FORT & GRAHAM 87 316
EVENUVGS 87411
Hingað kom á fimmtudaginn frá
New Westminster frú Ingiríður
Isac, að sjá gamla kunningja. Var
ferðin aðallega til að sjá dóttur sína,
Mrs. Whidock er býr í Moose Jaw,
en um leið skrapp hún hingað til
bæjarins og svo norður til Nýja Is-
lands þar sem hún á marga kunn-
ingja frá fyrri tíð. Hélt frú Isac
heimleiðis aftur á laugardaginn.
....Við St. Boniface sjúkrahúsið út-
skrifuðust 38 hjúkrunarkonur í vor.
Islenzk stúlka, ungfrú Súsanna Indr
iðason hlaut verðlaunapening fyrir
framúrskarandi verklega hjúkrunar-
kunnáttu.
DAGURINN ER KOMINN!
Hin fullkomnustu í Winnipeg fyrir
Rafmagns og Gastæki í
SFNINGARSHERBERGI
THE POWER BUILDING
Portage og Vaughan
opin
FJÓRÐA JÚLf
2.30 síðdegis til kl. 10 síðd.
og á hverjum virkum degi úr því
frá 9 f. h. til 5 e. h.
SjáiS “SJÖ SYSTURNAR” sjálfar
Persónugerðar af meðlimum
Junior Club
ALLT SEM ER NÝTT OG HAGKVÆMT
MEÐAL RAFMAGNS OG GASTÆKJA
VERÐUR TIL SÝNIS
WIWNIPEC EtECTRIC COMPANY
“Your guarantee of Good Service’’
UCMTANt POWER ITRIIT R AILWAY
. 1 1
CAS .18»,
DOUBLE
PROGRAM!
DOORS OPEN
Daíly 6.30-11
Saturdays l to 11
THE
W ONDERLAN D
THUR—FRI—SAT
RENNEE ADOREE
and
CONRAD NAGEL in
---IN-
“MICHIGAN KID”
Don’t Miss this Entrancing Show
MON—TUES—WED
MARION DAYIES and
NILS ASTHER in
“HER CARDBOARD
LOYER”
--ALSO-
“HIS PRIVATE LIFE”
Winnipeg’s
Coziest Family
Theatre
DON’T MISS IT!