Heimskringla - 13.11.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.11.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. NÓV., 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSlÐA Kol olía og rafmagn Orkuframleiöslan er eitt af erfiS- ustu úrlausnarefnum mannanna. Kol hafa lengi veriS helzti orku- og hita- gjafi heimsins, og þó miklu mest eftir Men?s Overcoats of Quality Vér sýnum nú ágætis úrval af öllu því nýjasta í hlýjum, þægilegum, yfirhöfnum — Bláleit í öllum fataefnum er óskast; Brúnleit, í öllum nýmóðins litum, ásamt hin- um nýju stórstykkjóttu efnum—Camophile, Mon- tenac yfirhöfnum. Látið ekki hjá h'ða að koma á sýningu vora. $25 tu $95 STILES & HUMPHRIES 261 PORTAGE AVE. Rétt við Dingwalls aS gufuvélin var fundin upp, fyrir svo sem hálfri annari öld. En þá var gerbreyting eSa bylting í iSnaSar- málum heimsins, meiri en dæmi voru til áSur. ViS afleiSingar og áfram haldandi þróun þeirra breytinga, sem þá gerSust, hefir veriS búiS fram á síSustu tíma. En nú má segja, aS yfir standi i þessum málum önnur bylt ing engu minni en sú sem gerSist meS uppfyndingu gufuvélarinnar, enda hafa iSnaSarmál og orkufram- leiSsla lent í allmiklu öngþveiti á siSustu árum. Þessum málum er nú veitt vaxandi athygli úti um heim og hefir veriS stofnaS til heimsfél.-sk.og fundarhalda uni rannsókn orkumálanna (World Power ConferenceJ. Ekki mun Is- land koma þar nálægt aS neinu leyti. Á vegum þessarar stofnunar var ný- lega haldinn í Eondon alþjóSafund- ur um eldsneytisrannsóknir og fram- leiSslu (World Fuel Conference) og kom fram á honum margt merkilegt til skilnings á þessurn málum. A fundinn komu fulltrúar rúmlega 50 þjóSa og lagSar voru fram um 170 skýrslur um viSfangsefni fundarins. Þótt fundurn eins og þessum sé venju- lega minni gaumur gefinn en þeim alþjóSafundum sem fjalla um stjórn- mál, er þaS víst, aS þeir eru ekki ^íbur mikilsverSir fyrir alþjóSa sam vinnu. I framleiSslu og viSskifta- CANADIAN PACIFIC Ó D Ý R SKEMTIFERÐA Fargjöld AUSTUR CANADA Fnrbrff <il köíu da«lc«H 1. DES. til 5. JAN. Frft <» 11 ii iia Mtööum I Mnnitoliu (WinnlpeK OK vestur), Snsk. o« Alherta Farftilili 3 mflnuHlr KYRRAHAFS STRÖND VICTOKIA - V.WCOUVKR \K\V WBSTMINSTER Farbréf til sölu 1. Des. (>k fl hverjum lirihjuileK'i ok flmmtu- (leui ii|i|t ab Ö. febrflar. FarKÍhli til 13. nprfi, 1030 TIL GAMLA LANDSINS Til Atlaiixhafs hafiia, St. .lohn, llalifav 1. DES. til 5. JAN. tiihla aöeins 3 mfliiubi I^estlr heint I Keun ab ski|isliliö UmboSsmaður mun góðfúslcga gcfa allar upplýsingar um fargjöld og ráðstafa ferð yðar. Spyrjið— City Ticket Office, Cor. Portage & Main, Phone 843211—12—13 Ilepot Ticket Office, Phone 843216—17. A. Calder and Co., 663 Main Street, Phone 26313. H. D’Eschambault, 133 Masson St., St. Boniface, Phone 201481. Canadian Pacitic Notið ávalt Canadian Pacific Traveller’s ávisanir ASK FOR* DrvGincerAle ORSODA Brewers Of country'club' BEER GOLDEN GLOW ALE BANQUET ALE XXX STOUT BR EW E RV OSBORNE&.MULVEV-WINNIPEG PHONES 41-111 42304 56 PROMPT.DELIVERV TO PERMIT HOLDERS málum tekst oft Iretur að gera að veruleika samvinnu þjóöanna en í stjórnmálum, þót-t margur árekstur- inn aS visu haji einnig orSiS út af þeim málum. En verkvísindi nútim ans eru einnig alþjóSlegri en flest annaS i vestrænni menningu og hafa orSiS til þess á ýmsan hátt aS stytta eSa gera auSveldara en áSur fjar-1 lægSina milli þjóSanna og auka þann-1 ig viSskifti þeirra og viSkynningu. FróSir menn um þessi efni segja, * aS þaS sé ekki lengur nein fjarstæSa, aS hugsa sér alheimssamvinnu um j orkumálin, eSa aS hugsa sér samfelt | eSa samstarfandi orkukerfi um alla Evrópu aS minnsta kosti. Raf- magn er til dæmis nú veitt um miklar víSáttur, frá SviþjóS til Danmerkur, frá Álpafjöllum <aÖ NorSursjávar- ströndum og hver veit nema þaS eigi eftir aS verSa íslenzk útflutn- ingsvara. En athyglin beinist nú mjög aS rafmagnsmálunum, og þá helzt vatnsorkunni, vegna þess hve kolaframleiSslan er viSa illa stödd, en ekki sízt í hinu forna höfuSbóli hennar, Bretlandi, þótt ýmsum virS ist fsvo einnig, sem aftur sé nú aS birta yfir kolaframleiSslunni fyrir nýj- ar uppfyndingar, svo sem enn verSur rakiS. Kunnugur maSur, Lancellot Law- ton, sem nýlega hefir skrifaS um þessi mál í enskt tímarit í tilefni af Lund- únafundinum, sem fyr er nefndur, segir meSal annars: AfleiSingar iSn- byltingarinnar voru aS vísU ekki allar illar, en samt verSur aS segja þaS aS í heild sinni urSu áhrif iSnhylting- arinnar á menninguna miklu minni en mátt hefSi ætla. 1 þeirri trú aS þeir hefSu sigrast á náttúrunni,” eins og venjulega var sagt á nítjándu öldinni meS heimskulegu orSatiltæki. og hlindaSir af hinum takmarkalausa auSi sem vélaorkan lagSi upp í hend- urnar á þeim, sópSu forfeSur okkar í hirSuleysi forSa jarSarinnar, mönn- um og efni. Og aS lokum féll menningin í dá, sem hún vaknaSi ekki af fyr en viS skothríS heimsstyrjald arinnar. ÞaS er verkefni núlifandi kynslóSar, aS taka upp aftur iSnbylt- inguna þar sem viS hana var skiliS, aS komast yfir rökkriS,, óhreinindin og eySsluna, sem hún hefir haft í för méS sér, aS setja hreinlegar, heil- næmar og fullkomnar aSferSir nútíma hugsunarháttarins í staS_ óhreininda og úreltra aSferSa, og loks aS samræma tilgang hennar og aðferðir og koma málunum á braut þjóSfélagslegs rétt- lætis og velfarnaSar, meS öSrum orS- um aS finna andlega hugsjón fyrir iSn hyltinguna og koma henni á mannúS- legan grundvöll. Þetta hlutverk hlýtur fyrst og fremst aS verSa unn- iS af iSjuhöldum, verkfræSingum og verkamönnum. Hlutdeild stjórn- má’Iamannanna er síSri og hlýtur aS vera þaS. Praktiskar niSurstöSur og framkvæmdir eru nauSsynlegar, og þær geta aSeins komiS af skap- andi viSleitni, en ekki ræSuskvaldri einu. 1 stuttu máli sagt, iSnaSur- inn verSur ekki endurreistur af öSr- um en þeim, sem viS hann vinna. KolaiSnaSurinn er nú víSast hvar í vanda staddur. ''Fratnfarirnar” hafa orSiS mildar, framleiSslan of mikil. Þetta var ef til vill óumflýj- anegt, þvi hver þjóS reyndi aS nota sínar eigin auðsuppsprettur út i æs- ar. En jafnframt komu til sögunn- ar aSrir orku- og hitagjafar en kol- in. Fyrir 10 árum síSan voru kolin 85 prósent af öllum orkugjafa heirns ins, nú eru þau aSeins 75 prósent. Af þeim 25 prósentum, sem eftir eru, koma 15 prósent úr olíu og 10 pró- sent úr vatnsafli. En orkuþörfin Fljótasta og áreiSanlegasta meSaliS viS bakverkjum og öllunt nýrna og bltiSriisjúkdómum, er GIN PILLS. Þær bæta heilsuna með því a'S lagfæra nýrun, svo að þau leysi sitt rétta verk, aö sígja eitriS úr blóSinu. 50c askjan hjá öllum lyfsölum 136 hefir aukist afskaplega. Ekkert framleiðsluland hefir orSiS eins hart úti á síðustu árum, eins og Bretland. ÁriS 1913 voru framleiddar úr nám- unum þar 287 miljónir smálesta, 1927 241 millj. srnál. Heimanotkunin hefir veriS óbreytt, en þaS er út- flutningurinn, sem hefir minnkaS, og minnkar enn. Fyrstu níu mánuði ársins i ár (1928) var útflutningur- inn næstum 2 millj. smálesta minni en á santa tíma í fyrra. Samt er það ennþá alvarfégra, aS þrátt fyrir lengdan vinnutíma og lækkað kaup eru fjárhagsástæSur iSnaSarins engu betr'i nú en fyrir þremur árum, þeg- ar kolamálanefndin gaf skýrslu sína. SíSan hafa 11 millj. punda veriS lagSar í þessa framleiSslu og oft hafa kol veriS seld meS lægra verði, en sent framleiSsIukostnaSi nam. 300 þús. námaverkamönnum, sem ekki var lengur til starf fyrir, hefir veriS sagt upp, og litlar horfpr á því, að þeir- fái nokkurntíma aftur námuvinnu. En hnignun kolaiðnaSarins er hnign- un alls brezka þjóSlífsins. Á kola- iSnaSinum hefir oltiS önnur iðnaðjir og viSskiftavelgengni Breta og heims- veldi þeirra aS miklu leyti. í Bret- landi fást líka ekki aðeins mestu, en einnig heztu kol heimsins. En í ýmsum öðrum löndum (til dæntis Póllandi) er nú fariö að vinna ódýr- ari kol og annarsstaSar er vatnsafl- ið ódýrara en 'kolin. Þrátt fyrir þaS. þótt nýtízku tæki viS fram- leiðsluna liafi getaS lækkað verka- laun á vinnslu einnar smálestar úr 5 s. 6 d. ‘í 2 s. 4 d. er brezka kola- verSiS samt of hátt. Og ógreiSinn, sem hinir nýju kolaframleiSendur, til dæmis Pólverjar, gera Bretum er miklu meiri en hagnaðurinn, sem þeir njóta sjálfir. Þvi Bretum er kola- iSnaðurinn aSalatvinna, en hinunt að- eins aukagrein. Þess vegna er þaS ntjög áríSandi, ef unnt er aS finna nýjar og bættar aSferðir til hagnýt- ingar á kolum. Menn hafa hingaS til notaS kolin mjög óspart og óviturlega, sóaS þeim. Þetta á sér bæSi staS viS heimilis- notkun í ofnum og við vélanotkun. Ensk eldstæði eru þó aS jafnaSi enn kolafrekari en til dæmis islenzkir ofnar. MikiS af hitamagninu rýkur út ónotað. Stundum er þaS ekki nema 20 prósent af hitamagninu, sem notast í herbergjum og undir gufu- kötlum, oft aðeins 60 prósent. Þetta er óverjandi eyðsla og óverjandi sinnuleysi almennings um þessi mál. Kolin eru gjöf náttúrinnar til mann- kyrisins og þaS á aS vera safoeiginlegt áhugamál allra, að þau séu skynsam- lega notuS. ÞaS er úti um menning- una, ef þessari orkueyðslu er haldiS áfram. En nú er unniS mjög vel aS því, aS finna sem beztar aSferSir til þess að sem minnst fari til spillis af kol- unum. GasframleiSslunni hefir lengi tekist aS hagnýta þau einna bezt. Menn reyna nú aS vinna úr kolunum sem flest efni, sem fóru í súginn viS venjulega notkun. Menn reyna einn- ig aS hagnýta sem mest af því, sem í súginn fer nú í reyk, gera einskonar reyklaus kol. ÞaS fer einnig vax- andi aS hituð séu upp allstór flæmi frá santeiginlegri miðstöS í einu og einu húsi, eins og algengt er orðiS einnig hér á landi, heldur heil hverfi, 600—700 hús, og er það nú víða gert. Hér er talaS um aS reyna að hita upp meira eða rninna af Revkjavík meS heitu vatni á svip- aSan hátt, nema heita vatniS á hér aS fást beint frá náttúrunni sjálfri. Loks er þaS svo ntjög mikilsvert, aS sífelt er unniS aö rannsóknum á því. að vinn^ olíu úr koltim (brúnkolum) og hefir Lögrétta áður sagt frá upp- fyndingum dr. Bergius í þá átt, sem eru stórmerkar. VíSa er einnig fariS a'S mylja kolin t duft og nota þatt þannig, til dætnis i skipum. Það er oft sagt, aS nú sé öld raf- ntagnsins, og má að vísu til sanns vegar færá. En réttara er samt, segir enski höf., sent fyr er nefndur, aS nú sé öld rafmagns, gass og olíti og aS frantundan sé sameining og samnotkun allra þessara orkugjafa. Sérstaklega er vöxtur olíunotkunar- innar mjög áberandi. SíSan 1914 hefir notkunin aukist um 65 prósent á ári. Aukningin stafar mest af vax andi bíla- og vélhjólanotkun og af olíukyndingn í skipunt. ÁriS 1914 voru í heiminum 2 milj. 177 mótor- farartækja, en 1927 29 milj. 687 þús. ÁriS 1914 var smálestatala þeirra I skipa sem brendu olíu 1 milj. 310 þús. en í júlí í ár (1928) rúmlega 19 milj. Vöxt olíunotkunarinnar ntá marka á því, að olíuinnflutningur- inn í helzta kolaland álfunnar, Bret- land, hefi,r aukist um 300 prósent síS- an 1919 og Bretar kaupa nú olíu fyr- ir 43 milj. pund á ári. Olíuframleiðslan fer einnig hraS- vaxandi. ArSi 1927 var hún í öll- um heiminum 1 ntiljarSur og 254 miljónir barrels, eSa um 150 miljónir barrels nteiri en áriS 1926. Mest af olíunni kemur frá Bandarikjun- unt, eSa næstum 906 miljónir barrels, en næstmest frá Rússlandi, eða 77l/2 milj. harrels, en þá frá Venezttela og Mexico álíka mikifi frá báðum, eSa rúntlegA 64 milj. barrels. Þá er Persía, Rúmenía o. s. frv. Öll kola- framleiSslan var áriS 1927 1 miljarS- ur 282 miljónir smálesta og eru Bandarikin einnig langhæst í þeirri frantleiSslu, með nærri 551 miljónir smáles^a, en í Bretaveldi voru sania ár utinar 260 miljónir smálesta, og í Þýzkalandi 153)4 ntilj. smálesta, í Frakklandi 52)4 milj. og í Póllandi 37)4 ntilj. Rafmagnsnotkunin fer einnig hraðvaxandi. AriS 1925 voru notaSar i Evrópu 24 ntilj. 782 þús. kilowatt, niest í Þýzkalandi, þá í Frakklandi og Bretlandi og svo i Italíu og Sviss. ÞaS fer einnig vax- andi að rafmagn sé notaS til reksturs járnbrautarlesta, einkum í Frakklandi og Þýzkalandi og talsvert í Bretlandi. Af öllu þessu Tná nokkuS marka þaS, aS það er ekki ófyrirsynju, að mikil áherzla er lögS á þessi orku og eldsneytismál og aS um þau standa oft einhverjar mestu orrahriðir opin- bers lífs. (Sbr. til dæmis fyrir frá- sagnir Lögréttu um olíumálin). Gr- lausn þessara inála hefir einnig mik- ið að segja fyrir heilsufar almenn- ings, þvi hin óskaplega kolaeySsla og reykurinn af henni hefir heilsuspill- andi áhrif á loftslag stórborganna. Þess rná vænta, aö orkuframleiðsla og einkum hagnýting kola, eigi eftir að taka stórfeldum breytingum á næstu árum, í senn til sparnaðar en aukinna afkasta.—Lögrétta. MARGAR Tegundir af Kolum —en einungis ein sort sú bezta. Pantið vetrarforðann yðar nú. Símið eftir því og sparið yður tímann, eða pantið kolin hjá okka“ pöntunarstöð, sem er sett á þægilegum stað i borg- inni. ARCTIC ICEsFUEL C0.LTD. 439 PORTAGE AVE Oipouté Hudson's Bay PHONE 42321 þér sem notið' T I M B U R KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ÞEGAR allt annað hefir verið reynt og ekki dug- að hafa veilir sem heilir er leitað hafa að algildri nær- ingu sannfærst um að HREIN MJÓLK er einasta mataræði, sem fullnægir hverri þörf og kringumstæðum. er gerilsneydd. Mjólk, Rjómi, Smjör, ísrjómi, Áfir, Cottage Ostur CRESCENT CHEAMERY COMPANY, LIMITED. CAPITAL COAL CO., LTD. Stórsalar og Smásalar 210 Curry Bldg. Winnipeg Sérstakt Kola Verð Black Gem Lump........ $11.50 Elgin Stove Lump .....$10.50 Pocohontas Stove......$13.50 Capital Coal Co. Ltd. 24 512 210 CURRY BUILDING ----- PHONES -----

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.