Heimskringla - 04.12.1929, Page 3

Heimskringla - 04.12.1929, Page 3
WINNIPEG, 4. D|ES., 1929 HEIMSKRING L A 3. BLAÐSÍÐA MitSbik eyjarinnar er hálent,, hæsta fjalliS er Snæfjall, sem er 2,034 fet að hæö. AÖal atvinnuvegir eyjaskeggja eru: akuryrkja, fiskiveiðar, námagröftur og verzlun og viðskifti við ferðamenn, sem koma þangað til að skemta sér. Þær korntegundir, sem þrífast bezt, <eru hafrar, bygg ög hveiti, en þar að auki er ræktað talsvert af kartöflum 'Og allskonar grænmeti. Fiskiveiðcir. Þær tegundir fiska, sem mest veiðist af, er síld, makrill, þorskur, ísa, skata og koli. Síldin er kverkuð og söltuð og flutt til Þýzkalands, Austurríkis og Rúss- lands, en sú sild, sem flutt er til Eng- lands, er söltuð og reykt. Námagröjtur. Blý er eini málmur- lnn> sem finnst hér i jörðu svo nokkru nemi, en það er blandað dá- Htlu af silfri. Nokkrum námum, sem hafa veitt hundruðum manna atvinnu, hefir verið lokað, og á það rót sína að rekja til samkeppni við ódýrari blýframleiðslu á Spáni og í öðrum löndum. Náma við Laxey, sem veitir 50 fullorðnum mönnum og ungling- um atvinnu, er enn starfrækt. Þessi náma hefir fengið styrk úr ríkissjóði, þar eð hún hefir nú að stríða við fjárhagserfiðleika. Ferðamannastraumurinn er Manar- hútim sístreymandi og auðug tekju- lind Ðouglas, höfuðborgin, er miðstöð ferðamannastraumsins. Þar eru fleiri tugir stórra gistihúsa, og hundt uð húsa, sem sérstaklega eru leigð að- komufólki. Um 550 þúsundir manna heimsóttu Mön í ár frá því snemina í maí til septemberloka. Allflestir komu frá stórborgum Norður-Englands, írlands og Glas- gow í Skotlandi. Þetta er mjög arð söm tekjulind. Stjórnin leggur fram 7 þúsund sterlingspund á ári, eða um 150 þúsund ísl. krónur, til þess að auiglýsa eyna sem ferðamannaland í Englandi, Skotlandi og Irlandi. Eyjan hefir fullkomna sjálfsstjórn, það er að segja, við stjórnum öllum okkar sérmálum algerlega óháðir ensk um yfirvöldum. Við ákveðum sjálf- ir alla skatta og tolla og ráðstöfum tekjunum eins og við teljum bezt henta, til hafna, vegagerða, fræðslu- mála, löggæzlu o. s. frv. Mön hefir haft stjálfsstjórn allt frá árinu þúsund. Hið löiggefandi þing er nefnt “Tyn'wald” (Þingvöll- ur) og er skift i tvær deildir. Efri deildin er kölluð “Ráð.” Landsstjór- inn er útnefndur af brezku stjórn- inni. Nú er Claude Hill landsstjóri. Hann er forseti eyjarinnar, en 10 manna ráð er sú eiginlega lands- stjórn. í það eru 4 æðstu embættis- menn eyjarinnar sjálfkjörnir, 2 út- nefnir forsetinn en 4 kýs neðri mál- stofa þingsins. Neðri málstofan nefn ist “The House of Keys,” sú, sem lyklavöldin hefir. Stjórnmálaflokkarnir eru þrir, í neðri deild skipa íhaldsmenn 8 sæti, frjálslyndir sömuleiðis 8 og jafnaðar- menn 6. Tveir af hinum frjálslyndu vinna oft með jafnaðarmönnum. Við höfum almennan kosningarrétt, karl- ar og konur fá kosningarrétt og kjör gengi 21 ára að aldri. Neðri deild- in er kosin til fimm ára, landsstjór- inn er skipaður til fjögurra ára. Hinn núverandi landsstjóri, Claude Hill, er stöðu sinni vel vaxinn. Hann hefir gegnt mjög ábyrgðarmiklum trúnaðarstörfum og hefir fengið mikla reynslu sem starfsmaður brezka rik- isins á Indlandi. Eyjaskeggjar eru komnir af Kelt- um og Norðmönnum, enda koma ein- kenni þessara kynþátta og beggja glögt fram í yfirbragði og lyndisein- kennum þeirra. Ensk tunga er töluð af öllum nema nokkrum hundruðum gamalmenna, sem enn tala forntunguna, sem er af keltneskum uppruna, dálítið blönduð norrænu. Fram að árinu 798 var eyjan Mön alveg keltnesk og sameinuð írlandi qg tók kristni af írska trúboðanum Patrik helga árið 444. Fyrstu víkingarnir komu til austur strandar eyjarinnar árið 798, og eyddu og brenndu héraðið í nánd við Peel, sem keltneskir munkar byggðu. 1 hér um bil hundrað ár héldu Norð- menn áfram uppteknum hætti, komu öðru hvoru til þess að ræna, brenna og drepa. En um árið 900 e. Kr. s‘ofnuðu þeir nýlendu. Helgi- og munnmæla- sögur segja okkur, að þeir hafi verið Tryggir Yður Orthophonic eða Radio Geft5u allri fjölskyldunni jólagjöf í ár —gjöf, sem fagnaft veröur allt árií. Slíka gjöf, hvort heldur Orthophonic et5a Radio, getiö þér valitS og fengiö senda, Jólakveldit5, eöa fyr, ef vill, meö því at5 ganga í Jólaklúbb vorn. Radio Club At5rar Radiola fyrirmyndir og Radíóvélar frá VICTOR, SPARTON, MARCONI, et5a DEFOREST CROSLEY, FADA, frá $159.25 og upp. Fást á hlutfallslega aut5veldum borg- unarskilmálum. Sérréttindi 1— örthophonic et5a Hadlo gert5 má velja, hverja sem er. 2— Vfltrygging—ef klúbbfélagi deyr át5ur en fullborgat5 er fyrir Vic- trola et5a Radio, og allar af- greit5slur skilvíslega borgat5ar, þá vert5ur dánarbúinu afhent hljót5færit5 án frekari borgunar. 3— AfhorKiin vert5ur frestat5 sann- gjarnlega lengi, ef kaupandi er sjúkur et5a atvinnulaus. 4— Hóttindi at5 sklfta. Allir félagar geta skift áhljót5færinu er þeir hafa valit5, innan mánat5ar frá kaupunum, til at5 fá annat5 dýr- ara. 5— Rfflejga fvilnun fáit5 þér fyrir at5 láta gamalt píanó etSa phono- granh upp í kaupitS. 6— Tryggingln felst 1 vörumerki verksmit5junnar. Vér ábyrgjumst atS öll hljótSfæri séu í ágætis standi. 7— Lftlt5 fit f hönil. BorgitS afgang- inn eftir nýár met5 þægilegum viku- et5a mánat5arborgunarskil- málum. S— Ortftnk vort er þjónustn. Bezt útbúnu deildir í Vestur Canada eru reit5ubúnar at5 þjóna yt5ur. Fullkomin met5 sívalning (JI um. KostnatSur $1.25 á viku til Jóla. Orthophonlc Club Hvat5 er hæfilegra en einhver af mörgum Victrola fyrirmyndum, er nú eru til sýnis í Phonograph deild vorri. Aut5veld kaup — Aut5veldlega greidd, met5 Jólaklúbbsfyrirkomulagi voru. FYRIRMYND 4-30 FYRIRMYND 4-3 Einföld, en Orthophonic stöt5vandi. fögur, opin grind. hljómstokkur, sjálf- Ljómandi veggbor5sgert5 met5 fullkominni Orthophonic tón- hæfni. Ver5 $95 $115 $1.00 A Viku Til Jóla Ekki fleiri félagar en 100 Transcana Bft8 Campbcll Block lll vmKx. St. Jamea Btlt5 1851 Portagre Ave. Kaupið hjá Reyndum og Áreiðanlegum Einkasölubúðum Nýrun hreinsa blóðið. Þegar þau bila, safnast eitur fyrir og gigt, tauga- gigt, lendaflog og margir aðrir sjúk- dómar orsakast. GIN PILLS lag- færa nýrun. svo að þau leysa starf sitt og gefa þannig veranlegan bata. 50c askjan allstaðar. 134 undir forystu ungs Islendings, sem við köllum Orree. Sagan er þannig: íslenzkur höfðingi kom um stjörnu- bjarta nótt að sendinni strönd, sem nefnist “Lhen,” á norð-vestur-strönd Manar. Keltar komu niður að ströndinni til þess að hindra land- göngu hans. íslenzki höfðinginn stóð í stafni. Sá, sem hafði orð fyrir Keltum, spurði hann, frá hverjum og hvaðan hann kæmi. NAFNSPJOLD { DVBRS <fc CI.EANERS CO., LTD. | grjöra þurkhreinsun samdægura i [ Bæta og gjöra viö Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Music, Gomposition, ! Theory, Counterpoint, Orchai- tration, Piano, etc. Slml 37061 Wlnnlpegr, Man. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja I DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. i I Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. j WINNIPEG —MAN S. BARDAL 555 Arlington St. StMI 71 <121 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— B.KKate and Fnrnttnre Hovtif 668 ALVERSTONE ST. SIMI 71808 Eg útvega koi, eldivlC mat sanngjörnu. vertii, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. | selur líkkistur og annast um utfar- I ir. Allur útbúnaöur sá bezti. j Ennfremur selur hann allskonar j rainnisvaröa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. L' Phone: 86 607 WINNIPEG Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23674 | Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. I Er a5 finna á skrifstofu kl 10—11 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsfml: 33158 •Stafnbúi svaraði með því að láta benda á vetrarbrautina, sem teygðist í áttina til Pólarstjörnunnar og sagði: 1 þessari átt er heimkynni mitt. Þetta hafði mikii áhrif á Kelta, ef til vill hafa þeir ímyndað sér, að hann kæmi af himnum ofan. Þeir buðu honum í land og skip- verjum öllum. Síðar kusu þeir hann til konungs. Hann settist að hjá þeim og gerðist góður og vitur stjórn andi. Hann stofnaði löggjafarþimg- ið “Tynwald,” sem stendur enn þann dag í dag. Norrænir menn stjórn- uðu Mön fram að árinu 1266, og hafa látið eftir sig margar menjar; rammbyggðir kastalar og veglegar kirkjur sýna verk þeirra, og örnefni og orðskviðir geyma mál þeirra. Þjóðsagan um Orree minnir á Lax- dælu ykkar. Sonur Höskuldar átti keltneska móður, Melkorku að nafni, var hún dóttir riks konungs í Dublin- héraði, sem Mýr-Kjartan hét. Mel- korka kenndi syni sínum Ólafi kelt- neska tungu. Laxdælu svipar þvt mjög til helgisögunnar. Orðmynd- in O í keltnesku þýðir sonur og er alltaf sett fyrir framan eiginnafnið. Orðið “Ree” þýðir (konungnr) sama sem “Orree,” setn þýðir konungsson- ur. Á 12. og 13. öld var Mön aðsetu- staður norrænnar stjórnar. Haco eða Hákon var frægur konungur, sem átti fjölda skipa, og sigldi þeim til margra landa í ránsferðir. Nafnbót hans var “Drottinn Manareyjar,” og skjaldmerki hans var víkingaskip með fullum seglum. Eynni var skift í sex greifadæmi og helzt sú skifting enn þann dag t dag. Tími og rúm er of takmarkað til þess að segja nteira um hina nor- rænu stjórnartíð í Mön, hún leið undir lok árið 1266, þegar Mön og Orkneyj ar gengu undir Alexander Skotlands- konung. Eyjáft komst því næst undir England, snemrna á fimmtándu öld. en þó hefir hún þrátt fyrir öll þessi umskifti haldið fullu sjálfsforræði, og “Tyn'wald” alltaf haldist við líði. Og ár hvert um miðsumarsleytið kemur þingið santan á lítilli hæð,. sem er kölluð “Tynwald”-hæð. Þar eru lögin frá síðasta þingí lesin upp á einskonar löglærgi bæði á keltneskri og enskri tungu fyrir fólkinu, sem safnast saman þögult og hátíðlegt i þúsundatali á grasivaxinni flöt um- hverfis hæðina. Á mánudaginn hlotnaðist mér sá mikli heiður að konia til hins islenzka Lögbergs á Þingvöllum. Eg fékk leyfi til þess að taka frá Lögbergi tvo smásteina til minja. Annan steininn læt ég á þjóðminja- safn Manar, hinn geymi ég til minn- ingar um ferðalag, sem aldrei mun liða mér úr minni. —Alþ.-bl. FRA ÍSLANDI Sigurb. Ástvaldur Gíslason cand. theol. hefir nýlega verið sæmd- ur heiðurskrossi frá Ungverjalandi, fyrir að skrifa mjög hlýlegar grein- ar um Ungvejaland í blöð hér. Þetta heiðursmerki er veitt í fimm flokk- um, en kross Astvalds er af þriðja flokki.—Norðlingur. i 1 Í DR. K. J. AUSTMANN Í Wynyard — Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 1709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24 963 356 Main St. ! Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Gimli, og Riverton, Man. I Piney, DR. BLONDAL 602 Medical Arts Bldgr. Talsíml: 22 296 jStundar sérstaklega kvensjúkdóma | og barnasjúkdóma. — A5 hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. | Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar elngftngu auglna- eyrna- nef- og k verka-sj Akdóma Er a5 hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. h. Talsfml: 21834 Helmili: 638 McMillan Ave. 42691 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Vi5talstími: 11—12 og li_5.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. ,ra ii — ii — ix G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lógfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 Talslmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue | ionng WINNIPEG I Björg Frederickson píanókennari byrjar aftur kennslu 4. sept. Nemendur búnir undir próf. Phone 72 025 Ste. 7, Acadia Apts. !Mrs. B. H. Olson Telephope: 21613 J. Christopherson, Islenzkur Lógjrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 834 BANNING ST. PHONE: 26 420 f TEACHER OF SINGING j Í5 St. James Place Tel. 350761 DR. C. J. HOUSTON ÍDR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON L GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. TIL SÖLU A ÓDfRU VERfil “FURNACE” —bæDl vlDar 06 kola “furnace’’ litltl brúkatl, er ttl sölu hjá undtrrttutSum. Gott tæklfærl fyrlr fólk út á landl er bæta vtlja hltunar- áhöld á heimlllnu. GOODMAN Jk CO. 78« Tnronto St. Stml 28847 [ MESSUR OG FUNDIR | í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — & hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld t hverjum mánuði. Hjálparnefndin’. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kver.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjutn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street E. G. Baldwinson, L.L.B. Ltfgfrælilngar Resldence Phone 24206 Offlce Phone 24063 708 Minlnfg Exchnngf 356 Maln Sf. WINNIPEG. 100 herbergi meí e5a án bafta SEYMOUR HOTEL vertJ sanngjarnt Stml 38 411 C. G. HUTCHISON, elcuil Market anð KLnr St., Wlnnlper —:— llan *—

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.