Heimskringla - 11.12.1929, Síða 7

Heimskringla - 11.12.1929, Síða 7
WINNIPEG, 11. DES., 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLADSÍÐA Hjá frægum miðli Eftir Halldór Kiljan Laxness 14 marz 1929 A ferðalagi gisti ég í San Diego í SuSur-Kaliforníu og var viSstadd- ur fund hjá hinum fræga kvenmiSli, frú Estelle M,ontgomery White, 12. niarz. Hún hefir orS á sér víSa um lönd sem einhver ágætasti miS- •11, sem nú er uppi. Mér er ekki kunnugt um, hvaS ritaS hefir veriS a islenzku um frú White, en þegar !••■• Einar Hjörleifsson Kvaran var á ferS í SuSur-Kaliforníu fyrir nokkr- um árum, þá var hann á andasam- komu hjá henni og geng ég aS því y!su, aS hann liafi ritaS um þaS i Morgun.” Hér skrifa ég upp þaS e,tt, sem bar fyrir min eigin skiln- •ngarvit á fundinum, en varast aS •Iraga nokkrar ályktanir. FaSir frú White, kánkvíslegur öld- ungur meS Edison-andlit visaSi oss fll lítils salar í húsi frúarinnar, þar sem stólum var raSaS í kring, en í •niSpúnkti hringsins stóS skrifstofu- stoll meS setu, sem .gtetur snúist í Itring. Hjá stól þessum stóSu tveir ^•ér um bil alinlartgir pappalúSrar •neS blikk-munnstykki. 1 salnum hékk geysimikiS stjörnuspáfræSislegt kort og gamli maSurinn hélt okkur uppi a snakki um spádóma úr stjörn- unum, meSan viS biSum eftir miSlin- um, 0g gætti þess vel, aS engin þögn yrSi í hringnum, en sátar voru tæpir tuttugu i þetta sinn. Frú White er lítil feitlagin kona, kvikleg og vingjarnleg, nijög lík verzlunarkonu í fasi, en ekkert í svip hennar né láíbragSi bendir til þess, a8 hún ali í brjósti þá hrifnu gleSi, sem vér ósjálfrætt væntum hjá boS- berum annara heima og fulltrúum ó- dauSleikans. Frúin leit tvisvar sinnum rannsakandi á mig, með því aS ég var g«stur, en hinir sátarnir virtust flest- ‘r gamlir kunningjar. Flestir virt- ust sátarnir vera af kirkjugeinglatag- •nu (churchgoer types). Frúin sett- •st nú niSur á snúSstólinn í miSjum jfl Kolaryk er óhreint Arctic kolin eru HREIN Hverju æki er mokað á vagninn með kvísl — ekki skóflu — kolin er því sallalaus. ^ARCTIC . ICEsFUELCO.LTR 439 PORTACE AVE. Onw/< Hudson* Bay PHONE 42321 hringnum, slökkti ljósiS. Gamli maS- urinn, faSir hennar, byrjaSi aS spila á munnhörpu lagiS “Hærra minn GuS til þín,” og báSu feSginin alla aS hald- ast í hendur og syngja. í fyrsta versinu bar ekkert viS, en í öSru vers inu var ég snertur lauslega ofan á höfSinu, þá var komiS viS annaS hnéS á mér, síSan var ég snertur meS einhverju köldu á gagnaugaS. Þóttist ég finna aS þessar snertingar væru ekki gerSar meS höndum. Þegar hér var komiS losaSi ég hend- ur mínar úr höndum þeirra, sem sátu viS hliS mér, til þess aS geta þreifaS fyrir mér næst, er eitthvaS snerti mig. Þegar annaS vers sálmsins var búiS byrjaSi faSir frúarinnar á faSir- vorinu og höfSu sátar þaS eftir. ÓS- ar en bænalestrinum var lokiS heyrS- ist rödd gegn um lúSurinn nokkuS dimmri en hin venjulega rödd frúar- innar og heilsar upp á fólkiS, ávarp- ar hvern einstakan meS nafni og spyr um nafn þeirra, sein ókunnir voru. Miér var sagt aS þetta væri Mr. Bow, leiSbeinari miSilsins úr öSrum heimi. Hann marg spurSi um nafn mitt, en gekk illa aS hafa þaS eftir. Rödd- in, þ. e. Mr. Bo\v, sagSi, aS þaS væri heilmikiS kraSak (good crovvd) af ; öndum fyrir handan, sem vildu komast i samband í kveld. Var nú tekiS aS kalla upp nöfn gegnunt lúSurinn og virtunst viSstaddir kannast viS þau ! og fóru aS hafa samtal viö raddirnar. I Andaraddirnar töluöu mest í hvísling- i um og staöreyndi ég, aö aldrei talaöi | nema ein andarödd í einu.. En stund i um var ein setning sögS gegnum ann- an lúöurinn ööru ntegin í hringnum, en jafnskjótt og henni var sleppt sögS ný setning gegnum hinn lúðurinn hinu megin í hringnum. þó var hitt oftar aS rödd frú White, án lúSurs, gripi inn í milli setninga Og- annaS- hvort jánkaöi eöa gæfi skýringar. Undraöist ég hve leikin hún var í því aS grípa inn í meö eölilegri rödd sinni alveg í þvt vetfangi, sem lúSra- raddirnar þögnuSu svo aS óglöggri skynjum mátti vel þykja sem margar raddirnar töluöu í senn, auk miöils- ins sjálfs. En samhengi var lítiS sem ekkert í þessu skrafi. Ágætur smátelpurómur kom nú í gegnum lúS- urinn og talaöi viö sessunaut minn. Þar á eftir heyröist rödd, sem var fremur garglxrrin en dimm, sagöist vera Indíáni og bablaöi eitthvaS, sem átti aS vera Indíánamál, talaSi síSan ensku, sagSist vera af Soo-Kynstofn- inum (frb. sú) — hefir líklega átt viö hinn fræga Sioux-kynstofn, sagöi aS hinumegin væri veiöilönd, þar sem hann væri alltaf aS veiöa. Næst þegar höfuS mitt var snert, var ég fljótur aS þreifa eftir og fann þá lúSurinn yfir höföi mér, greip hann, en laust tekiS í á móti. '“Hvaö er þettá?” sagSi rödd frúarinn- ar felmtruö, — “hvaö eruö þér aS igera ?” “Eg var snertur á höfuSiö meS lúörinum,” svaraSi ég. “Þér megiS ekki snerta neitt,” sagSi rödd frúarinnar æst, spuröi síöan: “Hvar er lúöurinn?” Eg sagSist vera ASK FOR DryGinger Ale ORSODA Brewers Of COUNTRYCLUB* BEER GOLDEN GLOW ALE BANQUET ALE XXX STOUT BR E w E RV OSBORN E& MULVEY- Wl N NIPEG PHONES 41III 42304 56 PRO m pt, de li very TO PERMIT HOLDERS meö hann á hnjánum. Þá skipaSi frúin hiö gremjulegasta. “LátiS þér hann á gólfiS. Þar á hann heima.” Þetta orsakaöi dálitla truflun á fund- inum svo aö faöir frúarinnar tók aft- ur aS spila á munnhörpuna. Næst byrjuSu raddirnar hinumegin í hringn um. Timafrekust var kvenrödd, sem mér heyröist vera því nær óbreytt rödd frú White, en sagSist vera kenn- ari í öörum heimi og vildi flytja boö- skap í þessum heimi lika. Röddin hélt leiSinlega ræSu meS falskri, inn- antómri innfjálgi svipaö og prestar, orSagjálfur, sem mér var lífs ómögu- legt aS festa í minni. Aö ræSunni lokinni var aftur hlé og miSilIinn kvartaöi yfir því, aS einhver væri allt of jákvæSur (positiveý í hringnum. Sessunautur minn varaSi mig viö þvi aö vera of jákvæSur, þvi aS þaö fældi andana burt. Eg sagSist einsk- is óska fremur en fá samtal. Þá kallaöi faöir frúarinnar til mín: “Eg sé fyrir framan yöur unga konu meö blá augu og ljóst hár, — Kannist þér viö hana?” Þar sem ég kannast viS margar slíkar konur, þá átti ég erfitt meö aö svara spurningunni á- kveöiS og vaföist tuniga um tönn. Þá gall viS frú White: “Eg sé fyrir framan ySur háan fölleitan ungan mann. “Eigiö þér bróSur, sem er dáinn?” Eg neitaöi því. Frúin: “Þessi maöur er nú samt eitthvaS skyldur yöur. Hlann virSist hafa dáiö mjög ungur.” En ekkert samtal gat komist í gang á milli mín og hins fölleita manns. Hitt undraSist ég mikillega, hvernig þau feSgin ,gátu fariö aö s'já hér fólk í glórulausu myrkrinu, og þajj svo skýrt, aS þau gátu greint litarhátt andlits og augna. Nokkru síöar sagöi frú White, aS gömul kona væri fyrir framan mig, hrukkótt og liti út fyrir aö hafa misst tennurnar. Rödd gegnum lúSurinn hvíslaöi framan í mig: “Grandmoth- er.” Eg skildi þetta auSvitaö svo sem röddin væri amma mín og fór aö reyna aö rabba viS hana á íslenzku, en þaS lánaöist ekki, amrna mín virtist hafa gleymt málinu eins og stúlkur, sem fara til útlanda, en frú White sagSi, aö þessi andi ætlaSi aS kvrkja sig, aS erfiSleikarnir viö aö ná mig tali kæmu allir niSur á sér. Siöan korraöi hún til sannindamerkis um aö hún væri aö kafna, sagöi síöan: “Mér finnst ég vera máttlaus i andlitinu.” í þessum svifum sagöi einhver kven- maöur í hópnum, aö lýsing hinnar tannlausu, hrukkóttu konu, ætti viS um móSur sina og hófst meö þeim samtal. Var ég þannig' rændur ömmu minni. Eg heyröi brot úr samtali mili sáta og raddar, sem fór þannig fram: Á hvaöa plani ertu nú?” Andinn: “Eg er á þriöja planinu.” Sátinn: “LíSur þér vel þar'?” Andinn: “Ó, þaS er fjárskalega gott. Eg er afar- hátt.” Sátinn: “En hvar er pabbi? Er hann ekki afar hátt?” Andinn: “Jú, hann er á sjötta planinu.” Ný rödd (viröist vera faöirinn á sjötta planinu) : “Halló.” í öSru samtali baS sátinn andann aö kyssa sig: Síöan kystust þeir og virtist kossinn takast vel eftir smell- inum aS dæma. Litla telpuröddin kom aftur til sessunautar míns, sagöist færa honum fjólur og bæSi miöillinn og allir sát- arnir sögSust finna lyktina af fjól- unum og dáSust aö henni, (ég fann enga lykt). SiSan skríkti telpurödd- in og þaS var komiö viS kinnina á mér svo snöggt, aS ég haföi ekki tíma til aö þreifa eftir. Sessunaut- ur minn baö telpuna aö líkamast og kom þá fram svolítill ljósiglampi, sem hvarflaöi um herbergiö nokkrum sinnum, líkt og frá vasalampa þar sem lérefti er bundiS yfir glasiö. Gripiö var um framhöfuS mitt, en í þetta skifti var ég nógu fljótur aö þreifa eftir, fann greinilega tvær feitlagnar, hlýjar hendur, sem tóku snöggt viö- bragS í myrkrinu, þegar þær voru snertar. HiS undarlegasta var, aS rödd frú White kallaöi aftur felmtr- uö: “Þér megiö ekki snerta.” (You may not touch). Síöan söng and- inn Mr. Bow meö djúpri kvenrödd (alto) lag, sem ég haföi ekki heyrt fyr, (enskur texti) en faöir frú WThite spilaSi undir á munnhörpu; fór þaö vel saman og benti á' langa samæfingu. SíSan söng sama kvenröddin alþekkt- an amerískan húsgang, “I love you truly, dear”, og tókst þaö miklu lak- Frá Islandi Mann tckur út af togaranum “Hafstein” ar. Loks var reynt aö. leika á fiölu í andaheiminuin Humoresque eftir Dvorak, en þaö var alls ekki fiöla, heldur lélegar eftirhermur úr mann- legum raddböndum og fór allt í klúSri. Litlu síöar stundi frúin þungan, | sagSi aS sér væri mjög erfitt í kveld, einhverjir í sátahópnum væru of já- kvæöir, kveikti ljós og gekk rakleiS- ( is út, án þes saö ,gefa mönnum tæki- færi til aö þakka fyrir og kveöja. en faSir hennar tók viS inngangseyr- inum, sem var í rauninni útgangseyr- ir, því hann var tekin á eftir en ekki undan. Vísa rituS hjá frú White—“direct by Thorsteinn Erlingsson,” Sbr. fyrir- sögn handhafa. Eg hef hér fyrir mér frumritiö, skrifaö meö blýanti á strikaSan pappir. Línum er fylgt eins og ritaS væri í björtu, enda þótt | andinn hafi fengiS handhafa frumritiö 1 í myrkri, 12. apríl 1926. í frumrit- inu eru enginn lestrarmerki og hvorki fyrirsögn né undirskrift. Vísan er þannig: The sea awoke at midnig'ht from its sleep and round the pebbly beaches far and wide I heard the first wave of the rising tide rush onward with uninterrupted sweep a voice out of the silence of the deep a sound mysteriously multiplied as of a cataract from the mountain’s side or roar of winds upon a wooded slope( ?) so comes to us at times from the unknown and unaccessible solitude of........ the rushing of the seatides of the soul of things beyond our reason or control. MeS sömu þunglamalegu rithönd- inni er skrifuö á annaö KlaS kveöja frá Gesti Pálssyni, fengin á sama hátt. Nafniö er ritaö rétt, aö ööru leyti en því aö eitt “s”’ vantaij í oröiS “Pálsson,” en þannig er skeyt- iS: “Gestur Pálson. Glad to send mes sage to all the folks. Happy greetings to all.” Sendi glaöur skilaboS til alls fólksins. Hamingjusamar kveöj- ur til allra). P. S.—Ofanritaö sendi ég hr. J. H. Jónssyni, San Diego, sem sat næstur mér á aöra hliö og biö yöur, herra ritstjóri, aö birta eftirfarandi bréf hans, sem einkum lýtur aö kvæöinu “eftir Th. Erlingsson.” * * * McClintock Street, April lst, 1929. San Diego, Cal., Mr. H. K. Laxness, Los Angeles, Cal. Dear Mr. Laxness: I have your writings about Mrs. White’s circle, and as you mention this poem of Erlingsson’s you should add that this was written at a distance about ten feet from the medium and I was talking to the medium at the same time. I also heard the scratch- ing on the paper and I would also state that there was only the medium, myself and my daughter. And as you mention that, either have it that way, as you were not there in person when the poem was written. Yours sincerely, /. H. Johnson. drengur hinn bezti. Hann var son- ur Páls HafliSasonar skipstjóra hér i bænum.—Mbl. MaSur lirapar til bana SSastliöinn miövikudagsmorgun kl. 9 lagöi Eyjólfur Eyjólfsson frá Þor- láksstöSum í Kjós á staö frá Helga- felli í Mosfellssveit. ÆtlaSi hann norSur yfir Svínaskarö o,g haföi tvo hesta meöferSis. SpurSist hvergi til hans eftir aS hann lagSi á skarö- ‘ð, og í gærmorgun var leit hafin af mörgum mönnum. Fanst lík Eyj- ólfs í noröanveröu SvínaskarSi og hafSi hann hrapaö til bana. Eyj- ólfur heitinn var roskinn maöur, kom inn nálægt sextugu. LíkiS var flutt aS Mööruvöllum í Kjós.—Visir. staurabrú yfir grænan sefgróinn ál og tvær ljósklæddar stúlkur, sem halla sér út yfir riSiö. ÞaS er sunnudag- ur í Sordavala! I fjarska skína hvítar byggingar og gyltur laukmynd- aSur turn. Allt i einu brýst ýskrið í teinunum upp á yfirborS vitundar- innar, — ég er á ferS. — A morg’un vakna ég á staS, sem ég hefi aldrei litiS augum, mörg hundruö kíló- metra í burtu. Og myrkriö þéttist aftur um vitund mína, þéttist utan um les'ina, sem þýtur áfram gnötr- andi af hraöa, — eins og mitt eigið líf.—Lesb. Mbl. Á ferðalagi (Frh. frá 3. bls.) iim meö lokuöum augum og þýt í gegnum rúmiS meS 100 kílómetra hraSa á klukkustund. Vitundin verS- ur djúp og kögruS meS fylkingum hljóöra, myrkra drauma eins og stööu- vatn í skógarrjóSri. Eg sé brú, sem tengir saman tvo skógklædda hólma, IsafirSi 15. nóv. Klukkan tiu árdegis á fimmtudag var togarinn “Hafstein” frá Isafiröi aö veiöum úti á Hala. VeSur var gott en sjór niikill. Var veriS aS draga inn pokann, og reiS þá sjór undir skipiS, svo aS pokinn drógst út aftur. Einn hásetanna, Haraldur Pálsson, mun hafa staSiS í pokanum, þegar hann drógst út, og kastaSist hann fyrir borS. Var hann rétt viS skipiS og köstuSu skipverjar til hans bjarghring og línum, en hann virtist ekki gefa þvi neinn gaum, og er haldiS, aö hann muni þegar hafa fetugiS krampa. Sökk hann síSan og sást ekki meir. Haraldur sál. var 32 ára aS aldri, ókvæntur, afburöa sjómaöur og CANADIAN PACIFIC Ó D Ý R SKEMTIFERÐA Fargjöld AUSTUR CANADA Fnrlirff fil HÖlu iliiKloua 1. DES. til 5. JAN. Frfl ðllnm Nlððum f Mniiltoba (WinnlpeK og vemtur), Sank. ok Albertn FarKrildi 3 niftimtiir KYRRAHAFSSTRÖND VICTORIA - VANCOUVER NEW WESTMINSTER Fnrbréf 111 nölu 1. Dea. ojf ft hverjuin l»ri«jude«:l ogr fimmtn- de«'i upp nb «. febrftar. Fargrildi til 15. nprfl, 1030 TIL GAMLA LANDSINS Til AtlanzhafH hnfna, St. John, Halifax 1. DES. til 5. JAN. Gil«la affeins 5 niflnutfi LeMtlr lielnt f Kegn nð NkipNhllb Umboðsmaður mun góðfúslega gefa allar upplýsingar um fargjöld og ráðstafa ferð yðar. Spyrjið— City Ticket Office, Cor. Portage & Main, Phone 843211—12—13 Depot Ticket Office, Phone 843216—17. A. Calder and Co., 663 Main Street, Phone 26313. H. D’Eschambault, 133 Masson St., St. Boniface, Phone 201481. Canadian Pacific Notið ávalt Canadian Pacific TraveUer’s áinsanir þér sem notið TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. CAPITAL COAL CO., LTD. STÓRSALAR OG SMÁSALAR 210 Curry Bldg., móti Pósthúsinu Sérstakt kolaverð fyrir hátíðarnar Koppers Kók $15.50 Foot Hills Lump 13.25 McLeod Lump 13.25 Elgin Lump 12.00 Elgin Nut 8.50 Dominion Lump 7.00 öll vestan kol geymum vér í luktum skúrum, svo snjór og bleyta kemst ekkl að þeim Capital Coal Co. Ltd. 24 512 210 Curry Building, móti Pósthúslnu --------- SIMAR ------------ 24151

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.