Heimskringla - 18.12.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.12.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. DES., 1929 Allir leita þín Hvergi er sólarupprásin fegurri en á hæöunum kring um Capernauni í Galileu. I>egar sólin er aö koma upp hinu megin viS vatniö, er eins og klettarnir þar standi í björtu báli og vatniS, sem flýtur umhverfis sé eins og bráSiS gull, stingur ákaflega i stúf viS bláma þeirrar öldunnar, sem hnigur upp á hvitan sand vestannieg- in. 1 norS-austri gnæfa megin-bjart- ■ ir Hermons-tindar og' girSa útsýniS meS iSgrænum flám og fönnugum fjallaskörSum og þaSan liggur há- sléttan óslitin norSan frá Caesarea Filippi, um DekapólisbyggSir og Pereu, unz hún þverfur í flauels- mjúkri móSu lengst í suSri. Þeir sem nú á tímum hafa ferSast um þsssar slóSir, segja aS vísu aS landiS sjálft sé fremur eySilegt og uppblásiS. Hitinn er ákaflega mikill á sumrum. Dalbotninn liggur 600 fetum neSan viS sjávarmál og er því fremur lognsælt þarna fyrra hluta dagsins unz kveldkælan kemur til líknar. Um hádegisbiliS er eins og allt ætli aS stikna undan sólarhitan- um þvi hvergi sér nú framar tré til aS brjóta heitustu geislana, heldur aS- eins þyrnirunna á stangli og villirós- ir á vorin, tamarviS og lárviS, en niSri á sléttunni, þar sem Capernaum lá, vaxa anemónur og eilifSarblóm í skjóli viS hálfhrunda veggi, sem standa þar enn í dag eins og dapur- legir minnisvarSar liSinna tíma. Á dögum Jesú var þarna mikil verzlunarborg iSandi af lífi og fjöri. Hún stóS á gatnamótum niegin verzl- unarleiSanna milli Egyptalands og Mesopotamíu og var því umferSin afar mikil út og inn um borgarhliS- in á hverjum degi. Sjálf náttúran var öSru vísi. LandiS var vel ræktaS í kring. HæSirnar voru þaktar fíkjutrjám og seörusviSi, og eftir þvi sem Jósefus skýrir frá draup þar hun- ang af hverju strái. Þessi mikli jurtagróSur olli því, aS loftslagiS var miklu mildara og jafnara en þaS er nú.— Svo undarleg örlög hafa gengiS yfir þessar stöSvar, þar sem Jesús bjó lengst af og þar sem hann hóf fagnaSarerindi sitt. Ösjálfrátt detta mönnum þessi ummæli hans sjálfs í hug: Þú CapemauA ! Munt þú verSa hafin til himins? Til heljar skaltu niSur stíga! En þau orS voru töluS á heitri kappræSu gegn trúleysi og léttúS þeirri, sem oft vill brenna viS í ann- ríki verzlúnarborganna. I þessari frá- sögu, sem í textanum getur, er öSru máli aö gegna. Arla, löngu fyrir dögun, fór Jesús á fætur og gekk út og fór á óbyggSan staS og baSst þar fyrir. Meöan stjörnurnar tindruöu enn á dimmbláu himinhvolfinu og djúpkyrS ríkti í náttúrunni , gekk hann upp til hæSanna, til þess aS tala viö guö í einverunni og leita þráni sálar sinnar styrktar og svölunar, og þar lá hann á bæn meöan stjörnurnar sloknuöu hver af annari og dags- brúnin læddist yfir austurhimininn, unz fyrstu geislar morgunsólarinna^ komu titrandi yfir vatnsbreiSuna og smugu beint inn í sál hans, unz jöröin tók aS anga af lífi og fuglarnir úti á vatninu tóku aö kvaka lofsöng sinn til skaparans. ' Þá fylltist sál hans heilögum mætti og samú'S til alls lif- anda. Honum fanst kærleiki guös umfaöma allt og v^ra í öllu, og hann fann viljann i sér og máttinn til þess aS vinna allt og þola allt, til aS koma mönnunum í skilning um þetta. Hann gekk niöur af fjallinu og vann líknar- verk hvar. sem hann mátti, hann fór um kring og geröi gott og græddi alla sem þunglega voru meiddir eöa þjáöir. I þessari fáoröu sögu, sem hjúpuö er hálfrökkri fornaldarinnar, fáum vér skýringuna á þvi hvert Jesús sótti máttinn, eöa hv«rnig hann öölaSist máttinn til þess undursamlega lífern- is, sem mikill hluti mannkyni undr- ast um í dag, og lítur til meö lotning og aödáun. Arla, löngu fyrir dög- un, fer hann á fætur, til þess aö leita þess guösmáttar og þess guöstrausts, sem hann liföi i og dó í, þeirrar gnöstrúar, sem gaf honum einnig trú á mennina, þrátt fyrir þaö aS þeir risu í gegn honum og negldu hann á kross aö lokum. Oss er oft sagt í guöspjöllunum frá bænarlífi Jesú. Þegar hann vann einhver máttarverk, er jafnan sagt frá því, aS hann hóf augu sín til himins og geröi bæn sina til guSs. Og þegar hann haföi unniS mikiö dagsverk, eöa oröiS fyrir geSshrær- ingum, eöa þegar hann ætlaSi aö taka einhverjar mikilsvaröandi á- kvaröanir, þá fór hann jafnan einn upp til fjallanna og baöst þar fyrir stundum heilar nætur, til aS öölast styrk og liSsögn. I Tvær sögur veröa oss einkum minnisstæöar : Önnur frásagan er um skírn Jesú. Markús skýrir frá þvi, aS jafn skjótt og hanti sté upp úr vatninu hafi hann séö himnana ljúk- ast upp og andann stíga niöur, og hann hafi heyrt rödd, sem hrópaSi af himni:. Þú ert sonur minn elskuleg- ur. Hin frásagan skýrir frá þvi, aö Jesús tók nánustu lærisveina sína, þá Pétur, Jakob og Jóhannes meö sér upp á hátt fjall, og þar baöst hann fyrir, unz hann ummyndaSist fyrir auguni þeirra, útlit ásjónu hans varS annaS og klæSi hans uröu skínandi hvít, og hann talaöi viö þá Mose og Elia á fjallinu. Þegar vér hugleiöum þessar sögur, sem svo heillandi fegurö hvílir yfir, og þegar oss berst til eyrna kliöur- inn af öllum þeim óteljandi bænar- andvörpunt, sem stigiö hafa upp frá sálum mannanna, upp aS hástóli þeirr- ar æöstu veru, sem þeir hafa tilbeöiö og vænt sér allrar blessunar og mátt- ar frá, sem þeir hafa trúaS aö væri sitt eina hjálpræöi í nauSum lífsins og þrengingum dauSans, þá undrumst vér þaö, ef þau bænarhróp eru töluö út í auöan og skilningslausan geim- inn, ef hvergi er tjl samúð til aö rnæta heitustu kærleiksþrá sálar vorrar, ef hvergi er til vit til aö leiöbeina fávísum og hrösulum skiln- ingi vorum og ef hvergi er til máttur til aö styöja oss í nauöum, ef vér hljótum aö bera hiferja sorg lífsins og vonbrigöi bótalaust til þeirrar hinstu hvíldar, sem dauöinn einn veitir. Nú á timum eru farnar aö heyrast ýmsar raddir gegn bænum. Menn segja aö þær sé hluti af þeim hégilj- um liöinna tíma, sem hljóti smám saman aö hverfa í brott meö vaxandi upplýsingu og þekkingu á eölislögum heimsins. Nýlega var ég aS lesa grein eftir frægan heimspeking, sem hélt því fram, aS bænin byggöist ekki á neinu ööru, en eigingjörnum keipum og dutlungum mannsins og barnaleg- um heimsskoöunum. Til þess aö geta beöiö bænar þurfi menn fyrst og fremst aS hugsa sér persónuleg- an guö, sem hægt sé aö hringla meö eftir fávísum vilja mannsins, til aö brjóta náttúrulögmálin og svifta til rás heimsins. Því ef enginn guö sé til, nema náttúruöflin, þá fari þau sínu fram steinblind, og láti allar bænir mannanna eins og vind um eyru þjóta. Ef vér hisvegar geröum ráö fyrir aö til væri alvitur og algóöur guS, þá væri fjarstæöa, aö búast viö aö hann færi aö breyta vísdómsvilja sinum fyrir bænarstaö mannanna. Hann hlyti fyrir gæzku sina aö hafa frá öndverSp beint rás atvikanna inn á þá braut, er bezt gegnir.. Þess vegna halda þessir menn því fram, aS öll bænariöja sé fávísleg sjálfsblekk- ing, hún sé ekkert annaö, en hálmstrá- iö, sem gripiö sé til, þegar allt annaö bregzt, hálmstráiö, sem maöurinn hafi sjálfur búiö sér til aö halda í, en sem gagni honum aldrei aö neinu. Engin bæn mannanna sé heyrð af neinum öðrum en roanninum sjálfum er biöur. Þegar vér athugum þessi rök fyrir fánýti bænarinnar veröa þau létt á metum gegn þeirri staöreynd, aS mannkyniö hefir frá alda ööli fundíö af meöfæddri eölishvöt þörf til að biðja til guSs á hæöum., og einnig falla þau fyrir þeirri staöreynd, aS menn eins og Jesús og aðrir dýrling- ar mannkynsins hafa af bteninni vax- ið Ul göfgis og máttar og fyrirmynd- ar í mannlegu félagi. Af þesu verður þaS ljó’st að bænin er engin hégilja, sem unnt er aS kveða niöur meö háspekilegum rökflækjum, bœnin.er sálarleg staðreynd, hún er eölishvöt, sem oss er nauSsynlegt aö íhuga og skilja. Ef vér lítum aftur á rök þeirra, sem hafna bæninni, sjáum vér aö tvennt veldur þar mestu um. Þau eru byggS á mjög óákveöinni guSs-1 hugmynd eöa hreinni efnishyggju og aS hinu leytinu á litlum skilningi á eöli bænar. ÞaS, sem oss ríöur mest á til bænar, er einlægni og skýr guöshugmynd. Enginn trúir i raun og veru á þann guð, sem hann skilur ekki. Enginn öölast þaS sem hann trúir ekki aö hann geti öölast. Þetta merkir ekki það, aö vér þurfum aö telja aö viö skiljum guS alheimsins til hlítar til þess að öðlast bænheyrslu. Vér þurfum aöeins aö skilja svo mikiS af guÖi, aö vér getum trúaö á hann. Þess vegna’fer fjarri þvi, aö þaö sé nauösynlegt til bænar, að ímynda sér endilega aS guö sé hátt hafinn yfir alla tilveru og búi í einhverju. fjar- lægu himnaríki. Slík guSshugmynd er lítt skiljanleg öllum þorra nútíSar- manna og geta þeir þvi ekki í ein- lægni á hana trúaS. Ekki er þaS heldur nauösynlegt til bænar, aS í- mynda sér guö nákvæmlega eins og Gyöingar gerSu fyrir mörgum öld- um síSan. I raun og veru gætum vér þaS ekki, þótt vér vildum, því aö nú er önnur öld og menning en þá var. En þegar bryddir á slíkum skoöunum, valda þær öllum misskiln- ingi i andlegum efnum. Margir eru taldir trúleysingjar eða guöleysingj- ar, og telja sig þaö jafnvel spálfir, ef þeir geta ekki aöhyllst einhverjar gamlar guSshugmyndir. En þegar | einhver maöur segir að hann efi til- veru guös eöa trúi ekki á guS, er hann í raun og veru aöeins aö segja það, að hann trúi ekki á þá guöshug- mynd, sem aörir menn hafa að hon- um rétt. En guð er raunar allt ann- að og mikiö meira, en ófullkomnar hugmyndir vorar um hann. Svo aö þótt einhver maöur trúi ekki á guSs- hugmynd einhvers annars manns, þá er ekki þar með sagt a'ð hann trúi ekki á-guð. Hann trúir aö minnsta kosti á eitthvaö, sem er voldugt og fullkomið, sjálf afneitunin á gu'ðs- hugmynd annara manna sannar að hann trúir á eitthvaö þaS sem er full- komnara því er hann hafnar. §ér- hver maöur trúir á einhvern guö, meöan hann veit eitt öðru sannara döa ( betra hvort sem hann fæst til aö nota orðiS guö yfir það eöa ekki. Og þetta eru þau frumsannindr, sem nægileg eru tjl þess aS gefa bæn- inni fullt gildi þegar litiö er á hana frá sálrænu sjónarmiöi. Enda þótt vér getum ekki ímyndaS oss aS guö væri ekki neitt annaö og meira en blind náttúruöflin, þá hefir þó bæn hvers einStaklings sitt fulla huglæga (subjectivej gildi, þegar hennar er beSiö i einlægni og innilegasta sam- SÆTKÖKUR -100 SORTIR Manstu söguna af Marie Antoinette er sagði: “Hvers vegna éta þeir ekki sætkökur.” Hvað myndi hún hafa sagt ef hún hefði séð hinar óviðjafnanlegu sætkökur er vér gerum. Stöðvaðu Canada Brauð manninn og láttu hann sýria þér þær. Canada Bread Gerir þær Christmas Tree Shopping Service Við hjálpum þeim klúbbum, stúk- um og sunnudagaskóla stofnun- um, sem jólatrés samkomur halda. Vort Christmas Tree Shopping Servioe léttir mikíum áhyggjum af nefndunum sem fyrir samkom- unum standa. Það gerir ekkert til hve mörg börn in eru, sem nefndin þarf að sjá fyrir gjöfum—hvort þau eru eitt hundrað eða eitt þúsund. Allt sem við þurfum að vita er, hve mörg þau eru, aldur þeirra og fénu sem þér viljið verja til gjafanna. Við kaupum munina, vefjum þá upp í jólaumbúðir og látum merkingar- miðann á þá-—og sendum þá þang- að sem tréð er haft. Komið og hafið tal af oss frekar á sjöunda gólfi eöa 'símið og biðjið um Christ- mas Tree Shopping Service. GEFIÐ BÆKUR A JOLUNUM "Vitandi að ég unni bókum, gaf hann mér úr mínu eigin bókasafni, bækur sem ég met meira en hertogatign mína” —"The Tempest.” Með því að gefa bækur er tvennt unnið^ Þú svnir að þú þekkir innrá mann þess er þú gefur með því, og að sú gjöf, sem það sýnir, er honum meira virði en aðrar gjafir. Og úr meiru að velja af ágætum bókum er hvergi til en hjá Eaton-félaginu. Kom- ið og látið oss hjálpa yður til að velja viðeigandi bækur. Hér er listi yfir aðeins fáeinar, sem vér viljum benda á. Peregrine Acland—AU Kl»e Ia Folly—»2.0« E. Barrington—The I.aughlng (iuren—»2.50 John Buchan—The CourlN of The Morningr—»2.00 Ralph Connor—The Rnnner— »2.00 H. A. Cody—The Stumblinjr Shepherd-----»2.00 Wiarwick Deeping— Kopern Row—»2.00 Mazo de la Roche—White- onkn of Jalna—»2.00 Sxisan Ertz—The (Valaxy— »2.50 Jeffery Farnol—Another Day —»2.00 Joseph Gallomb— The Subtle Trail—»2.00 Lincoln and Freeman—BlafrN Attl<*---»2.00 L. M. Montgomery—Mngic for Marljfold—»1.H5 J. B. Prustly—The (rood Com- panionM (2 vols. boxed) —13.50 E. M. Remarque—Ajp Qulet on the Wentern Front —»2.00 Alice Grant Rosman—VÍMÍtorN to Hujco—»2.00 C. Ryley-Cooper—Go North Younjc Man—»2.50 Dr. William Henry Drum- mond’s Coilected Poems— cloth »2.50; Leather »4.00 Ernest Dimnet—The Art of Thlnkinjc—»2.50 Sir Jams Jeans—The XJnÍTerae Aronnd IJm—»3.75 Will Durant—MannlonN of PhlloHophy—»5.00 Walter Lippman—A Preface to MoralM—»2.50 Bertram Brooker—Yearbook of the ArtN In Canada (1D2S to 1020) Philip Guedalla—The MÍMNlnjr Mumc—»2.50 Andre Maurois—AMpeetN of Hlojrraphy—»2.00 —Book Sectton Main Floor South. ^T. EATON C°.,T„

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.