Heimskringla - 18.12.1929, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.12.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. DES., 1929 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA Log) á arineldinn og tendra stór kerti. GleSskapurinn byrjaöi. löngu íyrir jól og entist æSi langt íram yfir jólin. Helztu skenitanirnar voru leikir af ýmsu tæi og dansar. ViS hirSina og á heimilum ríkismanna var settur einskonar embættismaSur, sem átti aS hafa eftirlit með skemt- ununum. Var hann á Englandi nefndur The Lord of Misrule en á Skotlandi The Abbot of Unreason. Þessi siSur hélzt fram til ársins 1555, cr hann. var bannaSur meS lögum. Kirkjurnar voru prýddar meS græn- viSi og var mistilteinninn einkum not- aSur til þess. ViS mistilteininn var bundin forn og merkilegur átrúnaSur meSal Kelta og annara þjóSa i NorS- urálfunni, og kemur hann efalaust aftur fram i þessum jólasiSum. Fram undir síSustu daga hafa mestu hynstur af hjátrú á töfrakraít mistil- teinsins veriS viS lýSi i NorSurálfu- löndunum, og fáar plöntutegundir koma eins mikiS viS sögu trúarhug- myndanna og hann. Jóladrumburinn, sem áSur er nefnd- ur, kemur mjög mikiS viS jólasiSi i mörgum löndum, einkum á Englandi. Frakklandi og meSal sumra slavneskra þjóSa. í fyrndinni virSist þaS hafa veriS algengur siSur um alla NorSur- álfuna aS kynda bál um sólstöSur bæSi á sumri og vetri. MeS tím- anum varS miSsvetrarbáliS aS brensltt jóladrumbsins í húsum inni á arninum. Venjulega var eikarbolur lagötir á arninn á jólakveldiS og látinn brenna þar. Stundum var hann aSeins látinn sviöna og síSan tekinn úr eldinum og geytndur. Var hann þá lagöur aftur á eldinn, þegar þrumuveSur gengu, til varnar gegn hættu af eldingum. En sumstaSar var hann grafinn niöur í aringólfiö og bratin hann þá mjög seint og entist jafnvel allt áriS. Þegar svo næsti drumbur var lagSur niöur var askan af þeitn gamla grafin upp og mttlin, síöan var henni stráö yfir akrana í því skyni aS auka frjósenti jaröarinn ar. Askan og br.ot úr jóladrumb- inutn áttu aö vera ágæt vörn gegn eldingum, eldsvoöa, ýtnsum sjúkdóm- um, göldrutn og fleiri hættum. Jafn- vel voru flisar af Itonunt lagSar i vatn, sem kúm var gefiS aS drekka, til þess aö þær yröu ekki kálflausar, og hænsni áttu aö þrífast betur, ef einhverju af jóladrutubnutn var kontiS Engin jól í Utópíu Þétta er frétt, sem ekki er gripin alveg úr lausu lofti, því hún mun vera tekin úr sunnu- dagsblaði hundrað prócentara. Eins og ‘alvanalegt er nú á dögum, villtist flugfari einn hat- ramlega og náði naumlega lend- ingu á óþektri ey í hafi úti. Nefnir hann eyna Ökugap, en eftir frásögn hans, um eyjar- skeggja, á eyland þetta nafnið Útópía, með öllum rétti. ofan í þau. Yfirleitt var því trúaS aö hann heföi áhrif á frjósemi. Virö- ist hugmyndin sem þar hefir legiS til grundvallar, hafa veriS sú, aö eldur- inn hefSi svipaöan frjófgandi kraft og ylur sólarinnaf. Eikin var og helgari en önnur tré, enda kemur hún viöa viö fornar trúarhugmyndir. SiSir þessir héldust viö á Þýzka- landi fram á miöja 19. öld. Þeir eru auSvitaö alheiönir og koma hinni kristnu jólahátíS ekkert viS. En þeir hékiust viö eftir a'ö NorSurálfu- (Frh. á 8. bls.J Svo segist flugfaranum frá, að í öndverðu hafi dínosárar og alslags skrímsli ráðið lögum og lofum í Ökugapi. En í gegnum aldimar Var breytiþróunin (sem íslendingar kannast við af deil- um þeirar séra Guðmundar og Jóns) að verki, þar til menn og konur voru komin fram á sjón- arsviðið, og farin að fela líkami sína í klæðum. Vitaskuld voru Ökugapar breyskir og brotlegir eins og aðrir menn, og átti skaparinn í mesta basli við þá fyrst framan af, þangað til hann fann upp á að senda son sinn til þeirra ef ske mætti acji hann kæmi vitinu fyrir mannskepnurnar. Og þeg- ar sonurinn kom voru hin fyrstu jól í Ökugapi. Og er hann hafði vaxið upp í vizku og náð, tók hann að kenna lýðnum. Boðaði hann frið og góðvilja manna á milli, og kvað æðsta hnoss mannsins það, að vera góður við náungann. Féll- ust Ökugapar á þetta í einhverju hugsunarleysi. Ríkir menn gáfu fátækum gull sitt; riddarar brutu vopn sín; og Ökugap varð að Útópíu. Menn og konur búa þar í sátt og samlyndi við alls- nægtir; sáttir við lífið. En allir lofa orð og verk sonarins og halda honum jólaveizfu árlega. Hér koma nokkrir sérkenni- legir Ökugapar til sögunnar. Voru þeir nefndir Modernistar og þóttu óþarfir mjög því að þeir boðuðu nýja kenningu og var hún byggð á líkum rökum eins og Dorsey flytur í hinni merku bók sinni, Því Við Látum Eins og Menn. Eftir að yfir- vega tilveruna og mannlífið með því litla viti sem oss hefir áskotnast, komumst vér að þeirri niðurstöðu, að markmið sköpunarinnar sé að þroska vit- ið þar til skynsemin sér oss far- borða í heimi hér, án þess að vér kroppum augun hver iir öðr- um alla ársins daga, nema rétt um jólin. Sýndu Modernistar fram á þetta með rökum, og kváðu ó- þarft að lifa Útópíulífi í blindri trú, þar sem hitt er nærri hverj um heilvita manni skiljanlegur hlutur, að svona búnaðist öllum bezt. Og sáu allir Ökugapar, að þetta er mikið rétt, því þeir eru fremur skynugir menn. Aft- ur á móti hafði sonurinn aldrei gert skynsamlega grein fyrir kenningum sínum. Hann var að- eins skáld og sótti vizku sína í hjarta föðursins, og þegar vitið tók öll ráðin í sínar hendur, missti fólkið áhuga fyrir ræð- um sonarins, en hann varð sá eini í Útópíu sem ekkert hafði að starfa. Honum var ofaukið, og einn góðan veðurdag kastaði hann af sér kuflinum og steig upp til himins. Nú lifa Ökugapar við alls- nægtir, sælir eins og salt og hunang. Þeir hkfa gleymt syn- inum og þeim, er hann sendi. Á ey þeirra finnast ekki aum- ingjar né ölmusumenn, og þeir hafa ekki meiri trú á Sankti Kláusi en Vilhjálmur Stefáns- son. Verður oss því skiljánlegt hví ekki er lengur um nein jól að ræða í Útópíu. — J. P. P. 1 | ! D. F. FERGUSON Þessum skóla hefir lánast það sem hann er að gera Þeim sem útskrifast af honum lánast líka það sem þeir gera Presidcnt and Maitagcr Með hyerju ári fjölgar þeim háskóla- og miðskóla- stúdentum, sem innritast í þennan mikla skóla. Margir þeirra koma frá öðrum fylkjum en Manitoba, svo* sem British Columbia, Alberta, Saskatchewan, Ontario, North Dakota og Minnesota. Meiri hluti þeirra, sem ganga á verzlunarskóla í Winnipeg, ganga ' í Success skólann, vegna þess að vorir stúdentar verða betur hæfir fyrir viðskiftalífið, bæði hvað snertir menntun og persónulega framkomu. Einnig vegna ráðninga skrifstofu vorrar, því frá henni fá 2,600 félög í nágrenninu skrifstofufólk sitt. í i í i í i W. C. ANGUS, C.A. Principal TSmOR TYFEWRTTTHG DEFAF.TMENT ' THEZAMSSTIH CWMA -^HORE 7HAUS00 DAY5CH00L SIUDSNTS.CNMWAl ATrSMCAVCB. ASSEITBITO IKTHE COLLEQE ACDITCRVJM FOR A UCrJRí ESUVERíO BY EOWARD K\7.T/,jW OTFICIAL OF THS GRIaTHDKIHTRN MIZWAY^ 'BOOKKEEPUIG &- ACCOUinniC DSPARTMEHT ' ^susasn ðeparttííitt c ^ONE OF OUK EIOHT SHORTHAND KOOKS'- ' r~>COtiPTOtlETER SrMACHIHE CALCUIATIHG DEPARTKEHTl . ‘SPEED DlCTATtQNy SHORTHAHD DEPARTFIENT^T Nýtt kenslu-tímabil Innritist snemma J byrjar Fimtudaginn 2. Janúar Ef þér getið ekki innritast strax, þá getið þér gert það hve- nær sem er. Vér lítum persónulega eftir hverjum stúdent, og sjáum um að hann byrji á upphafi hverrar námsgreinar. Gestir eru oss kærkomnir Skrifstofa vor verður opin á hverjum degi milli jóla og nýárs. Komið tímanlega, svo að þér getið byrjað 2. janúar • SKRIFSTOFU TfMI: Jólavikuna: Á daginn—9 f. h. til 6 e. h. Á kveldin—mánudaga og fimmtudaga frá kl. 7.30 til 10 • *- Sími: 25 843 eða 25 844 Corner Portage Ave. and Edmonton Str. Að norðan verðu í Portage Ave. Miðja vegu milli Eaton og Hudson Bay búðanná. Dagskóii Og Kveldskóli

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.